Greinar miðvikudaginn 20. desember 2023

Fréttir

20. desember 2023 | Erlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

127 látnir eftir harða jarðskjálfta í norðurhluta Kína

Gríðarlega öflugur jarðskjálfti reið yfir Gansu-hérað í norðvesturhluta Kína rétt fyrir miðnætti aðfaranótt þriðjudags að staðartíma, um fjögurleytið á mánudaginn að íslenskum tíma. Skjálftinn var 6,2 að stærð og tala látinna er nú 127 og fjöldi særðra er meira en 700 og gæti aukist Meira
20. desember 2023 | Erlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Atkvæðagreiðslu frestað

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur átt í erfiðleikum með að koma sér saman um texta í ályktun um samskipti Ísraelsmanna við Hamas-samtökin. Bandaríkin beittu neitunarvaldi þegar Antonio Guterres framkvæmdastjóri SÞ beitti sjaldgæfri grein í… Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 710 orð | 5 myndir

Augljós líkindi með Kröflueldum

Eldgosið sem hófst á Reykjanesskaga á mánudagskvöldið sver sig í ætt við mörg gos á fyrri árum hér á landi en erfitt er að spá fyrir um hvernig það muni þróast á næstu dögum. Þetta er mat Páls Einarssonar, prófessors emeritus við jarðvísindadeild HÍ Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Áhrif á ferðaþjónustuna geta orðið mikil á nýju ári

„Það er enn óvíst með framhaldið. Við verðum að sjá hvernig spilast úr þessu gosi. Ef hræringarnar halda lengi áfram geta áhrifin á ferðaþjónustuna orðið mikil inn í næsta ár,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka… Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

„Dínamískt og skemmtilegt“

Endurmenntun Háskóla Íslands í samstarfi við Listasafn Íslands verður með námskeiðið Íslensk myndlist í 150 ár (1870-2020) á miðvikudögum frá 17. janúar til 20. mars á næsta ári, en snemmskráning er til og með 7 Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Björn Leví enn og aftur ræðukóngur

Margfaldur ræðukóngur Alþingis hin seinni ár, Píratinn Björn Leví Gunnarsson, hefur talað mest á yfirstandandi löggjafarþingi. Þingmenn fóru í jólafrí síðastliðinn laugardag. Skammt á eftir Birni Leví kemur Eyjólfur Ármannsson, Flokki fólksins Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Fjölnir í naust

Vísir hf. í Grindavík hefur lagt línubátnum Fjölni GK og sá er nú kominn í naust og óvíst er um frekari útgerð hans. Þessu ræður hagræðing, en veiðiheimildum sem tilheyrt hafa bátnum verður nú deilt á önnur skip samstæðu Síldarvinnslunnar hf Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Flosnaði upp úr viðræðum og Sólveig boðar nýtt bandalag

Flosnað hefur upp úr viðræðum aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands (ASÍ) um sameiginlega kröfugerð fyrir komandi kjaraviðræður við Samtök atvinnulífsins (SA). Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir í samtali við Morgunblaðið að hún telji að … Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Framdi vopnað rán á göngustíg

Nítján ára karlmaður var á mánudag dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa hótað hjónum með hníf á göngustíg í Fossvogi og rænt frá þeim farsíma og snjallúri, auk fjölda annarra brota Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 295 orð

Færri Úkraínumenn en í fyrra

Færri Úkraínumenn hafa sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi það sem af er ári en í fyrra en á sama tíma hefur umsóknum frá Venesúelabúum fjölgað. „Venesúela og Úkraína eru tiltölulega jöfn og langstærsti hópurinn,“ segir Þórhildur Hagalín upplýsingafulltrúi Útlendingastofnunar Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 85 orð

Heilsurækt og hreyfing í lagi

Íslendingar eru meðal efstu þjóða í heilsurækt og hreyfingu í nýjum samanburði OECD á heilbrigðismálum á Íslandi og í löndum Evrópusambandsins og evrópska efnahagssvæðisins. Hins vegar er ofþyngd og offita sögð vera heilsufarslegt vandamál hér á… Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hressir bræður glöddu baðgesti í Eyjafirði

