Greinar fimmtudaginn 16. nóvember 2023

Fréttir

16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 1308 orð | 3 myndir

„Við verðum að verja okkur sjálf“

„Í janúar verður þetta orðið 31 ár sem ég hef búið hérna í Ísrael,“ segir Íris Hanna Beni-Levi sem fluttist til Ísraels þegar hún var 23ja ára gömul. „Ég ólst upp á Íslandi og hét Íris Hanna Grétarsdóttir, en pabbi minn er… Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Aldrei of seint að bæta við kunnáttuna

Þriggja daga rúnings- og ullarmatsnámskeið fór fram á Hákonarstöðum í Jökuldal í liðinni viku og var Ragnar Ingólfur Sigvaldason, fyrrverandi bóndi á bænum, aldursforsetinn á meðal fjölmargra þátttakenda, 97 ára Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Barnaþing umboðsmanns barna sett á morgun

Þriðja barnaþing umboðsmanns barna verður haldið föstudaginn 17. nóvember nk. í Silfurbergi í Hörpu. Um 150 börn eru skráð til þingsins á aldrinum 11-15 ára víðs vegar að af landinu. Forseti Íslands setur þingið kl Meira
16. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 1050 orð | 5 myndir

„Manns saknað í Keflavík“

1974 „ … ef einhverjir skyldu hafa orðið varir við Geirfinn eftir kl. 22.30 á þriðjudagskvöld eru þeir beðnir að láta lögregluna vita.“ Úr tilkynningu lögreglunnar í Keflavík Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Borgin hafnaði hóteli á Granda

Hugmyndir um hótel á Granda hlutu ekki brautargengi hjá skipulagsyfirvöldum í Reykjavík. Á fundi skipulagsfulltrúa var lögð fram fyrirspurn frá Reir ehf. um breytingu á deiliskipulagi Vesturhafnar (Örfiriseyjar) vegna lóðarinnar nr Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 704 orð | 2 myndir

Brottför varnarliðsins ekki komið til greina

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, segir að það hefði ekki komið til greina af hálfu Sjálfstæðisflokksins að semja um frið á vinnumarkaði við Alþýðubandalagið undir lok áttunda áratugarins í skiptum fyrir það að bandaríska varnarliðið færi frá Miðnesheiði Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Búum til ný íslensk orð!

Búum til ný íslensk orð! er yfirskrift vettvangs samsköpunar á degi íslenskrar tungu sem fram fer í Borgarbókasafninu í Grófinni í dag kl. 16.30-18. „Þægindablaðra, ostfangin, glundró, eftirmorgunskvíði, deitlífið og þagnarskuld eru allt tilbúin ný íslensk orð sem lesin verða upp Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

DOKK skipuleggur ferðir farþegaskipa

Hin mikla fjölgun skemmtiferðaskipa/farþegaskipa til Íslands á allra síðustu árum kallar á öflugt skipulag í höfnum landsins. Starfsmenn Faxaflóahafna hafa í þessu skyni hannað hugbúnaðinn DOKK, sem tekinn var í notkun í upphafi vertíðar 2023 Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Dýrindis jarðarberjaterta á jólabasarinn

Rauði krossinn heldur árlega jólabasar til að láta gott af sér leiða og fjölmargir leggja basarnum lið. Hlaðborðin svigna af dýrindis kökum og jólasmákökum sem hægt er að kaupa og gleðja bragðlaukana með sem sjálfboðaliðar baka og gefa til styrktar… Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Ellert Eiríksson fyrrverandi bæjarstjóri

Ellert Eiríksson, fyrrverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. nóvember síðastliðinn, 85 ára að aldri. Ellert fæddist 1. maí 1938 á Járngerðarstöðum í Grindavík, sonur Eiríks Tómassonar og Hansínu Kristjánsdóttur Meira
16. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 613 orð | 3 myndir

Falsaðar töflur í umferð undirheimanna

Fölsuð lyf á undirheimamarkaðnum eru vaxandi vandamál um allan heim, líka á Íslandi. Ungur maður hlaut í byrjun mánaðarins tíu ára fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjaness fyrir manndráp á bílastæðinu við Fjarðarkaup í Hafnarfirði Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Fasteignasalar skila rétt- indum og spara kostnað

Alls hafa 34 fasteigna- og skipasalar skilað inn starfsréttindum sínum það sem af er þessu ári, en um 600 manns eru með opinbera löggildingu á því sviði, skv. upplýsingum frá Grétari Jónassyni, framkvæmdastjóra Félags fasteignasala Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fengu að sækja nauðsynjar í gær

