Greinar miðvikudaginn 8. nóvember 2023

Fréttir

8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

„Hvítabjörninn“ floginn heim

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til í leit að hvítabirni á svæðinu vestan við Langjökul í gær. Á mánudag barst lögreglunni á Vesturlandi tilkynning um möguleg spor hvítabjarnar á svæðinu og var því ákveðið að kemba svæðið til öryggis Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Alltaf með pensilinn og strigann á lofti

Ísfirðingurinn Sigurður Kristján Ben Jóhannsson, gjarnan nefndur Sigurður Ben, er myndlistarmaður frá náttúrunnar hendi og opnar fyrstu málverkasýningu sína, Síðasta sjens, í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla 36 í Reykjavík klukkan 18 í dag, miðvikudag Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Amelíu Rose vísað til Akraneshafnar

Landhelgisgæslan og lögreglan stóðu í umfangsmiklum aðgerðum við Akraneshöfn í gær þegar vísa þurfti áttatíu farþegum snekkjunnar Amelíu Rose frá borði í kjölfar eftirlits Gæslunnar. „Áhöfnin á varðskipinu Þór var við hefðbundið eftirlit og um … Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 629 orð | 1 mynd

Arion leysir til sín 5% hlut í Eyri

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marel, tilkynnti óvænt í gær uppsögn sína hjá félaginu. Hann hefur verið forstjóri í slétt tíu ár, en hann tók við starfinu í byrjun nóvember 2013. Þá sat hann í stjórn félagsins frá árinu 2005, lengst af sem stjórnarformaður Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Árni Oddur hættir sem forstjóri Marel

Árni Oddur Þórðarson hefur látið af störfum sem forstjóri Marel eftir að hafa gegnt starfinu í tíu ár. Hann tilkynnti uppsögn sína í gær. Arion banki hefur gert veðkall á lán Árna Odds hjá bankanum og tekur yfir hluta af eignum hans í Eyri Invest, sem er stærsti hluthafinn í Marel Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Bæði kvikuvirkni og skjálftavirkni

„Ef við tökum þetta alveg frá upphafi þá er það sem er að gerast á Reykjanesskaga þáttur í langri sögu,“ segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur um þróun mála á Reykjanesskaga og jarðhræringar þar í nágrenni við Grindavík og Bláa lónið Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 602 orð | 4 myndir

Drápu alla sem á vegi þeirra urðu

Viðtal Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Á hvíldardegi gyðinga fóru loftvarnarflautur í gang og eldflaugaárás fylgdi. Skömmu síðar heyrðist mikil skothríð. Nokkuð hundruð Hamas-hryðjuverkamenn réðust til atlögu gegn saklausum íbúum samyrkjubúsins,“ segir Birgir Þórarinsson alþingismaður sem staddur er í Ísrael til að kynna sér aðstæður í landinu eftir árás hryðjuverkasamtakanna Hamas á óbreytta borgara. Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Dýrustu seðlarnir seldust ekki

Langdýrustu seðlarnir í íslensku seðlasafni Freys Jóhannessonar seldust ekki á uppboði hjá uppboðshúsinu Bruun Rasmussen í Lyngby í gær. Safnið þykir einstakt. Einn af dýrustu seðlunum, fimm ríkisdalir frá 1801, var verðlagður á 300-400 þúsund… Meira
8. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Eyðilögðu eldflaugaskip Rússa

Úkraínumenn lýstu því yfir í fyrradag að þeir hefðu náð að eyðileggja eina af korvettum rússneska Svartahafsflotans, Askold, í eldflaugaárás sinni… Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Fer að vanta rúningsmenn á Íslandi

„Þetta er í annað skipti sem við gerum þetta en við erum bara sérstakir áhugamenn um rúning,“ segir Halla Eiríksdóttir en hún og maðurinn hennar Sigvaldi H Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Gagnrýnir hallarekstur

„Við erum auðvitað að horfa fram á áframhaldandi hallarekstur á þessu ári, en meirihlutinn fer fram og segir að þetta sé gríðarlegur viðsnúningur,“… Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Gera ráð fyrir 4,8 milljarða tapi 2024

