Greinar miðvikudaginn 22. nóvember 2023

Fréttir

22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

„Áróðursstríð“ hafi valdið skaða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er gott að þetta sé yfirstaðið en eftir stendur að þetta áróðursstríð svokallaðra fagfélaga hefur valdið mér miklum skaða,“ segir Huginn Þór Grétarsson, bókaútgefandi í Óðinsauga. Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Beðið eftir mati frá framleiðanda

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Almannavarnanefnd Vestmannaeyja og forsvarsmenn HS Veitna áttu fund síðdegis í gær um stöðuna sem komin er upp vegna skemmdarinnar á neysluvatnslögninni til Eyja. Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Ekki má draga úr getunni

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur óskað eftir liðsauka frá björgunarsveitum landsins til þess að létta byrði þeirra sem hafa staðið vaktina í Grindavík. „Þetta er fyrst og fremst gert til þess að létta álagið á þeim sem hafa staðið vaktina… Meira
22. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Eurovision-sigurvegari eftirlýstur

Sigurvegari Úkraínu í Eurovision í vor, Jamala, eða Susana Jamaladinova, er nú ásökuð um að dreifa villandi upplýsingum um rússneska herinn og hafa valdhafar í Kreml sett söngkonuna á lista sinn yfir eftirlýsta afbrotamenn Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fagnar niðurstöðu í Dimmalimmarmálinu

Menningar- og viðskiptaráðuneytið telur ekki ástæðu til að aðhafast neitt frekar vegna nýrrar útgáfu á Dimmalimm. Ráðuneytið hefur haft málið til skoðunar eftir áskorun frá Rithöfundasambandinu vegna mögulegra brota á sæmdarrétti listamannsins Muggs Meira
22. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fela skotvopn í skóglendi og geymslum

Lögreglan í Stokkhólmi hefur ekki lagt hald á annan eins fjölda skotvopna í áratug og það sem af er þessu ári, eða 340. Segir lögregla vopnin falin víða og skiptist afbrotamenn á að taka þau til handargagns rétt eins og rafhlaupahjól sem almenningur notar Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Grindvíkingar farnir að leita að íbúðum

Grindvíkingar eru þegar byrjaðir að leita að húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og bætist það við töluverða eftirspurn frá erlendum ríkisborgurum eftir eignum á svæðinu Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Grindvísk börn snúa aftur í skóla

Ey­steinn Þór Krist­ins­son, skóla­stjóri Grunn­skóla Grinda­vík­ur, seg­ir mikla til­hlökk­un ríkja fyr­ir morg­un­deg­in­um, en þá hefur skólinn störf að nýju eftir að rýma þurfti Grindavíkurbæ föstudaginn 10 Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Gæti dregið til tíðinda við Svartsengi í lok mánaðar

Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir möguleikann vera fyrir hendi að það dragi til tíðinda í jarðhræringum á Reykjanesskaga þegar nær dregur mánaðarlokum. Athyglisvert sé að sjá hvað gerist þegar landrisið í Svartsengi nái sömu hæð og það náði 10 Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Hefðbundið skaup með smá tvisti

„Við munum ekki særa neinn, við pössum það,“ segir Fannar Sveinsson, annar leikstjóri Áramótaskaups Sjónvarpsins. Tökur hófust á Skaupinu í gær og segir Fannar að þéttur hópur standi að gerð þess Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Hæfni bílstjóranna þarf að kanna betur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mikilvægt er að skerpa á ýmsum þeim atriðum sem læknar skoða og skrifa vottorð um þegar bílstjórar sækja um ökuréttindi eða endurnýjun á þeim. Þetta er mikilvægt fyrir umferðaröryggi sem þarf að laga hér, segir Oddur Steinarsson, heimilislæknir og varaformaður Læknafélags Íslands. „Það er eitt eyðublað fyrir ökuleyfi í dag sem hefur verið óbreytt í áratugi. Síðan eru rukkaðar rúmar 2.000 kr. ef viðkomandi er með venjulegt ökuleyfi en tæplega 7.000 kr. fyrir sama eyðublað ef atvinnubílstjóri á í hlut.“ Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 1056 orð | 7 myndir

