Greinar miðvikudaginn 29. nóvember 2023

Fréttir

29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

10-20 hús metin ónýt og skoðun heldur áfram í dag

Samkvæmt mati burðarþolssérfræðinga sem nú eru að störfum í Grindavík fyrir hönd Náttúruhamfaratryggingar Íslands (NTÍ) eru 10-20 hús þegar metin óíbúðarhæf. Eingöngu er um að ræða hús sem eru við stærsta sprungusvæðið sem liggur í gegn um bæinn Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð

163.000 í fríðindi og skemmtanir

Eitt hundrað sextíu og þrjú þúsund krónur eru hámarksútgjöld fyrirtækja í skemmtanir og fríðindi á starfsmann á ári án skattlagningar að því er fram kemur í orðsendingu Skattsins til fyrirtækja. Upphæðin hefur lítið breyst sl Meira
29. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

41 bjargað úr sjálfheldunni

Mikil gleði ríkti í Indlandi í gærkvöldi eftir að það tókst að bjarga 41 verkamanni sem hafði setið fastur í Silkyara-veggöngunum í Uttarkashi-héraði undanfarna 17 daga. Verið var að grafa göngin þegar hluti þeirra hrundi óvænt, og hefur verið unnið sleitulaust að því að bjarga mönnunum síðan þá Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Aðstæður við Klettsnef krefjandi

„Ástandið núna kallar á ýmsar pælingar um hvernig aðgerðum skuli háttað. Vatnslögnin er löskuð og liggur nærri Klettsnefi. Aðstæðurnar eru afar krefjandi,“ segir Ívar Atlason hjá HS veitum í Vestmannaeyjum Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Átta milljónir til hjálparsamtaka

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gærmorgun að veita alls 8 milljónir króna í styrki í aðdraganda jóla til tíu hjálparsamtaka sem starfa hér á landi. Er þetta hækkun um hálfa milljón frá síðustu jólum, eða um 6,7%, en ársverðbólga er nú tæp 8% Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fá að opna búðina

Vélsmiðja Grindavíkur hefur fengið leyfi til að hafa verslun sína í Grindavík opna milli klukkan 9 og 16 enda talsvert af verktökum í bænum að vinna að því að lagfæra lagnakerfið og fylla í þær sprungur sem myndast hafa Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Garðbæingar í annað sætið

Nýliðar Stjörnunnar eru komnir í annað sæti úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik eftir nauman sigur gegn Þór frá Akureyri í 10. umferð deildarinnar í Garðabænum í gærkvöldi. Kolbrún María Ármannsdóttir fór mikinn fyrir Garðbæinga og skoraði 24… Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Háleitar áætlanir á hafnarsvæðinu

„Við væntum þess að uppbygging sé að fara að hefjast á svæðinu,“ segir Pétur Ólafsson, hafnarstjóri hjá Hafnasamlagi Norðurlands, í samtali við Morgunblaðið. Hafnasamlagið hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna… Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Hærri kostnaður með meiri olíu

„Skerðingin tekur til ótryggrar orku sem við fáum afhenta á rafskautaketil í bræðslunni. Í dag er það þannig að við keyrum hluta af bræðslunni á… Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Icelandair auglýsir á leigubílunum

Hinir sígildu svörtu leigubílar í Bretlandi hafa í auknum mæli verið með áberandi auglýsingar. Icelandair hefur í mörg ár nýtt sér þessa leið til að ná til sinna viðskiptavina, einkum í Glasgow þar sem meðfylgjandi mynd var tekin um liðna helgi Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Íslenskukunnátta ekki eins djúp í dag

„Það sem PISA, könnun Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), mælir er meðal annars lesskilningur og er það í raun eina leiðin fyrir okkur til að sjá hvernig okkar unglingar standa sig miðað við aðra nemendur á Norðurlöndunum,“ segir … Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Jólaálfur SÁÁ er mættur

Jólaálfur SÁÁ kom til byggða í gær og tók Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra á móti honum við komuna. Það er Stúfur sem fer með hlutverk jólaálfsins þetta árið og reiða SÁÁ sig á að almenningur taki vel á móti honum Meira
29. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Loka landamærunum að Rússlandi

Forsætisráðherra Finnlands, Petteri Orpo, sagði í gær að Finnar myndu loka síðustu landamærastöðinni sem enn var opin á milli Finnlands og Rússlands vegna aukins fjölda hælisleitenda sem Rússar hafa beint að landamærum ríkjanna Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Lykill að kirkjunni opnaði nýjan heim

