Greinar miðvikudaginn 6. desember 2023

Fréttir

6. desember 2023 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ástandið versnar stöðugt

Hörð átök voru í gær milli Ísraelshers og Hamas-liða í borginni Khan Yunis á suðurhluta Gasasvæðisins. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) segir ástandið á svæðinu versna með hverjum deginum sem líður Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Beiðni um framlengingu greiðslustöðvunar hafnað

Beiðni Árna Odds Þórðarsonar, fv. forstjóra Marels, um framlengingu greiðslustöðvunar var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Viðskiptavefurinn Innherji greindi frá þessu í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins var það Landsbankinn sem… Meira
6. desember 2023 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Deilt um jarðefnaeldsneyti á COP 28

Orkumálaráðherra Sádi-Arabíu, Abdulaziz bin Salman, hefur hafnað fyrsta uppkasti að lokayfirlýsingu loftslagsráðstefnunnar COP28. Í uppkastinu segir að stefna skuli að samdrætti í notkun jarðefnaeldsneytis, en því andmælti bin Salman Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fanney og Karólína hetjur Íslands í óvæntum sigri í Danmörku

Átján ára nýliði, Fanney Inga Birkisdóttir, átti stórleik í marki Íslands sem vann óvæntan sigur á Danmörku, 1:0, í Viborg í gærkvöld í lokaumferð Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði sigurmarkið og Ísland gerði þar… Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 829 orð | 2 myndir

Franskir landnemar gerðu usla

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
6. desember 2023 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Hótar markaðsaðgerðum gegn Kína

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hefur varað Kínverja við aðgerðum verði of mikið ójafnvægi í viðskiptum á milli Kína og Evrópusambandsins. Von der Leyen og Charles Michel, formaður ráðherraráðs ESB, munu eiga fund með Xi Jinpeng forseta Kína í Peking á fimmtudag Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hægir á orkuskiptum

Jón Trausti Ólafsson, forstjóri bílaumboðsins Öskju, segir að verið sé að hægja á orkuskiptum samgangna með niðurfellingu virðisaukaskattsívilnunar á rafbíla um áramótin. „Það liggur fyrir og kemur mér mjög á óvart Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Lagnakerfið lagfært

Ljóst er að mikil vinna er fyrir höndum í Grindavík við að lagfæra innviði. Þar efst á blaði er lagnakerfið sem verður að vera í lagi áður en Grindvíkingar geta snúið aftur heim. Hin ýmsu tæki og tól eru notuð til verksins en vandasamt getur þó verið að komast að stærstu skemmdunum Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 335 orð

Niðurstöðunum haldið leyndum

Þórdís Jóna Sigurðardóttir forstjóri Menntamálastofnunar sagði í samtali við mbl.is í gær að til að bregðast við þessu þyrfti fyrsta skrefið að vera að Alþingi samþykkti nýja stofnun sem yrði miðstöð menntunar- og skólaþjónustu Meira
6. desember 2023 | Fréttaskýringar | 621 orð | 2 myndir

Orkufyrirtækin keppa um Ölfusdal

Eins og sakir standa er ekkert gilt leyfi fyrir hendi til rannsókna í Ölfusdal, þar sem Orkuveita Reykjavíkur áformar að kanna mögulega nýtingu jarðvarma í samvinnu við orkufélagið Títan sem er í eigu sveitarfélagsins Ölfuss Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 363 orð

Óboðlegur árangur grunnskólanna

Ekkert ríki OECD lækkar jafn mikið milli PISA-kannana og Ísland. Þetta er ljóst eftir að niðurstöður könnunar síðasta árs voru kunngjörðar í gær, en síðasta könnun þar á undan var gerð árið 2018. Mælir hún hæfni grunnskólanemenda í lesskilningi, stærðfræðilæsi og náttúruvísindum Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Ótímabært að leggja niður íslykil

