Greinar fimmtudaginn 23. nóvember 2023

Fréttir

23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

30 ára afmælis ambáttar minnst

Málþing verður haldið í Eddu í dag kl. 16.30 til heiðurs Korku sögu eftir Vilborgu Davíðsdóttur. 30 ár eru liðin frá útgáfu bókarinnar Við Urðarbrunn en framhaldið, Nornadómur, kom út ári seinna. Sögurnar voru gefnar út saman undir titlinum Korku saga árið 2001 Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Allir 25 sakborningar sakfelldir

Allir tuttugu og fimm sakborningarnir í líkamsárásarmáli sem kallað hefur verið Bankastrætis Club-málið voru sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Fjórir dómar skáru sig úr því fjórir sakborninganna fengu 4-12 mánaða fangelsi fyrir sinn þátt en þeir voru allir ákærðir fyrir alvarlega líkamsárás Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ákvörðunin kemur ekki á óvart

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, telur ákvörðun Seðlabankans um að halda vöxtum bankans óbreyttum vera skynsamlega en segist helst vilja sjá stýrivextina byrja að lækka. Ástandið hjá heimilum, fyrirtækjum og öðrum sé orðið grafalvarlegt Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Bjóst engan veginn við að vinna mótið

„Alls, alls ekki. Ég bjóst við að detta út í fyrstu eða annarri umferð. Ég var mjög heppinn með fyrsta bardagann sem ég vann 8-0 en þegar maður er kominn yfir með 8 stiga mun þá vinnur maður sjálfkrafa, hvort sem staðan er 10-2 eða 8-0,“ … Meira
23. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

Boðað til vopnahlés í dag

Stjórnvöld í Ísrael og hryðjuverkasamtökin Hamas tilkynntu í fyrrinótt að þau hefðu komist að samkomulagi um fjögurra daga vopnahlé í mannúðarskyni, sem á að hefjast kl Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Borgin hyggst ræða við ÞG Verk

Reykjavíkurborg hyggst ræða við verktakafyrirtækið ÞG Verk um hvort það vilji ganga frá kaupum á byggingarlóðinni Nauthólsvegur 79. Fulltrúi borgarinnar staðfesti þetta en Morgunblaðið hefur fjallað um umrædda lóð Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 249 orð

Dekkra útlit en spáð var

Verðbólguhorfur hafa versnað samkvæmt nýrri spá Seðlabankans. Útlit er fyrir að verðbólgan breytist lítið það sem eftir lifir árs og að hún hjaðni hægar á næsta ári en vænst hafði verið. Spennan í þjóðarbúinu virðist að mati sérfræðinga bankans vera … Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Dýrindis kleinuhringir

Gunnar er aðeins tvítugur og hefur þegar sannað sig vel í bakarahlutverkinu. Hann hefur unnið í rúm þrjú ár í Mosfellsbakaríi og unir sér vel. Áhugi Gunnars fyrir bakstri hefur ávallt verið til staðar frá því hann man eftir sér og veit hann fátt… Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Efast um að tímaáætlun standist

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í umsögn Náttúrufræðistofnunar Íslands um matsáætlun framkvæmdar við Sundabraut er lýst furðu á því að tímaáætlun matsferlisins geri ráð fyrir að umhverfismatsskýrsla verði send til athugunar hjá Skipulagsstofnun snemma árs 2024. Meira
23. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Einungis nyrsta stöðin opin áfram

Petteri Orpo, forsætisráðherra Finnlands, tilkynnti í gær að allar landamærastöðvar landsins sem liggja að Rússlandi yrðu lokaðar frá og með föstudegi og fram til Þorláksmessu hið minnsta, að frátalinni Raja-Jooseppi-landamærastöðinni, sem er sú nyrsta í Finnlandi Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 937 orð | 3 myndir

Fer með því hugarfari að vinna

Matreiðslu- og framreiðslumeistarinn Grétar Matthíasson, Íslandsmeistari barþjóna, keppir á heimsmeistaramóti barþjóna sem fram fer í Róm á Ítalíu í næstu viku. Grétar segist njóta sín í starfi sínu og hefur ávallt jafn gaman af að galdra fram ljúffenga kokteila fyrir gesti sína við hin ýmsu tilefni Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Filmurnar skemmast vegna fjárskorts

