Greinar föstudaginn 17. nóvember 2023

Fréttir

17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

482 bíða eftir hjúkrunarrými

Meðalfjöldi fólks á biðlista eftir hjúkrunarrými á yfirstandandi ársfjórðungi hefur aukist til lengri tíma litið og var meiri á þessum ársfjórðungi en yfir þau ár er heimsfaraldurinn reið yfir. Þetta kemur fram í nýju mælaborði frá Embætti landlæknis, sem gefið er út hvern ársfjórðung Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Alvarlegt vantraust á störfum MAST

Ríkisendurskoðun segir í nýrri skýrslu að alvarlegt sé hve mikið vantraust ríki í garð Matvælastofnunar (MAST), bæði meðal fagfólks og almennings. „Stofnunin þarf að róa að því öllum árum að byggja upp traust, en það er grundvöllur þess að hún geti leyst verkefni sín farsællega af hendi Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

„Stórkostlegt að finna fyrir þessum samhug“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Grindvíkingurinn Skúli Pálmason segist klökkur yfir þeirri velvild sem hann og fjölskyldan hafa fundið fyrir eftir að í ljós kom að hús þeirra í Grindavík er einfaldlega ónýtt eftir harða jarðskjálfta. Í framhaldinu auglýsti Skúli eftir húsgögnum og fleiru í innbú á facebooksíðunni Aðstoð við Grindvíkinga. Hann segir viðbrögðin hafa verið ævintýraleg. Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

„Það bætast bara við fleiri sektir“

„Núna eru komnar rúmar þrjár vikur og ég hef ekki heyrt eitt eða neitt frá þeim,“ segir Gunnar Halldór Jónasson, kaupmaður í versluninni Kjötborg við Ásvallagötu. Gunnar fundaði með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra vegna bílastæðamála við verslunina í lok október og bíður svara eða lausna Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Bílasölu gert að útvega nýjan bíl

Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað í tveimur málum þar sem kaupendur nýlegra innfluttra bíla kvörtuðu. Í öðru málinu var félaginu sem flutti bílinn inn gert að útvega kaupanda nýjan bíl og í hinu að endurgreiða kaupandanum kaupverðið vegna galla í bílnum Meira
17. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 720 orð | 2 myndir

Bjargar gervigreind íslenskri tungu?

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Eyðsluklóin Grímur Thomsen

Dr. Már Jónsson prófessor rekur fjárhagsleg samskipti Gríms Thomsen við foreldra sína í fyrirlestri í Íþróttahúsinu á Álftanesi á morgun, laugardag, kl. 14. Fyrirlesturinn er á vegum Félags áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla Meira
17. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 602 orð | 1 mynd

Eykur þörfina fyrir nýjar íbúðir

Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS), segir hugsanlega húsnæðisþörf Grindvíkinga vegna jarðhræringa bætast við uppsafnaða þörf á markaði. „Það vantar íbúðir fyrir markaðinn á Íslandi og í Grindavík Meira
17. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Fíkniefni voru í víninu

Einn hefur verið handtekinn í Þýskalandi eftir andlát 52 ára karlmanns þar í landi sem óafvitandi neytti kampavíns sem blandað hafði verið með fíkniefninu MDMA eða alsælu. Hinn látni veiktist skyndilega á veitingastað og urðu félagar hans, fjórir… Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Fólk geti skráð aðsetur sér

Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, segir að skoða þurfi að koma upp tvöföldu skráningarkerfi þannig að fólk geti skráð aðsetur sitt fjarri lögheimili vegna þeirra aðstæðna sem Grindvíkingar búi nú við Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Grindvíkingum útvegað húsnæði

„Stéttarfélögin sendu okkur strax lista yfir eignir og erum við komin með 122 einingar á hann með samtals 750 rúmum,“ segir Karl Pétur Jónsson, upplýsingafulltrúi Framkvæmdasýslunnar – Ríkiseigna í samtali við Morgunblaðið, en… Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Íslandspóstur vill fara að dreifa bréfum í póstbox