„Við erum að verða komin með þennan fyrsta fasa sem við ætluðum okkur að ná, að allir fengju að skjótast heim og taka eitthvað smávegis. Síðan þurfum við bara að meta næsta fasa, hvort það þurfi að fara að tæma hús sem eru augljóslega mikið skemmd… Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fjarlægja þakplötur af kerhúsi

Unnið var að því í gær, miðvikudag, að rífa þakplötur af seiðaeldisstöð fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish fyrir botni Tálknafjarðar, en húsið stórskemmdist í eldsvoða síðari hluta febrúarmánaðar sl Meira
16. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 805 orð | 1 mynd

Fæðing í skugga firru og lyfjaskorts

„Barnið mitt á sér ekkert nafn vegna stríðsins. Hún er fjögurra daga gömul,“ segir Kefaia Abu Asser, palestínsk móðir sem situr á strámottu í… Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Góðir smalar björguðu sauðfénu úr Grindavík í gær

Þórlaug Guðmundsdóttir fjárbóndi í Grindavík stóð í gær ásamt öðrum sauðfjárbændum í ströngu við að smala fé… Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 742 orð | 2 myndir

Gómsætur marens með súkkulaðimús og hindberjum

Keppnin hefur verið haldin árlega frá árinu 1998 og hefur markmið keppninnar verið að gefa bakaranemum tækifæri til að öðlast keppnisreynslu auk þess sem þetta er frábær æfing fyrir lokapróf í bakaraiðn Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Greiðir ekki skatt af 48 milljónum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Yfirskattanefnd hefur fellt úr gildi úrskurð skattrannsóknarstjóra í máli konu sem talin var hafa vantalið tekjur upp á tæpar 48 milljónir króna yfir fjögurra ára tímabil og gert að greiða af þeim skatt auk álags. Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Huga þarf að grunnþjónustunni

Hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga stendur nú yfir ýmiss konar vinna vegna stöðunnar sem upp er komin í Grindavík. „Hlutverk okkar hjá sambandinu er að styðja við sveitarfélög og ekki síst þegar eitthvað kemur upp á Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Íslenskt timbur notað í stígabætur

Unnið er að endurbótum á efsta hluta göngustígsins frá útsýnispallinum á Hakinu á Þingvöllum og niður í Almannagjá. Viðargólf göngubrúarinnar verður endurnýjað með sitkagreni úr Haukadal sem unnið var í sögunarmyllu Skógræktarinnar í Þjórsárdal Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Jólaljósin tendruð

Segja má að jólavertíðin sé hafin í Reykjavík, en kveikt var á jólaljósunum í borgarlandinu og miðborginni í gær. Jólin færa enda birtu inn í dimma vetrarnóttina og minna á að eftir veturinn kemur alltaf vor og sumar Meira
16. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 1055 orð | 4 myndir

Nóg rými fyrir Grindvíkinga

Pálmi Freyr Randversson framkvæmdastjóri Kadeco segir vel hægt að skipuleggja íbúðir fyrir tíu þúsund íbúa á Ásbrú. Tilefnið er óvissan í Grindavík. Mörg hús eru skemmd eftir jarðskjálfta og óvíst hvort þau séu búsetuhæf Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð

Ólík skjálftavirkni í síðustu þremur eldgosum

Stöðug skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesskaga síðustu daga. Fram kom á vef Veðurstofunnar í gærmorgun að skjálftavirknin hefur haldist stöðug frá 11. nóvember. Stærsti skjálftinn sem mældist í gærmorgun var 2,9 að stærð en fram að því höfðu mælst um 800 smáskjálftar frá miðnætti Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 423 orð

Óvissan þjakar íbúa Grindavíkur

Grindvíkingurinn Katrín Sigurðardóttir segir í samtali við Morgunblaðið að óvissan sé það sem er erfiðast fyrir Grindvíkinga um þessar mundir. Ómögulegt sé að skipuleggja líf sitt fram í tímann og spurð út í líðan þeirra Grindvíkinga sem hún hefur… Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 404 orð | 5 myndir

Óvænt útrás frá Flateyri í borgina

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum aðeins að máta okkur við borgarlífið og líst bara vel á,“ segir Eyþór Jóvinsson, verslunarstjóri Gömlu bókabúðarinnar á Flateyri. Útibú verslunarinnar, sem heitir upprunalega Bræðurnir Eyjólfsson, var opnað í Hjartagarðinum í miðborg Reykjavíkur um síðustu helgi. Meira
16. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Skipsfundur umturnar fræðum

