Greinar þriðjudaginn 19. desember 2023

Fréttir

19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Aflýstu aðgerðum vegna eldgossins

Fé­lag flug­um­ferðar­stjóra hef­ur af­lýst verk­fallsaðgerðum sín­um á morgun, miðviku­dag, vegna eld­goss­ins. Þetta staðfest­ir Arn­ar Hjálm­s­son formaður fé­lags­ins í sam­tali við mbl.is á tólfta tímanum í gærkvöldi Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Barnasýningin Jólin hans Hallgríms sýnd í Hallgrímskirkju

Sýningin Jólin hans Hallgríms, byggð á samnefndri bók eftir Steinunni Jóhannesdóttur, er nú sýnd í Hallgrímskirkju í nýrri sviðsetningu sviðshöfundanna og leikaranna Pálma Freys Haukssonar og Níelsar Thibaud Girerd Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Byggt verður rými yfir Njálurefilinn

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Það er ýmislegt að skýrast um framtíð Njálurefilsins en verið er að tala um í nokkuð mikilli alvöru, að ég held, að byggja við Lava Center sérstakt húsnæði yfir refilinn,“ segir Gunnhildur Edda Kristjánsdóttir, annar tveggja verkefnisstjóra refilsins, en hinn er Christina M. Bengtsson. Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Bæta þarf öryggi í götóttu kerfinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skilgreina verður farsímakerfið á Íslandi sem mikilvægt öryggisnet og samkvæmt því þurfa áherslur stjórnvalda að vera. Ótækt er að víða úti á landi séu göt í kerfinu, þannig að vegfarendur sem lenda í vandræðum, óhappi, slysi eða öðru nái ekki sambandi ef þeir þurfa bjargir. Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Fjölgun Vogabúa er fordæmalítil

„Fjölgun íbúa hér er mikil og allt bendir til að á nýju ári verði vöxturinn jafnvel enn meiri,“ segir Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Vogum. Skv. nýjustu tölum þjóðskrár eru íbúar þar nú orðnir 1.564 en voru í byrjun ársins 1.396 talsins Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 562 orð

Hæstar atvinnutekjur á Tálknafirði

Atvinnutekjur á hvern íbúa í sveitarfélögum landsins voru að meðaltali hæstar í Tálknafjarðarhreppi á seinasta ári eða rúmlega 5,4 milljónir kr. Þær voru næsthæstar í Fjarðabyggð, tæpar 5,4 milljónir kr Meira
19. desember 2023 | Fréttaskýringar | 465 orð | 2 myndir

Íþróttastarf eflt til muna

Mennta- og barnamálaráðuneytið, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, ÍSÍ, og Ungmennafélag Íslands, UMFÍ, undirrituðu í gær tímamótasamning um eflingu íþróttastarfs á landsvísu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lárus L Meira
19. desember 2023 | Fréttaskýringar | 667 orð | 3 myndir

Margt skýrir tafir á uppbyggingu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýr meðferðarkjarni við Landspítalann verður tekinn í notkun nokkru síðar en áður var áætlað. Meira
19. desember 2023 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Misjústín leggur land undir fót

Mikhaíl Misjústín forsætisráðherra Rússlands er væntanlegur til Kína í næstu viku. Samskipti þessara ríkja hafa að undanförnu einkennst af tíðum heimsóknum sendinefnda og er það til marks um stóraukið samstarf Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Móta viðmið um líknarmeðferð

Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi líknarmeðferðar á hjúkrunarheimilum og setja viðmið um slíka þjónustu. Vinnan fram undan verður byggð á aðgerðaáætlun um líknarmeðferð sem fyrir liggur og kveður á um að líknandi… Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 87 orð | 2 myndir

Nóttin varð blóðrauð

Það eldgos sem hófst í gærkvöldi á Reykjanesi er annað gos svæðisins á þessu ári og hið fjórða á þremur árum. Eftir fremur stutta skjálftavirkni brutust eldtungur fram og var mönnum nær samstundis ljóst að um talsvert kröftugri atburð var að ræða nú en fyrri ár Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nýtt mötuneyti í Tálknafjarðarskóla

Tálknafjörður – Nýtt og glæsilegt mötuneyti var opnað í Tálknafjarðarskóla í haust, við mikinn fögnuð bæði starfsmanna í mötuneyti sem og nemenda og starfsfólks. Framkvæmdin er mikið framfaraskref fyrir skólann á Tálknafirði þar sem… Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Örvar SH verður Núpur BA

