Greinar mánudaginn 13. nóvember 2023

Fréttir

13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Árlegur viðburður Ljóssins

Hópur göngufólks hittist við grunnbúðir Ljóssins við Esjurætur á fjórða tímanum á laugardaginn þegar árlegur Ljósafoss féll niður hlíðar þessarar helstu prýði höfuðstaðarins. Lagði hópurinn af stað klukkan 16 og gekk upp að Steini þaðan sem gengið… Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Árna Magnússonar fyrirlestur haldinn í Eddu í dag kl. 17

Árna Magnússonar fyrirlestur verður haldinn á fæðingardegi Árna 13. nóvember í Eddu kl. 17. Fyrirlesari að þessu sinni er Haraldur Bernharðsson, málfræðingur og dósent við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Efni til samblásturs um að brjóta lög

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Mér finnst liggja í augum uppi að um lögbrot sé að ræða því íslensk lög banna algjörlega mismunun á grundvelli þjóðernis, bæði hegningarlögin og lög um mismunun utan vinnustaðar,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Fiskur, franskar og Færeyjakökur

Fjölmenningarhátíð Tálknafjarðarskóla var haldin í þriðja sinn í síðustu viku og var öllum í samfélaginu boðið til samkomunnar. Hátíðin er lokaafurð í námslotunni Matarmenning en Tálknafjarðarskóli vinnur skv Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Góður árangur íslensku liðanna á sterku Norðurlandamóti

Þrjú íslensk lið tóku þátt á Norðurlandamótinu í hópfimleikum sem fór fram í Laugardalshöll á laugardag. Kvennalið Gerplu hafnaði í fimmta sæti og kvennalið Stjörnunnar sæti neðar. Eina íslenska karlaliðið kom frá Stjörnunni og hafnaði í sjötta sæti líkt og kvennaliðið Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Gæslan endurnýjar þyrluflotann

Á dögunum auglýstu Ríkiskaup forval vegna leigu á þremur björgunarþyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Núverandi leigusamningar vegna TF-GNA, TF-GRO og TF-EIR renna út árin 2025 og 2026. Tilboð bárust frá eftirtöldum aðilum: CHC Leasing S.A.R.L, Knut… Meira
13. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Harðir bardagar geisa í Gasaborg

Harðir bardagar geisuðu í Gasaborg í gær, þar sem Ísraelsher sótti fram gegn hryðjuverkasamtökunum Hamas í borginni. Var óttast að helstu sjúkrahús borgarinnar gætu lent í hringiðu átakanna, en Ísraelsmenn hafa sakað Hamas-samtökin um að hafa byggt… Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 674 orð | 1 mynd

Heimsþing kvenleiðtoga sett í dag

„Samfélag Heimsþings kvenleiðtoga samanstendur af 10.000 konum alls staðar að úr heiminum, 500 koma saman í Reykjavík frá 80 löndum einu sinni á ári og hingað til… Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 437 orð | 3 myndir

Hornsteinn fái uppfærslu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er stórmerkilegt. Ég hafði ekki hugmynd um tilvist þessa skjals og hvað þá um þessi nöfn sem á því eru,“ segir Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 725 orð | 4 myndir

Höldum áfram með von að leiðarljósi

Greina mátti sterkar tilfinningar og ríkan samhug í Hallgrímskirkju í Reykjavík síðdegis í gær á samverustund fyrir Grindvíkinga sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna jarðskjálfta og líklegra eldsumbrota Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 866 orð | 2 myndir

Kaldar norðurslóðir eru nú heitur reitur

Norðurslóðir og öryggismál eru ofarlega á blaði Íslands í starfi Norðurlandaráðs, en í byrjun nýs árs taka Íslendingar við formennsku í ráðinu og hafa með höndum í tólf mánuði. Á þingi Norðurlandaráðs í Ósló á dögunum var Bryndís Haraldsdóttir kjörin nýr forseti ráðsins og Oddný G Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Konurnar syngja og dansa í Hörpu

Kvennakór Reykjavíkur fagnar 30 ára starfsafmæli í ár og sérstakir afmælistónleikar verða í Hörpu kl. 16.00 á laugardag, 18. nóvember. „Við höfum alltaf verið með flotta og glæsilega tónleika en það er ekki á hverjum degi sem við syngjum og… Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 702 orð | 3 myndir