Það var heldur betur líf og fjör í Skógarböðunum í Eyjafirði þegar jólasveinar mættu óvænt með piparkökur handa baðgestum. Áhugi krakkanna á þessum skrítnu sveinum leyndi sér ekki og þótt sumir hafi verið feimnir við þessa skeggjuðu bræður þá fengu flestir sér smakk af piparköku Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Jólatónleikar með Margréti Eiri

Söngkonan Margrét Eir heldur sína árlegu jólatónleika í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á föstudagskvöld, 22. desember, kl. 20. „Þetta verður kvöld til að hverfa frá amstri hversdagsins og ströngum undirbúningi jólanna og njóta fallegrar tónlistar og afslöppunar,“ segir um tónleikana í tilkynningu Meira
20. desember 2023 | Fréttaskýringar | 584 orð | 2 myndir

Lífslíkur við fæðingu skertust um eitt ár

Staða heilbrigðismála á Íslandi og heilsufar landsmanna kemur nokkuð vel út í nýjum samanburði OECD á heilbrigðismálum á Íslandi og í löndum Evrópusambandsins og evrópska efnahagssvæðisins. Á ýmsa mælikvarða er Ísland þó undir meðallagi Evrópulandanna sem samanburðurinn nær til Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Már og Sonja sköruðu fram úr

Már Gunnarsson og Sonja Sigurðardóttir voru í gær útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Íþróttasambands fatlaðra árið 2023. Sonja hlaut nafnbótina í fjórða skipti og Már í þriðja skipti. Sonja setti 18 Íslandsmet á árinu og náði góðum árangri á HM í Manchester Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 171 orð | 2 myndir

Óvissa uppi eftir gos

Eldgosið við Sundhnúkagíga hefur leyst úr læðingi mun meira kvikuflæði en sést hefur í jarðeldum á Reykjanesskaganum síðustu ár. Að mati Páls Einarssonar, prófessors emeritus við jarðvísindadeild Háskóla Íslands, er erfitt að spá um hvað næstu dagar muni hafa í för með sér Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Rafskútur komnar á „nagladekk“ í hálkunni

Þrátt fyrir fljúgandi hálku notfæra margir sér rafskútur í vetrarveðrinu, að sögn Sæunnar Óskar Unnsteinsdóttur framkvæmdastjóra Hopp. Skúturnar eru nú búnar svokölluðum skinnum sem virka eins og keðjur sem festar voru á dekk í fyrri tíð Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Samfélagið njóti ávinningsins

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Samfélagslegri sátt í nærumhverfi orkuvinnslu á Íslandi er einungis hægt að ná fram með því að samfélagið njóti efnahagslegs ávinnings og að undanþágur orkufyrirtækja frá lögboðnum tekjustofnum sveitarfélaga verði felldar úr gildi.“ Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Skerða orku til stórnotenda á Suðvesturlandi

Mist Þ. Grönvold mist@mbl.is Landsvirkjun hefur tilkynnt stórnotendum á suðvesturhluta landsins, Elkem, Norðuráli og Rio Tinto og fjarvarmaveitum, að skerða þurfi orku til starfsemi þeirra, en þessir notendur hafa ekki sætt skerðingum fyrr á þessum vetri. Skerðingarnar, sem eru háðar vatnsbúskap á tímabilinu, hefjast 19. janúar 2024 og geta staðið allt til 30 apríl. Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

Skortur á norskum þýðendum

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Við höfum gríðarlega miklar áhyggjur af því að eftir nokkur ár, ekki mörg, þá komi ekki lengur út íslenskar bækur í norskri þýðingu,“ segir Albert Einarsson, varaformaður menningarhátíðarinnar Isdager eða Ísdaga, sem búsettur er í Noregi. Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Skýrsla uppfyllir lagaskilyrði

Niðurstaða Skipulagsstofnunar um umhverfismatsskýrslu Landsvirkjunar varðandi stækkun Sigölduvirkjunar er sú að skýrslan uppfylli skilyrði laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Þetta kemur fram í áliti stofnunarinnar sem kunngjört var á mánudag Meira
20. desember 2023 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Treystir á stuðning Bandaríkjamanna

