Greinar laugardaginn 25. nóvember 2023

Fréttir

25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

„Fannst þetta svo frábær hugmynd“

„Kveikjan að þessari hugmynd, að hafa opið hús heima og selja vörurnar okkar fyrir jólin, var lítil auglýsing sem við sáum á Facebook frá Akureyringi sem var að selja vörur heima hjá sér,“ segir María Ericsdóttir Panduro, grafískur… Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

„Stökkvum ekki á einhverjar tískubylgjur“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

„Börnin vilja eðlilega bara komast heim“

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

„Hvað ættum við að græða á því?“

„Það hefur legið fyrir lengi, nánast frá upphafi þátttöku minnar í stjórnmálum, að ég hef ávallt komist að þeirri niðurstöðu að það þjónaði ekki hagsmunum Íslands að ganga í Evrópusambandið.“ Þetta segir Ólafur Ragnar Grímsson,… Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

„Hver króna mun hjálpa“

Björk Sverrisdóttir hefur búið í rúmt eitt og hálft ár í blokkaríbúð í Grindavík ásamt manni sínum. Hún á síður von á að búa aftur í Grindavík. Björk sagði í samtali við Morgunblaðið að sér litist mjög vel á þær aðgerðir ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í gær Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 908 orð | 3 myndir

„Trylltur skríll ræðst á Alþingi“

1949 „Kommúnistar framkvæmdu í gær hótanir sínar um ofbeldi gegn Alþingi, ef það samþykkti þátttöku Íslands í Atlantshafsbandalaginu...“ Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Breiðablik vann botnslaginn

Breiðablik náði í sín fyrstu stig í úrvalsdeild karla í körfubolta í gærkvöldi er liðið lagði Hamar að velli, 87:69, í botnslag í Smáranum í Kópavogi. Voru bæði lið stigalaus fyrir leikinn í gær. Þá vann Keflavík sannfærandi 111:82-útisigur á Grindavík Meira
25. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 506 orð | 2 myndir

Farsímum fjölgar og gagnamagnið vex

Farsímum landsmanna fer enn fjölgandi og ekkert lát er á vexti gagnamagnsins á farsímanetinu sem tók stökk eftir innleiðingu 4G- og 5G-háhraðatenginganna Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Fá hús eru nú án hita og rafmagns

Vel hefur gengið að koma á hita og rafmagni í húsum sem urðu rafmagns- og heitavatnslaus í hamförunum í Grindavík, samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum. Þær byggjast á þeim gögnum fyrir lágu um miðjan dag í gær Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Fréttir ná til 100 milljarða lesenda

Mikill áhugi hefur verið meðal erlendra fjölmiðla á eldvirkninni á Reykjanesskaga síðustu vikur. Fjölmörg teymi fréttamanna hafa komið til landsins og afraksturinn ekki látið á sér standa. Búast má við því að fréttum fjölgi enn á næstunni nú þegar… Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Gjöfult haust til sjávar og sveita

Haustið hefur verið gott veðurfarslega og gjöfult til sjávar og sveita hér í Hornafirði. Veiðar, vinnsla og sala sjávarafurða gengið vel og fjöldi ferðafólks er enn að sækja okkur heim. Í október komu til að mynda rúmlega 70 þúsund ferðamenn á… Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Halda tónleika til heiðurs Herði

Haldnir verða heiðurstónleikar í Hallgrímskirkju í tilefni af sjötugsafmæli Harðar Áskelssonar á morgun, sunnudaginn 26. nóvember, kl. 17. Orgelnemendur Harðar, fyrrverandi kantors í Hallgrímskirkju, munu leika á Klais-orgelið til heiðurs kennara sínum Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Halla Haraldsdóttir

Halla Haraldsdóttir gler- og myndlistarkona, betur kunn sem Halla Har, lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. nóvember, 89 ára að aldri. Halla fæddist á Siglufirði 1. nóvember 1934 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Guðrún Brynjólfsdóttir og Haraldur Sölvason Meira
25. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Hryðjuverk ógna Evrópu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Evrópskar leyni- og öryggisþjónustur segja líkur aukast á því að íslamistar fremji mannskæð hryðjuverk í álfunni. Ástæða þessa eru vopnuð átök á milli ísraelska hersins og hryðjuverkasamtakanna Hamas í Palestínu. Telja sérfræðingar mestu hættuna stafa af einstaklingum sem ráðast einir og fyrirvaralaust gegn saklausum borgurum, svokallaðir „lone wolves“. Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hvassahraun er enn til skoðunar