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Friðbert Traustason, framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, leggur til að áform um að leggja niður íslykilinn um áramótin verði endurskoðuð. Það henti enda ekki stórum hluta þjóðarinnar að nota rafræn skilríki. Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Philly Joe Jones heiðraður á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans

Haustdagskrá Jazzklúbbsins Múlans heldur áfram í kvöld í Björtuloftum, Hörpu. Trommuleikarinn Erik Qvick kemur fram með hljómsveit sinni Jazz-sendiboðunum og heiðrar Hard Bop-tímabilið og sér í lagi bandaríska djass-trymbilinn Philly Joe Jones, sem hefði orðið 100 ára á þessu ári Meira
6. desember 2023 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Pútín heimsækir Mið-Austurlönd

Vladímír Pútín Rússlandsforseti mun heimsækja Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmin í dag. Talsmaður Rússlandsstjórnar segir að til umræðu í heimsókninni verði heimsmálin og olíumarkaðurinn meðal annars Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Reksturinn í plús og mikið fjárfest

Gert er ráð fyrir rúmlega 1,7 milljarða kr. afgangi af rekstri A- og B-hluta Hafnarfjarðarbæjar, skv. fjárhagsáætlun sem samþykkt var í vikunni. Rekstur A-hluta verður jákvæður um 861 milljón kr. á árinu 2024 samkvæmt áætlun Meira
6. desember 2023 | Fréttaskýringar | 920 orð | 2 myndir

Rúmlega heilt ár farið í súginn

Fjörutíu prósent fimmtán ára nemenda á Íslandi búa ekki yfir grunnhæfni í lesskilningi. Þetta sýna niðurstöður PISA-könnunar síðasta árs, sem birtar voru í gær. Hlutfall nemenda sem ná þessari grunnhæfni, eða um 60%, hefur lækkað um 14 prósentustig hér á landi frá síðustu könnun Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ræðir mikið við föður og bróður

Arnór Snær Óskarsson er að ná fótfestu í hinu öfluga þýska handknattleiksliði Rhein-Neckar Löwen sem hann gekk til liðs við í sumar. Hann er meðal annars kominn áfram með liðinu í Evrópudeildinni og segist vera í sambandi við föður sinn og þjálfara… Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Skarpar hækkanir á sorpgjöldum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Umtalsverðar hækkanir verða á sorphirðugjöldum í þremur af sex sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu frá og með næstu áramótum. Nemur hækkunin allt að 40%. Þessar hækkanir koma í kjölfar innleiðingar á nýju flokkunarkerfi fyrir allt höfuðborgarsvæðið um mitt árið. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga kveðst binda vonir við að Úrvinnslusjóður muni á endanum taka á sig hluta aukins kostnaðar sem hlýst af nýja flokkunarkerfinu. Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Spá 7,5 til 8% aukningu umferðar

Það sem af er árinu hafa fleiri ökutæki farið um hringveginn en fóru um hann yfir allt síðasta ár og ljóst er að nýtt umferðrmet verður slegið á árinu 2023. Sérfræðingar Vegagerðarinnar telja mjög líklegt að yfir allt yfirstandandi ár muni umferðin aukast um 7,5-8% frá árinu á undan Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Tengistöð eykur fjarskiptaöryggi

Fyrirtækin Míla og Farice, sem á og rekur sæstrengi, hafa gert með sér samstarfssamning um uppbyggingu nýrrar netmiðju á Íslandi, þ.e. tengistöðvar fyrir netumferð til og frá landinu. Netmiðjan verður á Akureyri og sú fyrsta og eina utan suðvesturhornsins Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Tilboði Óskataks tekið

Félagið Nýr Landspítali ohf. hefur tekið tilboði Óskataks í jarð- og lagnavinnu vegna nýbyggingar við Grensásdeild Landspítala. Kostnaðaráætlun er upp á tæplega 122 milljónir króna. Óskatak ehf. var lægstbjóðandi en tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á 114,3 milljónir króna Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 51 orð

