Greinar laugardaginn 16. desember 2023

Fréttir

16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Áburðarverð til bænda lækkar mikið milli ára

Lækkun heimsmarkaðsverðs á gasi á síðustu mánuðum skilar sér í því að áburður sem íslenskir bændur kaupa fyrir næsta sumar verður mun ódýrari en í fyrra. Sláturfélag Suðurlands, sem selur Yara-áburð sem framleiddur er í Noregi og Finnlandi, birti… Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 306 orð

Ágreiningur um virkjun Héraðsvatna í Skagafirði

Meirihlutinn í Skagafirði mótmælir þeirri tillögu verkefnastjórnar um rammaáætlun að færa virkjunarkostinn Héraðsvötn úr biðflokki og aftur yfir í verndarflokk. Þetta kemur fram í bókun byggðaráðs. Tilefnið er að verkefnastjórnin hefur kynnt endurmat á virkjunarkostum úr 3 Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 799 orð | 2 myndir

Birta og líf í útihúsunum á aðventu

Haustið hefur verið fallegt sem aldrei fyrr. Vindar hafa verið hægir og það kunna margir vel að meta. Þetta hefur stytt skammdegið það sem af er. Það hefur verið fært um allt eins og á sumardegi og er enn Meira
16. desember 2023 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Bjartsýnir á samþykki óháð Orban

Neyðarfundur leiðtoga Evrópusambandsríkjanna verður boðaður snemma á næsta ári til að reyna að ná samningum um 50 milljarða evra fjárhagsaðstoð til Úkraínu sem mistókst í vikunni þegar Viktor Orbán forsætisráðherra Ungverjalands beitti neitunarvaldi sínu gegn samþykki hinna 26 þjóðanna Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Boðun verkfalls lögmæt

Félagsdómur kvað upp þann dóm í gær að boðun verkfalls Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) hinn 18. desember nk. væri lögmæt, en Samtök atvinnulífsins, SA, vefengdu lögmæti boðunarinnar og skutu málinu til dómstólsins Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 308 orð | 4 myndir

Bókin um Björn síðasta verk Jóhannesar

Útgáfuhóf var haldið í vikunni í bókabúð Sölku við Hverfisgötu vegna bókar um Björn Pálsson flugmann, sem Jóhannes Tómasson, fv. blaðamaður á Morgunblaðinu og upplýsingafulltrúi í samgönguráðuneytinu, tók saman Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Búist við líflegri jólatréssölu við Öskjuhlíðina

Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík á von á mikilli ásókn um helgina í jólatrén sem sveitin hefur til sölu á Flugvallarvegi. Að sögn Bergþórs G. Jónssonar hjá flugbjörgunarsveitinni tekur fólk gjarnan hressilega við sér síðustu helgina fyrir jól Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fáir kvarta yfir bílaskoðunum

Kvartanir og athugasemdir vegna bifreiðaskoðana eru mjög fáar samkvæmt svari Samgöngustofu við fyrirspurn Morgunblaðsins. Á miðvikudaginn ræddi blaðið við Pétur Skinner sem telur sig hafa verið í stórhættu við akstur bifreiðar sem hann festi kaup á í nóvember Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 309 orð

Fjöldi heyrnarlausra leitar hælis

Heyrnarlausir hælisleitendur, einkum frá Úkraínu, eru orðnir nær þriðjungur heyrnarlausra á Íslandi og undanfarið hálft annað ár hafa komið um 60 slíkir hingað til lands og leitað eftir vernd. Í þeim hópi er einnig fólk frá Palestínu Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Framlög hækka um 22 milljónir

„Við erum gríðarlega stolt af samstarfi okkar við þessa öflugu menningarsprota,“ segir Skúli Helgason formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Tilkynnt var í gær að Reykjavíkurborg hefði endurnýjað og hækkað rekstrarsamninga við… Meira
16. desember 2023 | Fréttaskýringar | 611 orð | 2 myndir

Glímt við kuldabola með nýjum tanki

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Veitur, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, taka í næstu viku í notkun nýjan heitavatnstank á Reynisvatnsheiði skammt fyrir ofan Grafarholt. Tankurinn var vígður með viðhöfn á fimmtudaginn. Þrír jafnstórir tankar eru fyrir á svæðinu. Aldrei hafa jafn margar íbúðir verið tengdar kerfi Veitna og nú og því þörf á að auka vatnsforðann. Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Halla sest í stjórn hugveitu

Halla Gunnarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri ASÍ, tók nýverið sæti í stjórn bresku hugveitunnar New Economics Foundation. Auglýst var eftir stjórnarfólki og um 70 umsóknir bárust. Halla er eina manneskjan utan Bretlands sem situr í stjórninni Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð

Heyrnarlausir hælisleitendur leita hingað

Tugir heyrnarlausra hælisleitenda hafa leitað eftir vernd hér á landi undanfarið og eru flestir þeirra frá Úkraínu, en einnig koma hælisleitendur frá Palestínu og Venesúela við sögu. Þetta hefur átt sér stað undanfarna 18 mánuði Meira
16. desember 2023 | Fréttaskýringar | 1112 orð | 4 myndir

Hinn mesti sigurdagur Íslands

1951 „Þá brutust út hreint rosaleg öskur hjá áhorfendum enda var þetta mikið afrek“ Árni Njálsson Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Hægist á landrisi