Rannsóknir á Hvassahrauni standa enn yfir þar sem kannað er hvort svæðið geti verið heppilegt flugvallarstæði. Kynnt var í lok nóvember fyrir fjórum árum að starfshópur yrði skipaður til að annast fyrri hluta rannsóknar Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Hýsir stofnanir sem eru „milli húsa“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skatturinn flutti starfsemi sína í Katrínartún 6 í sumar. Við það losnaði skrifstofurými í stórhýsinu Laugavegi 166, Víðishúsinu, sem er í eigu íslenska ríkisins. Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Íbúarnir vilja að tvístefna verði á Sólvallagötu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavík hefur samþykkt að tvístefnuakstur verði á Sólvallagötu, milli Hofsvallagötu og Hólatorgs. Þar með snýr ráðið við samþykkt frá í sumar, þar sem ákveðið var að einstefna yrði á umræddum vegarkafla. Þetta er gert í kjölfar könnunar sem gerð var meðal íbúa í hverfinu. Meira
25. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Kemst út í byrjun næsta árs

Oscar Pistorius, fyrrverandi ólympíumeistari fatlaðra í spretthlaupi, kemst á reynslulausn í byrjun janúar á næsta ári. Hann hlaut 13 ára fangelsisdóm árið 2016 fyr­ir að skjóta unnustu sína, Reevu Steenkamp, til bana á heim­ili þeirra í Suður-Afr­íku Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Kókaínsmyglarar fá vægari dóm

Landsréttur mildaði í gær dóma yfir fjórum sakborningum í stærsta kókaínmáli sem upp hefur komið hér á landi. Voru dómarnir allir mildaðir um eitt til eitt og hálft ár. Mennirnir hlutu dóma fyrir aðild sína að tilraun til innflutnings á 100 kílóum af kókaíni Meira
25. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Mikill viðbúnaður í Dublin eftir mikla óeirðanótt

Lögreglan í Dublin höfuðborg Írlands var fjölmenn í miðborginni í gær vegna óeirðanna sem skóku borgina í fyrradag. Voru nokkrir handteknir um kvöldið þegar fólk safnaðist saman við O’Connell-stræti, eina af helstu götum borgarinnar, en gatan var einn af miðpunktum óeirðanna í fyrradag Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Mæta þörf fyrir húsnæði

„Við metum það svo að þörfin sé mjög rík ennþá til að tryggja Grindvíkingum húsnæði til næstu mánaða,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í gær að loknum blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum um húsnæðisstuðning við Grindvíkinga Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 341 orð

Rúm tvö þúsund sættu ákæru í fyrra

Alls sættu 2.012 einstaklingar og níu fyrirtæki ákæru á seinasta ári. Þar af voru 1.636 karlmenn eða 81%, 375 konur, 18,6% og einn kynsegin. Skipt eftir aldri voru flestir hinna ákærðu á þrítugs- og fertugsaldri og var stærsti aldurshópur ákærðra, eða 302, á aldrinum 35 til 39 ára Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Rútuslys varð á Holtavörðuheiði

Slys varð á Holtavörðuheiði um þrjúleytið síðdegis í gær þegar rúta fór út af veginum og endaði á hlið. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti í samtali við mbl.is að hópslysaáætlun viðbragðsaðila hefði… Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu á jólabjór

Sala á jólabjór hefur farið hægt af stað í ár og greina má talsverðan samdrátt í sölutölum frá ÁTVR. Salan hófst fimmtudaginn 2. nóvember og fyrstu þrjár vikurnar, til og með miðvikudeginum 23. nóvember, seldust um 280 þúsund lítrar af jólabjór Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Setja í forgang að tryggja Grindvíkingum húsnæði

Ríkisstjórnin kynnti í gær aðgerðir sínar til stuðnings Grindvíkingum vegna húsnæðismála þeirra, en þær fela m.a. í sér að Grindvíkingar fá tímabundinn fjárhagslegan stuðning vegna aukins húsnæðiskostnaðar Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sjúkrahúsið komið í notkun

Færanlegt neyðarsjúkrahús sem Alþingi keypti frá Eistlandi er nú komið á leiðarenda og búið að taka það í notkun í Úkraínu. Eins og fram hefur komið í blaðinu ákvað Alþingi í vor að gefa úkraínsku þjóðinni sjúkrahúsið til að styðja við hana á þessum erfiðu stríðstímum Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Snjódýptin er nú mæld á nýjum stað

Síðasti fimmtudagur var fyrsti alhvíti dagurinn í Reykjavík á þessum vetri. Er þetta rúmlega hálfum mánuði síðar en að meðallagi, samkvæmt… Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Stuðsvellið á Ingólfstorgi opnað

Nova-skautasvellið á Ingólfstorgi var opnað í gær, en svellið er fyrir löngu orðið að föstum lið í jólaundirbúningi Reykjavíkurborgar. Í ár er það kallað „Stuðsvellið“ og verður hægt að skauta á því milli kl Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Tryggja laxeldi raforku

Thor landeldi hefur tryggt sér raforku fyrir laxeldi sem er í undirbúningi í grennd við Þorlákshöfn. Orka náttúrunnar (ON) og Thor landeldi ehf. undirrituðu samning þess efnis í gær, sem tryggir Thor landeldi ehf Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Vatnsleki í Gerðubergi

