Greinar þriðjudaginn 14. nóvember 2023

Fréttir

14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Alþýðulistamaður og huldufólk

Grundfirðingurinn Lúðvík Karlsson Liston er gestalistamaður á Haustsýningu Grósku sem var opnuð fyrir helgi og verður opin klukkan 13.30 til 17.30 í Gróskusalnum við Garðatorg í Garðabæ næstu tvær helgar Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Átti aldrei von á að þurfa að rýma sitt eigið hús

„Þetta er svolítið súrrealískt. Maður átti ekki von á því að þurfa að gera svona á ævi sinni,“ sagði Rakel Lilja Halldórsdóttir í samtali við Morgunblaðið í Grindavík í gær er hún var að ná í helstu nauðsynjar úr húsinu sínu Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Beita sér fyrir betra samfélagi

Heimsþing kvenleiðtoga, Reykjavik Global Forum – Women Leaders, var sett í gær í sjötta sinn í samstarfi við Women Political Leaders, ríkisstjórn Íslands, Alþingi og með stuðningi fjölmargra íslenskra og alþjóðlegra samstarfsaðila Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Bjarga verðmætum úr kælum og frystigeymslum

„Við höfum verið á fullu frá því í morgun að tæma kæla og frystigeymslur og fjarlægja það sem nauðsynlegt var,“ segir Pátur Hafsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis í Grindavík, í samtali við Morgunblaðið um miðjan dag í gær, mánudag Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Borghildur Fjóla tekur við

Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir verður starfandi formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Borghildur er í Björgunarsveitinni Gerpi í Nes­kaupstað og Ársæli í Reykjavík og hefur setið í stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá árinu 2019, þar af sem varaformaður síðastliðin þrjú ár Meira
14. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Cameron nýr utanríkisráðherra Breta

David Cameron, fv. forsætisráðherra Breta, átti óvænta endurkomu í bresku ríkisstjórnina í gær. Rishi Sunak forsætisráðherra rak Suellu Braverman úr innanríkisráðuneytinu og flutti James Cleverly utanríkisráðherra í ráðuneyti hennar Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð

Eftirlit með fé til Palestínu ekkert

Ísland hefur sent nær tvo milljarða króna til sjálfstjórnarsvæða Palestínu frá því Alþingi viðurkenndi sjálfstæði Palestínu 2011. Utanríkisráðherra getur ekki svarað því hvernig skiptingin hefur verið milli Gasasvæðisins, þar sem Hamas-samtökin ráða, og Vesturbakkans Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ekki spurning hvort heldur hvar

Ármann Höskuldsson, eldfjallafræðingur við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi að ekki væri… Meira
14. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 540 orð | 2 myndir

Enginn veit hvað verður um peninginn

Í liðinni viku bar Sjálfstæðismaðurinn Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, fram þingsályktunartillögu í nafni nefndarinnar, um „afstöðu Íslands vegna átaka fyrir botni Miðjarðarhafs“, sem keyrð var í gegnum… Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Eykur hugsanlega framlög ríkisins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), segir erfitt að meta áhrif fyrirhugaðra breytinga á virkum og óvirkum markaðssvæðum hjá Íslandspósti. Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hagaskóli sigraði í Skrekk

Það voru kátir nemendur í Hagaskóla sem fögnuðu þegar lokakvöld Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, var haldið í Borgarleikhúsinu í gær. Siguratriðið hét „Líttu upp, taktu eftir“ og fjallaði um símafíkn Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Heather Sincavage fjallar um gjörningalist á Akureyri í dag

„Inescapable Presence“ er yfirskrift fyrirlestrar sem bandaríska myndlistarkonan Heather Sincavage heldur í röðinni Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 17. „Í fyrirlestrinum mun hún fjalla um gjörningalist… Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ísland vann sigur á Noregi á Evrópumótinu í skák

Íslenska liðið í opna flokknum á Evrópumótinu í skák lagði það norska að velli, 2,5-1,5, í þriðju umferð mótsins í gær… Meira
14. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Ísraelar verði að verja sjúkrahúsið

