Greinar föstudaginn 6. október 2023

Fréttir

6. október 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Danir velja Icelandair besta flugfélag Evrópu

Icelandair fékk í vikunni dönsku ferðaþjónustuverðlaunin sem besta evrópska flugfélagið. Þar fengu fyrirtæki og aðilar í ferðaþjónustu og flugi viðurkenningu fyrir eftirtektarverðan árangur, segir í tilkynningu frá Icelandair Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Ekki gert ráð fyrir afráni hnúfubaks á loðnu í líkani

„Það er ekki langt síðan loðnuvertíðin var góð hér við land, vertíðin var ágæt í fyrra og árið þar á undan. Við þekkjum sveiflur í þessum fiskistofni, bæði upp og niður, sem endurspeglar nýliðunina í stofninum Meira
6. október 2023 | Fréttaskýringar | 717 orð | 3 myndir

Gervigreindarbækur á íslensku eftir 2-3 ár

Yfirvofandi innreið gervigreindar í daglegt líf og tungumál okkar hefur vart farið fram hjá mörgum. Síðast í gær greindi Morgunblaðið frá því að fyrir jólin komi út fyrstu tvær bækurnar þar sem allar myndir eru unnar með gervigreind Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla á Hrafnistu

Árleg hausthátíð var haldin á Hrafnistu í Hafnarfirði í gær. Dagskráin fól í sér borðhald þar sem heimilisfólk og gestir klæddust sínu fínasta pússi. Margrét Eir var með skemmtiatriði auk þess að leiða samsöng Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Gránar í efstu tindunum

Snjó mátti greina í efstu tindum Esjunnar og nærliggjandi fjalla í gærmorgun. Haustið er komið og styttist í að veturinn skelli á af fullum þunga. Meðalhiti í Reykjavík í september var 8,6 stig. Það er 0,1 stigi yfir meðallagi áranna 1991 til 2020 en jafnt meðallagi síðustu tíu ára Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 317 orð

Hafa áhyggjur af nærumhverfinu

„Í Langholtsskóla höfðu fundargestir mestar áhyggjur af nærumhverfi sínu, umferðarhávaða og að mannvirki í tengslum við Sundabrautina muni verða lýti í umhverfinu,“ segir Helga Jóna Jónasdóttir verkefnastjóri Sundabrautar Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Hönnuðir þurfa að fá tækifæri hér á landi

„Sýningin er meira upplýsandi fyrir komandi vöruhönnuði og starfandi vöruhönnuði til að gera sér grein fyrir því hversu íslensk hönnun er mikilvæg fyrir þjóðfélagið hérna af því að við erum að sýna eftir hönnuði sem menn vita varla um,… Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Matvælin á vegum fyrirtækis

Mat­vælala­ger­inn sem lagt var hald á í síðustu viku var í geymslu­rými í iðnaðar­hús­næði í Sól­túni 20 í Reykja­vík. Þetta herma heim­ild­ir Morgunblaðsins. Líkt og Morgunblaðið greindi frá í gær lagði matvælaeftirlit Reykjavíkur hald á tonn… Meira
6. október 2023 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Málar listaverk á tyggjóklessur

Breski listamaðurinn Ben Wilson lætur vegfarendur ekki trufla sig þar sem hann liggur á Millennium-­göngubrúnni yfir Thamesá í Lundúnum og málar listaverk á tyggjóklessur sem fólk hefur hent á brúna Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 270 orð

Moka út rafbílunum

Bílaumboð landsins hreinlega moka út rafbílum um þessar mundir en um áramótin hækkar verð á þeim töluvert þegar virðisaukaskattur verður lagður á þá. Egill Jóhannesson forstjóri Brimborgar segir sölu rafbíla hafa aukist um 89% hjá bílaumboðinu í september frá sama mánuði í fyrra Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð

Munu geta pantað bækur í stíl höfunda

Áhrif gervigreindar á hefðbundna bókaútgáfu gætu orðið afar mikil á næstu misserum, að mati Egils Arnar Jóhannssonar, fyrrv. framkvæmdastjóra Forlagsins og áhrifamanns í bókaútgáfu. Kveðst hann telja að ekki séu meira en tvö eða þrjú ár í að… Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð

Nágrannar kvartað yfir lyktinni

Heimildir Morgunblaðsins herma að aðrir aðilar sem afnot hafa af Sóltúni 20 í Reykjavík hafi kvartað undan lykt sem barst frá geymslu þar sem mikið magn matvæla var geymt við óheilnæmar aðstæður. Greint var frá því í Morgunblaðinu í gær að… Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Ný hlið Björgvins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Björgvin Þór Valdimarsson hefur sent frá sér geisladiskinn Einhvers staðar þú með 15 nýjum lögum. Þau eru öll eftir Björgvin auk fjögurra texta. „Það er nýlunda og ég reiknaði aldrei með því að ég myndi láta texta frá mér, en þeir urðu til í covidinu.“ Bætir við að textar á nýjustu jólalögum sínum séu jafnframt eftir sig. Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Ný viðbygging rís við Grensásdeild

Ragnhildur Helgadóttir ragnhildurh@mbl.is Skóflustunga var tekin í gær að nýrri viðbyggingu við Grensásdeild Landspítalans. Byggingin verður um 4.400 fermetrar að flatarmáli og stefnt að því að hún verði tekin í notkun árið 2027. Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Óvissa ríkir um sanngirnisbætur

Mist Þ. Grönvold Hólmfríður María Ragnhildardóttir Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort greiddar verði sanngirnisbætur til þeirra sem sættu illri meðferð á vöggustofunni á Hlíðarenda og vöggustofu Thorvaldsensfélagsins á árunum 1949 til 1973. Meira
6. október 2023 | Erlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Rússar sagðir leita að nýrri höfn

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Kremlverjar og ráðamenn í sjálfsstjórnarhéraðinu Abkhasíu, sem liggur innan alþjóðlegra viðurkenndra landamæra Georgíu, virðast hafa komist að samkomulagi um nýja flotastöð fyrir Svartahafsflota Rússlands. Ákvörðun þessi kemur í kjölfar stöðugra árása Úkraínumanna á flotastöð Rússa við Sevastopol á Krímskaga. Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Sala á rafbílum 89% meiri en á sama tíma í fyrra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er alveg eins og í fyrra, kapphlaup um rafbíla fyrir áramótin, nema nú selst enn meira,“ segir Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar. Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

SKE skilar ekki gögnunum og dregur svör til G. Run

Sjávarútvegsfyrirtækið G. Run í Grundarfirði hefur ekki enn fengið svar frá Samkeppniseftirlitinu (SKE) við kröfu þess um að eftirlitið endursendi eða eyddi gögnum frá G. Run, sem SKE aflaði með hinni ólögmætu athugun á stjórnunar- og eignatengslum í sjávarútvegi Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skothríð og góður leikur Blikanna skilaði ekki marki

Breiðablik náði ekki að krækja sér í sín fyrstu stig í Sambandsdeild karla í fótbolta í gærkvöldi þrátt fyrir góðan leik og fjölmörg marktækifæri gegn Zorya frá Úkraínu á Laugardalsvellinum. Liðið mátti sætta sig við eins marks tap í fyrsta heimaleik íslensks karlaliðs í riðlakeppni Evrópumóts Meira
6. október 2023 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Sprengjugrín reyndist dýrt

Héraðsdómur Kaupmannahafnar dæmdi í gær 31 árs gamlan Svía í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að segja í gríni að taska sem hann var að skrá inn í flug á Kastrup-flugvelli í júlí í fyrra innihéldi sprengju Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Umdeild hækkun fiskeldisgjaldsins

Áform stjórnvalda um hækkun gjalds á fiskeldi, sem boðuð eru í frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024, mæta harðri andstöðu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, sem segja þau bæði ótímabær og úr hófi Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Vilja fræðast um sjálfboðaliða hér

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir erlenda gesti EU Safety 2023-ráðstefnunnar, sem Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur fyrir í samvinnu við Euro Safety, áhugasama um sjálfboðaliðastarf björgunarsveita á Íslandi Meira
6. október 2023 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Vill hraða grænum orkuskiptum