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands segir að þörfinni fyrir stafvæðingu safnsins megi líkja við tifandi tímasprengju. Hún hefur ritað fjárlaganefnd Alþingis bréf til að vekja athygli á þeirri hættu sem menningararfur Íslendinga á kvikmynd stendur frammi fyrir, eins og hún orðar það, og óskar eftir fjármagni til að bregðast við. Áætlanir gera ráð fyrir 250 milljóna króna kostnaði á tíu árum ef stafvæða á allt Kvikmyndasafn Íslands. Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Fleiri deilibílar í framtíðinni

„Við höfum verið að vinna í því að auka og bæta við bílaflotann okkar,“ segir Eyþór Máni Steinarsson, framkvæmdastjóri Hopp sem þekktast er fyrir rafskútur sínar. Þær eru ennþá stærsti þáttur starfseminnar, en Eyþór Máni segir að… Meira
23. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 920 orð | 5 myndir

Flugeldaskrúð við Henglafjöllin

1918 „Sáust mekkir miklir yfir fjallinu Hettu, og voru þá ekki í vafa um, að tekið væri að sjóða upp úr Kötlu.“ Árni Óla Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Flytja fréttir af náttúruöflunum

Neyðarstigi verður aflétt við Grindavíkurbæ kl. 11 í dag og farið verður niður á hættustig. Vísindamenn telja nú litlar líkur á skyndilegri gosopnun innan bæjarmarkanna og fá íbúar því rýmri heimildir til að heimsækja heimili sín í bænum Meira
23. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 602 orð | 3 myndir

Frankenstein-ákvæði í samningi leikara

Fjögurra mánaða verkfalli leikara í Hollywood lauk á dögunum þegar stéttarfélag þeirra skrifaði undir samning við stóra framleiðendur á borð við Netflix og Disney. Með nýjum samningi fá leikarar hærri lágmarkslaun, bónusgreiðslur vegna breyttrar… Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 1137 orð | 4 myndir

Fullur skríll í ferjum norska ímyndin

„Ég bý á Tromøy sem er eyja fyrir utan Arendal, hér er mikil bátaumferð á sumrin og mjög fallegt umhverfi,“ segir Gunnhildur Eik Svavarsdóttir, netöryggissérfræðingur hjá norska fjarskiptarisanum TeleNor, uppalin hjá móður í Súðavík og föður frá Snartartungu í Bitrufirði á Ströndum Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Fær samþykkt lögbann á gistingu í JL-húsinu

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur samþykkt lögbannsbeiðni eins eiganda húsnæðisins við Hringbraut 121 (betur þekkt sem JL-húsið) við því að aðrir eigendur hússins starfræki eða feli öðrum að starfrækja gistiaðstöðu fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd sem og fasta búsetu Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hefja hlutafjárútboð í Ísfélaginu í dag

Til stendur að selja um 14,5% hlut í Ísfélaginu í hlutafjárútboði sem hefst í dag, þar af um 11,6% til fagfjárfesta. Andvirði sölunnar er um 16 milljarðar króna, en miðað við þær forsendur má ætla að markaðsvirði félagsins sé um 110 milljarðar króna Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 1074 orð | 4 myndir

Heldur minningu fiskimanna á loft

Snorri Flóventsson og kona hans, Guðríður Benediktsdóttir, fluttust árið 1831 að Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Jörðin átti land að sjó og við ströndina var ágæt höfn og rekaviðarfjara. Þar myndaðist vísir að þéttbýli í lok 19 Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Höfnuðu tillögu um strætógötu

Tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um strætógötu í Öskjuhlíð var felld á fundi borgarráðs fyrir skömmu. Tillagan hljóðaði svo: „Lagt er til að strætisvagnatengingar milli Reykjavíkur og Kópavogs verði bættar með því að vestari… Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Hringur markaður við upphaf eldgoss

Isavia fylgist skiljanlega vel með jarðhræringunum á Reykjanesskaganum og gerðar hafa verið áætlanir fyrir alþjóðaflugvöllinn í Keflavík ef eldgos skyldi hefjast. „Neyðarstjórn Isavia fylgist vel með þróun mála vegna jarðhræringanna á… Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 184 orð | 3 myndir

