Gangandi og hjólandi vegfarendum hefur fjölgað um 13% á gatnamótum Nesvegar og Suðurstrandar, að því er fram kemur í nýrri rannsókn sem kynnt var á rannsóknarráðstefnu Vegagerðarinnar. Meðal ræðumanna var Davíð Guðbergsson, samgönguverkfræðingur hjá VSÓ ráðgjöf
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Starfsmenn hópferðafyrirtækisins Teits Jónassonar ehf. fögnuðu 60 ára afmæli fyrirtækisins á dögunum. Í byrjun var Teitur Jónasson eini starfsmaðurinn, gerði út 17 manna rútu á sumrin en var annars strætisvagnabílstjóri. Nú eru um 100 starfsmenn og 85 bílar í flotanum. „Reksturinn hefur gengið mjög vel,“ segir Harald Teitsson framkvæmdastjóri.
Meira
Alvarlegt umferðarslys varð við Ásvelli í Hafnarfirði síðdegis í gær. Mikill viðbúnaður var á vettvangi og var fjöldi viðbragðsaðila við störf. Lokað var fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans
Meira
Bjarni Guðnason, fyrrverandi alþingismaður og prófessor, lést föstudaginn 27. október síðastliðinn, 95 ára að aldri. Bjarni var fæddur í Reykjavík 3. september 1928. Foreldrar hans voru Guðni Jónsson prófessor og kona hans, Jónína Margrét Pálsdóttir húsmóðir
Meira
Hæstiréttur Svíþjóðar hefur hafnað því að taka fyrir dóm áfrýjunardómstóls sem dæmdi ítalska lækninn Paolo Macchiarini fyrir að græða plastbarka í þrjá sjúklinga á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi á árunum 2011 og 2012, en sjúklingarnir fengu allir alvarlega fylgikvilla og létust
Meira
„Ef við missum rafmagn er það ekki stór skaði því við höfum Reykjanesvirkjun og Suðurnesjalínu 1 en ef hitaveitan fer þá er náttúrlega dálítið mikið mál að koma upp annarri hitaveitu og það er ekkert sveitarfélag með varahitaveitu
Meira
Það eru ekki margar óbyggðar lóðir í Þingholtunum í Reykjavík. Nú hefur skipulagsfulltrúa borist fyrirspurn um uppbyggingu á slíkri lóð, þ.e. lóðinni Bergstaðastræti 32A. Hún stendur skáhallt á móti Hótel Holti
Meira
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra segir það af og frá að hann hafi verið að fara gegn afstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í atkvæðagreiðslunni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á föstudaginn um vopnahlé á Gasasvæðinu
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mun í byrjun næstu viku kynna nýtt styrkjakerfi vegna rafbíla. Reynslan af núverandi kerfi ívilnana er umdeild, ekki síst meðal bílaleiga.
Meira
„Rekstrarumhverfið gæti verið betra,“ segir Þórir Jóhannsson sem rekur Sólon við Bankastræti í Reykjavík og fleiri veitinga- og skemmtistaði. „Hlutfall launa af útgjöldum er 50-60% sem er um tvöfalt það sem gengur og gerist erlendis
Meira
Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Skriðdrekar Ísraelsmanna fóru í stutta stund í gær inn í úthverfi Gasaborgar, að sögn sjónarvotta, en Ísraelsher herðir nú aðgerðir gegn Hamas-samtökunum á landi auk þess að gera loftárásir á skotmörk á Gasasvæðinu.