Í árslokaávarpi sínu sagðist Volodimír Selenskí forseti Úkraínu treysta á áframhaldandi stuðning Bandaríkjamanna og hann tryði ekki að þeir myndu svíkja landið. Hann sagðist þó óttast að ef annar en Joe Biden sigraði í forsetakosningunum á næsta ári gæti það haft mikil áhrif á stríðið í Úkraínu Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Töluverð fjölgun á milli ára

Erlendum ríkisborgurum með búsetu hér á landi fjölgaði um tæplega tíu þúsund á milli ára. Frá 1. desember 2022 til 1. desember 2023 fjölgaði þeim um 9.839 einstaklinga, samkvæmt tölum frá þjóðskrá. Úkraínskum ríkisborgurum fjölgaði um 1.681 á… Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Umfangsmeira verk en gert var ráð fyrir

Frekari tafir verða á framkvæmdum við nýjan Kársnesskóla í Kópavogi, en áætlað var að hefja þar kennslu haustið 2024 eins og áður hefur verið greint frá. Kársnesskóli var rifinn í ársbyrjun 2021 en framkvæmdir við nýja skólabyggingu hafa gengið… Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 2 myndir

Vill Svanhildi sem sendiherra

Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hefur lagt til að Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs verði skipuð nýr sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, en sendiráðið hefur aðsetur í Washington DC Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Vonin úti um að halda jólin í Grindavík

„Því miður var sú von sem kveikt hafði verið í brjóstum margra um möguleika á að jólin yrðu haldin heima í Grindavík alveg úti þegar byrjaði að gjósa í gær,“ skrifar Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, í yfirlýsingu sem hann birti… Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Þjóðtrú Íslendinga stöðugt að minnka

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
20. desember 2023 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Þörf á meira fé til að dýpka innsiglingu við Hornafjörð

Meiri fjármuni en áður höfðu fengist þarf til að hægt sé fara í nauðsynlegar framkvæmdir við Grynnslin við Hornafjarðarós. Þetta er inntak minnisblaðs og erindis sem Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra lagði fyrir ríkisstjórn í gær Meira

Ritstjórnargreinar

20. desember 2023 | Leiðarar | 687 orð

Samstaða gagnvart Reykjaneseldum

Þjóðin stendur sameinuð með Grindvíkingum Meira
20. desember 2023 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Stríð er friður og fleira slíkt

Samtök hernaðarandstæðinga beittu sér á sínum tíma hetjulega fyrir afvopnun í Evrópu, að vísu aðeins vestan járntjaldsins. Meira

Menning

20. desember 2023 | Bókmenntir | 876 orð | 3 myndir

Grótesk og undurfögur

Skáldsaga Far heimur, far sæll ★★★★· Eftir Ófeig Sigurðsson Mál og menning 2023. Kilja, 334 bls. Meira
20. desember 2023 | Menningarlíf | 929 orð | 1 mynd

Í leit að glötuðum kjarna

Rithöfundurinn Sölvi Björn Sigurðsson á tvær bækur í jólabókaflóðinu í ár, skáldsöguna Melankólía vaknar og ljóðabókina Anatómía fiskanna. „Melankólía vaknar fjallar um hana Emblu, unga konu sem er í leit að sjálfri sér eins og margir eru á okkar tímum og öllum tímum Meira
20. desember 2023 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð að sjá Cognitive Collage

Síðasti sýningardagur sýningarinnar Cognitive Collage eftir listamanninn Odee, í Gallerí Fold, er í dag, 20. desember. Opið er milli kl. 12 og 18. „Undanfarin ár hefur Odee vakið athygli fyrir beinskeytta nálgun á samspil einstaklinga og afla á… Meira

Umræðan

20. desember 2023 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Ég var ekki að hlusta – það er komið eldgos!

