Greinar þriðjudaginn 24. október 2023

Fréttir

24. október 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Guðjohnsen fv. rafmagnsstjóri

Aðalsteinn Guðjohnsen, fv. rafmagnsstjóri og fv. orkuráðgjafi borgarstjóra, lést 15. október sl., á 92. aldursári. Aðalsteinn fæddist 23. desember 1931 á Húsavík. Foreldrar hans voru Einar Oddur Guðjohnsen, kaupmaður á Húsavík, og Guðrún Snjólaug Aðalsteinsdóttir húsfreyja Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Afvopna áhorfendur sína með sannri og djúpri ást og sýn á lífið

Listahópurinn Drag Syndrome stígur á svið í Þjóðleikhúskjallaranum klukkan 20 í kvöld þar sem hann, ásamt góðum gestum, ætlar að víkka sjóndeildarhring áhorfenda með sköpunargáfu sinni og djúpri ást á lífinu, eins og segir í kynningartexta Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Allt að 900 þúsund króna styrkur verður í boði vegna kaupa á hreinorkubílum

Frá og með næstu áramótum munu einstaklingar og fyrirtæki geta sótt um styrk vegna kaupa á hreinorkubílum. Sá styrkur kemur í stað skattaívilnana sem rafbílar hafa notið en að óbreyttu fellur undanþága frá virðisaukaskatti við kaup á rafbílum úr gildi um áramótin Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Áform um að setja aldurstakmark

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt tillögu í samráðsgátt stjórnvalda sem felur í sé heimild til ráðherra til að kveða á um aldurstakmarkanir á afhendingu lyfja til einstaklinga yngri en 18 ára í reglugerð Meira
24. október 2023 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Boðað til seinni umferðar kosninga

Sergio Massa efnahagsráðherra Argentínu vann óvæntan kosningasigur í fyrri umferð argentínsku forsetakosninganna í fyrrakvöld, en hann fékk rúmlega 36% allra atkvæða. Það reyndist þó ekki nóg fyrir Massa, þar sem frambjóðandi þarf að fá minnst 45%… Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Búist við miklum fjölda

Skipuleggjendur kvennaverkfalls segjast finna fyrir mikilli og góðri stemningu í samfélaginu. Búast má við því að fjöldi kvenna og kvára leggi niður launuð og ólaunuð störf í dag til þess að mótmæla kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi auk kerfisbundins vanmats á störfum kvenna Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð

Byggðastofnun lækkar vexti á lánum

Stjórn Byggðastofnunar hefur ákveðið að lækka álag á óverðtryggða vexti landbúnaðarlána um 1 prósentustig um mánaðamótin og einnig að lækka álag á óverðtryggða vexti lána til kynslóðaskipta í landbúnaði Meira
24. október 2023 | Fréttaskýringar | 715 orð | 2 myndir

Enn eru störf kennd við konur eða karla

Ef hugtakinu kvennastörf er slegið upp á leitarvél Google skilar hún um 30 þúsund leitarniðurstöðum á netinu. Þó að stór skref hafi verið stigin í að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði og dregið hafi úr launamun á undanförnum árum er enn algengt að … Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

FH gerði góða ferð til Belgrad

FH tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta á laugardag með sterkum 30:23-útisigri á serbneska liðinu RK Partizan í Belgrad, eftir jafntefli í fyrri leiknum á Kaplakrika. „Mér fannst við eiga svolítið inni eftir fyrri leikinn Meira
24. október 2023 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hlakkar til að taka á móti Svíum

Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins fagnaði í gær ákvörðun Erdogans Tyrklandsforseta um að hleypa staðfestingarferli Svía áfram til tyrkneska þingsins, 17 mánuðum eftir að Svíar sóttu um aðild Meira
24. október 2023 | Erlendar fréttir | 114 orð

Hreinsa upp olíuleka í Eystrasalti

Sænska strandgæslan greindi frá því í gær að hún væri að hreinsa upp stóran olíuflekk sem nú væri í Eystrasalti eftir að farþegaferja steytti á skeri um helgina. Erik Svensson, sem stýrir aðgerðum, sagði í gær að lekinn næði yfir fimm kílómetra svæði á haffletinum Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Hryðjuverkamálið fer fyrir dóm

Landsréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa frá ákærulið í hryðjuverkamálinu svokallaða og skipað héraðsdómi að taka ákæruna til efnismeðferðar. Málið fer því fyrir dóm Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Innleiðingu verulega ábótavant

