Greinar fimmtudaginn 26. október 2023

Fréttir

26. október 2023 | Innlendar fréttir | 266 orð

„Myndum ekki vilja sjá gos í túnfæti Grindavíkur“

„Þetta eru það margir skjálftar og viðvarandi að það er ekkert skrýtið að lýst hafi verið yfir óvissustigi almannavarna,“ sagði Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, um skjálftahrinuna í gær Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Aðkoma stjórnvalda mun ráða úrslitum

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, sagði í setningarræðu sinni við upphaf þings SGS í gær, að aðkoma stjórnvalda að komandi kjarasamningum myndi „ráða úrslitum um hvort hér verði hægt að ganga frá kjarasamningum án átaka eða ekki“ Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Æfa viðbrögð við tölvuárásum

Ragnhildur Helgadóttir ragnhildurh@mbl.is Stærstu orkufyrirtæki landsins standa nú að sameiginlegri netöryggisæfingu. Einnig taka þátt fulltrúar stjórnvalda, Orkustofnunar, CERT-IS og almannavarna. Að æfingunni kemur KraftCERT, ráðgjafarfyrirtæki sem starfar fyrir orkugeirann í Noregi og hefur verið Íslendingum innan handar síðustu ár við að byggja upp betri netöryggisvarnir hér á landi. Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Alexandra Chernyshova fagnar 20 árum á Íslandi með tónleikum

Alexandra Chernyshova, óperusöngkona og tónskáld, heldur tónleika í Hannesarholti í kvöld, fimmtudagskvöldið 26. október, kl. 20. Tuttugu ár eru liðin frá því að hún „fylgdi hjarta sínu og elti ástina til Íslands, því verður fagnað með tónleikum og… Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Áfram í haldi vegna andláts í Bátavogi

Kona um fer­tugt var í Héraðsdómi Reykja­vík­ur í gær úr­sk­urðuð í fjög­urra vikna áfram­hald­andi gæslu­v­arðhald í þágu rann­sókn­ar lög­regl­u á and­láti karl­manns á sex­tugs­aldri í íbúð fjöl­býl­is­húss í Báta­vogi í Reykja­vík í síðasta mánuði Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Bakslag í forvörnum ungmenna

Hörður Vilberg hordur@mbl.is Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Boða reglur um útlitsbreytingar

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að reglugerð um takmarkanir á meðferðum til útlitsbreytinga án læknisfræðilegs tilgangs. Um er að ræða meðferðir sem fela í sér inndælingu á lyfjum eða lækningatækjum og innsetningu hluta undir húð Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Býst ekki við átökum á kirkjuþingi

Kirkjuþingi, sem staðið hefur yfir í heilt ár, verður slitið á föstudaginn, en nýtt þing sett á laugardagsmorgun. Venjulega stendur kirkjuþing yfir frá hausti og fram á vor, en ástæða þess að þingið hefur staðið lengur yfir að þessu sinni er sá fjöldi mála sem komið hefur til kasta þess á árinu Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 794 orð | 4 myndir

CBD er undur náttúrunnar

Verslunin Æsir á Hverfisgötu 39 er falin perla. Þar starfar einn fremsti sérfræðingur Bandaríkjanna í vöruþróun og rannsóknum á CBD, Mathew Sherwood, og miðlar þar víðtækri þekkingu sinni á þróun á hágæða húðvörulínu sem framleidd er hérlendis og í Bandaríkjunum og er fáanleg í versluninni Meira
26. október 2023 | Fréttaskýringar | 773 orð | 4 myndir

Farþegafjöldinn yfir 300 þúsund

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýlokið er vertíð skemmtiferðaskipa/farþegaskipa þetta árið. Og enn var nýtt met slegið hjá Faxaflóahöfnum. Skipakomur til Reykjavíkur voru fleiri en nokkru sinni áður og farþegafjöldinn fór í fyrsta skipti yfir 300 þúsund. Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fyrirtæki fögnuðu gæðavottun

Töluverður fjöldi stjórnenda og starfsmanna fyrirtækja sem í gær hlutu vottun Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki kom saman til að fagna þeim áfanga í Flóa… Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Gekk á 100 íslenska tinda á sjö árum