Ég var ekki alveg að hlusta á þig því að ég var að fá smá tíðindi í eyrun, það er víst byrjað eldgos á Reykjanesskaga,“ sagði Bergsteinn Sigurðsson, þáttastjórnandi Silfursins í fyrrakvöld, þegar við sátum í beinni útsendingu í settinu á RÚV Meira
20. desember 2023 | Aðsent efni | 412 orð | 1 mynd

Eitt til tvö hundruð milljarðar af rafvirkjum

Auka þarf heimildir skóla til að fjölga nemendum í rafiðngreinum og öðru iðn- og verknámi. Iðnskólar eru fljótir að borga sig. Meira
20. desember 2023 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Gleðinnar raddir hljóma

Jólin minna okkur á að trúin gengur á hólm við óttann, sefar sorgina og veitir von. Jólin gefa okkur fyrirheit um kyrrð og frið við allt og alla. Við tökum á móti Guði með lítillæti og þakklæti. Meira
20. desember 2023 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Hjálp til að deyja

Fíllinn í herberginu er sú staðreynd að ég er að deyja. Ég virðist fá alla hjálp sem möguleg er til að deyja en ekki hjálp til að lifa. Meira
20. desember 2023 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Hugsað til landsins helga um jól

Að hægt væri að efla friðinn og græða sárin í landinu helga. Um það hljótum við að biðja þessi jól og alla daga. Meira
20. desember 2023 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Jólaupplifun á tveimur hvelum

Ég get ekki lýst hve fegin, þakklát og glöð ég er að vera laus við að búa við snjó sem oft fyllti ytra dyrarammann hjá mér í kjallaraíbúðinni minni í Efstasundinu … Meira
20. desember 2023 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Palestína – Landið helga

Íslendingar hafa aldrei verið eftirbátar annarra þegar kemur að því að sýna frumkvæði, þegar mannréttindi eru annars vegar, og ættu að stíga fram. Meira
20. desember 2023 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Vísindamenn í sjálfheldu (sólbær greining)

Er ekki kominn tími til að taka mark á niðurstöðum tilraunarinnar og nýta lífríki Íslandsmiða í samræmi við þær? Meira

Minningargreinar

20. desember 2023 | Minningargreinar | 3318 orð | 1 mynd

Jóhann Gunnarsson

Jóhann Gunnarsson fæddist í Keflavík 15. apríl 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. desember 2023. Foreldrar hans voru Gunnar Jóhannsson, f. 18. ágúst 1920, d. 31. júlí 2005, og Valgerður Baldvinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2023 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

Lovísa Guðmundsdóttir

Lovísa Guðmundsdóttir fæddist 6. júní 1946 í Reykjavík. Hún lést þar 9. desember 2023 á 78. aldursári. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kr. Óskarsson, f. 11. júní 1928, d. 26. maí 1970, ættaður af Snæfellsnesi, og Hólmfríður Oddsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2023 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Margrét Guðfinna Hreinsdóttir

Margrét Guðfinna Hreinsdóttir fæddist í Reykjavík 9. janúar 1963. Hún lést á lungnadeild Landspítalans 7. desember 2023. Foreldrar hennar voru Ásgerður Ásmundsdóttir, f. 6.1. 1940, d. 10.2. 2021, og Hreinn Guðbjartsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2023 | Minningargreinar | 1426 orð | 1 mynd

Ólafur W. Stefánsson

Ólafur Walter Stefánsson fæddist í Reykjavík 20. júní 1932. Hann lést á Droplaugarstöðum 6. desember 2023. Foreldrar Ólafs voru hjónin Sigríður Jónsdóttir, f. 22. nóvember 1908 í Reykjavík, d. 9. janúar 2013, og Stefán G Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2023 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Salóme Gunnlaugsdóttir

Salóme Gunnlaugsdóttir fæddist 28. september 1930. Hún lést 26. nóvember 2023. Útför Salóme fór fram 11. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2023 | Minningargreinar | 2911 orð | 1 mynd

Smári Ólason

Smári Ólason fæddist 10. júlí 1946. Hann lést 29. nóvember 2023. Útför hans fór fram 18. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2023 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

Sveinn Sveinsson

Sveinn Sveinsson fæddist á Siglufirði 4. desember 1936. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 13. desember 2023. Foreldrar hans voru Freyja Jónsdóttir húsfrú, f. 22. september 1897, d. 11. október 1984, og Sveinn Guðmundsson síldarsaltandi og síldarkaupmaður á Siglufirði, f Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2023 | Minningargreinar | 2394 orð | 1 mynd

