Greinar laugardaginn 28. október 2023

Fréttir

28. október 2023 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

„Tel að hann skjóti langt yfir markið“

„Í erindi mínu velti ég upp þeirri spurningu hvort keltnesk mál, þ.e. írska og skosk-gelíska, hafi haft áhrif á íslenskt mál,“ segir Þórhallur Eyþórsson, prófessor í málfræði, en hann á fyrsta erindið á sjötta Ólafsþingi málfræðinga sem… Meira
28. október 2023 | Fréttaskýringar | 720 orð | 2 myndir

Ástand hringvegar sagt víða stórhættulegt

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Átökin sett flutninga í uppnám

Valgeir Pétursson, framkvæmdastjóri alþjóðlegrar vörustjórnunar lyfjarisans Teva, sem rekur verksmiðjur í Ísrael, segir að ýmislegt hafi farið úr skorðum vegna átaka Hamas og Ísraels. Til dæmis er erfitt að finna vörubílstjóra Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 597 orð | 4 myndir

„Stefán verður með okkur í anda“

„Stefán verður án nokkurs vafa með okkur í anda og við munum gera okkar allra besta til að halda uppi gleðinni þrátt fyrir allt,“ segir söngvarinn Óskar Pétursson frá Álftagerði, sem heldur tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu í dag og kvöld Meira
28. október 2023 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ekkert áfengi á hrekkjavökunni

Algert bann við neyslu áfengis hefur verið sett á í tengslum við komandi hrekkjavökuball í hverfinu Shibuya í Tókýó. Er það gert til að koma í veg fyrir sambærilegan harmleik og átti sér stað þar í fyrra þegar hátt í 160 manns týndu lífi í miklum troðningi Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Framkvæmdaleyfi fellt úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi á fimmtudag úr gildi ákvörðun sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps um að veita Landsvirkjun framkvæmdaleyfi vegna Hvammsvirkjunar. Sveitarstjórnin hafði samþykkt framkvæmdaleyfi vegna Hvammsvirkjunar 14 Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Gos á eyjunni Lombok olli harðindum hér

Eftir mikið eldgos á eyjunni Lombok í Kyrrahafi 1257 gengu mikil harðindi yfir Ísland sem lyktaði með því að Íslendingar gengu til samninga við Noregskonung árið 1262. Skafti Ingimarsson sagnfræðingur telur að beint samhengi sé á milli gossins og… Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 354 orð | 3 myndir

Góðar vættir hjálpi til á Alþingi

„Þjóðtrúin hefur oft og iðulega verið hærra sett en trúin okkar á guð almáttugan og alla þá sveina,“ sagði Halla Signý Kristjánsdóttir þingmaður Framsóknarflokks í umræðum á Alþingi sl. fimmtudag Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hefur byrjað með látum í Portúgal

„Þetta er búið að vera mjög fínt,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, leikmaður Sporting í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið. Orri, sem er 24 ára gamall, gekk til liðs við portúgalska félagið í Lissabon í sumar eftir tvö … Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð

Ísland kallar eftir mannúðarhléi

Ísland kallaði í gær eftir mannúðarhléi til að tryggja tafarlausa mannúðaraðstoð til óbreyttra borgara á Gasasvæðinu, er neyðarumræða allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna fór fram. Undir kvöldið voru greidd atkvæði um ályktun um ástandið sem Jórdanía, fyrir hönd ríkja Arabahópsins, lagði fram Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Kjörorðin eru hvíld, kærleikur og tengsl

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
28. október 2023 | Erlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Landhernaður hafinn á Gasasvæðinu

Ísraelar hafa hert loftárásir sínar á Gasasvæðið og segjast nú bæta í og gera landárásir á neðanjarðargöng þar sem Hamas-liðar eru taldir hafa bækistöðvar sínar í Gasaborg og nágrenni. Þar er einnig talið að rúmlega 200 gíslar Hamas séu í haldi, en… Meira
28. október 2023 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Leituðu skjóls undan eldflaugum

Ísraelskur almenningur sést hér leita skjóls við hraðbraut eina, en ástæðan er eldflaugaárás frá hryðjuverkasamtökunum Hamas á Gasaströndinni. Hafði fólkið verið í bifreiðum sínum þegar árásirnar hófust Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Meiri vanlíðan og samtöl þyngri

Oddur Freyr Þorsteinsson, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi Rauða krossins, segir starfmenn Hjálparsímans hafa tekið eftir töluverðri fjölgun á samtölum vegna sjálfsvígshugsana á síðastliðnum árum. 928 símtöl bárust þeim árið 2021 Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 639 orð | 4 myndir

Menningararfur falinn í torfbæjum

„Íslendingar virðast hafa mun meiri áhuga á að varðveita torfbæi en ég hélt,“ segir Sigríður Sigurðardóttir, lektor hjá Háskólanum á Hólum og fyrrverandi safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga til þrjátíu ára Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mexíkósk veisla í Gamla bíói sem fagnar bæði lífinu og dauðanum

