Greinar föstudaginn 8. desember 2023

Fréttir

8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Archora flutt í París

Archora, nýjasta hljómsveitarverk Önnu Þorvaldsdóttur, verður flutt af Orchestre de Paris undir stjórn Klaus Mäkelä 24. og 25. janúar næstkomandi. Þessi Frakklandsfrumflutningur verksins fer fram í Parísarfílharmóníunni, helstu hljómleikahöll Parísar Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Áform verða að engu

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir að vegna ónógs orkuframboðs hafi verkefni um uppbyggingu iðnaðar á Íslandi ekki orðið að veruleika á síðustu árum. „Til okkar hafa leitað aðilar með mjög áhugaverð verkefni sem því miður er ekki… Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Borgin vill 716 milljónir fyrir lóð í Vatnsmýri

Borgarráð hefur samþykkt að afturkalla lóðarúthlutun vegna Nauthólsvegar 79 og að byggingarréttur á lóðinni verði seldur á föstu verði. Það er því ekki rétt sem fram kom í Morgunblaðinu á dögunum að borgin myndi hefja viðræður við ÞG Verk, sem lagði fram annað hæsta tilboðið í lóðina Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Breyta leikskólastarfi í Hafnarfirði

Breytingar eru nú boðaðar í leikskólastarfi í Hafnarfirði sem eru framhald af nýjum áherslum sem kynntar voru snemma á þessu ári. Næstu skref eru að skipulagi leikskóladagsins verður skipt í kennslu og frístundastarf og gjöld fyrir sex tíma vistun lækka umtalsvert Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Dofri er kominn í Elliðaárdal

Gufubornum Dofra, sem í áratugi var notaður til jarðhitaleitar víða um land, hefur nú verið komið fyrir í Elliðaárdal í Reykjavík þar sem hann verður sýningargripur á virkjunarsvæði. Borinn kom til landsins árið 1958 og fram til 1991 var hann nýttur … Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 406 orð

Efstu ríkin upplýsa sína grunnskóla

Menntamálayfirvöld Finnlands og Eistlands upplýsa grunnskóla ríkjanna um árangur þeirra í PISA-könnuninni. Þetta segja PISA-verkefnastjórar beggja ríkja í svörum við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Fara fram á launaleiðréttingu

Um tuttugu flugumferðarstjórar munu taka þátt í vinnustöðvun sem boðuð hefur verið í næstu viku. Þetta staðfesti Arnar Hjálmsson, formaður félags flugumferðarstjóra, í samtali við mbl.is í gær. Fé­lag ís­lenskra flug­um­ferðar­stjóra hef­ur boðað vinnu­stöðvun dag­ana 12 Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ferjur eru hluti af framtíðarsýninni

G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir að ónákvæmni hafi gætt í svari hans til Morgunblaðsins vegna fréttar um Breiðafjarðarferjuna Baldur í blaðinu í gær. G. Pétur svaraði því til þá að smíði nýs Baldurs væri ekki á samgönguáætlun Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Fornöld og nýöld hjá Söngfjelaginu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Söngfjelagið er óútreiknanlegt. Jólatónleikarnir undanfarin ár hafa verið smitaðir af tónlist víðs vegar að úr heiminum en nú ber svo við að ekki er leitað langt yfir skammt. „Við erum svolítið sérstök þetta árið,“ segir Hilmar Örn Agnarsson kórstjóri. „Við höfum alltaf verið með þema, til dæmis verið með Balkanjól með söngvurum frá Balkanlöndum, keltnesk jól og írsk jól, en núna ákváðum við að kafa í heimahagann og vera með jólin heima.“ Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Glaðir Grindvíkingar komu saman á aðventugleði

Gleðin var við völd þegar Grindvíkingar, ungir sem aldnir, komu saman á aðventugleði á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Þessir ungu menn voru kátir að hittast á skemmtuninni en á meðal þeirra sem komu fram voru Gunni og Felix og Sigríður Thorlacius og… Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hugleikur söng fyrir heimilisfólk

Það var glatt á hjalla á Grund í gær þegar leikfélagið Hugleikur flutti gamansöngleikinn Jólaævintýri Hugleiks fyrir heimilisfólk. Hugleikur fagnar fjörutíu ára afmæli þetta leikárið og var því fagnað með uppsetningu vinsælasta leikrits félagsins… Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Íbúar á Íslandi 611 þúsund árið 2074