Reynsla Íslandspósts af póstboxum gefur tilefni til að undirbúa víðtæka notkun þeirra við dreifingu á bréfum. Á þeim svæðum yrði því hætt að dreifa almennum bréfum á hvert heimii. Þessi sjónarmið koma fram í umsögn Póstsins til umhverfis- og… Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Kyrrlátt sólsetur við Grindavíkurbæ viku eftir rýmingu

Varðskipið Freyja sést hér lóna skammt utan við Grindavík í gærkvöldi, þar sem ljósmyndari Morgunblaðsins fékk að taka drónamyndir af helstu afleiðingum jarðhræringanna sem gengið hafa yfir Reykjanesskaga síðustu daga Meira
17. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Leituðu að vopnum og vígamönnum

Hersveitir Ísraela fóru hús úr húsi á lóðinni við al-Shifa-sjúkrahúsið í gær í leit að vopnum og vígamönnum hryðjuverkasamtakanna Hamas. Hafa Ísraelsmenn þá gert rassíur tvo síðustu daga og nætur inn á sjúkrahúsið, en talið er að helsta stjórnstöð… Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

MAST þarf að byggja upp traust

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Matvælastofnun, MAST, fær nokkra útreið í úttekt Ríkisendurskoðunar um eftirlit stofnunarinnar með velferð búfjár, en embættið kynnti úttekt sína á MAST fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í gær. Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Sigurbergur Sveinsson kaupmaður

Sigurbergur Sveinsson kaupmaður í Fjarðarkaupum lést á Landspítalanum – Háskólasjúkrahúsi 12. nóvember síðastliðinn, 90 ára að aldri. Sigurbergur var fæddur 15. apríl 1933 í Hafnarfirði, sonur Sveins Þorbergssonar og Jónínu Bjargar Guðlaugsdóttur Meira
17. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sjö ára fangelsi fyrir að mótmæla stríðinu

Dómstóll í Sankti Pétursborg hefur dæmt hina 33 ára gömlu Aleksöndru Skochilenkó til sjö ára fangelsisvistar. Var hún handtekin í lok mars 2022 eftir mótmæli í matvöruverslun, en hún hafði þá skipt út verðmiðum fyrir miða sem höfðu að geyma… Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð

Skjálftavirknin helst stöðug

Samkvæmt upplýsingum sem birtar voru á vef Veðurstofu Íslands um kvöldmatarleytið í gær hefur skjálftavirknin við kvikuganginn haldist nokkuð stöðug milli daga. Höfðu klukkan 17 í gær mælst um 1.300 jarðskjálftar frá miðnætti og var sá stærsti 2,6 að stærð Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Skoða tvöfalt skráningarkerfi

Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, segist ekki vita til þess að Grindvíkingar séu að færa lögheimili sín yfir til annarra sveitarfélaga og vonast hann til… Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð

Sýkingum fjölgar

Mikil aukning hefur verið í öndunarfærasýkingum undanfarið, að sögn Ragnheiðar Óskar Erlendsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. „Við verðum vör við töluverða aðsókn í ráðgjöf hjá okkur,“ segir hún Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Tugir vinnuvéla á sólarhringsvakt

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Auðvitað vill maður alltaf að hlutirnir gangi hraðar fyrir sig þegar maður er í keppni við eitthvað en við vinnum allan sólarhringinn og þessu miðar áfram,“ segir Arnar Smári Þorvarðarson, byggingartæknifræðingur hjá Verkís. Arnar Smári er einn fulltrúa Verkís við gerð varnargarða til að verja innviði á Reykjanesskaga. Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tveggja stiga forskot meistaranna

Valur náði tveggja stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar kvenna í handbolta með 25:17-útisigri á bikarmeisturum ÍBV í Vestmannaeyjum í 10. umferðinni í gærkvöldi. Haukakonur geta jafnað Val að stigum með sigri á nýliðum Aftureldingar í kvöld Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Tækifærisvísur gleðja og létta lund

