Greinar föstudaginn 15. desember 2023

Fréttir

15. desember 2023 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

„Þetta er sig­ur fyr­ir Úkraínu“

Leiðtogaráð Evrópusambandsins samþykkti í gær að bjóða Úkraínu og Moldóvu að hefja viðræður um aðild að ESB Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Barbarar mæta tvíefldir til leiks

Rakarakvartettinn Barbari hélt fyrstu jólatónleika sína í Dómkirkjunni í Reykjavík á snjóþungum degi í fyrra, 17. desember, og reynslunni ríkari býður hann til veislu á sama stað en degi seinna í dagatalinu í ár, klukkan 20.00 mánudaginn 18 Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Bökunarvörur dýrari og menning er breytt

„Menningin á Íslandi er að breytast,“ segir Guðrún Svala Hjálmarsdóttir, verslunarstjóri Krónunnar í Mosfellsbæ. „Færri en áður taka hjá okkur hráefni í baksturinn svo sem sykur, egg, hveiti og slíkt Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Eins og hamraborg sem gnæfir yfir Þingholtin

Uppsteypu á meðferðarkjarnanum er að ljúka og er byrjað að klæða fyrsta hluta hússins. Af því tilefni sýndu þau Ólafur M. Birgisson og Bergþóra Smáradóttir Morgunblaðinu framkvæmdasvæðið en þau starfa hjá Nýja Landspítalanum ohf Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

FH styrkti stöðu sína á toppnum með sigri á Val í toppslagnum

Aron Pálmarsson lét vel til sín taka hjá FH þegar liðið hafði betur gegn Val, 32:28, í uppgjöri tveggja efstu liða úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöldi. Kom Aron að tíu mörkum með beinum hætti en hinn ungi Benedikt Gunnar… Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 270 orð

Fordæmalaus áhugi á EM

Fordæmalaus áhugi er á leikjum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik ef mið er tekið af miðasölu á leiki Íslands í riðlakeppni EM í Þýskalandi í janúar. Ísland leikur í München og fáir miðar eru eftir að sögn mótshaldara en miðasalan fer fram á vef keppninnar Meira
15. desember 2023 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Grunur um skipulagningu hryðjuverka

Þrír voru handteknir í gærmorgun í Danmörku grunaðir um skipulagningu hryðjuverka. Danska öryggislögreglan PET ásamt lögreglusveitum úr fimm umdæmum stóð að handtökunum en aðgerðin var hluti af verkefni í samvinnu við lögregluna í Þýskalandi og víðar Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 264 orð

Kaupmáttur grunntímakaupsins hækkaði

Alls voru gerðir 288 kjarasamningar í yfirstandandi kjaralotu sem hófst í nóvember í fyrra. Frá þeim tíma hækkaði grunntímakaup, sem endurspeglar umsamdar launahækkanir á vinnumarkaðinum, almennt um 9,4%, þ.e.a.s Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 862 orð | 2 myndir

Kynlíf eða nauðgun?

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Nýlega gengu tveir dómar þar sem fullorðnir karlmenn voru sýknaðir af ákæru um nauðgun, samkvæmt 194. gr. hegningarlaga, en sakfelldir fyrir að hafa haft samræði við barn yngra en 15 ára, samkvæmt 202. gr. hegningarlaga. Mennirnir tveir höfðu samræði við 13 og 14 ára stúlkur. Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Langur listi áhugasamra kaupenda

Fyrirhugað er að fyrstu íbúðirnar í nýju hverfi, Gróttubyggð á Seltjarnarnesi, fari í sölu fljótlega eftir áramót. Mikill áhugi er á íbúðum í hverfinu að sögn verktakans. „Þetta er nokkurn veginn eftir áætlun, merkilegt nokk Meira
15. desember 2023 | Fréttaskýringar | 1215 orð | 8 myndir

