Greinar þriðjudaginn 28. nóvember 2023

Fréttir

28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 391 orð

Atvinnustarfsemi gæti hafist að nýju

Tíminn sem opið er inn í Grindavíkurbæ verður lengdur frá og með deginum í dag og verður nú hægt að vera í bænum frá sjö á morgnana til fimm á daginn. Vonir eru bundnar við að atvinnustarfsemi geti hafist að nýju í bænum í næstu viku Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 131 orð

Ákærður fyrir hrottafengna árás

Ákæra hef­ur verið gef­in út á hend­ur karl­manni sem grunaður er um hrotta­legt of­beldi gagn­vart fyrr­ver­andi kær­ustu sinni í skóg­lendi í ág­úst. Farið var fram á að gæsluvarðhald yfir honum yrði framlengt um fjórar vikur í gær Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð

Belgjurtir og korn eru matur framtíðar

Draga þarf verulega úr framleiðslu og neyslu dýraafurða, svo miklu ræður neysla þeirra um þann útblástur sem veldur gróðurhúsalofti. Hins vegar er til bóta ef tekst að auka neyslu til dæmis á grænmeti, ávöxtum, belgjurtum og heilkorni Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Fimmkallarnir í Vesturbænum

Margir sakna gamla Vesturbæjarins í Reykjavík og einn þeirra er Sigurður Helgason. Hann ólst þar upp, en flutti þaðan fyrir tæpri hálfri öld og horfir til liðins tíma í nýrri bók, Vesturbærinn. Húsin Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð

Frumvarp um stuðning lagt fram

Áætlað er að heildarkostnaður vegna sértæks húsnæðisstuðnings stjórnvalda vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ nemi um 220-242 milljónum króna á mánuði. Á fjögurra mánaða tímabili er gert ráð fyrir að heildarkostnaður vegna frumvarpsins nemi á bilinu 880-970 milljónum króna Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Fyrstur Íslendinga í stjórn ELSA

Geir Áslaugarson geir@mbl.is Bjarki Fjalar Guðjónsson, laganemi við Háskóla Íslands, hlaut nýverið fyrstur Íslendinga kjör til forseta alþjóðastjórnar Samtaka evrópskra laganema eða ELSA. Þá er hann ekki einungis fyrsti Íslendingurinn til þess að gegna embætti forseta alþjóðastjórnarinnar, heldur einnig fyrsti Íslendingurinn til þess að taka sæti í alþjóðastjórninni. Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gluggaþvottur í aðdraganda jólahátíðarinnar

Jólaljósin og skreytingarnar eru komin upp víða á höfuðborgarsvæðinu og fólk er sjálfsagt smám saman að komast í jólaskap. Síðustu daga hefur viðrað vel til útiverka og í gær var verið að þvo gluggana í Lundi í Kópavogi Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Hátíðlegt og nærandi fyrir sálina

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Hlutfall rjúpnaunga í veiðinni er almennt lágt

Hlutfall unga í rjúpnaafla nýliðins veiðitímabils er almennt séð lágt að mati Ólafs Karls Nielsen, fuglafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, en hlutfall unga var 69% af þeim 1.200 rjúpna hópi sem aldursgreindur hefur verið Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Ísland vinsæll viðkomustaður ferjuflugmanna

Þrjár Diamond DA42-vélar höfðu viðkomu á Reykjavíkurflugvelli í nótt á ferð sinni yfir hafið. Um er að ræða tveggja hreyfla vélar sem fluttar eru frá verksmiðjunni í Austurríki til kaupenda. Í dag fljúga þær til Grænlands, því næst til Kanada og að síðustu á áfangastað í Bandaríkjunum Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Jólasíldin svíkur ekki

„Nú mega jólin koma fyrir mér,“ gæti starfsmaður Ísfélags Vestmannaeyja á Þórshöfn hafa hugsað þegar jólasíldin var klár. Hún er nú komin í föturnar sínar og að venju er á lokinu listrænn og fallegur miði, hannaður af listamanni í Vestmannaeyjum Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Kvikmyndir Kjartans á vefnum