Afmælistónleikar Kórs Neskirkju verða í kirkjunni laugardaginn 2. desember og hefjast þeir klukkan 16. „Við fögnum 20 ára afmæli kórsins í núverandi mynd, rétt áður en aðventan byrjar,“ segir Steingrímur Þórhallsson kórstjóri, en… Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Orðaforði ungmenna minnkar

„Lestraráhugi er ekkert sérstaklega mikill á meðal ungs fólks í dag. Þetta er bara samkeppni um tíma og þau velja langflest að gera eitthvað annað í frítíma sínum en að lesa þannig að það er eitt en svo er líka það sem hefur verið bent oft og… Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Ólafur Þ. Jónsson

Ólafur Þ. Jónsson, skipasmiður og fyrrverandi vitavörður, lést 23. nóvember síðastliðinn á Akureyri, 89 ára að aldri. Ólafur fæddist í Reykjavík 14. júní 1934 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Jón Bogason bryti og Þórdís Finnsdóttir húsfreyja en… Meira
29. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 402 orð | 3 myndir

Raunlaun að hækka umfram framleiðni

Raunlaun á Íslandi hafa hækkað jafnt og þétt frá ársbyrjun 2015 og umfram framleiðni á tímabilinu. Þetta kemur fram í útreikningum sem Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica, gerði fyrir Morgunblaðið Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Ruslið hvarf inn um sorplúguna

Sorprennur þóttu á sínum tíma gífurlega flottar og þær stóðu fyrir nútíma þægindi og vísindalega skilvirkni. Í Alþýðublaðinu 11. maí 1947 er talað um þessa nýjung, þar sem aðeins þarf að „opna smá loku á veggnum til að koma frá sér ruslinu“ sem falli síðan ofan í þró í kjallaranum Meira
29. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Sniðganga fund RÖSE vegna Rússa

Stjórnvöld í Úkraínu lýstu því yfir í gær að þau myndu sniðganga árlegan ráðherrafund Ráðstefnunnar um öryggi og samvinnu í Evrópu, RÖSE, sem verður haldinn í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, í vikunni eftir að ákveðið var að bjóða Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 259 orð

Spáir mikilli verðhækkun

Kristinn Þór Geirsson framkvæmdastjóri Snorrahúsa spáir því að nafnverð íbúðaverðs muni hækka um fjórðung árin 2025 eða 2026 eftir að Seðlabankinn hefur lækkað vexti. Árin 2017 og 2021 hafi orðið slíkar hækkanir á íbúðaverði á Íslandi að ræða megi um „stökkbreytingu“ Meira
29. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 702 orð | 2 myndir

Svíar að skipta um skoðun á förufólki

Fáir hafa verið jafneindregnir talsmenn viðtöku förufólks frá framandi löndum og dásemda fjölmenningarsamfélagsins og sænskir jafnaðarmenn. Þar til núna þegar þeir játa að innflytjendastefna flokksins undanfarna áratugi hafi verið mistök Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

The King’s Singers og Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg

Breski sextettinn The King's Singers kemur fram á tónleikum í Hörpu í kvöld og annað kvöld. Sextettinn er einn frægasti sönghópur heims og hefur starfað óslitið allt frá árinu 1968 þegar sex söngvarar, nýútskrifaðir frá King's College í Cambridge, ákváðu að stofna sönghóp Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Uppbygging á góðri leið í Grindavíkurbæ

Atvinnulífið í Grindavík er hægt og rólega að fara af stað. Unnið er að því að laga lagnir og fylla í sprungur, sem einhverjar eru þó svo djúpar að ferja þarf fleiri tonn af möl og sandi í þær til að þær fyllist Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 324 orð | 3 myndir

Upplifunin sé öruggt Ísland

„Sameiginlegt verkefni okkar allra sem störfum í ferðaþjónustunni er að sjá til þess að upplifun fólks sem kemur til landsins verði sem best. Í því sambandi er miðlun réttra upplýsinga lykilatriði, svo öllum verði ljóst að Ísland sé… Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Vilja nýta jarðhitann

Orkuveita Reykjavíkur, sveitarfélagið Ölfus og Orkufélagið Títan, sem er í eigu Ölfuss, áforma að sækja sameiginlega um rannsóknarleyfi með samstarf um nýtingu… Meira
29. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Vopnahléið framlengt þrátt fyrir brot