Hræringar komu í veg fyrir hækkun

Flest bendir til þess að peningastefnunefnd Seðlabankans hefði haldið áfram að hækka stýrivexti ef ekki hefðu komið til jarðhræringar sem nú hafa leitt til allsherjarrýmingar Grindavíkur og lokunar Bláa lónsins í Svartsengi Meira
23. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 540 orð | 3 myndir

Íbúðarhús rís á lóð bensínstöðvar

Á fundum umhverfis- og skipulagsráðs og borgarráðs Reykjavíkur nýlega var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóðarinnar númer 5 við Egilsgötu. Í breytingunni felst að heimilt verði að reisa þriggja til … Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Jón Þorgeir Hallgrímsson

Jón Þorgeir Hallgrímsson yfirlæknir lést að morgni síðastliðins þriðjudags, 21. nóvember, 92 ára að aldri. Jón Þorgeir fæddist í Reykjavík 20. ágúst árið 1931. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Ingiríður Jónsdóttir talsímavörður og Tómas Hallgrímsson Tómasson, bankaritari í Reykjavík Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Kostnaður hefur stóraukist

„Stjórnvöld verða að koma án tafar til móts við bráðavanda í íslenskum landbúnaði þannig að tryggja megi afkomu og starfsskilyrði atvinnugreinarinnar,“ segir meðal annars í ályktun aukabúnaðarþings Bændasamtaka Íslands sem haldið var á dögunum Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kveiktu í mér þjálfaraneistann

Ólafur H. Kristjánsson knattspyrnuþjálfari segir að Þróttarar hafi kveikt í sér þjálfaraneistann þegar þeir höfðu samband við hann og buðu honum að þjálfa kvennalið félagsins. Ólafur er reyndur þjálfari en hefur aldrei áður þjálfað kvennalið og… Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Kvennasveit nær sæti í fyrsta sinn í úrvalsdeild

„Þetta er í fyrsta skipti sem kvennasveit tryggir sér rétt til að spila í 1. deild á næsta ári,“ segir Anna Ívarsdóttir, landsliðsþjálfari í kvennabridds, um árangur kvennasveitarinnar Þrumunnar á nýafstaðinni deildarkeppni í bridds um síðustu helgi en þar urðu þær í öðru sæti Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Margir Grindvíkingar nú í Árborg

Talsverður hópur Grindvíkinga er nú kominn til veru á Selfossi. Í Vallaskóla þar í bæ var opnuð fjöldahjálparstöð þegar Grindavík var rýmd að kvöldi föstudagsins 10. nóvember og var stöðin opin þá fram á helgina Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 678 orð | 1 mynd

Meiri spenna og óvissa

Óvissa er um þróun verðbólgunnar á næstunni, hver efnahagsleg áhrif jarðhræringanna á Reykjanesi eiga eftir að verða og um hvað verður samið við gerð kjarasamninga í byrjun næsta árs. Verðbólgan hefur reynst bæði meiri og þrálátari en grunnspár… Meira
23. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 610 orð | 3 myndir

Miklabraut í stokk eða göng

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fram kom á kynningarfundi um uppbyggingu í borginni á föstudag að nú sé ekki gert ráð fyrir mörgum íbúðum við fyrirhugaðan Sæbrautarstokk. Stokkurinn er hluti af fyrsta áfanga borgarlínu en hún mun aka yfir hann og umferðina og áfram yfir brú yfir Elliðaárvog og þaðan upp á Ártúnshöfða. Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Mæla hraða í Dýrafjarðargöngum

Meðalhraðaeftirlit verður tekið upp í Dýrafjarðargöngum í dag, 23. nóvember. Dýrafjarðargöngin voru vígð í október 2020 og voru mikil samgöngubót fyrir Vestfirðinga. Þau eru 5.600 metra löng. Sjálfvirkt hraðaeftirlit er ein af megináherslum í… Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Nemendum er mætt og veittur stuðningur

Nærri helmingur þeirra 555 nemenda sem skráðir eru í Grunnskóla Grindavíkur er kominn til náms að nýju í þeim fjórum starfsstöðvum sem skólinn hefur nú í Reykjavík Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Póstboxin í biðstöðu