Jarðvísindamenn hjá Veðurstofu Íslands kanna nú hvort landris við Svartsengi hafi stöðvast. „Þetta var rætt á fundi okkar í morgun en mat manna var að of snemmt væri að segja að landrisið væri alveg hætt,“ sagði Sigríður Kristjánsdóttir, … Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Höfuðbeinin tiheyrðu danskri konu frá 18. öld

Brotin úr höfuðkúpunni sem fundust í Ráðherrabústaðnum í haust tilheyrðu danskri konu frá 18. öld. Þetta var kunngjört á fundi í Ráðherrabústaðnum í gær, en Íslensk erfðagreining sá um rannsókn á beinunum Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ísland tryggði sér úrslitaleik

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí tryggði sér í gærkvöldi úrslitaleik við Eistland um sæti á þriðja stigi í undankeppni Vetrarólympíuleikanna 2024 í Skautahöllinni í Laugardal. Ísland vann þá ótrúlegan 4:3-sigur á Búlgaríu Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Klappa vélunum á veturna

„Í þessum rekstri sem við erum í þarf að gangast undir ströng lög og reglugerðir um viðhald þyrlna. Við höfum alltaf skipulagt okkur þannig að allt viðhald eigi sér stað á veturna. Þá er minnst að gera,“ segir Birgir Ómar Haraldsson forstjóri Norðurflugs. Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 494 orð | 3 myndir

Líður vel í sjónum

Sandgerðingurinn Sigurður Friðriksson, gjarnan kallaður Diddi Frissa, hefur svo sannarlega migið í kaldan sjó. Þótt hann hafi oft verið hætt kominn á hann sjónum mikið að þakka sem útgerðarmaður og aflaskipstjóri í áratugi auk þess sem sjórinn hefur bætt heilsuna undanfarinn rúman áratug Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Meira en að segja það að lenda í svona áfalli

„Sumir eru búnir að fá nóg og treysta sér ekki til að snúa aftur. Vel má sýna því sjónarmiði skilning. Það er meira en að segja það að lenda í svona áfalli. Þetta getur samt átt eftir að breytast,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, m.a Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Mismunandi áherslur fyrir kjaralotuna

Væntingar launafólks á almennum vinnumarkaði til næstu kjarasamninga eru að skýrast þessa dagana í niðurstöðum launakannana sem mörg stéttarfélög hafa birt að undanförnu. Áherslurnar eru nokkuð mismunandi eftir starfsgreinum Meira
16. desember 2023 | Fréttaskýringar | 717 orð | 5 myndir

Nauðsynlegt að gera lagabreytingar

Sviðsljós Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins telur nauðsynlegt að gera breytingar á kynferðisbrotakafla hegningarlaga í ljósi niðurstaðna tveggja héraðsdómara um að sýkna karlmenn af ákæru um nauðgun vegna samræðis við börn undir 15 ára aldri. Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Orkuöflun í forgangi

„Ef íslenskir stjórnmálamenn átta sig ekki á mikilvægi þessa þá eru þeir ekki á góðum stað og þá er þjóðin ekki á góðum stað.“ Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðherra, þegar hann er spurður út í… Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ó-jólalegir tónleikar Bríetar

Tónlistarkonan Bríet heldur „ó-jólatóna“, hátíðartónleika, í Silfurbergi Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 18 og 21. „Hún ætlar að flytja sín eigin lög, fá til sín góða gesti og kannski taka eitt til tvö jólalög til að koma gestum í gír fyrir jólin,“ segir í viðburðarkynningu Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Rangfærslur um orkuleka

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fullyrðingar Landsvirkjunar um leka á orkumarkaði milli almenna kerfisins og stórnotenda standast ekki skoðun. Því er ekki rétt að orkuskortinn megi rekja til leka milli kerfa. Meira
16. desember 2023 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Skutu þrjá gísla fyrir mistök í gær

Daniel Hagari talsmaður Ísraelshers sagði í yfirlýsingu í gær að liðsmenn hersins hefðu skotið og drepið þrjá ísraelska gísla í bardögum í Shejaiya í norðurhluta Gasa í gær eftir að hafa talið þá valda ógn Meira
16. desember 2023 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Sólarrafhlöður á kapelluna

Það eru ekki allir á eitt sáttir um uppsetningu sólarrafhlaðna á King’s College-kapellunni, sem er helsta kennileiti þessa sögufræga skóla. Gotneska byggingin er sex alda gömul og elsti hluti Cambridge-háskóla Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 733 orð | 5 myndir

Tafarlausra aðgerða þörf

„Ég mun gera allt til að gera það. Það liggur fyrir.“ Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðherra, á vettvangi Spursmála um það hvort hann hyggist greiða götuna fyrir frekari virkjanaframkvæmdir á komandi mánuðum Meira
16. desember 2023 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Uppstokkun er í skoðun

Kannað er nú hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðsins (HH) hvort skynsamlegt sé að auka samstarf þeirra stöðva stofnunarinnar sem fæsta skjólstæðinga hafa og sinna þjónustu í samliggjandi hverfum. Fundað hefur verið um þetta og leitað álits hjá… Meira
16. desember 2023 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Vann málið gegn Mirror Group

Breski dómarinn Justin Fancourt dæmdi í gær Mirror Group Newspapers til að greiða Harry prins 140.600 pund í skaðabætur fyrir fréttaflutning byggðan á ólöglegum upplýsingum. Í dómnum kemur fram að brotist hafi verið inn í persónulegan síma prinsins… Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2023 | Reykjavíkurbréf | 1630 orð | 1 mynd

