Greinar föstudaginn 24. nóvember 2023

Fréttir

24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

„Engar töfralausnir við flensu“

„Það er mikið álag á heilsugæslunni núna vegna flensunnar og umgangspesta,“ segir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Hinn árlegi flensufaraldur virðist vera skollinn á með nokkrum þunga því mikið er um veikindi víða Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Allt miklu stærra en hún hafði áður ímyndað sér

Hraði atburðarásarinnar 10. nóvember, þegar fjögurra kílómetra langur kvikugangur myndaðist og teygði sig undir Grindavík, kom jarðvísindasamfélaginu á óvart, að sögn Kristínar Jónsdóttur, jarðskjálftafræðings og deildarstjóra hjá Veðurstofu Íslands Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 302 orð | 2 myndir

Bjarga pottablómunum frá Grindavík

„Við ætlum að snúa aftur,“ sagði Halla Þórðardóttir er hún var að klára að fylla tvær bifreiðar af pottaplöntum við heimili sitt í Grindavík um hádegi í gær. Fjölskyldan komst inn fyrr í vikunni til að bjarga öðrum helstu verðmætum en í gær var komið að plöntunum Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Fágæt frumútgáfa af Dimmalimm á uppboði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Allar útgáfur af Dimmalimm seljast nánast strax upp, sagan er svo falleg og myndir Muggs einstakar,“ segir Ari Gísli Bragason, bóksali í Bókinni. Meira
24. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 686 orð | 3 myndir

Fleiri en þungir karlar þjást af kæfisvefni

Viðtal Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Við höfum verið að sjá með nákvæmari greiningum síðustu ár að miklu fleira fólk þjáist af kæfisvefni en áður var talið síðustu 30 ár,“ segir Jordan Cunningham, yfirlæknir svefnrannsókna á Landspítala. Auk hefðbundinnar kæfisvefnsskimunar hafa PSG-svefnrannsóknir með heilarita aukist á Norðurlöndum þar sem hópar eins og konur og yngra fólk greinast frekar en áður voru það nánast eingöngu eldri karlmenn í ofþyngd sem greindust. Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Framleiða ólöglegan drykk

„Fyrstu kassarnir eru á leið úr landi,“ segir Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir, vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. Þrátt fyrir að sala á CBD-drykkjum… Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Gagnrýna „verulegt opinbert inngrip“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forsvarsmenn álfyrirtækja gagnrýna frumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um raforkuöryggi o.fl. í umsögnum til Alþingis. Í frumvarpinu, sem er endurflutt, er m.a. lagt til að bundið verði í lög að almenningur og smærri fyrirtæki sem ekki hafa samið um skerðanlega notkun skuli njóta forgangs ef skammta þarf raforku vegna óviðráðanlegra atvika. Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Grindvíkingar fá greiðari aðgang að heimilum sínum

Fjöldi Grindvíkinga lagði leið sína til bæjarins í gær þegar farið var af neyðarstigi niður á hættustig. Rólegra var yfir fólki sem sótti nú restarnar af því mikilvægasta. Halla Þórðardóttir ferjar hér indjánafjöður af heimili sínu en pottablómin… Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Guðni ávarpaði ungmenni

Forseti Íslands og forsetafrú, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, fóru í opinbera heimsókn til Reykjavíkur í gær. Í heimsókninni kynntu þau sér starfsemi borgarinnar, þróun hennar og breytta samfélagsgerð Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 281 orð | 3 myndir

Heimilin efla eldvarnir

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hófst með heimsókn Slökkviliðs Akureyrar í Síðuskóla á Akureyri í gærmorgun. Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 284 orð

Landris merki um nýjan kvikugang?

Páll Einarsson, prófessor emeritus við jarðvísindadeild HÍ, segir að mögulegt sé að nýr kvikugangur sé að myndast í ljósi þess landriss sem nú mælist í Svartsengi á Reykjanesskaganum. Páll segir jafnframt að staðan sé flókin sem stendur en á næstu… Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lokaársnemar í vöruhönnun við LHÍ bjóða til stefnumóts við hvali

Nemendur á 3. ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands standa fyrir sýningunni Out of The Blue sem verður opnuð í dag kl. 18 á Laugavegi 105. Á sýningunni gefst fólki tækifæri til að stíga inn í veröld hvalsins og komast í návígi við skepnuna Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mikilvægur leikur við Ísrael í mars

Karlalandsliðið í fótbolta var frekar heppið í gær þegar dregið var í umspilinu fyrir Evrópumót karla 2024. Ísland mætir Ísrael á útivelli 21. mars en sigurvegarinn í þeim leik mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik fimm dögum síðar Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Miklubrautargöng fýsileg

Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, segir það munu skýrast á næstu vikum hvort Miklabraut verður sett í stokk eða göng. Eigendur félagsins Betri samgangna, ríkið og sveitarfélögin sex á höfuðborgarsvæðinu, meti nú kosti hvorrar leiðar um sig Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 508 orð | 4 myndir

Náttúruhamfarirnar byrjuðu með látum

Tvær vikur eru liðnar frá því að íbúum í Grindavík var gert að yfirgefa sveitarfélagið þar sem hætta var talin á að eldgos gæti hafist í byggð eins og gerðist í Vestmannaeyjum fyrir hálfri öld. Eins og sjá má hér að ofan hefur dregið mjög úr skjálftavirkninni síðustu dagana Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Óeirðir í Dyflinn eftir hnífstungur

Mikil alda óeirða og ofbeldis reið yfir Dyflinn höfuðborg Írlands í gærkvöldi í kjölfar hnífstunguárásar fyrir utan grunnskóla í miðborginni fyrr um daginn. Maður réðst þar á þrjú börn á aldrinum 5-6 ára og tvo fullorðna Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Rannsaka þjófnað í Bolungarvík

