Greinar laugardaginn 23. desember 2023

Fréttir

23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

106 ára og finnst fátt betra en nýr fiskur

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Þórhildur Magnúsdóttir fæddist árið 1917 í Miðhúsum í Biskupstungum og flutti á barnsaldri til Reykjavíkur. Hún fagnaði 106 ára afmæli í gær, er elst Íslendinga og finnst ekkert betra en nýr fiskur, helst silungur eða lax. Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1030 orð | 3 myndir

Ástarboðskapur til mannfólksins

„Mér finnst litlu skipta hvort við fáum hvít jól eða ekki. Frekar er að ég hafi áhyggjur af því að snjór og vetrarríki spilli færð svo messufall verði Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Árleg hefð þar sem börn hjálpa börnum

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Fyrst var þetta nú bara að láta gott af sér leiða og efla samkennd og samhug meðal nemenda og starfsfólks,“ segir Sævar Þór Helgason, skólastjóri í Grunnskólanum í Hveragerði, en síðastliðin ár hafa nemendur og starfsfólk skólans haldið góðgerðarþema í nóvember. Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð

Dæmdur eftir banaslys

Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi vegna banaslyss sem varð á Snæfellsnesvegi 17. júlí síðastliðinn. Í slysinu rákust saman húsbíll og jepplingur. Var maðurinn einnig sviptur ökuréttindum í hálft ár Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Elsti Íslendingurinn fagnar 106 árum

Þórhildur Magnúsdóttir er elsti núlifandi Íslendingurinn. Hún fæddist í Miðhúsum í Biskupstungum árið 1917, sem gerir hana 106 ára. Þórhildur hélt upp á afmælið sitt á Sléttuvegi í gær. Þangað komu nokkrir af tæplega 90 afkomendum hennar Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Elvar fer vel af stað í Grikklandi

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, hefur farið á kostum með sínu nýja félagi PAOK í Grikklandi á tímabilinu. Elvar Már, sem er 29 ára, gekk til liðs við gríska félagið frá Rytas í Litháen í sumar en hann … Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Endurbætur á vinsælli sundlaug

„Við erum mjög spennt fyrir þessari fjárfestingu í sundlauginni,“ segir Sara Elísabet Svansdóttir, sveitarstjóri á Vopnafirði. Fjárhagsáætlun bæjarins fyrir næsta ár gerir ráð fyrir að 276 milljónum króna verði varið í ýmiss konar framkvæmdir og endurbætur Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð

Fátítt að lögmenn séu handteknir

„Það er grafalvarlegt að lögmenn séu handteknir í tengslum við störf sín. Við stöndum vörð um og þurfum oft að minna á þá grundvallarkröfu að lögmenn séu ekki samsamaðir skjólstæðingi sínum. Það er forsenda þess að einhver fáist til… Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Ferlinu ekki endilega lokið

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Umhverfisstofnun kynnti í gær áform um að veita heimild til breytinga á svonefndu vatnshloti í Þjórsá 1 vegna 95 MW Hvammsvirkjunar. Þar kemur fram að öll skilyrði séu uppfyllt í samræmi við ákvæði vatnalaga. Í vatnalögum er vatnshlot skilgreint sem eining vatns, t.d. stöðuvatn eða mikið magn vatns á einu svæði. Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 327 orð | 3 myndir

Fjöldi Íslendinga fer í sól um jól

Mikill fjöldi Íslendinga verður á suðrænum sólarströndum um hátíðina. Áætlað er af kunnugum að rúmlega 2.000 manns að heiman séu nú á Gran Canaria og ætli þar að eiga sín gleðilegu jól. „Hér heyrist íslenska hvar sem farið er um götur,“ segir Karl Rafnsson fararstjóri hjá Icelandair Vita Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð

Fréttaþjónusta mbl.is um jólin

Morgunblaðið kemur næst út miðvikudaginn 27. desember. Öflug fréttaþjónusta verður á mbl.is yfir jólin. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin laugardaginn 23 Meira
23. desember 2023 | Fréttaskýringar | 861 orð | 3 myndir

Gagnagrunnurinn vistaður á Íslandi

Stór ný uppfærsla af Vivaldi-vafranum íslenska kom út á dögunum og kennir þar ýmissa grasa. Íslendingurinn Jón von Tetzchner er stærsti eigandi Vivaldi sem fór í loftið árið 2016. Meðal breytinga er ný hliðarstika, Sessions Panel, þar sem notendur geta stjórnað safni af flipum Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gleðileg jól!