Innviðaráðuneytið hefur farið þess á leit við umhverfis- og samgöngunefnd að hún felli á brott ákvæði um að heimila uppsetningu bréfakassasamstæða fyrir alla móttakendur póstsendinga á höfuðborgarsvæðinu og í öðru þéttbýli Meira
23. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Segir erfiðan vetur framundan

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær á samfélagsmiðlum sínum að erfiður vetur væri framundan fyrir Úkraínuher, sér í lagi á austurvígstöðvunum í héruðunum Donetsk og Lúhansk. „Erfitt veður, erfið vörn við vígstöðvarnar í Líman,… Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Skautasvellið er komið á sinn stað

Skautasvelli hefur verið komið fyrir, venju samkvæmt, á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur. Hefur það verið þar í aðdraganda jóla í áraraðir. Gestir miðborgarinnar geta farið að hlakka til að leika kúnstir sínar á skautum á næstu dögum, sem geta veitt kærkomna hvíld frá strembnum jólainnkaupum. Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 818 orð | 4 myndir

Skila sínu og láta skynsemina ráða

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Skoða leiðir til að kæla hraun

Til skoðunar er að fá öflugar dælur hingað til lands sem gætu mögulega nýst til að kæla hraun og beina því frá byggð og innviðum. Hópur sérfræðinga var væntanlegur til landsins í gær en hann mun leggja mat á hvort dælubúnaðurinn komi að gagni Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sól lækkar á lofti og dagarnir dimmir

Laxamýri – Tíðarfar hefur verið með besta móti í Þingeyjarsveit undanfarið og þó að komin sé fimmta vika vetrar er enn þá auð jörð. Bændur og búfénaður hafa notið veðurblíðunnar og víða hefur mátt sjá húsdýr úti við á bæjum sem er ekki alvanalegt á þessum árstíma á Norðausturlandi Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Verðbólguhorfur valda vonbrigðum

Ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans kom ekki á óvart en það voru vonbrigði að sjá að verðbólguhorfur hefðu versnað. Þetta segir í svari frá Önnu Hrefnu Ingimundardóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins Meira
23. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Verkfræðingar heiðra Jón Atla

Jón Atli Benediktsson, rafmagnsverkfræðingur og rektor Háskóla Íslands, var sæmdur heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands á degi verkfræðinnar nýverið. Heiðursmerki VFÍ má veita í viðurkenningarskyni fyrir vel unnin störf á sviði verkfræði eða… Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2023 | Leiðarar | 252 orð

Náttúran hefur forgang núna

Veruleikinn er snúinn núna og hviklyndur Meira
23. nóvember 2023 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Skattar sem pólitískur refsivöndur

Forystugrein Viðskiptablaðsins, sem út kom í gær, snýr að því hvernig viðskiptabankarnir hafa sætt ámæli bæði þingmanna og ráðherra fyrir viðbrögð sín við ástandinu í Grindavík. Blaðið telur þá gagnrýni ósanngjarna, enda hafi þeim tæplega gefist ráðrúm til þess að átta sig á umfangi vandans, hvaða ráð dugi best og í samræmi við lög og reglur. Meira
23. nóvember 2023 | Leiðarar | 360 orð

Treina sér gíslana í von um sterkari stöðu

Loksins hreyfing á frelsun gísla Meira

Menning

23. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1258 orð | 2 myndir

Alheimurinn er stöðugt að skapa

Njörður P. Njarðvík átti á dögunum sextíu ára rithöfundarafmæli og fagnaði því með nýrri ljóðabók: Eina hverfula stund. Hann hefur starfað sem fræðimaður og kennari, hér á landi og erlendis, og tekið ríkan þátt í ýmiskonar félagsstarfi Meira
23. nóvember 2023 | Bókmenntir | 615 orð | 3 myndir

„Allt er önnur saga“

Skáldsaga Ból ★★★★½ Eftir Steinunni Sigurðardóttur. Mál og menning, 2023. Innb., 206 bls. Meira
23. nóvember 2023 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Djasstónleikar tveggja sveita á Port 9