Lögreglan á Vestfjörðum hefur hrint af stað rannsókn í kjölfar þjófnaðar sem átti sér stað í Bolungarvík um síðustu helgi. Að sögn lögreglunnar hleypur andvirði þess sem stolið var á mörgum milljónum króna Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 394 orð

Sparnaður heimila vex á ný

Sparnaður heimila landsins virðist vera að aukast á nýjan leik en í fyrra og framan af þessu ári gengu heimilin töluvert hratt á þann mikla sparnað sem safnast hafði upp á meðan covid gekk yfir. Hlutfall sparnaðar af áætluðum ráðstöfunartekjum… Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 181 orð | 12 myndir

Sprungur og spennuþrunginn tími

Atburðarásin í Grindavík síðustu vikurnar hefur verið hröð, en þó ekki jafn hröð og föstudaginn 10. nóvember eins og fjallað er um framar í blaðinu. Kröftugir skjálftar riðu yfir fyrstu dagana í nóvember og land reis hratt í Svartsengi, áður en… Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Sterkar Strandir áfram

Stjórn Byggðastofnunar hefur ákveðið að framlengja verkefnið Sterkar Strandir um eitt ár, til loka árs 2024, en sveitarstjórn Strandabyggðar óskaði eftir framlengingunni. Tilgangurinn er að vinna áfram að þeim framfaramálum sem íbúar hafa skilgreint … Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Stytta séra Friðriks verður tekin niður

Borgarráð ákvað í gær að styttan af séra Friðriki Friðrikssyni á horni Lækjargötu og Amtmannsstígs skyldi tekin niður og henni fundinn staður í listaverkageymslum Listasafns Reykjavíkur. Styttan var reist árið 1955 að tilstuðlan gamalla nemenda séra … Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Særður eftir árás á Litla-Hrauni

Fangi var fluttur á slysadeild í kjölfar árásar af hálfu annars fanga á Litla-Hrauni í gær. Að sögn Jóns Gunnars Þórhallssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns á Suðurlandi, barst lögreglunni tilkynning um að fangi í fangelsinu hefði orðið fyrir alvarlegri líkamsárás síðdegis í gær Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Vildarjarðir og kostabú eru til sölu

„Landbúnaðurinn fer alltaf og reglulega í gegnum sveiflur. Stundum herðir að en svo lagast staðan þannig að alltaf gildir að fólk skuli horfa til lengri framtíðar,“ segir Magnús Leópoldsson lgf Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

Vilja sýna stuðning og samhug í verki

Á morgun verða Grindvíkingar boðnir sérstaklega velkomnir í Reykjanesbæ þegar fjöldi fyrirtækja og verslana tekur þeim opnum örmum og býður alls kyns veitingar, tilboð og önnur fríðindi milli klukkan 12 og 18 Meira
24. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Vopnahléinu frestað um einn dag

Greint var frá því seint í fyrrakvöld að fyrirhuguðu vopnahléi í átökum Ísraelshers og hryðjuverkasamtakanna Hamas yrði frestað um einn dag, en það átti að hefjast í gærmorgun um tíuleytið að staðartíma Meira
24. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Völlurinn varinn með hitapulsu

„Við tökum einn dag í einu og reynum að leysa þau vandamál sem koma upp,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, um leik Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu sem verður á vellinum á fimmtudagskvöldið í næstu viku Meira
24. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

WHO óskar eftir frekari gögnum

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur óskað eftir því að kínversk stjórnvöld veiti stofnuninni frekari gögn um þá… Meira
24. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Wilders með óvæntan sigur

Geert Wilders, leiðtogi hollenska Frelsisflokksins, PVV, hafði ástæðu til að fagna á kosninganótt í Hollandi í fyrrinótt, en flokkurinn vann þar óvæntan sigur. Fékk PVV 37 þingmenn og tvöfaldaði fylgi sitt í kosningunum Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2023 | Staksteinar | 225 orð | 2 myndir

Bruðlað í borgarstjórn

Í gær skrifaði borgarfulltrúi grein í blaðið um að fækka þyrfti borgarfulltrúum! Þar reit Kjartan Magnússon um fjárhagserfiðleika Reykjavíkurborgar. Meira
24. nóvember 2023 | Leiðarar | 361 orð

Lögbrotin í Efstaleiti

Ríkisútvarpið verður að starfa innan ramma laganna Meira
24. nóvember 2023 | Leiðarar | 259 orð

Uppgangur vinstri-popúlista

Ofstækið er lýðræðinu hættulegt Meira

Menning

24. nóvember 2023 | Menningarlíf | 762 orð | 3 myndir

Ef tíminn er þá til

Athugasemdir og ljóð Hrópað úr tímaþvottavélinni ★★★½· Eftir Guðmund Brynjólfsson. Sæmundur, 2023. Mjúk kápa með innslögum, 72 bls. Meira
24. nóvember 2023 | Menningarlíf | 731 orð | 2 myndir

Eins og pyntingar en svona var þetta

Jasmina Vajzovic Crnac frá Bosníu Í blóðugum skóm „Það verður siðrof í stríði, samfélagið er snarklikkað og öll gildi gjörbreytt. Á götum voru hermenn sem áreittu stelpur eins og mig, og það gerðu einnig eldri strákar Meira
24. nóvember 2023 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Fagna Söng fuglanna á laugardag

„Vinirnir og samverkamennirnir Haukur Guðlaugsson organleikari og píanóleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari halda kynningu á nýjum geisladiski sem nefnist Söngur fuglanna í safnaðarheimili Dómkirkjunnar Lækjargötu 14a á morgun, laugardag,… Meira
24. nóvember 2023 | Menningarlíf | 212 orð | 1 mynd