Joe Biden Bandaríkjaforseti hvatti í gær Ísraelsmenn til þess að sýna fyllstu varkárni í aðgerðum sínum í nágrenni al-Shifa-sjúkrahússins, stærsta sjúkrahúss Gasasvæðisins, en harðir bardagar hafa geisað í nágrenni þess síðustu daga Meira
14. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Lofa framlagi til fátækra þjóða

Evrópusambandið hefur lofað umtalsverðum fjárstuðningi í Loftslagsvársjóð fyrir fátækari þjóðir á komandi COP28-fundi sem hefst í lok mánaðarins og stendur til 12. desember í Dúbaí. Sameiginleg tilkynning þessa efnis var flutt af Wopke Hoekstra… Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Miklar framfarir þrátt fyrir tap

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola tap í tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppni Evrópumótsins 2025 í síðustu viku. Þrátt fyrir að hafa tapað var frammistaða íslenska liðsins langt frá því að vera alslæm Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 860 orð | 2 myndir

Munnhörpuspil í meðferð sjúkra

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Neyðarkynding kostar 2 milljarða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Yfirvöld hafa lagt mat á kostnað við að koma á varaafli á Suðurnesjum ef ekki tekst að verja orkuverið í Svartsengi. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Alþingi í gær þegar hún mælti fyrir frumvarpi um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga. Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Skjóta skjólshúsi yfir Grindvíkinga

Stjórnvöld hafa farið þess á leit við stéttarfélög að þau láni orlofshús og orlofsíbúðir til íbúa í Grindavík sem þurftu að yfirgefa bæinn vegna náttúruhamfara. VR hefur boðið fram nokkur hús og segist geta lánað fleiri eignir ef þörf krefur Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Sprungin eldisker og rafmagnsleysi

Talsvert tjón varð hjá fiskeldisfyrirtækinu Matorku ehf. í jarðskjálftunum sem riðu yfir á föstudagskvöld og aðfaranótt laugardags, en fyrirtækið framleiðir bleikju í eldisstöð sinni við Grindavík. Fyrirtækið er með tólf stór eldisker og sex minni… Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Styðja framkvæmdir til varnar innviðum

„Landvernd styður allar framkvæmdir sem varða innviði og fólk á svæðinu og að fyllsta öryggis sé gætt,“ segir Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar í samtali við Morgunblaðið Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Tjónið blasti við Grindvíkingum

Íbúar í Grindavík fengu að snúa aftur í gærmorgun til þess að forða verðmætum og öðrum nauðsynjum af heimilum sínum. Gátu íbúar séð í návígi þær skemmdir sem jarðhræringar síðustu daga hafa valdið á bænum, en ljóst er að mörg hús hafa stórskemmst Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Tvöfalda framlög til þróunarstarfs

Fjárframlög Íslands til þróunarmála voru 0,34% af vergum þjóðartekjum (VÞT) árið 2022 eða rúmlega 12,5 milljarðar króna. Ef áætlunin gengur eftir, þá með 0,7% af VÞT til þróunarsamvinnu árið 2035, yrði það tvöföldun á núverandi framlagi eða rúmlega 25 milljarðar króna að öllu óbreyttu Meira
14. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð

Utanríkisráðherra á fundi Varðbergs

Varðberg, samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, efnir til fundar í dag, 14. nóvember. Mun þar Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, flytja erindi um áherslur sínar í nýju ráðuneyti á sviði varnar-, öryggis- og alþjóðamála Meira

Ritstjórnargreinar

14. nóvember 2023 | Leiðarar | 678 orð

Björk og Dagur fá eina óskhyggju hvort

„Hættu að ljúga, Amelía, ég trúi þér“ Meira
14. nóvember 2023 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Landvernd ekki á móti Grindavík í bili

Hugur allra landsmanna er hjá Grindvíkingum vegna hugsanlegra náttúruhamfara, en á fjórða þúsund manns hefur flæmst frá heimilum sínum og 12. stærsta byggðarlag landsins stendur autt. Meira

