Greinar fimmtudaginn 30. nóvember 2023

Fréttir

30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

„Við sækjum í upprunann“

„Já, auðvitað hafa þessi tímamót ekki mikil áhrif á mig sem formann en mér finnst gaman sem Íslendingur að fá að vera með á hundrað ára afmælisdaginn,“ segir Eyja Líf Sævarsdóttir, nýbakaðar formaður afmælisbarnsins, Íslendingafélagsins… Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar Fílharmóníunnar í Langholtskirkju á laugardag

Söngsveitin Fílharmónía heldur aðventutónleika í Langholtskirkju laugardaginn 2. desember kl. 17. Þar hljómar fjölbreytt aðventu- og jólatónlist frá ýmsum löndum og tímabilum, íslensk og erlend. Frumflutt verður verkið „Koma jól?“ eftir Tryggva M Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Aftur landað eftir stopp í Grindavík

Ráðgert var að Sturla GK, togbátur Þorbjarnarins, kæmi inn til Grindavíkur nú síðla nætur og þá yrði landað úr bátnum í birtingu. „Með þessu er atvinnulífið í bænum að færast í eðlilegt horf. Svo trúum við því að eitthvað annað gott gerist í… Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

„Búið að vera einstakt“

„Það er búið að vera einstakt að fylgjast með undirbúningi þessa stóra menningarverkefnis Íslendingafélagsins,“ segir Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands í Noregi, um hátíðarhöldin Ísdaga23. „Frumkvæði og drifkraftur einstakra félagsmanna og… Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

„Ég er að ná mér getum við sagt“

„Hvað er að gerast í lífinu? Ég er í Ósló þessa dagana,“ segir Sigríður Hagalín, rithöfundur og fréttahaukur, og hlær þar sem við sitjum í einhvers konar kaffistofu og bar bókmenntavirkisins Litteraturhuset í miðborg Óslóar, rétt neðan við hið skrautlega Majorstuen-hverfi Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

„Mun ekki skerða okkar fullveldi“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Ég get alveg staðið hér föstum fótum á því að þetta mun ekki skerða okkar fullveldi og það mun ekki skerða okkar ákvarðanatökurétt á hinu háa íslenska Alþingi.“ Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Bílastæðahús rísa við spítalann

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Búið er að steypa um helminginn af annarri gólfplötu af þremur í nýjum bílastæðakjallara við nýjan meðferðarkjarna Landspítalans. Hér til hliðar má sjá loftmynd af stöðu verksins sem tekin var með dróna í fyrradag. ÞG Verk varð hlutskarpast í útboði vegna bílastæðakjallarans og voru samningar undirritaðir 12. júní sl. Meira
30. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 530 orð | 3 myndir

Bjarg byggir 164 íbúðir og kaupir 60

Baksvið Baldur Arnarson baldur@mbl.is Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags, segir félagið munu hefja framkvæmdir við 164 íbúðir á næsta ári. Jafnframt sé stefnt að kaupum á um 60 íbúðum til handa Grindvíkingum samkvæmt viljayfirlýsingu stjórnvalda þar að lútandi. Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Bjarg hefur uppbyggingu fjölda íbúða á nýju ári

Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags, segir félagið munu hefja framkvæmdir við 164 íbúðir á næsta ári. Jafnframt sé stefnt að kaupum á um 60 íbúðum til handa Grindvíkingum samkvæmt viljayfirlýsingu stjórnvalda þar að lútandi Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Borgarstjóri felldi jólatré í Heiðmörk

Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri felldi í gær ríf­lega 12 metra hátt sitka­greni­tré, svo­kallað Ósló­ar­tré, í Heiðmörk. Tréð verður reist á Aust­ur­velli og lýst upp með jóla­ljós­um á sunnu­dag­inn, eins og hefð er fyr­ir Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Brosandi andlit á skreyttu jólatrénu

Árlegur jólamarkaður sem Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir við Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk verður opnaður á laugardag kl. 12. Skógarhöggsmenn hafa að undanförnu fundið falleg jólatré úr Heiðmörk sem verða til sölu á markaðinum Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Daglegt Eyjaflug fram í næstu viku

Icelandair í krafti samninga við Vegagerðina flýgur daglega til Vestmannaeyja frá deginum í dag til og með 6. desember. Dash-8-flugvélar sem taka 35 farþega eru notaðar en gripið er til þessa ráðs nú þegar ólag er á samgöngum við Eyjar Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Einstök birta féll á verkið

Listaverk Elínar Hansdóttur, Himinglæva, sem stendur við Hörpu, naut sín til fulls rétt fyrir hádegið í gær þegar geislar sólarinnar endurspegluðust af tónlistarhúsinu og féllu á það. Titill verksins er sóttur í norræna goðafræði en Himinglæva er… Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Fordæmalaust ástand

