Greinar mánudaginn 9. október 2023

Fréttir

9. október 2023 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

„Tjónatölur lækka á hverju einasta ári“

„Við viljum öll þegar við förum í frí koma heil heim til baka og með góðar minningar,“ segir Birna M. Þorbjörnsdóttir, verkefnastjóri í slysavörnum ferðamanna hjá Landsbjörg. Hún flutti erindi á ráðstefnu EU Safety í síðustu viku sem var … Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Alma með nauma kosningu í ÖBÍ

Aðalfundi ÖBÍ réttindasamtaka lauk um helgina. Var nýr formaður kjörinn í stað Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur. Alma Ýr Ingólfsdóttir hafði nauman sigur, fékk 57 atkvæði, en Rósa María Hjörvar fékk 56. Einn fulltrúi aðalfundar skilaði auðu Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Alvarlegustu átök Ísraels í fimmtíu ár

Arnór Sigurjónsson, sérfræðingur í varnarmálum, segir átökin sem brutust út í kjölfar innrásar palestínsku hryðjuverkasamtakanna Hamas í Ísrael vera þau alvarlegustu sem Ísrael hefur staðið frammi fyrir í 50 ár, allt frá Yom Kippur-stríðinu árið 1973 Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Baan hlaut Gullna lundann

Gullni lundinn, aðalverðlaun Alþjóðlegu kvikmyndahátíðar Reykjavíkur (RIFF), féll kvikmyndinni Baan frá Portúgal eftir Leonor Teles í skaut. Verðlaunin voru tilkynnt við athöfn í Háskólabíói á laugardag Meira
9. október 2023 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Bandaríkjaforseti sendi skýr skilaboð

Joe Biden Bandaríkjaforseti fullvissaði Ísraelsmenn um að Bandaríkin stæðu með Ísrael þegar hann ávarpaði fjölmiðlamenn í Hvíta húsinu og sagði raunar að Bandaríkin myndu ávallt styðja Ísrael. „Ísrael hefur rétt á að verja sig og sitt fólk af fullum krafti Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

„Það hræðilegasta sem ég hef upplifað“

Kári Freyr Kristinsson Hermann Nökkvi Gunnarsson Viðar Guðjónsson Veronika Steinunn Magnúsdóttir Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 315 orð

„Þetta er búið að loða við lengi hér á landi“

„Aðalatriðið er að bregðast strax við og kalla umsvifalaust á meindýraeyði sem grípur til viðeigandi ráðstafana. Það verður að taka hart á þessu svo þetta verði aldrei alvöru vandamál,“ segir Kristófer Oliversson, framkvæmdarstjóri… Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Dýr skólpsprenging á Þingvöllum

Á síðustu tólf árum hefur verið látlaus ferðamannastraumur til Þingvalla. Fyrir 20 árum var byggð gestastofa og fræðslumiðstöð á Hakinu. „Þá kom fyrsti vísir að þessari þjónustu fyrir gesti og fimm salerni voru sett upp. Þau voru náttúrulega langt frá því að vera nógu mörg fyrir þann fjölda sem kom inn á svæðið. En á sama tíma fórum við að reka okkur á að við erum á vatnasvæði Þingvallavatns. Mjög ströng reglugerð gildir um meðferð fráveitu frá þessu svæði,“ segir Einar Á.E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður. Meira
9. október 2023 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Eiga rétt á að verja sig eins og aðrir

Viðbrögð þjóðarleiðtoga hafa flest verið á þann veg að fordæma árás Hamas og hvetja til stillingar í framhaldinu. Volodomír Selenskí forseti Úkraínu, sem sjálfur er í miðjum átökum við Rússa, sagði Ísraela eiga fullan rétt á að verja sig gegn hryðjuverkum eins og hvert annað ríki Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 300 orð

Ekki gerð krafa um rannsókn

Forsætisráðuneytið hefur í smíðum frumvarp til almennra laga um sanngirnisbætur og hefur sett framlagningu þess á þingmálaskrá en málið var afgreitt úr ríkisstjórn föstudaginn 29. september. Í skriflegu svari forsætisráðuneytisins við fyrirspurn… Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 890 orð | 2 myndir

