Greinar föstudaginn 13. október 2023

Fréttir

13. október 2023 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri farþegum vísað frá

Lögreglan á Suðurnesjum tengist rannsóknum á mörgum fíkniefnamálum þar sem sakborningar eru handteknir á Keflavíkurflugvelli. Á þessu ári eru mál sem… Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ánægður með að Sundabraut þokist

„Við erum mjög ánægð með að sjá að það er að komast hreyfing á verkið sem við höfum beðið eftir í mjög mörg ár,“ segir Haraldur Benediktsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar í samtali við Morgunblaðið. Opinn kynningarfundur um Sundabraut var haldinn á Akranesi sl Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 512 orð | 3 myndir

Ársæll kominn með öflugan Jóhannes

„Skipið er hraðskreitt og vel tækjum búið. Möguleikar þess til björgunarstarfa eru miklir og þegar við höfum jafngott tæki í höndunum og nú ætti slíkt að auka áhuga fólks á að taka þátt í starfi okkar,“ segir Alexander Pálmi Oddsson, formaður Björgunarsveitarinnar Ásæls í Reykjavík Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð

Banaslys á Skógaheiði

Neyðarlínu barst tilkynning um alvarlegt slys á Skógaheiði á fjórða tímanum í gær. Um banaslys var að ræða. Lögregla, sjúkra- og björgunarsveitir voru kallaðar út ásamt þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Einróma samþykki borgarráðs

Borgarráð samþykkti einróma á fundi í gær að fylgja eftir tillögum vöggustofunefndar um að rétta hlut þeirra einstaklinga sem vistaðir voru sem börn á Vöggustofunni Hlíðarenda og Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins Meira
13. október 2023 | Erlendar fréttir | 212 orð

Enn ekki kosið um þingforseta

Enn hefur ekki verið boðað til forsetakjörs í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, þó að Steve Scalise, næstráðandi Kevins McCarthys fyrrverandi þingforseta, hafi verið valinn sem frambjóðandi repúblikana í fyrradag Meira
13. október 2023 | Erlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Finna enn lík eftir árás helgarinnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mannfallstölur eftir hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna í Ísrael um síðustu helgi fara enn hækkandi, og voru rúmlega 1.300 manns sagðir hafa fallið í árásunum í gær. Það hefur reynst tímafrekt verkefni fyrir Ísraelsher og viðbragðsaðila að rannsaka þá staði sem hryðjuverkamenn Hamas-samtakanna réðust á, og því gætu mannfallstölurnar enn hækkað á næstu dögum. Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Gleðin heldur Magga diskó við efnið

Magnús Magnússon, gjarnan kallaður Maggi diskó, hefur verið einn af stjórnendum Diskóteksins Dísu í 45 ár og er hvergi nærri hættur. „Konan myndi elska það ef ég væri ekki svona vinsæll,“ segir hann Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Gylfi snýr aftur

Gylfi Þór Sigurðsson gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í tæp þrjú ár þegar Ísland tekur á móti Lúxemborg í J-riðli undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Isavia gerir athugasemdir við álit Skipulagsstofnunar

Isavia hefur sent Skipulagsstofnun athugasemdir vegna álits stofnunarinnar um umhverfismat framkvæmda við stækkun Keflavíkurflugvallar sem greint var frá hér í blaðinu á mánudaginn. Þar kom m.a. fram að stofnunin telur ámælisvert af hálfu Isavia að… Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Kennsla fer í gamla bankann

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum að fást við áratugagömul mál sem eru nú að koma upp á yfirborðið. Það er ekkert annað að gera en að bregðast við og láta laga þetta. Vonandi tekur það sem skemmstan tíma,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 713 orð | 2 myndir

Margir forvitnir um upprunann

Með aukinni tækni standa fólki fleiri leiðir til boða en áður ef það vill fræðast meira um uppruna sinn. Friðrik Skúlason, annar eigandi Íslendingabókar, hefur gert nokkuð af því að aðstoða fólk við að átta sig á uppruna sínum með DNA-prófum Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Margt er í boði í menningarmánuði