Leiðtogafundur hins pólitíska bandalags Evrópuríkja, European Political Community, EPC, var haldinn í Granada á Spáni í gær en þar var m.a. rætt um stöðuna í Úkraínu og sameiginlegar áskoranir í öryggis- og varnarmálum, loftslagsmál og orkuöryggi Meira

Ritstjórnargreinar

6. október 2023 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Ritstjóri og rannsóknarblaðamaður

Snorri Másson blaðamaður, sem eitt sinn skrifaði í þessari sókn, hefur hrundið úr vör einsmannsmiðli á ritstjori.is, en þar er skrifað af bæði fjöri og vísi. Meira
6. október 2023 | Leiðarar | 780 orð

Skipulagt skipulagsslys

Meirihlutinn í Reykjavík er þjóðhagslegt vandamál Meira

Menning

6. október 2023 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Anne Carson veitir Vígdísarverðlaunum viðtöku og heldur erindi

Anne Carson fornfræðingur, þýðandi og skáld er handhafi Vigdísarverðlaunanna í ár. Verðlaunin verða formlega afhent Carson í dag í hátíðarsal Háskóla Íslands og mun hún við það tilefni halda erindi. Athöfnin, sem hefst kl Meira
6. október 2023 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Brasilískir listamenn á Akureyri

Sýning brasilísku myndlistarmannanna Tales Freys og Hildu de Paulo, Leiðnivír, verður opnuð í kvöld kl. 20 í Listasafninu á Akureyri. Sýningin er hluti af A! gjörningahátíð sem stendur yfir dagana 5.-8 Meira
6. október 2023 | Menningarlíf | 53 orð | 1 mynd

Einar Bjartur í Hannesarholti

Píanóleikarinn og tónskáldið Einar Bjartur Egilsson flytur lög af plötunni Kyrrð ásamt Chrissie Telmu Guðmundsdóttur fiðluleikara og Hrafnhildi Mörtu Guðmundsdóttur sellóleikara á síðbúnum útgáfutónleikum breiðskífunnar í Hannesarholti í kvöld kl Meira
6. október 2023 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Ella Fitzgerald í Hofi og Tónbergi

Eftir þrenna tónleika í Salnum halda fimm djasssöngkonur norður og vestur með tónleikasýningu til heiðurs bandarísku djasssöngkonunni Ellu Fitzgerald. Tónleikarnir á Akureyri í kvöld hefjast kl. 20 í Hofi og á Akranesi á morgun fara tónleikarnir fram í Tónbergi og hefjast einnig kl Meira
6. október 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Fögur fyrirheit á Hverfisgötu

Ragnhildur Þóra Ágústsdóttir opnar einkasýninguna Fögur fyrirheit í Listval Gallery á Hverfisgötu 4 í dag milli kl. 17 og 19. Í verkum sínum fangar Ragnhildur Þóra blæbrigði vatnslitarins af einstakri nákvæmni og tilfinningu fyrir viðfangsefninu þar … Meira
6. október 2023 | Menningarlíf | 311 orð | 1 mynd

Heiðursverðlaun RIFF afhent

Þrjár kempur innan alþjóðlega kvikmyndaheimsins, Isabelle Huppert, Luca Guadagnino og Vicky Krieps, voru heiðraðar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, síðdegis í gær. Athöfnin fór fram á Bessastöðum og bauð forseti Íslands, Guðni Th Meira
6. október 2023 | Menningarlíf | 626 orð | 1 mynd

Jon Fosse hreppti Nóbelsverðlaunin

Norski rithöfundurinn Jon Fosse hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár. Á blaðamannafundi í húsakynnum Sænsku akademíunnar (SA) í Stokkhólmi gær sagði Mats Malm, ritari SA, að Fosse hlyti verðlaunin „fyrir frumleg leikrit sín og prósa sem… Meira
6. október 2023 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Litlu krúttlegu fréttirnar

Í sjónvarpsfréttatíma RÚV var á dögunum sýnt myndbrot af fallhlífarstökki 104 ára gamallar konu. Rætt var við hana eftir stökkið. Hún var sannarlega hin sprækasta og í fullu andlegu fjöri eins og er svo eftirsóknarvert að vera Meira
6. október 2023 | Menningarlíf | 389 orð | 2 myndir