Vanhugsað að hætta með íslykil

Friðbert Traustason, framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, leggur til að áform um að leggja niður íslykilinn um áramótin verði endurskoðuð. Það henti enda ekki stórum hluta þjóðarinnar að nota rafræn skilríki Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Vatnsskiljunarbúnaður kominn til Eyja

„Með þeim úrræðum sem við höfum fer staðan sífellt batnandi með hverri vikunni sem líður. Úrræðin eru mörg og margvísleg, sumt er í fullum gangi eins og vatnsskiljun og förum við að sjá árangur þar mjög fljótlega,“ segir Karl Gauti… Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Veturinn kallar á lög tengd árstíðinni

„Það snjóar“ er yfirskrift tónleika sem Vocal Project – Poppkór Íslands – verður með í Guðríðarkirkju í Reykjavík klukkan 20 á morgun, fimmtudagskvöld. „Yfirskriftin vísar í eitt lagið í dagskránni,“ segir… Meira
6. desember 2023 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vísa gagnrýni á Ragnar Þór á bug

Formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur og formaður Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur vísa því til föðurhúsanna að Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hafi farið fram með offorsi í mótmælum við skrifstofu lífeyrissjóðsins Gildis fyrir helgi vegna lánamála Grindvíkinga Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2023 | Leiðarar | 691 orð

Allt loft úr loftslagsráðstefnu

Því verr gefast heimskra manna ráð er fleiri koma saman Meira
6. desember 2023 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir

Heimildarmenn og Heimildin

Erni Arnarsyni fjölmiðlarýni Viðskiptablaðsins þykir annarlegt „þegar rannsóknarblaðamennirnir á Heimildinni eru farnir að dylgja um hverjir séu heimildarmenn annarra fjölmiðla“. Meira

Menning

6. desember 2023 | Menningarlíf | 656 orð | 3 myndir

Áhrifavaldar og fórnarlömb

Glæpasaga Blóðmjólk ★★★·· Eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Veröld 2023. Innb. 204 bls. Meira
6. desember 2023 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Fyrirlestur og sýning í Þjóðminjasafninu

Sjötti desember er fæðingardagur dr. Kristjáns Eldjárns og af því tilefni bjóða Félag fornleifafræðinga og Þjóðminjasafn Íslands upp á fyrirlestur í Fyrirlestrasal safnsins við Suðurgötu 41. Lilja Árnadóttir, fyrrverandi sviðsstjóri í Þjóðminjasafni … Meira
6. desember 2023 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

James Stewart les kvöldsögu að handan

Svefn- og hugleiðslu-appið Calm býður áskrifendum sínum upp á lestur leikarans James Stewarts á kvöldsögunni „It’s a Wonderful Sleep Story“. Stewart var einn dáðasti leikari Hollywood á 5., 6. og 7. áratug síðustu aldar og lék í stórmyndum á borð… Meira
6. desember 2023 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Jólasýning og -bókaglögg í Ásmundarsal

Opnuð hefur verið jólalistasýning í Ásmundarsal á Freyjugötu 41 á Skólavörðuholti. Sýningin er sölusýning með verkum eftir 32 samtímalistamenn, sem flestir hafa unnið verk sérstaklega fyrir sýninguna Meira
6. desember 2023 | Menningarlíf | 820 orð | 1 mynd

Níu bækur tilnefndar

Tilkynnt var í gær hvaða níu bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára í ár. Dómnefndir tilnefndu bækur í þremur flokkum, þ.e. fræðibækur og rit almenns eðlis, barna- og unglingabókmenntir og fagurbókmenntir Meira
6. desember 2023 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Þverfagleg listrannsókn á Rauðhólum

Í Gróðurhúsi Norræna hússins hefur verið opnuð sýningin Unearthed (ísl. Uppgrafið). Sýningin er rannsókn Daria Testoedova og Corinna J. Duschl á svæðinu sem kennt er við Rauðhóla, sögu jarðvegsins, tilfærslu jarðvegs og áhrifa námuvinnslu á umhverfi … Meira