„Þetta er alveg fordæmalaust ástand að það sé hættustig á tveimur starfssvæðum í einu,“ segir Páll Erland, forstjóri HS veitna, um þá stöðu að hættustig almannavarna sé bæði í Grindavík og í Vestmannaeyjum Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 288 orð

Íbúðir í rekstri í lægri skattflokki

Allar íbúðir í húsunum Bríetartúni 9 og 11 eru í fasteignaskattaflokki A, ef frá er talið verslunarrýni á jarðhæð í Bríetartúni 11 sem er í skattflokki C, skv. svari Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Í magadansi með bakka á höfðinu

Ég fer í ljós þrisvar í viku og mæti reglulega í líkamsrækt, söng Bítlavinafélagið, en hjónin Ásthildur Inga Haraldsdóttir og Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson fara í Kópavogslaugina þrisvar í viku og hafa gert um árabil Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Jólamarkaður á Eiðistorgi á laugardag

Jólamarkaður verður á Eiðistorgi á laugardaginn, 2. desember, frá kl. 10 til 16. Markaðsdagar hafa verið á torginu nokkrum sinnum ári en að framtakinu standa Íris Gústafsdóttir, sem rekur hársnyrtistofu á Eiðistorgi, og dóttir hennar, Alexandra Meira
30. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Langlífasti forsetinn

Jimmy Carter, fyrrv. Bandaríkjaforseti, sést hér ræða við gesti í útför Rosalynn, konu sinnar, en útför hennar fór fram í gær frá Maranatha-baptistakirkjunni í Plains í Georgíuríki, þar sem Carter-hjónin áttu lengst af heima Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Látinn eftir brunann í Stangarhyl

Karl­maður­inn sem lá þungt hald­inn á gjör­gæslu­deild Land­spít­al­ans eft­ir elds­voðann í Stang­ar­hyl í Árbæ um síðustu helgi er lát­inn. Maður­inn, sem var á fer­tugs­aldri og frá Rúm­en­íu, lést um kvöld­mat­ar­leytið í fyrradag, að sögn… Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Ljósleiðari fór með vatnslögninni

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Það var ekki aðeins að vatnsleiðslan til Vestmannaeyja stórskemmdist þegar Huginn VE dró akkeri skipsins í leiðsluna, heldur slitnaði ljósleiðari Vodafone í leiðinni. Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Lokaði markinu í Vestmannaeyjum

Pavel Miskevich átti sannkallaðan stórleik í marki ÍBV þegar liðið tók á móti HK í 11. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í gær. Leiknum lauk með fjögurra marka sigri ÍBV, 32:28, en Miskevich varði alls 18 skot í markinu, þar af tvö vítaköst, og var með 38% markvörslu Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 1537 orð | 1 mynd

Mamma sendi dagblöðin eldgömul

Íslendingafélagið í Ósló fagnar 100 ára afmæli sínu á morgun, fullveldisdaginn 1. desember, og var mikið um dýrðir í norsku höfuðborginni nánast heila viku október af því tilefni eins og mbl.is gerði grein fyrir að hluta á sínum tíma –… Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Markaður í Ásgarði á laugardag

Árlegur handverksmarkaður Ásgarðs í Mosfellsbæ verður næstkomandi laugardag, 2. desember, milli klukkan 12-17. Starfsemi Ásgarðs er að Álafossvegi 12 og þar verður markaðurinn, venju samkvæmt. Þarna verða allar leikfangalínur Ásgarðs til sýnis og… Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Nýr kraftur í þjóðmálaumræðunni

Á morgun hefur göngu sína nýr sjónvarpsþáttur á mbl.is sem ber yfirskriftina Spursmál. Þangað verður fjölbreyttum hópi viðmælenda stefnt til þess að ræða þau mál sem í brennidepli eru á hverjum tíma í íslensku samfélagi Meira
30. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 1679 orð | 2 myndir

Reykvíkingar andlega innantómir

1923 „Ef uppvaxandi kynslóð er sjer þessa ekki meðvitandi, verður höfuðstaðurinn höfuðskömm.“ Ármann. Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Ríkið í samkeppni við nýsköpunarfyrirtæki

„Ég hef miklar áhyggjur af því að hið opinbera sé að hanna heimagerðar lausnir í beinni samkeppni við nýsköpunarfyrirtæki og einkaaðila sem eru að gera hluti á heimsmælikvarða sem okkar heilbrigðiskerfi er ekki að nýta,“ segir Áslaug… Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 620 orð | 6 myndir

Rómantískt hátíðarborð

Vinkonurnar Inga Víðisdóttir og Þórdís Zophía opnuðu á dögunum fyrirtæki þar sem þær sameina þekkingu sína, reynslu og ástríðu á sviði blómaskreytinga og segja að þetta sé skemmtilegasti árstíminn þegar kemur að skreytingum Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Rúmlega þriðjungur raftækja í endurvinnslu

