Greinar miðvikudaginn 1. nóvember 2023

Fréttir

1. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

„Gasa er grafreitur þúsunda barna“

Sprengjum rigndi látlaust yfir Gasasvæðið í gær og í flóttamannabúðunum í Jabalía í norðurhluta Gasa létust tugir Palestínumanna í árásunum. Vein heyrðust þegar sjálfboðaliðar reyndu að komast í gegnum steypuklumpana í örvæntingarfullri leit að… Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

„Vonandi að þetta verði til frambúðar“

„Við vitum að Easyjet er ekkert að fara af stað fyrir eitt tilraunaverkefni, heldur ætla þau sér að vera áfram,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri á Markaðsstofu Norðurlands Meira
1. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 759 orð | 2 myndir

„Hvar er okkar næsta flugmóðurskip?“

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

„Mikil lífsgæði fyrir okkur“

„Við vitum að Easyjet er ekkert að fara af stað fyrir eitt tilraunaverkefni, heldur ætla þau sér að vera áfram,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri … Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 475 orð | 2 myndir

Er á tíræðisaldri og kennir eldri borgurum

Sjálfsagt stunda ekki margir kennslu á tíræðisaldri en aldurinn vefst ekki fyrir Huldu Emilsdóttur. Hún varð 93 ára í ágúst síðastliðnum, hefur sungið og spilað sig í gegnum lífið og kennir öldruðum íbúum í Reykjavík á úkúlele í félagsstarfi eldri borgara á Aflagranda 40 á fimmtudagsmorgnum Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fjögurra stiga forskot Keflavíkur

Keflavík hafði betur gegn Grindavík, 80:78, í æsispennandi granna- og toppslag í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta í Grindavík í gærkvöldi. Keflavík náði með sigrinum fjögurra stiga forskoti á toppnum og er liðið enn með fullt hús Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Framtíð norðurljósavirkninnar er björt

Baldvin Haukur Júlíusson, þjónustustjóri leiðsögumanna hjá Kynnisferðum, segir aðsókn í norðurljósaferðir hafa verið mjög góða upp á síðkastið. „Það er búið að vera frábært veður undanfarið og spáir áfram vel til norðurljósaferða Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hjólastígur óvart tekinn fyrir akrein

Á mánudagskvöld varð bílstjóri þess var að bifreið beygði út af bílastæði Garðheima við Álfabakka og inn á hjólastíg sem liggur þar meðfram götunni. Í stað þess að beygja út á götuna sjálfa beygði bifreiðin of snemma og keyrði hjólastíginn líkt og hann væri akbraut Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 172 orð

Hlutföll hafa helmingast

Heildarfjöldi lögreglumanna á Íslandi á hverja 10 þúsund ferðamenn sem hingað koma hefur minnkað um tæplega helming á undanförnum tíu árum, eða úr 8,1 árið 2013 í 4,6 árið 2023. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur þingmanns Viðreisnar Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Húsnæðismál í Þjóðarspegli

Þjóðtrú og lífsviðhorf Íslendinga, stjórnarskrárbreytingar, líðan, kulnun, kynbundið ofbeldi, samfélagsmiðlar, frjósemi og lífsstílshagfræði. Þetta og fleira verður til umfjöllunar í um 200 erindum sem flutt verða á ráðstefnunni Þjóðarspegli sem verður 2 Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Í skjóli á toppi Sögunnar

Miklar endurbætur standa nú yfir á þakhæð Sögu við Hagatorg í Reykjavík, sem menntavísindasvið Háskóla Íslands fær til afnota á næsta ári. Skjólhýsi hefur verið byggt yfir Grillið svonefnda á efstu hæðinni, en burðarvirki þess og klæðningar reyndust verr farin en ætlað var í fyrstu Meira
1. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Kona skotin eftir hótanir í París

Kona klædd búrku sem var með hótanir á lestarstöð í París á háannatíma í gærmorgun var skotin af frönsku lögreglunni og er alvarlega særð. Vitni sögðu að konan hefði hrópað „Allahu akbar“ eða Guð er mestur Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannsson

Kristján Jóhannsson útgefandi lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. október síðastliðinn, 81 árs að aldri. Kristján var fæddur á Ísafirði 18. maí 1942. Hann var sonur hjónanna Jóhanns Jóhannssonar forstjóra og Jóhönnu Kristjánsdóttur húsmóður Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Lágvaxnar skuggaverur á vappi með sælgætispoka