Framtíðarmúsík í Hafnarhúsinu

Tónlist, vísindi og tækni mætast á tölvu- og raftónlistarhátíðinni ErkiTíð sem fram fer nú á sunnudaginn í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir að hátíðin sé vettvangur fyrir sköpun og tjáningu í tónlist með… Meira
24. nóvember 2023 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Íslensk villiblóm undir smásjánni

Sýning Georgs Douglas, Allt sem ég sá, er opnuð í Listasal Mosfellsbæjar í dag kl. 16. Titill ­sýningarinnar vísar í það sem Georg sér þegar hann horfir á blóm en er ekki öllum augljóst, nema kannski þeim sem hafa viðeigandi menntun og tæki til, að því er segir í kynningu Meira
24. nóvember 2023 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Jamie Foxx kærður fyrir kynferðisbrot

Bandaríski leikarinn Jamie Foxx hefur verið kærður fyrir að hafa brotið kynferðislega á konu á veitingastað í New York fyrir átta árum. Konan heldur því fram að Foxx hafi þuklað á sér þegar hún bað um að fá mynd af sér með honum og hefur hún krafist bóta Meira
24. nóvember 2023 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Lag Bjarkar og Rosaliu vekur athygli

Bandaríska fagtímaritið Variety fer lofsamlegum orðum um lagið „Oral“ sem Björk og hin spænska Rosalia sendu frá sér í vikunni í þeim tilgangi að vekja athygli á vistfræðilegum afleiðingum sjókvíaeldis við Íslandsstrendur Meira
24. nóvember 2023 | Menningarlíf | 163 orð | 1 mynd

Sex kílómetrar af spuna Robins Williams

Gamanmyndin Mrs. Doubtfire, þar sem Robin Williams fer með eftirminnilegt hlutverk fráskilins föður sem bregður sér í gervi húshjálpar með það fyrir augum að njóta samvista við börn sín, fagnar um þessar mundir 30 ára afmæli Meira
24. nóvember 2023 | Menningarlíf | 642 orð | 1 mynd

Spratt upp úr gleði og sorg

Nóvellan Megir þú upplifa eftir Bjarna Þór Pétursson er komin út hjá Króníku bókaforlagi. Bókin er fyrsta skáldsaga Bjarna Þórs sem er fæddur 1980, býr í Laugarnesinu og starfar sem ráðgjafi á skrifstofu forstjóra Vinnumálastofnunar Meira
24. nóvember 2023 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Talaði Banksy af sér … fyrir 20 árum?

Í hlaðvarpsþættinum The Banksy Story á BBC Radio 4 sem frumfluttur var á dögunum má heyra upptöku frá 2003 þar sem fréttamaðurinn Nigel Wrench spyr listamanninn Banksy hvort það sé rétt að hans raunverulega nafn sé Robert Banks Meira
24. nóvember 2023 | Menningarlíf | 855 orð | 2 myndir

Þetta er ótrúlega magnað stykki

„Þetta á upphaf sitt í því að fyrir áratug kynntist ég úti í Danmörku hinni dönsku Lene Langballe sem spilar á upprunahljóðfæri sem kallað er cornetto. Hún fer fyrir snemmtónlistarhópnum Scandinavian Cornetts and Sackbuts og okkur Lene datt í… Meira

Umræðan

24. nóvember 2023 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Aðskilnaður þjóðkirkju og réttarríkis?

„Kirkjuþingið er því, þvert á niðurstöður nefndarinnar, að staðhæfa að Agnes sé ennþá biskup Íslands. Er um lögleysu að ræða.“ Meira
24. nóvember 2023 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Boðorð þjóð til bjargar

Sæl er sú þjóð, sem á Drottin að guði. Meira
24. nóvember 2023 | Aðsent efni | 673 orð | 4 myndir

Ekki byggja á hættusvæðum!

Við Íslendingar verðum að hætta að byggja á sprungusvæðum þar sem líkur eru á jarðskjálftum og hraunrennsli. Meira
24. nóvember 2023 | Aðsent efni | 1389 orð | 4 myndir

Steinarnir tala – borkjarnar úr gosinu sýna að kæling skilaði árangri

Frumleg tilraun sem Þorbjörn Sigurgeirsson hratt af stað bar árangur. Á páskum 22. apríl þótti ljóst að tekist hefði að kæla hraunið nægilega hratt á mikilvægum stöðum, svo að hægði á því. Meira
24. nóvember 2023 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Tími uppgjörs – biskupar bæti tjón

Furðulegar ákvarðanir yfirstjórnar kirkjunnar skilja eftir sig slóð af sársauka, vanlíðan, jafnvel heilsumissi og ótímabærum andlátum. Meira
24. nóvember 2023 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Úlfur, úlfur – nú í Dúbaí

Eftir tæpa viku mun mikill fjöldi fólks, tugir þúsunda raunar, leggja leið sína til Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, með það að yfirlýstu markmiði að bjarga heiminum. Nú er það nefnilega 28 Meira
24. nóvember 2023 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Þeir sletta skyrinu sem eiga

Eru þessi orð í samræmi við framkomu Kínverja sjálfra árum saman gagnvart öðrum þjóðum og þjóðarbrotum? Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2023 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

Árbjörg Ólafsdóttir

Árbjörg Ólafsdóttir fæddist 26. nóvember 1971. Hún lést 4. nóvember 2023. Útför Árbjargar fór fram 17. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2848 orð | 1 mynd

