Greinar föstudaginn 22. desember 2023

Fréttir

22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

„Happy jólabókaflóð,“ segir Kaninn

„Þessi rómantíska hugmynd af okkur kúrandi með kakó í timburkofum í landi elds og ísa höfðar til margra,“ segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, en bókaormar um allan heim hafa á síðustu árum sýnt íslenska jólabókaflóðinu sífellt meiri áhuga Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Aftansöngur Voces Thules í Kristskirkju á Þorláksmessu

Sönghópurinn Voces Thules syngur aftansöng, eða Vesper I, úr Þorlákstíðum í Kristskirkju á Landakoti á morgun, Þorláksmessu, kl. 17. „Hópurinn hefur undanfarin ár haft það fyrir sið að minnast heilags Þorláks, verndardýrlings Íslands, á þessum degi Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Allt í hund og kött vegna nýrra reglna

Í drögum að breytingu á reglugerð um innflutning hunda og katta, sem birtist í samráðsgátt stjórnvalda nú á dögunum, kemur fram að óheimilt sé að… Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Áfram gefin frí milli jóla og nýárs

Afgreiðsla Hagstofu Íslands verður lokuð á milli jóla og nýárs en notendur fá þjónustu yfir hátíðarnar. Hrafnhildur Arnkelsdóttir hagstofustjóri segir viðveru starfsmanna yfir hátíðarnar svipaða nú og í fyrra Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Bréfpokar ókeypis næstu tvö árin

Sorpa gerir ráð fyrir því að dreifa bréfpokum til flokkunar lífræns úrgangs gjaldfrjálst í að minnsta kosti tvö ár í viðbót. Þetta kemur fram í minnisblaði sem lagt var fram á stjórnarfundi Sorpu í byrjun mánaðarins Meira
22. desember 2023 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Efla hernaðarsamstarf við Dani

Utanríkisráðherra Dana, Lars Løkke Rasmussen, og Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, undirrituðu samning til tíu ára í Washington í gær sem veitir Bandaríkjunum betri aðgang að herstöðvum Dana og sagði Rasmussen að samningurinn markaði tímamót í varnarmálum Dana. Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Eldgosinu líklega lokið en kvikusöfnun virðist hafin á ný

Eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina virðist lokið að sinni en engin gosvirkni var í gær þó glóð hefði sést í hrauninu. Á sama tíma virðist kvikusöfnun vera hafin að nýju undir Svartsengi, með tilheyrandi landrisi Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

ETS-gjöld valda hækkun kostnaðar í sjóflutningum

Frá áramótum mun Eimskip hækka gjaldskrá sína og innheimta sérstakt ETS-gjald af varningi sem fluttur er með skipum félagsins, en þá taka gildi reglur Evrópusambandsins um viðskiptakerfi með losunarheimildir sem kveða á um að útgerðum skipa stærri… Meira
22. desember 2023 | Erlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Fjórtán látnir í skotárás í Prag

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Fjórtán manns lágu í valnum og tugir særðust í skotárás í Karlsháskólanum í miðborg Prag í gær áður en lögreglan fann byssumanninn, sem hafði svipt sig lífi. Árásarmaðurinn var 24 ára nemandi listdeildar háskólans, en nafn hans hefur ekki verið gefið upp. Meira
22. desember 2023 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fréttaútsending rofin í „hreinsun“ ríkisfjölmiðla

Ný ríkisstjórn Póllands gerði það að sínu fyrsta verki að hefja „hreinsunarstarf“ á ríkisfjölmiðlum og á miðvikudaginn sagði hún upp fjölda manns og yfirmanna. Stjórn nýja forsætisráðherrans, Donald Tusks, segir stjórnendur og lykilmenn… Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fær ekki svör um starfsemi dótturfélaga