Foreldrastarfið sé auðlind skólanna

„Foreldrar vilja og verða að hafa áhrif á skólastarf og kennarar og stjórnendur skólanna eru líka áfram um að heyra þeirra sjónarmið. Hér er hins vegar mikilvægt að öll sem að málum koma hafi sameiginleg markmið ljós og því verður sáttmálinn… Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fólk hvatt til að hreinsa frá ræsum og niðurföllum

„Það má búast við mikilli bleytu, pollum og þess háttar. Við viljum minna fólk á að það geti verið sniðugt að hreinsa frá, svo að það fari ekki að leka inn í kjallarann, bílskúrinn eða eitthvað álíka,“ segir Þorsteinn V Meira
9. október 2023 | Fréttaskýringar | 738 orð | 2 myndir

Framtíð rannsókna á vistheimilum óræð

Ill meðferð barna og unglinga á vöggustofum og vistheimilum á árum áður er svartur blettur í sögu okkar Íslendinga. Skýrslur sem m.a. vistheimilanefnd, Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála og nú síðast nefnd um vöggustofur hafa unnið varpa skýru… Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisforði Kína skreppur saman

Kínversk stjórnvöld hafa birt nýjar tölur sem sýna að gjaldeyrisforði landsins minnkaði um 45 milljarða dala í september. Er þetta ögn meiri lækkun en markaðsgreinendur höfðu spáð. Kína er þó langt frá því að verða uppiskroppa með gjaldeyri og á… Meira
9. október 2023 | Erlendar fréttir | 942 orð | 3 myndir

Ísrael býr sig undir langt og erfitt stríð

Ófriðarbál hefur kviknað enn einu sinni fyrir botni Miðjarðarhafs og eru átökin nú þau umfangsmestu í áraraðir. Útlit er fyrir stríðsátök á milli Ísraels og Hamas, palestínsku stjórnmála- og hryðjuverkasamtakanna, næstu vikurnar, eða jafnvel mánuði, … Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Lagarde bjartsýn á að verðbólga lækki í 2%

Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópu, kveðst vongóð um að bankanum takist að hægja nógu mikið á verðbólgu á evrusvæðinu til að ná settu 2% verðbólgumarkmiði. Þetta sagði hún í viðtali við franska viðskiptatímaritið La Tribune Dimanche Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Látum gjalla lúðrakall

Sverrir Sveinsson, prentari og trompetleikari Lúðrasveitar Reykjavíkur, tók saman sögu Lúðrasveitar Reykjavíkur í stórum dráttum í tilefni 100 ára afmælis hennar í fyrra og gaf út bæklinginn Látum gjalla lúðrakall. Að undanförnu hefur hann unnið að… Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Martröð við Miðjarðarhaf

„Maður hefur séð ýmislegt í gegnum árin en þetta er það hræðilegasta sem ég hef upplifað. Bara algjör martröð,“ segir Iris Hanna Bigi-Levi, íslensk kona sem hefur búið í Ísrael með fjölskyldu sinni síðustu 30 árin, í samtali við… Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Nýja skipið hlaðið nútímatækni

Björgunarsveitin Ársæll í Reykjavík tók á móti nýju björgunarskipi um helgina. Jóhannes Briem, nýja skipið, er það þriðja í röð nýrra björgunarskipa Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Skipið er smíðað í skipasmíðastöðinni Kewatec í Finnlandi, með ganghraða allt að 30 sjómílur Meira
9. október 2023 | Fréttaskýringar | 388 orð | 2 myndir

Stjórnendur lítt hrifnir af dollaravæðingu Milei

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Könnun sem Reuters gerði á meðal stjórnenda argentínskra fyrirtækja bendir til lítils stuðnings atvinnulífsins þar í landi við það stefnumál forsetaframbjóðandans Javiers Milei að segja skilið við argentínska pesóann og nota bandaríkjadalinn í staðinn sem gjaldmiðil Argentínu. Meira
9. október 2023 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Stuðningur frá Íran

Mestan stuðning fékk Hamas í yfirlýsingu frá forseta Írans, Ebrahim Raisi, og kom ekki á óvart. Sagði hann m.a. að „stjórn síonista þyrfti að taka ábyrgð á ófriðnum á svæðinu.“ Meira
9. október 2023 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Villtir laxar sterkari en eldislax

„Við þurfum að framleiða meiri mat og það hefur umhverfisáhrif. T.d. með því að framleiða lax með fiskeldi í sjókvíum. Í okkar tilviki erum við að reyna að ala verðmæta tegund eins og lax en það hefur gengið upp og niður í gegnum tíðina Meira
9. október 2023 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Yfir 2.000 látnir í Afganistan