Kvikmyndasafn Íslands hefur bætt inn á vefinn islandafilmu.is mörgum klukkustundum af gömlum kvikmyndum. Um er að ræða myndir eftir kvikmyndagerðarmanninn Kjartan Ó Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Kyrrðarstund á Djúpavogi

Kveikt var á kertum til minningar um fórnarlömb stríðsátaka í Palestínu á Djúpavogi síðdegis í gær. Íris Birgisdóttir skipulagði þessa kyrrðarstund sem var að sögn bæði falleg og vel sótt. Kyrrðarstundin var haldin við listaverkið Frelsi eftir… Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 884 orð | 2 myndir

Meiri matur með nýjum aðferðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Mýsnar og mörinn boða mildan vetur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Nýreyktar nautatungur á Hólmavaði

Laxamýri – Aðventan er ekki langt undan og þá verður ýmislegt gott á borðum landsmanna ef að líkum lætur. Það hefur verið góður ilmur frá reykhúsum bænda undanfarið enda margt matarlegt sem þar hangir uppi í rjáfri Meira
28. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 576 orð | 1 mynd

Opinber grunnþjónusta skilgreind

Byggðastofnun hefur unnið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu sem ætluð er ríki og sveitarfélögum til leiðbeiningar við stefnumótun og framkvæmd á ríkjandi stefnu. Drögin voru unnin fyrir innviðaráðuneytið og hafa verið sett í samráðsgátt þar sem frestur er til 7 Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Póstbox henti ekki fötluðum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Öryrkjabandalagið, ÖBÍ, er andsnúið frumvarpi til laga um breytingu á póstþjónustu og bendir á að mikilvægt sé að fólk sem erfitt eigi um vik vegna fötlunar sinnar muni áfram eiga þess kost að fá póst borinn út á heimili sín. Leggja samtökin áherslu á að frumvarpið verði endurskoðað m.t.t. þessa og að fundin verði lausn á því hvernig póstþjónustan verði útfærð. Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Skólphreinsunarmálum ábótavant

Skólphreinsunarmál á Íslandi hafa verið í lamasessi frá því að nýjar reglur tóku gildi árið 1999. Að mati Umhverfisstofnunar uppfylla 88% sveitarfélaga með 2.000 íbúa eða fleiri, samtals 326.000 íbúar, ekki skilyrði laga um lágmarkshreinsun á skólpi Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 534 orð | 2 myndir

Starfsemin gæti hafist 2027 eða '28

Kristján Jónsson kris@mbl.is Vinna við landfyllingu við Langeyri í Súðavík er í fullum gangi en þar kemur Íslenska kalkþörungafélagið til með að byggja upp starfsemi. Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Strandaglópar Ævars valin meðal bestu barnabóka vestanhafs

Barnabókin Strandaglópar! (Næstum því) alveg sönn saga eftir Ævar Þór Benediktsson hefur verið valin ein af bestu barnabókum ársins af Kirkus Reviews, Sunday Times og Chicago Public Library Meira
28. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Tímabært að hleypa Svíum inn

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), segir tímabært að Tyrkland samþykki að fullu aðild Svíþjóðar að varnarbandalaginu. Brýnt sé að afgreiða aðildarumsókn Svíþjóðar sem fyrst Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Um 80 manns missa vinnuna

Control­ant hef­ur tryggt sér 80 millj­óna banda­ríkja­dala fjár­mögn­un, sem sam­svar­ar um 11 millj­örðum ís­lenskra króna, til þess að styðja við áfram­hald­andi vöruþróun og markaðssókn. Sam­hliða því hef­ur fé­lagið fækkað starfs­fólki um 80,… Meira
28. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Undið ofan af mikilli njósnastarfsemi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
28. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ungmenni bentu á kennarann