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk útkall í menningarhúsið Gerðubergi í gærmorgun. Loftræstikerfi hússins bilaði sem hafði í för með sér vatnsleka. Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri Borgarbókasafnsins í Gerðubergi, sagði í samtali við mbl.is… Meira
25. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vestræn herlið skotmörk vígaliða

Á fimmtudag síðastliðinn var ráðist alls fjórum sinnum á bandarískar og fjölþjóðlegar hersveitir í Sýrlandi og Írak. Ekkert manntjón varð í árásunum. Vígahópurinn „Íslamska byltingin í Írak“ segist bera ábyrgð á tveimur árásum á sveitir… Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vona að við getum endurbyggt bæinn

Valgerður Ágústsdóttir hefur búið allt sitt líf í Grindavík. Þau hjónin, Valgerður og Steinþór Júlíusson, byggðu fallegt hús fyrir um 15 árum í bænum og þar búa þau nú ásamt þremur börnum sínum. Valgerður er ánægð með að ríkisstjórnin hafi kynnt einhverjar lausnir fyrir íbúa Grindavíkur í gær Meira
25. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 765 orð | 2 myndir

Yfir 100.000 skammtar afhentir

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Á annað hundrað þúsund lyfjaskammtar hafa verið afhentir með sjálfvirka lyfjaskammtaranum frá Evondos hér á landi. Tvö ár eru liðin frá því að fyrstu lyfjaskammtararnir fóru inn á einkaheimili og hafa nú þegar yfir tvö hundruð einstaklingar nýtt sér þjónustuna á Íslandi með frábærum árangri. Meira
25. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 97 orð

Öll hagstjórnin þarf að róa á sömu mið

„Kjarasamningar losna í byrjun næsta árs og það er afar mikilvægt að öll hagstjórnin rói á sömu mið,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar-… Meira

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 2023 | Staksteinar | 247 orð | 2 myndir

Afskriftir heims­endaspádóma

Snorri Másson ritstjóri á Ritstjóri.is finnur að því Ríkisútvarpið flytji söguna Úlfur úlfur sem frétt um loftslagsmál: „Já, hversu oft höfum við ekki heyrt þetta – við erum alltaf á síðasta sjens með að ná samstöðu í loftslagsmálunum. Við uppflettingu fann ritstjórinn þetta sama orðalag í grein Vísis frá árinu 2015 – þá var COP21 í París síðasta tækifærið til að ná samstöðu ríkja, sem var reyndar sagt hafa tekist. […] Meira
25. nóvember 2023 | Reykjavíkurbréf | 1775 orð | 1 mynd

Camelot á sér níu líf

Allt hljómar þetta nokkuð ótrúverðugt nú svo löngu síðar, en myndin sem blasti við Bandaríkjamönnum var gríðarlega tilfinningarík og á meðan því væri ekki slegið algjörlega föstu, hver væri morðingi forsetans, væri mikil hætta á því að menn misstu vald á atburðarásinni. Meira
25. nóvember 2023 | Leiðarar | 722 orð

Er samstaða möguleg?

Nú eru að hefjast viðkvæmir tímar í kjarasamningum og þá gerist ekkert sem gert er í tómarúmi Meira

Menning

25. nóvember 2023 | Kvikmyndir | 636 orð | 2 myndir

Bæði morðingi og sjarmatröll

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó The Hunger Games: the Ballad of Songbirds and Snakes / Hungurleikarnir: Danskvæði um söngfugla og slöngur ★★★·· Leikstjórn: Francis Lawrence. Handrit: Michael Lesslie, Michael Arndt og Suzanne Collins. Aðalleikarar: Rachel Zegler, Tom Blyth, Josh Andrés Rivera, Peter Dinklage, Hunter Schafer og Viola Davis. 2023. Bandaríkin. 157 mín. Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 561 orð | 3 myndir

„Af því að þeir vilduða …“

Þetta „teater“ var saumað saman við gotneska, drungalega framvindu á ansi natinn hátt og þessi samsláttur er ekkert minna en árangur. Sveitin var hliðstæðulaus. Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Dagskrá á baráttudegi

Sérstakur viðburður verður haldinn í Bíó Paradís í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi í dag, 25. nóvember. Franska kvikmyndin La nuit du 12, eða Night of the 12 th eins og hún kallast á ensku, verður frumsýnd auk þess sem… Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Frumflutningur á úkraínskt hljóðfæri

Tónleikar til styrktar Úkraínu fara fram í Fríkirkjunni í kvöld kl. 20. Þar koma fram þau Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran, Snorri Sigfús Birgisson… Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Gjörningar Heather Sincavage á Akureyri

Bandaríska listakonan Heather Sincavage fremur gjörning í Deiglunni á Akureyri í dag, laugardag. Hann hefst kl. 14.30 en húsið verður opnað kl. 14. Gjörningurinn stendur yfir í tvær klukkustundir og eru gestir hvattir til að koma og fylgjast með… Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Hallgrímur næstur á Kjarvalsstöðum