Und­ir­bún­ingi og inn­leiðingu var veru­lega ábóta­vant á samningi ríkisins við tæknirisann Microsoft þó að samningurinn hafi skilað ávinn­ingi fyr­ir stofn­an­ir og ríkið í heild, að mati Ríkisendurskoðunar Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Konur og kvár leggja niður störf

Fjöldi kvenna og kvára leggur niður launuð sem og ólaunuð störf í dag, kvennafrídaginn, 24. október. Markmið verkfallsins er að mótmæla kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi og kerfisbundnu vanmati á störfum kvenna Meira
24. október 2023 | Erlendar fréttir | 854 orð | 1 mynd

Leituðu inn á Gasasvæðið

Ísraelsher greindi frá því í gær að hermenn sínir hefðu farið inn fyrir landamæri Gasasvæðisins þá um morguninn til að gera könnunarárásir og var markmið þeirra að útrýma sveitum hryðjuverkamanna og undirbúa þannig betur yfirvofandi innrás Ísraelshers Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Leyfa girðingar en hafna varðturni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur gerir ekki skipulagslega athugasemd við breytingar á girðingum á lóðinni Sólvallagötu 14 að uppfylltum skilyrðum. Hins vegar er tekið neikvætt í að staðsetja vakthús/varðturn öryggisvarða fremst á lóðinni. Eins og fram hefur komið hér í blaðinu keypti bandaríska ríkið húsið 2020 og ætlar það til búsetu sendiherra síns á Íslandi. Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 314 orð | 3 myndir

Lækkar vexti landbúnaðarlána

Stjórn Byggðastofnunar hefur ákveðið að lækka álag á óverðtryggða vexti landbúnaðarlána um 1 prósentustig þannig að vaxtakjör slíkra lána verða REIBOR+2,5%. REIBOR-vextir sem nú standa í 9,25% eru vextir sem lánastofnanir innheimta á lánum sín á milli Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Marel kallar til sérfræðinga frá JP Morgan til að bregðast við mögulegri yfirtöku

Hagnaður Marels nam á þriðja ársfjórðungi þessa árs 10,1 milljón evra og jókst um 10% á milli ára. Hagnaður félagsins það sem af er ári nemur um um 22,3 milljónum evra en nam á sama tíma í fyrra um 40 milljónum evra Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Mikill fjöldi hrakningsfugla gistir landið

Mikill fjöldi hrakningsfugla barst hingað til lands með lægðunum sem blésu hingað hvössum vindum austan- og vestanhafs um miðja síðustu viku og þar í hópi var ein sárasjaldgæf tegund. Enginn núlifandi fuglaskoðari hafði nefnilega séð barrspætu á Íslandi áður en föstudagurinn 20 Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

NATO- aðild Svía á dagskrá

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti undirritaði í gær aðildarumsókn Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu og sendi áfram til tyrkneska þingsins til staðfestingar Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Orkuskipti í farþegaflugi

Rúmt ár er liðið frá því að Matthías Sveinbjörnsson og Friðrik Pálsson fluttu inn fyrstu rafknúnu flugvélina til landsins. Í seinustu viku sat Matthías, sem er forstöðumaður tekjustýringar hjá Icelandair og flugmaður, pallborð á vegum Routes World,… Meira
24. október 2023 | Fréttaskýringar | 453 orð | 1 mynd

Ríkið mun styrkja kaup á rafbílum

Frá og með næstu áramótum munu einstaklingar og fyrirtæki geta sótt um styrk vegna kaupa á hreinorkubílum. Sá styrkur kemur í stað skattaívilnana sem rafbílar hafa notið. Styrkurinn verður veittur úr Orkusjóði Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Samþykkt að stækka um 2.000 m 2

Ragnhildur Helgadóttir ragnhildurh@mbl.is Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Stelpurnar okkar sætari en strákarnir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kjötiðnaðarmeistarinn Sigurður Haraldsson stofnaði Kjötpól með sambýliskonu sinni 2004, opnaði verslunina Pylsumeistarann á Hrísateigi 2011 og undirbýr nú flutning í stærra húsnæði. „Ég fer ekki langt, bara yfir götuna í plássið þar sem Frú Lauga var,“ segir hann. Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Talsvert af rjúpu, en stygg og dreifð

