Erum við í alvöru að fara að tala um stigbreytingar? Miðstig, efsta og allt það? Já, það erum við að fara að gera, og ástæðan er sú að það er skemmtilegt. Við erum sífellt að stigbreyta í lífinu, hitt og þetta færist í aukana, dvínar eða versnar;…
Meira