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurður Sigurðarson, dýralæknir frá Keldum, hefur sent frá sér bókina Ljóð og lög Sigurðar dýralæknis. Þar eru um 1.700 ljóð eftir hann frá 1956 til ársins í ár og um 60 sönglög, 40 við eigin texta, auk um 100 vísna og vísuparta eftir aðra. „Ég vissi að ef ég gæfi ekki safnið út myndi enginn gera það,“ segir hann. Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Veita margvíslega aðstoð og stuðning

Samstaða ríkir í borgarráði um að Reykjavíkurborg greiði götu bæjarstjórnar Grindavíkur og Grindvíkinga og aðstoði eins og hægt er. Þetta var samþykkt í sameiginlegri bókun borgarráðs í gær. Sendi borgarráð bæjarstjórn Grindavíkur og Grindvíkingum… Meira
17. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Þingmenn framtíðarinnar?

Þriðja barnaþing umboðsmanns barna verður haldið í dag í Silfurbergi í Hörpu og gafst barnaþingmönnum í gær tækifæri til þess að kynna sér störf Alþingis. Birgir Ármannsson forseti Alþingis sést hér í pontu fræða hina ungu þingmenn um þingstörfin Meira

Ritstjórnargreinar

17. nóvember 2023 | Staksteinar | 246 orð | 1 mynd

Fyrsta flugið til Venesúela

Fyrsta flugvélin sem flytur fólk frá Venesúela heim til sín aftur fór héðan í vikunni. Í vélinni voru 180 Venesúelabúar sem höfðu óskað eftir alþjóðlegri vernd hér á landi en fengið höfnun. Engar forsendur voru fyrir þeirri vernd og með ólíkindum hve lengi þetta hefur dregist og hve margir frá Venesúela hafa komið hingað og óskað eftir að fá að vera. Meira
17. nóvember 2023 | Leiðarar | 716 orð

Ljótur leikur afhjúpaður

Vísvitandi vanmat á að nota til að þvinga áfram borgarlínu á kostnað gatna Meira

Menning

17. nóvember 2023 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

„Sjá það sem hulið er“ í Sunnusal

Ljósbrot nefnist myndlistarsýning sem opnuð hefur verið í Sunnusal í Iðnó. Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir og Vikram Pradhan hafa unnið saman að sýningu um hulinn heim kristalla sem vaxa í Brennisteinsfjöllum Meira
17. nóvember 2023 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Jon Fosse veitir engin viðtöl í Stokkhólmi

Norski rithöfundurinn Jon Fosse, sem tekur á móti Nóbelsverðlaunum í bókmenntum við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi sunnudaginn 10. desember, ætlar ekki að veita nein viðtöl í tengslum við afhendinguna Meira
17. nóvember 2023 | Menningarlíf | 871 orð | 2 myndir

Til marks um mikilvægi þýðinga

„Þetta kom svo sannarlega á óvart. Ég varð mjög hissa og ætlaði varla að trúa þessu,“ segir Áslaug Agnarsdóttir þýðandi sem tók við Verðlaunum Jónasar Hallgrímssonar í Eddu síðdegis í gær, á degi íslenskrar tungu Meira
17. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1098 orð | 1 mynd

Þetta er ekki sýning um fötlun

„Við Fúsi höfum báðir verið sviðslistamenn lengi og ég hef áður unnið sýningu á vegum Listar án landamæra, með fötluðu og ófötluðu fólki saman, þar sem markmiðið er að eyða muninum, að fólk sé fyrst og fremst að koma til að horfa á sögu og þá… Meira

Umræðan

17. nóvember 2023 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Agi og tilsjón með biskupum

Ef valdatillaga biskupanna nær fram ganga þá er hér um að ræða brot á landslögum um trúfrelsi. Meira
17. nóvember 2023 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Borgarvirki í Víðidal