Umræðan

6. desember 2023 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Getur ekki á heilum sér tekið fyrr en biðlistar heyra sögunni til

Borgarfulltrúar eru í vinnu hjá borgarbúum. Við erum málpípa borgarbúa og vinna skal öll mál með hagsmuni þeirra að leiðarljósi. Meira
6. desember 2023 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Lofað upp í ermarnar á öðrum

Ég þoli ekki hvernig þessi gaur lofar alltaf upp í ermina á öðrum,“ sagði vinnufélagi minn eitt sinn um annan kollega okkar. Mér verður oft hugsað til þessara orða þegar ég verð vitni að því þegar einhver ætlar öðrum að bera kostnaðinn af eigin loforðum Meira
6. desember 2023 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Nýja Samfylkingin II

Efnahagsleg frammistaða dregur Ísland stórlega niður. Meira
6. desember 2023 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Orkuskortur vinnur gegn orkuskiptum

Ef stjórnvöld meina eitthvað með áherslu á orkuskipti – draga úr og á endanum hætta notkun á jarðefnaeldsneyti – þarf stórátak í grænni orkuframleiðslu. Meira
6. desember 2023 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Sjónvarpsósannindi

Svo vel tekst þar til, að nánast ekkert í þættinum á sér sögulegar forsendur. „Fræðimenn“, sem fram koma, segja frá. Þeir segja söguna eins og þeim dettur í hug, eða vildu, að hún hefði verið. Meira
6. desember 2023 | Aðsent efni | 165 orð | 1 mynd

Sleppt eða haldið

Það er fullt af góðu fólki með góðan vilja til að leggja sitt til svo bjarga megi jörðinni okkar. Aðalvígstöðvarnar eru þar sem barist er gegn því að plastúrgangur færi okkur í kaf með tilheyrandi óhollustu, og síðan að halda hitahækkunum í skefjum, það er að minnka kolefnissporið Meira

Minningargreinar

6. desember 2023 | Minningargreinar | 732 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Finnbogadóttir

Guðrún Helga Finnbogadóttir fæddist 16. janúar 1975. Hún lést 2. nóvember 2023. Útför hennar fór fram 17. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2023 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Hrefna Björnsdóttir

Hrefna Björnsdóttir fæddist 7. júlí 1929. Hún lést 24. nóvember 2023. Útför hennar fór fram 5. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2023 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Jens Jakob Hallgrímsson

Jens Jakob Hallgrímsson fæddist 9. maí 1932. Hann andaðist 16. nóvember 2023. Útförin fór fram 27. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2023 | Minningargreinar | 1535 orð | 1 mynd

Kristrún Guðrún Hrólfsdóttir

Kristrún Guðrún Hrólfsdóttir fæddist í Reykjavík 7. desember 1958. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 19. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Tryggvina I. Steinsdóttir húsmóðir og póstafgreiðslumaður, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

6. desember 2023 | Í dag | 695 orð | 3 myndir

„Lífið er þráðlist“

Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist 6. desember 1948 í Borgarnesi og ólst þar upp fram að fermingaraldri, en þá flutti fjölskyldan til Reykjavíkur vegna atvinnu föður Guðrúnar sem var stýrimaður og skipstjóri á Akraborginni sem sigldi á milli Reykjavíkur, Akraness og Borgarness Meira
6. desember 2023 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd

„Power“ sneri lífinu á hlið

Söngkonan Diljá Pétursdóttir segir tónlist hafa haft mikil áhrif á sig frá því hún var barn. Hún deildi með lesendum K100 lögum sem hafa haft hvað mest áhrif á líf hennar. „Power með mér sjálfri sneri lífi mínu á hlið á eins góðan hátt og það gerist … Meira
6. desember 2023 | Í dag | 49 orð