„Við höfum heyrt að það sé töluvert af fugli sem passar við það að stofninn er 33% stærri en í meðalári, en það er misjafnt eftir svæðum hvernig veiðin hefur verið,“ segir Áki Ármann Jónsson formaður SKOTVÍS í samtali við Morgunblaðið spurður um gang rjúpnaveiða um helgina Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Unglingar farnir að drekka meira

Áfengisneysla unglinga virðist hafa færst í vöxt. Ómar Örn Magnússon skólastjóri Hagaskóla segir í samtali við Morgunblaðið að þetta sé áhyggjuefni. Hann segir að á landsvísu sé talað um að drykkja hafi aukist undanfarin ár hjá nemendum í efsta bekk grunnskóla. Þetta sjáist bæði í Vesturbænum og víðar. Ómar telur svarið við þessum niðurstöðum að virkja og byggja aftur upp öflugt foreldrasamstarf. Meira
24. október 2023 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Veiting ríkisborgararéttar byggð á venju

Mjög mikilvægt er að Alþingi taki reglur um veitingu ríkisborgararéttar til skoðunar, þ.e. þann þátt sem varðar veitingu slíkra réttinda með lögum. Þetta er mat Jóns Gunnarssonar alþingismanns sem tekið hefur málið upp í ræðustól á Alþingi Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2023 | Staksteinar | 219 orð | 2 myndir

Dyggðaskreyting Reykjavíkurborgar

Móðir leikskólabarns í Reykjavík, Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir, er ómyrk í máli á Vísi um ástandið í dagvistarmálum, sem hún rekur til yfirstjórnarinnar: „Borgarstjórarnir okkar tveir hafa farið mikinn í fjölmiðlum og við foreldra leikskólabarna um hvernig þeir hyggjast ætla að bæta úr þessum vanda með ýmiskonar aðgerðum. Meira
24. október 2023 | Leiðarar | 434 orð

Klukkan gengur þótt hún sýnist standa í stað

Stríð undirbúið á þremur svæðum er snúið mál Meira
24. október 2023 | Leiðarar | 209 orð

Ríkisútvarpið sér á báti

Óeðlileg og óverjandi forréttindi Meira

Menning

24. október 2023 | Bókmenntir | 799 orð | 3 myndir

Ástin og ófreskjurnar

Ungmennabók Hrím ★★★★· Eftir Hildi Knútsdóttur. JPV, 2022. Innbundin, 338 bls. Meira
24. október 2023 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Hönnunarsjóður úthlutar 37,8 milljónum

Hönnunarsjóður úthlutaði á dögunum 37,8 milljónum króna til 25 verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs. Alls bárust 73 umsóknir um almenna styrki, en samtals var sótt um 211 milljónir, og 25 umsóknir um ferðastyrki Meira
24. október 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Kliður kemur fram í Háskóla Íslands

Kórinn Kliður kemur fram á fyrstu Háskólatónleikunum þetta starfsárið sem haldnir verða í hádeginu á morgun, miðvikudaginn 25. október, kl. 12.15 í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands. „Kliður er óvenjulegur kór, skipaður listamönnum úr… Meira
24. október 2023 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Madness heldur tónleika í Laugardalshöll

Breska hljómsveitin Madness heldur stórtónleika í Laugardalshöllinni laugardaginn 1. júní 2024. „Madness er Íslendingum að góðu kunn enda hefur hún átt greiðan aðgang að viðtækjum landsmanna allt frá því að hún sló rækilega í gegn á áttunda áratug síðustu aldar,“ segir í tilkynningu Meira
24. október 2023 | Menningarlíf | 986 orð | 1 mynd

Öll með okkar bragðefni í súpunni

„Við fjögur kynntumst í Tónlistarskóla FÍH þar sem við vorum öll í námi, en á mismunandi tímum þó. FÍH er gróðrarstía fyrir íslenskt tónlistarfólk til að kynnast,“ segir Daníel Helgason, meðlimur í hljómsveitinni Los Bomboneros, en hún… Meira
24. október 2023 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Tangó í hádeginu í Bústaðakirkju

Dansararnir Bryndís Halldórsdóttir og Hany Hadaya dansa tangó í Bústaðakirkju í hádeginu á morgun, miðvikudaginn 25. október, kl. 12:05. Einsöngvarar úr Kammer­kór Bústaðakirkju munu syngja suðurameríska tónlist og suðræna sveiflu á… Meira

Umræðan

24. október 2023 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Auðlindin mín

Á heildina litið er afkoma sjávarútvegsins nú fjórum áratugum frá aflamarksreglunni góð en hana þarf að virkja betur til nýrra tækifæra í greininni. Meira
24. október 2023 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Eiga 70+ að vera hagkvæmari starfskraftar?