Hafliði var auðugur maður, og af þeim sökum hefur það verið frekar lítið mál, að gera sér varnarvirki handan Vesturhópsvatns. Meira
17. nóvember 2023 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Göngubrú yfir Miklubraut á Klambratún

Ólíklegt er að núverandi meirihluti muni nokkurn tíma samþykkja brú yfir Miklubraut, sem í viðbót við öryggi fótgangandi greiðir fyrir umferð bíla. Meira
17. nóvember 2023 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Íslensk tunga og safnaheimurinn

Menning okkar, saga og sjálfsvitund er óneitanlega samofin málinu okkar. Meira
17. nóvember 2023 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Markviss afreksíþróttastefna fyrir Ísland

Ólympíufarar, íþróttafólk og þjálfarar: Sækið ráðstefnuna „Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi“ nk. mánudag, 20. nóvember, í Hörpu. Meira
17. nóvember 2023 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Samkvæmt sáttmála óttans

Vítt er hliðið og breiður er vegurinn sem liggur til glötunarinnar og margir eru þeir sem ganga inn um það. Meira
17. nóvember 2023 | Aðsent efni | 948 orð | 1 mynd

Skattar og skattundanskot

„Ég álít að upphaf vellíðunar sé fólgið í því að vera ekki að skifta mér af því hvernig aðrir hafa það eða hvurt aðrir menn ætla“ Meira
17. nóvember 2023 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Sporin hræða

Hugur okkar allra er hjá Grindvíkingum. Að fjölskyldur þurfi að yfirgefa heimili sitt og byggðarlag með sáralítið nema brýnustu nauðsynjar er auðvitað ótrúleg og sár lífsreynsla. Við það bætist óvissa um framtíðina, eigur, húsnæði, fjármál, atvinnu og skólagöngu barnanna Meira

Minningargreinar

17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2336 orð | 1 mynd

Árbjörg Ólafsdóttir

Árbjörg Ólafsdóttir fæddist í Sjúkrahúsinu í Keflavík 26. nóvember 1971. Hún andaðist á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut 4. nóvember 2023. Foreldrar hennar eru Ólafur Sigurþór Sveinsson, f Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 963 orð | 1 mynd | ókeypis

Árbjörg Ólafsdóttir

Árbjörg Ólafsdóttir fæddist í sjúkrahúsinu í Keflavík 26. nóvember 1971. Hún andaðist á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut 4. nóvember 2023.Foreldrar hennar eru Ólafur Sigurþór Sveinsson f. 13. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Ásgeir Gestsson

Ásgeir Gestsson fæddist 27. ágúst 1937 á Syðra-Seli í Hrunamannahreppi. Hann lést 8. nóvember 2023 á Sólvöllum á Eyrarbakka. Ásgeir var sonur hjónanna Gests Guðmundssonar, bónda á Syðra-Seli, f. 1902, d Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Björn Indriðason

Björn Indriðason fæddist 27. febrúar 1957. Björn lést 23. október 2023. Útför Björns fór fram 3. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Elsa Kemp

Elsa Kemp fæddist 17. október 1940 í Reykjavík. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 2. október 2023. Foreldrar Elsu voru Þóra Kemp, f. 8. febrúar 1913, d. 30. júní 1991, og Júlíus Kemp skipstjóri, f. 5 Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2293 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Finnbogadóttir

Guðrún Helga Finnbogadóttir fæddist í Reykjavík 16. janúar 1975. Hún lést á blóð- og krabbameinslækningadeild Landspítalans 2. nóvember 2023. Foreldrar hennar eru Finnbogi Birgisson, f. 23.4. 1955 og Þórunn Elín Halldórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Jóhannes Jónasson

Jóhannes Jónasson, Jói á hjólinu, fæddist í Reykjavík 26. apríl 1942. Hann lést á heimili sínu, Kastalagerði 7, Kópavogi, 27. október 2023. Jói var sonur Magnfríðar Jónu Júlíusdóttur, f. 2. október 1924, d Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Kristinn Guðmundsson

