Greinar mánudaginn 18. desember 2023

Fréttir

18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 704 orð

„Þú ert gerður að sjúklingi“

Hátt í hundrað sjúklingar liggja á bráðalegudeildum Landspítalans með samþykkt færni- og heilsumat og bíða eftir rými á hjúkrunarheimilum. Mikil óvissa fylgir biðinni sem getur verið erfið fyrir eldra fólk sem getur jafnframt misst færni á meðan það … Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Afnám bóta byggist á misskilningi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í minnisblaði sem útgerðarfélög á Snæfellsnesi senda matvælaráðherra benda þau á að starfshópur ráðherra, sem starfaði undir heitinu Auðlindin okkar, hafi misskilið forsendur þær sem lágu að baki upptöku svokallaðra skelbóta. Bæturnar komu til þegar bann var lagt við veiðum á hörpudiski árið 2003 en það er enn í gildi og ólíklegt talið að það verði afnumið á allra næstu árum. Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 716 orð | 2 myndir

Auka lífsgæði fólksins með hreyfingu

„Lýðheilsuverkefni sem miða að því að fá fólk til að stunda reglulega hreyfingu og ganga úti í náttúrunni með allri þeirri heilsubót og gleði sem því fylgir eru orðin stór og mikilvægur hluti í starfi okkar Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Áhersla á jólalög og konfekt í sköpuninni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
18. desember 2023 | Fréttaskýringar | 737 orð | 2 myndir

Áhugaleysi fjölmiðla um veiruleka í Wuhan

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Um þessar mundir eru fjögur ár liðin frá því að heimsfaraldur covid-19 hófst í Kína, en samt er uppruni veirunnar enn á huldu. Hin viðtekna skýring er sú að veiran hafi borist í menn með einhverjum ótilgreindum hætti frá einhverri dýrategund á markaðnum í borginni Wuhan, þar sem má finna ótal dýrategundir, bæði á fæti og nýslátrað. Meira
18. desember 2023 | Fréttaskýringar | 346 orð | 2 myndir

Bandarískar hlutabréfavísitölur ná fyrri styrk

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stóru bandarísku hlutabréfavísitölurnar hafa leitað upp á við að undanförnu og er sú lækkun sem varð á mörkuðum árið 2022 núna gengin til baka að mestu leyti. Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 281 orð

„Bjartsýnn á að allir leggist á eitt“

„Það er á fjármálaáætlun að fimm næstu björgunarskip eru fjármögnuð að hálfu sem framlag hins opinbera og það er mikill einhugur innan ríkisstjórnarinnar um það,“ segir Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fv Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Breiðafjarðareyjar eru nú á söluskrá

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þriggja eyja klasi á Breiðafirði, örskammt frá Stykkishólmi, er nú kominn í sölu hjá Fasteignamiðstöðinni. Stærst í menginu er Melrakkaey en rétt vestan hennar og norðan eru Andey og Vatnsey. Ónefndur er Melrakkaeyjarhólmi sem er sunnan við eyna og á móti honum gengur höfði eða klapparnef sem kallast Skansinn. Þar nærri er höfn og austan við hana Melrakkaeyjartangi. Bæjartóftir eru á Skansinum og rústir peningshúsa uppi á miðri eynni. Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ísland tapaði úrslitaleiknum

Íslenska karlalandsliðið í íshokkíi er úr leik í undankeppni Vetrarólympíuleikanna 2026 eftir 6:0-tap gegn Eistlandi í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Bæði lið höfðu unnið Búlgaríu og Suður-Afríku í tveimur fyrstu leikjunum og var leikurinn… Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Jólailmurinn er svo lokkandi

Það var mikil stemning í Hörpu um helgina á árlegum jólamatarmarkaði Íslands, sem Markaðs-mömmurnar, þær Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir, stofnuðu og hafa haldið frá árinu 2011. Bændur, sjómenn og smáframleiðendur matvöru koma saman á… Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kallar á hraðari uppbyggingu

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir erfiða stöðu á Landspítalanum kalla á hraðari uppbyggingu hjúkrunarheimila. „Auðvitað væri æskilegt ef þetta flæddi betur. Það er auðvitað vitað að kerfið hjá okkur er þanið,“ segir Willum og… Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Klæða eldsneytistanka að innan