Mannfjöldaspá Hagstofu Íslands gerir ráð fyrir að íbúar landsins verði 611 þúsund árið 2074. Þá er því einnig spáð að íbúar verði 500 þúsund innan tuttugu ára. Íbúum á Íslandi fjölgar úr 388 þúsund skráðum einstaklingum árið 2023 í 518 til 760… Meira
8. desember 2023 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Ísrael segir hjálp berast til Gasa

Umsátur Ísraelshers torveldar hjálparstörf á Gasa og seinkar afhendingu hjálpargagna þar. Talsmaður hersins segir þó af og frá að engin hjálp berist og að reynt verði að auka á aðstoðina. „Við reynum í þessum töluðu orðum að auka á aðstoðina Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur á sunnudag kl. 16

Árlegir jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur verða í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 10. desember kl. 16. „Kammersveitin mun m.a. leika barokktónlist frá Ítalíu, vöggu barokksins, auk þess sem hin dramatíska og dillandi Abdelazir-svíta… Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Kærleikskúlan afhjúpuð

Tuttugasta og fyrsta Kærleikskúlan, sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra gefur út, var afhjúpuð í fyrradag við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur. Gestaráð Reykjadals afhenti Haraldi Þorleifssyni athafnamanni fyrstu Kærleikskúluna í athöfninni Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Met og níunda sæti á EM í sundi

Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló Íslandsmet sitt í 100 metra skriðsundi í gær þegar hún hafnaði í níunda sæti á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Rúmeníu. Hún varð sjötta í undanrásunum og síðan níunda í undanúrslitunum þar… Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Mosfellsbær í plús og mikill metnaður

Gert er ráð fyrir afgangi upp á tæpan einn milljarð kr. í rekstri Mosfellsbæjar á næsta ári, skv. fjárhags­áætlun sveitarfélagsins sem samþykkt var nú í vikunni. Í nýframkvæmdir er ætlunin að verja 5,1 ma Meira
8. desember 2023 | Fréttaskýringar | 664 orð | 2 myndir

Nýtt hús sýningargluggi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nýtt 750 fermetra húsnæði ræstingafyrirtækisins Hreint við Vesturvör í Kópavogi, sem félagið flytur í í byrjun næsta árs, verður sýningargluggi fyrir hvernig best er að skipuleggja húsnæði með tilliti til hreinlætis. Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 328 orð

Nærri 30 sentimetrar á mánuði

Land heldur áfram að rísa hratt í grennd við raforku- og hitaveituna í Svartsengi. Landið hefur nú risið um nærri 30 sentimetra frá því það féll skyndilega hinn 10. nóvember. Þann dag er kvika talin hafa hlaupið úr kvikusyllunni, sem valdið hafði… Meira
8. desember 2023 | Fréttaskýringar | 670 orð | 2 myndir

Samgöngustofa mótmælir nýju hlutverki

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ef Alþingi samþykkir fyrir jólaleyfi frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um nýtt fyrirkomulag gjaldtöku í formi kílómetragjalds á akstur hreinorkubíla, þarf nýtt gjaldtökukerfi að vera uppsett og tilbúið 1. janúar nk. Útfærslan og innleiðing þess er flókin. Ráðast þarf í uppsetningu og rekstur álagningar- og hugbúnaðarkerfa hjá Skattinum og viðbótarverkefni Skattsins og Samgöngustofu m.a. vegna álagningar, eftirlits og utanumhalds um skráningu á stöðu akstursmæla bíla o.s.frv. Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Segir útilokað að frumvarp fari í gegn

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Það er algerlega útilokað að þetta frumvarp fari í gegn á Alþingi í óbreyttri mynd og raunar teljum við ekki þörf á lagasetningu af þessu tagi, af þeirri ástæðu að hægt er að fara aðrar leiðir sem eru ekki eins íþyngjandi og skaðlegar og þessi.“ Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Skeiðarárjökull gefur hratt eftir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skeiðarárjökullinn er mjög kvikur og breytingarnar hraðar,“ segir Ragnar Frank Kristjánsson landslagsarkitekt. Hann er einn fjölmargra sjálfboðaliða sem starfa fyrir Jöklarannsóknafélag Íslands og mælir hreyfingu á jöklum landsins. Fjórir staðir í Skaftafelli eru í umsjón Ragnars, en hann var í áratug þjóðgarðsvörður á svæðinu og þekkir vel til allra staðhátta. Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað í næstu viku