Daníel Guðmundsson

Daníel Guðmundsson fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1993. Hann lést 4. nóvember 2023. Foreldrar hans eru Guðmundur Viðarsson, f. 14.1. 1963, og Mjöll Daníelsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2023 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Esther Selma Sveinsdóttir

Esther Selma Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 23. september 1953 og átti sín fyrstu ár í Árbænum. Hún lést á heimili sínu í Skógarbæ, Hrafnistu, 14. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Sveinn Jensson matreiðslumeistari, f Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1721 orð | 1 mynd

Halla Sigrún Sigurðardóttir

Halla Sigrún Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1947. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 11. nóvember 2023 eftir erfiða baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru hjónin Soffía I.S Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2023 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Hrefna Ingólfsdóttir

Hrefna Ingólfsdóttir fæddist á Akureyri 1. október 1935. Hún andaðist á Landspítalanum Fossvogi 11. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Ingólfur Árnason, f. 1904, d. 1995, og Margrét Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2023 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Sigríður Hróalds Jóhannsdóttir

Sigríður Hróalds Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 8. september 1967. Hún lést 20. september 2023. Foreldrar hennar voru Rebekka Kristjánsdóttir (Bíbí) talsímavörður og fararstjóri frá Ísafirði og Jóhann Guðmundsson innheimtustjóri, fæddur í Flatey á Breiðafirði Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 934 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Þráinn Kárason

Sigurður Þráinn Kárason, byggingafræðingur og kennari, fæddist 21. nóvember 1935 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 12. nóvember 2023.Foreldrar hans voru Þórdís Jóna Jónsdóttir, f. 1907, d. 1973, húsfreyja frá Eyrarbakka. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2293 orð | 1 mynd

Sigurður Þráinn Kárason

Sigurður Þráinn Kárason, byggingafræðingur og kennari, fæddist 21. nóvember 1935 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 12. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Þórdís Jóna Jónsdóttir, f. 1907, d Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2023 | Minningargreinar | 793 orð | 1 mynd

Steingerður Gunnarsdóttir

Steingerður Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 9. desember 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 3. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru María Helgadóttir talsímavörður, f. 25. september 1914, d Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1083 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingrímur Hólmgeir Ingvarsson

Steingrímur Hólmgeir Ingvarsson fæddist á Blönduósi 13. nóvember 1939. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 15. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Steingrímur Hólmgeir Ingvarsson

Steingrímur Hólmgeir Ingvarsson fæddist á Blönduósi 13. nóvember 1939. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 15. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Svava Steingrímsdóttir, f. 1921, d Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Una Runólfsdóttir

Una Runólfsdóttir fæddist á Dýrfinnustöðum í Skagafirði 7. september 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 10. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru María Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 1892, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Tekjur Síldarvinnslunnar aukast á milli ára

Tekjur Síldarvinnslunnar á 3. ársfjórðungi námu tæpum 107 milljónum bandaríkjadala (um 14,7 mö.kr.) og jukust um 28 milljónir dala á milli ára. Hagnaður félagsins nam um 20,1 milljón dala (um 2,8 mö.kr.) og hækkar um 3,5 milljónir dala Meira
24. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 614 orð | 2 myndir

Þriðja hver króna fer í ríkisútgjöld

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Laun á Íslandi hafa hækkað um það bil þrefalt meira en þekkist annars staðar á Norðurlöndum og á evrusvæðinu. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2023 | Dagbók | 213 orð | 1 mynd

Allt of mikið álag að horfa á allt

Ég hugsa þeim framleiðendum afþreyingarefnis, sem krefjast þess af áhorfendum að horfa á alla útúrsnúninga (e. spin-off) sem tengjast kvikmynd eða þáttaröð sem maður er búinn að skuldbinda sig til að horfa á, þegjandi þörfina Meira
24. nóvember 2023 | Í dag | 415 orð

Lárus fer í leitir

Pétur Stefánsson gaukaði til mín þessum tveimur vísum fyrir tæpum hálfum mánuði: Margt ég bralla í heimi hér, í hausnum mallar baga. Glatt á hjalla hjá mér er helst til alla daga. Glaður svíf um heiminn hér, úr huga ríf ég trega Meira
24. nóvember 2023 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Mark Wesley Johnson

40 ára Mark ólst upp í bænum North Myrtle Beach í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum en fluttist til Íslands 2010 og býr í Reykjavík. Hann er með BS-gráðu í íþróttafræði frá Coastal Carolina University og var í meistaranámi við Auburn University í Alabama og keppti í stangarstökki fyrir þessa skóla Meira
24. nóvember 2023 | Í dag | 649 orð | 3 myndir

Nýr söngleikur um Fíusól

Kristín Helga Gunnarsdóttir fæddist 24. nóvember 1963 í Reykjavík og ólst upp í Garðahreppi. „Ég fór ung í sumarsveit til ömmu og afa í Dölum, sá stutti tími hafði djúpstæð áhrif, enda voru þau sagnamenn af annarri öld með beintengingu við náttúru og þjóðtrú Meira
24. nóvember 2023 | Í dag | 53 orð

Orðab. Árnastofnunar um væntingar: það að vonast eftir e-u, von. Engin…

Orðab. Árnastofnunar um væntingar: það að vonast eftir e-u, von. Engin eintala. Hana hefur Ísl. orðabók og merkir hún: eftirvænting – og von, þrá. Undir fleirtölunni væntingar bætir ÍO við: búast staðfastlega við e-u (jákvæðu) Meira
24. nóvember 2023 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Piotr Jan Mrozek