Gert er ráð fyrir tæplega 4,8 milljarða tapi í rekstri A-hluta Reykjavíkurborgar á þessu ári, en skv. fjárhagsáætlun næsta árs, sem birt var í gær, er búist við rekstrarafgangi upp á 591 milljón króna Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Hvergi minnst á skeldýrarækt

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Matvælaráðuneytið birti nýlega stefnu um lagareldi í samráðsgátt stjórnvalda. Stefnan er til 2040 og tekur hún á öllu lagareldi, sem er þá allt sem er ræktað í sjó eða vatni. Byggist stefnan á úttekt sem Boston Consulting Group gerði fyrr á þessu ári en bæði í henni og í stefnunni um lagareldi er þó hvergi minnst á skeldýrarækt. Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Hætt við áform um sameiningu

Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur lagt áform um sameiningu átta framhaldsskóla til hliðar. Þetta kom fram í sérstakri umræðu um sameiningu framhaldsskóla sem fram fór á Alþingi í gær Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kvintett Sigurðar á Múlanum

Kvintett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar kemur fram á tónleikum hjá Jazzklúbbnum Múlanum í Kaldalóni Hörpu í kvöld kl. 20. Í viðburðarkynningu kemur fram að 30 ár eru síðan Sigurður gaf út sína fyrstu plötu, en Gengið á lagið kom út haustið 1993 Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Lögreglan með sex unga menn í haldi

Sex­menn­ing­arn­ir sem eru i haldi lög­regl­unn­ar í tengsl­um við skotárás­ina í Úlfarsár­dal í síðustu viku eru á tví­tugs- og þrítugs­aldri. Þetta staðfest­i Grím­ur Gríms­son, yf­ir­lög­regluþjónn miðlægr­ar rann­sókn­ar­deild­ar… Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Mikill áhugi á hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi

„Við höfum orðið vör við mjög mikinn áhuga. Það hafa margir haft samband,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Bærinn auglýsti í lok síðasta mánaðar fasteignina Safnatröð 1 til sölu Meira
8. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 541 orð | 2 myndir

Olíukaup í Færeyjum spara tugi milljóna

Æfingar íslensku varðskipanna í Færeyjum hafa reynst Landhelgisgæslunni drjúgar og leitt til sparnaðar í olíukaupum sem nemur tugum milljóna. Áhöfnin á varðskipinu Þór hélt sameiginlega æfingu með áhöfn varðskipsins Brimils við Þórshöfn í Færeyjum í síðustu viku Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Pósturinn hættir að dreifa fjölpósti

Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, segir fyrirtækið hafa komist að þeirri niðurstöðu að það borgaði sig ekki lengur að dreifa fjölpósti. Því muni fyrirtækið hætta dreifingu á slíkum pósti frá og með 1 Meira
8. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Sækja að höfuðstöðvum Hamas

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ísraelsher sótti í gær að al-Shifa-sjúkrahúsinu í Gasaborg, en hryðjuverkasamtökin Hamas eru sögð hafa sett upp aðalbækistöðvar sínar á Gasasvæðinu í göngum undir sjúkrahúsinu. Daniel Hagari, undiraðmíráll og einn af talsmönnum Ísraelshers, sagði að herinn væri nú að auka þrýstinginn á Hamas innan Gasaborgar, meðal annars með því að elta uppi helstu liðsforingja þeirra og fella, og á það að draga úr getu hryðjuverkamannanna til þess að svara árásum Ísraelshers. Meira
8. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sagði af sér vegna spillingarmála

Antonio Costa forsætisráðherra Portúgals tilkynnti í gær að hann myndi segja af sér vegna gruns um að hann væri viðriðinn nokkur spillingarmál í tengslum við leyfisveitingar í orkugeira landsins. Joao Galamba innviðaráðherra var ákærður fyrr um daginn vegna málsins Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Spjallmennin verða enn betri

Nýr samningur Sambands íslenskra sveitarfélaga við danska hugbúnaðarfyrirtækið Cludo fyrir hönd 20 sveitarfélaga færir þeim heildstæða lausn fyrir vefsíður. Lausnin felur í sér hefðbundna leit og gagnvirkt gervigreindarspjall sem nýtir risamállíkan, svokallað GPT-4 Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Styttist í endurkomu Martins