Messað á Korpúlfsstöðum

Torg listamessa verður opnuð formlega í dag klukkan 17 á Korpúlfsstöðum. Þetta er í fimmta sinn sem listamessan er haldin og óhætt að segja að hún hafi fest sig í sessi sem einn stærsti kynningar- og söluvettvangur íslenskrar myndlistar Meira

Umræðan

6. október 2023 | Pistlar | 480 orð | 1 mynd

Fyrir Nínu

Móðuramma mín gaukaði nýlega að mér blaðaúrklippu frá 1984. Hún hefur geymt hana í nær fjörutíu ár vegna þess að í blaðinu var umfjöllun um dótturina sem hún missti, móður mína, Kristínu Steinarsdóttur kennara Meira
6. október 2023 | Aðsent efni | 923 orð | 1 mynd

Þjóðlegir glæpareyfarar í samkeppni

Sennilega hefur ekkert fært mannkynið meira fram en verkaskipting. Með verkaskiptingu verður fráhvarf frá sjálfsþurftarbúskap. Meira
6. október 2023 | Aðsent efni | 900 orð | 2 myndir

Örugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum

Við teljum að nú sé tækifæri til að breyta um kúrs við stjórn velferðar- og efnahagsmála í landinu. Meira

Minningargreinar

6. október 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1278 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagbjört Gísladóttir

Dagbjört Gísladóttir fæddist í Reykjavík 2. júlí 1963. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. september 2023.Eftirlifandi móðir hennar er Jóna Kristlaug Einarsdóttir, f. 13. apríl 1935. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2023 | Minningargreinar | 2105 orð | 1 mynd

Dagbjört Gísladóttir

Dagbjört Gísladóttir fæddist í Reykjavík 2. júlí 1963. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 19. september 2023. Eftirlifandi móðir hennar er Jóna Kristlaug Einarsdóttir, f. 13. apríl 1935. Foreldrar hennar voru Guðrún Dagbjört Sigvaldadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. október 2023 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Einar Ingi Ágústsson

Einar Ingi Ágústsson fæddist á Hvalsá í Steingrímsfirði 15. júní 1935. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 20. september 2023. Foreldrar hans voru Ágúst Benediktsson bóndi á Hvalsá, f. 11 Meira  Kaupa minningabók
6. október 2023 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson fæddist 24. janúar 1948. Hann lést 22. september 2023. Foreldrar hans voru Guðrún Gísladóttir tannlæknir og Baldvin Jónsson hæstaréttarlögmaður. Gísli var giftur Ragnheiði Sigurðardóttir árin 1967-1985 og eignuðust þau synina Sigurð Hauk og Baldvin Meira  Kaupa minningabók
6. október 2023 | Minningargrein á mbl.is | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Pálsdóttir

Halldóra Pálsdóttir fæddist 16. nóvember 1935. Hún lést 2. september 2023.Útför Halldóru fór fram 12. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2023 | Minningargreinar | 2309 orð | 1 mynd

Lára Jóhanna Karlsdóttir

Lára Jóhanna Karlsdóttir fæddist í Melgerði á Búðum í Fáskrúðsfirði 12. ágúst 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 22. september 2023. Foreldrar hennar voru Karl Pétur Jóhannsson bifreiðarstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
6. október 2023 | Minningargreinar | 2478 orð | 1 mynd

Rúnar Heiðar Sigmundsson

Rúnar Heiðar Sigmundsson fæddist í Árnesi í Árneshreppi á Ströndum 8. apríl 1933. Hann lést á heimili sínu, Austurbyggð 17 á Akureyri, 8. september 2023. Foreldrar Rúnars voru hjónin Sigrún Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. október 2023 | Minningargreinar | 1235 orð | 1 mynd

Sólveig Gunnarsdóttir

Sólveig Gunnarsdóttir fæddist á Grundarstíg 8 í Reykjavík 10. ágúst 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans Landakoti 24. september 2023. Foreldrar hennar voru Olga Jenný Nygard frá Alvdal í Noregi, f Meira  Kaupa minningabók
6. október 2023 | Minningargreinar | 2037 orð | 1 mynd