Fjölbreytt dagskrá er í Árborg nú í október, sem er menningarmánuður í sveitarfélaginu. Svonefnd Menningarganga listamanna er einn af hápunktum þessarar dagskrár og er nú á morgun, laugardag. Þá opna nærri 100 listamenn á 18 stöðum í Árborg vinnustofur sínar og gallerí, þar sem margt er að skoða Meira
13. október 2023 | Fréttaskýringar | 582 orð | 2 myndir

Mest um brot gegn erlendu launafólki

Á hverju ári hlaupa launakröfur meðal aðildarfélaga ASÍ vegna meints launaþjófnaðar og kjarasamningsbrota á hundruðum milljóna króna og er stór hluti þessara krafna fyrir félagsmenn af erlendum uppruna Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Réðust á flugvelli Sýrlands

Ísraelsmenn réðust í gær á alþjóðaflugvellina í Damaskus og Aleppó og skemmdu flugbrautir á báðum völlum, þannig að þeir voru ekki lengur nothæfir. Árásirnar eru taldar tengjast hryðjuverkum Hamas-samtakanna um síðustu helgi, en vitað er að Íranar… Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Selfangarinn eign íslenska ríkisins

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Starfsmaður Minjastofnunar hefur haft samband við Brim og málið er komið í hefðbundið ferli í samráði við Þjóðminjasafnið,“ segir Rúnar Leifsson forstöðumaður Minjastofnunar í samtali við Morgunblaðið, spurður um hvort stofnunin myndi aðhafast vegna flaks selfangara sem slæddist upp með trolli Viðeyjar RE 50, þegar togarinn var á þorskveiðum á Dhornbanka í síðastliðinni viku. Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Smábátaeigendur halda aðalfund

Aðalfundur Landssambands smábátaeigenda (LS) hófst á hótel Reykjavík Natura í gær og liggja fyrir fundinum fjölmargar tillögur frá aðildarfélögum um málefni smábáta. Áberandi eru tillögur að breytingum á fyrirkomulagi strandveiða en nokkur… Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 279 orð

Stjórnarflokkar til Þingvalla

Þingflokkar stjórnarflokkanna munu funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Gert er ráð fyrir að fundurinn hefjist fyrir hádegi og standi fram eftir degi. Ríkisráðsfundur er áformaður á Bessastöðum á morgun, þar sem endurskipan ráðherraembætta verður staðfest Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Stækka leikskólann með gámaeiningum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við gerum ráð fyrir að þessi stækkun muni þjóna þeirri þörf sem er nú fyrir hendi og í náinni framtíð,“ segir Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarstjóri í Vesturbyggð. Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 334 orð

Um 2.000 bíða eftir liðskiptum

Alls bíða tæplega 2.000 manns eftir liðskiptaaðgerðum á hné og mjöðm en á þessu ári hafa þegar verið gerðar rúmlega 1.430 slíkar. Eru það nærri 90 fleiri aðgerðir en gerðar voru allt árið í fyrra. Þetta kemur fram á heimasíðu Landlæknisembættisins… Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 2 myndir

Veturinn minnti hressilega á sig

Vetur konungur hefur gert vart við sig og gular viðvaranir voru í gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Suðausturlandi og Ströndum, Norðurlandi vestra og Faxaflóa er hríðarveður gekk yfir landið í gær. Hvassast var í Öræfum þar sem vindhviður fóru upp í 38 metra á sekúndu Meira
13. október 2023 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Vill efla hernaðarsamstarf Rússlands og Kirgistans

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hélt í gær í sína fyrstu utanlandsferð frá því að Alþjóðaglæpadómstóllinn gaf út… Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Víkingur hlýtur A+ hjá The Spectator