Í kvöld verða tónleikarnir Líf og dauði haldnir í fjórða skipti og hefjast þeir klukkan 20 í Gamla bíói. Segir í tilkynningu að hátíðin fagni lífinu og dauðanum og skoði hvort fólk á Íslandi geti ekki nýtt sér eitthvað af menningu Mexíkó þegar kemur … Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Milljarða munur á jafnlöngum brúm

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins velti því upp í ræðu á Alþingi hvort tvær brýr sem stendur til að byggja væru ekki allt of dýrar. Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Nýliðun í landbúnaði verði efld

Grípa verður þegar í stað til raunhæfra aðgerða gagnvart rekstrarerfiðleikum sem bændur standa frammi fyrir svo ekki verði hrun í greininni. Skapa þarf landbúnaði öruggar rekstraraðstæður til framtíðar sem stuðla að nýliðun í greininni svo matvælaframleiðsla eflist og þróist Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Nýr samningur gerður um Herjólf

Skrifað var undir endurnýjaðan þjónustusamning um rekstur Herjólfs í gær en það gerðu Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Samningurinn gildir frá 1 Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Nýtt íþróttavallarsvæði í undirbúningi

Reykjagarður kjúklingasláturhús er með á dagskrá að stækka við sig húsnæði á Hellu, en þeir eru með vilyrði fyrir lóðunum næst sér. Að sögn Guðmundar Svavarssonar framkvæmdastjóra standa yfir framkvæmdir við frárennslislagnir og plön og keyptur… Meira
28. október 2023 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Rússar hækka stýrivexti sína

Seðlabanki Rússlands varar við aukinni verðbólgu þar í landi og hefur hækkað stýrivexti sína úr 13 prósentum í 15 prósent. Er þetta í fjórða skiptið í röð sem seðlabankinn hækkar stýrivexti, en erfitt efnahagsástand í Rússlandi má rekja til… Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Segja gjald enga stoð hafa í lögum

„Það er alveg skýrt í úrskurðinum að nefndin telur grundvöll gjaldsins ófullnægjandi og að það eigi sér þar með enga stoð í lögum. Þar segir berum orðum að grundvöllurinn fyrir innheimtu skrásetningargjaldsins brjóti gegn lögmætisreglu… Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Seltjarnarnesbær vill selja Safnatröð 1

Seltjarnarnesbær hefur ákveðið að selja fasteignina Safnatröð 1 þar í bæ, en í húsnæðinu er rekið hjúkrunarheimilið Seltjörn og þar er einnig þjónustuhluti fyrir aldraða Seltirninga. Húseignin er í langtímaleigu opinberra aðila Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Sendiherra Bandaríkjanna heimsækir Morgunblaðið

Sendiherra Bandaríkjanna, Carrin F. Patman, ásamt samskiptastjóra sendiráðsins, Adam Bentley, heimsótti ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins í vikunni. Ritstjórar Morgunblaðsins, Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen, tóku á móti sendiherranum og áttu við hana gott samtal yfir hádegisverði Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Súrt eins marks tap gegn Danmörku á Laugardalsvelli

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola súrt 0:1-tap fyrir Danmörku er liðin mætt­ust í 3. umferð riðils 3 í A-deild Þjóðadeildar Evrópu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Amalie Vangsgaard skoraði sigurmark danska liðsins á 71 Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Tafir vegna stórrigninga

Töf verður á því að hin nýja Breiðafjarðarferja Baldur hefji siglingar. Nú er stefnt að því að þær hefjist upp úr miðjum nóvember, samkvæmt upplýsingum G. Péturs Matthíassonar upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Þórisvatn fylltist ekki í haust

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þórisvatn, sem er miðlunarlón virkjana á Þjórsársvæðinu, fylltist ekki í haust. Á svæðinu eru nokkrar aflmestu virkjanir Landsvirkjunar. Meira
28. október 2023 | Fréttaskýringar | 811 orð | 4 myndir

Varaáætlun nauðsynleg

Ein afleiðing stríðs Ísraels og Hamas sem nú stendur yfir er röskun á framleiðslu og útflutningi lyfja. Að sögn Valgeirs Pétursson, framkvæmdastjóra alþjóðlegrar vörustjórnunar lyfjarisans Teva, sem rekur verksmiðjur í landinu, framleiðir fyrirtækið talsvert af lyfjum í Ísrael Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 53 orð

Veittist að húsráðanda með hnífi

Lögreglan á Selfossi var kölluð út snemma í gærmorgun að veitingastað vegna innbrots í gistiaðstöðu starfsmanna. Innbrotsþjófurinn var handtekinn á vettvangi en hann hafði veist að húsráðanda með hnífi Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Vilhjálmur sigraði með 81% atkvæða

Vilhjálmur Birgisson sigraði í formannskjöri og var endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins til næstu tveggja ára á lokadegi 9. þings sambandsins í gær. Signý Jóhannesdóttir, fyrrverandi formaður Stéttarfélags Vesturlands, bauð sig fram gegn Vilhjálmi á þinginu Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Viljum gefa af okkur og þetta er okkar leið

