Mist Þ. Grönvold mist@mbl.is Landsvirkjun hefur tilkynnt stórnotendum á suðvesturhluta landsins, Elkem, Norðuráli og Rio Tinto og fjarvarmaveitum, að skerða þurfi orku til starfsemi þeirra, en þessir notendur hafa ekki sætt skerðingum fyrr á þessum vetri. Skerðingarnar, sem eru háðar vatnsbúskap á tímabilinu, hefjast 19. janúar 2024 og geta staðið allt til 30 apríl.
Meira