Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ólafur R. Dýrmundsson, búvísindamaður, fjárbóndi í Reykjavík, fjallkóngur fyrir afrétt Seltjarnarnesshrepps hins forna og markavörður fyrir Landnám Ingólfs, sendi frá sér bókina Sauðfjárbúskapur í Reykjavík. Fjáreigendafélag Reykjavíkur fyrir skömmu og hefur henni verið vel tekið. „Hún er uppseld hjá útgefanda, Hinu íslenska bókmenntafélagi,“ segir hann.
Meira