Hallgrímur Helgason verður næsti listamaður til að taka þátt í yfirlitssýningu á Kjarvalsstöðum. Sýningin verður opnuð haustið 2024. Þetta var tilkynnt á opnun yfirlitssýningarinnar Hekla Dögg Jónsdóttir: 0° 0° Núlleyja um síðustu helgi Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1064 orð | 1 mynd

Hljóðin í eðlunum kveiktu söguna

„Þessi bók vildi að ég skrifaði sig. Hefði hún haft rödd þá hefði hún sagt: „Vigdís, við vitum að þú hést sjálfri þér því að skrifa ekki fleiri skáldsögur, en það er nú ekki eins og þetta sé í fyrsta sinn sem þú hefur svikið sjálfa þig Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Kordo-kvartettinn með rómantík frá A-Ö

Kordo-kvartettinn kemur fram í tónleikaröðinni Sígildum sunnudögum í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudaginn 26. nóvember, kl. 16. Yfirskrift tónleikanna er Rómantík A-Ö en á efnisskránni eru tónverk eftir tvö af þekktustu tónskáldum 19 Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Michael Sheen leikur Andrés prins

Velski leikarinn Michael Sheen hefur verið valinn í hlutverk hertogans af Jórvík, Andrésar prins, í nýrri þáttaröð sem fjallar um viðtalið sem prinsinn fór í… Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Reykjavík á toppi Amazon í Bretlandi

Glæpasagan Reykjavík eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur trónir þessa dagana á toppnum yfir seldar bækar í Kindle-verslun Amazon í Bretlandi og er þar með mest selda rafbókin á vef Amazon með léni sem endar á co.uk Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Ræða saman um verk Kristínar Ómars

Kristín Ómarsdóttir og Guðlaug Mía Eyþórsdóttir sýningarstjóri munu síðdegis í dag, 25. nóvember, ræða saman um verk hinnar fyrrnefndu á sýningunni Sjáðu fegurð þína sem var opnuð í Borgarbókasafninu Gerðubergi 26 Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Samspil biðarinnar og bænarinnar

Sýning Freyju Eilífar Bið til að / Until I yield verður opnuð í dag, laugardag, klukkan 16-18 í Myrkraverki á Skólavörðustíg 3. Þar sýnir Freyja ný verk sem og nýjar hliðar á eldri hugmyndum, myndverk og skúlptúra Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Škarnolyté hlýtur Ars Fennica 2023

Litháíska lista- og kvikmyndagerðarkonan Emilija Škarnolyté hlýtur Ars Fennica-verðlaunin 2023. Frá þessu greinir SVT. Ars Fennica-verðlaunin eru virtustu verðlaun Finnlands sem veitt eru annað hvert ár fyrir framúrskarandi listsköpun Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Sinfó unga fólksins heldur tónleika

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins heldur tónleika í Langholtskirkju á mánudag, 27. nóvember, kl. 20. Á efnisskránni eru Örlagasinfónía Ludwigs van Beethovens nr. 5, píanókonsert í a-moll eftir Edvard Grieg og Valse triste eftir Jean Sibelius Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Stúlkur úr Domus Vox leiða samsöng

Syngjum saman í Hannesarholti verður leitt af félögum úr Domus Vox, sönghúsi Margrétar Pálmadóttur, laugardaginn 25. nóvember kl. 14. Sönglífið í Domus Vox er borið uppi af söngkonum á öllum aldri, frá blautu barnsbeini til fullorðinsára Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Súlan afhent í Hljómahöllinni

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar 2023, sem nefnd eru Súlan, verða afhent við formlega athöfn í Rokksafni Íslands í Hljómahöllinni í dag, laugardaginn 25. nóvember, klukkan 14. „Allir velunnarar menningarlífs í Reykjanesbæ eru boðnir velkomnir… Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Umdeildar kvenpersónur á dagskrá

Tónlistarhópurinn KIMI ensemble heldur tónleika í Norðurljósasal Hörpu á mánudagskvöld, 27. nóvember, kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er Kostum kvenna drepur // karla ofríki Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Upplestur höfunda á Gljúfrasteini

Fjórir höfundar lesa upp úr verkum sínum á Gljúfrasteini á morgun, 26. nóvember. Fram koma Bergþóra Snæbjörnsdóttir höfundur Dufts, Bragi Páll Sigurðarson höfundur Kjöts, Friðgeir Einarsson höfundur Serótónínendurupptökuhemla og Gyrðir Elíasson… Meira
25. nóvember 2023 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

Verk Abakanowicz boðin upp

Hin 11 ára gamla Aniela brá á leik við hlið styttu eftir hina virtu pólsku myndlistarkonu Magdalenu Abakanowicz á sýningu á verkum hennar í Desa Unicu-uppboðshúsinu í Varsjá í Póllandi. Verk Abakanowicz sem boðin voru upp í vikunni spanna allt frá… Meira

Umræðan

25. nóvember 2023 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Annars flokks ríkisborgarar