Meira
Gera má ráð fyrir því að heimsmálin og þá einkum öryggismálin verði efst á baugi á þingi Norðurlandaráðs í Osló. Þetta segir Bryndís Haraldsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem er stödd í Osló og sækir þingið ásamt hópi þingmanna frá Íslandi og öðrum Norðurlandaþjóðum
Meira
Ranglega var sagt frá því í frétt í blaðinu í gær að Tel Aviv væri höfuðborg Ísraels, hið rétta er að það er Jerúsalem. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Meira
Hernaðarátök í Úkraínu og fyrir botni Miðjarðarhafs, þar sem alþjóðleg lög eru ekki virt og grundvallarmannréttindi almennra borgara eru fótum troðin, eru fordæmd í ályktun sem samþykkt var á kirkjuþingi í gær
Meira
Lútuleikarinn Sergio Coto-Blanco frá Kosta Ríka kynnir lútutónlist frá 16. og 17. öld, ásamt sópransöngkonunni Ástu Sigríði Arnardóttur, á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, 31
Meira
„Ég veit ekki hvernig í ósköpunum kúnnarnir eiga þá að koma til okkar,“ segir Kristín Helga Gísladóttir framkvæmdastjóri Garðheima um hugmyndir Reykjavíkurborgar um að hugsanlega verði aðreinin við Álfabakka lögð niður vegna…
Meira
Stjórnir þriggja stéttarfélaga háskólamenntaðra innan BHM hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um sameiningu í eitt stórt stéttarfélag. Verði sameiningin að veruleika verður félaginu gefið nafnið Viska
Meira
Lionel Messi hreppti Gullknöttinn eftirsótta á Ballon d'Or-verðlaunaafhendingunni í París í Frakklandi í gær en það er France Football sem stendur fyrir kjörinu ár hvert. Þetta er í áttunda sinn sem Messi fagnar sigri í kjörinu en Spánverjinn…
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Með sameiningu Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar sem samþykkt var í íbúakosningu fækkar sveitarfélögum á landinu í 63 þegar nýtt sameinað sveitarfélag verður stofnað. Á seinasta kjörtímabili sveitarfélaga fækkaði sveitarfélögum á landinu úr 72 í 64.
Meira
Meta, móðurfyrirtæki Facebook og Instagram, tilkynnti í gær að notendum þessara samfélagsmiðla í Evrópu stæði til boða frá nóvember að kaupa áskrift að miðlunum sem verði þá án auglýsinga. Áskriftin mun kosta 9,90 evrur á mánuði, jafnvirði nærri…
Meira
Örn Thomsen, framkvæmdastjóri Arctic Trucks Norge, segir minnkandi eftirspurn eftir rafbílum í Noregi birtast í því að bílahafnir séu að fyllast af óseldum bílum. Rætt hafi verið um að ein ástæða minnkandi eftirspurnar sé að margir hafi keypt rafbíl …
Meira
Rússnesk stjórnvöld hóta nú að setja innflutningsbann á færeyskar sjávarafurðir. Danska útvarpið segir á vef sínum, og vitnar í rússnesku ríkisfréttastofuna Tass, að sjávarútvegsyfirvöld í Rússlandi hafi mælt með því við stjórnvöld í Kreml að gripið verði til þessara aðgerða
Meira
Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sagði vopnahlé í stríði Ísraels við hryðjuverkasamtökin Hamas ekki koma til greina. „Ákall um vopnahlé er ákall til Ísraels um að gefast upp fyrir Hamas, að gefast upp fyrir hryðjuverkum, að gefast upp fyrir villimennsku
Meira
Sigurður Þorkell Árnason, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, lést sunnudaginn 29. október síðastliðinn, 95 ára að aldri. Sigurður fæddist í Reykjavík 15. mars 1928, sonur hjónanna Steinunnar Sigríðar Magnúsdóttur húsfreyju og Árna Steindórs Þorkelssonar, skipstjóra í Reykjavík
Meira
Skelfilegar vættir og skuggalegar verur verða á ferli í dag á hrekkjavökunni sem haldin er hátíðleg hérlendis eins og víða annars staðar í heiminum. Þó að margir tengi hrekkjavökuna við Bandaríkin er uppruni hátíðarinnar ekki þar, heldur á Írlandi í keltnesku hátíðinni „Samhain“
Meira
Riða greindist í skimunarsýni frá bænum Stórhóli í Húnaþingi vestra. Matvælastofnun barst tilkynning þess efnis frá Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum fyrir helgi. Um er að ræða eitt jákvætt sýni úr tveggja vetra á
Meira
Ein af þeim svindlaðferðum á netinu sem borið hefur á hér á landi undanfarið er þegar óprúttinn aðili stelur auglýsingareikningum fyrirtækja á miðlum Meta (Facebook, WhatsApp, Instagram) og kaupir aðrar auglýsingar á kostnað eigenda reikninganna
Meira
Hinn tilfallandi blaðamaður Páll Vilhjálmsson rak augun í frétt í fundargerð stjórnar Ríkisútvarpsins ohf., sem þó hefur hvorki verið sagt frá af fréttastofu Rúv. né á vef Blaðamannafélagsins.