Breska vikuritið The Spectator hrósar píanóleikaranum Víkingi Heiðari Ólafssyni í hástert og gefur einkunnina A+ fyrir túlkun hans á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastians Bachs Meira
13. október 2023 | Fréttaskýringar | 468 orð | 3 myndir

Það eru sóknarfæri í eldi á Íslandi

Í brennidepli Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Það sem mér finnst merkilegast er vöxturinn og krafturinn í greininni. Hún á bjarta framtíð, ekki bara til að vaxa heldur líka til að dafna og verða betri og betri með tímanum,“ segir Jens Þórðarson stjórnarformaður Lagarlífs í samtali við Morgunblaðið, en Lagarlíf er samheiti yfir atvinnugreinar sem tengjast nýtingu lands eða strandlengju landsins, hvort sem um er að ræða ræktun eða eldi. Meira
13. október 2023 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Þörf á sjúkraþyrlu á Akureyri

„Ég hef lengi viljað bæta viðbragð Landhelgisgæslunnar með þyrlu á Akureyri sem myndi sinna Norður- og Austurlandi og austanverðum Vestfjörðum og ekki síst hálendinu,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í… Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2023 | Leiðarar | 693 orð

Hatursfull ummæli

Réttlæting fjöldamorða er í meira lagi óhugnanleg Meira
13. október 2023 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

Hærri laun, minni vinna og kennsla

Á dögunum var greint frá því að umtalsverður munur væri á launakostnaði íslenskra grunnskólakennara á hvern nemanda og erlendra kollega þeirra í ríkjum OECD. Á vef Stjórnarráðsins kom fram að kostnaðurinn hér væri heilum 40% hærri en erlendis og er óhætt að segja að muni um minna. Meira

Menning

13. október 2023 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Afmæli fagnað með dægurlagaperlum

Bergljót Arnalds fagnar afmæli sínu með tónleikum í húsi Máls og menningar á Laugavegi sunnudaginn 15. október kl. 17. Með henni verður Guðmundur Eiríksson píanóleikari og munu þau flytja dægurlagaperlur á íslensku, ensku og frönsku Meira
13. október 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Dúótónleikar í Hannesarholti

Fiðluleikarinn Sara Su Jones og píanistinn Tatyana Stepanova bjóða til dúótónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 19.30 í tilefni af sýningu Hans Jóhannssonar, Ómi aldanna, í Ásmundarsal á afrakstri fjögurra áratuga fiðlusmíði hans Meira
13. október 2023 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Einkasafnið í Deiglunni

„Nú stendur fyrir dyrum stöðutaka á Einkasafni myndlistarmannsins Aðalsteins Þórssonar í fjölnotasalnum Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Hann hefur búið til alltumlykjandi innsetningu í salnum sem samanstendur af ljósmyndum,… Meira
13. október 2023 | Menningarlíf | 621 orð | 1 mynd

„Lífið og dauðinn eru par“

Menningarritstjórn Morgunblaðsins barst tölvupóstur um miðja viku frá útgefanda Bubba Morthens með þeim skilaboðum að „óvænt og leynileg“ plata með Bubba kæmi út í dag, föstudaginn 13. október Meira
13. október 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Ný smáskífa Tappans út í dag

Tappi tíkarrass ruddist fram á sjónarsviðið árið 1981 með látum en hvarf svo af sjónarsviðinu með jafn skjótum hætti í kjölfar annarrar plötunnar, Miranda, sem kom út 1983. Hluti sveitarinnar kom svo saman aftur árið 2015 og rifjaði upp nokkur af… Meira
13. október 2023 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Síðdegistónar í Hafnarborg í kvöld

Söngkonan Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir kemur ásamt Agnari Má Magnússyni píanóleikara og Andrési Þór gítarleikara fram á tónleikum í tónleikaröðinni Síðdegistónum í Hafnarborg í kvöld kl. 18. Hrafnhildur hefur starfað með White Signal og Náttsól… Meira
13. október 2023 | Menningarlíf | 209 orð | 1 mynd