Kristinn Guðmundsson húsa- og húsgagnameistari fæddist á Bjargi, Eskifirði, 21. september 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð 29. október 2023. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Karl Stefánsson vélstjóri frá Borgum, Reyðarfirði, f Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

María Jónsdóttir

Kristbjörg María Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 2. apríl 1924. Hún lést á Grund við Hringbraut 17. október 2023. María var dóttir hjónanna Jóns Eyjólfs Bergsveinssonar, skipstjóra og erindreka Slysavarnafélags Íslands, f Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Ólafur Agnar Ellertsson

Ólafur Agnar Ellertsson fæddist í Lambanesi í Saurbæ í Dalasýslu 17. ágúst 1934. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 6. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Guðrún Ólafsdóttir, f. 9.5. 1904, d. 31.7. 1999 og Ellert Jóhannesson, f Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2832 orð | 1 mynd

Óttarr Arnar Halldórsson

Óttarr Arnar Halldórsson fæddist á Akureyri 7. nóvember 1940. Hann lést í faðmi eiginkonu sinnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. október 2023. Foreldrar hans voru Ísafold Teitsdóttir hjúkrunarfræðingur, f Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2002 orð | 1 mynd

Rudolf Þór Axelsson

Rudolf Þór Axelsson fæddist á Læk á Skagaströnd 18. janúar 1936. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 30. október 2023. Foreldrar Rudolfs voru Kristján Axel Jón Helgason, f. 14. janúar 1896, d. 26. júlí 1971, og Jóhanna Helga Lárusdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 3216 orð | 1 mynd

Sigfús Baldvin Ingvason

Sigfús Baldvin Ingvason fæddist á Akureyri 10. apríl 1963. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. nóvember 2023. Foreldrar hans eru Ingvi Svavar Þórðarson, f. 12.4. 1941 og Ásgerður Snorradóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1909 orð | 1 mynd

Sigríður Haraldsdóttir

Sigríður Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 10. apríl 1947. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 6. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Haraldur Kristjánsson, f. 23. janúar 1912, d. 16. ágúst 2004, og Gerða Herbertsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Hróalds Jóhannsdóttir

Sigríður Hróalds Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 8. september 1967. Hún lést 20. september 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Sigríður Hróalds Jóhannsdóttir

Sigríður Hróalds Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 8. september 1967. Hún lést 20. september 2023. Foreldrar hennar voru Rebekka Kristjánsdóttir (Bíbí) talsímavörður og fararstjóri frá Ísafirði og Jóhann Guðmundsson innheimtustjóri, fæddur í Flatey á Breiðafirði Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Svala Stefánsdóttir

Svala Stefánsdóttir fæddist 7. júní 1961. Hún lést 4. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Stefán Júlíusson bóndi á Breiðabóli, f. 25. janúar 1924, d. 10. september 2008, og Ásta Sigurjónsdóttir húsmóðir á Breiðabóli, f Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Svanhildur Jóhannesdóttir

Svanhildur Jóhannesdóttir fæddist 8. mars 1950. Hún lést 29. október 2023. Útför Svanhildar fór 7. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
17. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1831 orð | 1 mynd

Tryggvi Ágúst Sigurðsson

Tryggvi Ágúst Sigurðsson fæddist 16. febrúar 1931. Hann lést 31. október 2023. Útför fór fram 10. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Kaldalón mætt á Aðalmarkaðinn

Í gær hófust viðskipti með hlutabréf Kaldalóns á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland. Kaldalón tilheyrir fasteignageiranum og er 26. félagið sem tekið er til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Nordic í ár. Á fyrsta degi viðskipta hækkuðu hlutabréf félagsins um 6,2 prósent í 266 milljóna króna viðskiptum Meira
17. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 683 orð | 2 myndir

Rjúfa 100 þúsund gesta múrinn

Það stefnir í að ferðaþjónustufyrirtækið Lava Show rjúfi 100 þúsund gesta múrinn fyrir áramót, en um nýliðna helgi var liðið eitt ár… Meira