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands framlengdi í síðasta mánuði starfsleyfi sjálfvirkrar bensínstöðvar Olís á Eyrarbakka. Þá bað Olís heilbrigðiseftirlitið um leyfi til þess að „kóta“ eldri eldsneytisgeyma í stað þess að skipta þeim út Meira
18. desember 2023 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Krefjast aðgerða til að frelsa gíslana

Mikil sorg hefur ríkt í Ísrael eftir að ísraelsku gíslarnir þrír voru drepnir af ísraelskum hermönnum fyrir mistök á Gasasvæðinu í Shejaiya héraði á föstudag. Þeir voru allir á þrítugsaldri. Mikil mótmæli brutust út í Tel Aviv í kjölfarið þar sem… Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 266 orð

Lagasetning í undirbúningi

Farið er að styttast í að lög verði sett á verkfall flugumferðarstjóra og benda líkur til þess að óbreyttu að Alþingi verði kallað saman í þessari viku til að afgreiða frumvarp þess efnis. Frumvarpið mun vera tilbúið í innviðaráðuneytinu, að því er… Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Land rís enn við Svartsengi

„Það er enn þá landris, en það fer smátt og smátt minnkandi,“ segir Benedikt G. Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands, um landrisið við Svartsengi á Reykjanesskaga. Greint var frá því á föstudag að jarðvísindamenn Veðurstofu… Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lifnar yfir Svartsengi við opnun Bláa lónsins

„Það er því miður ýmislegt sem minnir mann á heimsfaraldurinn en maður man hvað það var frábært að geta opnað þá og við fögnum því gríðarlega að fá að opna núna aftur,“ segir Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu Bláa lónsins Meira
18. desember 2023 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Má bjóða þér eilítið meira?

Kafari í Sunshine-sædýrasafninu í Toshima í Japan gefur fiskum í fiskabúri að éta. Sú hefð hefur skapast að kafarar setji upp sýningu í jólasveinsbúningum þegar líða fer að jólum. Uppátækið er vinsælt meðal yngstu kynslóðarinnar sem og jólaálfa á öllum aldri Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Minnir á heimsfaraldurinn

„Þetta var mjög fallegt, einstök upplifun,“ sagði ferðamaðurinn Andrew þegar blaðamaður náði tali af honum eftir heimsókn hans í Bláa lónið. Fyrirtækið opnaði lónið í gær eftir fimm vikna lokun vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Neðansjávarveitingahús í Gufunesi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að veita Þorpi vistfélagi ehf. lóðarvilyrði vegna uppbyggingar á umhverfisvænu húsnæði á Gufunesbryggju, hinni gömlu bryggju áburðarverksmiðjunnar. Þorpið hefur á undanförnum árum staðið fyrir uppbyggingu húsnæðis í Gufunesi. Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Níu frumvörp að lögum á lokadegi

Alþingi samþykkti þingsályktun um þingfrestun á síðasta fundardegi sínum á þessu ári, sl. laugardag. Samkvæmt dagskrá kemur Alþingi saman á ný 22. janúar 2024. Alls urðu níu lagafrumvörp að lögum þennan dag Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Pattstaða í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA

Arnar Hjálmsson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF), segir boltann hjá sáttasemjara í kjaradeilu félagsins og Samtaka atvinnulífsins (SA). Enginn sáttafundur var haldinn um helgina og hófst vinnustöðvun flugumferðarstjóra að nýju… Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Raforkufrumvarpi frestað

„Þegar komið var að þriðju umræðu um frumvarpið fengum við staðfestingu á því frá forstjóra Landsvirkjunar að fyrirtækið væri… Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Segir að Ísland sé auglýst sérstaklega í Úkraínu

„Miðað við það sem ég hef kynnt mér hvað þetta mál varðar þá er ljóst að sú góða þjónusta og stuðningur sem heyrnarlausum flóttamönnum stendur til boða hér á landi virkar sem aðdráttarafl til landsins,“ segir Birgir Þórarinsson alþingismaður í… Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Segja ráðherra vega að atvinnulífi í Stykkishólmi

