Greinar föstudaginn 20. október 2023

Fréttir

20. október 2023 | Innlendar fréttir | 137 orð

Anna gegn Ragnari í formannsslag

Eitt mótframboð er komið fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni í stöðu formanns Landssambands íslenskra verzlunarmanna (LÍV), en kosning verður haldin á þingi LÍV á Selfossi í dag. Anna Halldórsdóttir hjá Verslunarmannafélagi Vesturlands býður sig fram… Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Áforma stærsta hótel landsins

Þórunn Marinósdóttir, forstöðumaður viðskiptatekna og sölu hjá Isavia, segir gert ráð fyrir 200 herbergjum í 1. áfanga áformaðs hótels við Keflavíkurflugvöll. Í 2. áfanga verði hægt að tvöfalda fjölda herbergja á hótelinu Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Áhyggjur af fylgd barna af frístundaheimilum

Salvör Nordal umboðsmaður barna hefur ítrekað erindi sem hún sendi fyrir réttu ári til menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar varðandi fylgd barna af frístundaheimilum á íþróttaæfingar Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Bandarísk flugsveit með loftrýmisgæslu

Von er á bandarískri flugsveit til landsins í dag til að sinna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins, NATO, við Ísland. Flugsveitin kemur til landsins frá Þýskalandi með fjórar F-16-herþotur og 120 liðsmenn Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Dúkkulísurnar, Kolrassa krókríðandi, Cell7 og Salóme Katrín

Hljómsveitirnar Dúkkulísurnar og Kolrassa krókríðandi ásamt Cell7 og Salóme Katrínu halda saman tónleika í Bæjarbíói annað kvöld, laugardagskvöldið 21. október, kl. 20. „Hljómsveitirnar Dúkkulísurnar og Kolrössu krókríðandi þarf vart að kynna þar… Meira
20. október 2023 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fellibylurinn Norma við Mexíkó

Fellibylurinn Norma náði fjórða stigs styrkleika í gær af fimm mögulegum og stefndi á Mexíkó Kyrrahafsmegin. Vindhraðinn var að meðaltali 215 km á klst. Í Mexíkó voru meira en 6.600 hermenn í viðbragðsstöðu til aðstoðar við hjálparstörf vegna stormsins, en talið er að vind lægi eitthvað í dag. Meira
20. október 2023 | Fréttaskýringar | 613 orð | 1 mynd

Ferli vonandi lokið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Katrín Jakokbsdóttir forsætisráðherra sagðist á ársfundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var í Borgarleikhúsinu í gær vona að vaxtahækkunarferli Seðlabanka Íslands væri lokið. Sagði hún í því samhengi að ríkisstjórnin hefði gripið til ýmissa aðgerða til að styðja við það verkefni Seðlabankans að halda niðri verðbólgu. Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

Fyrirhuga stórt flugvallarhótel

Hugmyndir eru um nýtt fjögurra stjörnu hótel við Keflavíkurflugvöll. Þórunn Marinósdóttir, forstöðumaður viðskiptatekna og sölu hjá Isavia, segir að innan fárra daga verði opnað fyrir markaðskönnun á útboðsvef Isavia um byggingu nýs flugvallarhótels við flugstöðina á Keflavíkurflugvelli Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 2 myndir

Fyrirlestri frestað vegna veðurs

Fyrirlestur sem Gary Libecap, prófessor í auðlindahagfræði, átti að flytja í dag kl. 16 í hátíðarsal Háskóla Íslands frestast um einn dag og verður nú haldinn á morgun, laugardag, á sama tíma. Fyrirlesturinn fer þá fram í sal 101 á Háskólatorgi, en… Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Fyrsta sumarfrí Aðalsteins í 20 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Aðalsteinn Stefánsson, tæknistjóri Listasafns Reykjavíkur, fékk óvænt sumarfrí á liðnu sumri. „Þetta er fyrsta sumarfríið mitt í 20 ár,“ segir hann og vísar til þess að frá 2004 hefur hann sinnt viðamiklu starfi sem tæknistjóri listahátíðarinnar Lys over Lolland á Lálandi í Danmörku en ákvað að láta gott heita eins og Susanne Grue Jørgensen, forsprakki og listrænn stjórnandi hátíðarinnar frá upphafi. Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Grímseyingar biðla til fjárlaganefndar