Hryðjuverkasamtökin Hamas slepptu í gærkvöldi tíu af gíslum sínum úr haldi í skiptum fyrir þrjátíu palestínska fanga sem sitja í ísraelskum fangelsum. Samþykkt var í fyrradag að framlengja fjögurra daga vopnahlé samtakanna og Ísraelshers um tvo daga til þess að veita meiri tíma til fangaskipta Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Þá hristist allur heimurinn

„Við höldum að jarðskjálftarnir eigi upptök sín í Borgarleikhúsinu,“ segir Bergljót Arnalds sem stýrir leikhópnum Perlunni, en í gær var kynning á komandi leikári í leikhúsinu. „Við byrjuðum að æfa í haust atriði úr goðsögunum þegar Loki liggur á bakinu bundinn fram að Ragnarökum Meira
29. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sæmundsson

Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur lést 26. nóvember, 88 ára að aldri. Þorsteinn fæddist í Reykjavík 15. mars 1935. Foreldrar hans voru Sæmundur Stefánsson heildsali og Svanhildur Þorsteinsdóttir húsfreyja og rithöfundur Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2023 | Leiðarar | 637 orð

Enn ein misheppnuð og dýr rannsókn

Seinna verður þessi rannsókn rannsökuð Meira
29. nóvember 2023 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Hjálmar og dularfulla hótelið

Björn Bjarnason víkur á vef sínum að frétt hér í blaðinu af fjölbýlishúsi við Bríetartún, sem að mestu er orðið íbúðahótel, þrátt fyrir að árið 2018 hafi umhverfis- og skipulagsráð undir formennsku Samfylkingarmannsins Hjálmars Sveinssonar hafnað… Meira

Menning

29. nóvember 2023 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Baráttusaga Guðrúnar Jónsdóttur

Ævisaga Guðrúnar Jónsdóttur, Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg sem Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritar, er komin út. Af því tilefni standa Kvennaframboðskonur, Stígamót og Kvennaráðgjöfin, Félagsráðgjafafélag Íslands og félagsráðgjafardeild Háskóla… Meira
29. nóvember 2023 | Kvikmyndir | 972 orð | 2 myndir

Maðurinn með hattinn

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Napoleon ★★★★· Leikstjórn: Ridley Scott. Handrit: David Scarpa. Aðalleikarar: Joaquin Phoenix, Vanessa Kirby, Tahar Rahim, Rupert Everett og Ben Miles. Bandaríkin og Bretland, 2023. 157 mín. Meira
29. nóvember 2023 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Múlinn fagnar 20 ára afmæli Havana

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram með haustdagskrá sína með tónleikum á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. Bassaleikarinn Tómas R. Einarsson kemur fram með latínhljómsveit sinni en í ár eru 20 ár síðan hann gaf út plötuna Havana, sem hann hljóðritaði í samnefndri borg 2003 Meira
29. nóvember 2023 | Menningarlíf | 876 orð | 1 mynd

Sagan varð til út frá aðalpersónunni

Yrsa Þöll Gylfadóttir segir nýja skáldsögu sína, Rambó er týndur, hafa orðið til þegar hún hófst handa við að skrifa allt aðra bók. „Hún átti að vera miklu þyngri og flóknari, svona loftslagsskáldsaga,“ segir hún Meira

Umræðan

29. nóvember 2023 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Ef þú mættir deila út 85 milljörðum

Hvað ef Ríkisútvarpið væri ekki til? Hvaða og hvers konar stjórnmálamenn eru tilbúnir til að standa að baki tillögu um að stofna ríkismiðil? Meira
29. nóvember 2023 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Hví er trúnaðartraust WHO horfið?