Djasshljómsveitirnar BÖSS og Tríó Ingibjargar Turchi koma fram á tónleikum á Port 9 á Veghúsastíg 7-9 í Reykjavík í kvöld klukkan 20. Sveitina BÖSS skipa Hrafnkell Örn Guðjónsson á trommur, Birkir Blær Ingólfsson á saxófón, Þórður Sigurðarson á píanó og Mikael Máni Ásmundsson á gítar Meira
23. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 180 orð | 9 myndir

Falleg og einföld jólaskreyting fyrir aðventuna

Stjakarnir sem hér má sjá eru fallegir, klassískir og tímalausir. Þeir eiga það allir sameiginlegt að geta verið mikið heimilisprýði allt árið um kring og því óhætt að segja að fagurfærði og notagildi séu í fyrirrúmi Meira
23. nóvember 2023 | Menningarlíf | 654 orð | 3 myndir

Fjandinn er laus

Glæpasaga Borg hinna dauðu ★★★★½ Eftir Stefán Mána. Sögur útgáfa, 2023. Innb., 381 bls. Meira
23. nóvember 2023 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Heilsan leyfir ekki tónleikaferðina

Hljómsveitarstjórinn Daniel Barenboim hefur neyðst til að aflýsa væntanlegri tónleikaferð sinni um Norður-Ameríku næstu tíu daga vegna heilsubrests. Frá þessu greinir OperaWire Meira
23. nóvember 2023 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Heimilistónar í tilefni 75 ára afmælis

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25. nóvember milli kl. 12 og 13 á Suðureyri og milli kl. 14 og 16 á Ísafirði. „Heimilistónar voru fyrst haldnir á Tónlistardeginum mikla í tilefni af… Meira
23. nóvember 2023 | Myndlist | 762 orð | 3 myndir

Hillingar og tálsýnir

Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum 0° 0° Núlleyja ★★★★· Yfirlitssýning Heklu Daggar Jónsdóttur. Sýningarstjórn: Markús Þór Andrésson. Sýningin stendur til 29. febrúar 2024. Opið alla daga kl. 10-17. Meira
23. nóvember 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Ian McKellen tekst á við John Falstaff

Breski leikarinn Ian McKellen fer með hlutverk Johns Falstaff í væntanlegri uppfærslu á Hinrik IV. eftir Shakespeare í leikstjórn Roberts Icke. Leikstjórinn bræðir þar saman fyrri og seinni hluta sögu kóngsins undir titlinum Player Kings Meira
23. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 403 orð | 3 myndir

Íslenskri tónlist gert hátt undir höfði

Þórunn Salka – Trust Issues Söngkonan Þórunn Salka Pétursdóttir gaf nýverið út sitt annað lag, Trust Issues. „Lagið fjallar um óheiðarleika í sambandi, ofhugsanir sem komu upp hjá mér eftir grunsamlegt atvik og spurningar sem vöknuðu í kjölfarið Meira
23. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1087 orð | 1 mynd

Kammertónlist í blóma

Harpa Kammermúsíkklúbburinn ★★★★½ Tónlist: Ludwig van Beethoven (strengjakvartett í F-dúr nr. 1, op. 18), Finnur Karlsson („Ground“ fyrir strengjakvartett), Robert Schumann (píanókvintett í Es-dúr, op. 44). Strokkvartettinn Siggi (Una Sveinbjarnardóttir fiðla, Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðla, Þórunn Ósk Marínósdóttir víóla og Sigurður Bjarki Gunnarsson selló), Bjarni Frímann Bjarnason píanó. Tónleikar í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 12. nóvember 2023. Meira
23. nóvember 2023 | Menningarlíf | 240 orð | 2 myndir

Lesið upp úr fjölda nýrra bóka

Bókahátíð verður haldin í Hörpu um helgina, en opið er milli kl. 12 og 17 bæði laugardag og sunnudag. Að viðburðinum standa m.a. Félag íslenskra bókaútgefenda, Borgarbókasafnið og Bókamarkaðurinn. Á hátíðinni verður meðal annars boðið upp á… Meira
23. nóvember 2023 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Selur fræga gítara sína á uppboði