Nýr bátur í útgerð Odda hf. á Patreksfirði, sem fær nafnið Núpur BA 69, kom til heimahafnar á laugardag. „Við setjum bátinn í okkar liti og merkjum upp… Meira
19. desember 2023 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ók utan í bíl leyniþjónustu

Fólksbifreið var ekið utan í bifreið leyniþjónustu Bandaríkjanna, sem sér meðal annars um öryggi Bandaríkjaforseta, seint á sunnudag. Var bifreið leyniþjónustunnar þá stopp og öryggisverðir við eftirlit vegna heimsóknar Joes Bidens Bandaríkjaforseta á samkomu þar skammt frá Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 332 orð

Ólögmæt aðgerð hjá MAST

Sú ákvörðun Matvælastofnunar (MAST) að vörslusvipta bónda í Rangárþingi ytra búfénaði í byrjun árs og farga honum var talin ólögmæt samkvæmt úrskurði matvælaráðuneytisins sem kveðinn var upp síðasta föstudag Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Pétur Arason

Pétur Kristinn Arason, listaverkasafnari og fv. kaupmaður í Faco/Levi's-búðinni, lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 16. desember, 79 ára að aldri. Pétur fæddist 17. ágúst 1944 í Reykjavík Meira
19. desember 2023 | Fréttaskýringar | 595 orð | 2 myndir

Sanngirni ekki að vænta frá Moskvu

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Úkraína hefur aldrei óskað eftir bandarískum hermönnum. Samkomulagið er einfalt: bandamenn okkar útvega það sem þarf til að vinna og sjálfir sjáum við um rest – verjum þannig ekki einungis okkar landamæri heldur einnig landamæri lýðræðis,“ segir Dmítró Kúleba utanríkisráðherra Úkraínu í aðsendri grein sem birt er í tímaritinu Foreign Affairs. Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Selló of stórt í strætó

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hljómsveitin Ljós og myrkur var stofnuð í kringum jólalagið „Um jólin, saman við tvö“, sem kom út á dögunum. Það er fyrsta lag sveitarinnar, sem Thoracius Appotite og Helga Jónsdóttir skipa. Markús Bjarnason og Jarþrúður Karlsdóttir syngja með þeim, en Thoracius er aðalsöngvari. Hann útfærði lagið „Insieme: 1992“ eftir ítalska tónlistarmanninn Toto Cutugno og Helga samdi textann. Meira
19. desember 2023 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Stigmögnun stríðsátaka í brennidepli

Loyd Austin varnarmálaráðherra Bandaríkjanna fundaði í gær með ráðamönnum í Ísrael og fullvissaði kollega sinn um að Bandaríkin myndu halda áfram að útvega Ísrael vopn til að verja land sitt og kallaði einnig eftir aukinni aðstoð við flóttamenn á Gasasvæðinu Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

stærsta eldgosið

Eldgos hófst við Sundhnúkagígaröðina norðan við Grindavík klukkan 22.17 í gærkvöldi í kjölfar jarðskjálftahrinu sem hófst um klukkan 21. Gossprungan er nálægt Sundhnúkagígum, um 2,5 kílómetra norðaustur af Grindavík Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Tvö hross urðu fyrir eldingu

„Við fjölskyldan misstum tvö hross en við fengum vitneskju um þau á föstudaginn var og heyrðum af því að það hefðu verið miklar eldingar á þessu… Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Valur í öðru sæti í vetrarfríinu

Valsmenn verða í öðru sæti í vetrarfríinu í úrvalsdeild karla í handknattleik eftir sigur á Aftureldingu á Varmá í lokaleik ársins í gærkvöld, 33:28, þremur stigum á eftir FH. Nú verður gert hlé á deildinni fram yfir Evrópumótið í Þýskalandi og ekki verður leikið á ný fyrr en 1 Meira
19. desember 2023 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Vegum í nágrenni gossins var lokað

Lokað var fyrir umferð víða í nágrenni eldgossins í gærkvöldi. Lögreglan á Suðurnesjum tilkynnti lokun Reykjanesbrautar og almenningur var beðinn að halda sig heima. Þá var Nesvegi og Suðurstrandarvegi sömuleiðis lokað Meira
19. desember 2023 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Vopnaðir Hútar trufla siglingar