Í vændum er miðstýring með hörku ritskoðunar og skertum vísindum, skerðingu tjáningarfrelsis – mannréttindi eru í hættu. Meira
29. nóvember 2023 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Landspítali og þverfagleg meðferð við endómetríósu

Litið eingöngu til aðgerða sem framkvæmdar eru á dagdeild er kostnaður á pari við meðalkostnað aðgerða á vegum einkaaðila. Meira
29. nóvember 2023 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Til hvers að ræna banka

Til hvers að ræna banka þegar hægt er að búa til VSK-númer? Ársskýrslur skattrannsóknarstjóra frá árinu 2013 eru aðgengilegar á vef stofnunarinnar og í þeim öllum er bent á skattsvik með orðunum: „Gefnir eru út tilhæfulausir reikningar sem… Meira

Minningargreinar

29. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2319 orð | 1 mynd

Arndís Lára Kristinsdóttir

Arndís Lára Kristinsdóttir hjúkrunarritari fæddist 4. mars 1938 í Haukadal Dýrafirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 14. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Daðína Matthildur Guðjónsdóttir, f. 30.12 Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2023 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Jónína Pálsdóttir

Jónína Pálsdóttir fæddist 26. maí 1977 á Akureyri. Hún lést 7. nóvember 2023 á Háskólasjúkrahúsinu í Torrevieja á Spáni eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Jónína var yngra barn hjónanna Páls Sigurðarsonar, f Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2023 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Nói Snær Sigríðarson

Nói Snær Sigríðarson fæddist í Reykjavík 31. október 2008. Hann lést að morgni 14. nóvember 2023. Nói Snær var einkasonur móður sinnar Sigríðar Apríl Vattarnes Hallgrímsdóttur. Nói Snær gekk í Sæmundarskóla fyrstu skólaár sín en var í 10 Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1891 orð | 1 mynd

Ólafur Ágúst Þorsteinsson

Ólafur Ágúst Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 11. júní 1944. Hann andaðist á heimili sínu 11. nóvember 2023. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Ólafsson stórkaupmaður, f. 1916, d. 1962, og Aagot Magnúsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. nóvember 2023 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Eyþór Ingi Jónsson

50 ára Eyþór ólst upp í Sælingsdalstungu í Dalasýslu en býr í Laugagerði í Svarfaðardal og er þar með sex hænur og tvo hunda. Eyþór lærði kirkjutónlist og orgeleinleik við Tónlistarháskólann í Piteå í Svíþjóð og er organisti við Akureyrarkirkju Meira
29. nóvember 2023 | Í dag | 361 orð

Kúrir á bak við tré

Ingólfur Ómar sendi mér póst á sunnudag, sagði að nú skyggði ansi fljótt og dagsbirtan varði stutt: Húmið ugg að dregur drótt dagur hnugginn grætur. Brátt á glugga birtist skjótt blakkur skuggi nætur Meira
29. nóvember 2023 | Í dag | 1022 orð | 2 myndir

Margir boltar á lofti

Ólafur Már Sigurðsson fæddist 29. nóvember 1953 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp til 18 ára aldurs. Hann gekk þar í barna- og gagnfræðaskóla og hóf nám í iðnskóla. „Ég var í sveit á sumrin 12 ára til 15 ára í Austaralandi í Öxarfirði og á Grjóteyri í Kjós Meira
29. nóvember 2023 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Daníel Birnir Samúelsson fæddist 28. janúar 2023 kl. 15.01 á…

Reykjavík Daníel Birnir Samúelsson fæddist 28. janúar 2023 kl. 15.01 á Landspítalanum. Hann vó 3.915 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Samúel Gunnarsson og Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir. Meira
29. nóvember 2023 | Í dag | 185 orð

Rökréttir galdrar. N-NS

Norður ♠ – ♥ ÁD106 ♦ Á1086 ♣ ÁDG85 Vestur ♠ KG862 ♥ G54 ♦ D874 ♣ 3 Austur ♠ 10743 ♥ K ♦ KG932 ♣ K104 Suður ♠ ÁD95 ♥ 98732 ♦ – ♣ 9752 Suður spilar 6♥ Meira
29. nóvember 2023 | Dagbók | 198 orð | 1 mynd

Sérstakir galdrar á hvíta tjaldinu

Hann er í miklu uppáhaldi hjá mér kvikmyndaleikstjórinn Wes Anderson, maðurinn á bak við mögnuðu bíómyndirnar Moonrise Kingdom, The Grand Budapest Hotel, Isle of Dogs, The French Dispatch og Asteroid City, og er það þó ekki tæmandi upptalning Meira
29. nóvember 2023 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bg5 h6 6. Bh4 d6 7. c3 a5 8. Rbd2 Ba7 9. a4 0-0 10. h3 g5 11. Rxg5 hxg5 12. Bxg5 Kg7 13. Df3 Be6 14. Hf1 Hh8 15. 0-0-0 Rb8 16. De2 De8 17. f4 Rbd7 18. fxe5 Rh7 19 Meira
29. nóvember 2023 | Í dag | 52 orð