Það virðist vera reglan frekar en undantekning hjá ríkisstjórninni að styrkir og frítekjumörk haldist óbreytt árum eða jafnvel í áratug án þess að hækka samkvæmt vísitölu launa. Með þessum vinnubrögðum er ríkisstjórnin vísvitandi og viljandi að skerða stórlega tekjur og styrki Meira
25. nóvember 2023 | Pistlar | 476 orð | 2 myndir

Bóndinn á Á á á

Alþekkt setning sem sýnir samhljómun íslenskra orða er „Bóndinn á Á á á“. Öll á-orðin hljóma eins en hafa ólíka merkingu og uppruna. Fyrsta á-ið er forsetning sem táknar staðsetningu, næsta á er nafnorð og merkir ‘vatnsfall,… Meira
25. nóvember 2023 | Aðsent efni | 156 orð | 1 mynd

Bragi Hlíðberg

Bragi Hlíðberg fæddist við Bragagötu í Reykjavík 26. nóvember 1923. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Stefánsdóttir Hlíðberg, f. 1894, d. 1966, og Jón Jónsson Hlíðberg, f. 1894, d. 1984. Bragi lærði á harmoniku sem barn og náði fljótt einstökum… Meira
25. nóvember 2023 | Pistlar | 576 orð | 1 mynd

Danir lagðir að velli á EM í Budva

Mótsstaðan á Evrópumóti landsliða sem lauk í Budva í Svartfjallalandi sl. mánudag var harðari en á síðustu ólympíuskákmótum; af níu landskeppnum í opna flokknum tefldi íslenska sveitin sjö sinnum við mun stigahærri andstæðinga svo munaði tæplega 90 elo-stigum að meðaltali í hverri einustu viðureign Meira
25. nóvember 2023 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Hið granna framtíðarríki

Gervigreindin virðist geta valdið gagngerum umskiptum í þjónustu ríkisins – stóraukið afgreiðsluhraða og fækkað starfsfólki. Meira
25. nóvember 2023 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Roðagyllum heiminn

Soroptimistar taka þátt í 16 daga alþjóðlegu átaki til að minna á baráttuna gegn ofbeldi gagnvart konum og stúlkum. Litur átaksins er appelsínugulur. Meira
25. nóvember 2023 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Staðið við bakið á Grindvíkingum

Ég get ekki lofað því að næstu vikur og mánuðir verði auðveldur tími fyrir Grindvíkinga. En ég get lofað því að ríkisstjórnin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til að draga úr óvissu og standa vörð um Grindvíkinga. Meira
25. nóvember 2023 | Pistlar | 811 orð

Trúnaðarbresturinn gagnvart WHO

Í frumvarpsdrögunum á að standa skýrum stöfum að ríki hafi fullveldisrétt til að ákveða sjálf og stjórna hvernig þau haga heilsugæslu sinni. Meira
25. nóvember 2023 | Aðsent efni | 297 orð

Öfgamúslimar

Öfgamúslimar hata vestræna menningu. Þeir telja hana spillta: hún tryggi rétt einstaklinga til eigna og viðskipta, hvetji þá til frjálsrar rannsóknar og rökræðu, veiti þeim kost á að stunda lífsnautnir í stað bænahalds og leyfi konum og meinlausum… Meira
25. nóvember 2023 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Ögurstund í verðbólguglímunni

Samstillt hagstjórn er lykilatriði fyrir þjóðarbúið. Sterkar vísbendingar eru um að innlend umsvif hagkerfisins séu að kólna hratt. Meira

Minningargreinar

25. nóvember 2023 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Jafet Sigurður Ólafsson

Jafet Sigurður Ólafsson fæddist 29. apríl 1951. Hann lést 7. nóvember 2023. Útför fór fram 20. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2433 orð | 1 mynd

Sóley Vífilsdóttir

Sóley Vífilsdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 18. mars 1974. Hún lést í húsi Heimahlynningar við Götu sólarinnar á Akureyri 10 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Bandarískt fyrirtæki gerir yfirtökutilboð í Marel

Bandaríska fyrirtækið John Bean Techologies Corporation (JBT) lagði í fyrrinótt fram óskuldbindandi yfirtökutilboð í Marel. Tilboðið er háð samþykki hluthafa JBT, eftirlitsaðila og 90% hluthafa Marels Meira

Daglegt líf

25. nóvember 2023 | Daglegt líf | 891 orð | 6 myndir

Sund er stór hluti af lífi Íslendinga

Okkur finnst sund ákaflega spennandi og við elskum að fara í sund, eins og flestir Íslendingar,“ segja þjóðfræðingarnir Valdimar Tr. Hafstein og Katrín Snorradóttir, höfundar nýrrar bókar, Sunds, sem segir „ylvolga sögu af íslensku… Meira