Mikið fundarþrek

Sjálfstraust Pútíns, forseta Rússlands, fer nú smám saman vaxandi, eftir að seinni áætlun hans um að vinna aftur lönd í Úkraínu með hótunum og uppstillingu stórskotaliðs fór út um þúfur. Það hefur ekki farið fram hjá neinum síðustu vikur og mánuði. Það eru auðvitað góð tíðindi fyrir hann, en ekki endilega að sama skapi fyrir umheiminn. Meira
16. desember 2023 | Leiðarar | 349 orð

Orkukreppan

Ríkisstjórnin þarf að kynna umbreytingu í orkumálum Meira
16. desember 2023 | Leiðarar | 281 orð

Orkuverð og samkeppni

Hækkun raforkuverðs til almennings vegna orkuskorts ekki forsvaranleg Meira
16. desember 2023 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Reiknikúnstir flugumferðarstjóra

Launþegahreyfingin er mun móttækilegri fyrir hóflegum kjarasamningum en oft áður, að því tilskildu að hið opinbera stilli gjöldum í hóf og verðlag haldi ekki áfram að hækka, líkt og í lífskjarasamningum og þjóðarsátt. Meira

Menning

16. desember 2023 | Menningarlíf | 611 orð | 3 myndir

Að gera eða geta, þar er efinn

Þú heyrir lífsgleðina, ákefðina og óþolinmæðina við það að koma þessu frá sér, núna, því að annars hefðu menn hreinlega sprungið úr alltumlykjandi sköpunarþrótti. Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Aðventuupplestur á Gljúfrasteini

Síðasti aðventuupplesturinn í ár á Gljúfrasteini verður á morgun, sunnudag, kl. 15. Þar lesa eftirtaldir höfundar upp úr verkum sínum: Birna Stefánsdóttir úr ljóðabókinni Örverpi, Kristín Ómarsdóttir úr sögulegu skáldsögunni Móðurást: Oddný, Vigdís… Meira
16. desember 2023 | Leiklist | 714 orð | 3 myndir

Allt vald til æskunnar

Borgarleikhúsið Fíasól gefst aldrei upp ★★★★· Eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur í leikgerð Maríönnu Clöru Lúthersdóttur og Þórunnar Örnu Kristjánsdóttur. Tónlist og söngtextar: Bragi Valdimar Skúlason. Leikstjórn: Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Danshöfundur: Valgerður Rúnarsdóttir. Leikmynd: Eva Signý Berger. Búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir. Tónlistarstjórn og útsetningar: Karl Olgeirsson. Lýsing: Pálmi Jónsson. Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Leikendur: Auðunn Sölvi Hugason, Bergur Þór Ingólfsson, Birna Pétursdóttir, Bríet Sóley Valgeirsdóttir, Garðar Eyberg Arason, Guðmundur Brynjar Bergsson, Guðný Þórarinsdóttir, Gunnar Erik Snorrason, Halldór Gylfason, Heiðrún Han Duong, Hildur Kristín Kristjánsdóttir, Hlynur Atli Harðarson, Jakob Steinsen, Jörundur Ragnarsson, Kolbrún Helga Friðriksdóttir, Kristín Þórdís Guðjónsdóttir, Oktavía Gunnarsdóttir, Óttar Kjerulf Þorvarðarson, Rafney Birna Guðmundsdóttir, Rakel Ýr Stefánsdóttir, Rebekka Liv Biraghi, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Hilmar Brynjólfsson, Sölvi Dýrfjörð, Stormur Björnsson, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Viktoría Dalitso Þráinsdóttir, Vilhelm Neto og Þyrí Úlfsdóttir. Frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins 2. desember 2023. Rýnir sá 3. sýningu 9. desember 2023. Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 626 orð | 1 mynd

„Bækurnar vilja fæðast og ég bara hlýði“

Ekki verður af Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur tekið að hún er afkastamikill höfundur. Barnabækurnar Langelstur á bókasafninu og Sokkalabbarnir auk unglingabókarinnar VeikindaDagur eru nú komnar út Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Dulúð og dýrlingar í Hörpu á morgun

Dulúð og dýrlingar eru viðfangsefni Caudu ­Collective á tónleikum í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 16 sem bera yfirskriftina „Líður að tíðum“. „Flutt verða tvö verk eftir meðlimi kammerhópsins, annars vegar nýtt verk byggt á tíðasöngvum heilagrar… Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 1106 orð | 1 mynd

Finnst gaman að vera tveggja heima

„Við erum þrjár kynslóðir sem búum hér í Hólum í Rangárvallasýslu, foreldrar mínir, tveir bræður mínir og börnin okkar. Við systkinin og okkar fjölskyldur erum að bögglast við að taka við sauðfjárbúinu, en við erum öll líka að gera eitthvað annað Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 777 orð | 1 mynd

Gildi hugsanatilrauna mikið

Á ekrum spekinnar – Vangaveltur um heimspeki nefnist bók sem Stefán Snævarr, prófessor emeritus í heimspeki, hefur sent frá sér. Þar reynir hann að marka eigin heimspekistefnu sem hann kynnti í bókinni The Poetic of Reason Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Heitar umræður um litaraft Hannibals

Heitar umræður hafa skapast í Túnis eftir að leikarinn Denzel Washington var valinn í hlutverk Hannibals, herforingja frá Karþagó, í væntanlegri Net­flix-mynd vegna litarafts leikarans sem er blökkumaður Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Innri umbrot í Hannesarholti