Um 35% raftækja sem flutt eru til landsins skila sér í endurvinnslu eftir því sem næst verður komist samkvæmt tölum sem Umhverfisstofnun birtir og er þá miðað við árið 2020. Þegar eigandinn sér ekki lengur notagildi í tækjunum er sá möguleiki fyrir… Meira
30. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Rússar gera harða hríð að Avdívka

Oleksandr Shtúpún, talsmaður Úkraínuhers, sagði í gær að Rússar hefðu hert árásir sínar í nágrenni Avdívka í Donetsk-héraði síðustu daga. Sagði Shtúpún að Rússar hefðu „tvöfaldað“ bæði stórskotahríð sína og loftárásir við bæinn, á sama… Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 509 orð | 1 mynd

Safnar fyrir réttu fiðlunni

„Ég þarf að safna peningum til þess að ég geti keypt réttu fiðluna. Þetta er spennandi verkefni en leiðin að takmarkinu getur verið löng. En þetta verður að takast og í leiðinni er mikilvægt að gera eitthvað skemmtilegt,“ segir Eyrún Huld Ingvarsdóttir fiðluleikari Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 767 orð | 2 myndir

Sögur úr þversniði síldarbæjarins

Siglufjörður á árunum 1940 til 1970 er sögusviðið í bókinni Fólkið á Eyrinni eftir Örlyg Kristfinnsson. Hann hefur á síðustu árum skrifað nokkrar bækur um mannlíf og sögu heimabæjar síns, sem á fyrri hluta 20 Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 861 orð | 3 myndir

Sögðu skilið við lífið í borginni

„Auðvitað var þetta stór ákvörðun en málið er að við hjónin vorum búin að vera í nokkur ár að velta því fyrir okkur að kaupa lítið hús úti á landi og gera það upp og með tímanum flytja þangað, fara eitthvað út úr borginni,“ segir… Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Umferðin var yfir meðallagi

Umferð um Þrengslin var töluverð í gær en tæplega 2.700 bílar keyrðu veginn á milli klukkan 6 og 18, sem er nokkru yfir meðallagi. Ástæðan fyrir því var að á milli klukkan 9 og 12 var malbikunarvinna á Hellisheiði í austurátt, til Hveragerðis, og á… Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Vel er boðið í Dimmalimm

Íslendingar hafa ekki gleymt sögunni um Dimmalimm sem Bílddælingurinn Guðmundur Thorsteinsson eða Muggur skrifaði árið 1921. Meira en öld er liðin frá því Muggur skrifaði og teiknaði söguna en bókin kom út árið 1942 Meira
30. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 678 orð | 4 myndir

Vilja byggja á bensínstöðvarlóð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúa Reykjavíkur barst nýlega fyrirspurn um mögulega uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á lóð bensínstöðvar í Stóragerði 40, sem er nálægt Háaleitisbraut og Brekkugerði. Skipulagsfulltrúinn tók jákvætt í erindið en var jafnframt með nokkrar athugasemdir og ábendingar varðandi gerð deiliskipulags fyrir reitinn. Meira
30. nóvember 2023 | Erlendar fréttir | 717 orð | 1 mynd

Vilja framlengja vopnahléið aftur

Hryðjuverkasamtökin Hamas eru sögð vilja framlengja vopnahlé samtakanna og Ísraelshers um fjóra daga til viðbótar, en forsenda vopnahlésins er að samtökin sleppi gíslum úr haldi í skiptum fyrir Palestínumenn sem eru í ísraelskum fangelsum Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Von á 600 manns í jólahlaðborð Rótarý

Rótarýklúbbur Sauðárkróks verður með árlegt jólahlaðborð í íþróttahúsinu á Sauðárkróki næstkomandi laugardag, 2. desember. Búist er við allt að 600 gestum, sem er um fjórðungur íbúa bæjarins. Klúbburinn hefur staðið fyrir viðburðinum síðustu 10 árin Meira
30. nóvember 2023 | Fréttaskýringar | 633 orð | 3 myndir

Vopnahlé myndi styrkja Kremlverja

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
30. nóvember 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 4 myndir

Wiesbaden vinsæl borg á aðventu

„Stemningin er heillandi,“ segir Íris Sveinsdóttir. Hún er nú á haustdögum fararstjóri í aðventuferðum Bændaferða til Evrópu Meira

Ritstjórnargreinar

30. nóvember 2023 | Leiðarar | 660 orð

Hegðun og hreinskilni þingmanna

Siðanefnd Alþingis var ekki ætlað að finna að breytni góða fólksins Meira
30. nóvember 2023 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Má ekki reka ríkisstarfsmenn?