Fastir þættir

17. nóvember 2023 | Í dag | 1018 orð | 2 myndir

Ekki beinlínis starf heldur lífsform

Gunnar Örn Guðmundsson er fæddur 17. nóvember 1948 í Reykjavík og ólst upp á Ljósvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur. „Í hringnum bak við Ljósvallagötu og Ásvallagötu var aðalleiksvæði æsku minnar Meira
17. nóvember 2023 | Dagbók | 214 orð | 1 mynd

Ég bara botna ekkert í þessu!

Ég hef alla tíð haft ofboðslega gaman af ferskum mönnum og ekki spillir fyrir ef þeir eru sperrtir líka. Einn slíkur skaut upp kollinum í kvöldfréttum RÚV í vikunni, Hermann Ólafsson í Dráttarvéla- og fornbílasafni Hermanns Ólafssonar í Grindavík Meira
17. nóvember 2023 | Í dag | 172 orð

Græðgi. S-Enginn

Norður ♠ ÁG95 ♥ ÁKD8 ♦ DG2 ♣ 102 Vestur ♠ 432 ♥ 542 ♦ 1097 ♣ G852 Austur ♠ K87 ♥ 976 ♦ 86 ♣ ÁKD94 Suður ♠ D106 ♥ G103 ♦ ÁK643 ♣ 76 Suður spilar 3G Meira
17. nóvember 2023 | Í dag | 389 orð

Gýs eða gýs ekki

Á Boðnarmiði spyr Halldór Halldórsson: Þegar karl á áttræðisaldri á Holtinu í Hafnarfirði fer að efast um hvað hann skilur eftir sig: Er að lokum lífs ég kem, leið sem skima yfir; verður aðeins auðna sem eftir það sem lifir! Steindór Tómasson… Meira
17. nóvember 2023 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Hamast fyrir botni Miðjarðarhafs

Ísraelsher freistar þess að uppræta hryðjuverkasamtökin Hamas með landhernaði á Gasasvæðinu, sem miðar vel en ekki án gagnrýni að utan. Stefán Gunnar Sveinsson blaðamaður fer yfir aðdragandann, ástand og horfur. Meira
17. nóvember 2023 | Í dag | 59 orð

Mis- eru menn vel gefnir til fótanna. Fótfimur maður er lipur og leikinn í…

Mis- eru menn vel gefnir til fótanna. Fótfimur maður er lipur og leikinn í fótaburði, fótviss er sá sem hrasar ógjarnan. En fótfrár er fljótur, sporhraður, frár, fóthvatur, sporléttur Meira
17. nóvember 2023 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Adam Ptak fæddist 3. janúar 2023 kl. 10.49. Hann vó 3.434 g og…

Reykjavík Adam Ptak fæddist 3. janúar 2023 kl. 10.49. Hann vó 3.434 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Wojciech Ptak og Beata Ptak. Meira
17. nóvember 2023 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Salóme Svandís Þórhildardóttir

40 ára Salóme ólst upp á Ketilsstöðum í Mýrdal en býr á Hvammbóli í sömu sveit. Hún er grunnskólakennari við Víkurskóla og er í meistaranámi við Menntavísindasvið HÍ. Salóme hefur verið í stjórn Ungmennafélagsins Kötlu og Kvenfélags Dyrhólahrepps og er í skipulags- og umhverfisráði Mýrdalshrepps Meira
17. nóvember 2023 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á atskákmóti sem fór fram á skákþjóninum chess.com í september síðastliðnum. Ofurstórmeistarinn Shakhriyar Mamedyarov hafði hvítt gegn kollega sínum Alexey Sarana Meira
17. nóvember 2023 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Vill endurskilgreina orðið ofur