Menning

14. nóvember 2023 | Menningarlíf | 548 orð | 2 myndir

Byrjar alltaf með autt blað

Tónlistin við kvikmyndina Skjálfta er komin út. Leikstjóri kvikmyndarinnar, sem var frumsýnd í mars 2022, er Tinna Hrafnsdóttir en á bak við tónlistina standa þeir Páll Ragnar Pálsson, tónskáld og gítarleikari Maus, og Eðvarð Egilsson, fyrrverandi meðlimur Steed Lord og kvikmyndatónskáld Meira
14. nóvember 2023 | Tónlist | 1129 orð | 2 myndir

Ljóðræn flugeldasýning

Harpa Bartók og Beethoven Veronique Vaka ★★★★· Bartók ★★★★★ Beethoven ★★½·· Tónlist: Veronique Vaka (Inmost), Béla Bartók (fiðlukonsert nr. 2), Ludwig van Beethoven (sinfónía nr. 3). Leila Josefowicz (einleikari). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 9. nóvember 2023. Meira
14. nóvember 2023 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Ljós og skuggar Söruh Thomas

Breska skáldkonan Sarah Thomas situr fyrir svörum hjá Andra Snæ Magnasyni og les upp upp úr nýrri bók sinni í Pennanum Eymundsson á Skólavörðustíg 11 á morgun, miðvikudag, milli kl. 18.30 og 20. Bók Thomas, sem nefnist The Raven’s Nest: An Icelandic … Meira
14. nóvember 2023 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Nýjum bókmenntaþýðingum fagnað

Nýjum bókmenntaþýðingum frá Benedikt bókaútgáfu verður fagnað með dagskrá í 12 tónum á Skólavörðustíg í kvöld, þriðjudag, kl. 20. Fjórir þýðendur segja frá og lesa úr verkum sem komu út á árinu. Pedro Gunnlaugur García kynnir Jerúsalem eftir… Meira
14. nóvember 2023 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Viðburður með hreim í Eddu í dag

Félag kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir „Viðburði með hreim“ í Eddu í dag, þriðjudag, kl. 12. Þátt í umræðu um tungumálið taka Bragi Valdimar Skúlason, tónlistarmaður, textasmiður og handhafi Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar 2022; Grace Achieng,… Meira

Umræðan

14. nóvember 2023 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Blóðbankinn 70 ára – Til hamingju

Með stofnun Blóðbankans var komið á skipulagi bæði við móttöku blóðgjafa og blóðs, sem þeir gáfu, og einnig ráðstöfun þess til sjúkrahúsa. Meira
14. nóvember 2023 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Getur Bandaríkjaher varið Ísland?

Í þessari grein er velt upp þeirri spurningu hvort Íslendingar séu að fara rétta leið í varnarmálum. Er núverandi fyrirkomulag landvarna Íslands rétt? Meira
14. nóvember 2023 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Grindavík

Þegar þessi pistill er skrifaður fylgjumst við með fréttum af svæðinu í kringum Grindavík. Eldgos er ekki hafið og óvissan er nánast óbærileg. Líkur eru til þess að fyrir höndum sé eitt stærsta samfélagslega verkefni sem þjóðin hefur tekist á við Meira
14. nóvember 2023 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Hvað er til ráða?

Í greininni er farið yfir orsakir verðbólgunnar, núverandi stöðu efnahagsmála og hvaða úrræði eru líklega skást í þessari erfiðu stöðu! Meira
14. nóvember 2023 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Jesús eða Barrabas?

Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu, að á meðan öll mannslíf eru jafnrétthá, þá gildir ekki það sama um hvernig fólk týnir lífinu. Meira
14. nóvember 2023 | Aðsent efni | 113 orð | 1 mynd

Vindhani í stað kross á Bessastaðakirkju

Hinn 12. júní sl. vakti ég athygli Velvakanda hér í Morgunblaðinu á því að það vantaði kross á Bessastaðakirkju og hefði verið saknað í mörg ár, með hvatningu um að hann yrði settur upp sem fyrst eftir framkvæmdir á kirkjunni Meira

Minningargreinar

14. nóvember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1155 orð | 1 mynd | ókeypis

Elísabet Kristinsdóttir

Elísabet Kristinsdóttir, oft kölluð Elsa í Dagsbrún, fæddist 3. desember 1935 í Neskaupstað. Hún lést 29. október 2023.Foreldrar Elísabetar voru Ölveig Rósamund Eiríksdóttir frá Krossanesi við Reyðarfjörð, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

Elísabet Kristinsdóttir

Elísabet Kristinsdóttir, oft kölluð Elsa í Dagsbrún, fæddist 3. desember 1935 í Neskaupstað. Hún lést 29. október 2023. Foreldrar Elísabetar voru Ölveig Rósamund Eiríksdóttir frá Krossanesi við Reyðarfjörð, f Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1023 orð | 1 mynd

Ellert Pálmason

Ellert Pálmason fæddist á Bjarnastöðum í Vatnsdal 16. apríl 1938. Hann lést á HSN Blönduósi 3. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir, f. 25.11. 1900, d. 1.12. 1995, og Pálmi Zophoníasson, f Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1177 orð | 1 mynd

Erla Jónsdóttir

Erla Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1939. Hún lést á heimili sínu, Furugerði 1, 4. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Dagbjört Jóhannesdóttir, f. 9.1. 1922, d. 28.5. 1981, og Jón Gíslason, f Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2023 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

Guðmundur Páll Kristjánsson

Guðmundur Páll Kristjánsson fæddist á Ísafirði 30. september 1945. Var hann búsettur þar til ársins 2012 þegar hann flutti til Reykjanesbæjar og bjó þar seinustu æviár sín. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 20 Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2023 | Minningargreinar | 919 orð | 1 mynd

Gunnar Hreindal Pálsson

Gunnar Hreindal Pálsson fæddist 8. mars 1947. Hann lést 28. október 2023. Hann var sonur hjónanna Ingilaugar Valgerðar Sigurðardóttur húsfreyju frá Akurhúsum í Garði, f. 22.1. 1918, d. 6.10. 1983 og Páls Gunnarssonar skipstjóra, f Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2284 orð | 1 mynd

Helga Kristín Sóleyjardóttir

Helga Kristín Sóleyjardóttir fæddist í Reykjavík 2. desember 1951. Hún lést á Landspítalanum 27. október 2023. Móðir hennar var Sigríður Sóley Sigurjónsdóttir, f. 1930, d. 2006. Systkini Helgu eru Inga Jóna, f Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

Helgi Sigurgeirsson

Helgi Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 17. mars 1949. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 31. október 2023. Foreldrar hans voru Sigurgeir Svanbergsson, f. 6.6. 1924, d. 6.9. 2007, og Guðfinna Helgadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2023 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Þorvaldur Loftsson

Þorvaldur Loftsson fæddist á Hafnarhólmi á Ströndum 11. júní 1933. Hann lést 4. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Hildur Gestsdóttir og Loftur Torfason og eignuðust þau þrettán börn. Þorvaldur giftist eiginkonu sinni, Svanfríði Valdimarsdóttur, hinn 14 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 583 orð | 1 mynd

„Betra að lifa í núinu“

„Við viljum kynna fólki að allir geta tekið þátt í hugleiðslu, en yfir 40% allra á vinnumarkaði finnst þau algjörlega útkeyrð eftir venjulegan vinnudag Meira
14. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Ólafur ráðinn sölustjóri Regus á Íslandi

Ólafur Snorri Helgason er nýr sölustjóri Regus á landsvísu. Ólafur Snorri mun sem sölustjóri bæði halda utan um öll samskipti við nýja viðskiptavini og sjá um markaðs- og kynningarmál fyrirtækisins. Ólafur Snorri hefur undanfarinn áratug aflað sér… Meira
14. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Skjálftinn teygir sig í Kauphöll