Snorra Mássyni á ritstjori.is blöskrar nýlegur dómur yfir ríkinu vegna uppsagnar starfsmanns: „Þegar starfsmaður bregst að mati yfirmanna algerlega trúnaði vinnustaðarins og vinnustaðurinn getur ekki rekið starfsmanninn án fjölmiðlaumfjöllunar, langdreginna réttarhalda og loks gífurlega hárra „skaðabóta“ – hvers konar vinnustað siturðu þá uppi með? Vinnustað fullan af starfsmönnum sem ekki er hægt að reka nema löggæsluyfirvöld séu liggur við búin að fangelsa þá fyrst. Meira

Menning

30. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 322 orð | 6 myndir

320 milljóna fjárfesting FnFP við Laufásveg

Félagið FnFP ehf., sem er í eigu Guðmundar Fertrams Sigurjónssonar, forstjóra og stofnanda Kerecis, hefur fest kaup á sögufrægu húsi við Laufásveg í Reykjavík. Hann hefur verið mikið í fréttum á árinu og var valinn viðskiptamaður ársins á Hátíðarkvöldi Þjóðmála sem haldið var á dögunum Meira
30. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1007 orð | 2 myndir

Bæði gleði og drama hjá Fíusól

„Þetta er ansi stórt heimili að halda utan um, sýningin um Fíusól, en ég er þakklát fyrir reynsluna sem ég fékk af því að leikstýra fjölskyldusöngleiknum um Emil í Kattholti í fyrra. Við höfum nýtt hverja mínútu ofboðslega vel í æfingaferlinu, … Meira
30. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1113 orð | 1 mynd

Er að skrifa um Guð og gervigreind

„Hún er ofboðslegt samtímastykki. Hún er eiginlega um breytingar sem við stöndum frammi fyrir núna í heiminum. En það er kannski svolítið erfitt að ná utan um þetta allt saman,“ segir Sigríður Hagalín Björnsdóttir um nýja skáldsögu sína, Deus Meira
30. nóvember 2023 | Dans | 768 orð | 3 myndir

Femínísk framtíð, já takk

Áhersla á faglegt samtal var gefandi og þema hátíðarinnar, Feminist Futures, vel við hæfi. Sá skuggi hvíldi þó yfir að fjármögnun til framtíðar er ekki tryggð. Meira
30. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 404 orð | 1 mynd

Húðrútína ungra stúlkna komin út í öfgar

Húðrútína ungra stúlkna hefur verið mikið í umræðunni síðustu vikur á samfélagsmiðlum eins og TikTok og Instagram. Stúlkur frá átta ára aldri eru farnar að nota vörur sem ekki eru ætlaðar börnum. Ragna Hlín Þorleifsdóttir húðlæknir á… Meira
30. nóvember 2023 | Fólk í fréttum | 816 orð | 1 mynd

Rafskotið andrúmsloft

Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann Ragnarsson er nýlentur frá Namibíu þar sem hann hlóð batteríin fyrir komandi mánuð. Hann segist ferðaþyrstur en ekki hafa nægan tíma til að sjá allt sem hann vill. Svo hann reynir að nýta tímann sem best og heimsækja framandi slóðir Meira
30. nóvember 2023 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Ræða í kvöld áhrif barnabókmennta

Boðið verður upp á samtal um barnabókmenntir í Norræna húsinu í kvöld kl. 19. Rætt verður „hvernig barnabókmenntir endurspegla og hafa áhrif á skynjun okkar á norrænni menningu og samfélagið og áhrif þeirra á flókin málefni sem snúa að norrænni sjálfsmynd Meira
30. nóvember 2023 | Menningarlíf | 587 orð | 3 myndir

Stefnumót við framliðna

Glæpsaga Miðillinn ★★★½· Eftir Sólveigu Pálsdóttur. Salka 2023. Innb. 287 bls. Meira
30. nóvember 2023 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Sænsk verðlaunabók í íslenskri þýðingu

Bókin Jävla karlar eftir Andrev Walden hlaut í vikunni August-­verðlaunin, virtustu bókmenntaverðlaun Svía, í flokki fagurbókmennta. Helvitís karlar! er íslenskur ­titill þýðingar Þórdísar Gísladóttur sem er væntanleg næsta sumar á vegum Benedikts… Meira
30. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1044 orð | 4 myndir

Það er alltaf nógur litur til

Ljóð Dulstirni / Meðan glerið sefur ★★★★★ Eftir Gyrði Elíasson. Dimma, 2023. Mjúkar kápur með innslögum, 115 og 117 bls. Meira
30. nóvember 2023 | Menningarlíf | 1170 orð | 3 myndir

Uppgjör Þrastar

Endurminningar Horfinn heimur: Minningaglefsur ★★★★· Eftir Þröst Ólafsson. Mál og menning, 2023. Innb. 400 bls., myndir, nafna- og atriðisorðaskrá. Meira
30. nóvember 2023 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Þrír verðlaunahöfundar lesa upp