Seðlabankinn hefur ekki viljað veita upplýsingar um starfsemi dótturfélaga sinna, Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ) og Hildu. Gögn um þau eru varðveitt hjá öðru dótturfélagi. Sagnfræðingur sem unnið hefur að rannsóknum á bankanum um árabil hefur… Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Grindvíkingar fengu að fara heim til sín

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Búið er að opna fyrir umferð um Grindavíkurveg fyrir íbúa Grindavíkur og viðbragðsaðila en lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur gefið út þá tilkynningu að íbúum og starfsmönnum fyrirtækja sé nú heimilt að dvelja og starfa í bænum frá klukkan 7-16 daglega. Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Heldur miðnæturmessu á Apavatni á aðfangadagskvöld

Hátíðlegt verður í fjárhúsinu á bænum Efra-Apavatni við Laugarvatn á aðfangadagskvöld þar sem sr. Dagur Fannar Magnússon, héraðsprestur á Suðurlandi, efnir til miðnæturguðsþjónustu. Stundin hefst kl Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hverjir verða hvar í sendiráðunum?

Fyrir liggja tillögur um mikinn sendiherrakapal þar sem á fimmta tug starfsmanna utanríkisráðuneytisins eru í spilinu, þar af um tugur sendiherra. Þeir munu taka við sendiráðum í erlendum höfuðborgum á borð við Washington, Berlín, Róm, Varsjá og… Meira
22. desember 2023 | Fréttaskýringar | 431 orð | 1 mynd

Ísland í þriðja sæti yfir neysluna

Einstaklingsbundin neysla á hvern íbúa á Íslandi er sú þriðja mesta í Evrópu, 19% yfir meðaltali Evrópusambandslandanna 27. Ísland er þannig næst á eftir Noregi og svo Lúxemborg sem skipar toppsætið Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Jólabókaflóðið nær orðið um heim allan

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 45 orð

Lára endurkjörin en ekki Björk

Rangthermt var í tilkynningu Alþingis, sem vitnað var til í blaðinu í gær um aðalfund Hins íslenska þjóðvinafélags, að Björk Ingimundardóttir hefði verið endurkjörin í stjórn. Björk var farin úr stjórn og í hennar stað kom Lára Magnúsardóttir sagnfræðingur, sem nú var endurkjörin á fundinum. Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Lögbanni hafnað í Landsrétti

Landsréttur staðfesti á miðvikudag sl. þann úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur að hafna lögbannskröfu bandarísku samtakanna Anti-Defamation League, ADL, á vefsíðu The Mapping Project sem hýst er hjá fyrirtækinu 1984 Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir

Ólafur var kallaður kindakarl 13 ára

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ólafur R. Dýrmundsson, búvísindamaður, fjárbóndi í Reykjavík, fjallkóngur fyrir afrétt Seltjarnarnesshrepps hins forna og markavörður fyrir Landnám Ingólfs, sendi frá sér bókina Sauðfjárbúskapur í Reykjavík. Fjáreigendafélag Reykjavíkur fyrir skömmu og hefur henni verið vel tekið. „Hún er uppseld hjá útgefanda, Hinu íslenska bókmenntafélagi,“ segir hann. Meira
22. desember 2023 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Rudy Giuliani lýsir yfir gjaldþroti

Rudy Giuliani, fyrrverandi borgarstjóri New York sem og fyrrverandi lögmaður Donalds Trumps, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, lýsti í gær yfir gjaldþroti. Í gjaldþrotabeiðni sinni er hann með skráðar eignir upp á allt að 10 milljónir dala, 1.370… Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Sandra og Elín voru bestar á HM

Sandra Erlingsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir voru bestu leikmenn Íslands á heimsmeistaramótinu í handbolta sem lauk á dögunum. Jóhann Ingi Hafþórsson íþróttafréttamaður Morgunblaðsins fylgdi liðinu alla leið á mótinu og metur í dag frammistöðu leikmanna og þjálfara á HM Meira
22. desember 2023 | Fréttaskýringar | 781 orð | 2 myndir

