Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurður Sigurðarson, dýralæknir frá Keldum, hefur sent frá sér bókina Ljóð og lög Sigurðar dýralæknis. Þar eru um 1.700 ljóð eftir hann frá 1956 til ársins í ár og um 60 sönglög, 40 við eigin texta, auk um 100 vísna og vísuparta eftir aðra. „Ég vissi að ef ég gæfi ekki safnið út myndi enginn gera það,“ segir hann.
Meira