NorðurHjálp er nýr nytjamarkaður sem var opnaður í vikunni á Hvannavöllum 10 á Akureyri, þar sem Hjálpræðisherinn var áður til húsa. Að honum standa fjórar konur sem allar hafa um árabil tekið þátt í sjálfboðaliðastarfi og eiga þá ósk heitasta að láta gott af sér leiða Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Vígslubiskupar taka ákvarðanir um stjórnsýslu

„Til þess að stjórnsýslustörf kirkjunnar séu hafin yfir allan vafa ályktar kirkjuþing að vígslubiskupar fari með allar stjórnsýslulegar ákvarðanir biskupsembættisins sem lögfylgjur kunna að hafa þar til nýr biskup hefur tekið við… Meira
28. október 2023 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Þjóðstjórn nú í Þingeyjarsveit

Segja má að þjóðstjórn og nýr meirihluti hafi myndast í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar nú í vikunni þegar Jóna Björg Hlöðversdóttir fulltrúi K-lista, sem á fjóra fulltrúa af níu í sveitarstjórninni, var kjörin formaður byggðarráðs Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2023 | Reykjavíkurbréf | 1104 orð | 1 mynd

Öxin mætir loks stokknum

Stjórn Ísraels tók þessar kúvendingar forseta Rússlands óstinnt upp, eins og lesa mátti um í vestrænum blöðum, og sagði að með þessari framkomu væru Rússar að reyna að réttlæta hermdarverk hryðjuverkamanna Hamas. Aðrir gengu enn lengra og sögðu Rússa með sinni nýju afstöðu vera að mynda nýjan „öxul ógnar“ með Hamas og það sem enn verra væri fyrir milligöngu Írana. Meira
28. október 2023 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Óumflýjanlegt

Í gær komu nokkrir mannvinir saman í miðborg Reykjavíkur til stuðnings hryðjuverkasamtökunum Hamas. Það voru undarleg erindi og öfugsnúin. Töluvert annar tónn var í skrifum Jóns Magnússonar, hæstaréttarlögmanns og fyrrverandi alþingismanns, um tilverurétt Ísraels og hryðjuverkaárásir Hamas á blog.is. Meira
28. október 2023 | Leiðarar | 842 orð

Sótt að málfrelsinu

Salman Rushdie varar við tilburðum til þöggunar og ritskoðunar Meira

Menning

28. október 2023 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Árný Margrét keppir um evrópsk verðlaun

Ísfirska tónlistarkonan Árný Margrét Sævarsdóttir hlaut á dögunum tilnefningu til Music Moves Europe Awards, eða MME Awards, árið 2024. Hún mun því keppa til sigurs, ásamt 14 öðrum tónlistarmönnum víðs vegar úr Evrópu, á sviði hátíðarinnar í spænsku borginni Bilbao í lok október á næsta ári Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Dagrún og Gunn sýna saman á Akureyri

Dagrún Matthíasdóttir og Gunn Morstøl opnuðu í gær sýninguna Guided by Earth í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Á sýningunni sýna þær listaverk sem öll eru sögð vera undir áhrifum frá náttúrunni Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Gervigreind endurvekur söng Lennons

Fimmtudaginn 2. nóvember kemur út lagið „Now and Then“ með Bítlunum, meira en hálfri öld eftir að hljómsveitin hætti. Segir í frétt á vefsíðu BBC að lagið sé byggt á demóupptöku frá árinu 1970 eftir John Lennon en hafi svo verið fullgert á síðasta… Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Gylltur kassi eins og dyr inn í málverkið

Sýningin Næturútvarp verður opnuð klukkan 16 í dag á Svavarssafni á Höfn í Hornafirði. Hún er innblásin af verkinu Næturútvarp á Öræfajökli, geómetrísku abstraktmálverki sem Svavar Guðnason málaði 1954-1955 og tileinkaði vini sínum Jóni Leifs Meira
28. október 2023 | Kvikmyndir | 640 orð | 2 myndir

Haltu óvinum þínum nær

Sambíóin Killers of the Flower Moon / Morðingjar blómtunglsins ★★★½· Leikstjórn: Martin Scorsese. Handrit: Eric Roth, Martin Scorsese og David Grann. Aðalleikarar: Leonardo DiCaprio, Robert De Niro, Jesse Plemons og Lily Gladstone. 2023. Bandaríkin. 206 mín. Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Hið kvenlega form er breytingum háð

Rut Bjarnadóttir opnar sýninguna Þybba á þurru landi í Gallerí Göngum í dag, 28. október, kl. 14-16. „Verk Rutar eru alltaf á einn eða annan hátt unnin út frá eigin upplifunum,“ segir í tilkynningu. „Í þetta sinn er myndefnið hið kvenlega form sem er breytingum háð gegnum lífið Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Hryllileg tónleikasýning í Háskólabíói

„Hryllilegasta tónleikasýning sögunnar“, Halloween Horror Show, verður haldin í Háskólabíói í kvöld, laugardagskvöldið 28 Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 787 orð | 2 myndir

