Tjarnarbíó Hans og Gréta ★★★★½ Tónlist: Engelbert Humperdinck. Líbrettó: Adelheid Wette. Íslensk þýðing: Bjarni Thor Kristinsson. Leikstjórn: Guðmundur Felixson. Búningar og leikmynd: Eva Björg Harðardóttir. Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson. Tónlistarstjórn: Gísli Jóhann Grétarsson. Hljómsveit: Eva Þyri Hilmarsdóttir (píanó), Anna Elísabet Sigurðardóttir (víóla), Steiney Sigurðardóttir (selló), Baldvin Ingvar Tryggvason (klarínett) og Emil Friðfinnsson (horn). Söngvarar: Jóna G. Kolbrúnardóttir (Gréta), Kristín Sveinsdóttir (Hans), Eggert Reginn Kjartansson (nornin), Hildigunnur Einarsdóttir (mamman), Áslákur Ingvarsson (pabbinn) og Hanna Ágústa Olgeirsdóttir (Óli lokbrá). Kammeróperan frumsýndi í Tjarnarbíói 2. desember 2023.
Meira