Kjötsúpa í Skógum – Ógnartíðindi – Atburður sem tæmdi svið

„Morðið á Kennedy hafði áhrif á alla, kannski ekki síst börn og unglinga. Forsetanum fylgdi ný von og bjartsýni. Því var fráfall hans mikið áfall. Einnig var sorglegt að sjá Jacqueline standa eftir með börnin tvö,“ segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Kynna ferðir á Háfjallakvöldinu

„Félagið er öflugt og árin vitna um kraftinn,“ segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Á mánudagskvöld, 27. nóvember kl. 20, stendur FÍ fyrir Háfjallakvöldi í Háskólabíói í Reykjavík Meira
22. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 632 orð | 3 myndir

Loforð ESB um skotfæri mun ekki halda

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mikil spenna fyrir lokamót HM

„Það er bara spenningur. Við erum að hittast í dag og hefja formlega þennan undirbúning fyrir komandi átök og maður er fullur tilhlökkunar,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir, reynslumesti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, í… Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Mikil útgjöld vegna Grindavíkur

Fjármálaráðuneytið segir í minnisblaði til fjárlaganefndar Alþingis, að ljóst sé að vegna rýmingar Grindavíkur muni útgjöld ríkissjóðs aukast um milljarða ef ekki tugi milljarða sem þurfi að fjármagna með lántöku eða auknum tekjum, þótt enn sé óljóst hve mikið Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Myndir á pappír í Hannesarholti

Myndir á pappír nefnist málverkasýning sem Hlynur Helgason opnar í Hannesarholti á morgun, fimmtudag, kl. 15. Þar sýnir hann „nýjar myndir frá þessu ári. Annars vegar vatnslitamyndir þar sem unnið er á kerfisbundinn hátt með litina og hins… Meira
22. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Óttast ítök sænskra gengja

Lögreglan í Drøbak í Noregi óttast að sænskir afbrotamenn séu teknir að gera sig breiða á norskri grund í kjölfar sprengingar sem varð við íbúðarhús þar í bænum í lok október. Í fyrstu taldi lögregla að þar búsettir afbrotaunglingar hefðu verið að… Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Rauða serían logar ekki lengur

Síðustu bókapakkar Rauðu seríunnar, sem Rósa Vestfjörð Guðmundsdóttir hefur gefið út mánaðarlega síðan 1985, eru að fara í dreifingu. „Nú er þessum kafla lokið,“ segir hún. Hjónin Kári Þórðarson og Rósa stofnuðu Prentsmiðjuna Ásprent á… Meira
22. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Telja vopnahlé á Gasa í nánd

Vonir glæddust í gær um að Ísraelsstjórn og Hamas-hryðjuverkasamtökin næðu samkomulagi um að gíslar Hamas-liða losnuðu úr prísund sinni á Gasa, eftir… Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 260 orð

Tilraunir gerðar með heitt vatn

Athyglisvert nýsköpunarverkefni stendur nú yfir í Súðavík á vegum Bláma þar sem aflögð vatnsveita er nýtt. „Við erum alltaf að leita að nýjum lausnum og hvernig auka megi aðgengi að vistvænni orku á Vestfjörðum Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð

Úkraína fær ekki nauðsynleg skot

Loforð Evrópusambandsins (ESB) um að afhenda Úkraínuher eina milljón sprengihleðslna fyrir lok mars 2024 mun ekki halda. Ástæðan er helst sú að ríki ESB hafa ekki viljað leggja inn nákvæma pöntun fyrir kaupunum, en um er að ræða skotfæri af gerðinni 155 mm, sem m.a Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Veðraskipti og viðvaranir

Nokkuð þungt hefur verið yfir höfuðborgarsvæðinu og skýjað undanfarna daga, eftir töluverða þurrkatíð og heiðan himin þar á undan. Gular viðvaranir hafa gert vart við sig. Voru þær í gildi víðs vegar um landið í gær og munu þær halda áfram í dag Meira
22. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Yfir átta milljónir hafa safnast fyrir Grindvíkinga

„Söfnunin hefur farið ótrúlega vel af stað, eiginlega vonum framar,“ segir Oddur Freyr Þorsteinsson, kynningar‑ og fjölmiðlafulltrúi Rauða krossins. Um átta milljónir króna hafa nú safnast í söfnun til að styðja við neyðarvarnir Rauða krossins vegna jarðhræringa við Grindavík Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2023 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Morðið á John F. Kennedy

