Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ísland er einstakur staður fyrir mér,“ segir Avraham Nir, sendiherra Ísraels á Íslandi, í samtali við Morgunblaðið, en hann kemur úr mikilli skákfjölskyldu í Ísrael. „Einn stærsti skákklúbburinn í Ísrael heitir í höfuðið á frænda mínum og faðir minn var forseti klúbbsins,“ segir Nir, sem lærði mannganginn ungur að árum.
Meira