Meira
ÚTÓN, ásamt Tónlistarborginni Reykjavík og STEF og með stuðningi frá Íslandsstofu, stendur fyrir Bransaveislu í þriðja sinn, í dag og á morgum, 31. október og 1. nóvember. Þar gefst íslensku tónlistarfólki tækifæri til að tengjast erlendum fagaðilum …
Meira
Eyjólfur Eyjólfsson, tenór, langspils- og flautuleikari, og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellóleikari „hrista fram úr silki- eða vaðmálserminni ýmsa hápunkta úr smiðju tónlistarhópsins Gadus Morhua Ensemble“ á tónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar á morgun, miðvikudaginn 1
Meira
Bandaríski leikarinn Matthew Perry lést á laugardag, 54 ára. Perry var þekktastur fyrir hlutverk Chandlers Bings í Friends-þáttaröðinni sem sýnd var á árunum 1994-2004 en er enn geysivinsæl
Meira
Kvikmyndin Our Happiest Days, eftir argentínska leikstjórann Sol Berruezo Pichon-Riviére, var sýnd við miklar vinsældir á Reykjavík Feminist Film Festival fyrr á árinu. Myndin verður frumsýnd á sérstökum viðburði á morgun kl
Meira
„Það var ekki planið að leggja ljóðlistina fyrir sig en þetta er auðvitað mikill heiður og mikil hvatning til að halda áfram,“ segir Birna Stefánsdóttir sem í gær fékk afhent Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar við hátíðlega athöfn í Höfða
Meira
Á undanförnum árum hefur margt áunnist til að styrkja verulega umgjörð tónlistarlífsins í landinu. Tónlist er ekki einungis veglegur hluti af menningu landsins, hún er einnig atvinnuskapandi og mikilvæg útflutningsgrein þar sem tónlistarverkefni geta skapað mörg afleidd störf
Meira
Björn Reynir Jónsson fæddist 7. desember 1955 á Skorrastað í Norðfirði. Hann lést 7. október 2023. Foreldrar hans voru Magnea Guðrún Halldórsdóttir, f. 22.8. 1928 á Hríshóli í Reykhólahreppi, A-Barð., d
MeiraKaupa minningabók
Fríða Jóhanna Daníelsdóttir fæddist 15. janúar 1935 á Ísafirði. Hún lést 20. október 2023 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Daníel Hörðdal málarameistari, f. 16. janúar 1900 á Ísafirði, d. 17. ágúst 1996, Jóhannesar landpósts Þórðarsonar og…
MeiraKaupa minningabók
Gréta Þórs Sigmundsdóttir fæddist 23. ágúst 1936 í Reykjavík. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 16. október 2023. Foreldrar hennar voru Sigmundur Jónsson, f. 2. október 1917, d. 12. janúar 1988 og Þórey Pétursdóttir, f
MeiraKaupa minningabók
Myriam Bat-Yosef myndlistarkona lést í París 8. október síðastliðinn, 92 ára að aldri. Hún var fyrrverandi eiginkona listmálarans Errós. Myriam fæddist í Berlín 31. janúar 1931, dóttir litháískra foreldra af gyðingaættum
MeiraKaupa minningabók
31. október 2023
| Minningargrein á mbl.is
| 1289 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Þau leiðu mistök áttu sér stað í blaðinu í gær að með minningargreinum um Ingólf Arnar Guðjónsson birtist grein um annan einstakling. Morgunblaðið biður hlutaðeigandi innilega afsökunar á mistökunum.
MeiraKaupa minningabók
Hagnaður Baggalúts ehf. nam í fyrra 8,3 milljónum króna, samanborið við 16 milljóna króna hagnað árið áður. Tekjur félagsins námu í fyrra 153,9 milljónum króna og drógust saman um 10,4 milljónir króna á milli ára
Meira
Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,6% á milli mánaða í október, samkvæmt tölum Hagstofunnar sem birtar voru í gær. Tólf mánaða verðbólga mælist því 7,9% og lækkar um 0,1 prósentustig frá því í september, þegar hún mældist 8,0%
Meira
Að hylla e-n eða e-ð er að sýna sóma, votta hollustu, virðingu. Þjóðhöfðingjar eru hylltir, og íslenski fáninn er hylltur eftir sérstökum reglum (fánahylling)
Meira
Löng hefð er fyrir sláttuvísum í íslenskum kveðskap. Einna frægust er vísan um Ólaf Bjarnason bónda í Brautarholti. Gaman er að fræðast um tildrögin og eftirmálin í pistli sem Ágúst H. Bjarnason skrifar á bloggsíðu sinni, en fróðleikinn sækir hann til Egils Jónssonar Stardal
Meira
Blönduós Stormur Máni fæddist 13. janúar 2023 í Varmahlíð. Hann vó 3.948 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Thelma Sif Jónasdóttir og Friðrik Rúnar Friðriksson.