Erla Guðmundsdóttir, eða HeilsuErla eins og hún kýs að kalla sig, hefur áhuga á öllu sem viðkemur heilsu og heldur úti hlaðvarpinu Með lífið í lúkunum. Hún var gestur í Ísland vaknar þar sem hún talaði um heilsuna, taugakerfið og hjarðhegðun Íslendinga Meira

Íþróttir

17. nóvember 2023 | Íþróttir | 162 orð | 2 myndir

Alltof mörg mistök

Slakur varnarleikur varð íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu að falli þegar liðið mætti Slóvakíu í J-riðli undankeppni EM 2024 á Tehelné pole-vellinum í Bratislava í Slóvakíu í gær. Leiknum lauk með öruggum sigri Slóvakíu, 4:2, en Orri Steinn… Meira
17. nóvember 2023 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir í 16-liða úrslitin

Ríkjandi bikarmeistarar Aftureldingar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta með 31:29-heimasigri á HK í úrvalsdeildarslag í Mosfellsbæ. Var leikurinn jafn og spennandi nánast allan tímann og var staðan 17:17 í hálfleik Meira
17. nóvember 2023 | Íþróttir | 218 orð

Ekki ofar en fjórða sæti en umspilið er óbreytt

Úrslitin í J-riðlinum réðust endanlega í 9. umferðinni í gærkvöld því Slóvakar náðu öðru sætinu og fylgja Portúgölum á EM 2024 í Þýskalandi. Portúgal lenti í merkilega miklum vandræðum en vann Liechtenstein 2:0 á útivelli með tveimur mörkum í siðari hálfleik Meira
17. nóvember 2023 | Íþróttir | 207 orð

Frammistaðan fyrst og fremst vonbrigði

Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og var með yfirhöndina á fyrstu mínútunum. Eftir að Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi hins vegar yfir snerist leikurinn algjörlega við. Liðið féll of langt til baka og hleypti þannig Slóvökunum algjörlega inn í leikinn Meira
17. nóvember 2023 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður…

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Magdeburgar í Þýskalandi, kveðst staðráðinn í að taka þátt á EM 2024 í Þýskalandi þrátt fyrir að vera að jafna sig á alvarlegum axlarmeiðslum Meira
17. nóvember 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Hafnarfjörðinn

Körfuknattleiksdeild Hauka hefur komist að samkomulagi við Bandaríkjamanninn Damier Pitts um að hann leiki með liðinu út tímabilið. Pitts, sem er 33 ára gamall bakvörður, lék með Grindavík á síðasta tímabili og stóð sig vel Meira
17. nóvember 2023 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Naumt fyrsta tap íslenska liðsins í Wales

Íslenska U21 árs landslið karla í fótbolta mátti þola 0:1-tap gegn jafnöldrum sínum frá Wales í þriðja leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í gærkvöldi. Lokakeppnin fer fram í Slóvakíu á næsta ári Meira
17. nóvember 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Sá stigahæsti í Hveragerði

Körfuknattleiksdeild Hamars hefur samið við Bandaríkjamanninn Jalen Moore um að leika með liðinu, sem er nýliði í úrvalsdeild karla, út tímabilið. Samningi Moores hjá Haukum var á dögunum rift þrátt fyrir að hann sé stigahæsti leikmaður deildarinnar Meira
17. nóvember 2023 | Íþróttir | 243 orð

Uppskriftin að okkar leik í þessum riðli

„Mér fannst við byrja leikinn ágætlega en þessi leikur okkar var í raun uppskriftin að okkar leik í þessum riðli,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í samtali við Stöð 2 Sport í Bratislava í Slóvakíu eftir leikinn í gær Meira
17. nóvember 2023 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Valur vann meistaraslaginn

Íslandsmeistarar Vals náðu í gærkvöldi tveggja stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar kvenna í handbolta með sannfærandi 25:17-útisigri á bikarmeisturum ÍBV í Vestmannaeyjum í 10. umferðinni. Haukar geta jafnað Val að stigum á toppnum með sigri á nýliðum Aftureldingar í kvöld Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.