Meðferðarkjarninn á tímamótum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er fallegur vetrarmorgunn í Reykjavík þegar þau Ólafur M. Birgisson og Bergþóra Smáradóttir taka á móti blaðamanni og ljósmyndara við meðferðarkjarnann sem er í byggingu við Landspítalann. Það er stillt og kalt og aðstæður til myndatöku með besta móti. Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Óeining um orku í Samfylkingu

Ljóst er að ekki ríkir einhugur innan þingflokks Samfylkingarinnar um stefnu í orkumálum, þvert á það sem Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður flokksins sagði í Morgunblaðinu á miðvikudag. Þannig segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, flokkssystir Jóhanns… Meira
15. desember 2023 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Pútín lofar sigri gegn Úkraínu

Vladimír Pútín Rússlandsforseti lofaði sigri í stríðinu gegn Úkraínu er hann ávarpaði þjóð sína í fjögurra klukkustunda árslokaræðu í gær. Pútín, sem hyggst halda forsetaembættinu fram yfir 2030, var glaðbeittur og sagði stuðning alheimsins við Úkraínu núna fara dvínandi Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Raforkufrumvarpi breytt

Frumvarp til raforkulaga sem ætlað er að tryggja raforkuöryggi til almennra notenda hefur tekið talsverðum breytingum í meðförum atvinnuveganefndar Alþingis sem lauk yfirferð sinni yfir málið síðdegis í gær Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Starfsemi hefst að nýju í lóninu

Bláa lónið mun aftur opna fyrir hluta starfsemi sinnar næsta sunnudag en lóninu var lokað 9. nóvember vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaga. Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í gærkvöldi kemur fram að frá og með sunnudeginum verði lónið opið, veitingastaðurinn Lava og Retreat-heilsulindin Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Stórviðgerð á Sundhöllinni

Á næstunni verður ráðist í umfangsmiklar endurbætur á Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg. Tillagan var samþykkt á síðasta fundi menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs. Vegna framkvæmdanna verður innilaugin lokuð almenningi vel á annað ár Meira
15. desember 2023 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Stríðið getur varað mánuðum saman

Jake Sullivan þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna kom til Ísraels í gær og hitti þar Benjamín Netanjahú forsætisráðherra og Yoav Gallant varnarmálaráðherra Ísraels. Sá síðarnefndi tjáði Sullivan að stríðið gegn vígamönnum Hamas gæti varað mánuðum saman, en Ísraelsmenn myndu ná sigri Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Tíðindin komu nokkuð á óvart

Breska flugfélagið EasyJet hefur hafið sölu á flugferðum til Akureyrarflugvallar frá Gatwick-flugvelli í London í október og nóvember á næsta ári. Markaðsstofa Norðurlands tilkynnti um þetta í gær og því eru vísbendingar um að breska félagið ætli að … Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Útfærsla kolefnisjöfnunar óviss

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hyggst kolefnisjafna ferð fulltrúa Íslands á loftslagsráðstefnuna í Dúbaí. Rúmlega 80 fulltrúar Íslands sóttu ráðstefnuna sem réttu nafni heitir aðildarríkjaþing Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP 28) Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Varað við miklum hækkunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á raforku til almennra notenda mun hækka mikið ef til orkuskorts kemur og ekki verður gripið til sérstakra aðgerða til varnar almennum notendum. Meira
15. desember 2023 | Fréttaskýringar | 614 orð | 3 myndir

Var bæði of hikandi og seinn til aðstoðar

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Öldungadeildarþingmaðurinn og repúblikaninn Lindsey Graham gagnrýnir ríkisstjórn Joes Bidens Bandaríkjaforseta harðlega þegar kemur að stuðningi Bandaríkjanna við Úkraínu. Segir hann forsetann hafa verið allt of hikandi við að veita Úkraínuher nauðsynleg vopnakerfi til að verjast innrás Rússlands og í kjölfarið endurheimta fallin landsvæði. Nauðsynlegt sé að tryggja sigur Úkraínu, ellegar aukist mjög líkur á útbreiddum átökum. Meira
15. desember 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Verk útskriftarnema sem sýna „gróskuna í samtímaljósmyndun“

