Sendiherra Bandaríkjanna, Carrin F. Patman, ásamt samskiptastjóra sendiráðsins, Adam Bentley, heimsótti ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins í vikunni. Ritstjórar Morgunblaðsins, Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen, tóku á móti sendiherranum og áttu við hana gott samtal yfir hádegisverði
Meira