Mark Knopfler, forsprakki hljómsveitar­innar Dire Straits, hyggst selja meira en 120 af gíturum sínum og mögnurum á uppboði hjá Christie's í London í janúar, en uppboðið spannar gripi frá 50 ára ferli tónlistarmannsins Meira
23. nóvember 2023 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Úkraínskur sagnfræðingur í Veröld í dag

Úkraínski sagnfræðingurinn Oleksiy Tolochko flytur erindi í Auðarsal í Veröld Vigdísar í dag, fimmtudag, kl. 18 og er aðgangur ókeypis, en fyrirlesturinn er fluttur á ensku. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum er Tolochko einn fremsti… Meira
23. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 405 orð | 1 mynd

Viðurnefnið festist í kokkanáminu

Ívar Örn Hansen, eða helvítis kokkurinn eins og hann er oft kallaður, segist myndu fá skilnaðarpappírana afhenta mjög fljótt ef það yrði ekki hamborgarhryggur í jólamatinn Meira
23. nóvember 2023 | Menningarlíf | 918 orð | 1 mynd

Þegar andinn kom yfir Ísafjörð

Níunda skáldsaga Eiríks Arnar Norðdahl Náttúrulögmálin er komin út hjá Máli og menningu. Sex hundruð blaðsíðna doðrantur með á annað hundrað sögupersónum. Þeirra á meðal er Guð almáttugur: Skapari himins og jarðar (eins og hans er getið í nafnalista bókarinnar) Meira

Umræðan

23. nóvember 2023 | Pistlar | 441 orð | 1 mynd

5.800 börn drepin á Gasa

Stríðið á Gasa hefur staðið í tæplega sjö vikur. Tala látinna var rúmlega 14 þúsund manns í gær. 70% þeirra eru konur og börn. Í Ísrael féllu 1.200 manns í hryðjuverkaárás Hamas og 240 manns eru í gíslingu samtakanna, gamalt fólk, konur og börn þeirra á meðal Meira
23. nóvember 2023 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Bruðl í ráðgjafarkaupum borgarinnar

Skoða mætti að draga úr kaupum á ráðgjöf utanaðkomandi aðila. Meira
23. nóvember 2023 | Aðsent efni | 166 orð | 1 mynd

Farið offari

Það er enginn ágreiningur um hæfni íslenskra jarðvísindamanna og þeir eru eftirsóttir í viðtöl, ekki síst núna á þessum óvissutímum. Við trúum þeim og treystum og svelgjum í okkur hvert viðtalið af öðru, dag eftir dag, og alltaf breytast spárnar Meira
23. nóvember 2023 | Aðsent efni | 348 orð | 2 myndir

Framsókn og „flugvallarvinir“

Byggingaráform nálægt Reykjavíkurflugvelli skerða rekstraröryggi vallarins. Meira
23. nóvember 2023 | Aðsent efni | 1153 orð | 1 mynd

Norðurlandaráð og formennska Íslands í ráðinu

Friður hefur ríkt í innbyrðis samskiptum Norðurlanda í meira en 200 ár. Það er merkilegur árangur og það eru fáir heimshlutar sem hafa búið við slíka gæfu. Meira
23. nóvember 2023 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Spörum skattfé – fækkum borgarfulltrúum

Hægt er að ná miklum árangri við sparnað og hagræðingu í rekstri Reykjavíkurborgar. Vilji er allt sem þarf. Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1790 orð | 1 mynd

Agla Marta Marteinsdóttir

Agla Marta Marteinsdóttir fæddist í Reykjavík 27. mars 1941. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Marteinn Jónasson skipstjóri, f. 28. september 1916, d Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2023 | Minningargreinar | 4368 orð | 1 mynd

Ellert Eiríksson

Ellert Eiríksson fæddist 1. maí árið 1938 á Járngerðarstöðum í Grindavík. Hann lést 12. nóvember 2023 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru Hansína Kristjánsdóttir húsmóðir, f. 8.5. 1911, d Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

Sigmundur Guðbjarnason

Dr. Sigmundur Guðbjarnason, prófessor emeritus og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, fæddist 29. september 1931 á Akranesi. Hann lést í Reykjavík 9. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Guðbjarni Sigmundsson, verkamaður á Akranesi, f Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Sveinn Einar Jóhannsson