Harkalega er vegið að atvinnulífi í Stykkishólmi með þeim tillögum sem fram koma í frumvarpi matvælaráðherra um breytingar á lögum um sjávarútveg. Þetta er mat útgerðarfélaga í Hólminum sem sent hafa matvælaráðuneytinu ítarlega umsögn um frumvarpið Meira
18. desember 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sjaldheyrð barokktónlist í Laugarneskirkju í kvöld kl. 18

Spænsk og rómönsk-amerísk barokktónlist mun hljóma á tónleikum í Laugarneskirkju í kvöld, mánudagskvöld, kl. 18. Samkvæmt upplýsingum frá tónlistarfólkinu gefst hér tækifæri til að hlusta á sjaldheyrða barokktónlist frá Mexíkó, Gvatemala og Spáni leikna á upprunahljóðfæri Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2023 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Helgin er liðin

Flugumferðarstjórar sætta sig ekki við þá samninga sem gerðir voru í samningalotunni fyrir rúmu ári og aðrir hafa unað. Af þessum sökum gripu þeir til þriðju verkfallsaðgerðanna á fimm ára tímabili, í dag er þriðji verkfallsdagurinn samkvæmt því sem boðað var. Meira
18. desember 2023 | Leiðarar | 243 orð

Heyrnarlausir hælisleitendur

Ísland getur ekki veitt öllum heiminum allt Meira
18. desember 2023 | Leiðarar | 399 orð

Vafasöm málsmeðferð

Pukur hefur ekki reynst vel við veitingu ríkisborgararéttar Meira

Menning

18. desember 2023 | Menningarlíf | 1235 orð | 2 myndir

Átök um íslenskar konur

Elskhugar úr fjarskanum Loksins voru þau komin, hin dularfullu skip ævintýrsins, sem mæður þeirra í þrjátíu ættliði höfðu beðið eftir: sólbrenndir og særoknir stigu þeir á land, hinir langþráðu elskhugar úr fjarskanum … Jóhannes úr Kötlum,… Meira
18. desember 2023 | Menningarlíf | 890 orð | 1 mynd

Sannleikurinn varð að koma fram

Í bókinni Séra Friðrik og drengirnir hans rekur sagnfræðingurinn Guðmundur Magnússon ævi séra Friðriks Friðrikssonar (1868-1961) sem starfaði ötullega að trúmálum og æskulýðsstarfi í áratugi og stofnaði meðal annars æskulýðssamtökin KFUM og KFUK og knattspyrnufélagið Val Meira

Umræðan

18. desember 2023 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Hugsum út fyrir kassann

Að mínu mati gerir ekkert til þótt unglingar missi hálfan vetur úr dönsku og það tapar enginn á því að hreyfa sig meira. Meira
18. desember 2023 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Kirkjan – musteri samfélags

Kirkjan er tímalaus og einstök í samfélagi allra tíma. Meira
18. desember 2023 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Loftslagsjól – er það raunhæft?

Hvernig höldum við umhverfisvæn jól? Hér eru nokkrar einfaldar hugmyndir sem þið getið útfært og gert að ykkar. Meira
18. desember 2023 | Aðsent efni | 677 orð | 2 myndir

Rekstrarstaða raforkukerfisins

Staðan í raforkukerfinu er þannig að á Austurlandi er ástand gott og sæmilegt á Norðurlandi, en slæmt á Suðvesturlandi vegna lakrar stöðu Þórisvatns. Meira
18. desember 2023 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Um plastbarka og bóluefni

Auðvelt er að sjá samsvörun með efnistökum plastbarkamálsins og afneitun stjórnvalda og yfirhylmingum bóluefnahneykslisins. Meira
18. desember 2023 | Pistlar | 487 orð | 1 mynd

Þingið í jólafrí

Nú er þingið komið í jólafrí til 22. janúar. Ansi langt finnst held ég flestum. Fríið er að vísu aðeins styttra þar sem fundir nefnda hefjast viku fyrr eða 15. janúar. Það er samt næstum mánuður í frí Meira

Minningargreinar

18. desember 2023 | Minningargreinar | 1256 orð | 1 mynd

Arndís Sigurpálsdóttir

Arndís Sigurpálsdóttir fæddist 20.11. 1950 í Mólandi á Hauganesi á Árskógssandi í Eyjafirði. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 29. nóvember 2023. Arndís var dóttir Halldóru Guðmundsdóttir, f. 11.5. 1916, d Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2023 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Guðmundur Arnfinnsson