„Endurreisn er langt komin en þó vantar enn talsverðar upphæðir svo ljúka megi verkefninu,“ segir Alfreð Garðarsson, formaður sóknarnefndar Miðgarðakirkju í Grímsey. Úr þeim ranni hefur nú verið sent erindi til fjárlaganefndar Alþingis um stuðning frá ríkinu við að byggja nýja kirkju í eynni Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Hátt í hundrað tegundir

Sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum fimmtudaginn 2. nóvember næstkomandi. Útlit er fyrir að bjóráhugafólk geti fyllst valkvíða þetta árið eins og þau síðustu því samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR verða hátt í eitt hundrað bjórtegundir í boði Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hringborð norðurslóða sett í Hörpu í tíunda sinn

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og formaður Hringborðs norðurslóða, virðir hér fyrir sér fundarsviðið í Hörpu, þar sem ársþing hringborðsins var sett í tíunda sinn í gær með miklum glæsibrag Meira
20. október 2023 | Fréttaskýringar | 345 orð | 2 myndir

Metin falla eitt af öðru í ferðaþjónustu

Fjöldi erlendra ferðamanna sem hingað leggja leið sína virðist enn vera með allra mesta móti. Samkvæmt tölum Hagstofunnar sem birtar voru í gær fóru hátt í 222 þúsund farþegar með erlent ríkisfang frá Keflavíkurflugvelli í seinasta mánuði eða um 45 þúsund fleiri en á sama tíma í fyrra Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Norðurslóðir hafa víðtæk áhrif

Ársþing Hringborðs norðurslóða (e. Arctic Circle) var sett í tíunda sinn í Hörpu í gærmorgun og mun það standa fram til laugardags. Var margt um manninn í Hörpu vegna þingsins, en áætlað er að rúmlega 2.000 manns frá u.þ.b Meira
20. október 2023 | Erlendar fréttir | 670 orð | 1 mynd

Opnað fyrir neyðaraðstoð til Gasa

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Við þurfum mat, vatn, lyf og bensín núna,“ sagði Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, í gær um samþykki Ísraelsstjórnar á miðvikudag um að opna leið fyrir mannúðaraðstoð inn á Gasasvæðið. Hann sagði að neyðaraðstoðin þyrfti að vera regluleg og hjálparstarfsmenn yrðu að geta sótt vistir og dreift þeim á öruggan hátt. Búist er við að landamærastöðin við Rafah, sem liggur á milli Egyptalands og Gasa-svæðisins, verði opnuð í dag. Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Ólafur Elíasson verðlaunaður fyrir afrek og áhrif

Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson veitti hinum alþjóðlegu verðlaunum Praemium Imperiale viðtöku á miðvikudaginn við hátíðlega athöfn í Tókýó. Aðrir verðlaunahafar Praemium Imperiale 2023 eru leikstjórinn Robert Wilson, tónlistarmaðurinn Wynton… Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ósáttur við „snautlega afgreiðslu“

„Ég hefði viljað afgreiða málið strax og laga þetta enda kom í ljós um leið og framkvæmdir hófust við gatnamótin að það var kolröng ákvörðun að þrengja þau,“ segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Meira
20. október 2023 | Erlendar fréttir | 248 orð

Pólitísk refskák heldur áfram í fulltrúadeildinni

Það leit út fyrir í gærmorgun að repúblikanar hefðu komist að niðurstöðu um að koma fulltrúadeildinni til starfa með málamiðlunarlausn þar sem bráðabirgðaforsetinn Patrick T. McHenry yrði áfram og kosningu forseta deildarinnar yrði frestað Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Segir að einfalda verði leyfisveitingar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Ég fór með þetta mál inn í ríkisstjórn vegna þess að ég hef áhyggjur af stöðunni. Nýtingarflokkur heitir nýtingarflokkur vegna þess að það á að nýta það sem er í flokknum. Það er mjög mikilvægt að það raungerist. Þessi verkefni eru á höndum margra. Orkufyrirtækin eru með þessa kosti og við erum að fylgjast með því hvernig þeim málum vindur fram,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sjö lið af tólf með fjögur stig

Fjórir leikir fóru fram í þriðju umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta í gærkvöldi og eru sjö lið af tólf jöfn með fjögur stig. Álftanes vann sinn annan sigur í röð er liðið heimsótti Breiðablik og fagnaði 91:71-útisigri Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 254 orð