Sýning með útskriftarverkum þeirra nemenda sem ljúka diplómunámi í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í lok árs 2023 verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag, föstudaginn 15. desember, kl Meira

Ritstjórnargreinar

15. desember 2023 | Leiðarar | 233 orð

Landinu lokað

Verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra eru óverjandi Meira
15. desember 2023 | Leiðarar | 371 orð

Sýndarmennska

Sumir fagna þó að ekkert hafi gerst utan bruna á flugvélaeldsneyti Meira
15. desember 2023 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Vindorku í forgang?

Morgunblaðið greindi frá því í gær að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hygðist leggja fram frumvarp til laga sem ætti að flýta uppbyggingu vindorkuvera. „Þetta er fyrst og fremst mikil einföldum til þess að flýta grænni orkuöflun. Ég held að öllum sé ljóst hversu mikilvægt það er,“ segir ráðherrann, og bætir við að með þessu sé gert ráð fyrir að þingið geti „með einfaldri þingsályktunartillögu komið með þann ramma sem það vill sjá um vindorkukosti og ef þeir kostir uppfylla sett skilyrði getur ráðherra að höfðu samráði sent þá til sveitarfélaga í stað þess að málið fari í gegnum hefðbundið ferli rammaáætlunar“. Meira

Menning

15. desember 2023 | Myndlist | 786 orð | 2 myndir

Auka þarf aðgengi að lykilverkum

Hætt er við því að það myndist gloppur í heildarmynd safneignar ef söfn búa við mikinn óstöðugleika þegar kemur að fjármagni til innkaupa á listaverkum og koma þær gloppur ekki endilega í ljós fyrr en síðar þegar horft er yfir farinn veg. Meira
15. desember 2023 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Gerwig leiðir dómnefnd Cannes

Leikstjórinn Greta Gerwig hefur verið útnefnd formaður dómnefndar á næstu kvikmyndahátíð í Cannes. Gerwig, sem sló í gegn með kvikmyndinni Barbie í sumar, verður fyrsti bandaríski kvenleikstjórinn til að leiða dómnefndina Meira
15. desember 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Innra landslag í aðalhlutverki

Sigrún Hrólfsdóttir myndlistarmaður opnaði í gær málverkasýningu sína Frá Innri-Fagradal í Gallerí Gróttu. „Verkin eru unnin með vatnsleysanlegum olíu- og akrýllitum á striga og forðast klassíska myndbyggingu en sum eru samhverf,“ segir í tilkynningu Meira
15. desember 2023 | Menningarlíf | 667 orð | 1 mynd

Melódískt og frekar einfalt

Fyrstu sólóplötu Daníels Helgasonar hefur verið beðið með eftirvæntingu í nokkurn tíma eða allt frá því að gítarleikarinn var útnefndur bjartasta vonin í djass- og blúsflokki á Íslensku tónlistarverðlaununum 2018 Meira
15. desember 2023 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Mengi fagnar 10 árum með veislu

Hinn 12. desember síðastliðinn voru 10 ár liðin frá fyrstu tónleikunum í menningarhúsinu og tónleikastaðnum Mengi á Óðinsgötu. Mengi býður því til veislu í kvöld, föstudaginn 15. desember, milli kl. 18 og 21 þar sem gestir geta „notið léttra… Meira
15. desember 2023 | Menningarlíf | 645 orð | 3 myndir

Óstöðvandi blóð

Glæpasaga Blóðmeri ★★★★· Eftir Steindór Ívarsson. Sögur útgáfa 2023. Kilja. 251 bls. Meira
15. desember 2023 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Silva & Steini syngja jólalög

Tvíeykið Silva & Steini heldur jólatónleika á Röntgen í kvöld, föstudaginn 15. desember, kl. 18. Þau gáfu nýverið út ábreiðu af jólalaginu „Christmas Time is Here“ eftir Vince Guaraldi en báðum finnst þeim „gaman að syngja jólalög, sérstaklega… Meira