Sýndu 100. sýninguna á Tjaldinu

Leikhópurinn Miðnætti fagnaði nýverið 100. sýningunni á Tjaldinu á Nýja sviði Borgarleikhússins. Í tilkynningu frá hópnum kemur fram að Miðnætti verður með sýningar í öllum atvinnuleikhúsum Reykjavíkur í vetur Meira
13. október 2023 | Leiklist | 613 orð | 2 myndir

Tásumynd frá tvö þúsund og sjö

Tjarnarbíó Pabbastrákar ★★½·· Höfundar og flytjendur: Hákon Örn Helgason og Helgi Grímur Hermannsson. Dramatúrg og meðhöfundur: Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Tónlist og flutningur: Andrés Þór Þorvarðarson. Leikmynd og búningar: Aron Martin Ásgerðarson. Lýsing: Magnús Thorlacius. Frumsýning í Tjarnarbíói fimmtudaginn 21. september, en rýnt í 3. sýningu á sama stað fimmtudaginn 5. október 2023. Meira

Umræðan

13. október 2023 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Eiga eldri borgarar að vera hornrekur?

Flestir verða fyrir miklu tekjufalli við starfslok. Það getur reynst mjög þungt högg. Meira
13. október 2023 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Gagnadrifin öldrunarþjónusta

Verkefnið nú er að rýna í þaula hvaða gögnum beri að safna og hefja gagnaöflun til þess að geta útfært öldrunarþjónustuna sem mest má verða. Meira
13. október 2023 | Aðsent efni | 171 orð | 1 mynd

Hvað kosta herlegheitin?

Í sjónvarpinu var verið að segja okkur frá nýju húsi Alþingis sem á að komast í gagnið fyrir áramót. Við vorum leidd þar um sali og hæðir og það var erfitt að ímynda sér að hér væri um alvöruvinnustað að ræða, frekar listahöll eða nútímasafn Meira
13. október 2023 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Hæpin niðurstaða umboðsmanns Alþingis

… norræna velferðarkerfið frægt um víða veröld fyrir að hafa meitlað slíkt eftirlit í stein með stofnun sérstaks embættis, umboðsmanns Alþingis. Meira
13. október 2023 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Mikill kraftur og sókn í Suðurnesjabæ

Samkvæmt upplýsingum þjóðskrár er íbúafjöldi í Suðurnesjabæ kominn yfir 4.000, nánar tiltekið í alls 4.046. Meira
13. október 2023 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Óheiðarleg vörn ráðherra

Hinn 1. október mætti ég á Sprengisand ásamt forsætisráðherra. Þar sagðist ég ekki hafa hitt einn útlending sem tryði því að fjármálaráðherra sem hefði selt föður sínum hlut í ríkisbanka væri enn ráðherra Meira

Minningargreinar

13. október 2023 | Minningargreinar | 4260 orð | 1 mynd

Ástgeir Þorsteinsson

Ástgeir Þorsteinsson fæddist 6. september 1950 á Syðri-Hömrum í Ásahreppi í Rangárvallasýslu. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. október 2023. Foreldrar hans voru Sigurveig Ástgeirsdóttir húsmóðir frá Syðri-Hömrum, f Meira  Kaupa minningabók
13. október 2023 | Minningargreinar | 2983 orð | 1 mynd

Guðbjörg Magnúsdóttir

Guðbjörg Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 13. september 1974. Hún lést á krabbameinsdeild Radiumhospitalet í Osló 22. september 2023. Foreldrar hennar eru Magnús Hreggviðsson, fv. athafnamaður og útgefandi, f Meira  Kaupa minningabók
13. október 2023 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Guðni Jónsson

Guðni Jónsson fæddist 14. júní 1936. Hann andaðist 4. október 2023. Útför fór fram 12. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2023 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Jón Jónsson