Skaut niður stýri- flaugar frá Jemen

Spenna ríkir áfram fyrir botni Miðjarðarhafs, en tundurspillir bandaríska flotans á Rauðahafi, USS Carney, skaut í gær niður þrjár stýriflaugar og um það bil átta sjálfseyðingardróna, sem skotið var á loft frá Jemen Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 231 orð | 3 myndir

Stórbætt aðstaða fyrir flokkunina

„Kröfur almennings hafa breyst. Þarna verður betri aðstaða og fólki gefst meiri tími til að flokka,“ segir Jón Viggó Gunnarsson framkvæmdastjóri Sorpu. Ný móttökustöð Sorpu verður opnuð í lok árs 2024 við Lambhagaveg 14 gangi áætlanir Sorpu eftir Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Stuðli að lækkun vaxta og verðbólgu

Samkvæmt nýrri Gallup-könnun á meðal félagsmanna Samtaka atvinnulífsins og viðhorfshóps Gallup í október er mikil samstaða á meðal atvinnulífs og almennings um áherslur í komandi kjarasamningum. Yfirgnæfandi meirihluti aðildarfyrirtækja SA og… Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 58 orð

Verkfallið mun hafa veruleg áhrif

„Það er alveg viðbúið að skólum verði lokað og þá sérstaklega leikskólum,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, spurður út í áhrif kvennafrídagsins á starfsemi grunnskóla og leikskóla í Reykjavík Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

„Viðbúið að skólum verði lokað og þá sérstaklega leikskólum“

„Það er alveg viðbúið að skólum verði lokað og þá sérstaklega leikskólum,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar, spurður út í áhrif kvennaverkfalls á starfsemi grunnskóla og leikskóla í Reykjavík Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

„Þá er enginn biskup yfir Íslandi“

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Miðað við þennan úrskurð er staðan sú að það er ekkert að marka neinar ákvarðanir sem sr. Agnes hefur tekið eftir 1. júlí 2022 sem heyra undir vald biskups. Allar ákvarðanir sem hún tekur og biskup einn hefur vald til að taka eru markleysa miðað við þessa niðurstöðu úrskurðarnefndar þjóðkirkjunnar og hafa ekkert gildi. Ef við göngum út frá því að úrskurður úrskurðarnefndarinnar sé réttur, þá er enginn biskup yfir Íslandi,“ segir Einar Gautur Steingrímsson hæstaréttarlögmaður í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. október 2023 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Þörf á hentugri losunarstöð í Reykjavík

Morgunblaðið greindi frá því í fyrradag að háir malarhaugar gerðu íbúum við Árskóga lífið leitt. Í kjölfar fréttarinnar hafði Bjartmar Steinn Guðjónsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði Samtaka iðnaðarins, samband við Morgunblaðið og í máli sínu… Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2023 | Leiðarar | 673 orð

Engin von um frið við hryðjuverkahreyfingar

Hætta ber öllum stuðningi við Hamas Meira
20. október 2023 | Staksteinar | 222 orð | 2 myndir

Nýr ríkismiðill um líðanina í Efstaleiti

Nýjum fjölmiðli á vegum Ríkisútvarpsins (Rúv.) var hrundið úr vör í síðustu viku. Það er hlaðvarp sem nefnist Sjö mínútur en Örn Arnarson fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins fjallar fínlega um það: „Ekki liggur fyrir hvaða þarfagreining lá á bak við þessa hlaðvarpsútgerð ríkismiðilsins og hverju hún á að bæta við miðlun stofnunarinnar.“ Meira

Menning

20. október 2023 | Menningarlíf | 575 orð | 1 mynd

20 milljónum úhlutað

Starfsstyrkjum Hagþenkis – félags höfunda fræðirita og kennslugagna til ritstarfa hefur verið úthlutað, alls 20 milljónum króna. Tilkynnt var um úthlutanir í Borgarbókasafninu í Grófinni um miðja vikuna Meira
20. október 2023 | Menningarlíf | 396 orð | 4 myndir

Álfar í bland við erlenda strauma

Angústúra leggur áherslu á vandaðar þýðingar en verk íslenskra höfunda leynast líka á útgáfulista haustsins. Hjörleifur Hjartarson og Rán… Meira
20. október 2023 | Kvikmyndir | 630 orð | 2 myndir