Sendiherrakapall lagður fyrir nýja árið

Fram undan er stærsti sendiherrakapall í sögu utanríkisþjónustunnar, en innan ráðuneytisins hafa þegar verið kynntar breytingar á högum hátt í 50 starfsmanna utanríkisráðuneytisins, þar af um 11 sendiherra Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 152 orð

Sjóflutningar hækka

„Skipafélögin geta ekki leyft sér að velta þessum kostnaði beint yfir á viðskiptamenn sína og þeir eiga að spyrja spurninga og fara fram á rökstuðning fyrir… Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Skylt að skrá kílómetrastöðuna fyrir 20. janúar

Kílómetragjald á rafmagnsbíla, vetnisbíla og tengiltvinnbíla tekur gildi 1. janúar og fyrsti gjalddagi er 1. febrúar næstkomandi. Fjármála- og efnahagsráðherra lagði frumvarpið fram í nóvember og var það samþykkt á Alþingi fyrir jólafrí Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Sorpa vill áfrýja til Hæstaréttar

„Það er mat lögmanna Sorpu að rétt sé að afla heimildar til að vísa málinu til Hæstaréttar til að fá afstöðu réttarins til ágreiningsefnisins,“ segir Gunnar Dofri Ólafsson, samskiptastjóri Sorpu Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Toppjól í fiskbúðum

„Þetta eru toppjól núna. Það verða skötupartí um allan bæ nú þegar Þorláksmessa er á laugardegi. Núna verða fleiri með skötuveislur og það stórar í mörgum tilvikum,“ segir Sigurður Þór Sigurðsson í Fiskbúðinni á Sundlaugavegi um skötusöluna þessi jólin Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 863 orð | 3 myndir

Vildu átta sig betur á hákarlinum

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Við höfum bent á að þetta er það sérstæð vara að hún ætti í raun möguleika inn á lista UNESCO fyrir svona hefðbundnar framleiðsluaðferðir, þetta er það sérstakt að það er enginn annar að gera þetta. Við sáum fyrir okkur að það væri hægt að koma hákarli á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf sem væri mjög jákvætt upp á alla markaðssetningu og tengingar yfir í ferðaþjónustu og slíkt,“ segir Guðmundur Stefánsson, matvælafræðingur og fagsviðsstjóri hjá Matís, í samtali við Morgunblaðið. Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Vilja fá hákarl á minjaskrá

„Ég var beðinn um að skrifa eitthvað um hákarl og þá komst ég að því að það höfðu engar rannsóknir verið gerðar á hákörlum. Okkur langaði því að átta okkur betur á þessum forvitnilega mat sem hákarlinn er en sérstaðan hjá okkur er að við erum eina… Meira
22. desember 2023 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Vitar eru mikilvægir punktar

„Vitar eru mikilvægir en kannski ekki ómissandi,“ segir Heimir Karlsson, skipstjóri á ms. Selfossi, sem Eimskip gerir út. Skipið er í reglulegum strandsiglingum við landið og þræðir þá helstu hafnir Meira

Ritstjórnargreinar

22. desember 2023 | Leiðarar | 746 orð

Fjör í kosningum vestanhafs

Aðkoma ráðuneyta og einlitra dómstóla vekur furðu Meira
22. desember 2023 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Ættarmót eða fjölskyldusameining?

Ríkisútvarpið sagði frétt af manni frá Gasa, sem hingað kom 2021 en hafði áður verið 2½ ár í Grikklandi. Hann krefur íslensk stjórnvöld svara um hvenær hann megi eiginlega vænta skyldmenna í nafni fjölskyldusameiningar; hann hafi beðið í meira en mánuð. Meira

Menning

22. desember 2023 | Menningarlíf | 336 orð | 3 myndir

Dauðans alvara

Glæpasaga Eitur ★★★·· Eftir Jón Atla Jónasson. JPV útgáfa, 2023. Innb., 231 bls. Meira
22. desember 2023 | Menningarlíf | 655 orð | 3 myndir