Meira
Það eru ekkert óskaplega mörg ár síðan ég lærði að tráma gengur í erfðir. Tráma í þessu samhengi er ekki sálrænt áfall einstaklinga heldur andlegar hremmingar heillar þjóðar eða þjóðfélagshóps – oftar en ekki í kjölfar stríðsátaka – sem gjörbreyta heimsmyndinni
Meira
Valgerður María Gunnarsdóttir verslunarstjóri Partýbúðarinnar var gestur í Ísland vaknar þar sem hún ræddi meðal annars um hrekkjavökuna og vinsælustu búningana í ár. „Íslendingar mæta alltaf á sama tíma,“ svarar hún þegar annar…
Meira
30 ára Karitas ólst upp í Reykholti í Biskupstungum en býr í Hveragerði. Hún er með BS-gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands og er heilbrigðisfulltrúi hjá HEF, Heilbrigðiseftirliti Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness
Meira
Guðmundur Franklín Jónsson er fæddur 31. október 1963 í Reykjavík og ólst upp á Langholtsvegi. „Ég var afar stutt í sveit, í Deild í Fljótshlíð, en svo byrjaði ég snemma að vinna, 8-9 ára, í matvöruversluninni Víði
Meira
Skoski knattspyrnumaðurinn Marc McAusland er genginn til liðs við ÍR en liðið tryggði sér í haust sæti í 1. deild. McAusland, sem er 35 ára gamall varnarmaður, kemur til ÍR frá Njarðvík þar sem hann hefur leikið frá árinu 2020 en hann hefur einnig leikið með Keflavík og Grindavík
Meira
Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Leicester City hafa mikinn áhuga á landsliðsmanninum Arnóri Sigurðssyni. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu en Arnór, sem er 24 ára gamall, er samningsbundinn CSKA Moskvu í Rússlandi en leikur í dag á láni hjá Blackburn í ensku B-deildinni
Meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í gær að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefði verið settur í þriggja ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta. Þetta er niðurstaðan í kjölfar rannsóknar á framkomu…
Meira
Todor Hristov hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs ÍBV í knattspyrnu. Todor tók við liðinu af Jonathan Glenn eftir tímabilið 2022, eftir að hafa…
Meira
Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst hjá Íslandsmeisturum Vals þegar liðið vann nokkuð þægilegan sigur gegn Aftureldingu, 29:23, í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í gær
Meira
Lionel Messi hreppti Gullknöttinn eftirsótta á Ballon d'Or-verðlaunaafhendingunni í París í Frakklandi í gær en það er France Football sem stendur fyrir kjörinu ár hvert. Það eru landsliðsfyrirliðar, landsliðsþjálfarar og fjölmiðlamenn 100 efstu …
Meira
„Það var gott og gaman að hitta leikmannahópinn loksins,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið. Íslenska liðið kom saman til æfinga í gær í Víkinni í Fossvogi en…
Meira
Hollenska knattspyrnustórveldið Ajax tilkynnti í gær að John van't Schip hefði verið ráðinn nýr þjálfari liðsins og myndi stýra því til loka þessa tímabils
Meira
Knattspyrnumarkvörðurinn Arnar Freyr Ólafsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Arnar Freyr, sem er þrítugur, lék alla 27 leiki HK í Bestu deild karla í ár og varð snemma á tímabilinu leikjahæsti leikmaður Kópavogsfélagsins í efstu deild en þar hefur hann leikið 82 leiki fyrir HK
Meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því þýska í 4. umferð riðils 3 í A-deild Þjóðadeildar UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Í 3. umferð riðilsins á föstudag vann Þýskaland öruggan 5:1-sigur á heimavelli gegn Wales og Ísland tapaði naumlega…
Meira
Undanfarið hefur bakverði dagsins þótt sem óvenju mikill fjöldi neikvæðra frétta hafi verið áberandi innan íþróttaheimsins. Íshokkíleikmaðurinn Adam Johnson lést aðeins 29 ára gamall eftir að hafa fengið skautablað í hálsinn í leik
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.