Fjölskylduvænn fótbolti

RIFF og Smárabíó Heimaleikurinn ★★★★½ Leikstjórn: Logi Sigursveinsson og Smári Gunnarsson. Handrit: Smári Gunnarsson og Stephanie Thorpe. Aðalleikarar: Kári Viðarsson, Freydís Bjarnadóttir og Viðar Gylfason. 2023. Ísland. 79 mín. Meira
20. október 2023 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Fresta verðlaunum palestínsks höfundar

Forsvarsmenn Bókamessunnar í Frankfurt tóku nýverið þá umdeildu ákvörðun að fresta verðlaunaathöfn þar sem palestínska skáldkonan Adania Shibli átti að hljóta þýsku bókmenntaverðlaunin LiBeraturpreis Meira
20. október 2023 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Hulda Stefánsdóttir sýnir í Svíþjóð

Myndlistarmaðurinn Hulda Stefánsdóttir opnaði nýverið einkasýningu á nýjum verkum sínum í Aguéli Museet í Sala í Svíþjóð sem heyrir undir National Museet þar í landi. Sýningin, sem ber titilinn Silfra, er afrakstur vinnustofudvalar Huldu við safnið undanfarin misseri Meira
20. október 2023 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Tveir píanistar í Hannesarholti

Tveir píanistar og tónskáld, Alessandra Toni og Kiann, halda tónleika í Hannesarholti í kvöld, föstudaginn 20. október, kl. 20. Hlé verður milli flutnings hvors um sig. Toni er ítalskur píanisti og tónskáld sem flytur gjarnan nýklassíska tónlist og tónlist sem höfðar til ólíkra hópa Meira
20. október 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Ævintýraleg snjósprengja í Ósló

Mode Steinkjer, rýnir norska dagblaðsins Dagsavisen, fer fögrum orðum um uppfærslu Norska leikhússins á söngleiknum Frost sem Gísli Örn Garðarsson leikstýrir, en Gísli leikstýrir einnig uppfærslu verksins sem frumsýnt verður í Þjóðleikhúsinu í mars… Meira

Umræðan

20. október 2023 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Ekki upphaf – heldur afleiðing

Og nú horfir heimurinn á blóðbaðið. Meira
20. október 2023 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Hugleiðingar brjóstaskurðlæknis í Bleikum október

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein sem konur greinast með. Meira
20. október 2023 | Aðsent efni | 1009 orð | 1 mynd

Rannsóknir og lífvísindi

Þrátt fyrir áhuga á fortíðinni er framtíðin það sem við eigum ólifað. Tilgangurinn með rannsóknum í líf- og læknavísindum er að bæta mannlíf í framtíð. Meira
20. október 2023 | Pistlar | 388 orð | 1 mynd

Tærnar á Tenerife

Ég tilheyri kynslóð sem óx úr grasi án internetsins. Foreldrar mínir gengu til dæmis ekki frá fjármálum sínum í gegnum símann heldur sátu um hver mánaðamót við eldhúsborðið og breiddu úr reikningunum Meira

Minningargreinar

20. október 2023 | Minningargreinar | 1557 orð | 1 mynd

Birgir Þórðarson

Birgir Þórðarson fæddist á Öngulsstöðum II í Eyjafjarðarsveit 24. janúar 1934. Hann lést á Lögmannshlíð 7. október 2023 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Þórður Jónatansson, f. 2. júlí 1893, d Meira  Kaupa minningabók
20. október 2023 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd

Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 22. september 1990. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 9. október 2023. Foreldrar Dagnýjar eru Sólveig Davíðsdóttir, f. 3. desember 1965, og Kristján Böðvarsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. október 2023 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

Indriði Helgi Einarsson

Indriði Helgi Einarsson fæddist í Vestmannaeyjum 21. maí 1968. Hann lést á heimili sínu 6. október 2023. Foreldrar hans voru Einar Indriðason sjómaður, f. á Raufarhöfn 1933, d. 1985, og Fjóla Guðmannsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
20. október 2023 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Ingibjörg Tómasdóttir