Innri umbrot nefnist málverkasýning sem Stella Sæmundsdóttir hefur opnað í Hannesarholti. Á sýningunni má sjá nýleg verk sem Stella vann „á striga með blandaðri tækni, vatnslitum, ­akrýllitum og kvoðu Meira
16. desember 2023 | Kvikmyndir | 726 orð | 2 myndir

Mig dreymdi þig í nótt

Bíó Paradís Dream Scenario / Draumaatburðarás ★★★★· Leikstjórn: Kristoffer Borgli. Handrit: Kristoffer Borgli. Aðalleikarar: Nicolas Cage, Julianna Nicholson, Lily Bird og Jessica Clement. 2023. Bandaríkin. 102 mín. Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Sex plötur hlutu Kraumsverðlaun

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Auroru velgerðarsjóðs, voru afhent á KEX í fyrrakvöld og var þetta í 16. sinn sem verðlaunin eru veitt. Að venju urðu sex hljómplötur valinu og hlutu styrki. Tilnefningar til verðlaunanna voru birtar í upphafi… Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 1604 orð | 2 myndir

Stiklur úr lífshlaupi ævintýramanns

Bardaginn í Baulhúsvíkurfjörunni Það hefur verið um 1960-61. Palli var að koma gangandi utan úr Hólmaborg eftir eggjaleit. Hann var einn á ferð og heldur nú áfram með frásögnina: „Leið mín liggur um Baulhúsvíkurfjöruna og þegar ég er kominn… Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 904 orð | 3 myndir

Sunnlensk spenna

Ástir, ofbeldi og leyndarmál Stolt ★★★·· eftir Margréti Tryggvadóttur. Mál og menning, 2023. Kilja, 275 bls. Ungmennabókin Stolt eftir Margréti Tryggvadóttur er sjálfstætt framhald … Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Tónleikar fyrir jólabörn á öllum aldri

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í Eldborg Hörpu í dag og á morgun kl. 14 og 16 báða daga. „Á þessum hátíðlegu fjölskyldutónleikum hljóma sígildar jólaperlur í bland við klassísk jólaævintýri og grípandi hljómsveitartónlist sem kemur öllum í jólaskap Meira
16. desember 2023 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Tónleikar í kvöld

Tónlistarkonan Ingibjörg Steingrímsdóttir heldur tónleika í Hannesar­holti í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20. „Efnisskráin verður fjölbreytt en hún inniheldur meðal annars úrval jóla- og popplaga, sem og lög af EP-plötu sem er væntanleg frá henni á næsta ári,“ segir í viðburðarkynningu frá Ingibjörgu Meira

Umræðan

16. desember 2023 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Framsókn í 107 ár

Það að ná mjög háum aldri er ekki sjálfgefið, sérstaklega fyrir stjórnmálaflokka. Í dag fögnum við í Framsókn því að 107 ár eru liðin frá stofnun flokksins, en flokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem hefur fylgt íslensku þjóðinni samfleytt í meira en heila öld – og vel það Meira
16. desember 2023 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Friður jólanna

Í samhug og samvinnu berst Kristur með okkur. Meira
16. desember 2023 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Gerumst ekki varðmenn um óbreytt ástand

Ljóst er að ef við viljum vera í fararbroddi í menntun barna þessa lands verðum við að nýta öll tiltæk úrræði. Meira
16. desember 2023 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Gjaldtökugræðgi

Hvergi var í stjórnarsáttmála vikið að verulegri hækkun eða eðlisbreytingu á gjaldtöku í sjávarútvegi. Verður því ekki á annan veg ráðið en sótt hafi að matvælaráðherra áður óséð græðgi í gjaldtöku. Meira
16. desember 2023 | Aðsent efni | 301 orð

Gyðingahatur

Einfaldasta skilgreiningin á gyðingahatri er, þegar lagður er allt annar mælikvarði á gyðinga en aðra jarðarbúa, svo að þeim leyfist ekki að verja sig af sömu hörku og öðrum. Dæmigerð eru ofsafengin viðbrögð við því, þegar Ísraelar svöruðu… Meira
16. desember 2023 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Hlakka ég til?

Þau sem eru ekki spennt fyrir jólahátíðinni og finnst jólin jafnvel vera hálfgert vesen njóta þess kannski samt að geta hvílt sig frá daglegu amstri. Meira
16. desember 2023 | Pistlar | 451 orð | 2 myndir

Hvaðan koma orðin?

Það var svartur dagur í tyrkneska fótboltanum 11. desember þegar dómari var kýldur í andlitið á leið út af vellinum í leikslok. Ótal myndavélar voru á staðnum og ekki yrði til mikils fyrir árásarmanninn að ætla að deila við dómarann þegar þar að… Meira
16. desember 2023 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Hvernig voru jólin hjá Jesú?

Hvernig skyldi trúarlífi Jesú frá Nasaret hafa verið háttað um það leyti sem kristnir menn halda jól í dag? Meira
16. desember 2023 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd

Lestur kenndur á rangan hátt á Íslandi

Það er verið að kenna börnum að lesa á rangan hátt á Íslandi vegna þrjósku valdaklíku sem getur ekki viðurkennt að hún hafi rangt fyrir sér. Meira
16. desember 2023 | Pistlar | 569 orð | 5 myndir

Mótvindur sigurstranglegustu sveitarinnar á EM landsliða

Á Evrópumótinu í Budva í Svartfjallalandi á dögunum var liði Aserbaídsjan skipað í fyrsta sæti opna flokks mótsins og þessi öfluga sveit var talin líkleg til að vinna mótið. Niðurstaðan varð þó hreint ekki í samræmi við stöðu liðsins í upphafi því sveitin endaði í 16.-24 Meira
16. desember 2023 | Pistlar | 821 orð | 1 mynd