Vampírur, draugar og litlar ófreskjur sáust víða á kreiki í gær þegar hrekkjavakan var haldin hátíðleg. Þegar myrkva tók fóru skuggalegu verurnar á stjá með poka í hendi í von um að geta fyllt þá af sælgæti og öðru góðgæti Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 281 orð

Merki um kvikuhlaup við Þorbjörn

Benedikt Gunnar Ófeigsson, sérfræðingur Veðurstofunnar í jarðskorpuhreyfingum, segir talsverða óvissu ríkja um jarðhræringarnar sem nú eiga sér stað við fjallið Þorbjörn, norðan við Grindavík. Segist hann binda vonir við að gervihnattamyndir sem… Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Mismunar innflytjendum rafbíla

Fyrirhugaðar breytingar á ívilnunum vegna kaupa á rafbílum munu hafa í för með sér að þær munu aðeins eiga við bíla sem eru nýskráðir hér á landi. Þetta kemur fram í bréfi lögmanns bílainnflytjanda en þar segir meðal annars að með breytingunum sé… Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 1139 orð | 3 myndir

Mun draga úr áhuga á rafbílum

Baldur Arnarson Geir Áslaugarson Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB), gerir ráð fyrir að minni ívilnanir vegna rafbíla muni draga úr eftirspurn. Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Mygla í grunnskólahúsi og dýr viðgerð er fram undan

Í hluta húss Grunnskólans í Borgarnesi hefur fundist mygla. Þetta varð ljóst fyrir rúmri viku og þá strax var brugðist við. „Þetta mun hafa veruleg áhrif… Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Opna á einkaframkvæmd

Stórar og dýrar nýframkvæmdir í vegamálum má í ríkari mæli fjármagna með hóflegum veggjöldum. Þetta segir í ályktun ársþings Sambands sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) sem haldið var í síðustu viku. Verkefnum af þessum toga, samstarfi ríkis og… Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Óvissa um auðlind minnkar verðmæti

Ef óvissa er um fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar þá skapar það ekki verðmæti. Það er þá ekkert til að endurúthluta. Það er aðeins innan kerfis einstaklingsbundinna réttinda sem eitthvað er til að verðmeta Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Rán hlaut verðlaun Norðurlandaráðs

Mist Þ. Grönvold mist@mbl.is Íslenski rithöfundurinn Rán Flygenring hlaut í gær barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir myndabókina Eldgos sem gefin var út á síðasta ári. Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiði gengur vel

Á snjólausri jörð sem nú er víðast hvar á landinu á fólk sem gengur til rjúpna auðveldara en ella með að komast á góðar slóðir. Rjúpuna má eins og nú háttar gjarnan finna í urðum, stórgrýti og skóglendi Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Telja áform ógna öryggi sjúklinga

Hörð gagnrýni kemur fram í umsögnum um frumvarpsdrög heilbrigðisráðherra um breytingu á lyfjalögum í samráðsgátt. Áform um að veita fleiri heilbrigðisstéttum réttindi til að ávísa lyfjum vekja viðbrögð, m.a. hjá Læknafélagi Íslands (LÍ) sem mótmælir þessu harðlega og segir frumvarpsdrögin „alvarlega atlögu að öryggi sjúklinga“ í umsögn félagsins. Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð norðurslóða, Arctic Waves, haldin í Norræna húsinu

Tónlistarmenn frá norðurslóðum munu koma saman og bjóða upp á einstakt tækifæri til að kanna grípandi heim tónlistar norðurslóða á Arctic Waves sem haldin er í Norræna húsinu 1.-3. nóvember í tengslum við Iceland Airwaves Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ungur drengur lést

Átta ára gamall drengur lést af slysförum við Ásvelli í Hafnarfirði síðdegis á mánudag, 30. október. Ekki var í gær búið að greina frá nafni hins látna. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að slysið hafi átt sér stað syðst… Meira
1. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 430 orð

Vilja breyttar reglur um riðu

Matvælastofnun og yfirdýralæknir hafa lagt til að gildandi reglugerð sem kveður á um að allar kindur verði skornar niður á bæjum þar sem riðusmit greinist verði breytt í þá veru að aðeins verði skylt að skera niður hluta fjárstofnsins en ekki allt féð Meira
1. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Þúsundir Afgana flýja Pakistan

Meira en 20 þúsund Afganar í Pakistan streymdu að landamærum Afganistans í gær. Pakistönsk yfirvöld hafa lýst yfir herferð gegn Afgönum sem dvelja ólöglega í landinu eftir að hafa flúið til Pakistans í kjölfar valdatöku talíbana Meira