Að endasteypast þýðir að steypa stömpum sem merkir ýmist að endastingast…

endasteypast þýðir að steypa stömpum sem merkir ýmist að endastingast eða steypast kollhnís; detta; falla; taka algjörum stakkaskiptum, segir Mergur málsins Meira
6. desember 2023 | Í dag | 341 orð

Árin líða eitt og tvö

Tildrög þessarar vísu munu þau, að efnuðum presti í nágrenninu var gefinn fyrirtaks hestur. Káinn orti: Tíðum hér á tölti ég sést til þess eru líkur gefið mér þeir hefðu hest hefði ég verið ríkur! Á bannlagaárunum í Bandaríkjunum mátti áfengisstyrkleiki bjórs eigi fara yfir 2% Meira
6. desember 2023 | Í dag | 156 orð

Fjórða hæsta. N-Allir

Norður ♠ ÁKG105 ♥ Á764 ♦ 73 ♣ 98 Vestur ♠ 83 ♥ D102 ♦ DG10 ♣ ÁG432 Austur ♠ D762 ♥ 853 ♦ 964 ♣ K107 Suður ♠ 94 ♥ KG9 ♦ ÁK852 ♣ D65 Suður spilar 3G Meira
6. desember 2023 | Í dag | 287 orð | 1 mynd

Helga Guðrún Jónasdóttir

60 ára Helga fæddist í Danmörku og átti heima m.a. í Jónshúsi í Kaupmannahöfn og úthverfinu Lille Værløse. Einnig ólst hún upp í Hlíðunum í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í stjórnmálafræði og diplómu á meistarastigi í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands Meira
6. desember 2023 | Dagbók | 38 orð | 1 mynd

Seðlabankinn verið einn í þessu

Það er eins og Seðlabankinn sé búinn að vera einn í þessari baráttu við verðbólguna. Þetta segir Kári S. Friðriksson, greinandi hjá Arion, en hann var gestur í Dagmálum ásamt Má Wolfgang Mixa, dósent í fjármálum við HÍ. Meira
6. desember 2023 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á EM landsliða í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Svartfjallalandi. Enski stórmeistarinn Luke McShane (2.626) hafði hvítt gegn georgískum kollega sínum, Nikolozi Kacharava (2.519) Meira
6. desember 2023 | Dagbók | 190 orð | 1 mynd

Svikinn tann­garður Jósefínu

Kvikmynd Ridleys Scotts um Napóleon hefur fengið misjafnar viðtökur. Sumir gagnrýnendur eru hrifnir, en aðrir síður eins og gengur. Myndin fer þó sérstaklega fyrir brjóstið á Frökkum sem finna henni flest ef ekki allt til foráttu Meira

Íþróttir

6. desember 2023 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Declan Rice tryggði Arsenal ótrúlegan sigur á Luton, 4:3, á útivelli í…

Declan Rice tryggði Arsenal ótrúlegan sigur á Luton, 4:3, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld en markið skoraði hann með skalla eftir sendingu Martins Ödegaards á síðustu sekúndum uppbótartíma Meira
6. desember 2023 | Íþróttir | 197 orð

Einhver besta frum- raun í manna minnum

Frammistaða íslenska liðsins var á heildina litið frábær. Hin 18 ára gamla Fanney Inga Birkisdóttir átti einhverja bestu frumraun í manna minnum í markinu, lék einfaldlega stórkostlega og hver einasta aðgerð hennar óaðfinnanleg Meira
6. desember 2023 | Íþróttir | 213 orð

Gott að mæta stóra bróður og vinna

„Mér leið ótrúlega vel. Ég er með frábæra leikmenn fyrir framan mig og það var geggjað að koma inn í þetta, sérstaklega með svona mikið af fólki á vellinum. Maður er búinn að vinna lengi að því að fá að spila leik Meira
6. desember 2023 | Íþróttir | 539 orð | 2 myndir

Góður stuðningur að heiman

Arnór Snær Óskarsson hefur verið að finna taktinn með Rhein-Neckar Löwen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í undanförnum leikjum Meira
6. desember 2023 | Íþróttir | 217 orð