Jón Jónsson fæddist 2. október 1931. Hann lést 24. september 2023. Útför hans fór fram 12. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2023 | Minningargreinar | 3603 orð | 1 mynd

Karolína Björg Porter

Karolína Björg Porter fæddist í Reykjavík 23. júní 1967. Hún lést 6. október 2023 á Landspítalanum í Kópavogi. Foreldrar hennar eru Hekla Smith, f. 26. júní 1943, fv. framkvæmdastjóri, og Colin Porter, f Meira  Kaupa minningabók
13. október 2023 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Kristín Helgadóttir

Kristín Helgadóttir (Kidda) fæddist 23. ágúst 1927 á Núpsöxl í Laxárdal Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á dvalarheimilinu á Sauðárkróki 7. október 2023. Foreldrar hennar voru Kristín Jakobína Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. október 2023 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Hækka afkomuspá eftir uppgjör 2F2023

Hagnaður Ölgerðarinnar á öðrum ársfjórðungis nam rúmum 1,2 mö.kr., og jókst um 335 m.kr. á milli ára. Tekjur félagsins jukust um rúma 1,7 ma.kr. á milli ára. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Ölgerðarinnar sem birt var í gær Meira
13. október 2023 | Viðskiptafréttir | 709 orð | 2 myndir

Ósátt við hækkanir gjalda

Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Meira
13. október 2023 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Sjóður Stefnis skoðar kaup á Heimstaden

Sjóðastýringafélagið Stefnir og Fredensborg AS, eigandi leigufélagsins Heimstaden ehf., hafa komist að samkomulagi um möguleg kaup sjóðs á vegum Stefnis á öllu hlutafé í Heimstaden á Íslandi. Kaupin eru þó háð áreiðanleikakönnun og samþykki… Meira

Fastir þættir

13. október 2023 | Í dag | 261 orð

Af Bubba kóngi

Smári Agnars sendi mér góðan póst: Skattinum líklega' er skemmt sé það rétt í skondinni Morgunblaðs viðskiptafrétt. Traustlegur penninn þar tíðindin ræðir, tónlistarmaður íslenskur græðir. Þó þúsundir þorska upp dubbi í þeysisjó frá því var… Meira
13. október 2023 | Í dag | 180 orð

Hálfsannleikur. S-Allir

Norður ♠ 52 ♥ 983 ♦ KD4 ♣ ÁDG62 Vestur ♠ K1083 ♥ G54 ♦ 10852 ♣ K7 Austur ♠ D964 ♥ D1072 ♦ 96 ♣ 1083 Suður ♠ ÁG7 ♥ ÁK6 ♦ ÁG73 ♣ 954 Suður spilar 3G Meira
13. október 2023 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Langafi og jökullinn sem hvarf

Þar sem Þórarinn Leifsson ók með ferðamenn um Suðurland sá hann fyrir sér langafa sinn, sem bjó á þeim slóðum. Sá smalaði ám yfir ár til slátrunar, en Þórarinn erlendum ferðamönnum. Meira
13. október 2023 | Í dag | 53 orð

Nýlega barst spurning um tvö orð sem spyrjandi taldi eingöngu leyfast í…

Nýlega barst spurning um tvö orð sem spyrjandi taldi eingöngu leyfast í eintölu: hrognkelsi og reykelsi. Þar skjátlaðist honum. En mæltist rétt þegar hann taldi ótækt að saka fólk um „ólögleg athæfi“ Meira
13. október 2023 | Dagbók | 192 orð | 1 mynd

Raunveruleg dúkka vekur óhug

Ljósvaki dagsins hefur áður notað þetta pláss til þess að dásama októbermánuð, enda mánuðurinn óspart nýttur sem átylla til að horfa á sem flestar hryllingsmyndir og hryllingsþætti í tilefni þess að hrekkjavöku ber að garði í lok hans Meira
13. október 2023 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Róbert Daði Heimisson