Úkraínustríðið krefst viðbragða

Stjórnvöld norrænu ríkjanna skipa sér í sveit með Eystrasaltsríkjunum við mat á öryggishagsmunum sínum vegna rússneskrar ógnar í Norður-Evrópu. Meira
16. desember 2023 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Þetta er orðið nóg

Tilskipanirnar frá Evrópusambandinu hrannast upp. Það er þegar komið nóg. Meira
16. desember 2023 | Aðsent efni | 127 orð | 1 mynd

Þorgrímur Þórðarson

Þorgrímur Þórðarson fæddist 17. desember 1859 í Vigfúsarkoti við Vesturgötu í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Torfason, f. 1821, d. 1903, útvegsbóndi í Reykjavík, og Ragnheiður Jónsdóttir Stephensen, f Meira

Minningargreinar

16. desember 2023 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

Birna Haflína Björnsdóttir

Birna Haflína Björnsdóttir fæddist á Siglufirði 27. júlí 1943. Hún lést á Siglufirði 5. desember 2023. Birna var dóttir hjónanna Jónínu Margrétar Jónasdóttur og Björns Sölva Hafliðasonar og var elst af sex systkinum Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2023 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Bryndís Guðbjartsdóttir

Bryndís Guðbjartsdóttir fæddist 28. júlí 1949. Hún lést 28. nóvember 2023. Útför hennar fór fram 14. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2023 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Helgi Gíslason

Helgi Gíslason fæddist 22. ágúst 1940. Hann lést 26. nóvember 2023. Útför hans fór fram 14. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2023 | Minningargreinar | 799 orð | 1 mynd

Hjördís Sigríður Albertsdóttir

Hjördís Sigríður Albertsdóttir fæddist á Krossi Berufjarðarströnd 13. nóvember 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hvammi Húsavík 6. desember 2023. Hún var dóttir hjónanna á Krossi, Margrétar Höskuldsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Fá ráðgjöf við samskipti

Orkustofnun hefur á þessu ári greitt ráðgjafarfyrirtækinu Langbrók rúmar 5,7 milljónir króna vegna aðkeyptrar þjónustu. Í svari Orkustofnunar við fyrirspurn Morgunblaðsins um greiðslurnar kemur fram að stofnunin hafi fyrr á þessu ári gert… Meira
16. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 492 orð | 1 mynd

Keeps fær fjármögnun

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Ferðaþjónustutæknifyrirtækið Keeps aðstoðar fyrirtæki í ferðaþjónustunni að uppfæra myndir sínar og upplýsingar á sölusíðum hraðar og sparar þeim um leið tíma og kostnað. Keeps er eitt þeirra tíu fyrirtækja sem fengu nýlega fjármögnun frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Meira
16. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Vilja ekki fleiri skemmtiferðaskip

Niðurstöður í nýlegri könnun Ferðamálastofu um upplifun og viðhorf heimamanna til skemmtiferðaskipa voru kynntar í síðustu viku. Lagðar voru spurningar fyrir íbúa í Reykjavík, á Akureyri og Ísafirði sem lutu meðal annars að hvort þeir teldu að… Meira

Daglegt líf

16. desember 2023 | Daglegt líf | 527 orð | 4 myndir

Við heyrðum eitthvert krafs í nótt

Við höfum heyrt svolítið mjálm í jólakettinum hérna fyrir utan, en við læstum hann úti,“ segja þau systkini Eva sex ára og Ingvar Bragi fjögurra ára, Kára- og Maríubörn, sem voru orðin afar jólaspennt þegar blaðamaður kom til fundar við þau Meira

Fastir þættir

16. desember 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Bjóða upp á barnlaust ferðalag

Tyrkneska flugfélagið Corendon hefur bæði hlotið hrós og gagnrýni fyrir að hefja sölu á flugsætum á svæði þar sem börn eru bönnuð. Verður þessi þjónusta í boði frá Amsterdam til Curacao-eyjunnar í Karíbahafinu Meira
16. desember 2023 | Í dag | 181 orð

Bragðmikil kaka. S-NS

Norður ♠ Á5 ♥ 42 ♦ Á985 ♣ D8753 Vestur ♠ K1082 ♥ 875 ♦ D1052 ♣ 64 Austur ♠ DG9 ♥ Á6 ♦ KG74 ♣ G1092 Suður ♠ 7643 ♥ KDG1093 ♦ 3 ♣ ÁK Suður spilar 4♥ Meira
16. desember 2023 | Í dag | 280 orð

Farið á ystu brún

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Heitir þetta bóndabær. Sem betur fer þær hef ég tvær. Klæðisborði á kirkjuvegg. Kannski er þetta bara egg. Lausn Guðrúnar B. fylgja samúðarkveðjur vegna andláts gátuhöfundar: Brún má kalla kotið þitt Meira
16. desember 2023 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Guðrún Lilja Guðmundsdóttir

40 ára Guðrún Lilja er Reykvíkingur, ólst upp í 101 en býr í Seljahverfinu. Hún er með BA-gráðu í félagsfræði og MS-gráðu í stjórnun og stefnumótun frá HÍ og er verkefnastjóri hjá Promennt. Áhugamálin eru fjölskyldan, íþróttir og prjónaskapur Meira
16. desember 2023 | Dagbók | 196 orð | 1 mynd