Stefán Ármann Þórðarson

Stefán Ármann Þórðarson fæddist í Vík í Mýrdal 30. september 1929. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. september 2023. Stefán Ármann var sonur hjónanna Þórðar Stefánssonar, f. 25. júlí 1894, d Meira  Kaupa minningabók
6. október 2023 | Minningargreinar | 1819 orð | 1 mynd

Stefán Sigurður Stefánsson

Stefán Sigurður Stefánsson fæddist á Húsavík 7. janúar 1955. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu Boðaþingi 1 í Kópavogi eftir baráttu við krabbamein 26. september 2023. Foreldrar hans voru Stefán Benedikt Benediktsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. október 2023 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Hagnaður DK hugbúnaðar nærri tvöfaldast milli ára

Hagnaður DK hugbúnaðar nam á síðasta ári 485 milljónum króna, samanborið við rúmar 264 milljónir króna árið áður. Tekjur félagsins námu tæplega 2,3 milljörðum króna og jukust um tæpar 350 milljónir króna á milli ára Meira
6. október 2023 | Viðskiptafréttir | 792 orð | 1 mynd

Segjast ekki niðurgreiða lánin

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Fjallað var um vaxtakjör lífeyrissjóðanna í ViðskiptaMogganum í fyrradag. Þar velti Konráð S. Guðjónsson, aðalhagfræðingur Arion banka, því upp í samtali við blaðið að verðtryggðir vextir ýmissa lífeyrissjóða væru lægri en þeir sem ríkissjóði býðst og að ýmsir lífeyrissjóðir væru því að niðurgreiða verðtryggð sjóðfélagalán. Meira

Fastir þættir

6. október 2023 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Fær ekki krónu fyrir hönnun sína

Catherine Hettinger, hönnuði leikfangsins fidget spinner eða þyrilsnældu, tókst í raun aldrei að græða á þessari vinsælu uppfinningu sinni. Árið 1993 fékk Hettinger, sem er frá Flórída, hugmyndina að leikfanginu og reyndi að koma henni á framfæri… Meira
6. október 2023 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Lisseth Carolina Acevedo Méndez

30 ára Liss ólst upp í Alajuela í Kosta Ríka en fluttist til Íslands árið 2017 og býr í Garðabæ. „Ég kynntist Hjörvari manninum mínum á skákmóti á Kúbu. Ég elska að vera hér á Íslandi Meira
6. október 2023 | Í dag | 396 orð

Rétt skal vera rétt

Ingólfur Ómar skrifaði mér á mánudag: Heill og sæll Halldór, mér datt í hug að lauma að þér einni vísu sem ber heitið Skammdegi. Eins og allir vita þá fer skammdegið misjafnlega í fólk eins og gengur Meira
6. október 2023 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bf4 Bf5 4. f3 e6 5. g4 Bg6 6. e3 a6 7. h4 h6 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. cxd3 Bd6 11. Rge2 c6 12. Db3 b5 13. Kf2 Dc7 14. Hac1 Rbd7 15. Rb1 Hc8 16. Rd2 c5 17. dxc5 Rxc5 Staðan kom upp á Íslandsmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu Meira
6. október 2023 | Í dag | 68 orð

Skvampi ég rétt með hendinni ber baðöndina frá baðkersbarminum og hana ber…

Skvampi ég rétt með hendinni ber baðöndina frá baðkersbarminum og hana ber að hinum barminum. Þ.e.: hún færist frá öðrum og færist að hinum Meira
6. október 2023 | Í dag | 777 orð | 3 myndir

Tónlistin allt um kring

Ólafur Schram er fæddur 6. október 1973 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík og ólst upp í Breiðholti. „Fyrstu fjögur árin voru í Maríubakka en foreldrar mínir voru einir af frumbyggjunum í Seljahverfi og byggðu sér raðhús í Fjótaseli þar sem ég… Meira
6. október 2023 | Í dag | 188 orð

Tryggingamál. V-Allir

Norður ♠ 986 ♥ 653 ♦ DG87 ♣ Á32 Vestur ♠ D732 ♥ – ♦ ÁK93 ♣ K10764 Austur ♠ G105 ♥ D82 ♦ 1054 ♣ DG98 Suður ♠ ÁK4 ♥ ÁKG10974 ♦ 62 ♣ 5 Suður spilar 4♥ Meira

Íþróttir

6. október 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Andri keyptur á metfé?