Skíðaiðkendur geta senn tekið gleði sína. Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður opnað 15. desember næstkomandi, en starfsfólk fjallsins hefur unnið að snjóframleiðslu frá því í byrjun vikunnar. „Mér sýnist við þurfa að keyra það áfram alveg til… Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 767 orð | 1 mynd

Skorturinn hamlar uppbyggingu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir mikilvægt að þegar fyrir liggi vilji Alþingis um að tilteknir virkjanakostir skuli vera í nýtingarflokki þá starfi allt stjórnkerfið að framgangi þeirra verkefna. Meira
8. desember 2023 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Skotárás í háskóla í Las Vegas

Karlmaður vopnaður byssu hóf skotárás á lóð Nevada-háskólans í Las Vegas í Bandaríkjunum sl. miðvikudag. Maðurinn skaut þrjá til bana og einn særðist alvarlega en Kevin McMahill, lögreglustjóri í Las Vegas, sagði á blaðamannafundi að ástand þess sem særðist væri stöðugt Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Talsvert reiðufé fannst um borð í Dettifossi

Umtalsvert magn peningaseðla fannst um borð í Dettifossi, flutningaskipi Eimskips, þegar það kom til hafnar í Reykjavík frá Nuuk á Grænlandi þann 29 Meira
8. desember 2023 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Treysta mjög á ákveðinn kjarnahóp

Stórlega hefur dregið úr nýjum stuðningi ríkja við Úkraínu sem nú stendur frammi fyrir minni aðstoð en áður. Tímabilið ágúst til október síðastliðinn minnkaði ný fjárhags-, hernaðar- og mannúðaraðstoð um nærri 90 prósent borið saman við sama tímabil í fyrra Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Útilokar frumvarp

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir útilokað að frumvarp um breytingu á raforkulögum, sem kallað hefur verið neyðarfrumvarp og hefur auk annars þann tilgang að veita Orkustofnun heimild til að forgangsraða raforku á markaði, nái fram að ganga Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vigri úr slipp eftir bilun í stýrisbúnaði

„Við erum að taka skipið úr kvínni og færum okkur að næstu bryggju til að taka hlera um borð, förum síðan beint á veiðar aftur,“ sagði Arnar Ævarsson, skipstjóri á Vigra RE 71, við Morgunblaðið síðdegis í gær en Vigri þurfti að fara til… Meira
8. desember 2023 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Vill fjölga verkefnum hjá sjúkrahúsinu

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Það gefur augaleið að í því að efla starfsemi sjúkrahússins á Akureyri felst enn betri þjónusta fyrir svæðið og það er mjög mikilvægt því heilbrigðisþjónusta á landsbyggðinni á undir högg að sækja,“ segir Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins í samtali við Morgunblaðið en hún mælti á dögunum fyrir þingsályktunartillögu sem gengur meðal annars út á að Sjúkrahúsið á Akureyri verði háskólasjúkrahús. Meira

Ritstjórnargreinar

8. desember 2023 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Ofvaxið eftirlitsbákn

Íslenskt atvinnulíf og þar með almenningur verður fyrir miklum búsifjum vegna ofvirkra eftirlitsstofnana og regluverks sem er íþyngjandi langt umfram þörf. Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur víkur að þessu á blog.is og leggur út af viðtali Morgunblaðsins við Halldór Halldórsson, forstjóra Íslenska kalkþörungafélagsins, sem lýsir „óheyrilegu hangsi“ eftirlitsstofnana sem hafi haft „veruleg áhrif á viðskiptaáætlanir fyrirtækisins. Tafir af völdum eftirlitsstofnana eru óheyrilegar, hafa bakað mikið tekjutap og aukakostnað, sem gera ætti stjórnir viðkomandi stofnana ábyrgar fyrir,“ eins og Bjarni orðar það. Meira
8. desember 2023 | Leiðarar | 673 orð

Raforkumálin þarf að hugsa út fyrir rammann

Hafna verður neyðarlögum um orkuskömmtun Meira

Menning

8. desember 2023 | Menningarlíf | 933 orð | 1 mynd

„Ég fer inn eins og grafarræningi

Ragnhildur Helgadóttir ragnhildurh@mbl.is Komin er út seinni bókin í Hrímlandstvíleik Alexanders Dans, Seiðstormur. Fylgir hún Skammdegisskuggum eftir. Bækurnar eiga sér stað á Íslandi sem er þó að flestu leyti ólíkt því sem fólk þekkir. Meira
8. desember 2023 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Leikarar samþykktu nýja samninginn