Grátbrosleg harmsaga

Skáldsaga Serótónínendurupptökuhemlar ★★★½· Eftir Friðgeir Einarsson Benedikt, 2023. Innb., 176 bls. Meira
22. desember 2023 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Jón Atli í útrás til Þýskalands

Spennusagnahöfundurinn Jón Atli Jónasson skrifaði nýlega undir útgáfusamning við þýska forlagið S. Fischer en „þrjú stór forlög bitust um bækurnar þegar þær voru boðnar þýskum bókaforlögum fyrr á þessu ári“ Meira
22. desember 2023 | Menningarlíf | 750 orð | 3 myndir

Margslungin en sundurlaus

Skáldsaga Því dæmist rétt vera ★★½·· Eftir Einar Má Guðmundsson. Mál og menning, 2023. Innb., 271 bls. Meira
22. desember 2023 | Menningarlíf | 549 orð | 1 mynd

Síðasta sakamál Ölmu

Tíunda sakamálasaga Guðrúnar Guðlaugsdóttur um blaðamanninn Ölmu Jónsdóttur nefnist Dagstjarna. Í bókinni er Alma búin að venda kvæði sínu í kross eftir brösuglegan hlaðvarpsferil og ráða sig sem almannatengill fyrir nýstofnaðan stjórnmálaflokk, Dagstjörnuna Meira
22. desember 2023 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Sirra Sigrún sýnir á Gallerí Skilti

Sýning Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur, Misseri, á Gallerí Skilti, Dugguvogi 43, var opnuð í gær. „Verkið reynir að fanga eitthvað sem við öll þekkjum svo vel í okkar daglega amstri en talar einnig til stærra samhengis okkar, til síbreytilegrar stöðu… Meira

Umræðan

22. desember 2023 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

638 daga bið

Mitt í lokaundirbúningi jóla leitar hugurinn stundum frá verkefnalista heimilisins yfir í raunheima – hvað tekur við á nýju ári, hvað er fram undan? Margt kemur þá vitaskuld upp í hugann, mismerkilegt, en mig langar rétt að tæpa á stóru… Meira
22. desember 2023 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Hvernig geta góðgerðarframlög okkar náð lengra

Fyrir árið 2024 skulum við ekki aðeins ákveða að hjálpa fleirum heldur að hjálpa betur. Meira
22. desember 2023 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Rjúpnaleiðangur Þuríðar formanns í Grafning 1846

Þuríður tók þá upp brennivínspyttlu sem hún var með í skjóðu sinni og gaf karlinum ærlegan brennivínsslurk og braut síðan pyttluna á göngustaf sínum. Meira

Minningargreinar

22. desember 2023 | Minningargreinar | 1285 orð | 1 mynd

Ágúst Friðgeirsson

Ágúst Fannberg Friðgeirsson fæddist á Sviðningi á Skaga 27. ágúst 1941. Hann lést 15. desember 2023 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru hjónin Friðgeir Ágúst Eiríksson, f. 4. ágúst 1904, d Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2023 | Minningargreinar | 1029 orð | 1 mynd

Ásdís Guðný Ragnarsdóttir

Ásdís Guðný Ragnarsdóttir fæddist 1. febrúar 1945 í Vestmannaeyjum. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 13. desember 2023. Foreldrar hennar voru Ragnar Stefánsson, f. 19.2. 1918, d. 16.6. 1985, og Sigríður Erna Ástþórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2023 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist í Björk í Sandvíkurhreppi 17. nóvember, 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 12. desember, 2023, eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hans voru hjónin Viktoría Kristín Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2023 | Minningargreinar | 824 orð | 1 mynd

Ólöf Jóna Haraldsdóttir

Ólöf Jóna Haraldsdóttir (Lóa), Vallarbraut 11, Akranesi, fæddist á Akranesi 15. febrúar 1946. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða 7. desember 2023. Foreldrar Lóu voru Haraldur Gísli Bjarnason trésmíðameistari, f Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2023 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Sveinn Hallgrímsson