Réttarhöld eru hafin yfir sex ungmennum á táningsaldri sem öll eru sögð tengjast drápinu á franska kennaranum Samuel Paty í október 2020. Var Paty myrtur með eggvopni í Conflans-Sainte Honorine rétt fyrir utan París Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Var dónaleg og streittist á móti

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata, sem var handtekin aðfaranótt laugardags á skemmtistaðnum Kíkí queer bar, gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hún sagðist hafa verið dónaleg við dyraverði og streist á móti þegar þeir reyndu að vísa henni út Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Vígsla á Hólastað

Við athöfn í Hóladómkirkju í Hjaltadal í Skagafirði var Eydís Ösp Eyþórsdóttir, sem starfar við Glerárkirkju, vígð djákni. Athöfnina hafði með höndum sr. Gísli Gunnarsson vígslubiskup en þetta var fyrsta djáknavígsla hans Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Þrír gestgjafar HM í fyrsta sinn

Heimsmeistaramót kvenna í handbolta verður haldið í 26. skipti er keppnin fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Hefst mótið á morgun, 29 Meira
28. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Öryrkjar andsnúnir sendingum í póstbox

Öryrkjabandalagið er mótfallið áformuðum breytingum á lögum um póstþjónustu. Telja samtökin mikilvægt að fólk sem stríðir við fötlun og á þ.a.l. erfitt um vik eigi þess áfram kost að fá póstinn borinn út á heimili sitt Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2023 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Dylgjur, bull og faglegt fúsk á Rúv.

Í Eyjafréttum er viðtal við fréttahaukinn Atla Rúnar Halldórsson vegna nýrrar bókar hans um ævi síra Helga Árnasonar. Atli Rúnar segir litla hættu á að hans gamli miðill, Ríkisútvarpið, segi frá bókinni. Þar sé litið á hann sem Samherjamann eftir að hafa skrifað sögu Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum 2016! Meira
28. nóvember 2023 | Leiðarar | 254 orð

Hringferð um land tækifæranna

Vanmetum ekki tækifærin, heldur nýtum þau Meira
28. nóvember 2023 | Leiðarar | 380 orð

Vandaðar en villandi

Gömul frétt og vond blaðamennska Meira

Menning

28. nóvember 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Guðríðarkirkju

Kór Guðríðarkirkju heldur aðventutónleika sína í Guðríðarkirkju í kvöld kl. 20 undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. „Notaleg stemning mun ráða ríkjum þessa kvöldstund. Kórinn flytur vel valin jóla- og aðventulög og í lokin bjóðum við gestum… Meira
28. nóvember 2023 | Menningarlíf | 538 orð | 4 myndir

Aldarfar og örlög grimm

Ævisaga Morðin í Dillonshúsi: Örlagasaga mæðgnanna Sigríðar Ögmundsdóttur og Huldu Karenar Larsen ★★★★· Eftir Sigríði Dúu Goldsworthy. Ugla, 2023. Innbundin, 305 bls. Meira
28. nóvember 2023 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Egill í Eldborg

„Eftir gífurlega velheppnaða tónleika í Menningarhúsinu Hofi hefur verið ákveðið að fara með viðburðinn Egill Ólafsson – Heiðraður í Eldborg í Hörpu 26 Meira
28. nóvember 2023 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Írsk dystópía fær Booker-verðlaunin

Írski rithöfundurinn Paul Lynch hlaut á sunnudagskvöld Booker-verðlaunin 2023 fyrir skáldsöguna Prophet Song, alveg eins og veðbankar höfðu spáð. „Það var ekki auðvelt að skrifa þessa bók,“ sagði Lynch þegar hann veitti verðlaununum viðtöku Meira
28. nóvember 2023 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Opna Áslaugar Írisar Katrínar í Þulu

Opna nefnist sýning sem Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir hefur opnað í Þulu og stendur til 23. desember. „Í öllu skapandi ferli opnum við gáttir inn í nýja heima, inn í víddir innra með okkur og í kringum okkur Meira
28. nóvember 2023 | Menningarlíf | 714 orð | 2 myndir