Skipsgröf sem norskir fornleifafræðingar fundu í Leka í Þrændalögum er frá því fyrir víkingaöld og gæti því, að sögn Geirs Grønnesby stjórnanda uppgraftarins, þurft að endurskoða vissa þætti í sagnfræði Norðurlanda þar sem hér er komin elsta skipsgröf sem fundist hefur í Skandinavíu Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 873 orð | 3 myndir

Skiptir sköpum að börn fái aðstoð

„Það sem minningar- og styrktarsjóðurinn Örninn er að gera á Íslandi skiptir sköpum fyrir börn í landinu sem eru að glíma við sorg,“ segir blaðamaðurinn og rithöfundurinn Allison Gilbert, sem er gestafyrirlesari á hádegismálþingi… Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sprungur opnuðust í hverfi við austurenda hafnarinnar í Grindavík

Sprungur opnuðust í gær í Sundahverfi, iðnaðarhverfi við austurenda hafnarinnar í Grindavík. Viðbragðsaðilar hafa áhyggjur af því að sprungurnar kunni að stækka og var hverfinu lokað í gær. Óvíst er hvort það verður opnað á ný Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð

Telur hafa dregið úr líkum á gosi

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, segir að hreyfingarnar við Grindavík haldi áfram. Þorvaldur sagði í samtali við mbl.is í gærkvöldi að hvað svo sem það væri sem ylli gliðnuninni þá héldi áfram að teygjast á hlutunum Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Til skoðunar að HÍ bjóði kennsluhúsnæði

Mannauðssvið Háskóla Íslands er í beinu sambandi við það starfsfólk háskólans sem býr í Grindavík og einnig er til skoðunar að bjóða nemendum í Grunnskóla Grindavíkur kennsluhúsnæði svo að nám þeirra verði fyrir sem minnstu raski Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Tvisvar verið í eldgosahættu

Guðmundur Karl Halldórsson, rútubílstjóri og fyrrverandi varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, hefur í tvígang komist í návígi við eldgosahættu en síðastliðinn föstudag hljóp hann í skarðið og ferjaði Grindvíkinga frá bænum á rútunni… Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 875 orð | 4 myndir

Vættastaðir fái vernd í vegagerð

Framkvæmda vegna þarf að halda vel til haga frásögnum um þá staði og kennileiti í landinu sem tengjast þjóðtrú og sögulegum minnum. Til er mikill fjöldi sagna um árekstra vegagerðarmanna og huldufólks eða náttúruvætta, einkum frá síðari hluta 20 Meira
16. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Vladimír mikli vakir yfir Moskvu

Sautján metra hár minnisvarðinn um Vladimír mikla hertoga á tíundu öld, sem gerðist kristinn og kristnaði þjóð sína samhliða því, gnæfir yfir miðborg rússnesku höfuðborgarinnar Moskvu í öllu sínu veldi en fjær má sjá klukkuturninn sem kenndur er við annað mikilmenni, Ívan mikla, prins af Moskvu. Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 1102 orð | 3 myndir

Þau voru alltaf hluti af fjölskyldunni

„Örlagasagan hefur fylgt mér og mínum alla tíð,“ segir Sigríður Dúa Goldsworthy. „Þau voru alltaf með fjölskyldunni, partur af okkur. Mér hafði alltaf verið sagt frá þeim, myndirnar af þeim voru með myndunum af okkur og sögur um… Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Þær bera út blöðin og borga ferðalagið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Körfuboltastelpur úr Haukum í Hafnarfirði hafa að undanförnu gert gott mót í störfum fyrir Póstdreifingu ehf. Fyrirtækið sinnir meðal annars dreifingu á Morgunblaðinu, sem á fimmtudögum í viku hverri er í fjöldreifingu á höfuðborgarsvæðinu. Einmitt þá, þegar stór hverfi og tugir þúsunda húsa eru undir, er þörf á vinnufúsu fólki til þess að dreifa blöðum og þar hafa margir séð sér tækifæri til að grípa góðar aukatekjur. Meira
16. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ætlar sér sigur gegn Slóvakíu

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, ætlar sér sigur gegn Slóvakíu þegar liðin mætast í J-riðli undankeppni EM 2024 á Tehelné pole-leikvanginum í Bratislava í kvöld en hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi á vellinum í gær ásamt Jóhanni Berg Guðmundssyni Meira

Ritstjórnargreinar

16. nóvember 2023 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Afbrotavarnir í Efstaleiti