Innsýn í líf frumbyggja nútímans

Magnaðir sjónvarpsþættir urðu á vegi mínum fyrir nokkru, Reservation Dogs að heiti, sem segja frá fjórum Bandaríkjamönnum af frumbyggjaættum á táningsaldri. Rauði þráðurinn í þáttunum er áfall sem táningarnir, tvær stúlkur og tveir strákar, verða… Meira
16. desember 2023 | Í dag | 61 orð

Líkingin er óljós en vísar trúlega til þess að haki merkir „ysta…

Líkingin er óljós en vísar trúlega til þess að haki merkir „ysta sæti“ segir Mergur málsins um orðtakið að láta e-ð sitja á hakanum: láta e-ð mæta afgangi; vanrækja e-ð Meira
16. desember 2023 | Í dag | 1102 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þráinn Haraldsson þjónar. Hljómur, kór FEBAN syngur undir stjórn Lárusar Sighvatssonar. Organisti er Zsuzsanna Budai. AKUREYRARKIRKJA | Jólaljóðahelgistund kl Meira
16. desember 2023 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Róbert Ómar Þorsteinsson, Einar Ottó Grettisson, Kjartan Pétur Hannesson…

Róbert Ómar Þorsteinsson, Einar Ottó Grettisson, Kjartan Pétur Hannesson og Mikael Theodór Jóhannsson úr skátafélaginu Skjöldungum gengu í hús og söfnuðu dósum í Langholtshverfi til að styðja söfnun Rauða krossins vegna jarðhræringanna við Grindavík Meira
16. desember 2023 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bd7 6. Be2 Rc6 7. 0-0 a6 8. He1 e6 9. Bf1 Be7 10. Rb3 0-0 11. f4 Hc8 12. g4 b5 13. g5 Re8 14. Be3 Ra5 15. Rxa5 Dxa5 16. Dd2 Dc7 17. a3 d5 18. exd5 Rd6 19 Meira
16. desember 2023 | Í dag | 777 orð | 3 myndir

Söngur, bakstur og göngutúrar

Silja Dögg Gunnarsdóttir fæddist 16. desember 1973 á Landspítalanum í Reykjavík en ólst upp í Ytri-Njarðvík. Hún gekk í Tónlistarskóla Njarðvíkur og var í lúðrasveit tónlistarskólans. „Ég spilaði á þverflautu og var í lúðrasveitinni öll… Meira

Íþróttir

16. desember 2023 | Íþróttir | 682 orð | 1 mynd

Akureyringar stórhuga

Knattspyrnukonan Sandra María Jessen framlengdi samning sinn við uppeldisfélag sitt Þór/KA á dögunum til næstu tveggja ára. Sandra María, sem er 28 ára gömul, varð samningslaus í október og hefur framtíð hennar verið í ákveðinni óvissu undanfarnar vikur Meira
16. desember 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Bryndís samdi við Växjö

Framherjinn Bryndís Arna Níels­dóttir, markadrottning Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð, hefur gert þriggja ára samning við sænska félagið Växjö. Kemur hún til félagsins frá Íslandsmeisturum Vals Meira
16. desember 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ingibjörg farin frá Vålerenga

Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur yfirgefið norska félagið Vålerenga eftir fjögur ár í herbúðum þess. Samningur Ingibjargar, sem rennur út um áramótin, verður ekki framlengdur. Ingibjörg var fyrirliði Vålerenga og í miklum metum hjá… Meira
16. desember 2023 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Ísland í 15. sæti á FIFA-listanum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í 15. sæti á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í gær en liðið hefur verið í 14. sætinu að undanförnu. Norður-Kórea kom inn á listann á ný eftir fjarveru og er í 9 Meira
16. desember 2023 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu náði sögulegum árangri í haust þegar…

Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu náði sögulegum árangri í haust þegar liðið tryggði sér sæti í riðlakeppni í Evrópukeppni. Kvennalið Breiðabliks í knattspyrnu varð fyrst til þess að gera það kvennamegin árið 2021 Í gær dró Breiðablik kvennalið… Meira
16. desember 2023 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Noregur og Þórir mæta Frakklandi í úrslitum

Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, og ólympíumeistarar Frakklands mætast í úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta eftir sigra í undanúrslitum í Herning í Danmörku gær. Noregur, sem er ríkjandi heims- og Evrópumeistari, hafði betur gegn grönnum sínum í Danmörku, 29:28, í mögnuðum leik Meira
16. desember 2023 | Íþróttir | 226 orð | 2 myndir

Ótrúlegur lokakafli Íslands

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí vann ótrúlegan 4:3-sigur á Búlgaríu í öðrum leik liðanna í undankeppni Vetrarólympíuleikanna 2024 í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Með sigrinum er ljóst að Ísland leikur úrslitaleik við Eistland á morgun,… Meira
16. desember 2023 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Þór upp að hlið toppliðsins eftir dramatík

Þór frá Þorlákshöfn fór í gærkvöldi upp að hlið Vals á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta með 103:102-útisigri á Keflavík. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn æsispennandi í lokin, en framan af benti lítið til þess að sú yrði raunin Meira
16. desember 2023 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Þórður hættur hjá Víkingum

Þórður Ingason, markvörður hjá Íslands- og bikarmeisturum Víkings í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Þórður, sem er 35 ára gamall, hefur verið í röðum Víkinga frá árinu 2019 en hann lék níu leiki með liðinu á síðasta tímabili og 48 leiki alls í efstu deild á þessum tíma Meira
16. desember 2023 | Íþróttir | 405 orð | 3 myndir