Valborg Svavarsdóttir

Valborg Svavarsdóttir fæddist 1. maí 1936 á Akureyri. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar að kvöldi 7. desember 2023. Foreldrar hennar voru Helga Ingimarsdóttir, f. 25. nóvember 1914, d. 2008, og maður hennar, Svavar Helgason, f Meira  Kaupa minningabók
20. desember 2023 | Minningargreinar | 5208 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Sigtryggsson

Vilhjálmur Sigtryggsson fæddist í Reykjavík 6. maí 1931. Hann lést á Landspítalanum 8. desember 2023. Foreldrar Vilhjálms voru hjónin Vilhelmína Þ. Vilhjálmsdóttir, f. 16. júní 1905, húsmóðir í Reykjavík, og Sigtryggur Eiríksson, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

20. desember 2023 | Í dag | 56 orð

„Þér skuluð koma hinum ýmsu hlutum þannig fyrir að þar sé augaleið…

„Þér skuluð koma hinum ýmsu hlutum þannig fyrir að þar sé augaleið yfir, sem skapar þægileg áhrif.“ Í þessari tilvitnun í Ritmálssafni úr Fötum og fegurð (1950) eftir Mildred Graves Ryan merkir augaleiðar-hlutinn: blasa við, sjást… Meira
20. desember 2023 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Eitruð lítil pilla

Álfrún Helga Örnólfsdóttir mætti í hljóðver K100 þar sem hún ræddi um nýtt verk sem hún leikstýrir, Eitruð lítil pilla. Borgarleikhúsið tryggði sér sýningarrétt á rokksöngleiknum sem verður sýndur á nýju ári Meira
20. desember 2023 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Eldskírn unga jarðvísindamannsins

Páll Einarsson, prófessor emeritus við jarðvísindadeild Háskóla Íslands, segir frá líkindunum milli umbrotanna á Reykjanesskaga á síðustu árum og Kröflueldanna 1975-1984. Meira
20. desember 2023 | Í dag | 330 orð

Guð gaf þeim hausinn

Ég var að blaða í Káinn og staldraði við vísuna Sálin hans Jóns míns: Hér um finnst mér heimskulegt að deila, hrófatildur slíkt er byggt á sandi; íslensk sál í amerískum heila er eins og tindaskata á þurru landi Meira
20. desember 2023 | Í dag | 178 orð

Hjartatvisturinn. V-Enginn

Norður ♠ Á96 ♥ D73 ♦ ÁKDG ♣ G82 Vestur ♠ 432 ♥ 4 ♦ 92 ♣ Á1097654 Austur ♠ K7 ♥ Á9862 ♦ 10864 ♣ D3 Suður ♠ DG1085 ♥ KG105 ♦ 753 ♣ K Suður spilar 4♠ Meira
20. desember 2023 | Í dag | 756 orð | 2 myndir

Hótelrekendur í 40 ár

Ólafur Örn Ólafsson fæddist 20. desember 1953 og bjó lengst af barnæsku sinni í Skeiðarvogi í Reykjavík. Þegar Ólafur Örn var ungur veiktist Kristín móðir hans af krabbameini sem dró hana til dauða árið 1959 Meira
20. desember 2023 | Dagbók | 211 orð | 1 mynd

Jólaboð sem ­endaði í eldgosi

Ég var stödd í jólaboði á Seltjarnarnesi þegar eldgosið hófst á mánudagskvöld og óhætt að segja að mikill gosórói hafi gripið um sig meðal gesta. Strax var kveikt á sjónvarpinu en undarlegt var að fylgjast með Silfrinu á meðan þessi stórtíðindi breiddust um alla samfélagsmiðla Meira
20. desember 2023 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Anil Sopi fæddist 2. mars 2023 kl. 17.41. Hann vó 3.600 g og…

Reykjanesbær Anil Sopi fæddist 2. mars 2023 kl. 17.41. Hann vó 3.600 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Albine Sopi og Nderim Sopi. Meira
20. desember 2023 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Rúnar Dýrmundur Bjarnason