40 ára Róbert er Selfyssingur og hefur búið á Selfossi alla tíð. Hann er verktaki og landpóstur hjá Íslandspósti. Áhugamálin eru íþróttir, en Róbert spilaði í yngri flokkum í fótbolta og handbolta. Hann stundar núna pílukast Meira
13. október 2023 | Í dag | 17 orð | 1 mynd

Selfoss Mikael Leó Róbertsson fæddist 2. febrúar 2023. Foreldrar hans eru…

Selfoss Mikael Leó Róbertsson fæddist 2. febrúar 2023. Foreldrar hans eru Róbert Daði Heimisson og Giedré Albrikaité. Meira
13. október 2023 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 e5 5. c4 e4 6. Re1 c6 7. Rc3 Rf6 8. cxd5 cxd5 9. d3 exd3 10. Rxd3 0-0 11. Bg5 Be6 12. Rf4 Rbd7 13. Rfxd5 Da5 14. b4 Dd8 15. a3 Staðan kom upp á Íslandsmóti öldunga (65+) sem lauk fyrir skömmu Meira
13. október 2023 | Í dag | 717 orð | 4 myndir

Varla sleppt hendi af penslunum

Rósa Njálsdóttir fæddist 13. október 1963 í Stykkishólmi en ólst upp í Suður-Bár í Eyrarsveit við Grundarfjörð í stórum systkinahópi. „Yfir sumartímann dvöldu þar einnig framan af fleiri börn í lengri eða skemmri tíma, frændsystkin að sunnan… Meira
13. október 2023 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Það besta við móðurhlutverkið

Ásgeir Páll og Regína Ósk í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðin heim opnuðu símann um daginn og spurðu hlustendur: Hvað er það besta og versta við móðurhlutverkið? Viðbrögðin létu ekki á sér standa og margar mæður hringdu inn Meira

Íþróttir

13. október 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Daníel einn sá efnilegasti

Daníel Tristan Guðjohnsen, 17 ára gam­all sóknarmaður sænska fé­lags­ins Malmö, er á lista breska dagblaðsins The Guardian yfir 60 efnilegustu knattspyrnumenn heims í dag. Í umfjöllun blaðsins um Daníel Tristan segir m.a.: „Gæti Daníel orðið… Meira
13. október 2023 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Álftaness í efstu deild

Álftanes vann sinn fyrsta sigur í efstu deild í sögu félagsins er liðið fagnaði 86:79-heimasigri á Grindavík í 2. umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Njarðvík og Höttur eru svo með fullt hús stiga Meira
13. október 2023 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason mun ekki leika…

Knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason mun ekki leika áfram með sænska knattspyrnuliðinu Norrköping á næstu leiktíð. Staðfesti hann tíðindin við Fotbolldirekt í Svíþjóð Meira
13. október 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Sigvaldi og Ómar sterkir

Sigvaldi Björn Guðjónsson og Ómar Ingi Magnússon léku vel þegar lið þeirra fögnuðu sigrum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá Noregsmeisturum Kolstad með átta mörk í 37:24-heimasigri á Szeged frá Ungverjalandi Meira
13. október 2023 | Íþróttir | 174 orð

Silfurlið Breiðabliks fékk flest M allra liða í Bestu deild kvenna í…

Silfurlið Breiðabliks fékk flest M allra liða í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á nýliðnu keppnistímabili eða 123 talsins. Agla María Albertsdóttir var besti leikmaður deildarinnar samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, eins og skýrt var frá fyrr í vikunni, en alls fékk hún 21 M í 23 leikjum Meira
13. október 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Spánn hefndi sín á Skotlandi

Spánn vann í gærkvöldi 2:0-heimasigur á Skotlandi í A-riðli í undankeppni EM karla í fótbolta. Komu Spánverjar með því fram hefndum en Skotar unnu fyrri leikinn í Skotlandi með sömu markatölu. Álvaro Morata skoraði fyrra markið á 73 Meira
13. október 2023 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

