Í brennidepli Hörður Vilberg hordur@mbl.is „Það sem mér finnst merkilegast er vöxturinn og krafturinn í greininni. Hún á bjarta framtíð, ekki bara til að vaxa heldur líka til að dafna og verða betri og betri með tímanum,“ segir Jens Þórðarson stjórnarformaður Lagarlífs í samtali við Morgunblaðið, en Lagarlíf er samheiti yfir atvinnugreinar sem tengjast nýtingu lands eða strandlengju landsins, hvort sem um er að ræða ræktun eða eldi.
Meira