Danska knattspyrnufélagið Lyngby hefur mikinn áhuga á að kaupa Andra Lucas Guðjohnsen frá sænska félaginu Norrköping. Andri hefur staðið sig gríðarlega vel síðan hann fór að láni til Lyngby og gert sex mörk í átta leikjum Meira
6. október 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Annar sigurinn hjá Liverpool

Liverpool er með fullt hús stiga eftir tvo fyrstu leiki sína í Evrópudeildinni í fótbolta eftir sigur á Royale Union frá Belgíu, 2:0, á Anfield í gærkvöldi. Ryan Gravenberch og Diogo Jota skoruðu mörkin en sigurinn var ekki í höfn fyrr en í blálokin þegar Jota skoraði síðara markið Meira
6. október 2023 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Barein, sem Aron Kristjánsson þjálfar, mátti sætta sig við tap fyrir…

Barein, sem Aron Kristjánsson þjálfar, mátti sætta sig við tap fyrir Katar, 25:32, þegar liðin áttust við í úrslitaleik Asíuleikanna í handknattleik karla í Huangzhou í Kína í gærmorgun. Aron og lærisveinar hans þurftu því að gera sér silfrið að góðu Meira
6. október 2023 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Ekkert fær stöðvað Valsmenn

Valsmenn eru áfram einir með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir afar sannfærandi 34:20-útisigur á nýliðum HK í 5. umferðinni í gærkvöldi. Valsliðið hefur litið mjög vel út í upphafi móts og var leikurinn sá þriðji af fimm sem liðið vinnur með meira en tíu mörkum Meira
6. október 2023 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Haukar og Höttur byrjuðu með látum

H-liðin Haukar og Höttur byrjuðu með látum í úrvalsdeild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar fjórir fyrstu leikir tímabilsins voru leiknir. Höttur gerði sér lítið fyrir og fór með 104:87-sigur í farangrinum aftur til Egilsstaða eftir góða heimsókn til Grindavíkur Meira
6. október 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Heldur áfram á Hlíðarenda

Danski knattspyrnumaðurinn Patrick Pedersen hefur samið við Valsmenn um að leika áfram með þeim næstu tvö árin. Patrick, sem er 31 árs gamall, er að ljúka sínu tíunda tímabili með Val á ellefu árum en hann er sjötti markahæsti leikmaður efstu… Meira
6. október 2023 | Íþróttir | 562 orð | 2 myndir

Lyft upp á næsta stig

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Blikar hafa fulla ástæðu til að vera sárir og svekktir yfir því að vera stigalausir eftir tvo fyrstu leiki sína í riðlakeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta. Meira
6. október 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ótrúleg úrslit í Færeyjum

Færeysku meistararnir í KÍ Klaksvík gerðu sér lítið fyrir og náðu í markalaust jafntefli gegn franska stórliðinu Lille í A-riðli Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í gær. Hákoni Arnari Haraldssyni var ekki eins skemmt, því hann lék allan leikinn með… Meira
6. október 2023 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Valsmenn eru með fullt hús stiga

Valsmenn eru með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar karla í handknattleik eftir öruggan sigur á HK í gærkvöld en FH og Afturelding fylgja þeim fast eftir. FH vann sannfærandi útisigur gegn Fram og Afturelding náði í tvö stig í Garðabæinn Meira
6. október 2023 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Verða þrjú lið í sérflokki í vetur?

Valur, ÍBV og Haukar, þrjú efstu lið úrvalsdeildar kvenna í handbolta, fögnuðu öll sigri þegar fimmtu umferðinni lauk í gærkvöldi. Valur er á toppnum með fullt hús stiga, eftir sannfærandi 30:18-útisigur á Stjörnunni Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.