Þrír reyndir með í Flórídaferðinni

Gylfi Þór Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Arnór Ingvi Traustason eru reynsluboltarnir í 23 manna hópi sem Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, valdi í gær fyrir vináttuleikina gegn Gvatemala og Hondúras Meira

Sunnudagsblað

16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 328 orð | 6 myndir

Andhetja með vægast sagt vafasamt siðferði

Sú bók sem hefur staðið mest upp úr hjá mér á árinu er skáldsagan How to Kill Your Family eftir Bellu Mackie – kolsvört saga um fjölskylduhefndir andhetju með vægast sagt vafasamt siðferði. Söguþráðurinn er stórfurðulegur en gengur samt… Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 22 orð

Andrésblöðin eru full af skemmtilegum sögum af skrautlegum íbúum Andabæjar…

Andrésblöðin eru full af skemmtilegum sögum af skrautlegum íbúum Andabæjar og kunningjum þeirra. Áskrifendur fá nýtt tölublað sent heim í hverri viku. Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 21 orð

arnheiður anna 5…

arnheiður anna 5 ára Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 906 orð | 2 myndir

Áhrifamikill athafnamaður

Þegar mest var um að vera í síldinni var sagt að eina hvíldin sem hann unni sér hefði verið að sofa á milli setninga. Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Á von á mjög, mjög, mjög góðu efni

Eftirvænting Gary Holt, gítarleikari þrassbandsins Exodus, betur þekktur sem Garðar í Holti hér um slóðir, getur ekki beðið eftir að heyra sólóefnið frá Kerry King, sínum gamla félaga úr Slayer, sem koma mun fyrir eyru almennings á næsta ári Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 43 orð

Bókaklúbbur þar sem áskrifendur fá senda heim í hverjum mánuði nýja…

Bókaklúbbur þar sem áskrifendur fá senda heim í hverjum mánuði nýja mynd­skreytta ævintýrabók. Eins hafa þeir aðgang að upplestri á sögunni og lesskilningshefti sem unnið er upp úr bókinni. Sjá www.edda.is/disneyklubbur en þar er að finna… Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Er sjálfbjarga þrátt fyrir að vera ekki með bílpróf

Það getur reynst flókið fyrir suma hér á landi að vera bílprófslaus en Regína Ósk, Ásgeir Páll og Jón Axel tóku umræðuna fyrir í síðdegisþættinum Skemmtilegri leiðin heim. Ásgeir Páll talaði um að hafa verið með stelpu í söngskóla sem var ekki með bílpróf en ferðaðist gjarnan með strætó Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 410 orð

Ertu með gula kortið?

Ég á að nota svona og hinsegin krem, ég á að detoxa, kaupa mér aðhaldsbuxur, hlaða niður hinum og þessum megrunaöppum og ég veit ekki hvað og hvað. Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 1020 orð | 2 myndir

Ég vil ekki að Harpa gleymist

Sumir spyrja hvort það megi minnast á Hörpu, hvort það sé kannski of sárt fyrir mig. En ég verð þvert á móti afskaplega glöð þegar fólk minnist á hana. Þá veit ég að einhver man eftir henni. Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 564 orð | 3 myndir

Falleg myndlist gerir allt betra

Það sem þetta fólk á sameiginlegt er ástríða fyrir myndlist og það hefur áhuga á að koma henni á framfæri en ekki endilega að koma sjálfu sér á framfæri. Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Geimópera í anda Stjörnustríðs

Vídd Kvikmyndagerðarmenn samtímans vita fátt skemmtilegra en að opna dyr inn í nýjar víddir. Rebel Moon eftir Zack Snyder er dæmi um það en þar mun vera á ferðinni eins konar geimópera undir áhrifum frá Stjörnustríði Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 710 orð | 2 myndir

Gömul og góð lausn

Þrátt fyrir að vandamál þróunarinnar blasi við er algjör skortur á umræðu um framleiðni á hinu pólitíska sviði og víðar, af einhverjum óskiljanlegum ástæðum. Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 173 orð | 1 mynd

Hlátur og hrukkur

„Guðmundur minn! hugsaði ég með sjálfri mér. Ef við eigum nú að fara að hætta að þora að hlæja, af hræðslu við hrukkurnar, þá lízt mér nú báglega á tilveruna.“ Þannig komst kona nokkur sem kaus að kalla sig „hláturmild“ að… Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 137 orð

Í þessari viku eigið þið að finna orð í stafasúpu. Lausnina skrifið þið…

Í þessari viku eigið þið að finna orð í stafasúpu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 24. desember. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Dóta læknir – Svali fær kvef Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 307 orð | 1 mynd

Jólahrísgrjónabúðingur

Hrísgrjónabúðingurinn: 60 g hvít hrísgrjón (má auka + meiri vökva) 3 dl mjólk 1 msk sykur 1 tsk vanilluessens eða ½ vanillustöng 25 g möndluflögur 5-10 g smjör 50 g hrátt marsípan (Ren rå marcipan frá Odense sem er 65% möndlur) 50 g flórsykur … Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Kulfi – indverskur ís

Fyrir 8 2 bollar rjómi (einn notaður í einu) ¼ bolli niðursoðin mjólk 1 tsk saffranþræðir 2 tsk kardimommuduft 1 tsk vanilludropar salt á hnífsoddi ½ bolli saxaðar pistasíur, kasjúhnetur og möndlur Hitið einn bolla rjóma með saffrani og kardimommudufti að suðu og lækkið svo Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 882 orð | 4 myndir

Langlífið býr í ástríðunni

Hann fær ekki aðeins tækifæri til að tjá sig með þessum hætti, heldur læsist hann í eigin kjarna og tengslum við aðra. Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 302 orð | 1 mynd

Lóa í jólamatinn?