LEITA STYRKS HVERT HJÁ ÖÐRU

Margmenni kom saman í Hallgrímskirkju um fimmleytið í gær þegar þar var haldin samverustund fyrir íbúa Grindavíkur vegna jarðhræringanna sem nú eiga sér stað á Reykjanesskaga. Greina mátti sterkar tilfinningar og ríkan samhug með Grindvíkingum á samverustundinni sem sr Meira
13. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Öfgamenn lítt við alþýðuskap um helgina

Sjö manns sæta kæru og alls 145 voru handteknir í Lundúnaborg í kjölfar óeirða sem þar urðu um helgina í tengslum við friðardaginn 11. nóvember, sem og minningarsunnudaginn (e. Remembrance Sunday) sem haldinn er hátíðlegur næsta sunnudag við 11 Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Samhugur einkenndi samverustund sem haldin var fyrir Grindvíkinga

Fullt var út að dyrum á samverustund, sem fram fór í Hallgrímskirkju í Reykjavík í gær, fyrir Grindvíkinga og þá sem vildu sýna þeim samhug og styrk. Sr. Elínborg Gísladóttir leiddi stundina og þau Agnes M Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Sigmundur Guðbjarnason rektor

Sigmundur Guðbjarnason, prófessor emeritus og fyrrv. rektor Háskóla Íslands, lést á fimmtudaginn, 92 ára að aldri. Hann fæddist 29. september 1931 á Akranesi. Foreldrar hans voru Guðbjarni Sigmundsson, verkamaður á Akranesi, f Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sinntu tveimur útköllum í einu

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti á laugardaginn karlmann sem varð fyr­ir voðaskoti á rjúpna­veiðum við Leggja­brjót. Hafnaði skotið í fæti manns­ins. Að sögn Auðuns F. Kristinssonar, framkvæmdastjóra aðgerðasviðs Landhelgisgæslunnar, fór þyrlan til… Meira
13. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 811 orð | 3 myndir

Snýst eingöngu um að stjórnvöld vakni

Sviðsljós Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Svigrúm til að lækka verð á ný

IKEA hefur lækkað verð í ýmsum vöruflokkum að undanförnu og til stendur að halda verðlækkunum áfram á næsta ári, að sögn Guðnýjar Camillu Aradóttur verslunarstjóra. IKEA lækkaði nýlega verð í Þýskalandi og kom fram hjá fyrirtækinu að það væri viðleitni til að sporna gegn verðbólgu í landinu Meira
13. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Þurfa að undirbúa sig fyrir veturinn

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í kvöldávarpi sínu í gær að Úkraínumenn þyrftu að undirbúa sig vel fyrir veturinn, þar sem líkur væru á að Rússar myndu aftur reyna að ráðast á helstu orkuinnviði Úkraínu líkt og síðasta vetur Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Útgerðirnar bíða í óvissu

Stjórnendur Þorbjarnar í Grindavík hafa óskað eftir því við almannavarnir að fá aðgang að kæligeymslum fyrirtækisins í því skyni að… Meira
13. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Þjónusta skert og gjaldskrá hækkuð

Boðuðum breytingum á gjaldskrá leikskólanna á Akureyri er mótmælt í ályktun sem stéttarfélögin þar í bæ hafa sent frá sér. Aðgerðir meirihluta bæjarstjórnar í málinu feli að mati félaganna í sér skerta þjónustu Meira

Ritstjórnargreinar

13. nóvember 2023 | Staksteinar | 232 orð | 1 mynd

Engin mótmæli vegna Sýrlendinga

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar í pistli á mbl.is um blóðbaðið í Sýrlandi á undanförnum árum. Hann bendir á að tölurnar yfir fallna á Gasasvæðinu séu ískyggilegar, en um leið að þær séu komnar frá „aðilum nátengdum Hamas-samtökunum, sem sannarlega hófu þessi átök“. Tölurnar eru mjög óáreiðanlegar og líklega mjög ýktar þó að ekki sé ástæða til að efast um að mikill fjöldi hafi látið lífið, þar með talið óbreyttir borgarar sem hryðjuverkamennirnir í Hamas hafa dregið inn í átökin. Meira
13. nóvember 2023 | Leiðarar | 715 orð

Stoltir menn

Komið hefur í ljós að menn fyllast stolti af mjög ólíkum ástæðum Meira

Menning

13. nóvember 2023 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Alveg ómótstæðileg kaffisósa