Hugsar minna, framkvæmir meira

Síðasta hálfan áratug eða svo þykist undirritaður hafa tekið eftir því að æ fleiri tónlistarmenn virðast taka þá meðvituðu ákvörðun að hrista af sér ok fullkomnunaráráttunnar og í stað þess að einblína á loka-„pródúktið“ einbeitt sér… Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 573 orð | 8 myndir

Jólavertíð Sæmundar

Bókaútgáfan Sæmundur teflir fram 28 nýjum bókum í jólabókavertíð ársins. Fagurbókmenntir eru fyrirferðarmestar á þessum lista en þar leynist þó ýmislegt fleira. Sæmundur gefur út tvær þýddar verðlaunabækur Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Kirsty Palmer opnar sýninguna Velli

Sýningin Vellir eða Fields, sem hefur að geyma verk eftir Kirsty Palmer, verður opnuð í Úthverfu á Ísafirði í dag, laugardaginn 28. október, kl. 16 Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Minnast Marinellu með söng í vetur

Harpa Þorvaldsdóttir mun sjá um að stýra viðburðinum Syngjum saman í Hannesarholti, sem hefst klukkan 14 í dag. Harpa er stofnfélagi í hljómsveitinni Brek, tónlistarkona og lagahöfundur og hefur stýrt söngmennt í Laugarnesskóla og með eldri borgurum í bænum árum saman Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Orðið hafa verkaskipti í Hafnarhúsi

Sýningin Kviksjá: Íslensk myndlist á 21. öld er sú þriðja í sýningaröðinni Kviksjá en á henni gefur að líta úrval af þeim verkum sem Listasafn Reykjavíkur hefur eignast síðustu tvo áratugi Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Segir frá verkunum í listamannaspjalli

Listakonan Erla Þórarinsdóttir tekur á móti gestum og gangandi í listamannaspjall klukkan 15 í dag í Portfolio galleríi á Hverfisgötu 71 í Reykjavík Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 541 orð | 4 myndir

Þegar innrásin var gerð

Tónlistin er falleg og áferðin er mött. Tónarnir eru pastellitaðir, hvar þeir fanga ömurðartíma styrjalda. Brúnhvítar senur koma upp í hugann þegar hlustað er. Meira
28. október 2023 | Menningarlíf | 344 orð | 1 mynd

Tvö ævintýri lifna við í Iðnó

Í dag verða frumsýndar í Iðnó tvær ævintýraóperur eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Segir í tilkynningu að sýningin sé hugsuð fyrir alla aldurshópa og frá því að höfundurinn steig fram á sjónarsviðið með söngleiknum Kolrössu fyrir rúmum tuttugu árum hafi söngverk hennar hitt í mark hjá öllum aldurshópum Meira

Umræðan

28. október 2023 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Að láta vita af sér í tæka tíð

Þetta gæti hafa verið gula spjaldið – engin ástæða til að bíða eftir því rauða! Meira
28. október 2023 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Alþjóðasóríasisdagurinn 2023

Algengasti húðsjúkdómur heimsins er sóríasis og erfiðasti fylgifiskurinn er sóríasisgigtin. Meira
28. október 2023 | Pistlar | 485 orð | 2 myndir

„The Rain in Spain“

Um daginn hitti ég kollega í fræðunum, hressan og áhugasaman um íslenskt mál. Hann heilsaði með tilvísun til þeirrar viðleitni minnar að beita kynhlutlausu máli sem… Meira
28. október 2023 | Pistlar | 558 orð | 4 myndir

Birkir deildi 5. sæti á HM ungmenna

Birkir Hallmundarson tefldi á 4. borði í beinni útsendingu lokaumferðar Opins flokks heimsmeistaramóts ungmenna 10 ára og yngri í Egyptalandi sl. fimmtudag. Andstæðingur hans var stigahæsti keppandi mótsins, Tyrkinn Sarp Sahin, með 2.146 elo-stig, þ.e.a.s Meira
28. október 2023 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Forsöngvari ruglast

Sem sagt spilling af því að hann vissi, samfara vanrækslu, af því að hann vissi ekki. Meira
28. október 2023 | Aðsent efni | 289 orð

Jafnaðarmerkið á ekki við

Nú er komið í ljós, að það var ekki Ísraelsher, sem réðst á Al-Ahli-sjúkrahúsið í Gaza 17. október 2023, heldur hafði ein af eldflaugunum, sem hryðjuverkasamtökin Jihad skutu á Ísrael, bilað, fallið niður á bílastæði við hlið sjúkrahússins og sprungið Meira
28. október 2023 | Aðsent efni | 73 orð

Kostnaður við byggingu hjúkrunarrýma

Villa var í grein Pálma V. Jónssonar um Hina einföldu öldrunarþjónustu sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Réttur er textinn: Eitt rými kostar 65 milljónir í byggingu og rekstur eins rýmis á ári er 16,9 milljónir Meira
28. október 2023 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Nóbelsverðlaun í hagfræði