Martin Hermannsson, leikmaður spænska stórliðsins Valencia og landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, vonast til þess að snúa aftur á völlinn á næstu vikum eftir mikla fjarveru síðustu átján mánuðina vegna meiðsla Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Viðrar vel til útreiða

Vel hefur viðrað til þess að stunda hvers kyns útivist á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. Þessir knapar voru heppnir með veður þegar þeir héldu í útreiðartúr um Heiðmörk. Um landið leikur fremur svalt loft Meira
8. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Vilja ­úttekt á póstlögum

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram á þingi beiðni um að ríkisendurskoðandi geri úttekt á framkvæmd og eftirliti með lögum um póstþjónustu. Óli Björn Kárason þingmaður segir frá þessu í grein í Morgunblaðinu í dag þar sem einnig kemur fram… Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2023 | Leiðarar | 637 orð

Evrópusambandið í hringiðu hnignunar

Af hverju hefur Evrópusambandið dregist aftur úr? Meira
8. nóvember 2023 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Sama um Armeníu og Súdan

Jón Magnússon fyrrverandi þingmaður skrifar: „Fyrir mánuði myrti Hamas 1.400 saklausa einstaklinga með hroðalegum hætti. Þeir pyntuðu fórnarlömbin, nauðguðu konum, drápu og svívirtu líkin, myrtu börn, jafnvel ungbörn, m.a. með því að kveikja í þeim og brenna þau. Villimennskan var algjör. Meira

Menning

8. nóvember 2023 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Auður í Iðnó

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, kemur ásamt hljómsveit fram á tónleikum í Iðnó 16. desember kl. 22. Um er að ræða fyrstu tónleika hans hérlendis í tvö ár. Miðar fást á tix.is Meira
8. nóvember 2023 | Leiklist | 1041 orð | 2 myndir

Blessað stríðið

Þjóðleikhúsið Mútta Courage og börnin ★★½·· Eftir Bertolt Brecht og Margarete Steffin. Þýðandi: Bjarni Jónsson. Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Tónlist: Valgeir Sigurðsson og Helgi Hrafn Jónsson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Myndband: Ásta Jónína Arnardóttir. Hljóðhönnun: Þóroddur Ingvarsson og Valgeir Sigurðsson. Leikarar: Almar Blær Sigurjónsson, Atli Rafn Sigurðarson, Ernesto Camilo Aldazóbal Valdés, Guðrún S. Gísladóttir, Hildur Vala Baldursdóttir, Hilmar Guðjónsson, Oddur Júlíusson, Sigurður Sigurjónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir. Frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 26. október 2023, en rýnt í 3. sýningu á sama stað föstudaginn 3. nóvember 2023. Meira
8. nóvember 2023 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Frjálst flæði og fjölbreytt myndlist

Haustsýning Grósku 2023 verður opnuð í Gróskusalnum við Garðatorg á morgun kl. 19.30-21. „Sýnendur eru í Grósku, félagi myndlistarmanna í Garðabæ, en með þeim sýnir líka fjölhæfur gestalistamaður frá Grundarfirði, Lúðvík Karlsson Liston Meira
8. nóvember 2023 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Glímutök til sýnis hjá Gallery Porti

Glímutök nefnist samsýning sem opnuð hefur verið í Gallery Porti að Laugavegi 32. Þar sýna saman myndlistarmennirnir Þorvaldur Jónsson og Skarphéðinn Bergþóruson, sem unnið hafa nýjar seríur hvor í sínu horni Meira
8. nóvember 2023 | Menningarlíf | 599 orð | 1 mynd

Opin og hreyfanleg verk

Einkasýning Eyglóar Harðardóttur, Þú átt leik, stendur yfir í Ásmundarsal Freyjugötu. Sýningin, sem er á þremur hæðum, er kaflaskipt og er eins og segir í sýningarskrá unnin sem marglaga lifandi rannsókn þar sem ein aðgerð hleypir þeirri næstu af stað Meira
8. nóvember 2023 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Sænsk menning í brennidepli í Hörpu

Sænsk menning og sænsk tunga verður í aðalhlutverki í dagskrá á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 19. „Þar verður fjallað um nýútkomnar sænskar bókmenntir, um strauma í sænskri tungu og um vinnuna við að þýða íslensku á sænsku,“ segir í viðburðarkynningu Meira

Umræðan

8. nóvember 2023 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Hvar erum við stödd kæra þjóð?