Félagsmenn í Félagi leikara vestanhafs (SAG-AFTRA) samþykktu í atkvæðagreiðslu nýjan kjarasamning sem undirritaður var í seinasta mánuði og hafa þar með formlega bundið enda á lengstu kjarabaráttu í sögu Hollywood Meira
8. desember 2023 | Menningarlíf | 208 orð | 1 mynd

Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME

Bandaríska tón­list­ar­kon­an Tayl­or Swift hefur verið valin mann­eskja árs­ins 2023 hjá banda­ríska tíma­rit­inu Time. Ritstjórn tímaritsins hefur valið mann­eskju árs­ins frá 1927, en horft er til þess að manneskjan hafi haft afgerandi áhrif á… Meira
8. desember 2023 | Leiklist | 988 orð | 2 myndir

Vituð þér enn – eða hvað?

Þjóðleikhúsið Orð gegn orði ★★★★· Eftir Suzie Miller. Íslensk þýðing: Ragnar Jónasson. Leikstjórn: Þóra Karítas Árnadóttir. Leikmynd og búningar: Finnur Arnar Arnarson. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Tónlist: Gugusar. Myndband: Ásta Jónína Arnardóttir. Hljóð: Kristján Sigmundur Einarsson. Leikari: Ebba Katrín Finnsdóttir. Frumsýning í Kassanum í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 17. nóvember 2023. Meira

Umræðan

8. desember 2023 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Aldrei eins margar áskoranir

Ég hef aldrei fengið eins margar áskoranir um eitt mál áður. Miðað við aðstæður skil ég það mjög vel. Ég biðst afsökunar á að hafa ekki svarað öllum póstunum en geri það hér með því að birta áskorunina opinberlega undir mínu nafni og skora á íslensk stjórnvöld að svara Meira
8. desember 2023 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Báknið burt og hinar „sérstöku aðstæður“

Það virðast allir sammála um mikilvægi þess að sameina stofnanir en þegar á reynir virðast alltaf koma upp sérstakar aðstæður Meira
8. desember 2023 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Fiskveiðilögsagan á heimsminjaskrá

Skráning lögsögunnar á heimsminjaskrá UNESCO myndi viðurkenna þessa arfleifð og tryggja að kynslóðir gætu lært af og kynnst þessari mikilvægu sögu. Meira
8. desember 2023 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Sauðfjárbændur verða að hafa vit fyrir stjórnvöldum

Aðeins arfhreinir ARR-hrútar settir á haustið 2026. Það er svo mikið í húfi. Spörum milljarða og lýsum riðunni útrýmt á Íslandi haustið 2026. Meira

Minningargreinar

8. desember 2023 | Minningargreinar | 3817 orð | 1 mynd

Guðni Geir Jóhannesson

Guðni Geir Jóhannesson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1947. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða 24. nóvember 2023. Foreldrar hans eru Jóhannes Guðni Jónsson, f. 16.11. 1928 í Gloppu í Öxnadal og Hulda Gígja, f Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2023 | Minningargreinar | 1737 orð | 1 mynd

Guðrún A. Sveinsdóttir

Guðrún Arnhildur Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 17. apríl 1947. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, 27. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Hlín Magnúsdóttir, f. 7. maí 1921, og Sveinn Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2023 | Minningargreinar | 3276 orð | 1 mynd

Sigurður Tómasson

Sigurður Tómasson fæddist í Reykjavík 29. október 1935. Hann lést á Hrafnistu Skógarbæ 26. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Tómas Jónsson borgarritari, f. 9. júlí 1900, d. 24. september 1964, og Sigríður Thoroddsen húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2023 | Minningargreinar | 992 orð | 1 mynd

Úlfar Bjarki Hjaltason

Úlfar Bjarki Hjaltason fæddist 12. júlí 1969. Hann lést 21. nóvember 2023. Útför Úlfars Bjarka var gerð 1. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2023 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Þorgerður K. Jónsdóttir

Þorgerður Kristjana Jónsdóttir fæddist 26. desember 1940. Hún lést 21. nóvember 2023. Útför Gerðu fór fram 7. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2023 | Minningargreinar | 3109 orð | 1 mynd

Þórunn S. Guðmundsdóttir

Þórunn Sigríður Guðmundsdóttir fæddist í Sjávargötu í Garði í Gerðahreppi 13. janúar 1927. Hún lést á Hrafnistu Skógarbæ 18. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson sjávarbóndi, f. 21 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Seldu nær 12 tonn af kjúklingi á tveimur dögum