Ritstjórnargreinar

1. nóvember 2023 | Staksteinar | 253 orð | 1 mynd

Ísland er fullt

Sigurður Már Jónsson skrifar pistil á mbl.is um vandræði Íslands í útlendingamálum, sem hann segir í ólestri. Hann tekur dæmi sem er í eðli sínu viðkvæmt, ítrekuð viðleitni fatlaðs manns frá Írak og systra hans til að fá að setjast hér að. Eins og Sigurður bendir á hefur fólkinu tvívegis verið synjað um alþjóðlega vernd og Alþingi hafnaði umsókn þeirra um ríkisborgararétt fyrr á árinu. Fólkið hefur þegar verið flutt einu sinni úr landi í lögreglufylgd og nú stefnir í að slík ferðalög gætu orðið fleiri. Meira
1. nóvember 2023 | Leiðarar | 311 orð

Lagahreinsun

Hreinsun æðardúns krefst ekki sérstakra æðardúnslaga Meira
1. nóvember 2023 | Leiðarar | 335 orð

Vanhugsuð krafa er verri en gagnslaus

Staðfesta og rósemd fer utanaðkomandi best Meira

Menning

1. nóvember 2023 | Menningarlíf | 614 orð | 3 myndir

Brothættur heimur

Glæpasaga Sæluríkið ★★★★½ Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell 2023. Innb. 286 bls. Meira
1. nóvember 2023 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Höfundar kalla eftir bættum kjörum

Danski rithöfundurinn Jesper Wung-Sung er einn sjö þekktra höfunda í Danmörku sem ákveðið hafa að bækur þeirra verði ekki lengur aðgengilegar hjá streymisveitum þar í landi. „Bann okkar við notkun á hugverkum okkar hjá streymisveitum mun gilda … Meira
1. nóvember 2023 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Multiverse Scotts McLemore í kvöld

Bandaríski trommuleikarinn Scott McLemore kemur fram á tónleikum á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 20, en tónleikarnir eru hluti af haustdagskrá Jazzklúbbsins Múlans. Þar teflir Scott fram „tveggja-gítara kvartetti sínum, Multiverse Meira
1. nóvember 2023 | Menningarlíf | 436 orð | 4 myndir

Skáldverk, ljóð og fræðirit Skruddu

Á lista Skruddu yfir nýjar bækur leynast ljóðabækur, skáldverk og ýmis rit almenns efnis. Í bókinni Fornbátar á Íslandi eftir Helga Mána Sigurðsson er… Meira
1. nóvember 2023 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Valinn til að sýna í Auglýsingahléi

Haraldur Jónsson hefur verið valinn úr hópi 40 umsækjenda til að sýna nýtt verk í Auglýsingahléi Billboard 1.-3. janúar 2024, en sýnt er á yfir 500… Meira
1. nóvember 2023 | Menningarlíf | 769 orð | 1 mynd

Veit aldrei hvað virkar

Ólafur Gunnarsson er einn af þessum stóru höfundum. Svo stór að manni finnst eiginlega að öll viðtöl við Ólaf verði að byrja á þeim nótum. Ólafur er auðvitað kominn á þann stall – fyrlr löngu kannski – og höfundarverkið ber þess vitni Meira

Umræðan

1. nóvember 2023 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Að sitja hjá

Ég verð að viðurkenna að ég er dapur eftir atburði undanfarinna vikna. Sérstaklega eftir að ákveðið var að Ísland myndi sitja hjá í atkvæðagreiðslu um pólitíska ályktun allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna að kalla eftir tafarlausu vopnahléi af mannúðarástæðum Meira
1. nóvember 2023 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Litið um öxl, Barnahús í aldarfjórðung

Í skýrslu Evrópuráðsins segir að barnahús megi nú finna í 28 aðildarríkjum ráðsins og tíu ríki til viðbótar áforma að koma slíkum úrræðum á fót. Meira
1. nóvember 2023 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Lægri skattar og meiri velferð

Með skattalækkunum hefur Sjálfstæðisflokkurinn staðið að því að hækka útgjöld til heilbrigðismála og málefna aldraðra og öryrkja um nær 200 milljarða. Meira

Minningargreinar

1. nóvember 2023 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir

Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir (Abba) fæddist 14. maí 1948. Hún lést 15. október 2023. Útför hennar fór fram 23. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Ásdís Elísabet Ríkarðsdóttir