Grindvíkingar geta nú haldið jólin heima hjá sér, eftir að lögreglustjórinn á Suðurnesjum tilkynnti síðdegis í gær að heimilt yrði að dvelja í bæjarfélaginu allan sólarhringinn frá og með deginum í dag Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 167 orð

Grindvíkingar hættir við málsóknina

Þeir Grindvíkingar sem leituðu til lögmannsstofu Jóns Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttarlögmanns og fyrrverandi hæstaréttardómara vegna óánægju með að hafa verið bannað að nýta hús sín í bænum vegna hættu á eldsumbrotum eru hættir við málsóknina Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Hámarkshraði verður lækkaður

Fljótlega á nýju ári verður hafist handa við að lækka hámarkshraða á fjölda gatna í Reykjavík. Borgaryfirvöld samþykktu árið 2022 að gera þessar breytingar en framkvæmdin hefur tafist. Hinn 28. nóvember síðastliðinn voru opnuð tilboð í útboði… Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 241 orð

Hleður í annað gos

Ekki fer á milli mála að kvikusöfnun er hafin undir Svartsengi og því stefnir í annað gos á Reykjanesskaga. Þetta segir Páll Einarsson, prófessor emeritus við jarðvísindadeild Háskóla Íslands. „Það er nokkuð augljóst miðað við það sem er í… Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Húsvíkingar lenda í heimabænum rétt fyrir hátíðarnar

Flugvél Ernis lenti á Aðaldalsflugvelli um kl. 15 í gær. Þetta var síðasta flug Ernis til Húsavíkur fyrir jól en gera má ráð fyrir að um borð hafi… Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Hundruð mættu á Herinn

Um 400 manns mættu í kastala Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut í Reykjavík í gær þar sem því fólki sem gjarnan sækir skjól og stuðning… Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Jólaævintýri og jólabjöllur

Það er mikil framkvæmdagleði í Reykjanesbæ þessi misserin. Sumar framkvæmdir teljast eðlilegt viðhald eða viðbót en aðrar eru stórar og umtalsverð bæting á þjónustu eða framkvæmt er af knýjandi þörf Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 270 orð | 7 myndir

Jólaskap í miðbæ Reykjavíkur

Vænta má þess að hvít jól verði víða um land og fór hitastigið vel niður fyrir frostmark í gær. Þá var Hlíðarfjall opnað í gær við góða mætingu og gott skíðafæri að sögn Brynjars Helga Ásgeirssonar forstöðumanns í Hlíðarfjalli Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kvikmyndin Volaða land í forvali til Óskarsverðlauna 2024

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2024, Volaða land eftir Hlyn Pálmason, er á meðal 15 kvikmynda í forvali akademíunnar í flokki alþjóðlegra kvikmynda. Þetta var tilkynnt nú í vikulok. Kvikmyndir frá 88 löndum og landsvæðum voru lagðar fram til verðlaunanna Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Mottóið er að sælla er að gefa en þiggja

Matreiðslumeistarinn Lárus Loftsson hóf nám í faginu fyrir um 60 árum, útskrifaðist 1968 og hefur sinnt starfinu af alúð síðan Meira
23. desember 2023 | Fréttaskýringar | 607 orð | 1 mynd

Ný Kringla er langt á eftir áætlun

Samkvæmt fyrri áformum ætti uppbygging hundraða íbúða við Kringluna að vera langt komin. Samhliða hafa verið kynnt áform um að setja Miklubraut í stokk og þétta byggð norðan við Kringluna. Tilefni þess að þetta er rifjað upp er að félagið… Meira
23. desember 2023 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Örugg neyðaraðstoð en ekki vopnahlé

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt nýja ályktun um að „tryggja tafarlaust öruggan og óhindraðan aðgang mannúðaraðstoðar og skapa skilyrði fyrir varanlegan endi á ófriði“ á Gasasvæðinu með þrettán atkvæðum, en fastafulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands sátu hjá Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Ósátt við „skrímsli“ á markaðinum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum auðvitað heyrt af þessari þróun en það var svakalegt að sjá þessar tölur svona svart á hvítu,“ segir Margrét Tryggvadóttir, formaður Rithöfundasambands Íslands, um hrun sem orðið hefur í útgáfu á þýddum skáldsögum hér á landi síðustu tvö árin. Morgunblaðið greindi frá því í vikunni að þeim hefði fækkað úr 201 niður í 110 frá 2021 og fram á þetta ár, eða um 45%. Meira
23. desember 2023 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Refsiaðgerðir á viðskiptabanka Rússa

Bandaríkjamenn sögðu í gær að þeir hygðust beita erlenda banka refsiaðgerðum sem styðja stríð Rússa í Úkraínu. „Við erum að senda mjög skýr skilaboð: Sá sem styður ólögmætan stríðsrekstur Rússa á á hættu að missa aðgang að bandaríska… Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 191 orð

Stefna að annarri þjóðarsátt

Fyrsti formlegi fundur nýs bandalags stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins (SA) í kjaraviðræðum fyrir nýja kjarasamninga verður 28. desember. Fyrsti óformlegi fundur bandalagsins og SA var haldinn í gær í Karphúsinu Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Stofnar nefnd um stöðu ADHD