Fastir þættir

25. nóvember 2023 | Dagbók | 203 orð | 1 mynd

Eldfjallafræðingur í keppnisbanni

Fréttir af jarðskjálftum og mögulegu eldgosi í grennd við Grindavík flokkast ekki undir skemmtiefni. En einn af sérfræðingunum sem þurfa stöðugt að svara ósvaranlegum spurningum um hvenær gjósi og hvar er eldfjallafræðingurinn Þorvaldur Þórðarson Meira
25. nóvember 2023 | Í dag | 310 orð

Kveðið í kútinn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þessi maður þykir smár. Þetta getur verið sár. Líka blásinn belgur er. Býsna krepptur þessi ver. Helgi R. Einarsson sendi kveðju frá Tenerife með lausn vikunnar: Labbakútur ljúfur, smár Meira
25. nóvember 2023 | Í dag | 330 orð | 1 mynd

María Þrúður Weinberg Jóhannesdóttir

70 ára María ólst upp á Suðureyri í Súgandafirði, en þegar bróðir hennar lést í bílslysi þegar hann var í námi í Þýskalandi fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur. „Þegar ég var 19 ára kynntist ég manni sem hét William McIntosh og við fluttumst til Bandaríkjanna 1974 Meira
25. nóvember 2023 | Í dag | 1154 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu Meira
25. nóvember 2023 | Í dag | 938 orð | 2 myndir

Mikill fjölskyldumaður

Stefán H. Stefánsson fæddist 25. nóvember 1943 í Reykjavík. Æskuslóðirnar voru Flókagata og Stigahlíð. Stefán var tvö sumur á Gjögri í Árneshreppi hjá Regínu Thorarensen, fréttaritara Morgunblaðsins, og önnur tvö sumur á Gunnarsstöðum í Þistilfirði Meira
25. nóvember 2023 | Í dag | 185 orð

Sár tilfinning. N-AV

Norður ♠ K8654 ♥ – ♦ Á96 ♣ ÁG987 Vestur ♠ DG1073 ♥ KDG82 ♦ 8 ♣ 64 Austur ♠ 9 ♥ 9765 ♦ G107532 ♣ K10 Suður ♠ Á2 ♥ Á1043 ♦ KD4 ♣ D532 Suður spilar 6♣ Meira
25. nóvember 2023 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 a6 5. cxd5 exd5 6. Bg5 Be6 7. e3 Rbd7 8. h3 Bd6 9. Bd3 c6 10. 0-0 0-0 11. He1 Dc7 12. Dd2 Hfe8 13. Bf4 Rb6 14. b3 h6 15. Hac1 De7 16. Bxd6 Dxd6 17. Re5 Hac8 18. Bb1 Hc7 19 Meira
25. nóvember 2023 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Steinféll fyrir laginu

Tónlistarkonan Hrafnhildur Víglundsdóttir, eða Hrabbý, var í þættinum Íslenskri tónlist með Heiðari Austmann og kynnti þar nýja lagið sitt I Need Somebody. „Lagið fjallar um leit okkar að ástinni og leitina eftir því að vera heyrð og séð í heiminum Meira
25. nóvember 2023 | Í dag | 66 orð

Þar eð búið er að lofa okkur eldgosum næstu 2-300 árin er rétt að minna á…

Þar eð búið er að lofa okkur eldgosum næstu 2-300 árin er rétt að minna á að holan sem heita, rauða slubbið kemur upp úr heitir gígur, með í-i, eldgígur Meira

Íþróttir

25. nóvember 2023 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Afturelding á fína möguleika í Slóvakíu

Bikarmeistarar Aftureldingar máttu þola naumt 27:24-tap gegn slóvakíska liðinu Tatran Presov í fyrri leik liðanna í 3. umferð Evrópubikarsins í handbolta í gærkvöldi. Báðir leikir eru leiknir ytra og var leikurinn í gær skráður sem heimaleikur Aftureldingar Meira
25. nóvember 2023 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gærmorgun í gegnum…

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús komst í gærmorgun í gegnum niðurskurðinn á fyrsta móti tímabilsins á Evrópumótaröðinni, sterkustu mótaröð í Evrópu. Haraldur lék annan hringinn á ástralska PGA-meistaramótinu í Brisbane á 72 höggum í gærmorgun, einu höggi yfir pari Meira
25. nóvember 2023 | Íþróttir | 867 orð | 2 myndir

Besti markvörður Svíþjóðar stefnir hærra

„Ef maður lítur til baka var upplifunin fín. Þetta var þannig séð frábær árangur hjá Elfsborg og liðinu, þrátt fyrir leiðinlegan endi. Það hefði verið geggjað að vinna titilinn en heilt yfir var þetta frábært tímabil hjá mér og liðinu,“… Meira
25. nóvember 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Gunnlaugur samdi við Fylki

Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson hefur gert tveggja ára samning við Fylki. Hann kemur til Árbæjarfélagsins frá Keflavík. Gunnlaugur lék 22 leiki með Keflavík á síðustu leiktíð og var í þrjú ár hjá Kórdrengjum þar á undan Meira
25. nóvember 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Katla samdi við Kristianstad