Yfir tvö þúsund eru látnir í Afganistan eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir vesturhluta landsins á laugardaginn. Björgunarmenn leita í rústum eyðilagðra þorpa í von um að finna fólk á lífi. Skjálftinn, sem reið yfir um klukkan 11 fyrir hádegi að staðartíma, var 6,3 að stærð Meira

Ritstjórnargreinar

9. október 2023 | Leiðarar | 199 orð

Árás á Ísrael

Hryðjuverkamenn verða að fá skýr skilaboð Meira
9. október 2023 | Leiðarar | 478 orð

Sundabraut

Brautin virðist vera að komast á skrið, en óvíst er að hugur fylgi máli Meira
9. október 2023 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Útgerð og eldi

Á fróðlegum sjávarútvegsdegi í liðinni viku kom fram að árið í fyrra hefði verið gott í greininni. Afkoman var góð og skattgreiðslur mjög myndarlegar, eða 27,4 milljarðar króna og er þá ekki gert ráð fyrir afleiddum tekjum hins opinbera af þessari þýðingarmiklu atvinnugrein. Meira

Menning

9. október 2023 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Málþing um Barnabókasafn í dag

Málþing um Barnabókasafn Íslands fer fram í félagsmiðstöðinni í Hæðargarði 31 í dag kl. 16.15 og er öllum opið. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, ávarpa þingið Meira
9. október 2023 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Roger Moore í svarthvítu og lit

Á erlendri sjónarpsstöð var verið að sýna þátt af Dýrlingnum frá 1965 með Roger Moore. Þátturinn sem var um 50 mínútur, og í svarthvítu, byrjaði í Cornwall þar sem fjársjóðskort fannst og tuttugu mínútum seinna var Dýrlingurinn kominn á eyju í Suðurhöfum með föruneyti í leit að fjársjóðnum Meira
9. október 2023 | Menningarlíf | 1406 orð | 2 myndir

Þú átt ekki heima hér, minn kæri

Úr níunda hlutanum Þegar dró að endalokunum ákvað Stravinskíj að safna öllum verkum sínum saman í mikla heildarútgáfu þar sem hann var sjálfur við stjórnvölinn, ýmist sem píanóleikari eða hljómsveitarstjóri, svo að til væri upptaka af útgáfum af öllum verkum hans eins og hann gekk frá þeim Meira

Umræðan

9. október 2023 | Aðsent efni | 483 orð | 2 myndir

Bóluefni Pfizer er mengað af DNA-erfðaefni

Hvers vegna deyja hlutfallslega fleiri hér á landi en í ESB? Er heilbrigðiskerfið okkar lakara? Hefur menntun læknanna okkar dregist aftur úr? Meira
9. október 2023 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Fjármálalæsi fái vísan sess í skólakerfinu

Fjármálafræðsla ætti að eiga vísan sess í skólakerfinu okkar og vera sjálfstæð námsgrein í aðalnámskrá grunnskólans. Meira
9. október 2023 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Heilsubrestur á efri árum

Ef litið er á allt eldra fólk, þá tvöfaldast algengi hvers langvinns sjúkdóms í samfélagi eldra fólks á hverjum fimm árum. Meira
9. október 2023 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Þvælst fyrir Sundabraut

Vegagerðin kynnti fyrirhugaða lagningu Sundabrautar á fundum í liðinni viku. Ætlunin er að brautin geti tekið við umferð árið 2031. Jæja, þá hefur enn annar tjaldhællinn verið rekinn niður í þessari vinnu Meira

Minningargreinar

9. október 2023 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Arnfinnur Gísli Jónsson

Arnfinnur Gísli Jónsson fæddist 7. apríl 1947. Hann lést 5. september 2023. Útför hans fór fram 15. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Bernharður Garðar Guðmundsson

Bernharður Garðar Guðmundsson fæddist 28. janúar 1937. Hann lést 1. september 2023. Útför hans fór fram 15. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Brandís Steingrímsdóttir

Brandís Steingrímsdóttir fæddist 28. apríl 1929. Hún lést 20. september 2023. Útför fór fram 4. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Eggert Óskar Þórhallsson