Radíótæknifræðingurinn og rafmagnsverkfræðingurinn Vilhjálmur Þór Kjartansson, öðru nafni Villi radíó, sem verður áttræður í desember, hefur gengið á fjöll í áratugi, en í sérstökum tilgangi frá 1. september 2016 Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Gullna hringnum þarf að sinna vel

Umferðaröryggi á fjölförnum svæðum á Suðurlandi verður ekki leyst með jarðgöngum. Leggja verður áherslu á aðra þætti svo sem reglulegt viðhald og uppbyggingu á vegakerfinu, fækkun einbreiðra brúa og öruggar leiðir fyrir alla ferðamáta Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Hafnar ásökunum um hatursorðræðu

„Forsendur lögbannskröfunnar eru hatursorðræða en þegar við fáum ásakanir af þessu tagi um okkar viðskiptavini, þá tökum við það gríðarlega alvarlega Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hrekkjavakan undirbúin í Heiðmörk

Ferðafélag barnanna stóð fyrir hrekkjavökusmiðju og draugagöngu í Heiðmörk síðdegis í gær. Krökkunum stóð til boða að búa til hryllilegt hrekkjavökuskraut í draugasal og svo var haldið í draugagöngu Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 697 orð | 10 myndir

Hrollvekjandi hrekkjavökukræsingar

Þórunn Högnadóttir, stílisti og fagurkeri, er ein þeirra sem eru að fara að halda upp á hrekkjavökuna í fyrsta skipti. Þórunn er fræg fyrir að fara alla leið þegar um veisluhöld er að ræða og hrekkjavakan er þar engin undantekning Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 1077 orð | 4 myndir

Í dómarasætið í lyftingum á ÓL 2024

„Draumurinn var að synda yfir Ermarsundið frá Englandi til Frakklands og taka svo lestina bara þaðan á Ólympíuleikana,“ segir Erna Héðinsdóttir, næringarfræðingur, sjósundgarpur, lyftingakona og dómari í ólympískum lyftingum, og hlær,… Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Mengað efni geymt við Elliðaárvog

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur fallist á beiðni skrifstofu framkvæmda og viðhalds hjá borginni um að mengað jarðvegsefni verði geymt tímabundið á lóð á Sævarhöfða við Elliðaárvog. Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Nýtt hjúkrunarheimili verður byggt á Húsavík

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) hefur óskað eftir tilboðum í byggingu 4.600 fermetra hjúkrunarheimilis á Húsavík. Fáist viðunandi tilboð í byggingarframkvæmdirnar horfir til þess að 60 rýma hjúkrunarheimili verði opnað þar í bænum haustið 2026 Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 643 orð | 4 myndir

Ógleymanlegar aðventuferðir í aðdraganda jóla – Við hlökkum til að sjá

Hver borg býður upp á einstakt sjónarspil yfir aðventuna; frá sjarma New York til hefðbundinna jólamarkaða Evrópu. Icelandair flýgur til áhugaverðra áfangastaða… Meira
26. október 2023 | Fréttaskýringar | 513 orð | 2 myndir

Opna tvær verslanir í röð

Fyrstu tvær verslanir sænsku tískufatakeðjunnar Gina Tricot á Íslandi verða opnaðar með tveggja daga millibili þann 23. og 25. nóvember næstkomandi, fyrst í Kringlunni í Reykjavík og síðan á Glerártorgi á Akureyri Meira
26. október 2023 | Fréttaskýringar | 570 orð | 1 mynd

Póstþjónustan sú versta í Evrópu

Póstþróunarstig Íslands er í 93. sæti meðal þeirra 172 ríkja sem skýrsla Alþjóðapóstsambandsins (Universal Postal Union, UPU) um stöðu póstinnviða nær til. Þar er þróunarstig póstinnviða á Íslandi sett í flokk fjögur af tíu mögulegum með 27,18 stig sem er lægra en í fyrra Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Risaverkefni gegn stórliði í Evrópu

„Þetta leggst mjög vel í okkur. Þetta er auðvitað risaverkefni á móti virkilega góðu liði, stórliði í Evrópu,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 701 orð | 2 myndir

Sala á rafbílum mun gefa eftir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Brynjar Elefsen Óskarsson, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá BL, telur að draga muni úr sölu rafbíla á næsta ári þegar nýtt kerfi ívilnana tekur gildi. Bílar séu enda verðteygin vara. Meira
26. október 2023 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Sendu dróna í átt að kjarnorkuveri

Rússnesk drónaárás olli skemmdum á byggingum við Khmelnitskí-kjarnorkuverið í vesturhluta Úkraínu í gærmorgun. Sendu Rússar ellefu dróna að nágrenni versins, og sagðist flugher Úkraínu hafa náð að skjóta þá alla niður, en brak úr drónunum náði samt sem áður að valda skaða Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Skiptistöð farþegaskipa

Nýlokið er vertíð skemmtiferðaskipa/farþegaskipa þetta árið. Og enn var nýtt met slegið hjá Faxaflóahöfnum. Skipakomur til Reykjavíkur voru fleiri en nokkru sinni áður eða 261 og farþegafjöldinn fór í fyrsta skipti yfir 300 þúsund Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Steinþór gerður að heiðursfélaga

Steinþór Guðbjartsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, var gerður að nýjum heiðursfélaga Þjóðræknisfélags Íslands (ÞFÍ) á Þjóðræknisþingi félagsins um liðna helgi. Viðstödd þingið voru m.a. Áslaug Arna Sigur­björnsdóttir ráðherra, Jeannette Menzies,… Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Stöðugar netárásir á raforkukerfið

Halldór Halldórsson, öryggisstjóri Landsnets og formaður neyðarsamstarfs raforkufyrirtækja, segir að stríður straumur netárása sé á raforkukerfið og aðra innviði. Árásirnar eru meira og minna frá tölvum með rússneskar IP-tölur Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

UPU telur íslenska póstinnviði þá verstu í Evrópu

Alþjóðapóstsambandið (UPU) gefur íslenskum póstinnviðum lægstu einkunn meðal Evrópuríkja í skýrslu sinni um póstþróunarstig heimsins árið 2022. Fær Ísland rúm 27 stig af 100 mögulegum í samþættri vísitölu stofnunarinnar sem mælir sérstaklega sendingakerfi með tilliti til alþjóðlegra sendinga Meira
26. október 2023 | Fréttaskýringar | 524 orð | 3 myndir

Viðmiðum um háskólagráður breytt

Til stendur að endurskoða gildandi viðmið um prófgráður og æðri menntun til að samræma betur íslenskar háskólagráður og evrópsk hæfniviðmið. Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið lögð fram drög að frumvarpi um lagabreytingar sem þetta varða Meira
26. október 2023 | Erlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Vilja styrkja loftvarnir sínar fyrst

Stjórnvöld í Ísrael voru í gær sögð hafa samþykkt að fresta fyrirhugaðri innrás sinni á Gasasvæðið um nokkra daga, svo að Bandaríkjaher geti… Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Vilja veiðar á álft til að aftra ágangi

Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga um að veiðar verði leyfðar á álft, en einnig á grágæs, heiðagæs og helsingja, utan hefðbundins veiðitíma. Heimildin verði bundin við landsvæði þar sem þörf er talin á aðgerðum vegna ágangs þessara fugla á tún og kornakra Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 735 orð | 2 myndir

Vill nýja nálgun í öldrunarþjónustu

Frá aldamótum til líðandi stundar hefur fólki á Íslandi áttræðu eða eldra fjölgað um 75%, sem fjölgun hjúkrunarrýma fyrir þennan aldurshóp er í engri fylgni við. „Nú eru á Íslandi 13.700 einstaklingar áttræðir eða eldri, en voru 7.700 árið 2001 Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Þorskafjarðarbrúin breytir miklu

Tímamót urðu í samgöngumálum á sunnanverðum Vestfjörðum í gær þegar ný brú yfir Þorskafjörð í Reykhólasveit var opnuð formlega. Nýja brúin er 260 metra löng; tvíbreið í sex höfum og að henni liggja 2,7 km langar fyllingar á firðinum Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Ætlar að kynna fjölmiðlastefnu í vetur

„Tekjustofnar RÚV eru skilgreindir í lögum um Ríkisútvarpið, þar á meðal er árleg fjárveiting á grundvelli fjárheimildar í fjárlögum sem nemur að lágmarki áætlun fjárlaga um tekjur af útvarpsgjaldi Meira
26. október 2023 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Öldrunarþjónusta í sjötíu ár

Á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði var því fagnað í gær að 70 ár eru liðin frá því það var tekið í notkun árið 1953. „Sólvangur á sérstakan stað í hugum og hjörtum okkar Hafnfirðinga enda margir sem eiga hlýjar og góðar minningar þaðan Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2023 | Leiðarar | 651 orð

Milliuppgjör ríkisstjórnarinnar

Verkefni ríkisstjórnarinnar eru augljós en það vantar skýra verkáætlun Meira
26. október 2023 | Staksteinar | 149 orð | 1 mynd

Þeim lægst launuðu að kenna

Hrafnarnir Huginn og Muninn eru glöggir að vanda í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins sem út kom í gær og fer fátt fram hjá þeim. Meira

Menning

26. október 2023 | Menningarlíf | 1152 orð | 3 myndir

„Stríð er bara bissniss“

„Þetta er auðvitað margslungið ádeiluverk sem gerist á 12 árum og flakkar á milli fjölmargra landa í Evrópu,“ segir Una Þorleifsdóttir sem leikstýrir Múttu Courage og börnunum eftir Bertolt Brecht og Margarete Steffin sem frumsýnt er á… Meira
26. október 2023 | Fólk í fréttum | 443 orð | 6 myndir

Bíður enn eftir spennufallinu

Söngkonunni Diljá Pétursdóttur tókst að slaka vel á í sumar eftir viðburðaríka vormánuði en hún eyddi hluta júlímánaðar í Portúgal þar sem hún drakk nóg af sangríu. Eins og flestir Íslendingar vita tók hún þátt fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Liverpool í maí Meira
26. október 2023 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Gunnhildur Þórðardóttir opnar Stiklur

Myndlistarsýning Gunnhildar Þórðardóttur Stiklur verður opnuð í sal Íslenskrar grafíkur í dag, 26. október, og stendur hún til 12. nóvember. Þar verða til sýnis ný verk, bæði tví- og þrívíð, auk eldri verka Meira
26. október 2023 | Fólk í fréttum | 1136 orð | 8 myndir

Heillaðist af Sigur Rós og flutti til Íslands

„Landið hefur ætíð átt sérstakan stað í hjarta mínu,“ segir Yael, en ævintýrið byrjaði fyrir 17 árum þegar hún uppgötvaði tónlist Sigur Rósar. „Tónlist hljómsveitarinnar opnaði dyr að heimi sem átti eftir að heilla mig upp úr skónum Meira
26. október 2023 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Hugmyndir um sjálfsmynd og einkenni

Listamannatvíeykið Klavs Liepins og Renate Feizaka opna sýninguna D50 Klavs Liepins & Renate Feizaka: Vítahringur í D-sal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í kvöld klukkan 20 en sýningarstjóri er Becky For­sythe Meira
26. október 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Ljósmyndir sem vekja spurningar

Finnski ljósmyndarinn Anni Kinnunen opnar í dag klukkan 16 sýningu í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem ber yfirskriftina Flóttinn mikli. Segir í tilkynningu að sýningin snúist um samband manns og náttúru og að í súrrealískum og litríkum… Meira
26. október 2023 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Nýr skvísukrimmi fær Svartfuglinn

Ragnheiður Jónsdóttir hlaut á þriðjudag glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir sína fyrstu skáldsögu, Blóðmjólk. Í tilkynningu segir að höfundurinn fari „ekki troðnar slóðir í ritun glæpasagna, allar meginpersónur bókarinnar eru konur og sagan gerist í heimi kvenna“ Meira
26. október 2023 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Skúlptúrar og með því í Gerðarsafni

Tveir skúlptúrtengdir viðburðir verða haldnir í dag, fimmtudaginn 26. október, í Gerðarsafni Listasafns Kópavogs. Dagskráin er hluti af Fimmtudeginum langa þar sem listasöfn og sýningarstaðir bjóða upp á lengdan þjónustutíma og sérvalda viðburði Meira
26. október 2023 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Skyggnst inn í hugarheim listamannsins

Borgarbókasafnið heldur ritþing í Tjarnarbíói laugardaginn 28. október klukkan 14 um skáldskap og listferil Kristínar Ómarsdóttur, rithöfundar, ljóð- og leikskálds, og opnar hennar fyrstu einkasýningu á myndverkum og skúlptúrum í Gerðubergi klukkan 17.30 í dag Meira
26. október 2023 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Sýnir frá ferðum sínum um Úkraínu

Valur Gunnarsson rithöfundur heldur viðburð undir yfirskriftinni Myndir af stríði í Auðarsal í Veröld í kvöld, 26. október, kl. 18-19:30. Valur ferðaðist tvö undanfarin sumur vítt og breitt um Úkraínu, allt frá hinni fornfrægu borg Lviv í vestri til vígstöðvanna í Donbas í austri Meira
26. október 2023 | Menningarlíf | 786 orð | 2 myndir

Þegar (nánast) allt gengur upp

Harpa Eric Lu leikur Mozart Martinů ★★★★· Mozart og Dvořák ★★★★★ Tónlist: Bohuslav Martinů (Tvíkonsert fyrir tvær strengjasveitir, píanó og pákur), Wolfgang Amadeus Mozart (Píanókonsert nr. 27), Antonín Dvořák (Sinfónía nr. 8). Eric Lu (einleikari). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Vera Panitch. Hljómsveitarstjóri: Tomáš Hanus. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 19. október 2023. Meira
26. október 2023 | Myndlist | 754 orð | 3 myndir

Tröllatrú á tækninni

Listasafn Íslands Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins ★★★★· Egill Sæbjörnsson sýnir. Sýningarstjórn: Arnbjörg María Danielsen. Sýningin stendur til 25. febrúar 2024. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10-17. Meira
26. október 2023 | Menningarlíf | 454 orð | 3 myndir

Undirförull lögmaður kemur að glæp

Skáldsaga Nokkuð óvenjulegur lögmaður ★★★½· Eftir Yves Ravey. Jórunn Tómasdóttir þýddi. Ugla, 2023. Kilja, 122 bls. Meira
26. október 2023 | Menningarlíf | 520 orð | 2 myndir

Vísað í alþjóðapólitík

Rendur og stjörnur er yfirskrift sýningar Hlyns Hallssonar í Listamenn Gallerí á Skúlagötu. Verkin eru ný, spreyjaðir textar og önnur verk. Þetta er 73. einkasýning Hlyns sem hefur verið starfandi myndlistarmaður í rúmlega 30 ár Meira
26. október 2023 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Þematengd kvikmyndahátíð á Akureyri

Kvikmyndahátíðin Northern Lights – Fantastic Film Festival er þematengd og nú haldin í fyrsta sinn nálægt hrekkjavöku á Akureyri. Hefst hún í dag og stendur til 29. október en í tilkynningu segir að á hátíðinni verði sýndar 38 alþjóðlegar stuttmyndir í Hofi sem keppi til veglegra verðlauna Meira

Umræðan

26. október 2023 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

200 km af nýjum jarðgöngum fyrir Ísland – skýrslur

Vegagerðin hefur látið gera mjög góðar skýrslur sem má finna á vef hennar. Meira
26. október 2023 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Á haugana með mömmuskömm

Konur þurfa ekki að sanna neitt. Þær eru mættar til leiks fyrir löngu og búnar tikka í öll boxin; berjast fyrir kosningarétti, ná sér í réttu menntunina og háskólagráðurnar, taka slaginn fyrir launajafnrétti og eðlilegum framgangi í vinnunni; sækja… Meira
26. október 2023 | Aðsent efni | 396 orð | 2 myndir

Búsetufrelsi?

Við viljum geta valið við hvað við störfum og hafa aðgengi að fjölbreyttri þjónustu og afþreyingu. Meira
26. október 2023 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Einhyrningar og opinber stuðningur við rannsóknir og nýsköpun

Að eitt sprotafyrirtæki byggt á íslensku hugviti, þrautseigju og þorskroði geti orðið jafn verðmætt og opinber stuðningur við rannsóknir og nýsköpun á 20 ára tímabili er með ólíkindum. Meira
26. október 2023 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Fjármálastjórn borgarinnar á alvarlegu hættustigi

Óstjórnin og útþenslan í rekstri borgarsjóðs hefur verið með ólíkindum síðustu árin. Meira
26. október 2023 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Hömlulaus illska

Yfirþyrmandi illska hryðjuverkasamtaka Hamas kallaði ómælda þjáningu yfir saklaust fólk í Ísrael og á Gasa og hefur gert marga afhuga stuðningi við Palestínu. Meira
26. október 2023 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg er fjármögnuð á afarkjörum

Stöðvun skuldasöfnunar myndi bæta vaxtakjör borgarinnar og hafa góð áhrif í baráttunni við verðbólguna. Slíkt kæmi öllum til góða Meira
26. október 2023 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Öxulveldi hins illa í sóknarhug víða

Hugmyndafræðileg samstaða hefur þjappað Vesturlöndum saman, a.m.k. um stundarsakir. Meira

Minningargreinar

26. október 2023 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Guðjohnsen

Aðalsteinn Guðjohnsen fæddist á Húsavík 23. desember 1931. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 15. október 2023. Foreldrar Aðalsteins voru hjónin Einar Oddur Guðjohnsen, f. 1895, d. 1954, kaupmaður á Húsavík og í Reykjavík, og Guðrún Snjólaug Aðalsteinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
26. október 2023 | Minningargreinar | 983 orð | 1 mynd

Bjarni Hólm Jónsson

Bjarni Hólm Jónsson fæddist á Hóli í Sæmundarhlíð 10. júní 1937. Hann lést á Hjúkrunardeild HSN á Sauðárkróki 16. október 2023. Foreldrar hans voru Jón Sveinsson, f. 14. maí 1887, d. 17. mars 1971, og Petrea Óskarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
26. október 2023 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Rúnar Benediktsson

Benedikt Rúnar Benediktsson fæddist 13. júlí 1948 í Keflavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 10. október 2023 eftir stutt en alvarleg veikindi. Foreldrar hans voru Benedikt Jónsson Þórarinsson, yfirlögregluþjónn í Keflavík, f Meira  Kaupa minningabók
26. október 2023 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurdórsson

Sigurður Sigurdórsson fæddist 1. júlí 1933 í Götu í Hrunamannahreppi. Hann lést 16. október á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Foreldrar hans voru Sigurdór Stefánsson bóndi í Götu og Katrín Guðmundsdóttir frá Kambi í Holtum Meira  Kaupa minningabók
26. október 2023 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Sigþór Pálsson

Sigþór Pálsson fæddist á Gilsá í Breiðdal Suður-Múlasýslu 24. júlí 1945. Sigþór slasaðist árið 2018 og dvaldi eftir það á Hrafnistu í Laugarási þar sem hann lést 1. október 2023. Foreldrar hans voru Páll Lárusson og Jóhanna Petra Björgvinsdóttir Meira  Kaupa minningabók
26. október 2023 | Minningargreinar | 1366 orð | 1 mynd

Unnur Ólafsdóttir

Unnur Ólafsdóttir fæddist á Reykhólum, Reykhólahreppi, 18. mars 1934. Hún lést í Sóltúni 1 í Reykjavík 7. október 2023. Foreldrar Unnar voru Ólafur Ólafsson frá Litluhlíð í Barðastrandarhreppi, f. 7.6 Meira  Kaupa minningabók
26. október 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1660 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðar Guðmundsson

Viðar Guðmundsson fæddist á Akureyri 18. mars 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 12. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2023 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Viðar Guðmundsson

Viðar Guðmundsson fæddist á Akureyri 18. mars 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 12. október 2023. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Guðbjörg Magnúsdóttir, f. 11.10. 1913, d. 21.10. 2011, og Guðmundur Magnússon, f Meira  Kaupa minningabók
26. október 2023 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Þórdís Einarsdóttir

Þórdís Steinunn Einarsdóttir fæddist á Húsavík 14. júní 1943. Hún lést á Landspítalanum 17. október 2023. Foreldrar hennar voru Sólveig Bergþóra Þorsteinsdóttir, f. 31. júlí 1915, d. 15. maí 1998, og Einar Methúsalem Jóhannesson, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. október 2023 | Sjávarútvegur | 525 orð | 1 mynd

Gervigreind nýtt verkfæri sjófarenda

Nýlega fóru fram prófanir á nýju kerfi til að auka öryggi sjófarenda um borð í varðskipinu Þór. Um er að ræða nýsköpunarverkefni sem gengur undir heitinu AI-ARC og hefur Landhelgisgæslan tekið þátt í verkefninu undanfarin tvö ár ásamt yfir 20 samstarfsaðilum í tólf Evrópuríkjum Meira
26. október 2023 | Sjávarútvegur | 273 orð | 1 mynd

Ná ekki að nýta heimildir

Gera má ráð fyrir að íslenskar útgerðir verði fyrir þó nokkrum áhrifum af 20% samdrætti í veiðiheimildum í Barentshafsþorski í samræmi við samninga Norðmanna og Rússa þess efnis. „Miðað við þennan samdrátt í heimildum er, held ég, ljóst að… Meira

Viðskipti

26. október 2023 | Viðskiptafréttir | 233 orð

Festi hækkar afkomuspá fyrir árið

Hagnaður Festi nam á þriðja ársfjórðungi þessa árs um 1,8 mö.kr., og jókst um rúmar 250 m.kr. á milli ára. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri félagsins sem birt var í gær. Framlegð félagsins var um 21% Meira
26. október 2023 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Vísbendingar um aukin vanskil

Vísbendingar eru um að vanskil fyrirtækja séu að aukast. Þetta segir Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo, og vísar þar til raungagna um stöðu fyrirtækja í dag. Hrefna Ösp og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka… Meira

Daglegt líf

26. október 2023 | Daglegt líf | 672 orð | 2 myndir

Góðir dagar til að læra um mennskuna

Ég hef starfað sem tónlistarmaður og plötusnúður undanfarin 29 ár og mér finnst gaman að spila tónlist í opnum almennum rýmum þar sem fólk slakar á og nýtur lífsins, hvort sem það er í almenningsgörðum, á torgum eða öðrum stöðum,“ segir Jade… Meira
26. október 2023 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Jazzhrekkur fyrir alla fjölskylduna í Borgarbókasafninu

Nú þegar hrekkjavakan nálgast með öllum sínum ævintýrum er ekki úr vegi að skella sér á tónleikadagskrá sem heitir Jazzhrekkur og er hugsuð fyrir alla fjölskylduna. Þar verða reiddir fram djasstónar byggðir á þjóðtrú um að á tímamótum verði skilin milli mannheims og heims hins yfirnáttúrulega óljós Meira

Fastir þættir

26. október 2023 | Í dag | 699 orð | 3 myndir

Besti vinurinn dró hann í sönginn

Oddur Arnþór Jónsson fæddist 26. október 1983 í Garðabæ og ólst þar upp. Hann gekk í Garðaskóla, varð stúdent frá Verzlunarskóla Íslands, lauk burtfararprófi frá Söngskólanum í Reykjavík, lauk B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík… Meira
26. október 2023 | Í dag | 64 orð

Byrði er það sem borið er. (Í Ísl. orðabók er orðasambandið lats manns…

Byrði er það sem borið er. (Í Ísl. orðabók er orðasambandið lats manns byrði og skýringin of stór byrði og líklegt að berandinn sem nennir ekki að fara fleiri ferðir glutri henni niður!) En byrði er líka lag klæðis og talað er um ytra og innra byrði … Meira
26. október 2023 | Dagbók | 180 orð | 1 mynd

Ein þjóð, eitt ríki, einn hljóðnemi

Í fyrra lífi fékkst yðar einlægur við að skrifa fjölmiðlarýni í Viðskiptablaðið. Þar kom Ríkisútvarpið oft við sögu, sakir eðlis, útbreiðslu og óþrjótandi fjármuna, því sama hvernig það var rekið, hrun eða ekki hrun, alltaf borguðu skattborgarar meira Meira
26. október 2023 | Í dag | 243 orð

Eldislax og gervigreind

Ingólfi Ómari datt í hug að lauma að mér vísu því nú er farið að frysta á nóttunni: Hélunótt Dvínar þróttur, daprast lund, drunga skjótt mun valda. Læðist hljótt um hæð og grund hélunóttin kalda. Guðmundur Arnfinnsson gefur Viðvörun: Ána mengar… Meira
26. október 2023 | Í dag | 177 orð

Engin virðing. N-Enginn

Norður ♠ Á2 ♥ D1095 ♦ ÁKG7 ♣ Á87 Vestur ♠ 83 ♥ 7 ♦ 109865432 ♣ G10 Austur ♠ KD1065 ♥ 83 ♦ – ♣ K65432 Suður ♠ G974 ♥ ÁKG642 ♦ D ♣ D9 Suður spilar 6♥ Meira
26. október 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Fólk geti tuðað yfir hrekkjavöku

Bragi Valdimar Skúlason og Karl Olgeirsson mættu í Ísland vaknar á dögunum. Þeir voru að gefa út lag, Grikk eða gott, úr leiksýningunni Fía Sól sem frumsýnd verður 2. desember. „Fía Sól er orðin gamall karakter og bækurnar þekktar,“ segir Bragi um sýninguna Meira
26. október 2023 | Í dag | 292 orð | 1 mynd

Hörður Úlfarsson

60 ára Hörður fæddist á fyrsta vetrardegi árið 1963, eða þann 26. október. Fyrstu árin bjó hann í Reykjadal í Hrunamannahreppi en fluttist síðan með foreldrum sínum á Flúðir. Þar byggðu þau hús sem fékk nafnið Straumur og var hans æskuheimili alveg fram á fullorðinsár Meira
26. október 2023 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. 0-0 Rc6 8. Rf3 Be7 9. He1 b5 10. e5 Rg4 11. De2 Bb7 12. h3 Rh6 13. Bxh6 gxh6 14. Rd1 Hg8 15. c4 b4 16. a3 0-0-0 17. axb4 Staðan kom upp í fyrri hluta 2 Meira
26. október 2023 | Dagbók | 22 orð | 3 myndir

Yfir 1.000 framúrskarandi fyrirtæki

Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræða í ­Dagmálum um nýútkominn lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki. Meira

Íþróttir

26. október 2023 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Allt opið og skoða það sem er í boði

Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er opin fyrir því að skipta um félag fyrir næsta tímabil, en hún hefur síðustu tvö tímabil leikið með Þór/KA á heimaslóðum sínum á Akureyri. Sóknarkonan hefur aldrei leikið fyrir annað félag á Íslandi,… Meira
26. október 2023 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Fimm úrvalsdeildaslagir í bikarnum

Dregið var í 16-liða úrslit bikarkeppni karla og kvenna í körfuknattleik í höfuðstöðvum KKÍ í Laugardalnum í gær. Kvennamegin fór m.a. svo að Keflavík dróst gegn Keflavík b og því áhugavert körfuboltakvöld fram undan í Bítlabænum Meira
26. október 2023 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Fjögurra ára gamall sonur minn er með orðið kúkur á heilanum. Hann segir…

Fjögurra ára gamall sonur minn er með orðið kúkur á heilanum. Hann segir þetta örugglega svona hundrað sinnum á dag. Ég hef aldrei tengt neitt sérstaklega við þetta orð en þegar hann lætur þetta út úr sér þessa dagana þá get ég ekki komist hjá því að hugsa um þjálfaramál karlaliðs KR í fótbolta Meira
26. október 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Framlengdi við FH-inga

Knattspyrnumaðurinn Ólafur Guðmundsson, varnarmaður FH og íslenska U21-árs landsliðsins, hefur greint frá því að hann hafi skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Hafnarfjarðarfélagið í sumar þó ekki hafi verið tilkynnt um það fyrr en í síðustu viku Meira
26. október 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Jesus gæti verið lengi frá keppni

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Gabriel Jesus sóknarmaður Arsenal gæti verið frá í einhvern tíma vegna meiðsla í læri sem hann varð fyrir í 2:1-sigri liðsins á Sevilla í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn var Meira
26. október 2023 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

Risalið sem hefur farið langt í keppninni

„Þetta leggst mjög vel í okkur. Þetta er auðvitað risaverkefni á móti virkilega góðu liði, stórliði í Evrópu,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið Meira
26. október 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Samið við einn og rift við annan

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur sagt upp samningi Bandaríkjamannsins Michael Steadman. Í yfirlýsingu félagsins kemur fram að Steadman hafi ekki staðið undir væntingum og var samningi hans því rift Meira
26. október 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Spánverjinn yfirgefur Framara

Spænski knattspyrnumaðurinn Ion Perelló leikur ekki áfram með Fram á næsta tímabili. Perelló gekk til liðs við Fram frá Þór um mitt sumar og skrifaði þá undir samning sem gilti út nýafstaðið tímabil Meira
26. október 2023 | Íþróttir | 889 orð | 1 mynd

Vildi þjálfa í efstu deild

„Ég er ánægður með að vera búinn að klára þetta,“ sagði Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu, í samtali við mbl.is á blaðamannafundi Framara í íþróttamiðstöðinni í Úlfarsárdal í gær Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.