Rými til íhugunar

Komin er út á vegum Deutsche Grammophon platan Poems þar sem þau Viktor Orri Árnason tónskáld og Álfheiður Erla Guðmundsdóttir sópransöngkona sameina krafta sína í tíu lögum, sem samin eru við ljóð Huldu, Guðfinnu Jónsdóttur frá Hömrum, Sigurð… Meira

Umræðan

28. nóvember 2023 | Aðsent efni | 1238 orð | 1 mynd

Að gefnu tilefni – frá Þjóðskjalasafni Íslands

Þjóðskjalasafn hefur ekki frumkvæði að því að skjöl héraðsskjalasafna verði flutt í safnið, hvorki nú né áður. Meira
28. nóvember 2023 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Friðurinn sem varð að engu

Þann 24. marz 2022 komu leiðtogar Nato-ríkjanna saman í Brussel og lögðust gegn öllum samningum. Meira
28. nóvember 2023 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Fúsi er kominn til að vera

Ein markverðasta og hugljúfasta leiksýning sem ég hef séð er „Fúsi: Aldur og fyrri störf“ sem nú er til sýningar á Litla sviði Borgarleikhússins. Sýningin fjallar um Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson, Fúsa, og æviskeið hans með frænda sínum, Agnari Jóni Egilssyni leikara Meira
28. nóvember 2023 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Grímulaust gyðingahatur fylgjenda Hamas

Palestínuaröbum hefur margoft verið boðin tveggja ríkja lausn en alltaf hafnað henni, en Ísrael samþykkt hana. Gyðingahatur er stærsta skýringin á því. Meira
28. nóvember 2023 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Látum af gullhúðun

Við teljum það ótækt að íþyngjandi kvaðir séu lagðar á íslensk félög umfram það sem viðgengst á samanburðarmörkuðum Evrópusambandsins. Meira
28. nóvember 2023 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

OECD PISA á tímamótum

Kenningarammi PISA tekur mið af þessu … leitað er svara við því að hvaða marki 15 ára unglingar eru upplýstir og læsir til að mæta slíkri þróun. Meira
28. nóvember 2023 | Aðsent efni | 528 orð | 2 myndir

Trúarbragðasaga

Öll samfélög búa yfir reglum og siðum um það hvernig beri að varðveita minningar um forfeður og eru þær nátengdar hugmyndum um velferð og velsæld. Meira
28. nóvember 2023 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Uppskurður og niðurskurður

Skurðlæknirinn mundar hnífinn og sker niður á við. Er hann þá ekki að framkvæma niðurskurð? Meira
28. nóvember 2023 | Aðsent efni | 426 orð | 1 mynd

Við erum tengd

Nærumhverfi okkar skiptir okkur öll máli. Hvert sóknargjöldin okkar fara ætti því einnig að skipta okkur máli. Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2296 orð | 1 mynd

Friðbert A. Sanders

Friðbert A. Sanders fæddist á Ísafirði 2. júní 1954. Hann lést 18. nóvember 2023 á Hrafnistu á Nesvöllum í Reykjanesbæ. Foreldrar hans voru Albert Karl Sanders, f. 20. mars 1929, d. 3. apríl 2003, og Sigríður Friðbertsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1012 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústa Árnadóttir

Guðrún Ágústa Árnadóttir fæddist 15. júlí 1955. Hún lést 11. nóvember 2023. Útför fór fram 22. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1369 orð | 1 mynd

Halla Sigrún Sigurðardóttir

Halla Sigrún Sigurðardóttir fæddist 2. ágúst 1947. Hún lést 11. nóvember 2023. Útför hennar fór fram 24. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2023 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Ingibjörg María Pálsdóttir