Sögulegur sigur hjá Álftanesi

Álftanes vann sinn fyrsta sigur frá upphafi í efstu deild karla í körfubolta er liðið lagði Grindavík að velli á heimavelli sínum í 2. umferðinni í gærkvöldi, 86:79. Álftanes sýndi flotta takta gegn meisturum Tindastóls í fyrstu umferðinni, en þurfti að lokum að sætta sig við tap Meira
13. október 2023 | Íþróttir | 1095 orð | 2 myndir

Þurfa að fylgja leikplani

EM 2024 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf á sigri að halda þegar liðið tekur á móti Lúxemborg í J-riðli undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld. Meira
13. október 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Svíþjóð í riðli Íslands

Svíþjóð vann sannfærandi 37:20-heimasigur á Færeyjum í riðli sjö í undankeppni EM kvenna í handbolta í gær. Ísland vann 32:14-heimasigur á Lúxemborg í sama riðli á miðvikudag. Linn Blohm skoraði átta mörk fyrir sænska liðið Meira

Ýmis aukablöð

13. október 2023 | Blaðaukar | 529 orð

„Sköllótta hóra“

Hár getur orðið að umræðuefni við ólíklegustu aðstæður. Þessar aðstæður eru oftast óskipulagðar og frekar tilviljanakenndar. Í vestrænni menningu þykir það nokkuð sjálfsagt að minnast á það við fólk ef hárið á því er óvenjugott og fallegt Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 333 orð | 8 myndir

Brúnir tónar á augu, varir og kinnar

Það sem mörgum þótti gaman að sjá aftur á tískupöllunum í sumar voru fallegu, klassísku, brúnu tónarnir. Einn sanseraður og súkkulaðibrúnn litur á augnlokið og mattur ljósbeigelitaður undir augabrún og annars sanseraður í augnkrókinn Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 681 orð | 3 myndir

Ekki lengur skrítið eða hallærislegt að leita sér aðstoðar til þess að auka hárvöxt

Ég hef verið hjá The Ward í PRP-hármeðferð, fyrst fyrir tveimur árum og þá í fullri meðferð. Síðan þá hef ég farið einu sinni á ári til að viðhalda árangrinum. PRP stendur fyrir Platelet Rich Plasma sem er í rauninni eigin blóðvökvi meðhöndlaður á ákveðinn hátt Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 40 orð

Ekki tíminn til að leggja árar í bát

Gréta Boða, förðunarmeistari Chanel á Íslandi, er nýorðin sjötug. Það reyndi á styrk Grétu þegar eiginmaður hennar féll frá fyrir nokkrum árum en hún lærði það í hesthúsinu sem ung stúlka að það þýðir ekki að gefast upp og hætta Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 1448 orð | 5 myndir

„Ég var skyndilega lögð af stað í allt annað ferðalag“

k gjkjgkljgkljgkljkljkljlkgjkljklgjlkjkl jkljkl jjk gjgkljgklj Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 1095 orð | 7 myndir

Fékk draumastarfið eftir skóla hjá heimsfrægu hönnunarmerki

xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 129 orð | 8 myndir

Höfuð, hár og skraut!

Það þarf ekki alltaf að kaupa nýjan kjól eða peysu til að breyta til. Nýtt hárskraut getur gjörbylt útlitinu. Ekki hugsa endilega um hallærislega hatta sem eiga bara heima í konunglegum jarðarförum eða spangir sem Blair Waldorf úr Gossip Girl á í fataskápnum sínum Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 82 orð | 20 myndir

Nú er það svart!