Á þessum degi fyrir 60 árum var John F. Kennedy ráðinn af dögum í Dallas. Fréttir af tilræðinu bárust hingað til lands í fréttaskeyti frá AP upp úr klukkan sex síðdegis föstudaginn 22. nóvember 1963 og var þá ekki vitað hvort Kennedy væri allur. Meira
22. nóvember 2023 | Leiðarar | 254 orð

Veiran brotin til mergjar

Höfum við efni á að læra ekki af covid? Meira
22. nóvember 2023 | Leiðarar | 306 orð

Vinstrimenn afþakkaðir í Argentínu

Óvenjulegur forseti tekur við völdum Meira

Menning

22. nóvember 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Bókin Leikmenntir kynnt í dag kl. 17.30

Hið íslenska bókmenntafélag og Leikfélag Reykjavíkur efna til sameiginlegrar bókarkynningar í Borgarleikhúsinu í dag kl. 17.30 í tilefni þess að út er komin bókin Leikmenntir eftir dr Meira
22. nóvember 2023 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Heiðra Brecker Brothers í kvöld

Brecker Brother's Tribute Band kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. „Þar sem nokkrir af bestu tónlistarmönnum Íslands heiðra eina bestu raf-fönk-djasshljómsveit sem hefur verið stofnuð, Brecker Brothers Meira
22. nóvember 2023 | Menningarlíf | 387 orð | 1 mynd

Innblásturinn er alls staðar

Nichinichi-So er titill sýningar í i8 á nýjum málverkum listakonunnar Yui Yaegashi. Þetta er önnur sýning listakonunnar í i8 galleríi og hún stendur yfir til 23. desember. Á sýningunni eru lítil olíuverk Meira
22. nóvember 2023 | Bókmenntir | 503 orð | 3 myndir

Ljóð handa nýjum lesendum

Ljóðabók Byggð mín í norðrinu ★★★★· Eftir Hannes Pétursson. Mál og menning, 2023. Innb., 91 bls. Meira
22. nóvember 2023 | Menningarlíf | 596 orð | 3 myndir

Óréttlæti heimsins á stríðstímum

Ævisaga, endurminningar Afi minn stríðsfanginn ★★★★· Eftir Elínu Hirst. Veröld, 2023. Innb., 200 bls., myndir, skrár. Meira

Umræðan

22. nóvember 2023 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Er þetta alvöru pistill?

Á hverjum degi dynur á okkur gríðarlegt magn af efni og upplýsingum. Til dæmis í formi greinaskrifa, tölvupósta, bréfa, smáskilaboða og í gegnum samfélagsmiðla. Við nýtum símann til að nálgast fleiri og fleiri upplýsingar Meira
22. nóvember 2023 | Aðsent efni | 933 orð | 2 myndir

Hvar eru arftakarnir?

„Ef fleiri stjórnmálamenn þekktu ljóð og fleiri skáld þekktu stjórnmál, þá er ég sannfærður um að heimurinn væri aðeins betri staður.“ Meira
22. nóvember 2023 | Aðsent efni | 777 orð | 2 myndir

Út og suður um samgöngur

Byggja má alþjóðaflugvöll, koma á fót fluglest og leggja hálendisvegi með litlum útgjöldum fyrir skattgreiðendur en miklum ábata fyrir land og gesti. Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2023 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Daníel Karl Pálsson

Daníel Karl Pálsson fæddist í Reykjavík 24. júní 1938. Hann lést á heimili sínu, Sólvangsvegi 1 í Hafnarfirði, 17. október 2023. Foreldrar hans voru Fanney Sigrún Jónsdóttir og Páll Bjarni Sigfússon Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2014 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústa Árnadóttir

Guðrún Ágústa Árnadóttir fæddist í Reykjavík 15. júlí 1955. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 11. nóv. 2023. Foreldrar hennar voru Árni Frímannsson símaverkstjóri, f. 26. maí 1925, d. 21 Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2023 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Kristín Björnsdóttir

Kristín Björnsdóttir fæddist í Krossholti í Kolbeinsstaðahreppi 15. september 1935. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð 12. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Benediktsson, f Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2488 orð | 1 mynd

Ólafur Á. Sigurðsson

Ólafur Ásgeir Sigurðsson fæddist í Vestmannaeyjum 28. október 1929. Hann lést á Borgarspítalanum 15. nóvember 2023. Foreldrar Ólafs voru Sigurður Ásgeir Gunnarsson frá Vík í Vestmannaeyjum, framkvæmdastjóri og meðeigandi hjá Gunnari Ólafssyni og… Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2639 orð | 1 mynd