Borgarbókasafnið í Kringlunni býður til aðventuupplesturs í dag kl. 17.30 með þremur verðlaunaskáldum. Auður Ava Ólafsdóttir les úr nýrri bók sinni DJ Bambi. Bergþóra Snæbjörnsdóttir mætir með skáldsöguna Duft : Söfnuður fallega fólksins og Einar… Meira

Umræðan

30. nóvember 2023 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Alræmdar eyðsluklær

Það er þó hverjum sæmilega talnaglöggum einstaklingi ljóst að borg sem eykur útgjöld í rekstri um 11 milljarða milli ára hefur ekki hagrætt. Meira
30. nóvember 2023 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Fjörutíu ár liðin frá fyrsta HIV-smitinu á Íslandi

Það var dauðadómur að fá þessa skelfilegu veiru. Útskúfun samfélagsins var fangelsið sem við vorum látnir bíða í fram að lífslokum. Meira
30. nóvember 2023 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Heildarlög um sjávarútveg

Fyrir viku birtust drög að frumvarpi til heildarlaga um sjávarútveg ásamt drögum að þingsályktun um sjávarútvegsstefnu. Í þeim var byggt á þeirri stefnumótunarvinnu sem átti sér stað undir formerkjum „Auðlindarinnar okkar“ og lauk með skýrslu á haustdögum Meira
30. nóvember 2023 | Aðsent efni | 882 orð | 1 mynd

Í átt að bjartari framtíð

Ég er ánægður með að í formennskutíð okkar tókst Indlandi hið ótrúlega: Það endurlífgaði fjölþjóðahyggju, magnaði rödd hins hnattræna suðurs, barðist fyrir þróun og valdeflingu kvenna, alls staðar. Meira
30. nóvember 2023 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Látum ekki villa okkur sýn

Fullveldisréttur þjóða er fjöregg þeirra og forsenda virks lýðræðis. Umræðu um þau mál á ekki að drepa á dreif eða reyna að jaðarsetja. Meira
30. nóvember 2023 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Menningarstríðið á Íslandi

Hver eru höfuðeinkenni menningarstríðsins á Íslandi? Meira
30. nóvember 2023 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Mikilvægi tæknimenntunar

Hér er nú minnstur munur í Evrópu á ráðstöfunartekjum háskólamenntaðra og ófaglærðra. Meira
30. nóvember 2023 | Aðsent efni | 1556 orð | 3 myndir

Ný sókn í þágu háskóla og sjálfstæðis

Góðir háskólar eru forsenda öflugs atvinnulífs sem kallar m.a. eftir því að nemendum í tæknigreinum og verkfræði fjölgi. Meira

Minningargreinar

30. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

Ásbjörn Eydal Ólafsson

Ásbjörn Eydal Ólafsson fæddist í Vestmannaeyjum 27. janúar 1948. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 16. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Svala Ásbjörnsdóttir húsmóðir, f. 22.6. 1931, d. 18.11. 2012, og Ólafur Hólm kennari, f Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. nóvember 1950. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. nóvember 2023. Björn var vélstjóri og starfaði lengst af á sjó en einnig í frystihúsi KB í Borgarnesi Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2023 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

Guðbjörg Kristín Valdimarsdóttir

Guðbjörg Kristín Valdimarsdóttir (Bubba) fæddist í Reykjavík 20. september 1935. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 20. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Ásta Eiríksdóttir húsmóðir, f. 2. júní 1898, d Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Guðrún Kristinsdóttir

Guðrún G. Kristinsdóttir fæddist á Seyðisfirði 28. september 1948 á Norðurgötu 6 (Regnbogastræti). Hún lést 20. nóvember 2023 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru hjónin Kristinn N Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2023 | Minningargreinar | 2140 orð | 1 mynd

Halla Haraldsdóttir

Halla Haraldsdóttir fæddist á Siglufirði 1. nóvember 1934. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 23. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Guðrún Brynjólfsdóttir húsfreyja, f. 17.12. 1914, d. 15.12. 2010, og Haraldur Sölvason verkamaður, f Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2023 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Helga Torfadóttir

Helga Torfadóttir fæddist í Reykjavík 30. apríl 1950. Hún lést 21. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Torfi Guðbjörnsson, f. 5. desember 1907, d. 18. mars 1983, og Rósa Jónatansdóttir, f. 19. maí 1916, d Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2023 | Minningargreinar | 689 orð | 1 mynd

Jóhannes Ástvaldsson

Jóhannes Ástvaldsson fæddist á Akranesi 6. júlí 1937. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 20. nóvember 2023. Foreldrar hans voru hjónin Ástvaldur Ottó Bjarnason skipstjóri, f. 8. október 1903, d. 1. mars 1986, og Halldóra Jóhannesdóttir verslunarkona, f Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2023 | Minningargreinar | 1371 orð | 1 mynd