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað nefnd til að fjalla um þjónustu og stuðning við einstaklinga með ADHD, þ.e. athyglisbrest með eða án ofvirkni. Markmið vinnunnar er m.a. að greina stöðu þessara mála hér á landi, lýsa samvinnu… Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Svarað löngu eftir að hún hætti í borgarstjórn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins hefur borist svar við tæplega þriggja ára gamalli fyrirspurn sem hún lagði fram í borgarráði. Síðast var kosið til borgarstjórnar laugardaginn 14. maí 2022. Vigdís var ekki í kjöri og því er eitt og hálft ár síðan hún yfirgaf þennan vettvang. Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Veitingahús rísi í fangelsisgarði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Spurst hefur verið fyrir um það hjá Reykjavíkurborg hvort leyfi fáist til að reisa lága nýbyggingu í garði Hegningarhússins við Skólavörðustíg, sem ætluð er fyrir veitingastarfsemi. Fyrirspurninni hefur verið vísað til meðferðar hjá verkefnastjóra skipulagsfulltrúa. Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Vísitölur og gengi evru ráða gjaldskrá

Þegar breytingar á gjaldskrá Eimskips eru ákveðnar er litið til breytinga á launavísitölu og vísitölu neysluverðs og þróunar gengis evru síðustu sex mánuði á undan og skýrir þróun framangreindra viðmiða boðaða hækkun á gjaldskrá sjóflutninga… Meira
23. desember 2023 | Innlendar fréttir | 312 orð

Yfir þrjú þúsund eintök selst í ár

Tæplega 3.100 eintök af Tesla Model Y höfðu í gær verið skráð á Íslandi í ár. Það er langmesti fjöldi af einni bílategund á einu ári frá upphafi (sjá graf). Nánar tiltekið höfðu þá verið skráðar 3.078 nýjar Model Y-rafbifreiðar á árinu en fyrra… Meira
23. desember 2023 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Þjóðarsorg lýst yfir eftir árás í Prag

Ríkisstjórnin lýsti yfir þjóðarsorg í gær. Opinberar byggingar munu flagga í hálfa stöng og mínútu þögn verður í hádeginu til að minnast fórnarlamba skotárásarinnar við Karlsháskóla á fimmtudag. Lögreglan tilkynnti í gær að fórnarlömb árásarinnar… Meira
23. desember 2023 | Fréttaskýringar | 1034 orð | 3 myndir

Þjóðin hefur lengi lifað um efni fram

Baksvið Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Forsíða Morgunblaðsins var nær alfarið helguð einu máli laugardaginn 21. nóvember 1959; ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks hafði deginum áður tekið við völdum í landinu. Í dag þekkjum við hana sem Viðreisnarstjórnina en það nafn var ekki notað þennan dag enda kom það ekki til sögunnar fyrr en árið 1960, þegar stjórnin gaf út rit sem hún kallaði Viðreisn. Meira
23. desember 2023 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Þúsundir fögnuðu opnuninni

„Stríðið er unnið,“ sagði Gerhard Lognberg, bæjarstjóri Skopun í Sandey í Færeyjum, glaðbeittur þegar hann skar á borða til marks um það að Sandeyjargöng væru opnuð fyrir almennri umferð. Göngin tengja saman Sandey og Straumey Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2023 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Fjölmiðlalæsi í fjölskylduboðum

Jólin koma og Snorri Másson á ritstjori.is víkur að því hve þjóðin er óundirbúin fyrir þau nýmæli. „Sem betur fer höfum við Fjölmiðlanefnd ríkisins, sem hefur gætt þess í aðdraganda jóla að gefa okkur eins ýtarleg fyrirmæli og hægt er, um það hvernig við eigum að hegða okkur. Meira
23. desember 2023 | Leiðarar | 831 orð

Gleðileg jól

23. desember 2023 | Leiðarar | 198 orð | 9 myndir

Jólasveinar allra tíma gleðja börnin

Hátíð jóla gengur senn í garð og eftirvænting barnanna er að ná hámarki. Aðventan hefur verið annasöm hjá börnum sem fullorðnum og úr nægu er að velja til að finna jólaandann. Litlu jólin í leik- og grunnskólum eru fastur liður og þar mæta gjarnan… Meira

Menning

23. desember 2023 | Menningarlíf | 889 orð | 3 myndir

„Lífskjörnun gegnum tjáningu“

Skáldsaga Högni ★★★·· Eftir Auði Jónsdóttur. Bjartur, 2023. Innb., 202 bls. Meira
23. desember 2023 | Menningarlíf | 696 orð | 6 myndir

Íslenskar þjóðsagnaverur heilla mig

„Útlit jólakattarins er yfirleitt einhvers konar sjálfsmynd af mér. Á okkur er sami svipurinn,“ segir Brian Pilkington um helst til ófrýnilegan jólaköttinn sem hann hefur skapað í tveimur bókum Meira
23. desember 2023 | Menningarlíf | 1064 orð | 7 myndir

Meistarar og minni spámenn

Engin eru jól án bóka og þá ekki myndasagna. Þegar ég var strákur þótti mér fátt betra en brakandi ný myndasögubók á jólum. Meira
23. desember 2023 | Menningarlíf | 689 orð | 3 myndir