Ekki er nóg með umbrotin í Grindavík og rýmingu bæjarins að fyrirskipan hins opinbera, heldur bætast við innbrot, einnig að undirlagi hins opinbera. Meira
16. nóvember 2023 | Leiðarar | 665 orð

Enska og íslenska

Hvað verður um þjóð, sem missir málið? Meira

Menning

16. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 483 orð | 12 myndir

12 hlutir sem munu slá í gegn yfir hátíðirnar

Á listanum finnur þú allt það heitasta úr tísku- og snyrtivöruheiminum þessi jólin – en ef marka má tískudrottningar landsins þá verður svart og sexí áberandi í ár. Glitraðu yfir hátíðirnar Það er fátt jafn hátíðlegt og glit og glimmer og því ætti þessi fallegi kjóll að hitta beint í mark Meira
16. nóvember 2023 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

„Gleymt dót sem tekur pláss“

„Gleymt dót sem tekur pláss“ er yfirskrift haustráðstefnu Listasafns Reykjavíkur sem fram fer í dag milli kl. 10 og 16.30. Skráningargjald er 3.000 kr. og er hádegismatur og kaffi innifalið Meira
16. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 995 orð | 1 mynd

„Ísland er eina heimili mitt“

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur náð lengra í tónlistarheiminum en margir þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gömul og er talin ein skærasta stjarnan í djasstónlist í dag. Árið 2022 var hún sá djasstónlistarmaður á Spotify sem mest var streymt Meira
16. nóvember 2023 | Bókmenntir | 1085 orð | 3 myndir

Að merg málsins

Skáldsaga Kjöt ★★★★½ Bragi Páll Sigurðarson Sögur, 2023. Innb., 252 bls. Meira
16. nóvember 2023 | Menningarlíf | 829 orð | 2 myndir

Aflraun einleikarans

Harpa Gerstein leikur Rakhmanínov Higdon og Rakhmanínov ★★★★· Prokofíev ★★★★★ Tónlist: Jennifer Higdon (blue cathedral), Sergej Rakhmanínov (píanókonsert nr. 3), Sergej Prokofíev (Rómeó og Júlía, úr svítum 1, 2 og 3). Kirill Gerstein (einleikari). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Stéphane Denève. Tónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 26. október 2023. Meira
16. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1430 orð | 2 myndir

„Það þarf að grípa inn í þetta ferli“

„Ég sá að ein af mínum uppáhaldsleikkonum, Jodie Comer, var að leika þetta í London og það vakti forvitni mína. Og af því að ég er sjálfstætt starfandi þá er ég oft að leita að einleikjum eða leikritum fyrir tvo leikara svo ég fékk handritið sent Meira
16. nóvember 2023 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Bragðarefur með sniglaskeljum í Gróttu

Bragðarefur með sniglaskeljum nefnist sýning sem Valgerður Ýr Walderhaug myndlistarkona opnar í Gallerí Gróttu í dag kl. 17. „Valgerður var í meistaranámi við myndlistardeild Listaháskólans í Þrándheimi árin 2019-2021 og í bakkalárnámi við… Meira
16. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 290 orð | 1 mynd

Eins og fólk væri sjóveikt

Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður fjöldahjálparstöðva, segir hlutina sem betur fer hafa gengið vel fyrir sig undanfarna daga og að markmiðið sé að loka hjálparstöðvunum eins fljótt og hægt er. Gylfi var á línunni í síðdegisþættinum Skemmtilegri… Meira
16. nóvember 2023 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Fílalag og Sinfó í Eldborg Hörpu í kvöld

Þáttastjórnendur hlaðvarpsins Fílalags, þeir Bergur Ebbi og Snorri Helgason, stíga á svið með Sinfóníuhljómsveit Íslands í fyrsta sinn í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. Þar munu þeir „leggja á djúpið og fíla tónlist sem fullskipuð sinfóníuhljómsveit flytur svo í allri sinni dýrð Meira
16. nóvember 2023 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Flytja Messu í D-dúr eftir Antonín Dvorák

Kammerkór Seltjarnarneskirkju flytur Messu í D-dúr eftir Antonín Dvorák í Seltjarnarneskirkju á laugardag kl.16. „Antonín Dvorák ólst upp í sveitum Bæheims (sem nú er hluti Tékklands) og hóf feril sinn sem organisti og víóluleikari en sneri sér síðan alfarið að tónsmíðum Meira
16. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 236 orð | 1 mynd