Ertu komin í jólaskap? Ég er komin í rosalega mikið jólaskap! Jólin koma snemma á mínu heimili þar sem eiginmaðurinn Sóli Hólm hefur verið að undirbúa jólasýningu langt fram í tímann og svo er ég búin að vera að vinna að jólaþætti sem er upphafið að þriðju þáttaröðinni af Fyrir alla muni Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 1010 orð | 3 myndir

Minnti mig á brennivín

Ég sá hana í horninu á Mánabar, hún minnti mig á brennivín.“ Svona heyrði ég árum saman, eins og svo ótal margir aðrir, fyrstu línuna í smellinum ódauðlega Vertu ekki að plata mig sem HLH-flokkurinn gerði vinsælan fyrir um fjórum áratugum Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 969 orð | 1 mynd

Orkukreppa er að oss kveðin

Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra varð fyrir árás þegar aðdáendaklúbbur Hamas á Íslandi hleypti upp hátíðarfundi í Háskóla Íslands og einn aðgerðasinninn steypti yfir hann glimmeri Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 668 orð | 1 mynd

Ófriður í nafni friðar

Hér er um að ræða fólk sem segist umfram allt þrá frið en friðarhugsunin er ekki meiri en svo að ekki er hikað við að veitast á ráðherra á fundi. Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 162 orð

Pabbinn: „Læknir, læknir, sonur minn gleypti penna!“…

Pabbinn: „Læknir, læknir, sonur minn gleypti penna!“ Læknirinn: „Engar áhyggjur, ég er á leiðinni, notaðu bara blýant þangað til að ég kem!“ Einkaþjónn greifans tilkynnir: „Herra greifi, læknirinn er kominn að hitta… Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 263 orð | 1 mynd

Ris a la mande

2 ¼ dl grautargrjón 1 l nýmjólk 1-2 vanillustangir smá salt 50 g hvítt súkkulaði Penslið pott með smá smjöri en það kemur í veg fyrir að grjónin og mjólkin brenni við. Hellið mjólkinni í pottinn og leyfið suðunni að koma upp, bætið þá grjónunum út í og hrærið vel í Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 135 orð | 1 mynd

Sérrítriffli

3 blöð matarlím 20 litlar makkarónukökur 2 egg ¼ l rjómi jarðarber úr dós + sérrí eftir smekk 2-4 msk sykur, eftir smekk 50-75 g saxað súkkulaði (rjómasúkkulaði og/eða suðusúkkulaði) 3-4 cl Kahlúa-líkjör jarðarber eða kirsuber til skrauts… Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 135 orð | 2 myndir

Tilnefnd til handritaverðlauna

Þáttaröðin Heima er best er tilnefnd til handritaverðlauna Nordisk Film & TV Fond 2024. Verðlaunin verða afhent á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í janúar. Fimm þátta­raðir frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð eru tilnefndar til verðlaunanna Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 134 orð | 1 mynd

Tiramisú

4 egg 100 g sykur 400 g mascarpone-ostur, við stofuhita ½ tsk vanilluduft eða vanillusykur 4 dl þeyttur rjómi 250 g kökufingur (Lady Fingers) 6-7 dl sterkt uppáhellt kaffi kakó eftir þörfum smátt saxað súkkulaði Stífþeytið egg og sykur saman þar til þykk froða myndast Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Tragíkómísk vöðvatröll

Vöðvar Zac Efron, Jeremy Allen White og Harris Dickinson þurftu allir að kjöta sig duglega upp til að leika Von Erich-bræður í kvikmynd Seans Durkins um líf þeirra og glímuferil í Bandaríkjunum. The Iron Claw kallast myndin og mun vera tragí­kómedía Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Val manna að móðgast

Málfrelsi Silenoz, hinn geðþekki gítarleikari norska svartmálmbandsins Dimmu Borga, hvetur kollega sína í tónlistinni ekki endilega til að gefa sig að pólitísku þrasi en letur þá á hinn bóginn ekki til þess heldur, í samtali við finnska málmgagnið Chaoszine Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 1503 orð | 1 mynd

Það komust ekki allir heim

Ég var á síðustu dropunum; það þurfti að styðja mig. Ég var mældur, tekinn úr fötunum og settur í heitt bað, en líkamshitinn var kominn það lágt að ég átti eiginlega að vera dáinn. Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 35 orð

Það snjóar úti svo Dóta læknir ákveður að taka leikföngin út til þess að…

Það snjóar úti svo Dóta læknir ákveður að taka leikföngin út til þess að leika sér í snjónum! En þegar Svala verður ískalt, og hann fer að nötra og skjálfa, er kominn tími á skoðun! Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 2610 orð | 2 myndir

Þetta var ekki í starfslýsingunni

Samkenndin og aðstoðin undanfarnar vikur hafa verið eins og best verður á kosið. Maður sér vel hvernig þessi þjóð bregst við og stendur saman þegar á þarf að halda. Meira
16. desember 2023 | Sunnudagsblað | 600 orð | 4 myndir

Ættum að geta lifað af landsins gæðum

Fyrir manneskju í mótun þá hefur þetta áhrif. Þegar stórverslunin breyttist á Íslandi datt botninn úr atvinnulífinu í sveitunum og það er svolítið sorglegt. Þessi stöðuga fækkun hafði mjög mikil áhrif á mig. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.