Ásdís Elísabet Ríkarðsdóttir fæddist á Djúpavogi 14. júní 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. september 2023. Foreldrar hennar voru María Ólafsdóttir, f. 20. ágúst 1881, d. 8. desember 1967, og Ríkarður Rebekk Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2023 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Guðrún Vigdís Sverrisdóttir

Guðrún Vigdís Sverrisdóttir fæddist 21. september 1948. Hún lést 15. október 2023. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1830 orð | 1 mynd

Nikulás Friðrik Magnússon

Nikulás Friðrik Magnússon fæddist í Reykjavík 13. október 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans Landakoti 19. október 2023. Foreldrar hans voru Magnús Bergmann Pálsson, f. 19.11. 1912, d. 7.8. 1990, og Ragnheiður Þyri Nikulásdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2023 | Minningargreinar | 4809 orð | 1 mynd

Svavar Svavarsson

Svavar Svavarsson fæddist í Reykjavík 15. nóvember 1959. Hann lést í bústað sínum Skálm í Álftaveri 14. október 2023. Móðir hans var Ingunn Ólafsdóttir, f. 1933, d. 1986, faðir hans var Svavar Árnason, f Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Þórir Friðriksson

Þórir Friðriksson fæddist 13. apríl 1937 á Höfða á Höfðaströnd í Skagafirði. Hann lést 22. september 2023 á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Foreldrar Þóris voru Friðrik V. Guðmundsson, f. 13.10. 1898, d. 26.6 Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. nóvember 2023 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Atli Þór Sigþórsson

30 ára Atli ólst upp í Lindahverfi í Kópavogi og býr í Lindahverfinu. Hann er húsasmíðameistari að mennt, tók húsasmíðina í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og meistarann í Tækniskólanum. Atli er sjálfstætt starfandi Meira
1. nóvember 2023 | Dagbók | 200 orð | 1 mynd

Auðmeltanlegur hryllingur?

Ég á mjög erfitt með óhugnanlegt sjónvarpsefni. Ég fæ mig aldrei til að horfa á þáttaraðir þar sem spennan er aftur og aftur í hámarki, hvað þá hryllingsmyndir eða annað í þeim dúr. Ég hreinlega get ekki horft, ég held ekki út líkamleg viðbrögðin… Meira
1. nóvember 2023 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Erfitt að draga línuna milli heima

„IceGuys-veröldin hefur opnast upp á gátt, það er ljúf tilfinning og ljúft að vera til,“ sagði Friðrik Dór hlæjandi í viðtali í Ísland vaknar á dögunum. Það eru þeir Friðrik Dór, Jón Jónsson, Aron Can, Rúrik Gíslason og Herra Hnetusmjör… Meira
1. nóvember 2023 | Í dag | 250 orð

Gosið getur fyrr en varir

Ingólfi Ómari datt í hug að lauma að mér vísu sem er í anda þess hvað árstímann varðar: Hallar skímu húmar að hylur gríma skjáinn. Fellur hrím á feyskið blað frosin híma stráin. Á Boðnarmiði orti hann á mánudag: Fallegur er himinninn núna Meira
1. nóvember 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Sóley María Ísaksdóttir fæddist 3. apríl 2023 kl. 01.44 á…

Reykjavík Sóley María Ísaksdóttir fæddist 3. apríl 2023 kl. 01.44 á Landspítalanum. Hún vó 4.490 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Margrét Erla Björgvinsdóttir og Ísak Guðmannsson Levy. Meira
1. nóvember 2023 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í fyrri hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram dagana 12.-15. október sl. í Rimaskóla. Finnski alþjóðlegi meistarinn Tapani Sammalvuo (2.386) hafði hvítt gegn Baldri Kristinssyni (2.166) Meira
1. nóvember 2023 | Í dag | 174 orð

Slétt sama. S-Allir

Norður ♠ 763 ♥ 642 ♦ K52 ♣ 9752 Vestur ♠ 82 ♥ 97 ♦ D10984 ♣ D1063 Austur ♠ 1054 ♥ KG108 ♦ 763 ♣ G84 Suður ♠ ÁKDG9 ♥ ÁD53 ♦ ÁG ♣ ÁK Suður spilar 6♠ Meira
1. nóvember 2023 | Í dag | 854 orð | 2 myndir