,,Gerður í Blush“ sem eftir er

Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, segist vera mjög róleg týpa sem getur verið ein svo dögum skipti. Hún var gestur Evu Ruzu og Hjálmars Arnar í Bráðavaktinni. „Mér leiðist aldrei og get verið ein með sjálfri mér svo dögum skipti Meira
16. nóvember 2023 | Menningarlíf | 252 orð | 1 mynd

Gífurleg aukning á notkun hljóðbóka

Notkun hljóðbóka hefur aukist gríðarlega frá árinu 2018. Þá hlustuðu 11% þjóðarinnar vikulega eða oftar á hljóðbók, en nú er hlutfallið komið upp í 27% sem telst vera 145% aukning. Á sama tímabili hefur vikulegur lestur hefðbundinna bóka minnkað um 17%, eða úr 36% árið 2018 niður í 30% árið 2023 Meira
16. nóvember 2023 | Menningarlíf | 950 orð | 3 myndir

Gorið skolað úr görnunum

Ljóð Vandamál vina minna ★★★★· Eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur. Bjartur, 2023. Innbundin, 79 bls. Meira
16. nóvember 2023 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Handverk og hönnun í Ráðhúsinu

Handverk og hönnun nefnist sýning á handverki, hönnun og listiðnaði sem haldin verður í 21. sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur um helgina. Sýningin er opin í dag, fimmtudag, milli kl Meira
16. nóvember 2023 | Leiklist | 680 orð | 2 myndir

Margt býr í heiðinni

Sláturhúsið á Egilsstöðum Hollvættir á heiði ★★★★· Eftir Þór Tulinius. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Brúður: Aldís Davíðsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist: Eyvindur Karlsson. Söngtextar: Sævar Sigurgeirsson. Tónlistarstjórn: Øystein Magnús Gjerde. Danshreyfingar: Vigdís Diljá Óskarsdóttir og Bryndís Björt Hilmarsdóttir. Leikendur: Auðbjörg Elfa Stefánsdóttir, Árni Friðriksson, Gyða Árnadóttir, Hanna Sólveig Björnsdóttir, Hlín Pétursdóttir Behrens, Jökull Smári Jakobsson, Kristrún Kolbrúnardóttir, Sólgerður Vala Kristófersdóttir, Stefán Bogi Sveinsson, Vigdís Diljá Óskarsdóttir, Vigdís Halla Birgisdóttir, Tess Rivarola og Øystein Magnús Gjerde. Sláturhúsið, í samstarfi við leikhópinn Svipi, frumsýndi í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 21. október 2023. Meira
16. nóvember 2023 | Bókmenntir | 687 orð | 3 myndir

Með tímasprengju í farteskinu

Glæpasaga Hvítalogn ★★★★· Eftir Ragnar Jónasson. Veröld, 2023. Innb., 280 bls. Meira
16. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Vesturbærinn gleypti utanbæjarmanninn

Theodór Ingi Ólafsson er grínisti meðal annars og er sem stendur með sýningu í Tjarnarbíói. Hann var gestur Evu Ruzu og Hjálmars í Bráðavaktinni á dögunum. Uppistandið heitir Teddi LeBig sem er sennilega viðeigandi þar sem hann er 198 cm á hæð Meira
16. nóvember 2023 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Yui Yaegashi opnar sýningu í i8

Nichinichi-So nefnist sýning með nýjum málverkum japönsku listakonunnar Yui Yaegashi sem opnuð verður í i8 í dag milli kl. 17 og 19 að listakonunni viðstaddri. Þetta er önnur sýning Yui Yaegashi í i8 og hún mun standa yfir frá 16 Meira
16. nóvember 2023 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Þagnarmúr Arnaldar tilnefndur í Svíþjóð

Glæpasagan Þagnarmúr, eftir Arnald Indriðason, er tilnefnd til verðlauna Sænsku glæpasagna-akademíunnar sem besta þýdda glæpasaga ársins í Svíþjóð. Þýðandi Þagnarmúrs er Ingela Jansson Meira

Umræðan

16. nóvember 2023 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Aukið mikilvægi Reykjavíkurflugvallar

Með nýju eldgosatímabili á Reykjanesskaga blasir við nýr veruleiki í skipulags- og samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
16. nóvember 2023 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Ekki snefill af samkennd!