Það er alltaf hátíð á mínu litla heimili þegar BBC sýnir nýja Masterchef-þætti. Í nýjasta þættinum mættu þrír dómarar, þekktir matgæðingar, á svæðið til að smakka. Þetta voru alls ekki blíðlyndir og viðkvæmir einstaklingar heldur áberandi mikil… Meira
13. nóvember 2023 | Menningarlíf | 939 orð | 2 myndir

Krakkar sjái að þau eru ekki ein

Fyrir stuttu kom út bókin Bannað að drepa, þriðja bók Gunnars Helgasonar sem segir frá Alexander Daníel Hermanni Dawidssyni, strák í Breiðholti sem glímt hefur við ýmis vandamál í bókunum Bannað að eyðileggja og Bannað að ljúga Meira
13. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1253 orð | 3 myndir

Risaskip laskað og í ljósum logum

Í september árið 1940 voru togararnir Snorri goði og Arinbjörn hersir á leið heim til Íslands eftir að hafa selt fisk í Englandi. Þegar skipin voru um miðja nótt stödd um 15 sjómílur norðvestur af Hull of Cantyre brast á með eldblossum og hávaða frá sprengingum Meira

Umræðan

13. nóvember 2023 | Aðsent efni | 759 orð | 2 myndir

Bókin um séra Friðrik

Guðmundur gerir grein fyrir nánum vinasamböndum Friðriks og aðdáun hans á einstaka drengjum og eru lýsingarnar sums staðar eins og um ástarsambönd sé að ræða. Meira
13. nóvember 2023 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Gangverkið þegar á reynir

Jarðhræringarnar á Reykjanesskaga minna okkur enn og aftur á að það erum ekki við mannfólkið sem stýrum í raun þessu landi. Ógnarkrafturinn fyllir okkur auðmýkt gagnvart því að lífið getur tekið breytingum á örskotsstund sama hvort okkur líkar betur eða verr Meira
13. nóvember 2023 | Aðsent efni | 871 orð | 1 mynd

Hvers virði er líf erlends ríkisborgara á Íslandi?

Eru Íslendingar hærra metnir en erlendir ríkisborgarar hjá héraðsdómi? Meira
13. nóvember 2023 | Aðsent efni | 923 orð | 1 mynd

Iðnaðarstefna fyrir Evrópu

ESB hefur aldrei haft virka iðnaðarstefnu af þeirri einföldu ástæðu að það hefur ekki, ólíkt Kína og Bandaríkjunum, alríkisfjárlög til að veita mikla styrki til ákveðinna geira. Meira
13. nóvember 2023 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Öryggi tölvukerfa á tímum vaxandi ógnar

Að mörgu er að hyggja við varnir tölvukerfa gegn vírusum, vélbúnaðarbilunum, mistökum notenda og vægðarlausum netárásum. Meira

Minningargreinar

13. nóvember 2023 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Anna Friðrikka Jóhannesdóttir

Anna Friðrikka Jóhannesdóttir var fædd á Siglufirði 12. nóvember 1948. Hún lést á heimili sínu 7. október 2023. Foreldrar hennar voru Jóhannes Kristinn Sigurðsson, f. 4. júlí 1910, d. 14. september 1998 og Laufey Sigurpálsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2023 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd

Ásta Sigríður Guðlaugsdóttir

Ásta Sigríður Guðlaugsdóttir fæddist 24. júní 1938 í Laxholti í Borgarfirði. Hún lést 31. október 2023. Móðir hennar var Valgerður Hannesdóttir, f. 25. apríl 1900, d. 13. mars 1985. Faðir hennar var Guðlaugur Unnar Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2338 orð | 1 mynd

Baldur Guðmundsson

Baldur Guðmundsson fæddist 19. september 1930 í Garðhúsum á Eyrarbakka. Hann lést á hjartadeild Landspítala við Hringbraut 17. október 2023. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónatan Guðmundsson, f. 28.10 Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd

Finnur Valdimarsson

Finnur Valdimarsson fæddist 15. september 1936 í Hlíð í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg 27. október 2023. Foreldrar hans voru Valdimar Veturliðason frá Víðidalsá í Strandasýslu, f Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

Hafdís Hilmarsdóttir

Hafdiís Hilmarsdóttir fæddist 14. maí 1944 í Hrísey í Eyjafirði. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 24. október 2023. Foreldrar hennar voru Hilmar Símonarson, f. 9. september 1925, d. 27. maí 1972, og María Jóhannsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2023 | Minningargreinar | 740 orð | 1 mynd

