Greinar fimmtudaginn 28. desember 2023

Fréttir

28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Áramótatónleikar með Valdimar

Hljómsveitin Valdimar heldur áramótatónleika í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á laugardag, 30. desember. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Miðasala á Tix.is. „Loksins, loksins, loksins, loksins er komið aftur að hinum margrómuðu Áramótatónleikum hljómsveitarinnar Valdimar Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Aðgengi að heitu vatni eykst mikið

„Það er verulega stórt skref sem þarna er tekið og verður til þess að aðgengi Ölfuss að heitu vatni eykst mjög mikið. Við erum í þeirri stöðu að ekki aðeins er íbúum að fjölga hratt, heldur erum við líka í mörgum orkuháðum verkefnum,… Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir

Áningarstaður í 50 ár

Starfsmenn skosku Herrafataverslunarinnar Slater hafa haldið upp á 50 ára afmælisár hennar í ár. Verslunin hefur alltaf verið í sömu byggingunni í miðbæ Glasgow, er á öllum hæðum utan jarðhæðar og auk þess eru 26 aðrar verslanir í Bretlandi Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Áramótakokteillinn í ár – kampavíns- og ananasdrykkur

Grétar er matreiðslu- og framreiðslumeistari og ber titilinn besti barþjónn landsins, en hann hefur unnið til fjölda verðlauna í faginu á undanförnum árum. Núna síðast fór hann á kostum á heimsmeistaramóti barþjóna sem haldið var í Róm rétt fyrir… Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 726 orð | 7 myndir

Áramótakræsingar Kjartans

Hann leyfir sér meira í hátíðarmatargerðinni þá og er ekki með neinar hefðir eins og á jólunum. „Áramótin eru æðislegur tími, það er alltaf einhver von sem kviknar í hjartanu við að taka á móti nýju ári Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Átta hafa látist í umferðinni í ár

Alls hafa orðið sjö banaslys í umferðinni á þessu ári þar sem átta einstaklingar létust. Þá fórust þrír í flugslysi og tveir í banaslysum á sjó Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Baltasar með 20 verkefni í gangi í kvikmyndagerð

„Ég er kominn með sjóð af verkefnum sem eru í þróun, á borð við þetta verkefni með Apple, sem ég hef verið að þróa frá upphafi. Ætli ég sé ekki með 20 verkefni í gangi sem ég er að þróa í samstarfi við ýmsa aðila,“ segir Baltasar… Meira
28. desember 2023 | Fréttaskýringar | 1330 orð | 2 myndir

Barbie langstærsta mynd ársins

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þorvaldur Árnason framkvæmdastjóri Samfilm, dreifingarhluta Sambíóanna, segir að árið hjá fyrirtækinu hafi á margan hátt verið mjög gott. Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Blóðmjólk á boðstólum hjá Sigurjóni Sighvatssyni

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á spennusögunni Blóðmjólk eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Bókin vakti mikla athygli í jólabókaflóðinu en hún er frumraun Ragnheiðar á rithöfundasviðinu og hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn fyrir skemmstu Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Enginn leki á raforkumörkuðum

Meintan leka á milli raforkumarkaða er ekki að sjá í neinum gögnum segir Tómas Már Sigurðsson forstjóri HS orku í samtali við Morgunblaðið. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar ýjaði að því í skrifum sínum í Morgunblaðið í gær að raforka ætluð… Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Frá vinnu vegna veikinda ættingja

Færst hefur mjög í vöxt á undanförnum árum að launafólk þurfi að vera frá vinnu um lengri eða skemmri tíma til að sinna nákomnum ættingjum, þar með töldum foreldrum, vegna veikinda og þarfar þeirra fyrir umönnun Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 89 orð

Gjaldskrárhækkanir víða um áramót

Þótt fögur fyrirheit séu gefin um að halda skuli aftur af gjaldskrárhækkunum í aðdraganda kjaraviðræðna endurspegla samþykktir sveitarfélaga þau ekki. Sorphirðugjöld hækka víða mikið. Reykvíkingar þurfa að sætta sig við hærri aðgangseyri í sund, á listasöfn og í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 656 orð | 2 myndir

Gott fyrir unga lesendur að hafa valkostinn

„Ég tel gríðarlega mikilvægt að aðdáendur myndasagna hafi aðgang að góðu efni á íslensku. Ég held að það sé líka mjög gott fyrir yngri lesendur að hafa valkostinn og fjölbreytnina þegar kemur að lesefni, líkt og að geta valið milli Andrésar… Meira
28. desember 2023 | Fréttaskýringar | 741 orð | 3 myndir