Nú þegar þjóðin sameinast um að hjálpa Grindvíkingum, sýna stjórnendur bankanna sitt rétta andlit, hafi það þá dulist einhverjum hingað til. Af sinni alkunnu rausn bjóða þeir Grindvíkingum upp á frystingu fasteignalána, með þeim hætti að greitt sé… Meira
16. nóvember 2023 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Heilbrigð vinnustaðamenning stuðlar að vellíðan starfsfólks

Þegar starfsfólk hefur ólíkan bakgrunn og lífsreynslu eru auknar líkur á að fleiri sjónarmið og lausnir komi fram við vinnuna. Meira
16. nóvember 2023 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Sameinumst í þágu friðar um lausn á átökum Palestínu og Ísraels

Ríkjum Evrasíu ber skylda til að stilla til friðar til að koma í veg fyrir að mannskæð styrjöld brjótist út í Mið-Austurlöndum. Ófært er að menn láti stjórnast af frumskógarlögmálum. Meira
16. nóvember 2023 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Steinar Berg kast-ar grjóti úr glerhúsi

Sveitirnar risu til nýrrar sóknar upp úr síðustu aldamótum og ég var sá gæfumaður að fara fyrir oddafluginu í ríkisstjórn. Meira
16. nóvember 2023 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Tapaðir fermingarpeningar

Á jólabasar í grunnskólanum mínum ætla ég að selja hlutabréfin mín í Solid Clouds á vægu verði. Meira
16. nóvember 2023 | Aðsent efni | 124 orð | 1 mynd

Vörusvik?

Fyrir tveimur árum ritaði ég grein í Morgunblaðið með fyrirsögninni „Breytilegt bragð á vinsælum drykk“. Þar benti ég á, að magn kolsýru í… Meira
16. nóvember 2023 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Það glampar á eitthvað í sólskininu

Almannarómur hefur borið ábyrgð á að hrinda í framkvæmd máltækniáætlun stjórnvalda. Meira

Minningargreinar

16. nóvember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 718 orð | 1 mynd | ókeypis

Halla Linker

Halla Kristín Guðmundsdóttir Linker Aguirre fæddist 10. maí 1930 í Hafnarfirði. Hún lést 16. ágúst 2023 í Los Angeles. Hún giftist Hal Linker sem lést árið 1979. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Francisco Aguirre. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2023 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Heiðdís Ellen Róbertsdóttir

Heiðdís Ellen Róbertsdóttir fæddist 30. apríl 1972. Hún lést 27. október 2023. Útför fór fram 10. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2552 orð | 1 mynd

Ingibjörg Árnadóttir

Ingibjörg Árnadóttir var fædd 22. október 1924 á Bragagötu 27 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 1. nóvember 2023. Móðir Ingibjargar var Ólafía Guðrún Helgadóttir, f. á Patreksfirði 10.9 Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2062 orð | 1 mynd

Ingþór Arnórsson

Ingþór Arnórsson fæddist í Borgarnesi 31. október 1950. Hann lést eftir erfið veikindi á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 21. október 2023. Foreldrar Ingþórs voru Hulda Ingvarsdóttir, sauma- og kjólameistari, f Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2202 orð | 1 mynd

Jóna Kristlaug Einarsdóttir

Jóna Kristlaug Einarsdóttir fæddist á Ólafsfirði 13. apríl 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku á Ólafsfirði 6. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Guðrún Dagbjört Sigvaldadóttir, f. 15. júlí 1900, d Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

Karl Magnús Zóphóníasson

Karl Magnús Zóphóníasson fæddist á Þórshöfn á Langanesi 6. febrúar 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 20. október 2023. Foreldrar hans voru Sigríður Bjarney Karlsdóttir, f. 1. mars 1913, d Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2023 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Kristín Sigfúsdóttir

Kristín Sigfúsdóttir fæddist 6. desember 1933. Hún lést 21. október 2023. Útför fór fram 2. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd

Lárus Ólafur Lárusson

Lárus Ólafur Lárusson fæddist í Keflavík 27. maí 1947. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30. október 2023. Foreldrar hans voru Lárus Sumarliðason, f. 21. nóvember 1914, d. 13. október 2002, og Guðný Ólafía Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2023 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Rúnar Guðjón Einarsson

Rúnar Guðjón Einarsson fæddist 22. júní 1953 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Hjúkrunarheimili Vopnafjarðar 3. nóvember 2023 eftir baráttu við illvígt krabbamein. Foreldrar hans voru Guðríður Konráðsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1692 orð | 1 mynd

Sigurður Þorkell Árnason

Sigurður Þorkell Árnason fæddist í Reykjavík 15. mars 1928. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 29. október 2023. Foreldrar: Steinunn Magnúsdóttir, f. 28.8. 1897, d. 7.12. 1971, og Árni Þorkelsson, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