Ljóst hvaða fjórum liðum Ísland getur mætt

Íslensku landsliðskonurnar urðu miklir örlagavaldar í Viborg í gærkvöld því með sigrinum komu þær í veg fyrir að danska liðið kæmist í undanúrslit Þjóðadeildarinnar og myndi þar leika um sæti á Ólympíuleikunum í París næsta sumar Meira
6. desember 2023 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigrar hjá Svíum og Dönum

Danir og Svíar tryggðu sér örugga sigra í sínum riðlum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á heimavöllum í gærkvöld. Danir unnu yfirburðasigur á Rúmenum, 39:23, í E-riðlinum í Herning en liðin voru bæði með fullt hús stiga og taka úrslitin með sér í milliriðilinn Meira
6. desember 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Snæfríður nálægt Íslandsmeti

Snæfríður Sól Jórunnardóttir var aðeins 5/100 úr sekúndu frá 14 ára gömlu Íslandsmeti Ragnheiðar Ragnarsdóttur í 50 metra skriðsundi í gær þegar hún varð í 25. sæti í greininni á EM í 25 metra laug í Rúmeníu á 24,99 sekúndum Meira
6. desember 2023 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Sætur sigur í Viborg

Ísland vann óvæntan sigur á Danmörku, 1:0, í lokaumferð Þjóðadeildar kvenna í fótbolta í Viborg í gærkvöld og kom þar með í veg fyrir að Danir stæðu uppi sem sigurvegarar í riðlinum. Þetta er þriðji sigur Íslands í 15 leikjum gegn Dönum en hinir… Meira
6. desember 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Tveir nýir mót- herjar í Miami

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Gvatemala og Hondúras í fyrsta skipti dagana 13. og 17. janúar en þá verður leikið gegn báðum þjóðum í Miami í Bandaríkjunum. Hondúras er í 76. sæti heimslista FIFA, rétt á eftir Íslandi, en Gvatemala er í 108 Meira
6. desember 2023 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Tveir nýliðanna í efri hluta deildarinnar

Nýliðar Stjörnunnar og Þórs frá Akureyri eru í efri hluta úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik eftir góða útisigra í gærkvöld. Stjarnan er komin í þriðja sætið eftir sigur á Fjölni í Grafarvogi, 72:66 Meira

Viðskiptablað

6. desember 2023 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

„Fólk í Garðabæ ber ekki hækkunina eitt“

„Það er tillaga sem liggur til seinni umræðu í fjárhagsáætlun sem verður afgreidd á fimmtudaginn nk. Hún felur það í sér að álagningarhlutfall fasteignagjalda fyrir íbúðarhúsnæði lækkar úr 0,166% í 0,163% á næsta ári Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 616 orð | 1 mynd

Charlie Munger og raunveruleg rekstrarvandamál

Í stað þess að fara í hópferð á ráðstefnu um væntingar aldamótakynslóðarinnar til vinnustaða er jafnvel enn betri hugmynd að halda bara stuttan fund á vinnustaðnum um hvað megi betur fara að mati fólks. Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 509 orð | 2 myndir

Fara gjarnan í eigin rekstur

Vegna erfiðleika margra kvenna af erlendum uppruna við að finna starf við hæfi hér á landi gerast þær gjarnan frumkvöðlar og fara út í eigin rekstur. Þetta segir Veronika Guls, samskiptafulltrúi FKA (Félag kvenna í atvinnulífinu) New Icelanders, í samtali við ViðskiptaMoggann Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 554 orð | 1 mynd

Glöggt er gests augað

Bréf evrópska vogunarsjóðsins Teleois Capital Partners til stjórnar Marels í síðustu viku vakti, eðli málsins samkvæmt, töluverða athygli. Bréfið barst einnig fjölmiðlum, þ.e. þeim fjölmiðlum sem fjallað hafa af þekkingu um málefni Marels og eins stærsta eiganda félagsins, Eyris Invest Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Greiða fyrir bréfin í dag