Það vilja allir vera í svörtu í vetur en svart er ekki bara svart. Svörtu flíkurnar sem eru málið núna eru alls ekki fínir svartir kokteilkjólar í anda Audrey Hepburn Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 323 orð | 10 myndir

Nýju jakkafötin eru ógeðslega töff

Hvað borðar þú í morgunmat? „Ég borða eiginlega ekki neitt. Stundum borða ég afganga sem börnin mín skilja eftir. Stundum Weetos, Honey Nut Cheerios eða graut fyrir eins árs Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 333 orð | 5 myndir

Prinsessan klædd eins og Ilmur og Þórdís Kolbrún

Ljósa peysan og pilsið sem Katrín klæddist í háskólaheimsókn á Englandi í vikunni er frá franska merkinu Sézane og er úr merinóull og lífrænni bómull. Pilsið nær niður fyrir hné en það skiptir öllu máli Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 690 orð | 3 myndir

Reglulegir matartímar hafa áhrif á húðina – Þrotabaninn „Þessi maski er mildur en

Þeir sem hafa vakað næturlangt kannast sumir við að sjá fölari útgáfu af sér í speglinum þegar líða tekur á nóttina. Það er ekki einvörðungu vegna þreytu, heldur lækkar líkamshiti á næturnar. Aftur á móti erum við líklegust til að vera rjóð í kinnum um eftirmiðdaginn þegar líkamshiti nær hámarki Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 812 orð | 16 myndir

Seldi hálfan fataskápinn til að eignast draumakápuna

Fatastíllinn minn er mjög fjölbreyttur, ég elska vintage-föt og hringrásarkerfið, allt svart eða fullt af bleiku eða hermannagrænum. En fyrst og fremst klæði ég mig eftir tilfinningu hverju sinni og ákveð aldrei „outfit“ fyrirfram en það … Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 1736 orð | 7 myndir

Skipti um starfsframa um fimmtugt og sér ekki eftir því

„Einfaldasta lýsingin á ADHD er að fólk með það gerir allt sinnum tíu. Við getum verið glöð sinnum tíu, reið sinnum tíu og svo varð maður milljónamæringur ef maður eignaðist auka 100.000 kall. Þá eyddi maður honum á tíu mínútum.“ Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 386 orð | 19 myndir

Sparigugga alla daga

Það er betra að eiga góðar vörur og nota þær en að kaupa sparifarða og nota hann aldrei, hann rennur bara út,“ sagði förðunarfræðingur við mig fyrir ekki svo löngu. Förðunarfræðingurinn hafði auðvitað rétt fyrir sér Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 777 orð | 5 myndir

Stebban er morgunfúl en alltaf almennileg

Ég er núna að vinna í 66 Norður og er líka að taka að mér alls konar ljósmyndaverkefni samhliða því. Allt frá tískuljósmyndum yfir í vörumyndir og myndir af andlitum,“ segir Stefanía þegar hún er spurð hvað hún sé að fást við um þessar mundir Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 1669 orð | 4 myndir

Stendur með sjálfri sér

Fyrst ætlaði ég að verða myndlistarkona. Ég held að það hafi hjálpað mikið í minni vinnu í dag. Ég horfi á litaflæði öðruvísi en margir aðrir,“ segir Gréta sem fékk nemasamning hjá Þjóðleikhúsinu eftir að hún hafði reynt fyrir sér í myndlistarskóla og sem reiðkennari í Hollandi Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 1663 orð | 2 myndir

„Það var eins og ég væri með vanstillt útvarp inni í mér“

„Áfengið sljóvgar öll skilningarvit, líka á meðan þú ert ekki í glasi. Ég heyrði aldrei almennilega í innri röddinni minni. Það var eins og ég væri með vanstillt útvarp inni í mér og heyrði bara óskýrt suð.“ Meira
13. október 2023 | Blaðaukar | 1098 orð | 4 myndir

Þrífst hvergi betur en í hringiðu tískunnar í London

Ég er búin að vinna sem fyrirsæta síðan ég var barn. Þetta var eiginlega skrifað í skýin. Mamma, Klara Thorarensen, var lengi fyrirsæta og pabbi er kvikmyndatökumaður. Þau þekktu marga í bransanum og ég var oft í auglýsingum sem krakki,“ segir Helen um hvernig fyrirsætuferillinn byrjaði Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.