16. nóvember 2023 | Sjávarútvegur | 422 orð | 1 mynd

Nýtt kerfi hreinsar frárennsli Arctic Fish

Sláturhús Arctic Fish í Bolungarvík tók nýverið í notkun nýja frárennslislausn Dystia, fyrst laxeldisfyrirtækja. Um er að ræða heildarlausn á frárennslisvanda í laxeldi. „Með því að taka í notkun þetta nýja vatnshreinsikerfi erum við að innleiða kröfur framtíðarinnar Meira
16. nóvember 2023 | Sjávarútvegur | 283 orð | 1 mynd

Samdrátturinn 15% í október

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam 26,9 milljörðum króna í október samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar og er það tæplega 14% samdráttur frá sama mánuði á síðasta ári. Vakin er athygli á því í greiningu Radarsins að gengi krónunnar hafi að… Meira

Viðskipti

16. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 1377 orð | 1 mynd

Spennandi verkefni á teikniborðinu

„Mér finnst nú bara kominn tími á að breyta til,“ segir Pétur Blöndal í samtali við Morgunblaðið, en hann hefur nú ákveðið að leita á ný mið eftir tíu ár í stól framkvæmdastjóra Samáls. Hann mun gegna stöðunni þar til eftirmaður hans er fundinn en staðan verður auglýst á næstu dögum Meira

Daglegt líf

16. nóvember 2023 | Daglegt líf | 795 orð | 5 myndir

Að gera gott úr sínu beinbroti

Að handleggsbrotna er leiðindamál, en maður reynir að gera gott úr því. Ég velti fyrir mér af hverju engar fréttir eru sagðar af okkur venjulega fólkinu sem dettur úr… Meira

Fastir þættir

16. nóvember 2023 | Dagbók | 187 orð | 1 mynd

Afar fallegur tónn og jákvæðni

Bandaríski raunveruleikaþátturinn The Voice nýtur gríðarlegra vinsælda víða um heim. Mörg lönd gera sína útgáfu af honum, en engin útgáfa er jafn vel heppnuð og sú bandaríska. Nú stendur yfir 24. þáttaröðin á NBC-sjónvarpsstöðinni og þar eru… Meira
16. nóvember 2023 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Endalaust þakklátur fyrir stuðninginn

Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur í körfuknattleik, er einn þeirra sem þurftu að yfirgefa heimili sitt á föstudaginn síðasta eftir að ákveðið var að rýma Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa og hættu á eldgosi. Meira
16. nóvember 2023 | Í dag | 173 orð

Farfuglar. S-Enginn

Norður ♠ 743 ♥ K86 ♦ 5 ♣ DG10942 Vestur ♠ K109 ♥ 9742 ♦ D9642 ♣ K Austur ♠ ÁG865 ♥ G10 ♦ 1073 ♣ 763 Suður ♠ D2 ♥ ÁD53 ♦ ÁKG8 ♣ Á85 Suður spilar 3G Meira
16. nóvember 2023 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Fríða Líf Vignisdóttir

30 ára Fríða ólst upp í Mosfellsbæ en býr í Kópavogi. Hún er köfunarmeistari að mennt frá Filippseyjum, starfar sem slík en er líka listamaður. Hún tekur ljósmyndir, málar og fleira. Áhugamálin eru að ferðast, kafa, teikna og taka myndir Meira
16. nóvember 2023 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Reyna að bjarga sambandinu

„Við höfum verið að finna okkar innri tepru,“ sögðu Vala Kristín Eiríksdóttir og Jörundur Ragnarsson í Ísland vaknar. Þau leika Andra og Evu í nýrri leiksýningu, Teprurnar, par sem reynir að bjarga sambandinu Meira
16. nóvember 2023 | Í dag | 59 orð

Reytingur er eitthvað lítið sem þarf að tína saman hér og þar. M.a. fremur…

Reytingur er eitthvað lítið sem þarf að tína saman hér og þar. M.a. fremur lítill fiskafli – reytingsafli. Talað er um reyting af ferðamönnum við gosstöðvar, reyting í laxveiðiám – af laxi, og að í gær hafi verið reytingur að gera á… Meira
16. nóvember 2023 | Í dag | 829 orð | 2 myndir