40 ára Piotr ólst upp í bænum Zawady Elckie í héraðinu Elk í norðausturhluta Póllands, en hann fluttist til Íslands 2005 og býr í Úlfarsárdal í í Reykjavík. Hann er húsasmiður og iðnfræðingur að mennt frá byggingatækniskóla í Elk Meira
24. nóvember 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Segja Jennifer nær óþekkjanlega

Aðdáendur hafa talað mikið undanfarið um andlit Jennifer Aniston á samfélagsmiðlinum X. „Ég hef verið að horfa á nýja þáttaröð The Morning Show og ég kemst ekki yfir andlit Jennifer Aniston Meira
24. nóvember 2023 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í atskákhluta öflugs móts sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Fabiano Caruana (2.765) hafði svart gegn Wesley So (2.753). 40. … Kh7? svartur hefði unnið eftir 40 Meira
24. nóvember 2023 | Í dag | 177 orð

Trúleysingjar. A-AV

Norður ♠ D54 ♥ G10976 ♦ – ♣ ÁDG95 Vestur ♠ K76 ♥ D4 ♦ KG753 ♣ K87 Austur ♠ G10932 ♥ ÁK32 ♦ D ♣ 1063 Suður ♠ Á8 ♥ 85 ♦ Á1098642 ♣ 42 Suður spilar 3♦ doblaða Meira

Íþróttir

24. nóvember 2023 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Botnliðin fögnuðu bæði heimasigrum

HK og Selfoss, liðin sem voru í tveimur neðstu sætum úrvalsdeildar karla í handbolta fyrir gærdaginn, fögnuðu bæði heimasigri er 10. umferðinni lauk í gærkvöldi. HK vann sinn annan sigur í röð er liðið vann Stjörnuna í æsispennandi fallbaráttuslag í Kórnum Meira
24. nóvember 2023 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Glódís lagði upp sigurmarkið í París

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir og samherjar hennar hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München gerðu afar góða ferð til Parísar og unnu París SG, 1:0, á útivelli í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöldi Meira
24. nóvember 2023 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Heilsa og leikform eru lykilatriðin

„Ég tel okkur geta náð í góð úrslit gegn Ísrael,“ sagði Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, á fjarfundi með blaðamönnum í gær, eftir að ljóst varð að Ísland myndi mæta Ísrael á útivelli 21 Meira
24. nóvember 2023 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Ísland fékk betri kost

Var karlalandslið Íslands í fótbolta „heppið“ að dragast frekar gegn Ísrael en Wales í undanúrslitum umspilsins fyrir EM 2024? Sennilega er hægt að svara spurningunni játandi. Ísrael ætti að vera viðráðanlegri mótherji og er þekkt stærð… Meira
24. nóvember 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin unnu öll

Íslendingaliðin Magdeburg, Veszprém og Kielce unnu öll leiki sína í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gærkvöldi. Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk fyrir Magdeburg í 32:25-útisigri á GOG frá Danmörku Meira
24. nóvember 2023 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Arnór Borg Guðjohnsen er kominn alfarið í raðir…

Knattspyrnumaðurinn Arnór Borg Guðjohnsen er kominn alfarið í raðir FH-inga sem tilkynntu það á samfélagsmiðlum sínum í gær. Arnór kom til FH að láni frá Víkingi síðsumars en náði aðeins að spila fimm leiki með liðinu í Bestu deildinni og missti af síðustu sex umferðunum vegna meiðsla Meira
24. nóvember 2023 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Njarðvíkingar einir á toppnum

Njarðvíkingar náðu í gærkvöldi tveggja stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta með 103:76-stórsigri á Þór frá Þorlákshöfn í áttundu umferðinni. Njarðvík er nú með tólf stig, en sex lið koma þar á eftir með tíu stig hvert í ótrúlega jafnri deild Meira
24. nóvember 2023 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

Pólska liðið reyndist of sterkt í fyrsta leik

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti í gær þola 24:30-tap fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum á alþjóðlega Posten Cup-mótinu, en mótið fer fram í Hamri í Noregi. Er mótið síðasti liður Íslands í undirbúningi fyrir lokamót HM sem hefst í lok mánaðar Meira
24. nóvember 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur hjá Þóri

Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann í gær sannfærandi 32:24-sigur á Angóla í fyrsta leik liðanna á alþjóðlega Posten Cup-mótinu í Hamar í Noregi. Ísland leikur einnig á mótinu og þá eru Ísland og Angóla saman í riðli á lokamóti HM sem… Meira

Ýmis aukablöð

24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 2219 orð | 10 myndir

Ætlar að njóta jólanna betur í ár

Jólaskapið fer stigvaxandi eftir því sem líður á nóvember og nær hámarki fyrsta sunnudag í aðventu. Þá má spila jólalög af fullum þunga og … Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 576 orð | 4 myndir

Algengustu mistökin eru að gefa sér ekki tíma

Seinustu ár hafa krullu- og keilujárn komið sterk inn í allar síddir og í ár er stór blástur málið með aðstoð frá stórum „frönskum“ rúllum til að fá meira loft eða leika með útkomuna við andlitið,“ segir Harpa um jólahárið í ár Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 355 orð | 4 myndir

Alltaf fundist gaman að klæða sig

Ég hef haft mikla skoðun á því sem ég klæðist frá því ég man eftir mér og alltaf fundist gaman að velja á mig föt. Áhugi minn á tísku byrjaði fyrir alvöru í menntaskóla, þá var ég farinn að fletta upp hvaða merkjum uppáhaldstónlistarmennirnir mínir klæddust,“ segir Guðmundur um tískuáhugann Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1000 orð | 4 myndir

Appelsínuönd með hvítvínssoðnum perum og drottningarís

„Ef ég elskaði ekki starfið mitt þá hefði ég ekki enst svona lengi en þarna liggur ástríða mín.“ Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 263 orð | 6 myndir