Ögrandi að móta nýjan skóla

Guðrún Erla Björgvinsdóttir fæddist 1. nóvember 1943 á Frakkastíg 26a í Reykjavík í húsi sem nú hýsir veitingastaðinn Rok, Afi hennar, Guðlaugur Guðlaugsson, byggði húsið 1921. Guðrún Erla ólst upp í risinu hjá ömmu og afa ásamt foreldrum sínum og tveimur bræðrum Meira

Íþróttir

1. nóvember 2023 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Afturelding byrjar vörnina á heimavelli

Bikarmeistarar Aftureldingar í handbolta karla hefja titilvörnina á heimavelli gegn öðru úrvalsdeildarliði, HK, en dregið var til 16-liða úrslita keppninnar í gær. ÍBV mætir Fram í annarri viðureign úrvalsdeildarliða í Eyjum Meira
1. nóvember 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Alexander lánaður til Katar

Valsmenn hafa lánað hinn 43 ára gamla Alexander Petersson til handknattleiksliðsins Al-Arabi í Katar í einn mánuð. Þar mun hann leika með liðinu í asíska meistarabikarnum í nóvembermánuði en snýr aftur til Vals í desember Meira
1. nóvember 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Gylfi skoraði tvö í Danmörku

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sín fyrstu mörk fyrir Lyngby er liðið vann Helsingör í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gærkvöldi. Réðust úrslitin í vítakeppni eftir 2:2-jafntefli. Gylfi skoraði fyrra markið úr víti á 31 Meira
1. nóvember 2023 | Íþróttir | 462 orð | 2 myndir

Háspenna í toppslagnum

Keflavík hafði betur gegn Grindavík, 80:78, í æsispennandi granna- og toppslag í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta í Grindavík í gærkvöldi Meira
1. nóvember 2023 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson hefur verið útnefndur í lið 10.…

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson hefur verið útnefndur í lið 10. umferðar ítölsku A-deildarinnar fyrir frábæra frammistöðu sína í 1:0-sigri Genoa á Salernitana á föstudagskvöld. Albert skoraði sigurmarkið eftir laglegan sprett á 35 Meira
1. nóvember 2023 | Íþróttir | 230 orð

Mun betri frammistaða en í Bochum

Sé leikurinn í gærkvöld borinn saman við fyrri viðureign liðanna í Bochum í lok september þá var frammistaða íslenska liðsins allt önnur og betri. Þjóðverjar réðu vissulega ferðinni mestallan tímann en Ísland átti samt betri spilkafla, hélt boltanum … Meira
1. nóvember 2023 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Sádi-Arabía fær HM karla árið 2034

Allt bendir til þess að heimsmeistaramót karla í knattspyrnu árið 2034 verði haldið í Sádi-Arabíu, aðeins tólf árum eftir að HM fór fram í nágrannaríkinu Katar. Alþjóðaknattspyrnusambandið gaf út fyrir nokkru að HM 2034 myndi fara fram í Asíu eða Eyjaálfu Meira
1. nóvember 2023 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Spenna til síðustu stundar

Þýskaland vann verðskuldaðan sigur á Íslandi, 2:0, í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Laugardalsvellinum í kvöld en sá sigur var ekki í höfn hjá þýska liðinu fyrr en í lokin. Lea Schüller átti hörkuskot í þverslá íslenska marksins strax á 4 Meira
1. nóvember 2023 | Íþróttir | 224 orð

Stemningin allt önnur en eftir fyrri leikinn

„Stemningin er allt önnur núna, samanborið við leikinn úti í Þýskalandi. Ég held að við getum alveg gengið stoltar frá þessum tveimur verkefnum og úrslitin í báðum leikjunum ráðast í raun á einhverjum smáatriðum sem féllu ekki með okkur að þessu sinni Meira
1. nóvember 2023 | Íþróttir | 229 orð

Úrslitaleikur fram undan gegn Wales

Eftir úrslit gærkvöldsins eru komnar hreinar línur í riðlinn. Danmörk sem er með 12 stig eftir sigurinn gegn Wales í gær, 2:1, og Þýskaland sem er með 9 stig enda í tveimur efstu sætunum og leika áfram í A-deildinni í undankeppni EM 2025 Meira

Viðskiptablað

1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 762 orð | 1 mynd

„Það má ekki halla sér aftur og slaka á“

Þetta þótti mikil nýjung á sínum tíma þegar Netgíró hóf starfsemi og þegar litið er yfir farinn veg var fyrirtækið kannski á undan sinni samtíð,“ segir Helgi Björn Kristinsson, forstöðumaður Netgírós, í samtali við ViðskiptaMoggann Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 386 orð | 1 mynd