Rík tengsl við náttúruna og dýr

Guðrún Lilja Kristinsdóttir er fædd 16. nóvember 1983 á fæðingarheimilinu í Reykjavík á þrítugasta og fyrsta afmælisdegi móður sinnar Meira
16. nóvember 2023 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. e3 c6 6. Dc2 Bd6 7. g4 h6 8. g5 hxg5 9. Rxg5 De7 10. Bd2 e5 11. 0-0-0 e4 12. h4 b6 13. Kb1 Bb7 14. Be2 Rf8 15. f3 exf3 16. Bxf3 Re6 17. cxd5 cxd5 18. Da4+ Kf8 19 Meira
16. nóvember 2023 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Ísak Evert Wanecki fæddist 2. janúar 2023 kl. 21.46 á…

Vestmannaeyjar Ísak Evert Wanecki fæddist 2. janúar 2023 kl. 21.46 á Landspítalanum og var fyrsti Eyjamaður ársins 2023. Hann vó 3.966 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Klaudia Beata Wanecka og Marcin G Meira
16. nóvember 2023 | Í dag | 422 orð

Vísur nýjar og gamlar

Jón B. Stefánsson sendi mér góðan póst með þeim ummælum að kannski sé eitthvað af þessu nothæft í Vísnahornið í Mogganum. Því er fljótsvarað og hér er pósturinn: Ég er kominn á þann aldur að komið er að viðhaldi á mér Meira

Íþróttir

16. nóvember 2023 | Íþróttir | 671 orð | 2 myndir

„Markmiðið er að vinna leikinn“

Hákon Arnar Haraldsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu þegar það mætir Slóvakíu í J-riðli undankeppni EM 2024 í Bratislava síðar í dag. Þetta tilkynnti landsliðsþjálfarinn Åge Hareide á blaðamannafundi íslenska liðsins í… Meira
16. nóvember 2023 | Íþróttir | 77 orð

Albert að framlengja

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson mun á næstu dögum gera nýjan langtímasamning við ítalska félagið Genoa, þar sem hann hefur leikið afar vel í ítölsku A-deildinni undanfarnar vikur. Frammistaða Alberts hefur ekki farið fram hjá stærri félögum og hefur hann m.a Meira
16. nóvember 2023 | Íþróttir | 895 orð | 2 myndir

Hafði val um mörg lið

„Þetta leggst mjög vel í mig og ég er mjög spenntur fyrir því að prófa nýtt lið og máta mig við þá bestu,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar og landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið um áætluð… Meira
16. nóvember 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Haraldur náði sér ekki á strik

Haraldur Franklín Magnús náði sér ekki á strik á lokahringnum á lokaúrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi í Tarragona á Spáni í gær. Fyrir vikið er draumurinn um þátttökurétt á mótaröðinni úr sögunni Meira
16. nóvember 2023 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Hugur minn er svo sannarlega hjá Grindvíkingum þessa dagana. Í vikunni var…

Hugur minn er svo sannarlega hjá Grindvíkingum þessa dagana. Í vikunni var ég að útbúa morgunmat fyrir mig og son minn heima hjá okkur fjölskyldunni í Norðlingaholti. Úr eldhúsglugganum okkar erum við með fallegt útsýni að Vífilsfelli og Bláfjöllum og mér varð litið til fjallanna Meira
16. nóvember 2023 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Íþróttir eru það sem sameinar Grindvíkinga

„Við æfðum í Seljaskóla á þriðjudaginn og þá var ég í raun að hitta alla liðsfélagana aftur eftir að ákveðið var að rýma Grindavíkurbæ,“ sagði Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur í körfuknattleik, í Dagmálum Morgunblaðsins Meira
16. nóvember 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Jafnt gegn Dönum í fyrsta leik

Íslenska U19 ára landslið karla í fótbolta gerði í gær 1:1-jafntefli við jafnaldra sína frá Danmörku í undankeppni Evrópumótsins, en um fyrsta leik liðanna var að ræða. Valdimar Andreasen kom danska liðinu yfir á 7 Meira
16. nóvember 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Nunes ekki með gegn Íslandi

Knattspyrnumaðurinn Matheus Nunes hefur dregið sig úr portúgalska landsliðshópnum sem mætir Liechtenstein og Íslandi í J-riðli undankeppni EM 2024. Nunes, sem leikur með Manchester City á Englandi, glímir við meiðsli Meira
16. nóvember 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Þórdís samdi við Växjö í Svíþjóð

Knattspyrnukonan Þórdís Elva Ágústsdóttir gerði í gær tveggja ára samning við sænska félagið Växjö. Hún kemur til félagsins frá Val, þar sem hún hefur leikið síðustu tvö ár. Þórdís er uppalin hjá Haukum, en hefur einnig leikið með Fylki Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.