50 ára Rúnar er fæddur og uppalinn á Akranesi en býr í Reykjavík. Hann er með BS-gráðu í landfræði frá HÍ og MS-gráðu í umhverfismati og stjórnun frá Oxford Brookes í Oxford, Englandi. Rúnar er sérfræðingur í umhverfismálum hjá Mannviti Meira
20. desember 2023 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 Rc6 4. d4 e6 5. 0-0 Rf6 6. c4 dxc4 7. Re5 Bd7 8. Rxc4 cxd4 9. Bf4 Be7 10. Rd6+ Kf8 11. Rxb7 Db6 12. Rd6 Dc5 13. b4 Dxb4 14. a3 Dc5 15. Rd2 e5 16. R2e4 Rxe4 17. Rxe4 Db6 18. Hb1 Dd8 19 Meira

Íþróttir

20. desember 2023 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Alexis Mac Allister, miðjumaður enska knattspyrnufélagsins…

Alexis Mac Allister, miðjumaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, verður frá keppni vegna meiðsla fram á næsta ár. Þetta tilkynnti Pepijn Lijnders aðstoðarþjálfari Liverpool í gær Meira
20. desember 2023 | Íþróttir | 883 orð | 2 myndir

Ég nennti ekki að eyða tíma í þetta

Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson fékk í síðustu viku samningi sínum við búlgarska félagið CSKA 1948 Sofia rift eftir nokkurra mánaða dvöl og er því laus allra mála. Hafði hann samið við CSKA í sumar eftir ársdvöl hjá Atromitos í Grikklandi Meira
20. desember 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Frá Gróttu til AZ Alkmaar

Tómas Johannessen, ungur og efnilegur knattspyrnumaður, hefur verið seldur frá uppeldisfélaginu Gróttu til hollenska félagsins AZ Alkmaar og skrifaði hann undir þriggja ára samning við hollenska félagið Meira
20. desember 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Íslendingurinn eftirsóttur

Knattspyrnumaðurinn Aron Sigurðarson er á óskalista sænsku úrvalsdeildarfélaganna Häcken og Hammarby en það er danski miðillinn Tipsbladet sem greinir frá þessu Meira
20. desember 2023 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Óskar vill fá Anton til Noregs

Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Haugesund hafa lagt fram tilboð í Anton Loga Lúðvíksson miðjumann hjá Breiðabliki. Þetta staðfestir Karl Daníel Magnússon, deildarstjóri afreksstarfs knattspyrnudeildar Breiðabliks, í samtali við Morgunblaðið… Meira
20. desember 2023 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Úr Hafnarfirði til Aalesunds

Knattspyrnumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson er genginn til liðs við norska B-deildarfélagið Aalesund frá FH þar sem hann hefur leikið síðan um mitt síðasta sumar. Davíð Snær, sem er 21 árs gamall, er uppalinn hjá Keflavík en alls á hann að baki 74… Meira
20. desember 2023 | Íþróttir | 665 orð | 3 myndir

Var ekki viss hvort þetta væri draumur

Sundfólkið Már Gunnarsson og Sonja Sigurðardóttir voru í gær útnefnd íþróttakarl og íþróttakona Íþróttasambands fatlaðra fyrir árið 2023 Meira

Viðskiptablað

20. desember 2023 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd

„Afsláttur“ af sköttum

Áfengisgjald minni brugghúsa lækkar um 50% á næsta ári. Tilgangurinn er að styðja við starfsemi brugghúsa, sem í sjálfu sér er ágætt enda eru þau að búa til störf og verðmæti. Þeim er nú heimilt að selja vörur sínar beint yfir borðið en lögin banna… Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 707 orð | 1 mynd

Árið er búið

Því fylgir þó ótrúlegt frelsi að upplifa viku þar sem við getum varið tímanum í að rifja upp hvað gerðist á árinu og velt því næsta fyrir okkur. Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Höfuðstöðvar Rafnars til næstu ára

Haftæknifyrirtækið Rafnar hefur tekið yfir meirihluta hússins Geirsgötu 11 við hafnarbakkann í Reykjavík. Fyrirtækið fékk fyrst aðstöðu í húsinu fyrir tveimur árum en tekur nú yfir stærri hluta. Það þýðir að Hvalaskoðunarfyrirtækið Special Tours færist til í húsinu Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Jólaverslunin á pari við árið í fyrra