Sigurbergur Sveinsson

Sigurbergur Sveinsson fæddist í Hafnarfirði 15. apríl 1933. Hann lést 12. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Sveinn Þorbergsson vélstjóri, frá Klúku í Fífustaðadal, f. 12.4. 1899, d. 10.2. 1984, og Jónína Björg Guðlaugsdóttir húsmóðir, frá Lónakoti í Hafnarfirði, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. nóvember 2023 | Í dag | 181 orð

Aukasénsinn. N-NS

Norður ♠ ÁDG ♥ Á3 ♦ Á108 ♣ Á10542 Vestur ♠ 6 ♥ K10542 ♦ 64 ♣ G9873 Austur ♠ 1097543 ♥ G87 ♦ 53 ♣ D6 Suður ♠ K82 ♥ D96 ♦ KDG972 ♣ K Suður spilar 7♦ Meira
22. nóvember 2023 | Í dag | 57 orð

Dragsúgur er fallegt orð – sem því miður heyrist sjaldan núorðið…

Dragsúgur er fallegt orð – sem því miður heyrist sjaldan núorðið vegna þess hve húsakynni eru orðin miklu þéttari en fyrr. Þetta er næðingur innanhúss, loftstrengur um dyr eða glugga; fari að kula um ökklana á manni við eldhúsborðið er einhvers staðar opið Meira
22. nóvember 2023 | Í dag | 246 orð

Elli gamla sér um sitt

Ingólfur Ómar sendi mér stökur, og gaf holl ráð: Illa grundað orðaval oft vill niðrun sæta. Talsmátann því temja skal og tungu sinnar gæta. Bráðum fer að byrja hjá bekrum árviss glíman. Ærnar beiða óðum þá yfir fengitímann Meira
22. nóvember 2023 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Katrín Jóhannesdóttir

40 ára Katrín ólst upp í Borgarnesi og bjó þar til tvítugs. Lá þá leiðin í Hússtjórnarskólann á Hallormsstað og síðan til Danmerkur; fyrst í Skals Håndarbejdsskole og Katrín lauk svo BA-gráðu í textíl frá Textilseminariet í Viborg Meira
22. nóvember 2023 | Dagbók | 201 orð | 1 mynd

Konungsríki mitt fyrir betri endi

Síðasta þáttaröðin af The Crown olli mér eins og svo mörgum öðrum vonbrigðum. Kannski gat melódramatískt umfjöllunarefnið um síðustu daga Díönu aldrei risið hærra en tilefni gaf til en slakur leikur og leikstjórn gerði illt töluvert verra, því miður Meira
22. nóvember 2023 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Yaman Bakr Al-Bashiti fæddist 7. janúar 2023 í Belgíu. Hann vó…

Reykjavík Yaman Bakr Al-Bashiti fæddist 7. janúar 2023 í Belgíu. Hann vó 4.000 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru NesmaAl-Bashiti og Bakr Al-Bashiti. Meira
22. nóvember 2023 | Í dag | 1036 orð | 2 myndir

Siglufjörður er alltaf heima

Gunnar Rafn Sigurbjörnsson er fæddur 22. nóvember 1943 á Siglufirði. „Pabbi var Siglfirðingur, ættaður úr Fljótum og Svarfaðardal. Mamma var frá Vestmannaeyjum, ættuð undan Eyjafjöllum. Þau kynntust á Siglufirði og eru þess vegna ágætt dæmi um … Meira
22. nóvember 2023 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í hraðskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Fabiano Caruana (2.813) hafði svart gegn stigahæsta hraðskákmanni heims, Alireza Firouzja (2.896) Meira
22. nóvember 2023 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Vantaði bók eftir íslenskan höfund

Það er margt í gangi hjá rithöfundinum Ævari Þór Benediktssyni en hann gaf nýverið út tvær nýjar barnabækur, Strandaglópa og Skólaslit 2. Strandaglópar kom einnig út í Bandaríkjunum Meira

Íþróttir

22. nóvember 2023 | Íþróttir | 719 orð | 2 myndir

Ákaflega stolt af því að vera hér enn

HM 2023 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Það er bara spenningur. Við erum að hittast í dag og hefja formlega þennan undirbúning fyrir komandi átök og maður er fullur tilhlökkunar,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir, reynslumesti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu landsliðsins í Kaplakrika á mánudag. Meira
22. nóvember 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Framlengdi við uppeldisfélagið