Ingibjörg Tómasdóttir fæddist í Teigagerði við Reyðarfjörð 26. október 1940. Hún lést á Landspítala Fossvogi 8. október 2023. Foreldrar hennar voru Anna Sigríður Sigfúsdóttir og Tómas Bjarnason. Ingibjörg var næstelst af sex systkinum Meira  Kaupa minningabók
20. október 2023 | Minningargreinar | 1571 orð | 1 mynd

Jón Ragnar Sigurjónsson

Jón Ragnar Sigurjónsson fæddist á Laugavegi 43 í Reykjavík 17. apríl 1927. Hann lést 8. október 2023 á heimili sínu að Barmahlíð 40. Foreldrar Jóns voru Guðrún Jónsdóttir, fædd á Lambafelli, A-Eyjafjöllum, 16 Meira  Kaupa minningabók
20. október 2023 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Sveinn Vilhjálmsson

Sveinn Vilhjálmsson fæddist í Vestur-Berlín 29. júlí 1958. Hann lést 1. október 2023. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Þorláksson verkfræðingur, f. 27. júlí 1933, d. 4. apríl 2022, og Lára Hjálmarsdóttir Schmidt (áður Lore Else Charlotte Schmidt), kjólasaumakona og húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
20. október 2023 | Minningargreinar | 636 orð | 1 mynd

Þorbjörg Friðrika Guðnadóttir

Þorbjörg Friðrika Guðnadóttir, Dolla, fæddist 3. september 1955 á Akureyri. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 4. október 2023 umvafin ástvinum sínum. Foreldrar Dollu voru Guðni Friðriksson, f. 31.3 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. október 2023 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Hoobla kynnir nýjan verkvang

Hoobla hefur tekið í notkun nýjan verkvang sjálfstætt starfandi sérfræðinga, stjórnenda og ráðgjafa. Hoobla-verkvangurinn samanstendur af hugbúnaði og persónulegri þjónustu og auðveldar aðgengi vinnumarkaðar að hæfum sérfræðingum í nærumhverfi sem taka að sér tímabundin verkefni og hlutastörf Meira
20. október 2023 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Tekjuhæstur í sögunni

Þriðji árs­fjórðung­ur 2023 var sá tekju­hæsti í sögu flugfélagsins Icelanda­ir frá upp­hafi og nam hagnaður fé­lags­ins eft­ir skatta rúm­um 11 millj­örðum króna. Fram kem­ur í til­kynn­ingu sem birt var eftir lokun markaða í gær að heild­ar­tekj­ur hafi verið 74,7 ma.kr Meira

Fastir þættir

20. október 2023 | Í dag | 1002 orð | 2 myndir

Bjartsýn fyrir næstu ævintýri

Katrín Sigurrós Óladóttir er fædd 20. október 1953. „Ég er fædd að hausti í fallegri sveit sem oft er talað um sem „Sveitin milli sanda“ að Hnappavöllum í Öræfum. Þar átti ég heima fyrstu tíu árin þar til foreldrar mínir ákváðu að flytja til Reykjavíkur og selja jörðina Meira
20. október 2023 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Bjó til það sem margir vilja sjá

Ólafur Egill Egilsson er leikstjóri og handritshöfundur stórsöngleiksins Níu líf, sem hefur nú verið sýndur yfir 200 sinnum. Ólafur segist hafa verið að spá í Bubba Morthens síðan árið 2018 en þá byrjaði hann að skrifa handritið að söngleiknum Meira
20. október 2023 | Í dag | 186 orð

Ektagreind. N-Allir

Norður ♠ D9 ♥ KDG95 ♦ D98 ♣ Á104 Vestur ♠ 73 ♥ 10872 ♦ G5 ♣ D6532 Austur ♠ Á52 ♥ Á63 ♦ ÁK102 ♣ G87 Suður ♠ KG10864 ♥ 4 ♦ 7643 ♣ K9 Suður spilar 2♠ Meira
20. október 2023 | Í dag | 318 orð | 1 mynd

Emilía Borgþórsdóttir

50 ára Emilía er Vestmannaeyingur og „gosbarn“ en hún fæddist sama ár og gaus á Heimaey. Hún gekk í flest störf sem unglingur. „Þetta var með öðrum hætti en í dag en ég byrjaði að vinna í humri 13 ára, vann í slipp í… Meira
20. október 2023 | Í dag | 353 orð