Minningarorð um fjölmiðla

Endurminningar Í stríði og friði fréttamennskunnar ★★½·· Eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Sæmundur, 2023. Kilja, 231 bls., ljósmyndir. Meira
23. desember 2023 | Menningarlíf | 695 orð | 3 myndir

Snjókorn falla …

Það væri að æra óstöðugan að rekja helstu afrek þjóðargerseminnar Ladda, manns sem ég set hiklaust á stall með Shakespeare, Bob Dylan og Picasso. Nei, ég verð að halda aftur af mér með þær mæringar og stilla miðið af því að Jóla-Laddi er útgangspunkturinn hér Meira

Umræðan

23. desember 2023 | Pistlar | 827 orð

Átök trúar og valds

Saga Páls kennir okkur að ósýnilegur ytri máttur, heilagur andi, breytir vilja og hegðun manna. Við vonum og biðjum að það gerist nú enn á ný í eyðimörkinni. Meira
23. desember 2023 | Aðsent efni | 374 orð | 2 myndir

Friðurinn sem Guð einn gefur

Lokaorð versanna þriggja, himnesk ró, frelsari fæddur og Kristur, kominn í heim, eru jólagjöf himinsins til þín. Meira
23. desember 2023 | Pistlar | 478 orð | 2 myndir

Gleðileg jól, Desember Jónsson

Nú erum við stödd í hinum ágæta mánuði lesember, sem kunnugt er. Hugtak þetta komst á flot fyrir fáum misserum, slegið er saman lesa og desember, allir skilja, mjög gott. Það er „mikið tekið“ um þessar mundir að nota mánaðaheiti til að… Meira
23. desember 2023 | Pistlar | 112 orð | 7 myndir

Jólaskákdæmi

Eins og stundum áður hefur greinarhöfundur tekið saman nokkur skákdæmi fyrir lesendur til að glíma við yfir jóladagana. Fyrstu fimm dæmin snúast um að knýja fram mát í 2-4 leikjum en lokadæmið er eftir hollenska stórmeistarann og Íslandsvininn Jan Timman Meira
23. desember 2023 | Aðsent efni | 355 orð

Jólasveinarnir

Hvers vegna eru íslensku jólasveinarnir þrettán svo gerólíkir jólasveininum alþjóðlega, góðlega, rauðklædda og hvítskeggjaða, sem fer með himinskautum og gefur þægum börnum gjafir? Íslensku jólasveinarnir eru hrekkjóttir og þjófóttir og koma ofan úr … Meira
23. desember 2023 | Aðsent efni | 722 orð | 3 myndir

Nítján hundruð fjörutíu og níu Fyrri hluti: Aðfangadagskvöld

Útvarpsmessunni var að ljúka. Kirkjuklukkur myndu þá hringja inn hátíðina en þegar þær þögnuðu yrði fátt sem minnti á jólin í litlu íbúðinni hans Einars. Einungis engill sem hafði tilheyrt móður hans gæfi til kynna að þau væru gengin í garð Meira
23. desember 2023 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Nútíminn og hefðir

Sama kirkjan getur boðið upp á klassíska messu og aftansöng á aðfangadag og svo helgistund í sundlaug eða djúpslökun á jógadýnu. Meira
23. desember 2023 | Aðsent efni | 48 orð | 1 mynd

Verðlaunamyndagáta Morgunblaðsins 2023

Þrenn bókaverðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir. Lausnir þurfa að hafa borist Morgunblaðinu, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík, merktar Myndagáta, fyrir hádegi 5. janúar og verður rétt lausn birt 6 Meira

Minningargreinar

23. desember 2023 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist 17. nóvember, 1944. Hann lést 12. desember, 2023. Útför fór fram 22. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2023 | Minningargreinar | 214 orð | 2 myndir

Hin fallega fregn 2023

Jólasálmur 2023 Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2023 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Hinrik Pétursson Lárusson

Hinrik Pétursson Lárusson fæddist 3. júní 1932. Hann lést 16. nóvember 2023. Útför hans var í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1075 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjördís Halldóra Benónýsdóttir

Hjördís Halldóra Benónýsdóttir fæddist í Reykjavík 29. september 1934. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu, Hraunvangi í Hafnarfirði, 29. nóvember 2023. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Foreldar hennar voru hjónin Benóný Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2023 | Minningargreinar | 1774 orð | 1 mynd

Hjördís Halldóra Benónýsdóttir

Hjördís Halldóra Benónýsdóttir fæddist í Reykjavík 29. september 1934. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu, Hraunvangi í Hafnarfirði, 29. nóvember 2023. Foreldar hennar voru hjónin Benóný Benónýsson, kaupmaður á Ísafirði og síðar í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2023 | Minningargreinar | 112 orð | 1 mynd