Sigríður Ófeigs Þorgeirsdóttir

Sigríður Ófeigs Þorgeirsdóttir fæddist 16. júní 1930 á Túnsbergi í Hrunamannahreppi, Árnessýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 17. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Þorgeir Jóhannesson bóndi, f Meira  Kaupa minningabók
30. nóvember 2023 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson, Diddi, eins og hann var alltaf kallaður, fæddist í Svanhól í Vestmannaeyjum 12. ágúst 1945. Hann lést 17. nóvember 2023 á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

30. nóvember 2023 | Sjávarútvegur | 534 orð | 1 mynd

Aðgengi að lögsögu þrátt fyrir deilu

Þrátt fyrir að Færeyingar hafi stóraukið þær aflaheimildir sem veittar eru þarlendum skipum til veiða á norsk-íslenskri síld á undanförnum árum hafa íslensk stjórnvöld haldið í samninga við Færeyjar um gagnkvæman aðgang fiskiskipa að lögsögu ríkjanna Meira
30. nóvember 2023 | Sjávarútvegur | 278 orð | 1 mynd

Vilja stækka dragnótasvæði

Stjórnvöld hyggjast stækka svæði þar sem heimilt verður að veiða með dagnót út af Suðurlandi. Landssamband smábátaeigenda (LS) leggst gegn breytingunum og óttast áhrifin á hrygningu nytjastofna, verndun ungviðis og búsvæða Meira

Viðskipti

30. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 211 orð | 1 mynd

Laxey fær fyrstu hrognin afhent

Fiskeldisfyrirtækið Laxey, sem vinnur að uppbyggingu landeldisstöðvar í Vestmannaeyjum, hefur tekið fyrsta skammt af hrognum inn í stöðina, alls 300 þúsund hrogn. Koma þau frá fyrirtækinu Benchmark Genetics Meira
30. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 427 orð | 1 mynd

Muni hafa áhrif á erlendu kjörin

Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hækkaði lánshæfiseinkunn útgáfuramma íslensku viðskiptabankanna þriggja fyrir sértryggð skuldabréf í A+ með stöðugum horfum. Breytingin kemur í kjölfar hækkunar S&P á lánshæfismati íslenska ríkisins í A+ úr A, sem tilkynnt var 10 Meira
30. nóvember 2023 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Verðbólgan mælist nú átta prósent

Tólf mánaða verðbólga eykst lítillega milli mánaða en hún mælist nú 8 prósent samanborið við 7,9 prósent í lok október síðastliðins. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,4 prósent í mánuðinum og var hækkunin nokkurn veginn í takt við spár greiningaraðila Meira

Daglegt líf

30. nóvember 2023 | Daglegt líf | 905 orð | 4 myndir

Sinn er siður í landi hverju

Ég og synir mínir ætlum að borða hefðbundinn jólamat eins og við erum vön að borða heima í Venesúela, en þar er aðaljólamáltíðin að kvöldi 24. desember, rétt eins og hér hjá ykkur Íslendingum. Á jólunum í Venesúela koma fjölskyldur okkar og vinir… Meira

Fastir þættir

30. nóvember 2023 | Í dag | 276 orð

Býður í fisk á föstunni

Þorvaldur Guðmundsson sendi mér góðan póst á þriðjudag: Í Mogga dagsins er talað um hvernig rita skuli físibelgur. Þetta minnti mig á að forðum sátum við nokkrir Stýrimannaskólastrákar úti í Vetrargarði þegar að borðinu slæddust skuddaðir… Meira
30. nóvember 2023 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Grætur yfir fullum vinnudegi

Lífið eftir háskólanám er erfitt fyrir tiktok-stjörnuna Brielle en í nýju myndbandi er hún grátandi yfir álaginu sem fylgir því að vinna fullan vinnudag. Brielle segist ekki hafa tíma fyrir neitt eftir að hún byrjaði að vinna Meira
30. nóvember 2023 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Guðfinna Anna Hjálmarsdóttir

75 ára er í dag Guðfinna Anna Hjálmarsdóttir myndlistarmaður og kaupmaður í Litum og föndri síðastliðin 45 ár. Guðfinna ólst upp í Kópavogi og Reykjavík Meira
30. nóvember 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Húsavík Alessandro Frosti Perini fæddist 24. janúar 2023 kl. 4.12 á…

Húsavík Alessandro Frosti Perini fæddist 24. janúar 2023 kl. 4.12 á Akureyri. Hann vó 2.340 g og var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Giuditta Gubbi og Francesco Perini. Meira
30. nóvember 2023 | Í dag | 176 orð

Kvenlegt innsæi. S-Allir

Norður ♠ Á64 ♥ 964 ♦ Á72 ♣ G976 Vestur ♠ 1072 ♥ G5 ♦ G10954 ♣ K84 Austur ♠ 85 ♥ D8 ♦ KD863 ♣ 10532 Suður ♠ KDG93 ♥ ÁK10732 ♦ – ♣ ÁD Suður spilar 7♥ Meira
30. nóvember 2023 | Dagbók | 210 orð | 1 mynd