Sveinn Einar Jóhannsson fæddist í Reykjavík 24. janúar 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Jóhann Kristinn Hjörleifsson, f. 5. maí 1910, d. 1 Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

23. nóvember 2023 | Sjávarútvegur | 993 orð | 2 myndir

Skilyrði sjókvíaeldis verði hert

„Það sem er að koma þessum iðnaði í koll er það sem er innbyggt í hann. Það fylgir honum gríðarlegur dauði eldisdýra og slys,“ segir Jón Kaldal… Meira

Viðskipti

23. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 1285 orð | 1 mynd

Selja um 14,5% hlut í Ísfélaginu

Núverandi hluthafar Ísfélagsins hafa ákveðið að selja um 14,5% hlut í félaginu í hlutafjárútboði sem hefst í dag og stendur til 1. desember nk., samhliða því sem félagið verður skráð á Aðalmarkað í Kauphöllinni Meira

Daglegt líf

23. nóvember 2023 | Daglegt líf | 943 orð | 4 myndir

Mannbætandi að sinna æskulýðsstarfi

Við konurnar sjö sem erum í nefndinni erum himinlifandi að fá viðurkenningu fyrir starf okkar í þágu æskunnar, enda mjög mikilvægt og gefandi starf. Öflugt æskulýðsstarf hjá hestamannafélagi skilar öflugu hestafólki til framtíðar,“ segir… Meira

Fastir þættir

23. nóvember 2023 | Í dag | 56 orð

Að þurfa að framvísa e-u (leggja e-ð fram, sýna e-ð réttum aðilum) kemur…

Að þurfa að framvísa e-u (leggja e-ð fram, sýna e-ð réttum aðilum) kemur sér ekki alltaf vel. „Ég hafði borgað allt svart og gat því ekki framvísað kvittunum. Alltaf jafn óheppinn.“ Þótt hægt sé að sýna lögreglunni pappíra er vafasamt að … Meira
23. nóvember 2023 | Í dag | 344 orð | 1 mynd

Herder Andersson

90 ára Herder ólst upp í sjávarbænum Lysekil í Bohuslän í Svíþjóð. Hann nam klassískan ballett í Stokkhólmi í sjö ár og lauk kennaraprófi í þeirri grein. Einnig lauk hann prófi í fatahönnun og tískuteiknun við Háskólann í Stokkhólmi Meira
23. nóvember 2023 | Í dag | 798 orð | 3 myndir

Maraþonhlaupari og grúskari

Eiríkur Magnús Jensson fæddist 23. nóvember 1973 í Reykjavík og ólst upp í Seljahverfinu. Eftir grunnskólagöngu lá leiðin í Fjölbrautaskólann í Breiðholti og síðan í véla- og iðnaðarverkfræði í Háskóla Íslands Meira
23. nóvember 2023 | Dagbók | 224 orð | 1 mynd

Mikilvægi sýnileikans og fjölbreytni

Meðan undirrituð las hina dásamlegu skáldsögu DJ Bamba eftir Auði Övu Ólafsdóttur um liðna helgi, þar sem rúmlega sextug trans kona er í aðalhlutverki, hvarflaði hugurinn ósjálfrátt að annarri trans konu sem var í fréttunum í Skandinavíu fyrr á árinu Meira
23. nóvember 2023 | Í dag | 283 orð

Ort frá degi til dags

Út er komin ljóðabókin Frístundaljóð árið 2022. Dagbók í 270 ljóðum eftir Hafstein Reykjalín Jóhannesson sem er sjöunda ljóðabók hans. Þetta eru ferhendur og snúast um það sem á daga Hafsteins hefur drifið á árinu; „þar á meðal… Meira
23. nóvember 2023 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd

Persónulegt lag frá Diljá

Söngkonan Diljá Pétursdóttir var gestur Bráðavaktarinnar þar sem hún talaði um nýtt lag sitt, Say My Name. Spurð hvernig lagið hefði komið til hennar sagðist hún eiga erfitt með þá spurningu Meira
23. nóvember 2023 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. h3 De7 7. Rc3 Bd7 8. De2 0-0-0 9. Be3 Bd6 10. a3 Kb8 11. Rd2 Be6 12. b4 g6 13. Hb1 Rh5 14. 0-0 f6 15. Hfd1 Df7 16. f3 Rf4 17. Df2 b6 18. a4 g5 19 Meira
23. nóvember 2023 | Í dag | 180 orð