Jóhann Gunnarsson

Jóhann Gunnarsson fæddist 15. apríl 1948. Hann lést 10. desember 2023. Útför fór fram 20. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2023 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Kristinn Hannesson

Kristinn Hannesson fæddist 29. janúar 1957. Hann lést 13. júní 2023. Útför fór fram 22. júní 2023. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2023 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Ólöf Jóna Haraldsdóttir

Ólöf Jóna Haraldsdóttir (Lóa) fæddist 15. febrúar 1946. Hún lést 7. desember 2023. Útför hennar fór fram 22. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2023 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Sveinn Hallgrímsson

Sveinn Hallgrímsson fæddist 23. júní 1961. Hann lést 8. desember 2023. Útför fór fram 22. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2023 | Minningargreinar | 602 orð | 1 mynd

Örn Ágúst Guðmundsson

Örn Ágúst Guðmundsson fæddist 28. september 1938. Hann lést 7. desember 2023. Útför fór fram 22. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Uppfæra afkomuspá eftir góðan ársfjórðung

Í ljósi betri afkomu á þriðja ársfjórðungi gera Hagar ráð fyrir því að rekstrarafkoma félagsins á núverandi rekstrarári verði á bilinu 12,9-13,4 milljarðar króna. Þetta kemur fram í uppfærðri afkomuspá sem send var á Kauphöllina í gær, en áður höfðu … Meira

Daglegt líf

23. desember 2023 | Daglegt líf | 904 orð | 6 myndir

Hefðir skipta miklu máli á jólunum

Fyrir hátíðarkvöldverðinn á aðfangadagskvöld legg ég alltaf á borð leirtau sem foreldrar mínir áttu og þau keyptu fyrir sextíu árum, árið 1963. Þá voru þau að byggja húsið sitt í Kópavogi, æskuheimili mitt, og voru búin að eignast þrjú af okkur börnunum sínum fjórum Meira

Fastir þættir

23. desember 2023 | Í dag | 64 orð

„Það er úti um mig, vinur minn, utan eg fái þegar í stað keypt fullt…

„Það er úti um mig, vinur minn, utan eg fái þegar í stað keypt fullt hlass af beztu hrísgrjónum handa konungsins borði.“ Tímarit Hins íslenska bókmentafjelags 1899. Það er úti um mig þýðir sem sé ég er búinn að… Meira
23. desember 2023 | Dagbók | 214 orð | 1 mynd

Endir sem skilur eftir spurningar

Ljósvakinn nældi sér því miður í covid líkt og svo margir landar hans núna í jólamánuðinum og var því ansi fátt hægt að gera annað en kúra undir hlýrri sæng fyrir framan sjónvarpið og hámhorfa á Netflix og aðrar streymisveitur Meira
23. desember 2023 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Glódís Guðgeirsdóttir

30 ára Glódís ólst upp á Vatnsenda í Kópavogi en býr í 101 Reykjavík. Hún er með í BS-gráðu í jarðfræði frá HÍ, er einn af eigendum veitingastaðarins Skreið og vinnur þar. Hún starfar líka sem plötusnúður Meira
23. desember 2023 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Hella Alexander Magnús Einarsson fæddist 3. mars 2023…

Hella Alexander Magnús Einarsson fæddist 3. mars 2023 á HSU á Selfossi. Hann vó 3.536 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Írena Rós Haraldsdóttir og Einar Magnús… Meira
23. desember 2023 | Í dag | 185 orð

Hvatvísi. V-Enginn

Norður ♠ K9 ♥ 753 ♦ KD42 ♣ 9865 Vestur ♠ 5 ♥ KG8642 ♦ 1098 ♣ D108 Austur ♠ 8742 ♥ 9 ♦ G7653 ♣ KG2 Suður ♠ ÁDG1053 ♥ ÁD10 ♦ Á ♣ Á43 Suður spilar 6♠ Meira
23. desember 2023 | Í dag | 962 orð | 3 myndir

Litrík ástarsaga

Sigurður Árni Þórðarson fæddist 23. desember 1953 í Reykjavík. „Ég ólst upp við ástareld gjafmilds og samheldins fólks sem mat meira andleg, siðleg og félagsleg gæði en efnisleg. Ég fæddist fyrir tímann því móðir mín var vinnuforkur og gekk fram af sér í hreiðurgerðinni og skúringum Meira
23. desember 2023 | Í dag | 366 orð

Með á færinu

Gátan er eftir Pál Jónasson frá Hlíð á Langanesi: Það vil ég fuglinn fá, fólkið þessi spilar á, á vegum stundum vont er það, á veiðiskaki notað það. Úlfar Guðmundsson svarar: „Lausnarorðið er færi í mismunandi merkingum og tengingumm, skotfæri, hljóðfæri, færi og handfæri Meira
23. desember 2023 | Í dag | 3188 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. Hilmar Örn Agnarsson leikur á orgel, Kór Akraneskirkju, Benedikt Kristjánsson syngur… Meira
23. desember 2023 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Rge7 7. 0-0 Rf5 8. dxc5 Bxc5 9. b4 Bb6 10. Bd3 Rh4 11. He1 Rg6 12. Rbd2 Bc7 13. Bxg6 hxg6 14. c4 Rxb4 15. Db3 a5 16. cxd5 Rxd5 17. Re4 Bc6 18. Ba3 Rb4 19 Meira
23. desember 2023 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Smakka þrjú hundruð smákökur