Halldór Smári Sigurðsson, reyndasti leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við félagið. Halldór Smári, sem er 35 ára gamall, hefur leikið allan sinn feril með Víkingi og spilað með meistaraflokki félagsins frá árinu 2008 Meira
22. nóvember 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Haraldur keppir tvisvar í Ástralíu

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús keppir á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni á næstu dögum, en mótaröðin er sú sterkasta í álfunni. Bæði mótin eru í Ástralíu. Fyrra mótið er Australian PGA Championship í Brisbane dagana 23.-26 Meira
22. nóvember 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ísland úr leik þrátt fyrir sigur

Íslenska U19-ára landslið karla í fótbolta vann öruggan sigur á Eistlandi, 3:0, í síðasta leik sínum í riðli 1 í 1. umferð undankeppni EM 2024 í Frakklandi í gær. Þrátt fyrir það kemst íslenska liðið ekki áfram í 2 Meira
22. nóvember 2023 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

KA-menn unnu toppliðið

KA gerði afar góða ferð á Hlíðarenda í gærkvöldi og varð annað liðið í vetur til að sigra topplið Vals er liðin mættust í tíundu umferð úrvalsdeildar karla í handbolta. Urðu lokatölur 33:29, KA-mönnum í vil Meira
22. nóvember 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Katla María í stað Elínar Klöru

Elín Klara Þorkelsdóttir verður ekki með íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð sem hefst í næstu viku. Elín Klara, sem er 19 ára gömul og samningsbundin Haukum, hefur verið einn besti… Meira
22. nóvember 2023 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Knattspyrnukonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Fanney Inga Birkisdóttir…

Knattspyrnukonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Fanney Inga Birkisdóttir hafa báðar skrifað undir nýja samninga við Íslandsmeistara Vals. Fanndís er 33 ára gömul og hefur verið á mála hjá Val frá árinu 2018 Meira
22. nóvember 2023 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Króatía á EM og Ísland gæti mætt Wales

Króatía varð í gærkvöldi síðasta þjóðin til að tryggja sér sæti á lokamóti EM karla í fótbolta í gegnum riðlakeppnina, er liðið vann 1:0-heimasigur á Armeníu í D-riðli og tryggði sér í leiðinni annað sæti riðilsins Meira
22. nóvember 2023 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Málin ættu að skýrast á næstu vikum

Óvissa ríkir um framtíð knattspyrnumannsins Kristins Jónssonar en hann yfirgaf KR á dögunum eftir sex ár í herbúðum félagsins. Kristinn, sem er 33 ára gamall, á að baki 268 leiki í efstu deild með KR og uppeldisfélagi sínu Breiðabliki þar sem hann hefur skorað 18 mörk Meira
22. nóvember 2023 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Nýliðar Stjörnunnar upp í annað sætið

Nýliðar Stjörnunnar unnu sinn fjórða sigur í röð í úrvalsdeild kvenna í körfubolta er liðið vann 89:80-heimasigur á Grindavík í níundu umferðinni í gærkvöldi. Með sigrinum fór Stjarnan upp í tólf stig og í annað sæti deildarinnar, en liðið er fjórum stigum á eftir toppliði Keflavíkur Meira

Viðskiptablað

22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 618 orð | 1 mynd

Áhættuleiðréttar og ábyrgar fjárfestingar

Á fjármálamörkuðum hafa fjárfestar margir hverjir fylgt stefnum um ábyrgar fjárfestingar langt umfram lagaskyldu. Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 774 orð | 1 mynd

Átti gott spjall við Bernays

Undanfarin níu ár hefur Einar Örn Sigurdórsson haft í nógu að snúast í eigin rekstri og viðskiptavinirnir ekki verið af lakara taginu, s.s. Ford, Lincoln og átaksverkefni japanskra stjórnvalda, Cool Japan Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Coripharma tvöfaldar veltuna tvö ár í röð

Hljólin eru farin að snúast fyrir alvöru hjá samheitalyfjafyrirtækinu Coripharma eins og forstjórinn Jónína Guðmundsdóttir útskýrir í ítarlegu samtali við ViðskiptaMoggann. Hún segir að félagið muni tvöfalda veltuna í ár frá síðasta ári og svo muni veltan aftur tvöfaldast á næsta ári frá þessu ári Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 405 orð | 1 mynd