Umræðan

15. desember 2023 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Hagstjórn og sóknarfæri í ferðaþjónustu

Fyrir farsæla hagstjórn og sóknarfæri í ferðaþjónustu til lengri tíma þarf að styrkja verulega þátt ferðaþjónustu í þjóðhagslíkönum! Meira
15. desember 2023 | Aðsent efni | 648 orð | 6 myndir

Kristsmyndir og krossar

Sennilega er einfaldast að hringja í skáldið, tónskáldið eða málarann og spyrja hver meiningin er með sköpunarverkinu. Meira
15. desember 2023 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Lesskilningur og öryggi ríkisins

Slæm niðurstaða okkar í hinni alþjóðlegu PISA-könnun hefur verið mjög til umræðu undanfarið sem og leitin að leiðum til úrbóta Meira
15. desember 2023 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Rangfærslur ráðherra

… og gaf þar með í skyn að hann væri að ofgreiða öldruðum og öryrkjum samkvæmt 62. gr. Hroki ráðherrans er með ólíkindum. Meira

Minningargreinar

15. desember 2023 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Elín Óskarsdóttir

Elín Óskarsdóttir fæddist 20. júní 1933 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 27. nóvember 2023. Elín var var elsta barn hjónanna Ingileifar Steinunnar Guðmundsdóttur frá Mosvöllum í Önundarfirði og Óskars… Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2023 | Minningargreinar | 1971 orð | 1 mynd

Hallveig Friðþjófsdóttir

Hallveig Friðþjófsdóttir fæddist á „Norðurpólnum“ á Akureyri 19. mars 1955, yngst sex systkina. Hún lést á Universitet hospitalet Syd í Danmörku 11. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru Friðþjófur Ísfeld Gunnlaugsson, f Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2023 | Minningargreinar | 2947 orð | 1 mynd

Helga María Halldórsdóttir

Helga María Halldórsdóttir fæddist 6. mars árið 1936 í Króki, Gaulverjabæjarhreppi. Hún lést á líknardeild Landspítala Landakoti 27. nóvember 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Bjarnason, f. 7 Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2023 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Maurice Davíð Hemstock

Maurice Davíð Hemstock fæddist í Yorkshire, Bretlandi, 21. febrúar 1942. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu Sléttuvegi 5. desember 2023. Davíð var einkasonur hjónanna Sigríðar Elínar Ólafsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2023 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Ríkharður Gústafsson

Ríkharður Gústafsson fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1957. Hann lést á sjúkrahúsinu á Selfossi 4. desember 2023. Foreldrar hans voru Gústaf Pálmar Símonarson prentari, f. 29. október 1922, d. 28. ágúst 2017, og kona hans Lilja Ingibjörg Sigurjónsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2023 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd

Rúnar Snær Þórðarson

Rúnar Snær Þórðarson fæddist 12. janúar 1977 í Reykjavík. Hann lést 26. nóvember 2023. Foreldrar Rúnars voru Sigríður Anna Guðnadóttir og… Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 3081 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúnar Snær Þórðarson

Rúnar Snær Þórðarson fæddist 12. janúar 1977 í Reykjavík. Hann lést 26. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2023 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Sigurgeir Jónasson

Sigurgeir Jónasson fæddist 4. nóvember 1928 á Hólabrekku í Miðneshreppi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 2. desember 2023. Faðir hans var Jónas Bjarni Bjarnason, f. 1898, d. 1996, byggingameistari Meira  Kaupa minningabók
15. desember 2023 | Minningargreinar | 605 orð | 1 mynd

Sólveig Sigrún Sigurjónsdóttir

Sólveig Sigrún Sigurjónsdóttir fæddist á Gunnarshólma á Eyrarbakka 6. mars 1944. Hún lést á heimili sínu 3. desember 2023. Foreldrar hennar voru Sigurjón Bjarnason, f. 20. maí 1922, d. 28. feb. 1995, og Guðbjörg Eiríksdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 611 orð | 1 mynd