Þeir voru margir sem kepptu í smákökukeppni Kornax fyrr í vetur. Jóhannes, einn dómara keppninnar, var á línunni hjá Kristínu Sif og Þór Bæring í Ísland vaknar. „Við dæmum eftir bragði, áferð, lögun og lit Meira

Íþróttir

23. desember 2023 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Arnar Gunnlaugsson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings…

Arnar Gunnlaugsson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings í fótbolta á næstu leiktíð. Þvílíka jólagjöfin segi ég nú bara, fyrir stuðningsmenn Víkings og auðvitað alla knattspyrnuáhugamenn hér á landi Meira
23. desember 2023 | Íþróttir | 72 orð

Áfram hjá Blackburn

Knattspyrnumaðurinn Arnór Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við enska B-deildarfélagið Blackburn. Arnór, sem er 24 ára gamall, gekk til liðs við Blackburn á láni frá CSKA Moskvu í Rússlandi síðasta sumar Meira
23. desember 2023 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

City skoraði fjögur í úrslitaleiknum

Manchester City er heimsmeistari félagsliða í knattspyrnu árið 2023 eftir öruggan sigur gegn Fluminense frá Brasilíu í úrslitaleik heimsbikarsins í Jeddah í Sádi-Arabíu í gær. Leiknum lauk með öruggum sigri City, 4:0, en enska liðið fékk sannkallaða … Meira
23. desember 2023 | Íþróttir | 893 orð | 1 mynd

Fljótur að finna taktinn

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, hefur farið á kostum með sínu nýja félagi PAOK í Grikklandi á tímabilinu. Elvar Már, sem er 29 ára, gekk til liðs við gríska félagið frá Rytas í Litáen í sumar en hann… Meira
23. desember 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Gísli Þorgeir og Sandra best í ár

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Sandra Erlingsdóttir eru handknattleiksfólk ársins 2023 hjá Handknattleikssambandi Íslands. Gísli Þorgeir, sem er 24 ára gamall, varð Evrópumeistari með félagsliðinu sínu Magdeburg í Þýskalandi á árinu og valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar í Köln Meira
23. desember 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Glódís og Hákon best hjá KSÍ

Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2023 í hinu árlega leikmannavali KSÍ. Glódís, sem er 28 ára gömul, varð Þýskalandmeistari með Bayern München í vor og þá var hún gerð að fyrirliða liðsins fyrir tímabilið ásamt því að vera fyrirliði kvennalandsliðsins Meira
23. desember 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Janus á leið til Ungverjalands?

Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við ungverska stórliðið Pick Szeged í sumar. Þetta segir þýski fjölmiðillinn Bild á vefsíðu sinni, samkvæmt sínum heimildum, en Janus hefur verið í stóru hlutverki hjá Evrópumeisturum Magdeburg í vetur Meira
23. desember 2023 | Íþróttir | 779 orð | 2 myndir

Rétt þróun upp á við á mínum ferli

„Þetta leggst mjög vel í mig. Þeir eru að fara niður um deild núna en mér finnst það vera mjög spennandi verkefni að koma þeim aftur á þann stað sem þeir eiga skilið að vera á,“ segir knattspyrnumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson, sem samdi á dögunum við norska B-deildarfélagið Aalesund Meira
23. desember 2023 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Sheffield United stöðvaði Aston Villa

Nicoló Zaniolo bjargaði stigi fyrir Aston Villa þegar liðið tók á móti botnliði Sheffield United í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í Birmingham í gær Meira
23. desember 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Slitu viðræðum við Norrköping

Knattspyrnudeild Víkings í Reykjavík hefur hafnað tilboði sænska félagsins Norrköping í þjálfarann Arnar Gunnlaugsson. Þá hafa Víkingar slitið… Meira

Sunnudagsblað

23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 457 orð | 1 mynd

Af andlegri galeiðuþrælkun

Finnst þér þú ekki stundum sækja lítið gagn eða gleði í ferðir þínar út af heimili þínu? Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Býður upp á ljós í myrkrinu

Von Kobra Paige, söngkona kanadíska málmbandsins Kobra and the Lotus, tileinkar Thank You, fyrsta lagið af væntanlegri sólóplötu sinni, öllum þeim sem ganga eða gengið hafa um dimman dal. „Sjálf hef ég brotlent andlega, oftar en einu sinni, en hafði … Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 479 orð | 3 myndir

Ekkert leikrit í gangi hjá þeim

Ég dáist að hugrekki þeirra að hleypa okkur inn í líf sitt. Það er ekkert leikrit í gangi hjá þeim. Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 589 orð | 2 myndir