Knattspyrnukonan unga Katla Tryggvadóttir hefur skrifað undir samning við sænska félagið Kristianstad til ársins 2026. Kemur hún til félagsins frá Þrótti úr Reykjavík. Katla, sem er átján ára gömul, hefur verið valin efnilegasti leikmaður Bestu… Meira
25. nóvember 2023 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Keflvíkingar jöfnuðu sex lið

Keflavík fór upp að hlið sex liða sem eru jöfn í öðru sæti úrvalsdeildar karla í körfubolta með sannfærandi 111:82-útisigri á Grindavík í gærkvöldi. Var leikið í Smáranum, þar sem ekki má spila í Grindavík vegna ástandsins í bænum Meira
25. nóvember 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Mæta Belgum í Kaplakrika

FH-ingar leika í dag fyrri leik sinn gegn Achilles Bocholt frá Belgíu í 3. umferð Evrópubikars karla í handbolta en hann hefst kl. 17 í Kaplakrika. Liðin mætast aftur í Belgíu eftir viku. Bocholt vann Dragunas Klaipeda frá Litháen, 58:53 samanlagt, í 2 Meira
25. nóvember 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Okeke dvelur á hjartagáttinni

David Okeke, ítalski körfuboltamaðurinn sem leikur með Haukum og áður með Keflavík, er kominn á hjartagáttina á Landspítalanum, en hann fór tvisvar í hjartastopp í leik gegn Tindastóli á Sauðárkróki í fyrrakvöld Meira
25. nóvember 2023 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Stærsti leikur tímabilsins til þessa

Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur göngu sína á nýjan leik eftir landsleikjahlé um helgina og er óhætt að segja að deildin snúi aftur með látum. Fyrsti leikur helgarinnar er stórleikur Manchester City og Liverpool á Etihad-vellinum í Manchester klukkan 12.30 í dag Meira

Sunnudagsblað

25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 1067 orð | 1 mynd

„Það var ofboðslegt högg“

Í myndveri Árvakurs komum við Kristján Hrafn Guðmundsson okkur fyrir en tilefni viðtalsins er ný ljóðsaga hans Vöggudýrabær. Kristján hefur áður skrifað bókina Þrír skilnaðir og jarðarför sem var í formi smásagna Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 629 orð | 2 myndir

„Loftborna eituratvikið“ og sviðsmyndir ranghugmynda minna

Yfirgefið öll heimili. Núna, núna. Eituratvik, efnaský,“ æpa lögreglumenn á íbúa bæjarins gegnum gjallarhorn. Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 348 orð | 5 myndir

Ein besta bókin um hrunið kom út 1972

Ég get varla stært mig af að vera fyrir fagurbókmenntir. Gríp annað slagið í bækur oft meira raunveruleikatengdar en hreinan skáldskap. Veit samt að raunveruleikinn er oft farsakenndari en nokkurt skáldverk Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 19 orð

Elísa Ósk 7…

Elísa Ósk 7 ára Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 432 orð | 1 mynd

Ég er ekki hjátrúarfullur!

Meðal ráðstafana sem ég hef gripið til er að standa á öðrum fæti meðan ég dæli eldsneyti á bílinn. Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 698 orð | 2 myndir

Fundurinn í Valhöll um mest og best

Þarna var engu að síður samankomið fólk sem átti það sameiginlegt að fylgja þeirri pólitísku stefnu að virkja bæri markaðslögmálin eins og kostur væri, sem allra mest. En eftir stóð þá hvað væri best. Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 327 orð | 1 mynd

Grátur og hlátur í Idolinu

Hvernig hafa áheyrnarprufur gengið? Þær hafa gengið mjög vel. Ég var smá stressuð því við erum að gera þetta í annað sinn og hópurinn í fyrra var svo flottur, en ég get fullyrt að þessi hópur er engu síðri Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 1210 orð | 1 mynd

Gullöld tækifæranna

Staðreyndin er sú að við búum í landi sem er í fremstu röð í veröldinni á ótal sviðum. Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Helga með sína fyrstu breiðskífu

Frumraun Svartmálmsbandið Helga, sem er með varnarþing í hvoru tveggja Dölunum í Svíþjóð og Halifax á Englandi, hefur sent frá sér sína fyrstu breiðskífu, Wrapped in Mist, undir merkjum útgáfunnar Season of Mist, sem margir málmelskir Íslendingar kannast við Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 2734 orð | 2 myndir

Í huganum fæ ég að vera allir

Og þá skaut upp í huga mér: fyrst Neil Armstrong líður eins og loddara, þá líður öllum þannig! Allur heimurinn er fullur af fólki sem hugsar eins. Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 120 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 3. desember. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Bílar – Krókur bjargar jólunum Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 58 orð

Jólin nálgast en það er búið að stela öllu eldsneyti í Vatnskassavin.…

Jólin nálgast en það er búið að stela öllu eldsneyti í Vatnskassavin. Brátt verða allir bílar bensínlausir og þá komast ekki bréfin til Jóla­bílsins. Krókur og Leiftur fara til Norðurpólsins og hitta Jólabílinn Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 90 orð