Nóbelsverðlaun í hagfræði hafa oft verið veitt vegna aðferðafræði við ályktanir út frá mælingum. Nýleg dæmi um það eru verðlaunin 2021 og 2023. Meira
28. október 2023 | Aðsent efni | 159 orð | 1 mynd

Sighvatur Bjarnason

Sighvatur Bjarnason fæddist 27. október 1903 í Útgörðum á Stokkseyri. Foreldrar hans voru hjónin Arnlaug Sveinsdóttir, f. 1864, d. 1947 og Bjarni Jónasson, f. 1867, d. 1944. Sighvatur var þekktur skipstjóri og forstjóri Vinnslustöðvarinnar 1959-1975, sem hann gerði að stærsta frystihúsi landsins Meira
28. október 2023 | Pistlar | 783 orð

Ungir bændur í sóknarhug

Forystumenn ungra bænda hafa vafalaust verið tvístígandi þegar þeir réðu ráðum sínum um hvort halda ætti fundinn – en þeir fylltu Salinn í Kópavogi. Meira
28. október 2023 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Viðvarandi fátækt

Það að lifa við örbirgð og geta ekki mætt grunnþörfum sínum er ein af skilgreiningum fátæktar. Menntunarskortur, næringarskortur vegna lélegs matar og þá heilsubrestur vegna skorts á heilbrigðisþjónustu og að hafa ekki efni á klæðum og mannsæmandi húsnæði er birtingarmynd sárafátæktar Meira

Minningargreinar

28. október 2023 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

Ásdís Margrét Hansdóttir

Ásdís Margrét Hansdóttir fæddist 25. júní 1951 í Miðhúsum við Ísafjarðardjúp. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 18. október 2023 úr illvígu krabbameini. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Finnbogadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. október 2023 | Minningargreinar | 1347 orð | 2 myndir

Guðmundur Halldór Jónsson

Guðmundur Halldór Jónsson, stofnandi og forstjóri BYKO og síðar Fljótalax hf., fæddist í Neðra-Haganesi í Fljótum í Skagafirði 1. ágúst 1923, d. 22. nóv. 1999 og því eru nú 100 ár frá fæðingu hans. Guðmundur er einn af frumherjum nútíma… Meira  Kaupa minningabók
28. október 2023 | Minningargreinar | 3636 orð | 1 mynd

Haukur Daðason

Albert Haukur Daðason fæddist í Reykjavík 7. september 1925. Haukur lést á Dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 1. október 2023. Foreldrar hans voru Guðlaug Jóhanna Guðjónsdóttir frá Skúmsstöðum, f Meira  Kaupa minningabók
28. október 2023 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Jósefína Norland

Jósefína Haraldsdóttir Johannessen Norland fæddist í Reykjavík 16. maí 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 30. september 2023. Foreldrar Jósefínu, eða Jossu eins og hún var alltaf kölluð, voru Haraldur Johannessen, aðalféhirðir Landsbanka Íslands, f Meira  Kaupa minningabók
28. október 2023 | Minningargreinar | 3708 orð | 1 mynd

Olga Ólafsdóttir

Olga Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist á Kleif á Skaga 29. maí 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. október 2023. Foreldrar hennar voru Sveinfríður Jónsdóttir, f. 1898, d. 1967, og Ólafur Ólafsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. október 2023 | Viðskiptafréttir | 644 orð | 2 myndir

Þjóðirnar eiga mjög vel saman

„Íslenskir lífeyrissjóðir eru falinn fjársjóður á heimsvísu,“ segir Gus Wiseman, viðskiptafulltrúi allþjóðaviðskiptaskrifstofu breska ríkisins. „Þeir eru vissulega smáir á alþjóðlegan mælikvarða, en þeir hafa til varðveislu… Meira
28. október 2023 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Útflutningstekjur gagnavera fimmfaldast

Útflutningstekjur gagnaversiðnaðarins á Íslandi hafa fimmfaldast á milli áranna 2013 og 2022. Þetta kemur fram í yfirliti sem samtök gagnavera (DCI) hafa gefið út um efnahagsleg áhrif gagnaversiðnaðar hér á landi og greint er frá á vef Samtaka iðnaðarins Meira

Daglegt líf

28. október 2023 | Daglegt líf | 1128 orð | 4 myndir

Kvikmyndahátíð barna skiptir máli

Þegar fagfélög í kvikmyndagerð opnuðu Bíó Paradís á sínum tíma, þá gerðum við okkur strax ljóst að aðalhlutverk okkar væri að bjóða upp á kvikmyndafræðslu. Við höfum undafarin tólf ár verið með kvikmyndafræðslu fyrir öll skólastig, en aðallega grunnskólana og framhaldsskólana Meira

Fastir þættir

28. október 2023 | Í dag | 61 orð

„Allt í kringum hana er múr, 144 álna hár, gerður af hreinum Jaspís…

„Allt í kringum hana er múr, 144 álna hár, gerður af hreinum Jaspís …“ segir í Ljósi og Sannleik um hina Nýju Jerúsalem. Hvað sem því líður merkir orðtakið að vera allur af vilja gerður (til e-s): að vera fús eða reiðubúinn til… Meira
28. október 2023 | Í dag | 868 orð | 3 myndir