Ingibjörg María fæddist í Reykjavík 6. maí 1951. Hún lést 7. nóvember 2023 á Spáni, eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar eru S. Erla Ólafsdóttir, f. 5. nóvember 1931 frá Reykjavík og Páll Þórarinsson, f Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1096 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist í Neskaupstað 24. febrúar 1948. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 7. nóvember 2023 eftir skammvinn veikindi. Ingibjörg var dóttir hjónanna Berthu Serínu Margrétar Stefánsdóttur, húsfreyju í Neskaupstað, f Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2023 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist 7. júlí 1950. Hún lést 10. nóvember 2023. Útför var 27. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Sóley Vífilsdóttir

Sóley Vífilsdóttir fæddist 18. mars 1974. Hún lést 10. nóvember 2023. Útför hennar fór fram 25. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2023 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Thor Daníelsson

Thor Daníelsson fæddist 1. apríl 1962. Hann varð bráðkvaddur 10. október 2023. Útför fór fram 11. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 830 orð | 3 myndir

„Fráveitumálin eru í lamasessi“

Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Meira
28. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Kolbeinn til liðs við Gott og gilt

Kolbeinn Finnsson, sem áður starfaði sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Festi, hefur gengið til liðs við ráðgjafateymið hjá Gott og gilt Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2023 | Í dag | 13 orð | 1 mynd

80 ára

Ásta G. Ingvarsdóttir á 80 ára afmæli í dag. Hún verður að heiman. Meira
28. nóvember 2023 | Í dag | 1023 orð | 2 myndir

Engin fortíð, bara framtíð

Hjörleifur Pálsson fæddist 28. nóvember 1963 í Smáratúni 20 á Selfossi. „Föðuramma mín hreinsaði vitin og hjálpaði með fyrstu andartökin.“ Þegar Hjörleifur var eins árs gamall fluttist fjölskyldan frá Selfossi til Þorlákshafnar þar sem hann ólst upp til fimmtán ára aldurs Meira
28. nóvember 2023 | Í dag | 389 orð

Gott að vera á Grund

Á föstudag sendi Smári Agnars mér póst þar sem hann sagði að elsti og jákvæðasti Grindvíkingurinn (95 ára) hefði fengið inni á Grund. Grindavík gekk frá um stund gat náð í fegrunarblund. Gísli er natinn, núðlur í matinn Meira
28. nóvember 2023 | Í dag | 196 orð

Leyndir töfrar. A-AV

Norður ♠ Á107 ♥ KG102 ♦ Á8 ♣ DG62 Vestur ♠ 5 ♥ 9764 ♦ 7 ♣ K1098753 Austur ♠ KG2 ♥ ÁD8 ♦ K109654 ♣ Á Suður ♠ D98643 ♥ 53 ♦ DG32 ♣ 4 Suður spilar 2♠ Meira
28. nóvember 2023 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Ólst upp í Þjóðleikhúsinu

Örn Árnason leikari segist hafa alist upp í Þjóðleikhúsinu en faðir hans, Árni Tryggvason, var leikari þar í 50 ár. Sjálfur hóf Örn störf þar árið 1982. Hann segist hafa unnið ýmis störf þar, meðal annars verið næturvörður og segir reimt í húsinu Meira
28. nóvember 2023 | Dagbók | 182 orð | 1 mynd

Skagamenn skora og kunna að segja frá

„Akranesapótek góðan dag. – Já, þetta er Geirmundur Valtýsson hérna. Hringi frá Sauðárkróki. Hvað er að gerast þarna á Akranesi? Hvað er að gerast?“ Þannig hljómaði símtal sem Ólafur Adolfsson, apótekari og áður margfaldur… Meira
28. nóvember 2023 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í hraðskákhluta öflugs móts sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Víetnaminn Liem Le Quang (2.665) hafði svart gegn heimamanninum Fabiano Caruana (2.813) Meira
28. nóvember 2023 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Sólveig María Guðmundsdóttir bakaði smákökur og seldi þær til ættingja,…