Þungur alli. A-Allir

Norður ♠ KDG106 ♥ G2 ♦ 4 ♣ G10963 Vestur ♠ 953 ♥ 65 ♦ K6 ♣ ÁK8752 Austur ♠ 74 ♥ 1074 ♦ G98732 ♣ D4 Suður ♠ Á82 ♥ ÁKD983 ♦ ÁD105 ♣ – Suður spilar 7♥ Meira

Íþróttir

23. nóvember 2023 | Íþróttir | 1147 orð | 2 myndir

„Ég elska þetta starf“

Elísabet Gunnarsdóttir er að hætta sem þjálfari kvennaliðs Kristianstad í knattspyrnu eftir tæplega fimmtán ár í starfi hjá félaginu. Elísabet, sem er 47 ára gömul, tók við þjálfun Kristinstad árið 2009 en hún hafði áður stýrt kvennaliði ÍBV í eitt tímabil og síðar kvennaliði Vals frá 2004 til 2008 Meira
23. nóvember 2023 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Fótbolti er nánast hin fullkomna íþrótt. Fáar íþróttir eru jafn…

Fótbolti er nánast hin fullkomna íþrótt. Fáar íþróttir eru jafn óútreiknanlegar og bjóða eins reglulega upp á óvænt úrslit. Bakvörður dagsins væri þó til í eina reglubreytingu á knattspyrnulögunum, sem myndi gera leikinn enn betri Meira
23. nóvember 2023 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Guðni býður sig aftur fram

Guðni Bergsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, á ársþingi sambandsins sem fram fer á Ísafirði í febrúar á næsta ári. Guðni lét af störfum sem formaður KSÍ í ágúst árið 2021 eftir að sambandið var… Meira
23. nóvember 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Heimir á leið á þriðja stórmótið

Heimir Hallgrímsson mun stýra karlalandsliði Jamaíku í fótbolta í Ameríkubikarnum, Copa America, sem fram fer í Bandaríkjunum í sumar. Jamaíka tryggði sér keppnisrétt þar með fræknum útisigri á Kanada, 3:2, í Toronto í fyrrinótt og komst þá um leið í undanúrslit Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku Meira
23. nóvember 2023 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Kjartan í Kapla-krika í þrjú ár

FH-ingar hafa gengið frá kaupum á knattspyrnumanninum Kjartani Kára Halldórssyni frá Haugesund í Noregi en hann var á láni hjá þeim í ár Meira
23. nóvember 2023 | Íþróttir | 772 orð | 2 myndir

Kveikti neista í þjálfaranum í mér

„Þetta er bara spennandi. Ég hafði vonast eftir nýrri áskorun í þjálfun, sem ég hef stundað í 25 ár eins og leigubílstjórinn sagði Meira
23. nóvember 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Selma yfirgefur Rosenborg

Knattspyrnukonan Selma Sól Magnúsdóttir er á förum frá norska félaginu Rosenborg, en samningur hennar er að renna út og verður hann ekki framlengdur. Norski miðilinn adressa.no greindi frá í gær. Þar segir einnig að félög á Englandi hafi áhuga á landsliðskonunni sem er 25 ára miðjukona Meira
23. nóvember 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur Argentínu í Ríó

Argentína vann sögulegan útisigur á grönnum sínum í Brasilíu, 1:0, í undankeppni HM karla 2026 í Ríó í fyrrinótt þar sem Nicolás Otamendi skoraði sigurmarkið. Þetta er fyrsta tap Brasilíu á heimavelli frá upphafi í undankeppni HM Meira
23. nóvember 2023 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Umspilsliðin í fjórða styrkleikaflokki

Ísland og hinar ellefu þjóðirnar sem taka þátt í umspilinu fyrir EM karla í fótbolta í mars eru í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2024 í Hamborg annan laugardag, 2 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.