Leikjaþættir um bæði líkama og sál

Undirritaður hefur fest sig síðustu daga í alls kyns þáttaröðum á Netflix, sem eiga það sameiginlegt að koma frá Suður-Kóreu. Tvær þeirra standa upp úr, en þær eiga það sameiginlegt að vera nokkurs konar keppnisþættir, þar sem þátttakendur þurfa að… Meira
30. nóvember 2023 | Í dag | 1015 orð | 2 myndir

Menntun, myndlist og menningarmál

Eiríkur Þorláksson fæddist 30. nóvember 1953 í Reykjavík og ólst upp í Laugarneshverfinu, nánar tiltekið á Hraunteigi. „Það var gaman að alast upp á Teigunum, mikið af krökkum og opin leiksvæði í Laugardalnum, njólagarðar, hesthús og litlir sveitabæir, sem nú eru löngu horfnir Meira
30. nóvember 2023 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. Bf4 Rf6 3. e3 Bf5 4. c4 e6 5. Db3 Rbd7 6. Rc3 dxc4 7. Bxc4 Rb6 8. Be2 c6 9. Rf3 Be7 10. 0-0 0-0 11. Hac1 h6 12. h3 a5 13. a3 a4 14. Dd1 Rfd5 15. Bg3 Rxc3 16. Hxc3 Rd5 17. Hc4 Da5 18. Re5 Rf6 19 Meira
30. nóvember 2023 | Í dag | 49 orð

Sögnin að fullnusta þýðir að ljúka e-u með lögformlegum hætti og nafnorðið…

Sögnin að fullnusta þýðir að ljúka e-u með lögformlegum hætti og nafnorðið fullnusta það að koma e-u í framkvæmd með lögboðinni aðgerð. Verði ég dæmdur til fangelsisvistar fyrir að framleiða húðkrem úr majónesi og kvikasilfri verður dómurinn… Meira

Íþróttir

30. nóvember 2023 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Brasilía og Austurríki fara vel af stað á HM

Bruno de Paula og Mariana Costa fóru mikinn fyrir Brasilíu þegar liðið vann öruggan stórsigur gegn Úkraínu í G-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í… Meira
30. nóvember 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fá tvö sæti í Evrópudeildinni

Ísland hefur rétt til að senda tvö lið í Evrópudeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili, 2024-25. Þetta kemur fram í niðurröðun Handknattleikssambands Evrópu, EHF, fyrir Evrópumótin 2024-25 sem var birt í gær Meira
30. nóvember 2023 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Fimmtándi Evrópuleikurinn

Breiðablik freistar þess í dag að ná í sín fyrstu stig í riðlakeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta en viðureign Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv frá Ísrael hefst á Kópavogsvelli klukkan 13. Leikurinn var færður þangað vegna vallarskilyrða á… Meira
30. nóvember 2023 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í handbolta mættu til…

Leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í handbolta mættu til Stafangurs í Noregi um miðjan þriðjudag. Í dag leikur liðið svo sinn fyrsta leik á stórmóti í ellefu ár, eða frá því á EM í Serbíu árið 2012 Meira
30. nóvember 2023 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Lokaði markinu í Eyjum

Pavel Miskevich átti sannkallaðan stórleik í marki ÍBV þegar liðið tók á móti HK í 11. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í gær. Leiknum lauk með fjögurra marka sigri ÍBV, 32:28, en Miskevich varði alls 18 skot í markinu, þar af tvö vítaköst, og var með 38% markvörslu Meira
30. nóvember 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Sex fulltrúar Íslands í Otopeni

Sex sundmenn verða fulltrúar Íslands á Evrópumeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Otopeni í Rúmeníu dagana 5.-10. desember. Anton Sveinn McKee keppir bringusundi, Birnir Freyr Hálfdánarson keppir í fjórsundi og þeir Einar Margeir… Meira
30. nóvember 2023 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Sigurmark frá Sigdísi

Íslenska U20 ára landslið kvenna í knattspyrnu sigraði U18 ára landslið Svía, 1:0, í vináttuleik sem fram fór í knattspyrnuhúsinu Miðgarði í Garðabæ í gær. Sigdís Eva Bárðardóttir úr Víkingi skoraði sigurmarkið á 54 Meira
30. nóvember 2023 | Íþróttir | 756 orð | 1 mynd

Stóra stundin runnin upp

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta stígur á stærsta sviðið klukkan 17 í dag er liðið mætir Slóveníu í fyrsta leik sínum á stórmóti í ellefu ár, eða frá því á EM í Serbíu árið 2012. Fer riðill Íslands fram í Stafangri í Noregi Meira
30. nóvember 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Sverrir í liði nóvembermánaðar

Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í úrvalsliði nóvembermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni fyrir frammistöðu sína með liði Midtjylland. Sverrir Ingi skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið um helgina þegar það vann mikilvægan útisigur á Silkeborg, 4:1 Meira
30. nóvember 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Tvenn gullverðlaun í Póllandi

Róbert Ísak Jónsson vann til tvennra gullverðlauna á pólska vetrarmeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fór í Szczecin um síðustu helgi. Keppt var í opnum flokki og Róbert sigraði fyrst í 100 metra bringusundi og síðan í 100 metra flugsundi Meira

Ýmis aukablöð

30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 64 orð

7 ráð

1.  Ekki reykja. 2. Hollt mataræði: Svokallað Miðjarðarhafsmataræði virðist gott fyrir hjartað og eins ætti eingöngu að neyta áfengis í hófi. 3. Regluleg hreyfing: helst a.m.k. 30 mínútur á dag, a.m.k Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 259 orð | 5 myndir

„Hér er meira öryggi og eftirlit með líðan“

Það er gott fyrir okkur að hafa stuðning hver af annarri. Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 258 orð | 1 mynd

„Við verðum sko alveg 100 ára ! “

Í fjölbreytileikanum í HL-stöðinni vekur athygli okkar þéttur og skemmtilegur hópur karla sem er, að því er virðist, á sínum besta aldri. Þeir eru í blaki þegar okkur ber að og er létt yfir hópnum. Mikið er kallast á og orðin ekki spöruð Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 504 orð | 1 mynd

Birta og ylur – með hjartanu

Landssamtök hjartasjúklinga voru stofnuð 8. október 1983. Nafni samtakanna var síðar breytt í Hjartaheill. Við höfum nú náð þeim stað að vera orðin 40 ára. Það er ætíð mikilvægt að huga að ritun sögu Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 649 orð | 1 mynd

Er ég að fá hjartaáfall? Eða ekki?

Þessar stóru, áleitnu spurningar geta brunnið á fólki á mikilvægum stundum, hvort sem um er að ræða fólk með fyrri sögu um hjartasjúkdóma og áhættuþætti eða allsendis að óvörum. Brjóstverkur er ein algengasta kvörtun þeirra sem leita á bráðamóttöku… Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 612 orð | 1 mynd

Fjölbreytt þjónusta fyrir fjölbreyttan hóp

Einstaklingarnir sem koma í þjálfun á HL stöðina hafa ólíkar þarfir enda eru það eftirlit og eftirfylgni sem einkenna starfið. Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1135 orð | 1 mynd

Hjartaveikindi hafa ólík áhrif á líðan sjúklinga

Sjokkið getur komið eftir á þegar fólk fer að átta sig á langvarandi áhrifum veikindanna á líf og störf. Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 273 orð | 1 mynd

Hlutverk HL-stöðvarinnar

Hlutverk HL-stöðvarinnar er að: Sinna grunnendurhæfingu og viðhaldsþjálfun einstaklinga með hjarta- og/eða lungnasjúkdóma. Taka á móti einstaklingum í endurhæfingu eftir veikindi og inngrip á sjúkrahúsi eftir hjarta- og/eða lungnaaðgerði, vegna… Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 400 orð | 1 mynd

Hlutverk og framtíð HL stöðvarinnar

Mikilvægi sérhæfðrar og einstaklingsmiðaðrar endurhæfingar er óumdeilt. Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 155 orð | 1 mynd

Hvað er Hjartaheill?

Félagið Hjartaheill er landssamtök hjartasjúklinga. Tilgangur með stofnun Hjartaheilla árið 1983 var að auka lífslíkur og lífsgæði íslenskra hjartasjúklinga. Allt starf Hjartaheilla hefur miðast að þessu markmiði Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 755 orð | 1 mynd

Jákvæð sálfræði til stuðnings við heilbrigðan lífsstíl

Mikilvægt er að koma jákvæðri sálfræði inn í heilbrigðiskerfið því hún á vel við heilsueflingu og fyrirbyggjandi læknisfræði. Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 1260 orð | 1 mynd

Konur eftir tíðahvörf í áhættuhópi

Blóðsykursstjórnun og þarmaflóran eru mikilvægir þættir í mataræði kvenna. Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 269 orð | 2 myndir

Nýjar áskoranir – ný ásýnd

Hjartað er auðvitað mjög kraftmikið tákn en býður um leið hættunni heim að falla ofan í ákveðnar klisjugryfjur Meira
30. nóvember 2023 | Blaðaukar | 342 orð | 1 mynd

Regluleg líkamshreyfing hefur áhrif

Gunnar Guðmundsson er yfirlæknir á HL stöðinni og hefur starfað þar frá útskrift úr sérfræðinámi sínu í Bandaríkjunum 1998. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á því hvað regluleg líkamshreyfing getur haft mikil áhrif á sjúkdóma og það var ein af ástæðum þess að ég valdi að starfa í HL stöðinni Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.