Á árum áður straujaði fólk jólapappírinn

asdasdasd Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1562 orð | 4 myndir

Bakar ógleymanlegar kökur

„Þegar ég er að gera kökur held ég mig yfirleitt við sömu uppskrift, ég er frekar í því að leika mér með hvað ég set á milli kökubotnanna. Það sem ég nota hvað mest á milli er saltkaramellusmjörkrem með saltkaramellu- og karamellukurli.“ Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1151 orð | 2 myndir

„Ég trúi enn á jólasveina“

Ein jólin voru foreldrar mínir með matarboð og ég vaknaði og vildi ekki fara aftur að sofa. Það bankaði svo jólasveinn á gluggann og pabbi henti mér út á pall til hans. Ég grenjaði úr mér lungun, ég var svo hrædd, og kom mér strax upp í rúm þegar ég var búin að jafna mig. Ég trúi enn á jólasveina eftir þetta kvöld.“ Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1194 orð | 7 myndir

„Mamma hvenær ætlar þú að fara á concerta?“

Það var fyrir hálfgerða tilviljun að Auður byrjaði að halda stórt jólaboð rétt fyrir jól. Hefðin komst á fyrir 17 árum þegar hún bauð nokkrum konum heim til sín 22. desember. Vinkonuhópnum, sem voru samkennarar, fannst hún skulda heimboð og þá skellti hún í veislu Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 681 orð | 10 myndir

„Svo má ekki gleyma rauðu hælunum“

Bæði vera moda, kaupfélaginu. Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 713 orð | 3 myndir

„Það er fátt betra en fersk föt“

Ég er nokkuð skipulagður um jólin en ég elska að gera nokkra hluti alveg á seinustu stundu. Á veitingastöðunum er maður að gera langflest „a la minute“ og maður þrífst langbest í þeim aðstæðum Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 132 orð | 2 myndir

Bókin sem listaverkaunnendur þurfa að eignast

Gunnar Sverrisson ljósmyndari og Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður unnu að bókinni Myndlist á heimilum í samstarfi við Olgu Lilju Ólafsdóttur og Sigurð Atla Sigurðsson hjá Y gallery. Í bókinni er að finna yfir 450 listaverk sem eru á 21 heimili á Íslandi Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1095 orð | 8 myndir

Dró fjölskylduna á jólaball í Bergen

Ég elska að fara út í snjó, bæði í göngutúra og út að leika. Við eigum smábörn sem elska snjókarla, snjókast og í raun og veru allt sem því fylgir þegar fer að snjóa. Svo að þegar það hefur komið fyrir að það stefni í rauð jól eða snjóleysi í desember þá finnst mér það miður Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 599 orð | 11 myndir

Einfalt og notalegt yfir hátíðirnar

Á undanförnum árum hefur náttúran verið dregin inn á íslensk heimili í auknum mæli, bæði í litavali, efnivið og áferð. Það er auðvelt að finna fallegt jólaskraut úti í náttúrunni, til dæmis er hægt að tína köngla og taka upp greinar af barrtrjám sem gera heimilið hátíðlegt. Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1466 orð | 4 myndir

Einföld og falleg jól í Ölpunum voru fullkomin

„Ég er ennþá svolítið að venjast því og aðlagast að eiga tvö börn og í rauninni er maður svolítið að upplifa jólin upp á nýtt í gegnum augu barna sinna.“ Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 443 orð | 5 myndir

Ekki nauðsynlegt að skrúbba allt og bóna

Ég er ein af þeim sem þrífa jafnt og þétt yfir árið. Ég er alveg hætt að taka svona alþrif fyrir jólin en ég vanda mig líklega aðeins meira,“ segir Katrín þegar hún er spurð hvernig hún þrífi fyrir hátíðarnar Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 931 orð | 5 myndir

Elskar að senda kort og gefa gjafir

Ég sýni ást mína og væntumþykju með því að gefa fólkinu sem ég ann vandaðar og úthugsaðar gjafir, sem oftast fylgir einhverskonar kort sem verður frekar oft að löngu bréfi. Og það er kannski það sem ég elska mest við jólin,“ segir Júlíanna Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 705 orð | 6 myndir

Fallegar neglur eru skvísubúst um jólin

Aðventan hjá mér er oftast mjög róleg og notaleg. Ég set seríur á svalirnar, stjörnur í gluggana og þetta litla jóladót sem ég á upp. Eftir að ég flutti að heiman hef ég ekki bakað mikið sjálf en ætli ég prófi ekki eina eða tvær sortir í ár Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 550 orð | 6 myndir

Fékk hundinn í jólagjöf

Hvert er uppáhaldsjólalagið þitt? „Uppáhaldsjólalagið mitt eru eiginlega öll jólalögin á jólaplötunni hans Michaels Bublé, en jólalagið sem mér þykir vænst um er lagið sem ég gaf út í fyrra, Jólaminning, sem ég samdi með Ásgeiri Orra Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 699 orð | 5 myndir

Fékk pössun fyrir dæturnar í jólagjöf

Ég reyni alltaf að vera svolítið sniðug og hugsa eitthvað út frá einmitt þeirri manneskju sem gjöfin tilheyrir. Skemmtilegast finnst mér að föndra eitthvað úr… Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 441 orð | 2 myndir

Frómas í hátíðarbúningi til heiðurs Huldu frænku

Ólöf er algjört jólabarn og heldur mikið í hefðir og siði tengda jólunum þegar kemur að mat. „Jólamatseðillinn hjá mér er nánast heilagur, það er ávallt dýrindis humarsúpa sem bróðir minn Ásgeir Ólafsson býr til og síðan er það hamborgarhryggurinn sem hann lagar einnig Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 813 orð | 4 myndir

Galdurinn er að undirbúa allt vel áður en törnin byrjar

„Ég var 22 ára og ófrísk að fyrsta barninu mínu. Ég var ekkert að spá í hvort lagið myndi verða vinsælt. Var bara með metnað fyrir að skila því vel frá mér, held ég. En auðvitað var gaman að það skyldi heppnast vel og platan öll.“ Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 560 orð

Gjöfin sem heldur áfram að gefa!