Eggert Óskar Þórhallsson fæddist á Ánastöðum á Vatnsnesi 1. júlí 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 25. september 2023. Foreldrar hans voru Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 21. júlí 1903, d Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Hjördís Anna Sölvadóttir

Hjördís Anna Sölvadóttir (Dúa) fæddist 21. október 1933 á Núpi í Axarfirði. Hún lést á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 7. september 2023. Foreldrar hennar voru Steinfríður Tryggvadóttir, f. 19.10. 1906, d Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1957. Hún lést á líknardeild Landspítalans 31. júlí 2023. Foreldrar hennar voru Sigurður S. Magnússon yfirlæknir og prófessor, f. 16. apríl 1927, d Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 2453 orð | 1 mynd

Magnúsína Ólafsdóttir

Magnúsína Ólafsdóttir, Magga, var fædd á Ísafirði 30. júlí 1931. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. september 2023. Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson, sjómaður og bræðslumaður, f. á Berjadalsá í Snæfjallasókn 18 Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Pálína Gunnmarsdóttir

Pálína Gunnmarsdóttir fæddist á Seyðisfirði 5. mars 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 12. september 2023. Pálína var dóttir Sólveigar Gísladóttur, f. 6. nóvember 1912, d. 6. september 2006 og Gunnmars Örum Nielsen, f Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Rúnar Heiðar Sigmundsson

Rúnar Heiðar Sigmundsson fæddist 8. apríl 1933. Hann lést 8. september 2023. Útför hans fór fram 6. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Sigríður Skúladóttir

Sigríður Skúladóttir fæddist í Mörtungu á Síðu 25. júní 1918. Hún lést 7. september 2023. Foreldrar hennar voru Rannveig Eiríksdóttir, f. 19.1. 1877, d. 10.11. 1958, og Skúli Jónsson, f. 16.2. 1872, d Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 340 orð | 1 mynd

Sigþór Guðmundsson

Sigþór Guðmundsson fæddist 5. desember 1949. Hann varð bráðkvaddur 16. ágúst 2023. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Stefán Ármann Þórðarson

Stefán Ármann Þórðarson fæddist 30. september 1929. Hann lést 22. september 2023. Útför fór fram 6. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Torfi Björnsson

Torfi Tímóteus Björnsson 30. nóvember 1927. Hann lést 14. ágúst 2023. Jarðarför fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 2577 orð | 1 mynd

Þórður Geirsson

Þórður Geirsson fæddist 14. mars 1963. Hann lést 12. september 2023. Útför Þórðar fór fram 28. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

Þórólfur Þorgrímsson

Þórólfur Þorgrímsson fæddist í Garði á Reykjanesi 30. desember 1928. Hann lést 27. september 2023. Foreldrar hans voru Ólöf Jónsdóttir, f. 1.10. 1884, d. 1.6. 1946, og Þorgrímur Guðnason, f. 5.12. 1892, d Meira  Kaupa minningabók
9. október 2023 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Örn Ásmundsson

Örn Ásmundsson fæddist 24. september 1942 í Reykjavík. Hann lést á St. Anthony-sjúkrahúsinu í Washingtonríki, Bandaríkjunum, 14. september 2023. Foreldrar hans voru Ásmundur Vilhjálmsson, múrarameistari í Reykjavík, og kona hans Guðbjörg Þorbjarnardóttir Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

9. október 2023 | Í dag | 264 orð | 1 mynd

Davíð Ingi Guðmundsson

50 ára Davíð er Akureyringur, ólst upp í Glerárþorpi en býr í Klettaborg, sem er rétt við Háskólann á Akureyri. Davíð er rafiðnfræðingur, rafeindavirki og rafvirki að mennt auk þess að vera með kennsluréttindi í rafmagni á framhaldsskólastigi Meira
9. október 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Disney-bangsi veldur usla

Svartbjörn, sem brá sér í heimsókn í Disneyland í Orlando á Flórída á dögunum, olli því að um stund þurfti að loka nokkrum tækjum í garðinum á meðan starfsfólkið reyndi að klófesta hann. Haft var eftir yfirvöldum á staðnum að það hefði sést til… Meira
9. október 2023 | Í dag | 264 orð

Haustið bíður úti

Það eru alltaf mikil og góð tíðindi þegar ný ljóðabók kemur út eftir Davíð Hjálmar Haraldsson. Og nú er það Áttunda Davíðsbók. Fyrsti kaflinn heitir Náttúra og náttúruvernd. Og um dag íslenskrar náttúru 16 Meira
9. október 2023 | Í dag | 190 orð