Verslanir Samkaupa seldu alls um 10 þúsund kjúklinga, eða um 11,5 tonn, á aðeins tveimur dögum fyrir skömmu. Dagana 24.-26. nóvember sl. var innfluttur kjúklingur frá Úkraínu í boði í Nettó og Kjörbúðunum á mun lægra verði en almennt gerist í… Meira
8. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

VMST tekur Bara tala-­forritið í notkun

Vinnumálastofnun hefur hafið innleiðingu á stafræna íslenskukennaranum Bara tala hjá Akademias. Fólk í atvinnuleit af erlendum uppruna, þar með talið flóttafólk, á nú kost á að fá aðgang að Bara tala í gegnum Vinnumálastofnun Meira

Fastir þættir

8. desember 2023 | Í dag | 275 orð | 1 mynd

Anna Margrét Káradóttir

40 ára Anna Magga er frá Þorlákshöfn en býr í Brautarholti í Reykjavík, þar sem Þórskaffi var. Hún er menntuð leikkona frá Rose Bruford College í London og lék síðast í jólakabarettsýningunni Freyðijól sem var í Bæjarbíói Meira
8. desember 2023 | Í dag | 719 orð | 2 myndir

Ánægjulegt að vera á sjó

Gunnar Gunnarsson fæddist 8. desember 1948 á Þórshöfn á Langanesi. „Þaðan lá leiðin til Raufarhafnar þar sem ég ólst upp hjá afa mínum og ömmu, Þorfinni Jónssyni og Sumarlín Gestsdóttur. Það var gott að alast upp á Raufarhöfn, á sumrin kom… Meira
8. desember 2023 | Í dag | 58 orð

„Ég get ekki verið með manni sem er svo mikil pempía eða aumingi að…

„Ég get ekki verið með manni sem er svo mikil pempía eða aumingi að hann getur ekki mokað skít,“ segir fremur harðneskjulega í Mogganum 2012. Pempía er tepruleg manneskja Meira
8. desember 2023 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Eitt ár í viðbót hið minnsta

Knattspyrnumaðurinn Birkir Már Sævarsson ætlar að taka allavega eitt ár í viðbót í fótboltanum en hann verður fertugur á næsta ári og er að flytja til Svíþjóðar ásamt fjölskyldu sinni síðar í mánuðinum. Meira
8. desember 2023 | Í dag | 260 orð

Gott handa svínum

Á Boðnarmiði birtist ferskeytlan Jólafasta eftir Ingólf Ómar Ármannsson: Jólafastan bjartan ber boðskap helgra tíða. Fögnuð ríkan færi þér frið og alúð blíða. Fundurinn (Johann Wolfgang von Göthe) í þýðingu Guðmundar Arnfinnssonar: Gekk ég aleinn á grænan skóg og gáði einskis í sælli ró Meira
8. desember 2023 | Dagbók | 213 orð | 1 mynd

Hrappurinn kemst í hann krappan

Í leit minni að nýrri sjónvarpsseríu til að stytta mér stundirnar á köldum vetrarkvöldum rakst ég á hinn undirförula Sneaky Pete í streymisveitu Stöðvar 2. Þættirnir fá yfir átta á IMDb og því ákvað ég að prófa þá og hef ekki orðið fyrir vonbrigðum Meira
8. desember 2023 | Í dag | 180 orð

Nokkuð gott. A-Allir

Norður ♠ ÁDG2 ♥ – ♦ ÁG1052 ♣ 8765 Vestur ♠ 108764 ♥ 109752 ♦ 3 ♣ D4 Austur ♠ 93 ♥ KG6 ♦ K874 ♣ 10932 Suður ♠ K5 ♥ ÁD843 ♦ D98 ♣ ÁKG Suður spilar 6G Meira
8. desember 2023 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. e3 Bf5 7. Rge2 Rd7 8. h4 h5 9. Rg3 Bg6 10. Bd3 Bxd3 11. Dxd3 Rgf6 12. 0-0-0 Da5 13. Rf5 Bf8 14. Kb1 0-0-0 15. Hc1 g6 16. Rd6+ Bxd6 17. Bxd6 Hhe8 18 Meira
8. desember 2023 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Snúa aftur eftir stórt hneyksli