Í mínum augum er verið að hýrudraga okkur um þessi 11,5%. Meira
24. október 2023 | Aðsent efni | 572 orð | 1 mynd

Eru konur minni menn?

Með aðgerðaleysi stjórnvalda styðja þau núverandi stöðu og snuða heilu fagstéttirnar, eins og okkur sjúkraliða, um fjármuni sem hlaupa á milljörðum. Meira
24. október 2023 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Forréttindafemínismi og jafnrétti sumra

Dæmin sýna að samvistir barns við báða foreldra eru ekki með nokkru móti tryggðar með þessu fyrirkomulagi – og hvert er jafnréttið? Meira
24. október 2023 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Leggjum niður störf

Framlag kvenna til samfélagsins er lítils virt. Sýnum okkur sjálfum og öðrum, hve mikilvægt framlag okkar er, með því að leggja niður vinnu 24. október.“ Þessar setningar er að finna á auglýsingu framkvæmdanefndar um kvennafrí frá árinu 1975,… Meira
24. október 2023 | Aðsent efni | 1000 orð | 3 myndir

Nóbelsverðlaunin í hagfræði 2023 snúast um launaþróun kynjanna

Hagrannsóknir Goldin sýna fram á að launamunur kynjanna minnkaði í nokkrum skrefum. Meira
24. október 2023 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Sjálfstæðið í smápörtum til Brussel

Vafalítið fylgjast fjölmargir Sjálfstæðismenn grannt með því með hvaða hætti haldið verði á málinu varðandi bókun 35 af hálfu formanns Sjálfstæðisflokksins. Meira

Minningargreinar

24. október 2023 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Benedikt Bjarni Sveinbjörnsson

Benedikt Bjarni Sveinbjörnsson fæddist í Hraunprýði á Hellissandi 21. mars 1952. Hann lést 4. október 2023 á sjúkrahúsinu á Akranesi. Hann var sonur hjónanna Sveinbjarnar Benediktssonar, f. 6.10. 1918, d Meira  Kaupa minningabók
24. október 2023 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

J. Kristín Dagbjartsdóttir

J. Kristín Dagbjartsdóttir fæddist á Hraunstíg 2 í Hafnarfirði 25. ágúst 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. október 2023. Foreldrar hennar voru Dagbjartur Geir Guðmundsson, f. 20 Meira  Kaupa minningabók
24. október 2023 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Jónína Bjarnadóttir

Jónína Bjarnadóttir fæddist 9. janúar 1942. Hún lést 17. september 2023. Útför hennar fór fram 18. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2023 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

Margrét Ingibergsdóttir

Margrét Ingibergsdóttir fæddist 26. október 1970. Hún lést 8. október 2023. Útför Margrétar fór fram 23. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2023 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Valdemarsson

Sigurbjörn Valdemarsson fæddist í Reykjavík 18. maí 1937. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 22. september 2023. Foreldrar hans voru Valdemar Ólafur Kristjánsson, f. 27.9. 1888, d. 4.10. 1981, og Helga Sigurbjörnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. október 2023 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd

Sigurður Kristinn Kjartansson

Sigurður Kristinn Kjartansson fæddist 24. maí 1926. Hann lést 18. september 2023. Útför Sigurðar Kristins fór fram 12. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2023 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Sveinn Vilhjálmsson

Sveinn Vilhjálmsson fæddist 29. júlí 1958. Hann lést 1. október 2023. Útför Sveins fór fram í Svíþjóð 20. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2023 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Victor Knútur Björnsson

Victor Knútur Björnsson fæddist 18. september 1946. Hann lést 7. október 2023. Útförin fór fram 19. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2023 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Þráinn G. Gunnarsson

Þráinn G. Gunnarsson fæddist 4. desember 1950. Hann lést 28. september 2023. Útför fór fram 16. október 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2023 | Viðskiptafréttir | 519 orð | 1 mynd

Erlendir aðilar þreifa á Marel

Hagnaður Marels nam á þriðja ársfjórðungi þessa árs 10,1 milljón evra (um 1,5 mö.kr), og jókst um 10% á milli ára. Hagnaður félagsins það sem af er ári nemur þannig um 22,3 milljónum evra (tæpum 3,3 mö.kr Meira
24. október 2023 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Gagnaversráðstefna haldin í dag