Gengi bréfa í Icelandair og Play lækkaði um 4,3% í hvoru félagi á eldrauðum degi í Kauphöllinni í gær. Velta með bréf í Play var að vísu sáralítil, aðeins um 15 milljónir króna. Þá lækkaði gengi bréfa í VÍS um 4,5%, í Sjóvá um 3% og Síldarvinnslunni um 3,8% Meira
14. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Viðskiptaþjónusta VITA fær nafnið Feria

Viðskiptaþjónusta VITA hefur skipt um nafn og mun nú ganga undir nafninu Feria. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu. Ferðaskrifstofan Feria mun starfa sem dótturfélag Icelandair. „Viðskiptaþjónusta VITA var stofnuð árið 2009 og hefur síðan þá vaxið jafnt og þétt Meira

Fastir þættir

14. nóvember 2023 | Í dag | 246 orð

Af eldgosum, samstöðu og signum fiski

Þorgeir Magnússon dáist að æðruleysi Grindvíkinga: Eitt mun myrkraöflunum öllum kunnugt senn, ganga seint af göflunum Grindavíkurmenn. Það gengur á með hörmungum, svo mörgum þykir nóg um. Ekki er það í fyrsta skipti í Íslandssögunni Meira
14. nóvember 2023 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Dansa við eldinn í nýju lagi

Gunnar Hilmarsson kynnti nýtt lag þeirra Ágústu Evu Erlendsdóttur, en þau mynda hljómsveitina Sycamore Tree, í þættinum Íslensk tónlist. Lagið heitir Heart burns down. „Það fjallar um það þegar maður stendur á tímamótum í lífinu Meira
14. nóvember 2023 | Í dag | 317 orð | 1 mynd

Jón Þór Gunnarsson

60 ára Jón Þór er Akureyingur en býr í Kópavogi. Hann lauk B.Sc.-gráðu og M.Sc.-gráðu í iðnaðarverkfræði og viðskiptafræði frá Háskólanum í Alabama. Jón Þór er einn af eigendum ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures og er fyrrverandi forstjóri þess Meira
14. nóvember 2023 | Í dag | 58 orð

Segjum að maður hyggist verja mörgum árum af ævi sinni í rannsóknir.…

Segjum að maður hyggist verja mörgum árum af ævi sinni í rannsóknir. (Vonandi merkilegri en orðasambandið aðleggjast í rannsóknir lýsir oft – að hringja nokkur símtöl og fara á Wikipediu.) Hvað um það, maður ver mörgum árum í þær en í… Meira
14. nóvember 2023 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 0-0 5. a3 Bxd2+ 6. Bxd2 d6 7. Bg5 De7 8. e3 e5 9. Be2 Bg4 10. 0-0 Rbd7 11. He1 e4 12. Rd2 Bxe2 13. Dxe2 c6 14. b4 De6 15. a4 a6 16. Bf4 Hfd8 17. h3 h6 18. Hec1 Rf8 19 Meira
14. nóvember 2023 | Dagbók | 210 orð | 1 mynd

Vetrardagskráin á streymisveitum

Það er allt í lagi þó vetrardagskráin sé ömurleg, það er nóg í streyminu. Eða er það? Verkföll í Hollywood eru þegar farin að hafa áhrif á það sem er í pípunum 2024, eins og þegar má sjá á hlutabréfaverði sjónvarpsstöðva og streymisveitna Meira
14. nóvember 2023 | Dagbók | 49 orð | 1 mynd

Viðvarandi skortur á ADHD-lyfjum

Viðvarandi skortur hefur verið á ADHD-lyfinu Elvanse Adult á Íslandi undanfarna mánuði. Forstjóri Lyfjastofnunar segir ekki ljóst hvenær staðan verður aftur orðin eðlileg en von er á sendingum í lok mánaðar Meira
14. nóvember 2023 | Í dag | 746 orð | 3 myndir

Þakklátur fyrir allt

Þorsteinn Baldur Sæmundsson fæddist 14. nóvember 1953 í Reykjavík en ólst upp í hópi níu systkina í Kópavogi. Þorsteinn fór í Verzlunarskóla Íslands og útskrifaðist 1971. Þorsteinn fór að vinna hjá Sambandinu en var síðan ráðinn kaupfélagsstjóri á… Meira
14. nóvember 2023 | Í dag | 182 orð