Kennari: „Hvar er Afríka?“ Matthías: „Alla vega ekki hjá okkur, mamma er…

Kennari: „Hvar er Afríka?“ Matthías: „Alla vega ekki hjá okkur, mamma er nýbúin að taka til!“ Kennarinn skammar Loga: „Hvernig datt þér í hug að biðja skólafélaga þína að láta þig hafa 1.000 krónur!“ „Það gekk einmitt ekki vel Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 286 orð | 1 mynd

Leikmunir úr Krúnunni boðnir upp

Leikmunir úr hinum geyisvinsæla sjónvarpsmyndaflokki Krúnunni, eða The Crown, verða seldir á uppboði í byrjun næsta árs. Þetta hefur fréttaveitan AFP eftir uppboðshúsinu Bonhams. Aðdáendur koma til með að geta boðið í fjölmarga hluti, þar á meðal… Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 154 orð | 1 mynd

Mannsröddin ljósmynduð

Fjallað var um merkilegt og framúrstefnulegt fyrirbæri í Morgunblaðinu á þessum degi fyrir réttri öld, talandi kvikmyndir. Kom þar fram að uppgötvun dönsku verkfræðinganna tveggja, Axels Petersens og Arnolds Poulsens, hefði vakið afar mikla… Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 141 orð | 1 mynd

Ný vaxmynd af „The Rock“ þótti föl og misheppnuð

Vaxmyndasafnið í París, Le Musée Grévin, vakti athygli fjölmiðla fyrir nýja styttu af vöðvatröllinu Dwayne „The Rock“ Johnson. Johnson er mjög ósáttur við vaxmyndina en hann kom hvergi nálægt framleiðslu hennar Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Roth og Hagar saman á sviði?

Virðing Sammy Hagar ætlar í tónleikaferð næsta sumar undir yfirskriftinni The Best of All Worlds, þar sem hann hyggst hampa og hossa efni frá árunum sem hann var í Van Halen. Með honum í för verða bassaleikarinn Michael Anthony, sem lengi var í Van… Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 2486 orð | 3 myndir

Saga í breiðum strokum

En aðalhvatning mín með skrifunum var í raun að reyna að skilja betur sjálfur eðli og tilgang skipulagsgerðar. Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 638 orð | 1 mynd

Sigrar rétttrúnaðarfólksins

Listamenn eiga að sjálfsögðu að hafa til að bera þá víðsýni að geta umgengist og rætt við einstaklinga sem þeir eru algjörlega ósammála. Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 1263 orð | 4 myndir

Skrímslin í sögunni

Maður getur spurt sig: Ef það er skrímsli inni í milljón manna borg eins og Hanoi, hvað má þá finna í fjallavötnum á Íslandi? Enginn er að rannsaka það. Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 1021 orð | 3 myndir

Stóðu þeir með henni?

Hefðuð þið spurt mig um Tammy Wynette fyrir fáeinum vikum hefði mér ábyggilega bara komið í hug ein setning, öllu heldur titill á lagi, sem hvert mannsbarn á þessari jörðu þekkir, Stand By Your Man. Það er mjög innilega samofið þessari ástsælu sveitasöngkonu frá Bandaríkjunum Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 148 orð | 2 myndir

Toppliðin takast á

Keppni hefst á ný í ensku úrvalsdeildinni í dag, laugardag, eftir enn eitt landsleikjahléið og það eru engir smáhestar sem ríða á vaðið í hádeginu, efstu liðin tvö, Manchester City og Liverpool, og fer leikurinn fram á Etihad-leikvanginum í Manchester Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Vakin aftur til lífsins

Endurlífgun Í kvikmyndinni Poor Things, sem frumsýnd verður snemma í næsta mánuði, leikur Emma Stone konu frá Viktoríutímanum sem er vakin upp frá dauðum af útsmognum vísindamanni, sem Willem Defoe leikur Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 1179 orð | 3 myndir

Verslað af ást og væntumþykju

Ég er búinn að standa vaktina núna í hátt í 53 ár, nánast upp á hvern einasta dag og varla tekið sumarfrí. Ef ég hef gert það er ég með móral. Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Viðhafnarþættir um Dr. Who

Tímaferðalag Í tilefni af sextugsafmæli sjónvarpsþáttanna vinsælu Doctor Who hafa verið gerðir þrír viðhafnarþættir og kemur sá fyrsti inn á efnisveituna Disney+ nú um helgina, hinir tveir í desember Meira
25. nóvember 2023 | Sunnudagsblað | 714 orð | 1 mynd

Þakkargjörð og svartir dagar

Grindvíkingar fengu sumir að skjótast örstutt heim til sín og sækja hafurtask og verðmæti. Á sama tíma tóku stjórnvöld til skoðunar hvort aðstoða mætti Grindvíkinga sérstaklega til íbúðakaupa fjarri heimahögum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.