Covid eftirminnilegasti tíminn

Þórólfur Guðnason er fæddur 28. október 1953 á Hvolsvelli enda báðir foreldrar hans Rangæingar, ættaðir frá Austur-Landeyjum og Hvolhreppi. „Ég fluttist við tveggja ára aldur frá Hvolsvelli til Eskifjarðar þar sem ég bjó til níu ára aldurs í næsta húsi við Alla ríka Meira
28. október 2023 | Í dag | 279 orð

Gengið hjá garði

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Dragfínn á ballstað ég bruna. Í bústað þeim lengi má una. Þennan í flekk er að finna. Ég fer þangað gróðri að sinna. Þá er að sjá hvort ég er með lausn núna, segir Harpa á Hjarðarfelli: Í Miðgarð á ball ég mér brá Meira
28. október 2023 | Í dag | 1425 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Bleik messa kl. 20. Sr. Þóra Björg þjónar. Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir og Liv Åse Skarstad segja frá sinni reynslu. Sigrún Dóra Jóhannsdóttir verður einsöngvari og konur úr Kór Akraneskirkju, Kór Saurbæjarprestakalls og… Meira
28. október 2023 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Mugison auglýsti eftir frösum

Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, eða Mugison eins og flestir þekkja hann, gaf út plötuna É Dúdda Mía fyrr í haust. Í vor auglýsti Örn eftir skemmtilegum íslenskum frösum og létu viðbrögðin ekki á sér standa Meira
28. október 2023 | Dagbók | 218 orð | 1 mynd

Sama líkið aftur og aftur

Á Netflix má nú finna bresku sjónvarpsseríuna Bodies. Í þessum átta þáttum er flakkað fram og til baka í tíma og finnum við okkur í sama hverfi í London á árunum 1890, 1941, 2023 og 2053. Það sem er sameiginlegt með þessum árum og þessu ákveðna húsasundi er að alltaf finnst þar sama nakta líkið Meira
28. október 2023 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Be3 Db6 6. Dd2 Bd7 7. Rf3 Hc8 8. Be2 cxd4 9. cxd4 Ra5 10. 0-0 Rc4 11. Bxc4 Hxc4 12. Rc3 Re7 13. b3 Hc7 14. Hfc1 Rf5 15. Ra4 Hxc1+ 16. Hxc1 Dd8 17. Bg5 Be7 18. Bxe7 Rxe7 19 Meira
28. október 2023 | Í dag | 91 orð | 2 myndir

Þrjár 10 ára vinkonur, þær Stella…

Þrjár 10 ára vinkonur, þær Stella Mekkín Sigurjónsdóttir, Hulda Höskuldsdóttir og Guðrún Jónsdóttir, fengu þá hugmynd að ganga í… Meira
28. október 2023 | Í dag | 174 orð

Öfgakennd viðbrögð. V-Enginn

Norður ♠ KG9752 ♥ Á ♦ ÁD832 ♣ D Vestur ♠ 104 ♥ DG986542 ♦ – ♣ 964 Austur ♠ 86 ♥ 10 ♦ KG754 ♣ G8753 Suður ♠ ÁD3 ♥ K73 ♦ 1096 ♣ ÁK102 Suður spilar 7G Meira

Íþróttir

28. október 2023 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Aron lét til sín taka gegn Eyjamönnum

Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson átti sinn besta leik til þessa eftir endurkomuna í uppeldisfélagið FH fyrir leiktíðina, en hann skoraði níu mörk úr tíu skotum fyrir FH-inga í sannfærandi 35:27-heimasigri liðsins á ÍBV í 8 Meira
28. október 2023 | Íþróttir | 238 orð

Áttum skilið eitt til þrjú stig úr þessum leik

„Þetta var jákvæð spilamennska að mörgu leyti. Ég held að við getum enn þá gert betur en mér fannst við vera að bæta okkur og það er mjög jákvætt og mér finnst við alveg hafa átt skilið að fá eitt til þrjú stig úr þessum leik,“ sagði… Meira
28. október 2023 | Íþróttir | 231 orð

Barátta um að halda sætinu í A-deildinni

Tap Íslands gegn Danmörku þýðir að Ísland er í baráttu við Wales um að halda sæti sínu í A-deildinni í Þjóðadeildinni. Íslenska liðið á nánast enga möguleika á að hafna í efsta sæti og fara áfram í útsláttarkeppnina Meira
28. október 2023 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Fljótur að aðlagast nýju lífi

„Þetta er búið að vera mjög fínt,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, leikmaður Sporting í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið. Orri, sem er 24 ára gamall, gekk til liðs við portúgalska félagið, sem staðsett er … Meira
28. október 2023 | Íþróttir | 228 orð