Farið á áður óþekkt svæði

Í þessu verki er skalinn stór og mjög mikilvægur. Það er farið frá örlandslagi yfir í eitthvað alltof stórt. Það hefur áhrif á skynjun og upplifun. Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 1859 orð | 2 myndir

Fátt leiðinlegra en leikhús sem predikar

Grundvallarforsenda lýðræðisins er að við getum verið heiftarlega ósammála en samt verið hluti af sömu heild. Ef við týnum þessu þá mun vanta súrefnið inn í lýðræðisumræðuna. Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 278 orð | 2 myndir

Furby-fuglinn skemmdist

Hvað kemur þér í jólaskap? Jólalög, jólaljós, jólailmur og rölt í miðbænum. Hver eru þín eftirminnilegustu jól? Ég hef einu sinni prófað að vera erlendis og það var eftirminnilegt því við ákváðum að sleppa öllum gjöfum Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 686 orð | 1 mynd

Guðstrúin er alls staðar

Það er óendanlega falleg staðreynd að heimurinn er sneisafullur af fólki sem trúir á æðri mátt. Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 544 orð | 2 myndir

Hálsmen með nýja nafninu

Hvað kemur þér í jólaskap? Ég er rosalega mikið jólabarn og er eiginlega bara byrjuð að skreyta um miðjan nóvember, makanum mínum til mikillar örvæntingar. En það sem ég geri alltaf þegar ég byrja að skreyta og til að keyra jólin í gang er að setja… Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 513 orð | 2 myndir

Herbert Guðmundsson í jólagjöf

Hvað kemur þér í jólaskap? Það sem kemur mér í jólaskap nú seinni árin eru heimsóknir í nokkrum góðra vina hópum á Jómfrúna. Það finnst mér alltaf svo skemmtilegt. Síðan eru nokkrir fastir punktar sem geta virst virkilega nördalegir en það er að… Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 21 orð

Hermann Þór 6…

Hermann Þór 6 ára Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 303 orð | 1 mynd

Hlakka til að sofa út

Hvað er að frétta? Hvað er að frétta? Hvað er að frétta? Hvurslags spurning er þetta eiginlega. Maður er auðvitað á haus núna að finna til gjafir í skó allra landsbarna. Alveg hreint brjáluð vinna enda fjölgar sífellt börnum! Fólk verður að hætta að … Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Hver hætti við?

Vinsældir „Hver hætti við?“ var það fyrsta sem breska leik- og söngkonan Hannah Waddingham spurði þegar henni var boðið að kynna Júróvisjón í Liverpool síðasta vor. Sjálf mátti Waddingham, sem er 49 ára, dúsa lengi í forsælunni í bresku… Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 131 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 7. janúar. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Fyrstu tölurnar – Lærum með Bangsímon og Fyrstu sögurnar mínar – Snar og Snöggur fara á… Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 986 orð | 1 mynd

Jólagosið sem ekki varð

Greint var frá því að hauskúpubrotin sem fundust á háalofti í Ráðherrabústaðnum hafi verið af danskri konu, en sú var niðurstaða vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar. Guðlaugur Þór Þórðarson orkumálaráðherra sagði orkuöflun í forgangi og boðaði… Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 367 orð | 2 myndir

Jólatré í dauðaslitrunum

Hvað kemur þér í jólaskap? Íslenskt alvöru jólatré – þó manninum mínum finnist það sjúkt að fagna jólunum með því að draga lífveru inn á stofugólf og fagna jólunum með því að horfa á hana deyja, dansa í kringum tréð í andarslitrunum, harðbanna … Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 252 orð | 2 myndir

Kærastan bauð mér á Hamilton

Hvað kemur þér í jólaskap? Að ganga um bæinn á Þorláksmessu með allri fjölskyldunni og sötra heitt kakó eða jólaglögg. Það er svo skemmtilega spennuþrungin stemning í loftinu í bænum á þessum degi Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 165 orð

Kristinn segir við systur sína: „Mig langar að gera eitthvað í…

Kristinn segir við systur sína: „Mig langar að gera eitthvað í sumarfríinu sem ég hef aldrei gert áður.“ „Taktu þá til í herberginu þínu!“ Þrjár leðurblökur fara í keppni. Sú leðurblaka vinnur sem snýr aftur mest útötuð í blóði Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 32 orð

Lærum með Bangsímon – Fyrstu tölurnar. Í þessari skemmtilegu og litríku…

Lærum með Bangsímon – Fyrstu tölurnar. Í þessari skemmtilegu og litríku bók hjálpa Bangsímon og vinir hans okkur að læra um tölurnar. Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 1196 orð | 10 myndir

Nafnlausafélag káts pilts

Ef ég hefði fengið mínar háu óskir uppfylltar hefði ég kannski aldrei fengið að sjá Katrínu Norðmann, þann indælasta engil sem nokkurn tímann hefur villst niður á jarðríki. Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 375 orð | 5 myndir