Ég tel að við séum komin að þeim tímapunkti að stutt sé í næsta hrun heimila og fjölskyldna Meira
8. nóvember 2023 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Innri og ytri ógnir við sjálfstæði Íslands

Hlutverk embættismanna lýðveldisins er að verja stjórnarskrána. Hlutverk okkar, þ.e. almennra borgara, er að sjá til þess að þeir geri það. Meira
8. nóvember 2023 | Aðsent efni | 992 orð | 1 mynd

Kemst pósturinn til skila?

Það sem verra er, þá virðist sem fjármunir úr ríkissjóði séu nýttir til að niðurgreiða samkeppnisrekstur ríkisfyrirtækis og hamla þar með samkeppni. Meira
8. nóvember 2023 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Kristni eða myglusveppur

Börnum á að kenna að vernda skírlífi sitt þar til þau finna ástina í maka sínum og lífsförunaut, það er hin rétta kynfræðsla. Meira
8. nóvember 2023 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Millistéttin er skilin eftir

Ekkert verkefni stjórnmálanna er stærra en glíman við verðbólgu og ógnarháa vexti. Hvert sem komið er talar fólk um dýrtíðina. Afborganir af óverðtryggðum lánum á breytilegum vöxtum hafa hækkað margfalt og eina bjargráðið er að flytja sig yfir í… Meira
8. nóvember 2023 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Sanngjarnt kvótakerfi?

Veiðarnar voru skornar niður um helming! Meira
8. nóvember 2023 | Aðsent efni | 846 orð | 1 mynd

Stýrivextir og James Bond

Svipað á við um peningastefnunefnd og vondu gæjana; hún hækkar stýrivexti og trúir því að verðbólgan lækki. Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 893 orð | 1 mynd

Anna Guðbjörg Kristjánsdóttir

Anna Guðbjörg Kristjánsdóttir fæddist 3. febrúar 1935. Hún lést 21. október 2023. Útför fór fram 3. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Ásdís Margrét Hansdóttir

Ásdís Margrét Hansdóttir fæddist 25. júní 1951. Hún lést 18. október 2023. Útför Ásdísar fór fram 28. október 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2460 orð | 1 mynd

Áslaug Halldórsdóttir Kjartansson

Áslaug Halldórsdóttir Kjartansson fæddist 16. apríl 1939. Hún lést 13. október 2023. Útför hennar fór fram 3. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 5209 orð | 1 mynd

Björn Ólafur Hallgrímsson

Björn Ólafur Hallgrímsson fæddist í Keflavík 23. nóvember 1945. Hann lést á Landakoti 24. október 2023. Foreldrar hans voru hjónin Hallgrímur Thorberg Björnsson yfirkennari, frá Gauksmýri í V-Hún., f Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 3955 orð | 1 mynd

Eiríkur Haraldsson

Eiríkur Haraldsson fæddist 12. mars 1931 í Vestmannaeyjum. Hann lést 29. október 2023 á Landakoti. Foreldrar hans voru Haraldur Eiríksson rafvirkjameistari, f. 21.6. 1896, d. 7.4. 1986, og Sólveig Soffía Jesdóttir yfirhjúkrunarkona, f Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1869 orð | 1 mynd

Halldór Halldórsson

Halldór Halldórsson fæddist 19. nóvember 1948. Hann lést 26. október 2023. Útför fór fram 6. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Ingibjörg Haraldsdóttir

Ingibjörg Haraldsdóttir fæddist 9. ágúst 1961. Hún lést 28. október 2023. Útför Ingibjargar fór fram 7. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Jórunn Tómasdóttir

Jórunn Tómasdóttir fæddist 21. maí 1954. Hún lést 20. október 2023. Útför Jórunnar fór fram 6. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Oddný Rósa Halldórsdóttir

Oddný Rósa Halldórsdóttir fæddist 25. október 1957. Hún lést 11. október 2023. Sálumessa fór fram 6. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1406 orð | 1 mynd