Norska flutningaskipið MT Swan Atlantic varð fyrir „óþekktum hlut“ á siglingu sinni um Rauðahafið sem lengi hefur verið ein af mikilvægustu siglingaleiðum heims fyrir olíu- og eldsneytisflutninga Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2023 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Lýðskrum og foringjaræði

Björn Bjarnason skrifar um Samfylkinguna og segir hana hafa „tekið á sig svipaða mynd og aðrir innlendir smáflokkar þar sem um foringjaræði er að ræða í kringum stofnendur flokkanna“. Hann bendir á að tveir „af fyrrverandi ráðherrum Samfylkingarinnar, Oddný Harðardóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir, eiga nú sæti í sex manna þingflokki Samfylkingarinnar. Þær eiga báðar undir högg að sækja hjá núverandi forystu flokksins, Kristínu Frostadóttur og Jóhanni Páli Jóhannssyni. Meira
19. desember 2023 | Leiðarar | 717 orð

Sorglega fáum treystandi

Viðurkenna verður að allur munur er á lýðræðisríkjum og hinum Meira

Menning

19. desember 2023 | Menningarlíf | 522 orð | 1 mynd

Á satanísku dýpi

„Kafaðu niður á satanískt dýpi og finndu fyrir djöfullegum krafti á Satanvatninu, fyrsta frumsamda ballett Íslandssögunnar.“ Með þessum orðum hefst kynning á verkinu Satanvatnið, sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói á fimmtudag 21 Meira
19. desember 2023 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Daníel og Fríða syngja jólalög

Daníel Hjálmtýsson og Fríða Dís syngja jólalög í Hvalsneskirkju í Suðurnesjabæ í kvöld, 19. nóvember, kl. 20 ásamt Smára Guðmundssyni og sérstökum gestum. „Mun þetta vera í fyrsta sinn sem Daníel og Fríða leiða saman hesta sína en bæði hafa… Meira
19. desember 2023 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Diddú og drengirnir í Lágafellskirkju

Söngkonan Sigrún ­Hjálmtýsdóttir, Diddú, heldur árlega jólatónleika með hópnum „Diddú og dreng­irnir“ í kvöld, 19. desember, kl. 20. Tónleikarnir hafa verið ­haldnir árlega frá 1997 og þá ætíð í Mosfellskirkju í Mosfellsdal en að þessu sinni verða þeir í Lágafellskirkju Meira
19. desember 2023 | Menningarlíf | 158 orð | 1 mynd

Goldberg-tilbrigðin vekja lukku víða

Tónlistarfréttaveitan Slipped Disc greindi nýverið frá því að Deutsche Grammophon hefði tilkynnt að plötu Víkings Heiðars Ólafssonar með Goldberg-tilbrigðum Bachs hefði verið hlaðið niður 20 milljón sinnum frá því hún kom út í október Meira
19. desember 2023 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Sigurður Þórir sýnir í Gallerí Göngum

Sigurður Þórir Sigurðsson listmálari opnaði nýverið sýningu í Gallerí ­Göngum við Háteigskirkju, en gengið inn frá safnaðarheimilinu. Yfirskrift sýningarinnar er Hugarflug. „Sigurður er fæddur árið 1948 og stundaði nám við Listaháskólann í… Meira
19. desember 2023 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Snorri Ásmundsson og jólagestir

Snorri ­Ásmundsson, píanóleikari og jólabarn eins og hann er kallaður í tilkynningu, spilar og syngur jólalög ásamt jólagestum í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, þriðjudaginn 19. desember, kl 20. „Snorri var skírður á jóladag og hefur síðan þá verið… Meira
19. desember 2023 | Leiklist | 636 orð | 2 myndir

Þrenning á fjöllum

Borgarleikhúsið Aðventa ★★★·· Eftir Gunnar Gunnarsson. Leikgerð: Móeiður Helgadóttir og Egill Ingibergsson. Leikstjórn og myndvinnsla: Egill Ingibergsson. Leikmynd og teikningar: Þórarinn Blöndal og Móeiður Helgadóttir. Búningar: Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir. Lýsing: Magnús Thorlacius. Tónlist: Sigurður Halldórsson. Flytjendur: Friðgeir Einarsson, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Sigurður Halldórsson og Kvennakórinn Katla. Leikhópurinn Rauði sófinn frumsýndi á Nýja sviði Borgarleikhússins 3. desember 2023, en rýnt í 3. sýningu á sama stað 8. desember 2023. Meira
19. desember 2023 | Menningarlíf | 498 orð | 1 mynd

Tónlist sem gleður og sefar

Út er komin fjölskylduplatan Hjartans mál. Höfundur verksins (því fleira hangir á spýtunni en bara plata) er Hólmfríður Samúelsdóttir eða Hófí Samúels eins og hún er kölluð. Flytjendur á plötunni eru hins vegar fjölmargir og nokkri úr nærfjölskyldu Hófíar Meira

Umræðan

19. desember 2023 | Aðsent efni | 161 orð | 1 mynd

Er blómabrekkan nóg?