Heitt umræðuefni. A-Enginn

Norður ♠ D9 ♥ ÁDG103 ♦ DG6 ♣ ÁG4 Vestur ♠ 106 ♥ K842 ♦ K108752 ♣ 2 Austur ♠ 54 ♥ 95 ♦ 43 ♣ KD109765 Suður ♠ ÁKG8732 ♥ 76 ♦ Á9 ♣ 82 Suður spilar 7♠ Meira
9. október 2023 | Í dag | 63 orð

Kvíðbogi : ótti , hræðsla , sést nú ekki nema í orðtakinu að bera kvíðboga…

Kvíðbogi : ótti , hræðsla , sést nú ekki nema í orðtakinu að bera kvíðboga fyrir e-u : óttast e-ð; kvíða e-u, og gott eitt um það að segja því orðið er ekki… Meira
9. október 2023 | Í dag | 783 orð | 3 myndir

Langlífið steinbítnum að þakka

Guðrún Guðfinna Jónsdóttir, kjólameistari og kennari, fæddist 1923 á Suðureyri við Súgandafjörð og ólst þar upp. Nafnið Edda kemur frá því að hún átti að heita Guðrún Edilríður eftir langömmu sinni en presturinn tók Edilríðar-nafnið ekki í mál og var hún skírð Guðrún Guðfinna í staðinn Meira
9. október 2023 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 h6 7. Bh4 c6 8. Bd3 b6 9. Rf3 Re4 10. Bxe7 Dxe7 11. Bxe4 dxe4 12. Rd2 f5 13. Dh5+ Df7 14. Dxf7+ Kxf7 15. f3 exf3 16. Rxf3 Rd7 17. 0-0-0 He8 18 Meira

Íþróttir

9. október 2023 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Álftanes stóð í meisturunum

Íslandsmeistarar Tindastóls lentu í miklu basli með nýliða Álftaness í síðasta leik fyrstu umferðar úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöld. Þeim tókst að knýja fram sigur í lokin í troðfullri „Forsetahöllinni“ á Álftanesi með því að skora fimm síðustu stigin og vinna leikinn 70:65 Meira
9. október 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Eyjamenn fyrstir til að vinna KA

Íslandsmeistarar ÍBV lögðu KA að velli, 31:27, í úrvalsdeild karla í handknattleik í Eyjum á laugardaginn og eru bæði liðin því með sex stig eftir fimm leiki. Þetta var fyrsta tap KA á tímabilinu. Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði sjö mörk fyrir ÍBV … Meira
9. október 2023 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Grannliðin í London á toppnum

Tottenham og Arsenal eru jöfn og efst á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Arsenal lagði meistarana í Manchester City að velli, 1:0, í London í gær. Gabriel Martinelli skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok og City hefur nú tapað … Meira
9. október 2023 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Grindvíkingar sýndu styrk sinn gegn Val

Grindavík og Keflavík eru á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik með sex stig eftir þrjár umferðir en bæði lið unnu sína leiki í gærkvöld. Grindvíkingar sýndu styrk sinn með því að leggja Valskonur að velli í Grindavík, 90:83 Meira
9. október 2023 | Íþróttir | 590 orð | 4 myndir

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fór meiddur af velli…

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fór meiddur af velli eftir 35 mínútna leik á laugardaginn þegar lið hans, OH Leuven, tapaði 3:2 fyrir Cercle Brugge í belgísku A-deildinni Meira
9. október 2023 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð frá Arsenal

Urðu kaflaskil í enska fótboltanum í gær þegar Arsenal vann Manchester City, 1:0, í stórleik haustsins til þessa í úrvalsdeildinni? Tíminn mun leiða það í ljós en Arsenal sendi í það minnsta frá sér skýr skilaboð með þessum sæta sigri á… Meira
9. október 2023 | Íþróttir | 384 orð | 3 myndir

Stjarnan hirti þriðja sætið

Stjarnan tryggði sér þriðja sæti Bestu deildar karla í fótbolta með sigri á Breiðabliki, 2:0, í lokaleik Íslandsmótsins á Kópavogsvelli í gær. Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks skýrði frá því í leikslok að hann væri hættur störfum, að ósk … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.