Þetta og hitt. S-NS

Norður ♠ 742 ♥ K952 ♦ G642 ♣ 73 Vestur ♠ G9 ♥ D64 ♦ Á853 ♣ ÁKD5 Austur ♠ 1085 ♥ 10873 ♦ 97 ♣ 9862 Suður ♠ ÁKD63 ♥ ÁG ♦ KD10 ♣ G104 Suður spilar 4♠ Meira

Íþróttir

14. nóvember 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Emil framlengdi í Garðabænum

Knattspyrnumaðurinn Emil Atlason hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2026. Emil skoraði 17 mörk í 21 leik fyrir Stjörnuna í Bestu deildinni á nýliðinni leiktíð og varð markakóngur. Hef­ur hann gert 28 mörk í 40 síðustu leikj­um með Garðabæj­ar­fé­lag­inu Meira
14. nóvember 2023 | Íþróttir | 1117 orð | 2 myndir

Erfitt að fagna í óvissu

Knattspyrnukonan Ingibjörg Sigurðardóttir upplifði mikinn tilfinningarússíbana um nýliðna helgi en á sama tíma og hún var að fagna norska meistaratitilinum með félagsliði sínu Vålerenga leitaði hugur hennar heim til Grindavíkur þar sem hún er fædd og uppalin Meira
14. nóvember 2023 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Gísli samdi til þriggja ára

Knattspyrnumaðurinn Gísli Laxdal Unnarsson gerði í gær þriggja ára samning við Val. Hann kemur til Vals frá uppeldisfélaginu ÍA. Gísli var samningslaus hjá ÍA og kemur því til Vals án greiðslu. Sóknarmaðurinn, sem fæddist árið 2001, hefur skorað 11… Meira
14. nóvember 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Haraldur í gegnum niðurskurðinn

Haraldur Franklín Magnús lék í gær á einu höggi undir pari á fjórða hring á lokastigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi í Tarragona á Spáni. Fyrir vikið komst hann í gegnum niðurskurðinn. Haraldur lék á 71 höggi og er samtals á sex höggum … Meira
14. nóvember 2023 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Íslenskar knattspyrnukonur hafa á undanförnum árum verið afar sigursælar…

Íslenskar knattspyrnukonur hafa á undanförnum árum verið afar sigursælar með félagsliðum sínum í Evrópu. Frá árinu 2015 hafa einhver af meistaraliðum í sterkustu deildum álfunnar ávallt verið með Íslending í sínum röðum Meira
14. nóvember 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Jakobína samdi við Breiðablik

Knattspyrnukonan Jakobína Hjörvarsdóttir hefur gert samning við Breiðablik sem gildir út árið 2026. Hún kemur til félagsins frá Þór/KA, þar sem hún er uppalin. Jakobína, sem er 19 ára gömul, hefur skorað tvö mörk í 57 leikjum í efstu deild með Þór/KA Meira
14. nóvember 2023 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn reyndi Finnur Orri Margeirsson hefur skrifað undir…

Knattspyrnumaðurinn reyndi Finnur Orri Margeirsson hefur skrifað undir nýjan samning við FH til eins árs. Finnur, sem er 32 ára miðju- eða varnarmaður, lauk í ár sínu öðru tímabili með Hafnarfjarðarliðinu en hann spilaði áður með Breiðabliki, KR og Lilleström í Noregi Meira
14. nóvember 2023 | Íþróttir | 1136 orð | 3 myndir

Ætti að gefa þeim mikið sjálfstraust

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola tvö töp í tveimur fyrstu leikjum sínum í undankeppni Evrópumótsins 2025 í síðustu viku. Ísland tapaði fyrir Rúmeníu ytra, 82:70, á fimmtudaginn var og 72:65 gegn Tyrklandi í Ólafssal á Ásvöllum á sunnudag Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.