Guðmundur Arnfinnsson fæddist 31. júlí 1936. Hann varð bráðkvaddur 8. desember 2023. Foreldrar hans voru Arnfinnur Þórðarson og Kristín Daníelsdóttir. Eftirlifandi systkini Guðmundar eru Daníel, f. 1933, Gerður Ingibjörg, f Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2023 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd

Helga Valdimarsdóttir

Helga Guðrún Valdimarsdóttir fæddist á Hólmavík 23. apríl 1938. Hún lést á líknardeild Landakots 5. desember 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Eybjörg Áskelsdóttir húsmóðir, frá Bassastöðum við Steingrímsfjörð, f Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2023 | Minningargreinar | 2844 orð | 1 mynd

Siglinde Eleonore Sigurbjarnarson

Siglinde Eleonore Sigurbjarnarson, f. Klein, fæddist 30. janúar 1937 í Schleiz í Þýskalandi. Hún lést á Hrafnistu 24. nóvember 2023. Foreldrar Siglinde voru Rudolf Klein bæjarritari í Schleiz, f. 28 Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2023 | Minningargreinar | 2916 orð | 1 mynd

Sigríður Zophoníasdóttir

Sigríður Zophoníasdóttir fæddist 15. febrúar 1934 á Blönduósi. Hún lést á Landakoti 4. desember 2023. Foreldrar hennar voru Zophonías Zophoníasson bifreiðarstjóri, f. 6. júlí 1906, d. 10. maí 1987 og Guðrún Helga Einarsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2023 | Minningargreinar | 2856 orð | 1 mynd

Smári Ólason

Smári Ólason fæddist í Reykjavík 10. júlí 1946. Hann lést 29. nóvember 2023. Foreldrar hans voru Bárður Óli Pálsson frá Ytri-Skógum, A-Eyjafj., f. 27.8. 1910, d. 26.4. 1986, og Anna Tómasdóttir frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, f Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2023 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Vera Einarsdóttir

Vera Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 21. apríl 1938. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Mörk hjúkrunarheimili 7. desember 2023. Hún var dóttir hjónanna Aðalbjargar Sigfríðar Bjarnadóttur, f. 9. október 1915, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd

Segir sjálfbærni vera langhlaup

Raðfrumkvöðullinn Elon Musk var heiðursgestur á ráðstefnu hægrimanna sem fram fór í Róm um helgina. Um er að ræða árlegan viðburð sem settur var á laggirnar árið 1998 af Giorgiu Meloni, núverandi forsætisráðherra Ítalíu og leiðtoga stjórnmálaflokksins Bræðra Ítalíu (ít Meira

Fastir þættir

18. desember 2023 | Í dag | 283 orð

Abraham átti enga bók

Í Vísnasafni Skagfirðinga segir frá því að einhverjir gárungar voru að stríða karli nokkrum er Einar hét á því að hann ætti fátt bóka. Karl afsakaði sig með því að Abraham hefði verið ágætis náungi og hefði þó enga bók átt Meira
18. desember 2023 | Í dag | 55 orð

„Þú gerir ekki eins og ég ræð!“ sagði barn ströngum rómi við…

„Þú gerir ekki eins og ég ræð!“ sagði barn ströngum rómi við föður sinn og átti við að það fengi ekki vilja sínum framgengt. Barnið vildi hafa sitt fram, hafa sitt í gegn, koma sínu fram Meira
18. desember 2023 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Kjartan Jónsson

30 ára Kjartan ólst upp í Mosfells­bæ en býr í Kópavogi. Kjartan er rafvirkjanemi og vinnur hjá Ljóstvistum. Áhugamálin eru klettaklifur og tölvuleikir. Fjölskylda Eiginkona Kjartans er Anna Karen Amin Kolbeins, f Meira
18. desember 2023 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Kynþokkafyllsti maður heims

Tímaritið People valdi hinn 57 ára gamla leikara Patrik Dempsey kynþokkafyllsta mann heims. Dempsey ættu allir að þekkja sem horft hafa á hina vinsælu þætti Grey's Anatomy. Þar lék hann hinn ástsæla Derek Sheperd með gælunafnið Dr Meira
18. desember 2023 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Lóa Kamilla Kjartansdóttir og Lilja Björnsdóttir söfnuðu fyrir Rauða…