Frammistaða Íslands með besta móti

Frammistaða Íslands í leiknum var afar góð og því erfitt að sætta sig við að liðið hafi ekki fengið svo mikið sem eitt stig út úr honum. Vörnin, með fyrirliðann Glódísi Perlu og Guðrúnu Arnardóttur í broddi fylkingar, stóð sína plikt með sóma og lokaði vel á nánast allar aðgerðir Danmerkur Meira
28. október 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Gregg Ryder tekur við KR

Enski þjálfarinn Gregg Ryder verður næsti þjálfari karlaliðs KR í fótbolta og verður kynntur hjá félaginu um helgina. Fótbolti.net greindi frá. Ryder þekkir íslenska fótboltann vel, en hann hefur þjálfað Þrótt úr Reykjavík og Þór Meira
28. október 2023 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Naumt tap fyrir Dönum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við naumt tap fyrir Danmörku, 0:1, þegar liðin áttust við í 3. umferð riðils 3 í A-deild Þjóðadeildar Evrópu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Besta færi fyrri hálfleiks fékk Amalie Vangsgaard þegar hún skaut yfir af markteig á 18 Meira
28. október 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Tottenham með fimm stiga forskot

Tottenham náði í gærkvöldi fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 2:1-útisigri á Crystal Palace í Lundúnaslag. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Joel Ward sjálfsmark á 53 Meira
28. október 2023 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Valsmenn unnu meistaraslaginn

Bikarmeistarar Vals unnu sterkan 84:75-útisigur á Íslandsmeisturum Tindastóls í stórleik í úrvalsdeild karla í körfubolta á Sauðárkróki í gær. Er tapið það fyrsta á leiktíðinni hjá Tindastóli. Bæði lið eru með sex stig eftir átta leiki, eins og… Meira

Sunnudagsblað

28. október 2023 | Sunnudagsblað | 286 orð | 2 myndir

Að skipta reikningi eða ekki skipta reikningi?

Veitingastöðum finnst lítið mál að skipta reikningi niður á gesti. Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 950 orð | 3 myndir

Allsber í teygjustökki

Oliver Quick er í tilvistarkreppu. Hann finnur sig ekki í háskólanámi í Oxford um miðbik ársins (milli 2000 og 2010) enda týpan sem horfir á lífið líða hjá meðan aðrir lifa því. Inn stígur Felix Catton, aðlaðandi og ævintýragjarn aristókrati, og… Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 678 orð | 2 myndir

Allt sem gerist er löngu skeð

Ég er miklu hræddari en ég hélt,“ sagði í skilaboðum sem ég fékk í vikunni. Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 1662 orð | 3 myndir

Átakanleg saga

Ég spurði mömmu einu sinni hvernig hún hefði getað gert pabba þetta. Hún svaraði að hún hefði aldrei elskað föður minn. Mér fannst það skrýtið svar, því af hverju eignast maður ellefu börn með manni sem maður elskar ekki? Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 909 orð | 2 myndir

„Af hverju komst ég af?“

Harry Gregg, markvörður Manchester United, óð sem frægt er inn í flugvélina sem fórst í flugtaki frá flugvellinum í München 6. febrúar 1958 og dró nokkra félaga sína út úr brennandi flakinu. Þeirra á meðal var hinn tvítugi Bobby Charlton sem Gregg hélt upphaflega að væri látinn Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 352 orð | 6 myndir

Bjargvætturinn er uppáhaldið

Síðan ég man eftir mér man ég vart eftir mömmu minni öðruvísi en með bók í hendi af öllum gerðum. Það tók mig því ekki langan tíma að fara að gramsa í bókaskápnum hennar og skoða hinar ýmsu bækur og ímynda mér hvað innihaldið gæti mögulega verið Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 260 orð | 1 mynd

Draugalegt í safninu

Hvernig verður hrekkjavakan á Árbæjarsafninu? Við verðum búin að setja húsin í draugalegan búning sem fólk getur svo gengið í gegnum. Þarna verða draugalegar verur á sveimi, en safnið verður opið sérstaklega frá kl Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 1885 orð | 5 myndir

Dýrkaði fótbolta frá fyrstu æfingu

Nú er oft uppselt á leiki kvenna og eins og þegar við spiluðum í Barcelona mættu 93 þúsund manns. Þetta er allt annað en þetta var. Maður fær gæsahúð að labba inn á svona stóran leikvang. Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Einmanalegt í kotinu með nýjan síma

Sumarið 1983 vann harðsnúið lið Pósts og síma dyggilega við að plægja niður símastreng fyrir sjálfvirkan síma í Akra- og Lýtingsstaðahreppi og tengja hann inn á hvert heimili. Verkinu lauk þá um haustið, nánar tiltekið 10 Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Ekkert er sem sýnist í sjónvarpinu

Bölvun The Curse nefnist nýr leikinn bandarískur gamanmyndaflokkur þar sem deilt er á en um leið gert stólpagrín að raunveruleikasjónvarpi. Ef marka má The Curse ku fátt vera þar sem sýnist. Emma Stone og Nathan Fielder, sem einnig skrifar handritið … Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 877 orð | 1 mynd