Sólveig María Guðmundsdóttir bakaði smákökur og seldi þær til ættingja, vina og nágranna sinna til að safna fyrir Rauða krossinn. Hún náði að safna 21.450 krónum með þessu frábæra framtaki. Meira
28. nóvember 2023 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Stokkseyri Indíana M. Ingþórsdóttir fæddist 28. nóvember 2022 kl. 3.09.…

Stokkseyri Indíana M. Ingþórsdóttir fæddist 28. nóvember 2022 kl. 3.09. Hún á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.710 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Margrét Andersdóttir og Ingþór Zophóníasson. Meira
28. nóvember 2023 | Í dag | 59 orð

Sögnin að físa merkir 1) leysa vind, 2) blása að eldi og 3) þefa (af…

Sögnin að físa merkir 1) leysa vind, 2) blása að eldi og 3) þefa (af tóbaki): viltu ekki físa? þ.e. fá í nefið. Hið síðast talda er þó sagt staðbundið! En hér er það miðmerkingin og tilefnið það að lesandi taldi sig hafa séð stafsetningarvillu í… Meira

Íþróttir

28. nóvember 2023 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Arnarlax er nýr styrktaraðili Handknattleikssambands Íslands eins og…

Arnarlax er nýr styrktaraðili Handknattleikssambands Íslands eins og flestum ætti að vera orðið kunnugt. Heildartekjur fyrirtækisins á síðasta ári voru í kringum 49 milljarðar króna og þar af gaf laxeldið af sér 40,5 milljarða króna Meira
28. nóvember 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Áslaug samdi við Örebro

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, knattspyrnukona frá Selfossi, er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro og hefur samið við það til tveggja ára. Áslaug er tvítugur varnarmaður sem hefur leikið með meistaraflokki Selfoss frá 15 ára aldri Meira
28. nóvember 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Frá Hveragerði til Þorlákshafnar

Körfuknattleikskappinn José Medina er genginn til liðs við Þór úr Þorlákshöfn en hann kemur til félagsins frá Hamri í Hveragerði. Þetta tilkynntu Þórsarar á samfélagsmiðlum sínum en hann skoraði 12 stig, tók tvö fráköst og gaf sex stoðsendingar að… Meira
28. nóvember 2023 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er orðaður við…

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson er orðaður við belgíska knattspyrnufélagið Anderlecht þessa dagana. Það er belgíski miðillinn Het Laatste Nieuws sem greinir frá þessu en Hákon, sem er 22 ára gamall, er samningsbundinn Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni Meira
28. nóvember 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Krækti í fyrrverandi samherja

Jacob Colloway er genginn til liðs við Íslandsmeistara Tindastóls í körfuknattleik en hann kemur til félagsins frá Peja í Kósovó. Colloway, sem er 27 ára gamall, þekkir vel til á Íslandi eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Val tímabilið 2021-22 Meira
28. nóvember 2023 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Meistararnir vilja Söndru Maríu

Knattspyrnukonan Sandra María Jessen er með samningstilboð frá Íslandsmeisturum Vals. Þetta herma heimildir mbl.is og Morgunblaðsins en Sandra María, sem er 28 ára gömul, er samningslaus þessa dagana Meira
28. nóvember 2023 | Íþróttir | 1012 orð | 1 mynd

Norrænt HM að hefjast

Heimsmeistaramót kvenna í handbolta verður haldið í 26. skipti er keppnin fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Hefst mótið á morgun, 29. nóvember, og lýkur með úrslitaleik í Herning 17. desember. Mótið hefur áður verið haldið í Noregi og Danmörku, en Svíþjóð er á meðal gestgjafa í fyrsta skipti Meira
28. nóvember 2023 | Íþróttir | 1229 orð | 1 mynd

Sigurleikirnir í Brasilíu

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur á sínu fjórða stórmóti, lokamóti HM, sem hefst með þremur leikjum í C- og G-riðli á morgun. Eins og fram kemur á bls. 26 fer mótið fram í Noregi, Danmörku og Svíþjóð Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.