Hluthafar jákvæðir í garð yfirtökutilboðs

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Margir af núverandi hluthöfum Marels, bæði stórir og smáir, eru jákvæðir gagnvart uppfærðu yfirtökutilboði bandaríska félagsins John Bean Technologies Corporation (JBT). Viðmælendur blaðsins úr hópi hluthafa vænta þess að stjórn Marels samþykki að hefja viðræður við JBT, þó enn eigi eftir að koma í ljós hvort þeim viðræðum ljúki með yfirtöku félagsins á Marel og þá á hvaða gengi. Meira
15. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 111 orð

Iceland Seafood lýkur við hlutafjáraukningu

Hlutafé Iceland Sea­food International (ISI) hefur verið aukið um rúmlega einn milljarð króna. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að fjórir stærstu hluthafar félagsins hafi allir tekið þátt í hlutafjáraukningunni, samanlagt fyrir um 650 milljónir króna Meira
15. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Meniga sækir 2,2 milljarða króna

Íslenska fjártæknifyrirtækið Meniga, sem er í fararbroddi í þróun á lausnum fyrir heimilisfjármál, hefur tryggt sér 15 milljóna evra fjármögnun, sem samsvarar um 2,2 milljörðum króna í D-fjármögnunarlotu Meira

Fastir þættir

15. desember 2023 | Í dag | 53 orð

Fleirtalan hringar er yfirleitt höfð um skartgripi, t.d. um gullhringa,…

Fleirtalan hringar er yfirleitt höfð um skartgripi, t.d. um gullhringa, hringir aftur um aðra hringi, t.d. kleinuhringi, segir í Beygingarlýsingu og hún bætir við: „Þessi notkun er á dálitlu reiki.“ Sumum finnst fínna að flugvél hniti… Meira
15. desember 2023 | Í dag | 302 orð

Guðmundur Arnfinnsson kvaddur

Góður vinur minn, Guðmundur Arnfinnsson, lést 8. desember sl. 87 ára að aldri. Við höfðum verið góðir vinir síðan í Menntaskólanum á Akureyri og kváðumst þá á. Strax í 2. bekk vakti Guðmundur athygli fyrir skáldgáfu sína, orti mikið og vel,… Meira
15. desember 2023 | Í dag | 182 orð

Hagnýt regla. V-Allir

Norður ♠ K752 ♥ G9 ♦ Á62 ♣ KDG2 Vestur ♠ 3 ♥ ÁK8754 ♦ KD9 ♣ Á106 Austur ♠ 1064 ♥ D1063 ♦ 43 ♣ 8743 Suður ♠ ÁDG98 ♥ 2 ♦ G10875 ♣ 95 Suður spilar 5♠ Meira
15. desember 2023 | Í dag | 281 orð | 1 mynd

Herbert Þ. Guðmundsson

70 ára Herbert er Reykvíkingur, ólst upp í Laugarneshverfi en býr í Hólahverfinu í Breiðholti. Herbert hóf snemma tónlistariðkun og var sautján ára gamall… Meira
15. desember 2023 | Í dag | 957 orð | 2 myndir

Kom að útfærslu landhelginnar

Dr. Sigfús Alexander Schopka fæddist 15. desember 1943 í Reykjavík og ólst upp í Skerjafirðinum. Sigfús gekk í Landakotsskóla, Gaggó vest og Menntaskólann í Reykjavík. Að loknu stúdentsprófi 1963 hóf hann nám í náttúrufræði við Johann Wolfgang von… Meira
15. desember 2023 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Lagið fjallar um óheiðarleika