Fyrrverandi sjónvarpsfólkið Amy Robach og T.J. Holmes snýr aftur í sviðsljósið eftir að hafa verið í skugga hneykslis í tæpt ár. Þau voru aðalstjórnendur morgunþáttarins Good Morning America og höfðu verið samstarfsfélagar í mörg ár Meira

Íþróttir

8. desember 2023 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Aron var óstöðvandi í Mosfellsbænum

Aron Pálmarsson fór á kostum með FH í gærkvöldi þegar Hafnarfjarðarliðið sigraði Aftureldingu, 32:29, í toppslag í úrvalsdeild karla í handknattleik á Varmá í Mosfellsbæ Meira
8. desember 2023 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Everton spyrnti sér upp úr fallsæti og West Ham lagði Tottenham

Everton komst í gærkvöld úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með óvæntum en sannfærandi sigri gegn Newcastle, 3:0, á Goodison Park. Þrátt fyrir að tíu stig hafi verið dregin af liðinu vegna fjárhagsóreiðu hafa nú tveir sigrar í röð komið liðinu upp í 17 Meira
8. desember 2023 | Íþróttir | 228 orð

Gaman að spila þegar margir horfa á

„Þetta var mjög skemmtilegt og alveg sérstaklega af því að það voru svo margir áhorfendur. Maður bjóst ekki endilega við því og það gerði það enn skemmtilegra. Þetta var mjög fínt og auðvitað reynir maður að nýta orkuna í húsinu Meira
8. desember 2023 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Gísli Þorgeir Kristjánsson kom inn í hóp Magdeburg í fyrsta sinn á…

Gísli Þorgeir Kristjánsson kom inn í hóp Magdeburg í fyrsta sinn á tímabilinu í gærkvöld þegar liðið vann Porto örugglega á útivelli í Meistaradeildinni í handknattleik, 40:31. Gísli er að komast af stað eftir aðgerð á öxl Meira
8. desember 2023 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Hlynur farinn til Haugesund

Hlynur Freyr Karlsson leikur undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá Haugesund í norsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili en norska félagið gekk í gær frá kaupum á honum frá Val og samdi við hann til fjögurra ára Meira
8. desember 2023 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Íslandsmet Snæfríðar og 9. sæti á EM

Snæfríður Sól Jórunnardóttir sló Íslandsmet sitt í 100 metra skriðsundi í gær þegar hún hafnaði í níunda sæti í greininni á Evrópumótinu í 25 metra laug í Otopeni í Rúmeníu. Hún varð sjötta í undanrásunum í gærmorgun, synti þá á 53,33 sekúndum sem var hennar besti tími á árinu Meira
8. desember 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Kveður Framara eftir leik í kvöld

Króatíski handknattleiksmaðurinn Marko Coric er á förum frá Fram en hann hefur verið í stóru hlutverki hjá liðinu í hálft annað tímabil. Coric er að flytja heim til Króatíu af fjölskylduástæðum og kveður Framara í kvöld þegar hann leikur sinn síðasta leik með þeim gegn Gróttu Meira
8. desember 2023 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Ótrúlega jafnt á toppnum

Toppbaráttan í úrvalsdeild karla í körfuknattleik er jafnari um þessar mundir en elstu menn muna. Fjögur lið eru jöfn að stigum á toppnum eftir leiki gærkvöldsins, og… Meira
8. desember 2023 | Íþróttir | 194 orð

Skref í átt að úrslitaleik um Forsetabikarinn

Ísland tók með sigrinum á Grænlandi örugga forystu í riðli eitt í Forsetabikarnum. Kína sigraði Paragvæ, 23:20, í hinum leiknum í Frederikshavn í gær eftir jafna baráttu þar sem Paragvæ var yfir í hálfleik, 10:9 Meira
8. desember 2023 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Yfirburðir í fyrsta leik

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu 2023 í gær þegar það sigraði Grænlendinga með yfirburðum, 37:14, í Frederikshavn í Danmörku, í fyrstu umferð Forsetabikarsins þar sem leikið er um sæti 25-32 á mótinu Meira
8. desember 2023 | Íþróttir | 214 orð

Þórey Anna skráði nafn sitt í sögubækurnar

Að undanskildum fyrstu mínútunum er lítið hægt að kvarta yfir frammistöðu Íslands gegn Grænlandi. Að skora 37 mörk á HM og fá aðeins á sig 14 er býsna gott. Grænlenska liðið fann fáar glufur á íslensku vörninni og markverðirnir þar fyrir aftan gerðu sitt Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.