Þeir fjárfestar sem tóku þátt í hlutafjárútboði Ísfélagsins munu greiða fyrir bréf sín í félaginu í dag. Bréfin verða afhent nýjum hluthöfum á föstudag, 8. desember, og tekin til viðskipta í Kauphöllinni sama dag Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Hið opinbera fari fram með miklum þunga

Ásta Fjeldsted, forstjóri Festi, segir að það séu ekki einungis tækifæri fólgin í því að innleiða tæknilausnir í rekstri smávöluverslana heldur sé það beinlínis nauðsynlegt. Launakostnaður sé stór kostnaðarliður í rekstrinum og verði sífellt fyrirferðarmeiri Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 687 orð | 3 myndir

Hreindýr og brauðstangir á heimsmælikvarða

Víðidalsá er 67 kílómetra löng bergvatnsá. Ein tignarlegasta á landsins. Liðast hún eftir samnefndum dal og fellur í Hópið. Gaman er að virða þetta náttúruvætti fyrir sér þegar ekið er norður. Enn betra er ef hægt er að æja um stund og virða fyrir sér landslagið og ána Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 2771 orð | 1 mynd

Mikilvægt að einingarnar vinni vel saman

„Það er mikilvægt að tryggja að rekstareiningarnar innan Festi-samstæðunnar vinni vel saman þó svo þetta séu sjálfstæðar einingar, að samlegðaráhrif náist þar sem hægt er og að allir séu vakandi fyrir vaxtartækifærum,“ segir Ásta… Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 778 orð | 1 mynd

Myndi vilja bæta forvarnastarf

Óhætt er að kalla Andreu Ýri orkumikinn frumkvöðul en samhliða eigin rekstri er hún mjög virk í félags- og forvarnastarfi og var nýlega kjörin ritari FKA. Hjá Heilsulausnum, sem hún á og rekur með Stefaníu Ösp Guðmundsdóttur, er boðið upp á ýmiss… Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 317 orð | 1 mynd

Óljós stefna vonbrigði ár eftir ár

Rafbílar munu að óbreyttu hækka umtalsvert í verði í byrjun næsta árs þegar virðisaukaskattsívilnun fellur niður. Í staðinn hefur verið boðaður allt að 900 þús Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 392 orð | 1 mynd

Seðlabankinn sé búinn að vera einn í baráttunni

Það er eins og Seðlabankinn sé búinn að vera einn í þessari baráttu við verðbólguna. Þetta segir Kári S. Friðriksson, greinandi hjá Arion, en hann er gestur í Dagmálum Morgunblaðsins í dag ásamt Má Wolfgang Mixa, dósent í fjármálum við Háskóla Íslands Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 946 orð | 6 myndir

Setja fókus á rafmagnsbílana

Það er ljóst að Toyota ætlar ekki að láta sitt eftir liggja með sterkri innkomu á rafmagnsbílamarkaðinn á næstu árum. Framleiðandinn kynnti í síðustu viku nýjar lausnir í framleiðslu rafmagnsbíla sem eru væntanlegir á götuna á næstu tveimur árum – ásamt fjölda annarra nýrra bíla Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 641 orð | 1 mynd

Skilja fjármálastjórar vörumerki?

Það er erfitt að mæla arðsemi þess að byggja upp vörumerki. Þess vegna er því gjarnan sleppt og augum beint að auðveldari og þekktari mælingu sem fjármálastjórar kunna. Meira
6. desember 2023 | Viðskiptablað | 1292 orð | 1 mynd

Styrkleikar og veikleikar Kissingers

Þegar tilkynnt var um andlát Henrys Kissingers í síðustu viku kvað við kunnuglegan tón hjá góða og réttsýna söfnuðinum á vinstrivængnum. Það er merkilegt hvað þetta blessaða fólk, sem aldrei virðist efast um eigin vitsmunalegu og siðferðislegu… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.