Sigfús Sigurðsson

Sigfús B. Sigurðsson fæddist í Hafnarfirði 18. júlí 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 21. október 2023. Foreldrar hans voru Elísabet Böðvarsdóttir verslunarkona í Hafnarfirði, fædd á Steinum undir Eyjafjöllum, og Sigurður Sigurðsson verslunarmaður og bílstjóri frá Bollagörðum á Seltjarnarnesi Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2713 orð | 1 mynd

Sigurður L. Kristinsson

Sigurður Lýður Kristinsson fæddist í Reykjavík 25. janúar 1943. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 25. október 2023 Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurjónsson

Sigurður Sigurjónsson fæddist 27. október 1947. Hann lést 12. október 2023. Útför fór fram 4. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2243 orð | 1 mynd

Sigurjón Þórðarson

Sigurjón Þórðarson fæddist 11. september 1953. Hann lést 4. október 2023. Útför hans fór fram 6. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2770 orð | 1 mynd

Stefanía Arndís Guðmundsdóttir

Stefanía Arndís Guðmundsóttir fæddist á Ísafirði 24. apríl 1942. Hún lést 24. október 2023. Foreldrar hennar voru Guðmundur Stefán Eðvarðsson frá Ísafirði, f. 2.3. 1921, d. 14.6. 1998, og Hinrika Ásgerður Kristjánsdóttir frá Bolungarvík, f Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Stefanía Sigurgeirsdóttir

Stefanía Sigurgeirsdóttir fæddist í Borgarnesi 15. september 1949. Hún lést 10. október 2023. Foreldrar hennar voru Guðrún Ásta Andrésdóttir, f. 12. ágúst 1926, d. 29. maí 1984, og Sigurgeir Axelsson, f Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

Trausti Örn Guðmundsson

Trausti Örn Guðmundsson var fæddur á Heiði á Langanesi 25. sept. 1940. Hann lést 29. október 2023. Trausti Örn var sonur Þórdísar Lárusdóttur húsmóður, f. 7.6. 1911, d. 7.11. 2001, og Guðmundar Franklíns Gíslasonar skipstjóra, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

8. nóvember 2023 | Í dag | 49 orð

„Það skal einginn ráða yfir mér! svaraði telpan staffírug.“…

„Það skal einginn ráða yfir mér! svaraði telpan staffírug.“ Það var Salka Valka. Staffírugur merkir borubrattur, einbeittur, ákveðinn, er frá 18 Meira
8. nóvember 2023 | Í dag | 166 orð

Doktorar tveir. S-Enginn

Norður ♠ Á6 ♥ ÁG1084 ♦ DG76 ♣ Á8 Vestur ♠ 108742 ♥ 3 ♦ 92 ♣ 97643 Austur ♠ KG5 ♥ K96 ♦ K854 ♣ G102 Suður ♠ D93 ♥ D752 ♦ Á103 ♣ KD5 Suður spilar 6G Meira
8. nóvember 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Gersemar geymdar í kjallara

„Ég bý til ýmis hljóð og þetta eru smá töfrabrögð á sviðinu,“ sagði Garðar Borgþórsson, eða Gaddi, sem skipar hljómsveitina ÞAU ásamt Rakel Björk Björnsdóttur í viðtali í Ísland vaknar. „Þetta er ný tónlist við gamla íslenska… Meira
8. nóvember 2023 | Í dag | 275 orð

Góður póstur

Á laugardag fékk ég sérlega góðan póst og skemmtilegan frá Pétri Bjarnasyni fv. fræðslustjóra, sem hann hefur leyft mér að taka upp í Hornið: „Blessaður Halldór og takk fyrir vísnaþættina þína sem ég les alltaf Meira
8. nóvember 2023 | Í dag | 1078 orð | 2 myndir

Lækningar og íþróttir

Birgir Guðjónsson fæddist 8. nóvember 1938 á Akureyri. „Ég flutti með föður mínum 1942 til Vestmannaeyja eftir skilnað foreldra minna. Hann kvæntist aftur þar og við nýja fjölskyldan fluttum svo til Reykjavíkur 1951 Meira
8. nóvember 2023 | Í dag | 328 orð | 1 mynd