Er tíðarandinn nær tökum á réttarkerfinu

Getur verið að árangurinn sem náðst hefur í því að breyta tíðarandanum hafi gert þennan sama tíðaranda um of ráðandi hjá rannsakendum og í réttarsal? Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Fólk rígheldur í vonina

Eldfimt Írska leikkonan Katherine Devlin segir í samtali við Independent mikilvægt að sýna umheiminum ástandið á götum Belfast en hún leikur lögreglumann í þáttunum Blue Lights sem vakið hafa mikla athygli Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 445 orð

Gauri Gill

Þegar hér er komið sögu var litla heilabúið komið á yfirsnúning svo rauk úr kvörnum. Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 2361 orð | 4 myndir

Harðindi hröktu okkur í faðm Hákonar

Heimildirnar eru að mínu mati afdráttarlausar hvað þetta varðar, enda segir í fimm annálum að hafís hafi legið umhverfis landið vorið 1261. Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 53 orð

Hér bíða þín fjörugar sögur af fjölmörgum skrautlegum karakterum. Fylgstu…

Hér bíða þín fjörugar sögur af fjölmörgum skrautlegum karakterum. Fylgstu með Leiftri þjálfa Krúsu í kappakstri, Dóru gleyma sér í feluleik með Nemó, Vidda og Bóthildi frelsa Forka, Meridu bjarga bræðrum sínum og Magga þegar hann hittir Sölla í Skrímslaháskólanum Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 951 orð | 1 mynd

Hormónauppbót er áhrifarík

Það er merkilegt að fram að fimmtugu eru karlar í miklu meiri hættu á að fá hjarta- og æðasjúkdóma, en eftir fimmtugt náum við körlunum. Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Í bandi með meisturum

Vinátta Synd væri að segja að Guns ‘N Roses væri móralskt sterkasta band rokksögunnar. Lengi var hver höndin upp á móti annarri og menn voru reknir eða hættu í fússi. Nú er öldin önnur, ef marka má orð Duffs McKagans bassaleikara á útvarpsstöðinni SiriusXM Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 122 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 5. nóvember. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina 5 mínútna ævintýrasögur Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 143 orð

Lena kemur heim eftir skóla í götóttum buxum. „Hvað kom fyrir?“ spyr…

Lena kemur heim eftir skóla í götóttum buxum. „Hvað kom fyrir?“ spyr mamma. „Æi, við vorum í búðarleik og ég var svissneski osturinn.“ Kjartan bóndi kemur glaður heim af markaðnum og segir stoltur við konuna sína: „Ég seldi svínið fyrir 200 þúsund… Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 1029 orð | 4 myndir

Merk þýðing þjóðskálds sungin

Þennan texta þýðir íslenskt höfuðskáld sem bjó á Akureyri, vandar sig við það og gerir mjög vel. Þessi texti hefur aldrei verið fluttur í heild sinni, sem er algjörlega fáránlegt.“ Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 986 orð | 1 mynd

Nokk mæðraveldi

Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóri segir að dreifing ferðamanna um landið sé að breytast til batnaðar og nefnir aukinn straum þeirra austur á land því til sönnunar. Eftir sem áður fara ¾ allra ferðamanna í leit að Geysi en finna Strokk Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 647 orð | 1 mynd

Skilaboð í kvennaverkfalli

Kvennaverkfallið var sennilega ágætis hópefli fyrir margar konur, en ekki verður séð að það hafi skilað neinu sérlega markverðu. Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 137 orð | 1 mynd

Trúði að Emmsjé Gauti væri Bubbi Morthens

Rapparinn Emmsjé Gauti var gestur í Ísland vaknar á dögunum. Þar ræddi hann aðallega um Keflavík. Gauti segir að sér þyki vænt um Keflavík þar sem útgáfufyrirtækið Geimsteinn gaf fyrstu plötuna hans út og hann skemmti þar reglulega Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 18 orð

Viktor Ingvi 9…

Viktor Ingvi 9 ára Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Vill óheft málfrelsi

Umburðarlyndi Þegar Blackie gamli Lawless, söngvari bandaríska málmbandsins W.A.S.P., opnar munninn þá hlustar Lesbók. Kappinn fór mikinn um málfrelsi í samtali við miðilinn Metalshop á dögunum. Blackie, sem er hálfur gyðingur og hálfur indíáni, er… Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Þegar karl elskar karl

Hvað gerir karl sem elskar annan karl á sjötta áratugnum vestur í Bandaríkjunum? Hann fer í felur. Hawk Fuller er metnaðarfullur embættismaður en þarf stöðugt að vera á varðbergi vegna þess að ástir milli tveggja einstaklinga af sama kyni eru hreint ekki vel séðar í Washington Meira
28. október 2023 | Sunnudagsblað | 904 orð | 5 myndir

Ævintýrin gerast í Ameríku

Nú er rétti tíminn til að láta ameríska drauminn rætast! Ameríkuferðir er ný íslensk ferðaskrifstofa sem sérhæfir sig í að skipuleggja eftirminnilegar ferðir til Bandaríkjanna. Ferðirnar eru þaulskipulagðar með það að markmiði að stytta ferðalöngum… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.