Nánast með fegurðina eina sem næringu

Dúnstúlkan í þokunni eftir Bjarna Bjarnason er ein besta bók hans og jólabókaflóðsins í ár. Bjarni hefur skrifað margar mjög góðar bækur en ég hef alltaf kunnað verr við þau verk þar sem hann er að vinna með áhuga sinn á draumum Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 143 orð | 1 mynd

Neglan átti ekki að vera jólalag

Last Christmas, eitt vinsælasta jólalag allra tíma, fór alltaf svolítið í taugarnar á manninum sem samdi það, George Michael. Þetta fullyrðir fyrrverandi umboðsmaður söngvarans, Simon Napier-Bell, í samtali við breska blaðið The Daily Telegraph Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Rannsakar drónaleg morð

Drónar Suranne Jones er snúin aftur sem skoski rannsóknarlögreglumaðurinn Amy Silva í annarri þáttaröð BBC-glæpaflokksins Vigil. Síðast rannsakaði hún morð um borð í kafbáti en nú eru það dauðsföll í herstöð sem kalla á athygli hennar en þau virðast tengjast drónaárásum Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 202 orð | 1 mynd

Snúa illu í gott

Víkverji í Morgunblaðinu var á heimspekibuxunum á aðfangadag 1943. Tilefnið var að sjálfsögðu hátíð ljóss og friðar. „Blessuð jólin eru komin einu sinni enn,“ sagði hann. „Gleðihátíð er haldin um víða veröld Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 1081 orð | 3 myndir

Sokkablæti rokkarans

Eitt af því sem ég hef lagt áherslu á gegnum tíðina, vegna þess að vinir mínir sem ég álít vel gefna bentu mér á það, eru sokkar. Það eru ótrúleg forréttindi að hafa aðgang að sokkum. Sé maður allur hinn ógeðslegasti en fari í gott par af hreinum sokkum líður manni strax miklu betur Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 2352 orð | 4 myndir

Þriðja heimsstyrjöldin gæti brotist út

Ég tel að hættan sé að svæðisbundin átök magnist upp í eitthvað stærra. Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 228 orð | 2 myndir

Tíminn er besta gjöfin

Hvað kemur þér í jólaskap? Í raun get ég komist í „jólaskap“ á ólíklegustu stöðum, allt árið um kring. Það þarf bara réttu blönduna af afslöppun, samveru, góðri tónlist, kvikmyndum í fullri lengd, mat og drykk – og öruggri vissu um … Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 274 orð | 1 mynd

Trölli heldur sig í fjöllunum

Jæja, eins og maðurinn sagði, þá eru blessuð jólin að koma með allri sinni dýrð, friði og gleði. Eða það skulum við í öllu falli vona. Auðvitað eiga margir um sárt að binda yfir hátíðirnar, eins og gengur, en vonandi tekst þó að veita ofurlítilli birtu inn í líf þeirra, eigi að síður Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 634 orð | 2 myndir

Um þá sem opna og loka landinu

Þjóðin styrkist ekki við það að henni fjölgi heldur með því að hún styrki sig sem velferðarsamfélag – og sem samfélag yfirleitt. Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 1202 orð | 4 myndir

Verðmætasta afurð Íslands

Á leið okkar um landið er næsti áfangastaður Ólafsfjörður. Við ökum gegnum Héðinsfjarðargöngin eftir stutt stopp á Siglufirði og beint niður á kajann. Þar tekur á móti okkur Eyþór Eyjólfsson sem fyrir margt löngu festi kaup á innstu jörðinni í Ólafsfirði – Bakka Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 634 orð | 2 myndir

Við erum ekkert annað en fólkið kringum okkur

Tíminn með vinum og vandamönnum á þannig ekki að vera tímabundin undantekning, heldur kjarni lífsins allan ársins hring. Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Vill gera vel við sig á jólunum

Jól Breski hjartaknúsarinn Rick Astley ætlar að verja jólunum í Danmörku að þessu sinni sem sætir svo sem engum stórkostlegum tíðindum í ljósi þess að eiginkona hans, kvikmyndaframleiðandinn Lene Bausager, er dönsk og einkadóttir þeirra býr þar Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 152 orð | 1 mynd

Það taka allir eftir þegar grínistanum líður illa

Gestur Bráðavaktarinnar með þeim Evu Ruzu og Hjálmari Erni var grínistinn Björn Bragi Arnarsson. Hann ræddi við þau um Kviss, Púðursykur og endaði á að taka þáttastjórnendur í stutt Kviss. „Sykursalurinn er að slá í gegn en þar erum við með Púðursykur, sem er uppistandssýning Meira
23. desember 2023 | Sunnudagsblað | 797 orð | 3 myndir

Öskubuskur Evrópuboltans

Pere var sá skírður og er litli bróðir Peps, knattspyrnustjóra Manchester City. Hann er nú stjórnarformaður Girona. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.