Marta Magnúsdóttir

30 ára Marta er fædd á Landspítalanum og átti heima í Grundarfirði til 19 ára aldurs, síðan hálft ár í Ekvador, fjögur ár í Reykjavík og hálft ár í Minnesota. „Ég er síðan búin að koma mér vel fyrir í Grundarfirði Meira
8. nóvember 2023 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. c4 c6 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Bd6 6. Bb2 Rbd7 7. Dc2 0-0 8. Hg1 e5 9. g4 d4 10. g5 dxc3 11. gxf6 Dxf6 12. Rg5 cxd2+ 13. Dxd2 De7 14. 0-0-0 Ba3 15. Bd3 Rf6 16. Dc2 h6 17. Rh7 Rxh7 18. Bxh7+ Kh8 19 Meira
8. nóvember 2023 | Dagbók | 191 orð | 1 mynd

Uppreisnargjarna dansdrottningin

Um liðna helgi hlustaði ég á tvo afar áhugaverða þætti um Isadoru Duncan. Hún hefur verið kölluð móðir nútímadansins, enda var hún fyrst til að tjá tilfinningar sínar með dansi óháð reglum hins klassíska balletts Meira

Íþróttir

8. nóvember 2023 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

City og Leipzig fyrst í 16-liða úrslit

Ríkjandi Evrópumeistarar Manchester City tryggðu sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með afar sannfærandi 3:0-heimasigri á Young Boys frá Sviss. Um leið og Erling Haaland gerði fyrsta markið úr víti á 23 Meira
8. nóvember 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Daði Lár samdi við Hauka

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur komist að samkomulagi við Daða Lár Jónsson um að hann leiki með liðinu út nýhafið tímabil. Daði kemur frá Val, þar sem hann varð bikarmeistari í byrjun árs. Daði hefur áður leikið með Haukum, það gerði hann tímabilið … Meira
8. nóvember 2023 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, útilokar…

Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, útilokar ekki að bjóða sig fram að nýju á ársþingi KSÍ í febrúar næstkomandi. Sagðist hann í samtali við Vísi hafa fengið mikla hvatningu frá fólki til að bjóða sig fram að nýju Meira
8. nóvember 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Heimaleikir leiknir erlendis?

KSÍ hefur óskað eftir því að leika mögulega heimaleiki íslensku landsliðanna í umspili snemma á næsta ári erlendis. Er það vegna aðstöðuleysis yfir vetrarmánuðina hér á landi. Íslenska karlalandsliðið leikur líklega umspilsleiki um sæti á lokamóti… Meira
8. nóvember 2023 | Íþróttir | 2165 orð | 2 myndir

Kampavínið þarf að bíða betri tíma

Martin Hermannsson, leikmaður spænska stórliðsins Valencia og landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, vonast til þess að snúa aftur á völlinn á næstu vikum eftir mikla fjarveru síðustu átján mánuðina vegna meiðsla Meira
8. nóvember 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

McLagan verður Framari á ný

Knattspyrnudeild Fram hefur samið við bandaríska varnarmanninn Kyle McLagan að nýju. Kemur McLagan frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings úr Reykjavík, þar sem hann lék undanfarin tvö ár. McLagan lék þó ekkert á síðasta tímabili þar sem hann varð… Meira
8. nóvember 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Þriggja manna teymi Stjörnunnar

Jökull Elísabetarson, Björn Berg Bryde og Elías Hlynur Lárusson mynda þriggja manna þjálfarateymi karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta á næsta tímabili. Félagið sagði frá í tilkynningu í gær. Jökull tók við Stjörnunni af Ágústi Gylfasyni snemma á… Meira

Viðskiptablað

8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Bankakerfið er að opnast

Innleiðing PSD2-löggjafarinnar hefur verið gríðarstórt verkefni hjá Landsbankanum eins og öðrum bönkum og felur í sér miklar breytingar á tæknilegum innviðum bankakerfisins. Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 953 orð | 4 myndir

Dreifa 6.000 pöntunum á mánuði

Mörgum íslenskum fyrirtækjum gæti hrosið hugur við hugmyndinni um að hasla sér völl á stórum mörkuðum eins og Bandaríkjunum og Kanada. Mörg ljón geta orðið á veginum og flækjustigið hátt. Það er þó íslenskt fjölskyldufyrirtæki, Ísafold Distribution Center, sem starfar þegar á þessum vettvangi Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Efast um efnahagsleg áhrif skemmtiferðaskipa