Fyrir tæplega ári stóð uppistandarinn Ari Eldjárn á sviði Háskólabíós og fékk salinn til að gráta af hlátri þegar hann lýsti nýjum fjölskylduaðstæðum á dramatískan hátt. Hvað það væri glatað að vera fertugur, fráskilinn, einstæður faðir sem byggi… Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 661 orð | 8 myndir

Grísabógur, mezcal-kartöflur, eplarauðkál og auðvitað brún sósa!

Hvað er ævintýralegra en að setja Mezcal út í brúnuðu kartöflurnar? Þú verður bara að passa þig á því að kveikja ekki í því eldurinn gæti blossað upp. Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 514 orð | 2 myndir

Hátíðarrækjukokteill sjöunda áratugarins

„Matseldin hefur skánað með árunum og undirbúningur byrjar mun fyrr“ Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1297 orð | 3 myndir

Hefur verið með hamborgara í jólamatinn

„Við höfum verið með lasagna, klassískar ribeye-steikur og svo vorum við með hægelduð andalæri og djúsí hamborgara einu sinni.“ Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 558 orð | 6 myndir

Hlakkar til að bera Chanel- hálsmen frá ástinni

Ásta segir samverustundir, bakstur, kertaljós og jólalög ómissandi um jól og aðventu. „Undirbúningur jóla hefst í október hjá mér, yfirleitt með því að ég fægi kertastjakana mína og kveiki á kertum í tíma og ótíma Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1561 orð | 4 myndir

Hlupu 10 kílómetra til að auka matarlystina

xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 692 orð | 4 myndir

Í kósí gír um jólin

Þegar ég var yngri spilaði ég fótbolta og leit mikið upp til Davids Beckhams. Þegar ég hætti í fótbolta fór ég að pæla meira í tískunni, tískuáhuginn kom því eiginlega frá fótboltanum og David Beckham,“ segir Stefán Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 599 orð | 4 myndir

Jólacrêpes á franska vísu

Ilmurinn er svo lokkandi Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 574 orð | 9 myndir

Jólatrjánum hefur fækkað

„Þegar ég hef talað um að ég nenni ekki að skreyta þá hafa nágrannar boðist til að borga rafmagnsreikninginn, þeim finnst þetta mjög skemmtilegt.“ Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 13 orð | 1 mynd

Jólagjafir

Eru gjafakaup alltaf hausverkur? Ekki lengur því hér getur þú fengið framúrskarandi hugmyndir! Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 34 orð

Jólagjafir Hvað vill sjálfsörugga konan í jólagjöf? 112 Þorbjörg Sandra…

Jólagjafir Hvað vill sjálfsörugga konan í jólagjöf? 112 Þorbjörg Sandra Bakke fékk pössun í jólagjöf 114 Kolbrún Bergþórsdóttir tók saman lista yfir jólabækur fyrir hugsandi fólk 116 Börnin vilja Barbie og syngjandi smáhest 126 Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 25 orð | 1 mynd

Jólakræsingar

Hvað getur þú matreitt til þess að fá umhverfið til að standa á öndinni? Hér eru nokkur góð ráð fyrir þá sem vilja toppa sig! Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 26 orð

Jólakræsingar Grísabógur með mezcal- kartöflum og eplarauðkáli 34…

Jólakræsingar Grísabógur með mezcal- kartöflum og eplarauðkáli 34 Eftirréttadrottning kann að búa til frómas 46 Matarjólagjafir sem slá í gegn 48 Marentza Poulsen eldar appelsínuönd 56 Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

Jólastemning

Hvað gerir umhverfið jólalegt? Hvað getum við gert til þess að koma heimilinu í jólalegan búning? Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 35 orð

Jólastemning Stella kýs hlýlegar jólaskreytingar frekar en litaþema 84…

Jólastemning Stella kýs hlýlegar jólaskreytingar frekar en litaþema 84 „Jólin eru minn tími,“ segir Dýrleif sem er með fleiri en eitt jólatré 98 Konunglegar blómaskreytingar Blómdísar og Jóndísar 104 Einfalt og notalegt í forgrunni 108 Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 41 orð

Jólatíska Sagði einhver rauðar varir og rauðar neglur? 70 Axel Björn…

Jólatíska Sagði einhver rauðar varir og rauðar neglur? 70 Axel Björn Clausen klæðist einhverju nýju um jólin 72 Stefán John Turner er heltekinn af síðum kápum 74 „Það er ár og dagur síðan ég keypti mér nýtt dress fyrir jólin“ 76 Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1024 orð | 1 mynd

Jólin draga fram það besta í fólki

Við hjónin eigum fjögur börn. Þegar þau voru yngri náði maður kannski rétt að borða með þeim og taka upp pakkana og svo sást maður lítið fyrr en seinni partinn á jóladag aftur. Ég veit að það mæddi oft mikið á eiginkonu minni. Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 843 orð | 8 myndir

Jólin koma bara þegar við erum tilbúin

Fjölskyldur okkar eru með ólíkar hefðir og áherslur og við reynum að blanda því saman og finna okkar eigin leið. Við erum að prófa okkur áfram en aðalatriðið er að jólin séu notaleg fyrir alla. Síðan er sérstaklega gaman að gefa börnunum nægan tíma í dagskránni og gera skemmtilega hluti með þeim Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1293 orð | 8 myndir