Sveinn Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 23. júní 1961. Hann lést á heimili sínu 8. desember 2023. Foreldrar hans voru Elísabet Sveinsdóttir sjúkraliði, f. 8.9. 1926, d. 20.8. 1989, og Hallgrímur Valgeir Guðmundsson rafvirkjameistari, f Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2023 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Þórarinn Gíslason

Þórarinn Gíslason fæddist í Vestmannaeyjum 31. júlí 1962. Hann varð bráðkvaddur á Skjólgarði á Höfn í Hornafirði þann 12. desember 2023. Faðir hans var Gísli Bergsveinn Ólafur Lárusson frá Miðhúsum í Hvolhreppi, f Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2023 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Örn Ágúst Guðmundsson

Örn Ágúst Guðmundsson tannlæknir fæddist í Stykkishólmi 28. september 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 7. desember 2023 85 ára að aldri. Hann var sonur Guðmundar Ágústssonar úr Vík við Stykkishólm og Fjólu Sigurðardóttur frá Fellsstönd í Dalasýslu Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Festi mun andmæla andmælaskjali SKE

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur sent Festi andmælaskjal vegna ætlaðra brota félagsins á skilyrðum sáttar í tengslum við samruna Festi og N1. Festi er sem kunnugt er móður­félag N1, Krónunnar og Elko Meira
22. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Nefnir ekki dæmi um sjónarmið andsnúin SKE

Í ársskýrslu SKE, sem kom út í lok október, kom fram í ávarpi Sveins Agnarssonar að reglulega hefðu komið fram „sjónarmið sem miða að því að veikja starf Samkeppniseftirlitsins og grafa undan stofnuninni“ eins og það var orðað í ávarpinu … Meira
22. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 665 orð | 1 mynd

Starfsemi ESÍ og Hildu á huldu

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Upplýsingum um starfsemi dótturfélaga Seðlabankans, sem ýmist hafa lokið starfsemi eða eru í slitameðferð, er haldið leyndum. Steinar Þór Guðgeirsson lögmaður, sem starfað hefur að ýmsum verkefnum fyrir Seðlabankann og fjármálaráðuneytið á undanförnum árum, er andsnúinn því að upplýsingar um starfsemi félaganna verði veittar. Meira

Fastir þættir

22. desember 2023 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Anna Helga Benediktsdóttir

40 ára Anna Helga ólst upp í Kópavogi og Garðabæ en býr í Reykjavík. Hún er þroskaþjálfi og er með BA í uppeldis- og menntunarfræði. Hún er í meistaranámi í þroskaþjálfun við HÍ. Áhugamálin eru aðallega bakstur, útivera og föndur Meira
22. desember 2023 | Í dag | 180 orð

Fjársjóður. S-Allir

Norður ♠ ÁD6 ♥ ÁKG95 ♦ 104 ♣ G102 Vestur ♠ 872 ♥ 763 ♦ D983 ♣ K74 Austur ♠ KG105 ♥ 1084 ♦ KG2 ♣ 865 Suður ♠ 943 ♥ D2 ♦ Á765 ♣ ÁD93 Suður spilar 3G Meira
22. desember 2023 | Í dag | 50 orð

Fjörugur maður, samkvæmismaður, segir Ísl. orðabók um gleðimaður.…

Fjörugur maður, samkvæmismaður, segir Ísl. orðabók um gleðimaður. Samheiti: hrókur alls fagnaðar, selskapsmaður. Orðab. Árnastofnunar: maður sem nýtur sín vel í samkvæmum og gleðskap.Og Blöndal: munter mand, selskabsmand Meira
22. desember 2023 | Dagbók | 75 orð | 1 mynd