Í lok heimsfaraldursins hafa komur skemmtiferðaskipa og farþega hingað til lands verið í veldisvexti. Það þykir sumum gagnrýnisvert. Hafnir, í samráði við sveitarfélögin, hafa ákvörðunarvald um fjölda skemmtiferðaskipa á hverju sumri Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 559 orð | 1 mynd

Ekki hægt að bíða lengur með verðhækkanir á lýsi

Heimsmarkaðsverð á Omega 3-fiskiolíu, sem Lýsi hf. notar í vörur sínar, hefur meira en tvöfaldast á einu ári. Katrín Pétursdóttir forstjóri félagsins segir að ekki sé lengur hægt að bíða með verðhækkanir Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Fræðslufundur um hlutabréfamarkaðinn

Kauphöllin stendur á föstudag fyrir rafrænum fundi undir heitinu Hvernig fylgist ég með hlutabréfamarkaðnum? Á fundinum verða þau Marinó Örn Tryggvason, fv. forstjóri Kviku banka, Kristín Hildur Ragnarsdóttir, fræðslustjóri Íslandsbanka og meðlimur… Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 441 orð | 1 mynd

Illa nýttir ríkispeningar

Þeir sem telja að opinberir aðilar, hvort sem er ríki eða sveitarfélög, séu vel til þess fallnir að reka fyrirtæki (oftast í samkeppni við einkaaðila) telja gjarnan til afkomu fyrirtækjanna máli sínu til stuðnings Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 556 orð | 1 mynd

Ljón eða vindur

  Vinnustundir eru takmörkuð auðlind. Hvort vill maður að vinnustundirnar fari í vesen eða verkefni sem stuðla að aukinni framleiðni? Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 1492 orð | 1 mynd

Ljósin slokkna í Suður-Afríku

Eftir að aðskilnaðarstefnunni lauk þótti Suður-Afríka í hópi efnilegustu hagkerfa heims. Landið er ágætlega staðsett, ríkt að náttúruauðlindum, og þjóðin bæði ung og nokkuð vel menntuð. Þá var aðdáunarvert að sjá hversu vel Suður-Afríkumönnum tókst… Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 1003 orð | 1 mynd

Mikilvægi nýsköpunar fyrir litla þjóð

Frumkvöðlar eru jafn ólíkir og þeir eru margir. Eitt eiga þeir flestir sameiginlegt, það er löngunin til að hafa áhrif og skapa verðmæti fyrir sig og umhverfið. Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 308 orð

Minni miðlar fá hlutfallslega meira

Rekstrarstuðningur ríkisins til einkarekinna fjölmiðla hefur, líkt og í fyrra, mun meiri áhrif á rekstur minni fjölmiðla en þeirra stærri. Þannig nemur styrkurinn um fimmtungi af rekstrartekjum Sameinaða útgáfufélagsins ehf Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

NSA og Kría verði sameinuð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um að sameina Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins (NSA) og Kríu, sprota- og nýsköpunarsjóðs Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 2460 orð | 1 mynd

Ólík sjónarmið um komur skemmtiferðaskipa

Ávinningur hagkerfisins af hverjum farþega sem kemur með skemmtiferðaskipi er umtalsvert minni en af ferðamanni sem kemur til landsins með hefðbundum hætti. Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 928 orð | 1 mynd

Verðbólgan eitt af stóru málunum

Gildi hefur borist góður liðsauki en þar hefur Rósa Björgvinsdóttir nú tekið við stöðu forstöðumanns eignastýringar. Hennar bíður ærinn starfi enda ástandið á mörkuðum sjaldan verið flóknara. Helstu áskoranir í starfseminni um þessar mundir?… Meira
8. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 425 orð | 1 mynd

Ætlaði að kaupa íbúð en keypti hótel í staðinn

„Ég var að velta fyrir mér hvað ég ætti að gera. Við vorum á leiðinni í Reykjavík ég og konan mín og við ætluðum bara svona að fjárfesta eftir að við seldum útgerðina og kaupa íbúð. Þá var þarna maður sem ég hitti sem hafði verið að breyta… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.