Konunglegar jólaskreytingar

Bryndís og Valgerður kenna blómaskreytingar á blómaskreytingabraut í Garðyrkjuskólanum auk þess sem þær reka fyrirtækið Blómdís og Jóndís blómahönnuðir Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 454 orð | 2 myndir

Krónhjörtur með rauðvínsgljáa í hátíðarbúningi

Villibráðin verður í forgrunni hjá Erlu um þessi jólin. Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 333 orð | 2 myndir

Lætur sig hafa það að fara í sokkabuxur um jólin

Hvernig klæðir þú þig um hátíðarnar, ertu afslöppuð eða mjög sparileg? „Ég reyni að vera mjög sparileg en samt í þægilegum fötum. Á mínu heimili var alltaf spariklæðnaður um jólin og ég hef haldið í þá hefð Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 742 orð | 2 myndir

Matreiðir sveppaböku fyrir dóttur sína

Ég man ekki eftir mér öðruvísi en að vera að elda. Ég nýt þess að borða en ekki síst elda fyrir mína nánustu. Ég segi að leynihráefnið sé ást. Ef maður eldar af ást þá verður maturinn alltaf betri,“ segir Hannes Birgir þegar hann er spurður út í áhugann á matargerð Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 820 orð | 2 myndir

Móta sín eigin jól

Við höfum til dæmis hvatt fjölskylduna til að gefa okkur upplifanir frekar en hluti og kaupa notað til dæmis úr loppumörkuðum frekar en nýjar vörur. Við reynum að fara vel með gjafapappír sem kemur inn á heimilið okkar svo hægt sé að nýta hann aftur þó að börnin taki það nú ekki of alvarlega. Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 727 orð | 4 myndir

Ofnbakaðir perlulaukar í balsamediki og timían

Stundum getur verið svolítið erfitt að ná hýði af perlulaukum en gott ráð til að auðvelda það verk er að setja þá í sjóðandi vatn í u.þ.b. 40 sekúndur og taka svo hýðið af þegar þeir hafa kólnað. Önnur leið er að þrýsta aðeins á laukana með… Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 129 orð | 7 myndir

Q frá Dolce & Gabbana Ilmurinn er fyrir konur eða öllu heldur fólk sem skilgreinir sig sem drottningar. Á meðal innihaldsefn

Q frá Dolce & Gabbana Ilmurinn er fyrir konur eða öllu heldur fólk sem skilgreinir sig sem drottningar. Á meðal innihaldsefna eru sítrónur frá Sikiley, blóðappelsínur og jasmínblóm Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1591 orð | 4 myndir

Retró nautalund, laxapaté og kavíarpæ um hátíðirnar

Nostalgíujólaréttirnir hennar Hönnu Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 809 orð | 2 myndir

Róleg og rómantísk um jólin

„Að kynnast Tinnu er klárlega það sem stendur upp úr í ár. Gullfalleg og eldklár kona með hlýtt hjarta og ómótstæðilegt skopskyn. Hún er gjöfin sem heldur áfram að gefa. Enda á hún gjafavöruverslun.“ Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1019 orð | 8 myndir

Sameinar íslenskar og danskar hefðir

„Ég elska að skreyta og innrétta heimilið okkar fyrir jól, ég get alveg eytt góðum tíma í að stílisera hinu minnstu smáatriði. Mér finnst ég fara alla leið en það væru væntanlega ekki allir sammála mér. Ég vil að jólaskreytingar passi inn í stílinn okkar, svo ég er ekki að tala um plastjólasveina og fljúgandi hreindýr úti í garði, meira hrátt og lúmskt sem smellpassar fyrir okkar hús.“ Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 523 orð | 1 mynd

Skilnaður, börn & jólahátíðin

Desember er oft annasamur mánuður hjá fjölskyldum, sem getur leitt til þess að streitueinkenni gera vart við sig. Gott er að hafa í huga að hátíðirnar standa einungis yfir í nokkra daga og allir þurfa á hvíld að halda, einnig börnin. Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 2924 orð | 6 myndir

Sniðugar og gómsætar matarjólagjafir

Jólagranóla með pekanhnetum og trönuberjum 4-5 meðalstórar krukkur Þesssi uppskrift er stór svo hægt er að gera nokkrar jólagjafir á einu bretti. Ekki spillir fyrir að granólað er hollt og sérlega trefjaríkt svo gott er að neyta þess inn á milli stórmáltíða Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 414 orð | 3 myndir

Sörur með möndlulíkjör! Má það?

Hvað hefði gerst ef Johannes Steen, bakarasnúður í Danmörku, hefði verið með Disaronno-flösku við höndina þegar hann heillaðist af Söruh Bernhardt? Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 359 orð | 3 myndir

Tíndi grenigreinar í jólakokteilinn

Um leið og jólaöl fer að birtast í búðum þá tek ég alltaf kassa með mér. Fyrst þá veit ég að jólin eru að koma,“ segir Sævar Helgi. Áður en Sævar Helgi byrjaði blanda kokteila starfaði hann sem uppvaskari í eitt og hálft ár á veitingastaðnum Sushi Social Meira
24. nóvember 2023 | Blaðaukar | 545 orð | 4 myndir

Velja eins stórt jólatré og mögulegt er

Hvað finnst þér ómissandi að gera á aðventunni? „Kaupa mandarínur og drekka heitt súkkulaði með rjóma. Svo er alltaf gaman að fara í göngutúr um miðbæinn þegar er búið að skreyta og kveikja á jólaljósunum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.