Ráðstefna norræns gegnaversiðnaðar, Datacenter Forum Nordics, verður haldin í Grósku í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, er heiðursgestur og flytur opnunarávarp á ráðstefnunni. Samtök gagnavera, DCI, eru meðal þeirra sem standa að viðburðinum Meira
24. október 2023 | Viðskiptafréttir | 200 orð

Rafmyntasjóður lagði fjármálaeftirlitið

Bandaríski rafmyntasjóðurinn Coinbase vann mál gegn bandaríska fjármálaeftirlitinu (SEC) þar sem deilt var um hvort breyta mætti sjóðnum í kauphallarsjóð (ETF). „Við erum sannfærðir um að fjármálaeftirlitið muni samþykkja umsókn okkar um að verða… Meira

Fastir þættir

24. október 2023 | Dagbók | 189 orð | 1 mynd

Af þýðingum og Íslandstengingum

Þýðingar á heitum á bíómyndum og sjónvarpsefni hitta oft beint í mark, en geta líka verið kostulegar. Sjónvarpsstöð nokkur sýndi þættina Criminal Intent og sendi inn þýðinguna Glæpamaður í tjaldi til birtingar á dagskrársíðu Meira
24. október 2023 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Anna Svavarsdóttir

50 ára Anna ólst upp á Drumboddsstöðum í Biskupstungum en býr í Grafarholti í Reykjavík. Hún er sjálfstætt starfandi húsasmíðameistari og rekur fyrirtækið Raftanna ásamt eiginmanni sínum, en hún var meistari hans á sínum tíma Meira
24. október 2023 | Í dag | 442 orð

Á kvennafrídaginn

Kerlingin á Skólavörðuholtinu var venju fremur borubrött á kvennafrídaginn, reiddi upp hnefann og sagði: Aumri þjóna karlmannskind kýs ég aldrei nenna. Fögur er ég fyrirmynd frjálsborinna kvenna. Karlinn á Laugaveginum var þarna nærri og svaraði:… Meira
24. október 2023 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Bleikasta slaufan hingað til

Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins var gestur í Ísland vaknar á dögunum. „Bleikasta slaufa aldarinnar. Þetta var tekið alla leið núna,“ sagði Halla um bleiku slaufuna Meira
24. október 2023 | Í dag | 50 orð

Lýsingarorðið retró, sem einkum er haft um endurlífgaða tísku, hefur ekki…

Lýsingarorðið retró, sem einkum er haft um endurlífgaða tísku, hefur ekki komist í orðabækur enda mundu þær bólgna nokkuð ef allar enskuslettur fengju þar inni. Eitt safn hefur þó tekið retró opnum örmum: Íslensk beygingarlýsing Meira
24. október 2023 | Í dag | 171 orð

Mismunandi hraði. S-Allir

Norður ♠ G65432 ♥ G3 ♦ Á104 ♣ K4 Vestur ♠ ÁK8 ♥ 97 ♦ KD ♣ D109873 Austur ♠ D97 ♥ Á2 ♦ 876532 ♣ 52 Suður ♠ 10 ♥ KD108654 ♦ G9 ♣ ÁG6 Suður spilar 4♥ Meira
24. október 2023 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Njarðvík Aría Adela fæddist 16. október 2022 kl. 17.17 í Reykjavík. Hún vó…

Njarðvík Aría Adela fæddist 16. október 2022 kl. 17.17 í Reykjavík. Hún vó 2.260 g og var 43 cm löng. Foreldrar hennar eru Piotr Zambrzycki og Sylwia Rabiczko. Meira
24. október 2023 | Í dag | 705 orð | 3 myndir

Nýtur virðingar innan skákheimsins

Sigríður Birna Halldórsdóttir fæddist 24. október 1943 á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi. Hún ólst þar upp til 15 ára aldurs og flutti þá til Reykjavíkur. „Á Syðri-Steinsmýri var sauðfjárbúskapur og mikil silungsveiði í vötnunum í kring Meira
24. október 2023 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. c3 Rc6 3. d4 cxd4 4. cxd4 d5 5. exd5 Dxd5 6. Rf3 Bg4 7. Rc3 Dd7 8. Be2 Bxf3 9. Bxf3 Rxd4 10. Bxb7 Dxb7 11. Dxd4 Dxg2 12. Da4+ Kd8 Staðan kom upp í fyrri hluta 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga sem fór fram fyrir skömmu í Rimaskóla Meira
24. október 2023 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Varð batteríslaus á toppnum

Halldór Helgason hefur verið einn fremsti snjóbrettamaður heims undanfarinn áratug en honum skaut hratt upp á stjörnuhimininn árið 2010 þegar hann fagnaði sigri á X-Games-leikunum í Aspen í Bandaríkjunum. Meira

Íþróttir

24. október 2023 | Íþróttir | 1142 orð | 2 myndir

Á einhver svar við Jokic?