Hulda Kristinsdóttir

Hulda Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júní 1947. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum 22. október 2023. Foreldrar hennar voru Gyða Hjálmarsdóttir, f. 3.9. 1913, d. 30.12. 2003, og Kristinn Guðjónsson, f Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1763 orð | 1 mynd

Hörður Eiríksson

Hörður Eiríksson fæddist á Eskifirði 21. ágúst 1937. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 15. október 2023. Foreldrar Harðar voru hjónin Ingunn Þorleifsdóttir, f. 30. maí 1906 á Bæ í Lóni, d. 21. febrúar 1984, og Guðjón Eiríkur Kristjánsson, vélstjóri og sjómaður, f Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1788 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannsson

Kristján Jóhannsson fæddist á Ísafirði 18. maí 1942. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 26. október 2023. Foreldrar hans voru Jóhann Jóhannsson forstjóri á Ísafirði, f. 10. nóvember 1910, d. 9. júní 1973, og Jóhanna Kristjánsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2215 orð | 1 mynd

Sigurgeir Frímann Ásgeirsson

Sigurgeir Frímann Ásgeirsson fæddist á Hlíðarvegi 51 á Ólafsfirði 18. mars 1967. Hann lést á sama stað þann 5. nóvember 2023. Frímann var sonur hjónanna Ásgeirs Sigurðar Ásgeirssonar, bæjarritara og útgerðarmanns á Ólafsfirði, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 1048 orð | 3 myndir

Geta gert sáttmála um samtalið

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Greina má merki um vaxandi spennu í samfélaginu og virðast ótal deilumál hafa náð að skipta landsmönnum í andstæðar fylkingar. Nú síðast hafa átökin á milli Ísraels og Palestínu náð að framkalla svo djúpstæðan klofning að gæti virst næstum ógerlegt að byggja brú á milli fylkinga. Meira
13. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 42 orð | 1 mynd

Guðrún Ása ráðin framkvæmdastjóri

Klíníkin hefur ráðið Guðrúnu Ásu Björnsdóttir sérfræðilækni sem framkvæmdastjóra og mun hún hefja störf á nýju ári. Undanfarið eitt og hálft ár hefur hún gegnt stöðu faglegs aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra en lætur nú af þeim störfum Meira

Fastir þættir

13. nóvember 2023 | Í dag | 166 orð

Eftirminnilegar persónur. S-NS

Norður ♠ Á63 ♥ K ♦ D1087 ♣ KG1098 Vestur ♠ G105 ♥ Á43 ♦ 54 ♣ Á6543 Austur ♠ 742 ♥ 9765 ♦ K32 ♣ D72 Suður ♠ KD98 ♥ DG1082 ♦ ÁG96 ♣ – Suður spilar 6♦ Meira
13. nóvember 2023 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Ekki raunverulegur aðdáandi

Söngkonan Jessica Simpson, sem varð fræg fyrir tónlist sína í kringum árið 2000, deildi skemmtilegri sögu með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Hún var stödd á bílaplani þegar aðdáandi kom til hennar og bað hana um eiginhandaráritun Meira
13. nóvember 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Kópavogur Móeiður Íris Ívarsdóttir fæddist 6. nóvember 2022 kl. 01.27 á…

Kópavogur Móeiður Íris Ívarsdóttir fæddist 6. nóvember 2022 kl. 01.27 á HVE Akranesi. Hún vó 4.045 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásdís Erla Pétursdóttir og Ívar Eiðsson. Meira
13. nóvember 2023 | Í dag | 68 orð

line-height:150%">Ljósaperan gerði okkur kleift að sjá til án þess að eiga…

line-height:150%">Ljósaperan gerði okkur kleift að sjá til án þess að eiga á hættu að kveikja í. Fyrirrennari hennar var kertið. Orðtakið að taka af skarið ( af , ekki „á“) þýðir að klippa öskubrunninn enda kveiks af til að ljósið logi… Meira
13. nóvember 2023 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Rósa Hong Hue Le