Spyrjum að leikslokum en ekki vopnaviðskiptum , segir málshátturinn og…

Spyrjum að leikslokum en ekki vopnaviðskiptum, segir málshátturinn og merkir að bíða skuli niðurstöðu, ekki einblína á framvinduna Meira
29. nóvember 2023 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Yngja upp eftir 27 ára hjónaband

Aðdáendur þáttanna „Real Housewives of Beverly Hills“ hafa fylgst með skilnaði Kyle Richards og Mauricios Umanskys með öndina í hálsinum. Skilnaðurinn kom aðdáendum á óvart en þau voru gift í 27 ár Meira

Íþróttir

29. nóvember 2023 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Arnar hefur rætt við Norrköping

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings úr Reykjavík í knattspyrnu, hefur rætt við forráðamenn sænska úrvalsdeildarfélagsins… Meira
29. nóvember 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Blikar leika á Kópavogsvelli

Leikur Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv í B-riðli Sambandsdeildar karla í knattspyrnu sem fram fer á morgun hefur verið færður yfir á Kópavogsvöll. Þetta tilkynnti UEFA á heimasíðu sinni en til stóð að leikurinn myndi fara fram á Laugardalsvelli klukkan 20 Meira
29. nóvember 2023 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Garðbæingar í annað sæti deildarinnar

Kolbrún María Ármannsdóttir átti stórleik fyrir Stjörnuna þegar liðið hafði betur gegn Þór frá Akureyri í 10. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Garðabæ í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Stjörnunnar, 94:88, en Kolbrún María skoraði 24 … Meira
29. nóvember 2023 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Grátlegt hjá Newcastle í París

Newcastle þurfti að sætta sig við grátlegt jafntefli, 1:1, þegar liðið heimsótti París SG í F-riðli Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í París í gær. Alexander Isak kom Newcastle yfir á 24. mínútu með skoti af stuttu færi eftir lúmskt skot Miguels Almiróns, rétt utan teigs Meira
29. nóvember 2023 | Íþróttir | 658 orð | 2 myndir

Hefði spilað sama hvað

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætti í gær til Stafangurs í Noregi, þar sem liðið leikur í D-riðli á lokamóti HM. Er mótið fyrsta lokamót íslenska liðsins frá því á Evrópumótinu árið 2012 og fyrsta heimsmeistaramótið frá því í Brasilíu 2011 Meira
29. nóvember 2023 | Íþróttir | 395 orð | 2 myndir

Körfuknattleikskappinn Daniel Love er genginn til liðs við Hauka en hann…

Körfuknattleikskappinn Daniel Love er genginn til liðs við Hauka en hann kemur til félagsins frá Álftanesi. Þetta tilkynnti Hafnarfjarðarfélagið á samfélagsmiðlum sínum en á sama tíma mun Ville Tahvanainen ganga til liðs við Álftanes frá Haukum Meira
29. nóvember 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Lætur af störfum í Vesturbæ

Ole Martin Nesselquist hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum í dag en Ole Martin, sem er þrítugur, var ráðinn aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR fyrir síðasta keppnistímabil Meira

Viðskiptablað

29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 808 orð | 1 mynd

Aðlögun muni verða á fasteignamarkaði

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í samtali við ViðskiptaMoggann að margt bendi til þess að við munum sjá frekari aðlögun á fasteignamarkaðnum á komandi misserum. Hann segir að ástandið sem nú er uppi á fasteignamarkaði sé frekar sérstakt Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 1066 orð | 1 mynd

Gjáin er bæði djúp og breið

Samfélagið virðist á barmi þess að ganga endanlega af göflunum. En áður en við förum út í þá sálma langar mig að rifja upp þegar ég ákvað að nota síðasta sumarfríið í MR til að setjast á skólabekk í Jórdaníu Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Hringavitleysa í póstmálum

Nú hafa Byggðastofnun og Íslandspóstur „skyndilega“ áttað sig á að a.m.k. 20 fyrirtæki veita ríkisfyrirtækinu samkeppni í pakkaþjónustu um mestallt landið, alla virka daga. Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Hvít kókómjólk komin á markaðinn