Hef aldrei hugsað um verðlaun

Baksvið Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Á forsíðu Morgunblaðsins 15. janúar árið 1976 var aðalfréttin um harða jarðskjálfta sem höfðu riðið yfir Kópasker og lýsingar á þeim ásamt myndum voru fyrirferðarmiklar á forsíðunni. Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Í miklu betra standi en í fyrra

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, kveðst vera í miklu betra standi núna en fyrir ári þegar hann þurfti að hætta keppni á miðju heimsmeistaramótinu. Nú er hann tilbúinn í slaginn með Íslandi sem spilar sinn fyrsta leik á EM í Þýskalandi eftir fimmtán daga Meira
28. desember 2023 | Fréttaskýringar | 674 orð | 2 myndir

Kærur tefja útboð siglinga til Hríseyjar

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin mun frá og með næstu áramótum sjá um rekstur ferjunnar Sævars sem siglir milli Árskógssands og Hríseyjar. Mun þetta fyrirkomulag gilda á meðan kærumál vegna útboðs á ferjuleiðinni eru óútkljáð, að sögn G. Péturs Matthíassonar upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar. Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Klasi fær vilyrði fyrir „grænni“ lóð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að ÞR Lágmúli 2 ehf., sem er dótturfélag Klasa ehf., yfirtaki vilyrði fyrir lóðinni Lágmúla 2 í Reykjavík, en Reginn hf. fékk vilyrði fyrir lóðinni fyrir tveimur árum. Þarna á að rísa umhverfisvænt verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 1185 orð | 2 myndir

Litadýrð með ávaxtakeim og glimmeri

Teitur elskar fátt meira en að blanda góða kokteila og skemmta fólki um leið og segir að þar liggi ástríða hans fyrir faginu. Segist vera blöndunarfræðingur Teitur er framreiðslumeistari að mennt, er starfandi barþjónn, kennari í Kokteilaskólanum og forseti Barþjónaklúbbs Íslands Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 875 orð | 2 myndir

Maðurinn sem breytti Martini

Greinarhöfundi hefur í heimsóknum til London þótt huggulegt að setjast niður á Dukes London í St. James-hverfinu sem er í raun hótelbarinn á hinu gamalkunna Dukes-hóteli. Hinum fjölmörgu aðdáendum James Bond gæti þótt spennandi að þar sat… Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Meiri snjókoma í kortunum

Það verður kalt og meinlítið veður á landinu næstu daga, að sögn Teits Arasonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Það kólnar aðeins frá því sem er núna en spárnar eru flöktandi í kalda loftinu með staðsetninguna á úrkomunni og hversu mikið kuldinn nær sér á strik Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Mikil áhætta af peningaþvætti með sýndareignum

Lögreglan hefur vísbendingar um að íslenskir brotamenn nýti fjárhættuspil á erlendum vefsíðum til peningaþvættis. Áhætta af peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka í tengslum við sýndareignir er einnig metin mikil Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð

Mikil notkun á heitu vatni

Heitavatnsnotkun var afar mikil á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag samkvæmt tölum frá HS Veitum. Notkunin náði hámarki milli klukkan 16 og 17 og var þá 18.500 rúmmetrar á klukkustund. Þessar tölur samsvara afli upp á 1.080 megavött en til samanburðar … Meira
28. desember 2023 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Mótaði Þýskaland í meira en hálfa öld

Wolfgang Schäuble, einn af áhrifamestu stjórnmálamönnum Þýskalands í áratugi, lést í fyrrinótt, 81 árs að aldri. Schäuble var ráðherra í stjórnum Helmuts Kohls og Angelu Merkel kanslara og gegndi lykilhlutverki í sameiningu Þýskalands árið 1990 Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 262 orð

Ný gjöld á nýju ári og þau eldri hækka

Nýtt ár gengur brátt í garð. Fyrir marga er það hreint og óskrifað blað, uppfullt af tækifærum og væntingum um það sem betur geti farið. Og þótt sagt sé að menn eigi að hafa vit á því að vera í góðu skapi er ekki víst að allir gleðjist yfir árlegum… Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 268 orð

Ósammála um meintan leka

Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir ekkert benda til þess að leki sé á milli raforkumarkaða. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar vakti athygli á því í Morgunblaðinu í gær að óvenjumiklar pantanir væru á orku fyrir heildsölumarkaðinn, … Meira
28. desember 2023 | Erlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Rússar styrkja viðskiptatengslin

Utanríkisráðherrar Rússlands og Indlands hittust í gær í Moskvu til að ræða um sameiginlega vopnaframleiðslu ríkjanna og styrkja sívaxandi tengsl ríkjanna tveggja. Sergei Lavrov og Subrahmanyam Jaishankar ræddu saman og seinna í gær átti Jaishankar… Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 888 orð | 5 myndir

Saga endurtekin – Öfl vekja ugg – Grunnþarfirnar – Skýr skilaboð – