Greinar föstudaginn 27. október 2023

Fréttir

27. október 2023 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Byssumannsins enn leitað

Lögreglan í Maine leitaði í gær manns sem myrti átján manns og særði þrettán til viðbótar í tveimur mismunandi skotárásum í fyrrinótt. Er þetta mannskæðasta fjöldaárás í Bandaríkjunum það sem af er ári Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 349 orð

Enginn grundvöllur fyrir hluta gjaldsins

Áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema hefur fellt úr gildi úrskurð háskólaráðs frá 3. nóvember 2022 um að hafna beiðni nemanda við Háskóla Íslands um endurgreiðslu skrásetningargjalds við skólann. Hefur háskólanum þar með verið gert að endurgreiða… Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Föst viðvera þyrlu á Akureyri yrði bylting

Föst starfsstöð björgunarþyrlu á Akureyri yrði stórt framfaraskref í viðbragðs-, öryggis-, eftirlits- og björgunarmálum þjóðarinnar að mati forstjóra Landhelgisgæslunnar. Föst viðvera yrði bylting í björgunar-, sjúkraflugs- og eftirlitsgetu stofnunarinnar Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

„Gjaldið er mikilvægt fyrir háskólastarf í landinu“

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segist telja að verið sé að rangtúlka niðurstöðu áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema um endurgreiðslu skrásetningargjalds. „Það er ekki rétt að það sé búið að úrskurða að gjaldið sé ólögmætt, … Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Hleypur til styrktar heftum ungum konum

Hlaupa- og skíðakonan Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé hefur lengi haft það að leiðarljósi að láta gott af sér leiða í tengslum við hreyfinguna. Hún er sendiherra styrktarsamtakanna Frelsis til að hlaupa (e Meira
27. október 2023 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Kalla eftir hléi í „mannúðarskyni“

Leiðtogaráð Evrópusambandsins kallaði í gær eftir því að hlé yrði gert á átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs í mannúðarskyni, en ráðið fundaði um ástandið á Gasasvæðinu í gær. Sagði í ályktun ráðsins að það hefði hinar „alvarlegustu… Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kirkjuþing haldið í dag

Lokafundur kirkjuþings áranna 2022 til 2023 fer fram í Háteigskirkju í dag, en nýtt kirkjuþing sem tekur til áranna 2023 til 2024 verður sett á morgun, laugardag. Nokkur mál eru á dagskránni í dag, en vísast mun fundurinn hverfast að nokkru leyti um … Meira
27. október 2023 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kínversk flotadeild fór um Bashi-sund

Kínversk flotadeild leidd af flugmóðurskipinu Shandong er nú stödd á Kyrrahafi eftir að hafa siglt í gegnum Bashi-sund sem aðskilur Taívan og Filippseyjar. Ráðamenn í Beijing hafa undanfarin ár sett mikinn þunga á heræfingar og segja stjórnvöld í… Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kröftug kvennastund

Kraftur stóð fyrir kröftugri kvennastund í tilefni af Bleikum október í Sykursalnum í Grósku í gær. Fram komu kraftmiklar konur sem deildu reynslu sinni; hvert þær sæktu styrk sinn og hvernig þær hefðu tekist á við áskoranir, hvort heldur í starfi eða persónulegu lífi Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 354 orð

Lyfsali segir áformin óþörf

Ákvörðun Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra að bæta inn í frumvarp um breytingu á lyfjalögum heimild til að setja aldurstakmörk á afhendingu lyfja til einstaklinga yngri en 18 ára fær misjafnar undirtektir Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Margt í boði á bókasöfnum fyrir hressa krakka í vetrarfríi

Fjölbreytt dagskrá er nú á bókasöfnum vegna vetrarfría í skólum fram að 30. október. Hægt verður að fara í krakkakarókí í Gerðubergi, hlusta á sögur dragdrottningarinnar Starínu í Grófinni, leika með legó í Legósmiðju í Spönginni eða læra búta-hekl í Úlfarsársdal Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Mun stöðva endurnýjun rafbíla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds – Bílaleigu Akureyrar, segir fyrirhugaðar breytingar á ívilnunum vegna kaupa á rafbílum ekki bæta núverandi umgjörð um útleigu þeirra nema að hluta til. Núverandi umhverfi við útleigu rafbíla sé verulega íþyngjandi fyrir bílaleigur. Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Mörgum brugðið við frásögnina

Þær upplýsingar, sem koma fram í nýútkominni ævisögu séra Friðriks Friðrikssonar (1868-1961), um að hann hafi leitað á ungan dreng sem nú er kominn hátt á fullorðinsár, hafa vakið nokkra athygli og kallað fram viðbrögð frá ýmsum þeim félagasamtökum, sem sr Meira
27. október 2023 | Fréttaskýringar | 677 orð | 3 myndir

Pósturinn segist munu líta betur út á næsta ári

Sviðsljós Ragnhildur Helgadóttir ragnhildurh@mbl.is Í skýrslu Alþjóðapóstsambandsins um stöðu póstinnviða lendir Ísland í 93. sæti af 172. Telst það lægsta þróunarstig póstþjónustu allra Evrópuríkja. Morgunblaðið náði tali af Þórhildi Ólöfu Helgadóttur forstjóra Íslandspósts. Var hún innt eftir þeim ástæðum sem gætu legið að baki slæmum árangri Íslands í skýrslunni. Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ríkiskassinn verður ekki opnaður

„Ég er sannfærð um að við höfum leiðir til að koma til móts við íslenskan landbúnað,“ sagði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra á fundi sem Samtök ungra bænda héldu í gær. Þar kynntu þeir sjónarmið sín og óskuðu svara frá stjórnmálamönnum um aðgerðir Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Skortur á fjármagni og upplýsingum

Ný úttekt GRETA, eftirlitsnefndar Evrópuráðsins gegn mansali, gefur til kynna að þótt lagaumhverfi um mansal hafi batnað á Íslandi frá síðustu úttekt sé ýmsu enn ábótavant. Mikilvægt sé að tryggja gott aðgengi þolenda mansals að skilvirkum úrræðum og réttarkerfinu Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Stórefla eftirlit og eftirfylgni

Fiskeldisfyrirtæki landsins gætu staðið frammi fyrir sektarákvæðum eða leyfissviptingu, standist þau ekki kröfur í nýrri stefnu um lagareldi. Þetta var meðal þess sem var rætt á sameiginlegum fundi atvinnuveganefndar og umhverfis- og samgöngunefndar í gærmorgun Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 640 orð | 3 myndir

Tekist á um stöðu biskups Íslands

Vígslubiskuparnir á Hólum og í Skálholti munu taka allar stjórnsýslulegar ákvarðanir biskupsembættisins sem lögfylgjur kunna að hafa og mun svo verða þar til nýr biskup hefur tekið við embætti, verði tillaga þar um samþykkt á kirkjuþingi í dag Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíðin Heima-Skagi haldin í þriðja sinn á Akranesi

Árstíðir, Bogomil Font, Diddú, Ellen og Eyþór, GDRN og Magnús Jóhann, Kolrassa krókríðandi, Langi Seli og Skuggarnir, Magnús Þór, Mugison, Rebekka Blöndal, Valgerður Jónsdóttir og Eðvarð Lárusson eru þeir listamenn sem fram koma á tónlistarhátíðinni Heima-Skaga sem hefst annað kvöld og stendur til 5 Meira
27. október 2023 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Tyrkir drápu tíu liðsmenn PKK í Írak

Minnst tíu liðsmenn Kúrdíska verkamannaflokksins (PKK) létust í árás tyrkneska hersins á skotmörk innan landamæra Íraks. Tyrkir hafa, að sögn fréttaveitu AFP, hert á aðgerðum sínum í norðurhluta landsins Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Valsmenn áfram á toppnum

Ísak Gústafsson fór mikinn fyrir Val þegar liðið hafði betur gegn Haukum, 31:25, í stórleik áttundu umferðar úrvalsdeildar karla í handknattleik á Hlíðarenda í gær Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 639 orð | 6 myndir

Vandræðagangur og framkvæmdir

Þeir sem farið hafa nýlega um Víkurveg í Grafarvogshverfi í Reykjavík hafa vafalaust tekið eftir þeim miklu framkvæmdum sem þar eiga sér stað og áhrifum þeirra á umferðina. Stærri ökutæki á borð við rútubíla og strætisvagna hafa lent í talsverðu… Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Vilja fá glæsilegasta faldbúning 18. aldar aftur heim

„Jörundur hundadagakonungur var ekki alslæmur,“ segir Birgir Þórarinsson þingmaður Sjálfstæðisflokks og hlær, „því hann bjargaði faldbúningi Ragnheiðar Ólafsdóttur frá glötun.“ Birgir er fyrsti flutningsmaður tillögu til… Meira
27. október 2023 | Innlendar fréttir | 878 orð | 5 myndir

Vilja von og skýr svör stjórnvalda

„Skilaboðin eru komin á framfæri eftir þennan fund en við bíðum eftir svörum stjórnvalda um aðgerðir og framtíðarsýn þeirra í landbúnaðarmálum,“ segir Steinþór Logi Arnarsson, formaður Samtaka ungra bænda Meira

Ritstjórnargreinar

27. október 2023 | Leiðarar | 699 orð

Alvarleg staða orkumála

Máttlaus og misvísandi skilaboð stjórnvalda Meira
27. október 2023 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Siðvendni svona eftir á að hyggja

Ferðagleði þingmanna komst í hámæli þegar Sara Lind Guðbergsdóttir, forstjóri Ríkiskaupa, greindi frá endurskoðun rammasamnings um flugfargjöld ríkisstarfsmanna og að persónulegur ávinningur, t.d. vildarpunktar Icelandair, ætti ekki og mætti ekki hafa áhrif á farmiðakaup hins opinbera. Meira

Menning

27. október 2023 | Menningarlíf | 634 orð | 2 myndir

Hefur lengi lúrt á bak við eyra

„Allar götur frá því ég sá Helga Skúlason leika Ríkharð þriðja, sem var fyrir mörgum árum og löngu áður en ég fór í tónsmíðanám, þá hefur það lúrt á bak við eyrað hjá mér að gera eitthvað með þetta Meira
27. október 2023 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Silkikettirnir halda útgáfutónleika

Silkikettirnir fagna útgáfu plötu sinnar Smurðar fórnir í Hannesarholti í kvöld, 27. október, kl. 20.30. Meðlimir sveitarinnar, Bergþóra Einarsdóttir og Guðrún Hulda Pálsdóttir, eru „vinkonur og þúsundþjalasmiðir sem kynntust í ritlistarnámi í… Meira
27. október 2023 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Sýningin Dregin lína opnuð á Ísafirði

Sýningin Dregin lína verður opnuð í Listasafni Ísafjaðar, annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni, í dag, 27. október, kl. 16. Þar verða til sýnis verk eftir listakonurnar Sigrúnu Gyðu Sveinsdóttur og Elísabetu Önnu Kristjánsdóttur sem tengjast verkum… Meira
27. október 2023 | Menningarlíf | 42 orð | 5 myndir

Teymið á bak við Múttu Courage og börnin gerir sig klárt fyrir síðustu æfingu fyrir frumsýningu

Þjóðleikhúsið frumsýndi Múttu Courage og börnin eftir Bertholt Brecht og Steffin í gær, fimmtudaginn 26. október, á Stóra sviðinu. Ljósmyndari Morgunblaðsins fylgdist með undirbúningi fyrir generalprufu daginn áður, þar sem Una Þorleifsdóttir leikstjóri lagði lokahönd á uppsetninguna ásamt leikhópnum og öðrum aðstandendum. Meira

Umræðan

27. október 2023 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Allt mælir með nýtingu hreinnar orku

Það er ekki oft sem mér finnst Katrín Jakobsdóttir, okkar farsæli forsætisráðherra, fara undan í flæmingi. Meira
27. október 2023 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Hafa skal það er sannara reynist

Elítuflækjan og klúðrið sem síðar varð við val á fjárfestum og aðkomu þeirra sem önnuðust útboðið og söluna var á ábyrgð annarra en ráðherrans. Meira
27. október 2023 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Hin einfalda öldrunarþjónusta

Í vissum atriðum öldrunarþjónustunnar er togstreita milli ríkis og sveitarfélaga og kemur þetta niður á þjónustunni. Meira
27. október 2023 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Hvert er í raun erindi ríkisstjórnarinnar?

Formenn stjórnarflokkanna settust niður í byrjun vikunnar og ræddu stöðu ríkisstjórnarinnar í Dagmálum mbl.is. Í byrjun þáttar reyndi forsætisráðherra að draga fram hvert erindi ríkisstjórnarinnar væri á þessum tímapunkti, en tókst ekki betur til en … Meira
27. október 2023 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Klofin þjóð í vanda

Aldrei hefur verið nauðsynlegra en nú að ræða alvarlega um þá möguleika sem felast í því að taka upp evruna. Meira

Minningargreinar

27. október 2023 | Minningargreinar | 1739 orð | 1 mynd

Hallur Viggósson

Hallur Viggósson fæddist á Akranesi 15. desember 1959. Hann lést 18. október 2023 á Landspítalanum Fossvogi. Foreldrar Halls voru Viggó Guðmundur Björnsson, f. 2. febrúar 1931, d. 29. mars 1982 og Kristín Hallsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
27. október 2023 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

Líneik Sóley Loftsdóttir

Líneik Sóley Loftsdóttir frá Bæ III fæddist á Hólmavík 11. júlí 1941. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. október 2023. Foreldrar hennar voru Loftur Torfason, bóndi í Vík í Kaldrananeshreppi, f Meira  Kaupa minningabók
27. október 2023 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist í húsinu Baldri á Brekastíg 22 í Vestmannaeyjum 11. desember 1930. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 18. október 2023. Foreldrar Margrétar voru Ólafur Sigurðsson frá Butru í Fljótshlíð, smiður, bókhaldari og verslunarmaður, f Meira  Kaupa minningabók
27. október 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1224 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Hróbjartsson

Ólafur Hróbjartsson fæddist á Lambafelli undir Austur-Eyjafjöllum 15. janúar 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans 14. október 2023 umvafinn ástvinum sínum. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2023 | Minningargreinar | 2524 orð | 1 mynd

Ólafur Hróbjartsson

Ólafur Hróbjartsson fæddist á Lambafelli undir Austur-Eyjafjöllum 15. janúar 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans 14. október 2023 umvafinn ástvinum sínum. Foreldrar hans voru Hróbjartur Pétursson bóndi á Lambafelli, f Meira  Kaupa minningabók
27. október 2023 | Minningargreinar | 1944 orð | 1 mynd

Pétur Bergholt Lúthersson

Pétur Bergholt Lúthersson fæddist í Stykkishólmi 2. september 1936. Hann lést á Vífilsstaðaspítala 9. október 2023. Foreldrar Péturs voru Lúther Jónsson, f. 2.9. 1882, d. 28.4. 1974, og Kristín Theódóra Pétursdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
27. október 2023 | Minningargreinar | 4215 orð | 1 mynd

Stefán Reynir Gíslason

Stefán Reynir Gíslason fæddist á Sauðárkróki 23. október 1954. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 17. október 2023 Meira  Kaupa minningabók
27. október 2023 | Minningargreinar | 3065 orð | 1 mynd

Valgerður Guðrún Bílddal

Valgerður Guðrún Bílddal fæddist 21. júní 1928 á Siglufirði. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 19. október 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Eugenia Guðmundsdóttir frá Laugalandi á Bökkum í Vestur-Fljótum, fædd í Langhúsum í Fljótum, og Þorgrímur… Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. október 2023 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Bankarnir hagnast um 20 milljarða

Samanlagður hagnaður stóru viðskiptabankanna þriggja, Arion banka, Landsbankans og Íslandsbanka, á þriðja ársfjórðungi 2023 var tuttugu milljarðar króna. Landsbankinn hagnaðist mest, eða um 7,9 milljarða, þá kom Arion banki með 6,1 milljarð og Íslandsbanki hagnaðist um sex milljarða Meira
27. október 2023 | Viðskiptafréttir | 502 orð | 1 mynd

Hugarfar þurfi að breytast

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Meira
27. október 2023 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Rekstrarhagnaðurinn tífaldaðist

Rekstarhagnaður flugfélagsins Play tífaldaðist frá sama fjórðungi á síðasta ári en hann fór úr 1,3 milljónum bandaríkjadala, 181 milljón króna, á þriðja ársfjórðungi 2022 í 12,9 milljónir bandaríkjadala, nær 1,8 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi 2023 Meira

Fastir þættir

27. október 2023 | Dagbók | 194 orð | 1 mynd

Andspænis óbærilegri spennu

Ég er mikill áhugamaður um beina fréttamenn enda hækkar spennustigið gjarnan til muna þegar menn tala beint af vettvangi (stór)viðburða. Ég sakna alltaf Jóhanns K. Jóhannssonar sem gerði þetta að listgrein á Stöð 2 á sínum tíma Meira
27. október 2023 | Í dag | 399 orð

Hvað er hún að segja?

Á kvennafrídaginn 24. október spurði Þorgeir Magnússon sig á Boðnarmiði: Ræðu hélt um ranglætið rauðhærð yngismeyja. Hvað er, spurði karlinn sig, hvað er hún að segja? Gunnar Gunnarsson yrkir hér „eina ambögu um hvimleiða snjalltækjafíkn sína… Meira
27. október 2023 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Kolbrún Anna Jónsdóttir

60 ára Kolbrún fæddist í Kópavogi og ólst upp á Kársnesinu til 14 ára aldurs, er hún flutti í Hólahverfi í Breiðholti. Hún gekk í Verzlunarskóla Íslands og varð stúdent frá skólanum árið 1983. Hún starfaði meðfram námi í Verzló sem fyrirsæta og var árið 1982 kjörin Ungfrú unga kynslóðin Meira
27. október 2023 | Í dag | 979 orð | 2 myndir

Lofar gott starf kvenfélaganna

Elinborg Sigurðardóttir er fædd 27. október 1953 á Fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík en átti heima fyrsta hálfa árið á efstu hæð í… Meira
27. október 2023 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Metnaðurinn á suðupunkti

Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson eru leikstjórar áramótaskaupsins þetta árið. Þeir finna fyrir miklum metnaði til að gera vel. „Það þarf auðvitað alltaf að vera einhver pólitík, við ætlum líka að fjalla um hvað Íslendingar eru… Meira
27. október 2023 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. d4 cxd4 6. cxd4 b6 7. Bd2 Ba6 8. Rc3 Bxf1 9. Kxf1 Rxc3 10. bxc3 Be7 11. h4 d6 12. h5 Rc6 13. Da4 Dd7 14. exd6 Bxd6 15. c4 Hc8 16. Db5 h6 17. a4 0-0 18. Hh4 Hfd8 19 Meira
27. október 2023 | Í dag | 55 orð

Svo smitandi getur hlátur verið að kunnur málsháttur taki á sig þessa…

Svo smitandi getur hlátur verið að kunnur málsháttur taki á sig þessa mynd: Oft er skammt milli hláturs og gráturs. Margir mismælenda vita vel að grátur á að verða til gráts í eignarfalli Meira
27. október 2023 | Í dag | 185 orð

Sýningarstjórinn. S-AV

Norður ♠ 3 ♥ KG94 ♦ G107652 ♣ DG Vestur ♠ D985 ♥ D8632 ♦ Á9 ♣ 65 Austur ♠ KG1062 ♥ 107 ♦ KD43 ♣ 108 Suður ♠ Á74 ♥ Á5 ♦ 8 ♣ ÁK97432 Suður spilar 6♣ Meira

Íþróttir

27. október 2023 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Breiðablik fékk á baukinn í Belgíu

Breiðablik sá aldrei til sólar þegar liðið heimsótti Gent í B-riðli Sambandsdeildar karla í knattspyrnu í Gent í gær. Leiknum lauk með stórsigri Gent, 5:0, en Omri Gandelman kom Gent yfir strax á 10 Meira
27. október 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Íslendingaslagur í úrslitaleiknum

Barein mætir Japan í úrslitum undankeppni Asíu fyrir Ólympíuleikana í París 2024 í handknattleik karla í Katar á morgun. Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, vann 30:29-sigur gegn Katar í undanúrslitunum í gær á meðan Japan, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafði betur gegn Suður-Kóreu, 34:23 Meira
27. október 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Karlalandsliðið stendur í stað

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað og er enn í 67. sæti á styrkleikalista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir sterkustu landslið heims, en nýr listi var gefinn út í gær. Frá síðasta lista vann Ísland 4:0-heimasigur á Liechtenstein og gerði 1:1-jafntelfi við Lúxemborg Meira
27. október 2023 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Knattspyrnudeild Þróttar úr Reykjavík hefur ráðið Sigurvin Ólafsson sem…

Knattspyrnudeild Þróttar úr Reykjavík hefur ráðið Sigurvin Ólafsson sem þjálfara karlaliðs félagsins. Sigurvin tekur við liðinu af Ian Jeffs sem hætti eftir síðustu leiktíð. Sigurvin hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari hjá FH, en yfirgaf… Meira
27. október 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Liðstyrkur til Grindavíkur

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur gengið frá samningi við Svartfellinginn Matija Jokic og mun hann leika með liðinu það sem eftir lifir leiktíðar. Jokic er stór og stæðilegur miðherji sem lék síðast á Írlandi Meira
27. október 2023 | Íþróttir | 791 orð | 2 myndir

Mikill hugur í hópnum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Danmörku í 3. riðli Þjóðadeildar UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland er með 3 stig í þriðja sæti riðilsins eftir fyrstu tvær umferðirnar á meðan Danmörk er í efsta sætinu með 6 stig eða fullt hús stiga Meira
27. október 2023 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Nýliðarnir ætla sér toppbaráttu

Nýliðar Álftaness urðu í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfubolta á leiktíðinni. Urðu lokatölur á Álftanesi 90:79 og hafa Álftnesingar nú unnið þrjá leiki í röð, eftir tap fyrir meisturum Tindastóls í fyrstu umferðinni Meira
27. október 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Portúgalsmeistari í Garðabæinn

Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Bandaríkjamanninn James Ellisor um að leika með liðinu á tímabilinu. Ellisor, sem er 33 ára gamall framherji, kemur frá stórliði Benfica þar sem hann varð portúgalskur meistari og bikarmeistari á síðustu leiktíð Meira
27. október 2023 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Valsmenn styrktu stöðu sína á toppnum

Ísak Gústafsson fór mikinn fyrir Val þegar liðið hafði betur gegn Haukum, 31:25, í stórleik áttundu umferðar úrvalsdeildar karla í handknattleik á Hlíðarenda í gær. Valsmenn leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 17:13, og náðu mest tíu marka forskoti … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.