Deila hart um breytt hlutverk Landsbankans

Þetta kemur fram í máli Vilhjálms Birgissonar sem er gestur í nýjasta þætti Dagmála ásamt Herði Ægissyni, ritstjóra Innherja. Vilhjálmur hlaut nýverið endurnýjað umboð sem formaður Starfsgreinasambandsins, stærsta aðildarsambands ASÍ Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Frosti lætur af störfum hjá Olís

Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Olís, hefur óskað eftir því að láta af störfum frá og með næstu áramótum. Frá þessu er greint í tilkynningu til Kauphallarinnar. Frosti kemur til með að hefja störf hjá alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækinu McKinsey & Company á þeim tíma Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Funda í aðdraganda kjarasamninga

Samtök atvinnulífsins (SA) standa nú fyrir fundaherferð um landið, sem ber yfirskriftina Samtaka um land allt. Þannig hafa samtökin nú þegar heimsótt Selfoss og Keflavík og í gær var haldinn fundur í Reykjavík Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 581 orð | 1 mynd

Gróska í Álklasanum

  Nú er því þannig farið, að ef horft er til allra fyrirtækja sem hafa umtalsverðar tekjur af þjónustu við álver á Íslandi, þá er listinn mun lengri og telur hundruð fyrirtækja. Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 204 orð | 1 mynd

Hrakspár um auðlindaþurrð hafa ekki ræst

Bandaríski hagfræðingurinn Gary Libecap segir Íslandi og Nýja-Sjálandi hampað fyrir að hafa heildstæðustu og öflugustu fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi. „Það hryggir mig að segja að Bandaríkin eru mjög neðarlega á þeim lista og að fiskveiðar… Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

Hvers eiga háskólanemar að skrásetningargjalda?

Ef ekki er hægt að sérgreina kostnaðarliði nákvæmlega er hægt að byggja á nægilega rökstuddri kostnaðaráætlun. Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 2859 orð | 1 mynd

Íslenska kerfið eitt það besta í heiminum

Ísland og Nýja-Sjáland ... hafa heildstæðustu og öflugustu fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi. Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 803 orð | 5 myndir

Japönsk nákvæmni, listfengi og fagurfræði

Ég er afskaplega hrifinn af öllu sem er japanskt, enda virðist sama hvað Japanir taka sér fyrir hendur, þeir ná að leysa öll verk af hendi af meiri metnaði, ástríðu og vandvirkni en nokkur önnur þjóð Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 533 orð

Kaldur markaður í hlýju hárra vaxta

Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöllinni hér á landi hefur lækkað um rétt rúma 300 milljarða króna á þessu ári. Það fjármagn er horfið í bili og óvíst er hvort og þá hvenær það kemur til baka. Til að setja þessa upphæð í samhengi við þá sem horfa… Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 785 orð | 3 myndir

Tíðar breytingar og óskýrar reglur

Umfang löggjafar á fjármálamarkaði sem Ísland þarf að innleiða vegna EES-samningins hefur aukist gífurlega á undanförnum árum. Miklar breytingar hafi átt sér stað frá árinu 1994 þegar Ísland gerðist aðili að Evrópska efnahagssvæðinu Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 696 orð | 1 mynd

Vaxtaumhverfið kallar á varkárni

Mikill metnaður hefur einkennt starf Kadeco þróunarfélags Keflavíkurflugvallar og unnið að því að skapa blómlegt atvinnulíf og íbúabyggð á svæðinu. Pálmi Freyr tók þar við stöðu forstjóra fyrir tveimur árum og hefur þurft að láta hendur standa fram… Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Vilja aukinn stuðning Garðbæinga

Mathús Garðabæjar er nú eina veitingahúsið í Garðabæ, að IKEA og nokkrum skyndibitastöðum undanskildum, eftir að veitingahúsið Sjáland við Arnarnesvog og veitingahúsið 212 bar og bistró (sem var opnað í Urriðaholtinu í febrúar á þessu ári) lögðu upp laupana á dögunum vegna rekstrarörðugleika Meira
1. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 1507 orð | 1 mynd

Þjóðin sem gat ekki hætt að þykjast

Ég stelst stundum til að lesa slúðurfréttir af Íslendingum sem finna sig knúna til að reyna að sýnast merkilegri en þeir eru, yfirleitt með því að búa til glansmynd af sjálfum sér á samfélagsmiðlum. Brellan er alls ekki svo flókin, og þeir sem hafa… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.