Sandra Arnardóttir markaðsstjóri Smáralindar segir að jólaverslunin í Smáralind hafi gengið mjög vel og það sé gott hljóð í kaupmönnum í verslunarmiðstöðinni. Gestafjöldi í Smáralind sé meiri það sem af er ári en í fyrra Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 2137 orð | 2 myndir

Kerecis mun færa Coloplast í fyrsta sætið

  Það segir sína sögu að salan er í kringum 100 milljónir dollara í dag en við höldum að þetta séu umsvif sem verði metin í milljörðum dollara. Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 444 orð | 1 mynd

Líf á fyrirtækjamarkaði

Hvatar fyrir fyrirtæki til að ráðast í skuldsettar yfirtökur eru takmarkaðir um þessar mundir. Tækifæri til hagræðingar og innlausn samlegðar þarf að vera umtalsverð til að standa undir háum fjármagnskostnaði. Kaupendahópur er því að einhverju leyti takmarkaður við þá sem hafa aðgengi að lausafé. Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 749 orð | 1 mynd

Markaðurinn á talsvert inni

Undanfarin ár hafa verið annasöm hjá Baldri enda góður gangur í skráningum. Hér á landi voru fjögur félög skráð á markað 2021, annað eins 2022 og á þessu ári hafa þau verið tvö auk þriggja félaga sem voru flutt af First North vaxtamarkaðnum yfir á Aðalmarkað Kauphallarinnar Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Ragnar hættir hjá Brandenburg

Ragnar Gunnarsson, einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburgar, hefur ákveðið að selja hlut sinn í stofunni og óskað eftir því að láta af störfum. Ragnar starfaði lengst af sem framkvæmdastjóri stofunnar en hefur undanfarið sinnt viðskiptaþróun og uppbyggingu tengdra félaga Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 203 orð | 1 mynd

Stefna á milljarða dollara veltu

Coloplast er í fararbroddi á heimsvísu á nokkrum þeirra markaða sem það starfar á. Allir tengjast þeir lækningavörum með einum eða öðrum hætti. En fyrirtækið hefur vantað nokkuð upp á að vera með leiðandi stöðu þegar kemur að sárameðferðum Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Söfnuðu Aukakrónum fyrir hálfan milljarð

Viðskiptavinir Landsbankans sem söfnuðu Aukakrónum í fyrra keyptu vörur og þjónustu hjá samstarfsaðilum fyrir yfir hálfan milljarð Aukakróna. Það stefnir í að upphæðin verði enn hærri í ár. Guðrún Heiða Bjarnadóttir tók nýlega við starfi sem umsjónarmaður Aukakrónukerfisins hjá Landsbankanum Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 536 orð | 1 mynd

Telja Seðlabankann fá of mikil völd

Boðaðar breytingar á lögum um Seðlabankann skylda fjármálafyrirtæki til að þróa, sjá um rekstur og viðhald og bera kostnað af ríkisgreiðslumiðlun. Þetta kemur fram í umsögnum Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF), Samtaka atvinnulífsins (SA) og… Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 995 orð | 1 mynd

Tengslanet – Það sem þetta snýst allt um!

Konur FKA taka vel á móti öllum konum og eru einstaklega góðar og hlýjar, sem lætur manni líða eins og maður sé hluti af stórri fjölskyldu. Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 669 orð | 1 mynd

Uppvakningar lifa á inngripum

Þegar þættirnir The Walking Dead voru hvað vinsælastir velti ég vandlega fyrir mér kostum þess að eiga öruggt skjól á afskekktum stað – kannski huggulegt lítið neðanjarðarbyrgi eða fjallakofa – þar sem ég gæti hreiðrað um mig á meðan… Meira
20. desember 2023 | Viðskiptablað | 934 orð | 1 mynd

Þrjótar þurfa bara einn veikleika

Við fáum reglulega fréttir af skaðlegum netárásum á stofnanir og fyrirtæki. Slíkar árásir geta valdið óhemju miklum skaða, hvort sem gögn eru tekin í gíslingu eða starfsemi lömuð til skemmri eða lengri tíma Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.