40 ára Rósa er frá Ha Long Bay í Víetnam en hefur búið á Íslandi í fimmtán ár. Hún á heima í Sandgerði. Rósa er þjónn og aðstoðarkokkur hjá SSP sem sér um að reka veitingastaðina Jómfrúna og Elda Bistro í flugstöðinni í Keflavík Meira
13. nóvember 2023 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. d4 exd4 3. Dxd4 Rc6 4. Dc4 Rf6 5. Rc3 d5 6. Rxd5 Rxd5 7. exd5 Rb4 8. a3 Rxd5 9. Bd3 Be7 10. Rf3 Rb6 11. De4 Dd5 12. Bf4 Dxe4+ 13. Bxe4 c6 14. 0-0-0 0-0 15. Hhe1 He8 16. h3 Be6 17. Rg5 Bxg5 18 Meira
13. nóvember 2023 | Í dag | 977 orð | 2 myndir

Stýrði stórfyrirtæki í Lundúnum

Guðjón Karl Reynisson fæddist 13. nóvember 1963 í Reykjavík og bjó lengst af í Álftamýri, til 1970, þegar fjölskyldan flutti á Borgarholtsbraut í vesturbæ Kópavogs þar sem Guðjón ólst upp. Hann var í sveit í Miklaholtsseli í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi hjá frænku sinni Meira
13. nóvember 2023 | Í dag | 264 orð

Um eitt og annað

Á Boðnarmiði segir Jón Jens Kristjánsson: Ársæll telur að myglusveppur í skólum sé afleiðing klámkennslu. Sjá DV: Kennd eru biblíufræði af fám fortíð má ekki hygla fræðsla af tískunni dregur dám djarflega ýmsir sigla afleiðing hefur það nútíma nám… Meira

Íþróttir

13. nóvember 2023 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Auðvelt hjá Íslandsmeisturunum

Valur lenti ekki í nokkrum vandræðum með KA/Þór þegar liðin áttust við í 9. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á Akureyri á laugardag. Lauk leiknum með 32:19-sigri Vals. Valur var með 15:10 forystu í hálfleik, skoraði svo fyrstu þrjú mörk… Meira
13. nóvember 2023 | Íþróttir | 448 orð | 1 mynd

Gengu sátt frá borði á NM

Norðurlandamótið í hópfimleikum fór fram í Laugardalshöll á laugardag þar sem Ísland tefldi fram þremur liðum, tveimur í kvennaflokki og einu í karlaflokki. Ekkert íslensku liðanna komst á verðlaunapall að þessu sinni en þau stóðu sig hins vegar vel … Meira
13. nóvember 2023 | Íþróttir | 586 orð | 4 myndir

ÍBV er úr leik í Evrópubikarnum í handknattleik kvenna eftir að hafa tapað…

ÍBV er úr leik í Evrópubikarnum í handknattleik kvenna eftir að hafa tapað stórt í tvígang fyrir Madeira í 32-liða úrslitum um helgina. Báðir leikirnir fóru fram á portúgölsku eyjunni Madeira. Fyrri leikurinn fór 33:19 og sá síðari 36:23 Meira
13. nóvember 2023 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

ÍBV sneri taflinu við gegn Selfossi

Íslandsmeistarar ÍBV unnu góðan sigur á botnliði Selfoss, 33:25, í Suðurlandsslag í 9. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum á laugardag. Þrátt fyrir lokatölurnar var leikurinn í járnum lengi vel Meira
13. nóvember 2023 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Ótrúlegt átta marka jafntefli í stórleiknum

Chelsea og Manchester City skildu jöfn, 4:4, í stórkostlegum leik í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Stamford Bridge í gær. Thiago Silva, Raheem Sterling, Nicolas Jackson og Cole Palmer skoruðu fyrir Chelsea Meira
13. nóvember 2023 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

Sýndu Tyrkjum enga virðingu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tapaði með sjö stiga mun gegn mjög sterku liði Tyrklands í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2025 í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld. Lokatölur urðu 65:72 í leik sem var nokkuð kaflaskiptur Meira
13. nóvember 2023 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Unnu heimsbikarinn þriðja árið í röð

Íslendingalið Magdeburg tryggði sér í gærkvöldi sigur í heimsbikar karla í handknattleik með því að leggja landa sína frá Þýskalandi, Füchse Berlín, að velli eftir framlengdan úrslitaleik í Sádi-Arabíu Meira
13. nóvember 2023 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Þrjú Íslandsmet og sex á leiðinni á EM

Birnir F. Hálfdánarson tryggði sér á laugardag sæti á EM í sundi í Búkarest í Rúmeníu í lok árs er hann varð Íslandsmeistari í 200 metra fjórsundi á Íslandsmótinu í 25 m laug í Ásvallalaug í Hafnarfirði Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.