Dramatískar sviptingar í gervigreindarheimi

Dramatískar vendingar áttu sér stað þegar stjórn gervigreindarfyrirtækisins OpenAI vék forstjóra sínum Sam Altman úr starfi í síðustu viku. Altman er einn af stofnendum og forstjóri fyrirtækisins frá árinu 2019 Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 534 orð | 2 myndir

Einblínt verði á betur borgandi ferðamenn

Ísland er og verður alltaf dýrt ferðamannaland og því má færa rök fyrir að flestir sem sækja það heim séu betur borgandi. Þetta sagði Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, á málstofu á Afmælisráðstefnu Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) sem haldin var á Hilton í síðustu viku Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 2311 orð | 1 mynd

Getum verið í lykilstöðu með einstök lyf

  Þumalputtareglan í samheitalyfjageiranum er að það taki fimm ár að þróa vöru Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 497 orð | 1 mynd

Hvar er tryggingagjaldið?

Í upphafi kórónuveirufaraldursins mátti mörgum fyrirtækjaeigendum og rekstraraðilum vera ljóst að mikil röskun yrði á starfsemi fyrirtækja, jafnvel svo mikil röskun að þau myndu á einhverjum tímapunkti hætta starfsemi Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 150 orð | 1 mynd

Hægist á bókunum hjá Icelandair

Verulega hefur hægst á sölu á flugferðum til Íslands næstu vikurnar hjá Icelandair vegna jarðhræringa á Reykjanesi, þrátt fyrir að jarðhræringarnar á Reykjanesi hafi ekki haft áhrif á flugsamgöngur um Keflavíkurflugvöll og flugáætlun Icelandair sé enn óbreytt Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Kalla eftir tilnefningum

Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hefur kallað eftir tilnefningum fyrir Viðurkenningarhátíð FKA 2014. Veittar verða viðurkenningar til þriggja kvenna sem hafa að mati félagsins verið hvatning og fyrirmynd Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 730 orð | 5 myndir

Kaninn sem gerðist svissneskur úrsmiður

Ég hef í lengstu lög reynt að halda mig frá skrifum um armbandsúr á þessum vettvangi. En Ásgeir Ingvarsson, kollegi minn sem skrifar frá Bangkok, freistaði mín með athyglisverðri grein. Hún var birt á þessum stað 1 Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Kaupa í DTE fyrir 330 m.kr.

Nordic Secondary Fund hefur keypt almenn bréf af nokkrum af elstu hluthöfum hátæknifyrirtækisins DTE fyrir um 2,4 milljónir dala, sem sam­svarar rúm­lega 330 milljónum króna á núverandi gengi. Í tilkynningu frá DTE kemur fram að sjóðurinn sé eina… Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 607 orð | 1 mynd

Náttúruhamfaratrygging

Varla er hægt að ætlast til að þessi skylda nái svo langt að einhver missi bótarétt ef hann fer ekki inn á hættusvæði til að sækja verðmæta muni úr innbúi sínu Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 556 orð | 2 myndir

SÍ náð markmiðum fyrir löngu

Kjartan Örn Sigurðsson, forstjóri raftækjaverslunarinnar Ormsson, segir að Seðlabankinn sé fyrir löngu búinn að ná árangri með stýrivaxtahækkunum sínum. Hann segir að bankinn hafi hækkað vexti of mikið og of hratt Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 279 orð | 1 mynd

Telja frumvarpið fela í sér eignarnám

Lífeyrissjóðirnir telja að breyting hafi orðið í afstöðu ráðherra til umfangs eignarréttarverndar, sem íbúðabréf í eigu lífeyrissjóða njóta, og viðurkennds réttar þeirra til vaxta allt til loka gjalddaga og ríkisábyrgðar á þeim Meira
22. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 1307 orð | 1 mynd

Þetta verður ekki létt hjá Milei

Mér vöknaði örlítið um augun þegar ég sá fréttirnar á mánudagsmorguninn: „Milei presidente!“ Lokaumferð forsetakosninganna í Argentínu fór fram um helgina og tókst úfinhærða frjálshyggjumanninum Javier Milei að valta yfir perónistann Sergio Massa með næstum 56% atkvæða Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.