Glitrandi Kim Kardashian

Það má með sanni segja að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian stefni á toppinn hvað sem hún tekur sér fyrir hendur. Markaðssetning fatamerkisins hennar, Skims, er í hæsta gæðaflokki. Skims sérhæfir sig í undirfatnaði og skrifaði nýverið undir… Meira
22. desember 2023 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Oddný Sólveig Jónsdóttir og Guðmundur Hallgrímsson á Hvanneyri gengu í hjónaband 22. desember 1973 og fagna því gullbrúðkaupsafmæli í dag. Þau eiga tvö börn og fjögur barnabörn. Meira
22. desember 2023 | Í dag | 279 orð

Í suður eða norður

Limran Hjónaminning eftir Pál Jónasson frá Hlíð: Nú genginn er Guðmundur Rútur sem gjarnan var uppnefndur stútur. Um kall vil ég segja: Hann var kærleiksrík meyja en kellingarófétið hrútur. Á Boðnarmiði yrkir Gunnar Hólm Hjálmarsson um nýtt… Meira
22. desember 2023 | Í dag | 467 orð | 3 myndir

Margt að gerast í íslenskri tónlist

Jóhann Björn Ævarsson er fæddur 22. desember 1963 á Akureyri og ólst upp í Innbænum. Jóhann gekk í Barnaskóla Akureyrar. Hann stundaði nám í hornleik við Tónlistarskólann á Akureyri hjá Roari Kvam, Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Joseph Ognebene og … Meira
22. desember 2023 | Dagbók | 175 orð | 1 mynd

Rammgöldróttur fjöllistamaður

Dóri DNA, eða Halldór Laxness Halldórsson erfðaefni, hlýtur að teljast senuþjófur vikunnar í sjónvarpi. Rapparinn, uppistandarinn, handritshöfundurinn, leikarinn og rithöfundurinn getur nú skreytt sig með enn fleiri fjöðrum eins og jarðvísindamaður og spámiðill Meira
22. desember 2023 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. h3 Bb7 9. d3 d6 10. a3 Rb8 11. Rbd2 c5 12. Rf1 Rbd7 13. Re3 c4 14. Ba2 Hc8 15. De2 Rc5 16. dxc4 Bxe4 17. cxb5 axb5 18. Rg5 Bc6 19 Meira

Íþróttir

22. desember 2023 | Íþróttir | 1198 orð | 2 myndir

Eyjakonan skaraði fram úr hjá Íslandi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hafnaði í 25. sæti af 32 liðum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Danmörku sem lauk síðastliðinn sunnudag. Vann liðið í leiðinni Forsetabikarinn, keppni þeirra átta liða sem ekki komust í milliriðla Meira
22. desember 2023 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur gert samning við ítalska…

Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur gert samning við ítalska C-deildarliðið Novara og mun formlega ganga í raðir þess eftir áramót. Staðarmiðilinn La voce Novara e laghi greindi frá í gær. Er nýr stjórnarformaður að taka við hjá félaginu og… Meira
22. desember 2023 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Norrköping vill kaupa Arnar

Sænska knattspyrnufélagið Norrköping og Víkingur úr Reykjavík eru í viðræðum um kaupverð á Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara karlaliðs Fossvogsfélagsins. Fari svo að Norrköping takist að klófesta Arnar gæti Sölvi Geir Ottesen, aðstoðarmaður Arnars, tekið við sem aðalþjálfari Víkingsliðsins Meira
22. desember 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Teitur samdi við Gummersbach

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur gert tveggja ára samning við þýska 1. deildar félagið Gummersbach. Hann kemur til félagsins frá Flensburg, þar sem hann hefur verið frá árinu 2021. Teitur klárar tímabilið með Flensburg og skiptir síðan formlega yfir til Gummersbach í sumar Meira
22. desember 2023 | Íþróttir | 918 orð | 17 myndir

Tíu sem koma til greina í kjöri á íþróttamanni ársins

Tíu einstaklingar koma til greina í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2023 en kjörinu verður lýst í 68 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.