Komin er á markað sérstök hátíðarútgáfa af hinum góðkunna drykk Kókómjólk en tilefnið er fimmtíu ára afmæli drykkjarins. Kókómjólkin er með hvítu súkkulaði og er hvít á lit. „Klói er klæddur í hvít kjólföt á umbúðunum enda er heldur betur tilefni… Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Íbúðaverð muni hækka um allt að 25%

Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri Snorrahúsa, segir félagið íhuga að taka 26 óseldar íbúðir við Snorrabraut 62 úr sölu Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Jólagjafir óþægilega matskenndar

Upphæðir sem fyrirtæki mega eyða í jólagjafir til starfsfólks án skattlagningar eru óþægilega matskenndar eins og á við um margt á sviði skattamála, að mati Páls Jóhannessonar skattasérfræðings hjá lögfræðistofunni BBA Fjeldco, en ViðskiptaMogginn leitaði til hans vegna málefnisins Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 402 orð | 1 mynd

Markaðurinn ekki upplýstur um skuldsetningu

„Það hlýtur að koma til tals þegar svona er í pottinn búið að þetta sé kunngert gagnvart markaðsaðilum því augljóslega, sérstaklega þegar staðan var orðin svona slæm hjá forstjóra Marel, þá kann þetta að hafa áhrif […] þetta kann að búa … Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Nýtt skrifstofusetur 39% uppselt nú þegar

Tómas Hilmar Ragnarz, forstjóri Regus á Íslandi, segist aldrei í sjö ára sögu fyrirtækisins hafa séð önnur eins viðbrögð og nýtt skrifstofusetur Regus á Kirkjusandi hafi fengið. „Við erum 39% uppseld nú þegar og samt opnum við ekki fyrr en í febrúar á næsta ári,“ segir Tómas Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 481 orð | 1 mynd

Ráðherra skipar starfshóp

Innviðaráðherra, sem jafnframt er ráðherra samgöngumála, hefur skipað starfshóp til að meta kosti nútímalegra og fjölbreyttra vöruflutninga um landið og leiðir til þess þess að styðja við flutningaleiðir á láði og legi Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 410 orð | 1 mynd

Skila 200 milljónum til bæjarbúa

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun tilkynnti í sumar um 11,7% hækkun fasteignamats á næsta ári á landinu sem tekur gildi þann 31. desember næstkomandi. Hækkunin verður mismikil á milli sveitarfélaga og eftir tegund húsnæðis Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 745 orð | 2 myndir

Það eru engin jól án panettone

Oft eru skemmtilegustu jólahefðirnar þær sem fengnar eru frá öðrum þjóðum. Þannig virðast t.d. öll bestu íslensku jólalögin fengin að láni frá Ítalíu, einkum fyrir tilstilli Björgvins Halldórssonar sem færði mörg vinsælustu ítölsku popplög 9 Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Tryggðu sér 150 milljónir króna

Keystrike, hugbúnaðarfyrirtæki á sviði netöryggis, hefur tryggt sér viðbótarfjármögnun upp á tæplega 150 milljónir króna. Fjármögnunarlotan var leidd af Grófinni viðskiptaþróun, Investco, Arcus Invest og Líru, að auki kom virtur erlendur einkafjárfestir úr netöryggisheiminum að þessari fjármögnun Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 553 orð | 1 mynd

Tölum um hlutabréfaverð

Á Íslandi virðast aftur á móti fáir vera til í að tjá sig opinberlega um hlutabréfaverð. Hlutabréfaverðið sjálft og drifkraftar þess virðist vera tabú. Fjárfestar eru í mesta lagi til í að tala óbeint um hlutabréfaverð í samtölum við fjölmiðla og þá helst nafnlaust... Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 2759 orð | 1 mynd

Verðsprengja fram undan í íbúðaverði

  Það þarf ekki að lesa lengi í hagfræðingum eins og Milton Friedman til að átta sig á því að aukið peningamagn í umferð umfram hagvöxt fer beint út í verðlag. Meira
29. nóvember 2023 | Viðskiptablað | 749 orð | 1 mynd

Þurfa jafnvægi í framboði og eftirspurn

Þróunin er hröð og samkeppnin hörð í heimi fraktflutninga. Nýr maður er kominn í framkvæmdastjórastólinn hjá Icelandair Cargo og mörg spennandi verkefni sem bíða Einars Más Guðmundssonar. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin?… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.