Á hvaða vegferð erum við þegar aðeins helmingur landsmanna er skráður í þjóðkirkjuna? Erum við ekki lengur kristin þjóð eftir allt saman? Að sjá þessar tölur vekur til umhugsunar og að það verði að fara fram hreinskilin umræða Meira
19. desember 2023 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Jólamatur og fæðuöryggi framtíðar

Jólahátíðin á Íslandi hefur löngum verið mikil matarhátíð. Þær fjölmörgu hefðir sem við eigum á jólum tengjast margar hverjar matvælum, til dæmis fjölskylduboð þar sem skorið er út laufabrauð fyrir jól eða piparkökur bakaðar Meira
19. desember 2023 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Mannbjörg

Gerum samfélagið að samfélagi samhjálpar. Meira
19. desember 2023 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Nútímaaðventusaga

Hann hafði orð um að tími væri til kominn að börnin vissu eitthvað um lífið og hvaðan jólatréð kæmi. Meira
19. desember 2023 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Ráðherrahagfræði: Gott að eldast!

Hættið núverandi fantaskap gagnvart eldri borgurum og breytið þessu þegar í stað. Meira
19. desember 2023 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Sjálfbær hugsun, endurskoðun samgöngusáttmálans

Ísland er fámennt land og hér verður ekki haldið uppi almenningssamgöngum af þeim gæðum sem við sjáum í stórborgum erlendis, ekki innan höfuðborgarinnar, hvað þá úti á landi. Meira

Minningargreinar

19. desember 2023 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Ellen Svava Stefánsdóttir

Ellen Svava Stefánsdóttir fæddist 24. mars 1922 í Borgarnesi. Ellen Svava lést á Hrafnistu aðfaranótt 10. desember 2023. Foreldrar Ellenar voru Þórkatla Ragnheiður Einarsdóttir, f. 13.4. 1904 á Búðum í Staðarsveit, d Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2023 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

Hulda Hanna Jóhannsdóttir

Hulda Hanna Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1945. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 2. desember 2023. Foreldrar hennar voru Jóhann Hannesson, f. 30. október 1916, og Hulda Þuríður Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2023 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist á Fáskrúðsfirði 25. ágúst 1947. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. desember 2023. Foreldrar hans voru Guðmundur Stefán Björnsson frá Fáskrúðsfirði, f. 29.9. 1920, d. 25.12 Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2023 | Minningargreinar | 2851 orð | 1 mynd

Kristrún Auður Ólafsdóttir

Kristrún Auður Ólafsdóttir, fv. yfirlífeindafræðingur og sagnfræðingur, fæddist 10. maí 1941. Hún lést 9. desember 2023 á Líknardeild LSH í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Margrét Jóhannesdóttir húsmóðir og bóksali, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2023 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

Kristrún Guðrún Hrólfsdóttir

Kristrún Guðrún Hrólfsdóttir fæddist 7. desember 1958. Hún lést 19. nóvember 2023. Útför Kristrúnar fór fram 6. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2023 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

María Sif Númadóttir

María Sif Númadóttir fæddist 14. maí 1964 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hún lést 4. desember 2023 á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð. Foreldrar hennar eru Hjördís Sigfúsdóttir, f. 25.4. 1945, og Gunnlaugur Ásbjörn Ingólfsson, f Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2023 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Ólafur Þ. Jónsson

Ólafur Þ. Jónsson, Óli kommi, fæddist 14. júní 1934. Hann lést 23. nóvember 2023. Útför Ólafs fór fram 4. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2023 | Minningargreinar | 826 orð | 1 mynd

Stefán Halldórsson

Stefán Halldórsson var fæddur 21. júlí 1978 í Reykjavík. Hann lést 20. nóvember 2023 í Kaupmannahöfn. Foreldrar hans voru Halldór Stefánsson fæddur 12. júlí 1951, dáinn 18. nóvember 2003, og Þóra Bragadóttir, fædd 17 Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2023 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Þorleifur Garðar Sigurðsson