Héðan og þaðan

Á laugardag datt Ingólfi Ómar í hug að lauma að mér eins og einni hestavísu: Svörðinn flettir, teygir tá, tifar létt á grjóti. Fótum nettum flýgur á farar glettinn skjóti. Enn sagði Ingólfur Ómar: Það er farið að frysta og veturinn er á næsta leiti Meira
20. október 2023 | Dagbók | 207 orð | 1 mynd

Mislukkaður þýskur tryllir

Nýtt þýskt sjónvarpsefni vekur oftast lukku hjá höfundi og því ekkert að vanbúnaði að horfa á þáttaseríuna Kæra Barn (þ. Liebes Kind) á Netflix er hún kom út í lok september Meira
20. október 2023 | Í dag | 57 orð

Óblönduð hefur íslenskan aldrei verið

line-height:150%">Óblönduð hefur íslenskan aldrei verið. Mörgum sem eru uppaldir fyrir snjalltíma blöskrar samt enskusletturnar. Geri e-r e-ð sem þykir ólíkt honum er óþarfi að segja það „úr karakter“ Meira
20. október 2023 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rd2 Bg7 8. e4 0-0 9. Be2 a6 10. a4 Rbd7 11. 0-0 Dc7 12. Dc2 Hb8 13. a5 He8 14. Ha3 Re5 15. f4 Reg4 16. Rc4 Rh5 17. Bxg4 Bxg4 18. Be3 De7 19 Meira

Íþróttir

20. október 2023 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

Álftanes enginn venjulegur nýliði

Nýliðar Álftaness unnu sinn annan sigur í röð í úrvalsdeild karla í körfubolta er liðið vann sannfærandi 91:71-útisigur á Breiðabliki í þriðju umferðinni í gærkvöldi. Álftanes náði forskoti snemma leiks og var sigurinn aldrei í hættu Meira
20. október 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Dagur vann Íslendingaslaginn

Japan hafði betur gegn Barein, 27:26, í æsispennandi leik í undankeppni Ólympíuleikanna í handbolta í karlaflokki í gær. Dagur Sigurðsson þjálfar Japan, sem skoraði sigurmarkið í blálokin eftir mikla spennu Meira
20. október 2023 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Framarar fóru upp fyrir Víkinga

Fram vann sinn þriðja sigur á leiktíðinni í úrvalsdeild karla í handbolta er liðið fagnaði sannfærandi 32:24-sigri á nýliðum Víkings á heimavelli sínum í Úlfarsárdal í þriðja leik sjöundu umferðarinnar í gærkvöldi Meira
20. október 2023 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Knattspyrnuþjálfarinn Hólmar Örn Rúnarsson hefur skrifað undir samning við…

Knattspyrnuþjálfarinn Hólmar Örn Rúnarsson hefur skrifað undir samning við Keflavík og gerst aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu. Kemur hann til Keflavíkur frá KA, þar sem hann var á síðustu leiktíð Meira
20. október 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Leikurinn ekki kláraður

Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að leik Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM 2024 verði ekki haldið áfram. Leik var hætt í hálfleik þegar leikmönnum og starfsfólki bárust fregnir af því að tveir stuðningsmenn Svíþjóðar hefðu verið skotnir til bana fyrir leikinn Meira
20. október 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Magnaðir í Meistaradeildinni

Þrír Íslendingar voru sérlega áberandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gærkvöldi og léku gríðarlega vel. Sigvaldi Björn Guðjónsson gerði sér lítið fyrir og skoraði tíu mörk fyrir Noregsmeistara Kolstad í 34:30-heimasigri á Þýskalandsmeisturum Kiel Meira
20. október 2023 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Rúnar vill halda áfram í þjálfun

„Ég vil halda áfram í þjálfun en ég vil komast á stað þar sem ég sé tækifæri til þess að búa eitthvað til, koma liði hærra upp töfluna eða berjast um eitthvað,“ sagði Rúnar Kristinsson, fyrrverandi þjálfari KR, í Fyrsta sætinu, íþróttahlaðvarpi mbl.is og Morgunblaðsins Meira
20. október 2023 | Íþróttir | 1137 orð | 2 myndir

„Þetta er ekki mjög flókið“

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, valdi í vikunni 21 leikmann fyrir komandi vináttulandsleiki gegn Færeyjum, dagana 3. og 4. nóvember, en leikirnir fara báðir fram í Laugardalshöllinni Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.