Söngkonan Þórunn Salka Pétursdóttir gaf nýverið út lagið Trust Issues. Hún kynnti það í þættinum Íslenskri tónlist með Heiðari Austmann. „Lagið fjallar um óheiðarleika í sambandi, ofhugsanir sem komu upp hjá mér eftir grunsamlegt atvik og spurningar sem vöknuðu í kjölfarið Meira
15. desember 2023 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 4. Rgf3 Rf6 5. Bd3 c5 6. c3 cxd4 7. cxd4 dxe4 8. Rxe4 Rxe4 9. Bxe4 Bb4+ 10. Bd2 Bxd2+ 11. Dxd2 Rd7 12. Bc2 Rf6 13. 0-0 Bd7 14. Re5 0-0 15. Had1 Hc8 16. Dd3 Bc6 17. Rg4 g6 18 Meira
15. desember 2023 | Dagbók | 206 orð | 1 mynd

Við ljúkum þessum fréttatíma á...

Ég horfi alltaf á fréttir. 14. nóvember sat ég límdur við skjáinn. Sama dag reyndi ljósmyndari RÚV einmitt að fara inn í mannlaust hús í Grindavík. Ég beið spenntur fyrir framan skjáinn því ég bjóst allt eins við því að þetta yrði fyrsta, önnur eða jafnvel þriðja frétt Meira

Íþróttir

15. desember 2023 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Auður Íris Ólafsdóttir hættir um áramót sem þjálfari kvennaliðs…

Auður Íris Ólafsdóttir hættir um áramót sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í körfuknattleik en hún hefur stýrt því með góðum árangri frá árinu 2021 ásamt Arnari Guðjónssyni Meira
15. desember 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Bjarki áfram með Veszprém

Bjarki Már Elís­son, landsliðsmaður í hand­knatt­leik, hef­ur skrifað und­ir nýj­an samn­ing við ung­verska stór­veldið Veszprém sem gild­ir til sum­ars­ins 2026, eða næstu tvö keppnistímabil. Bjarki Már gekk til liðs við Veszprém sum­arið 2022 og… Meira
15. desember 2023 | Íþróttir | 481 orð | 1 mynd

FH vann toppslaginn

FH hafði betur gegn Val, 32:28, þegar liðin áttust við í toppslag í 13. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöldi. Topplið FH var við stjórn allan leikinn og hleypti Val aldrei nær sér en tveimur mörkum eftir að hafa komist í 3:1 í upphafi leiks Meira
15. desember 2023 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir

Ísland byrjaði á stórsigri

Ísland vann mjög öruggan sigur á Suður-Afríku, 9:0, í fyrsta leik sínum í undankeppninni í íshokkí karla fyrir Vetrarólympíuleikana árið 2026, sem fram fór í Skautahöllinni í Laugardalnum í gærkvöld Meira
15. desember 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Jóhannes á leið til Svíþjóðar?

Flest bendir til þess að Jóhannes Karl Guðjónsson láti af starfi aðstoðarþjálfara karlalandsliðsins í fótbolta en í það minnsta tvö sænsk félög hafa áhuga á að fá hann sem þjálfara. Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ,… Meira
15. desember 2023 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Skoraði 64 stig og setti met

Grikkinn Giannis Antetokounmpo skoraði hvorki fleiri né færri en 64 stig í nótt og setti með því félagsmet hjá Milwaukee Bucks þegar liðið vann Indiana Pacers, 140:126, í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt Meira
15. desember 2023 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Stórt tap í síðasta leik

Breiðablik tapaði illa fyrir Zorya Luhansk frá Úkraínu, 4:0, í B-riðli Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu karla í Lublin í Póllandi í gærkvöldi Meira
15. desember 2023 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Valur tyllti sér á toppinn

Valur hafði betur gegn Njarðvík, 91:87, í æsispennandi toppslag 11. umferðar úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í gærkvöldi. Leikurinn var í járnum allan tímann þar sem liðin skiptust á að ná naumri forystu Meira
15. desember 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Verður aðstoðarþjálfari FH

Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs FH, þar sem hann lék á síðasta tímabili. Í tilkynningu frá félaginu í gær kom ekki fram hvort Kjartan yrði spilandi aðstoðarþjálfari eða myndi leggja skóna á … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.