Þorleifur Garðar Sigurðsson, Búbbi, fæddist 28. október 1948. Hann lést 27. október 2023. Útför Búbba fór fram 9. nóvember 2023. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 502 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn Árnason

Örn Árnason fæddist 24. mars 1943 í Reykjavík. Hann lést 8. júlí 2023 umvafinn fjölskyldu.Foreldrar Arnar voru Árni Brynjólfsson og Ólöf Guðný Geirsdóttir. Örn átti tvö yngri systkini, Geir og Ólöfu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 528 orð | 2 myndir

Icelandair áformar vöxt

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir félagið munu geta tvöfaldast að umsvifum á næsta ríflega áratugnum ef fram heldur sem horfir. Meira
19. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Kílómetragjaldið í gildi á nýju ári

Kílómetragjald fyrir notkun rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla í flokki fólks- og sendibíla, sem áður báru takmarkaðan kostnað af notkun vegakerfisins, verður innleitt á nýju ári samkvæmt nýjum lögum sem Alþingi samþykkti um helgina Meira
19. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Ólöf Jónsdóttir frá Kviku til Íslandsbanka

Ólöf Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Íslandsbanka. Hún tekur við starfinu af Sigríði Hrefnu Hrafnkelsdóttur var ráðin forstjóri Nóa-Síríusar í byrjun nóvember. Í tilkynningu frá Kviku segir að Ólöf hafi sagt starfi sínu lausu og þegar látið af störfum Meira

Fastir þættir

19. desember 2023 | Í dag | 249 orð

Akkúrat á fengitíma

Á Boðnarmiði yrkir Friðrik Steingrímsson: Klaufi var hann Stekkjastaur er stalst í fjárhús þessi gaur. Ær að sjúga ill er glíma akkúrat á fengitíma. Jón Jens Kristjánsson segir að orðið tengslisfetill sé vanmetið: Kristmundur skoraði á Ketil að… Meira
19. desember 2023 | Dagbók | 101 orð | 1 mynd

Grænar baunir óvinsæl gjöf

Kristín Sif og Þór Bæring ræddu um þær jólagjafir sem eru ólíklegar til að falla í kramið hjá makanum. Hlustendur hringdu inn til að segja frá jólagjöfum sem ætti að forðast að gefa. Hlustandi sem ekki vildi koma fram undir nafni sendir skilaboð og… Meira
19. desember 2023 | Í dag | 181 orð

Lauftvisturinn. N-NS

Norður ♠ DG6 ♥ 97 ♦ KD6 ♣ ÁD1093 Vestur ♠ 54 ♥ D1053 ♦ Á109 ♣ 8652 Austur ♠ Á7 ♥ Á842 ♦ G87542 ♣ 7 Suður ♠ K109832 ♥ KG6 ♦ 3 ♣ KG4 Suður spilar 4♠ Meira
19. desember 2023 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Reynir Már Ólafsson

40 ára Reynir ólst upp í Hafnarfirði en býr í Garðabæ. Hann er sölumaður og ráðgjafi hjá gler- og speglaframleiðslunni Íspan Glerborg. Áhugamálin eru fluguveiði, útilegur, bílar, mótorhjól og úr. Fjölskylda Foreldrar Reynis eru Ólöf Kristjana Reynisdóttir, f Meira
19. desember 2023 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 c5 2. c4 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rc6 6. d4 cxd4 7. Rxd4 Rdb4 8. Rxc6 Dxd1+ 9. Kxd1 Rxc6 10. Rc3 Bf5 11. Bd2 e5 12. Hc1 Hc8 13. Ke1 h5 14. f4 exf4 15. gxf4 Be7 16. h4 0-0 17. Rd5 Bd6 18 Meira
19. desember 2023 | Í dag | 850 orð | 3 myndir

Stýrir gamla skólanum sínum

Heiðrún Tryggvadóttir er fædd 19. desember 1973 á Ísafirði og ólst þar upp. „Hér er náttúran innan seilingar og útileikir voru mjög vinsælir. Fjölskylda mín fór á skíði allar helgar á veturna sem ég á margar góðar minningar um og síðan var alltaf vinsælt að koma heim í heitt kakó og snúða Meira
19. desember 2023 | Í dag | 58 orð