Bandaríkjamenn hafa oft á orði að því meir sem hlutir breytist, haldist þeir óbreyttir. Það var ekki laust við að maður hugsaði til þess þegar kom að því að skrifa yfirlit um liðin í NBA-deildinni í fertugasta sinn á þessum síðum, en fyrstu leikirnir á keppnistímabilinu fara fram í nótt Meira
24. október 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Baldvin sló Íslandsmetið

Baldvin Þór Magnússon, einn fremsti hlaupari Íslands, sló Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi er hann keppti í greininni í Leeds á Englandi á sunnudag. Baldvin hljóp vegalengdina á 28 mínútum og 51 sekúndu og bætti met Hlyns Andréssonar um rúma hálfa mínútu fyrir vikið Meira
24. október 2023 | Íþróttir | 91 orð

Eggert og Davíð efnilegastir í deildinni

Tveir af fjórum efstu mönnum í M-einkunnagjöf Morgunblaðsins fyrir Bestu deild karla í fótbolta 2023 eru leikmenn íslenska U21-árs landsliðsins. Þeir Eggert Aron Guðmundsson úr Stjörnunni (24 M) og Davíð Snær Jóhannsson úr FH (21 M) voru því… Meira
24. október 2023 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Guðmundur samdi við Fylki

Guðmundur Tyrfingsson, knattspyrnumaður frá Selfossi, er genginn til liðs við Fylki og hefur samið við félagið til næstu þriggja ára. Guðmundur er tvítugur miðjumaður og var fyrirliði Selfyssinga í 1 Meira
24. október 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Keflavík áfram eftir framlengingu

Kefla­vík tryggði sér í gær sæti í 16-liða úr­slit­um bik­ar­keppni karla í körfu­bolta með 109:108-útisigri á Njarðvík í fram­lengd­um granna­slag. Var staðan 94:94 eftir venjulegan leiktíma. Voru Keflvíkingar ögn sterkari í lokin og fóru áfram Meira
24. október 2023 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

KR í viðræður við Ólaf Inga

Ólafur Ingi Skúlason fékk leyfi hjá Knattspyrnusambandi Íslands, KSÍ, til þess að ræða við forráðamenn KR um að taka við þjálfun karlaliðs félagsins. Þetta tilkynnti Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, í samtali við fótbolta.net Meira
24. október 2023 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Kvennalandsliðið okkar í fótbolta á fyrir höndum krefjandi verkefni næstu…

Kvennalandsliðið okkar í fótbolta á fyrir höndum krefjandi verkefni næstu vikuna. Framundan eru tveir erfiðir leikir í Þjóðadeildinni, báðir á Laugardalsvellinum. Danir eru mótherjar íslenska liðsins á föstudagskvöldið og á þriðjudagskvöldið kemur eru það sjálfar þýsku valkyrjurnar Meira
24. október 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Nýr samningur eftir sjö leiki

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Þórðarson hefur framlengt samning sinn við sænska úrvalsdeildarfélagið Gautaborg. Kolbeinn, sem er 23 ára gamall, gekk til liðs við Gautaborg frá Lommel í Belgíu í ágúst Meira
24. október 2023 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Tottenham með tveggja stiga forskot

Tottenham náði tveggja stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 2:0-heimasigri á Fulham í Lundúnaslag í gærkvöldi. Heung-min Son sá um að gera fyrra markið á 36. mínútu með glæsilegu skoti eftir sendingu frá Richarlison Meira
24. október 2023 | Íþróttir | 465 orð | 2 myndir

Virðist hafa síast inn

FH tryggði sér sæti í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta á laugardag með sterkum 30:23-útisigri á serbneska liðinu RK Partizan í Belgrad. Gerðu liðin 34:34-jafntefli í fyrri leiknum í Kaplakrika og áttu margir von á erfiðum útileik fyrir FH-inga Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.