Lóa Kamilla Kjartansdóttir og Lilja Björnsdóttir söfnuðu fyrir Rauða krossinn með því að safna dósum, halda tombólu og selja límonaði í Hlíðunum. Afraksturinn var 12.368 krónur. Meira
18. desember 2023 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 e6 2. Rf3 c5 3. c3 Rc6 4. Bg5 Db6 5. Dd2 Rf6 6. Bxf6 gxf6 7. e4 h5 8. d5 Bh6 9. Dc2 Re5 10. Rxe5 fxe5 11. Ra3 exd5 12. exd5 Df6 13. Rb5 0-0 14. d6 a6 15. Rc7 Hb8 16. Hd1 b5 17. De2 Hb6 18. Rd5 Dxd6 19 Meira
18. desember 2023 | Í dag | 175 orð

Tígultvisturinn. S-NS

Norður ♠ ÁD10 ♥ 107 ♦ G54 ♣ KG1074 Vestur ♠ 9872 ♥ Á4 ♦ ÁK973 ♣ D4 Austur ♠ KG54 ♥ 852 ♦ 82 ♣ 9652 Suður ♠ 53 ♥ KDG963 ♦ D106 ♣ Á8 Suður spilar 3♥ Meira
18. desember 2023 | Dagbók | 181 orð | 1 mynd

Þéttofinn blekkingavefur læknis

Það er erfitt á köflum að horfa á þriggja klukkutíma langa heimildarmynd, sem nú er sýnd á Netflix um ítalska skurðlækninn Paolo Macchiarini, sem hefur verið dæmdur í fangelsi í Svíþjóð fyrir að valda þremur sjúklingum, þar af einum frá Íslandi eins … Meira
18. desember 2023 | Í dag | 918 orð | 3 myndir

Þrískipt ævistarf

Erlendur Sveinsson fæddist 18. desember 1948 í Hafnarfirði. „Ég fæddist í afahúsinu á Reykjavíkurvegi 26 en ólst upp á Sunnuveginum og Köldukinn 12 frá fimm ára aldri.“ Hann gekk í Barnaskóla Hafnarfjarðar, Flensborg, MR og var í námi í… Meira

Íþróttir

18. desember 2023 | Íþróttir | 221 orð | 2 myndir

Eistar reyndust of sterkir

Íslenska karlalandsliðið í íshokkíi er úr leik í undankeppni Vetrarólympíuleikanna 2026 eftir 6:0-tap gegn Eistlandi í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Bæði lið höfðu unnið Búlgaríu og Suður-Afríku í tveimur fyrstu leikjunum og var leikurinn… Meira
18. desember 2023 | Íþróttir | 640 orð | 4 myndir

Elvar Ásgeirsson og Ágúst Elí Björgvinsson fóru fyrir Ribe-Esbjerg þegar…

Elvar Ásgeirsson og Ágúst Elí Björgvinsson fóru fyrir Ribe-Esbjerg þegar liðið mátti sætta sig við naumt tap, 29:30, fyrir Fredericia í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á laugardag Meira
18. desember 2023 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Frakkar heimsmeistarar

Noregur, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, mátti sætta sig við tap fyrir Frakklandi, 31:28, í úrslitaleik HM 2023 í handknattleik kvenna í Herning í Danmörku í gærkvöldi Meira
18. desember 2023 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Janus Daði og Ómar Ingi óstöðvandi

Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon fóru á kostum í liði Magdeburgar þegar það vann öruggan sigur á Rhein-Neckar Löwen, 38:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á laugardag. Janus Daði skoraði sjö mörk og gaf þrjár stoðsendingar og Ómar Ingi skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar Meira
18. desember 2023 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Markalaust í stórslagnum

Liverpool og Manchester United gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í erkifjendaslag á Anfield í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær. Viðureign þessara liða hefur oft verið fjörugri Meira
18. desember 2023 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Sannfærandi Eyjamenn í annað sætið

Íslandsmeistarar ÍBV lentu ekki í nokkrum vandræðum með nýliða Víkings úr Reykjavík þegar liðin áttust við í 13. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum á laugardag. Lauk leiknum með 40:22-sigri Eyjamanna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.