Varla trúir því nokkur að karlmenn þagni oftar en annað fólk. En gerist…

Varla trúir því nokkur að karlmenn þagni oftar en annað fólk. En gerist það segir maður: hann setti hljóðan Meira
19. desember 2023 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Vinkonurnar og frænkurnar Tinna Gísladóttir og Árný Ýr Jónsdóttir ákváðu…

Vinkonurnar og frænkurnar Tinna Gísladóttir og Árný Ýr Jónsdóttir ákváðu að nýta hæfileika sína í perli til að láta gott af sér leiða og hjálpa börnum í slæmum aðstæðum. Þær perluðu ýmiss konar skraut og seldu Meira
19. desember 2023 | Dagbók | 235 orð | 1 mynd

Virkir hlustendur í athugasemdum

Virkir á samfélagsmiðlum geta sem aldrei fyrr nú á aðventu valið úr freistandi jólaleikjum og tilboðum. Þessu er deilt áfram og nöfn nánustu aðstandenda merkt, eða „tögguð“ sem eiga að þiggja mögulega gjöf Meira

Íþróttir

19. desember 2023 | Íþróttir | 1164 orð | 2 myndir

„Hef mikla trú á liðinu“

Andri Már Rúnarsson er eini nýliðinn í leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í handknattleik fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Þýskalandi sem hefst hinn 10. janúar. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska liðsins, valdi 20 leikmenn sem kom til… Meira
19. desember 2023 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings í fótbolta,…

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings í fótbolta, vísaði að hluta til í sjálfan sig í gær þegar hann sagði að Víkingar væru líklega komnir með sterkasta 20 manna hóp Íslandssögunnar Meira
19. desember 2023 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Brasilíumenn í úrslitaleikinn

Brasilíska liðið Fluminense leikur til úrslita um heimsbikar karla í knattspyrnu í Sádi-Arabíu á föstudaginn eftir sigur á Al Ahly frá Egyptalandi, 2:0, í undanúrslitum keppninnar í Jeddah í Sádi-Arabíu í gærkvöld Meira
19. desember 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

De Bruyne með á æfingu á ný

Kevin De Bruyne, einn besti knattspyrnumaður heims, æfði á ný með Evrópu- og Englandsmeisturum Manchester City í gær, í fyrsta skipti í rúma fjóra mánuði. Liðið er í Sádi-Arabíu og mætir Urawa Red Diamonds í undanúrslitum heimsbikarsins í kvöld Meira
19. desember 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Girona skákar stórveldunum

Girona hélt í gærkvöld áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Alavés, 3:0. Artem Dovbyk skoraði tvö markanna og Cristian Portuges eitt. Girona hefur unnið fjórtán af fyrstu sautján leikjum sínum og… Meira
19. desember 2023 | Íþróttir | 165 orð

Heimsmet fellur á EM í Düsseldorf

Ljóst er að heimsmet verður slegið í Düsseldorf í Þýskalandi miðvikudaginn 10. janúar þegar nálægt 55 þúsund áhorfendur verða á fyrstu tveimur leikjunum á Evrópumóti karla í handknattleik. Leikirnir fara fram á Merkur Spil-Arena, stórglæsilegum… Meira
19. desember 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Meistari með Tindastóli í Val

Taiwo Badmus, írski landsliðsmaðurinn í körfuknattleik sem lék í tvö ár með Tindastóli, er genginn til liðs við Val. Hann lék fyrri hluta vetrar með Roma á Ítalíu. Badmus spilaði með Tindastóli frá 2021 til 2023 og varð Íslandsmeistari með Skagfirðingum sl Meira
19. desember 2023 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Valsmenn þremur stigum á eftir FH

Valsmenn fara í vetrarfríið langa í úrvalsdeild karla í handknattleik í öðru sæti, þremur stigum á eftir FH, eftir að hafa sigraði Aftureldingu allörugglega, 33:28, á Varmá í Mosfellsbæ í gærkvöld. Afturelding verður þar með áfram í fjórða sætinu og er nú þremur stigum á eftir Val Meira
19. desember 2023 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Þrír frá erlendum liðum til Víkings

Íslands- og bikarmeistarar Víkings í knattspyrnu fengu mikinn liðsauka í gær þegar þrír leikmenn bættust í hópinn og þeir koma allir úr atvinnumennsku erlendis. Jón Guðni Fjóluson, 34 ára varnarmaður, kemur frá Hammarby í Svíþjóð en hann hefur verið erlendis frá 2011 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.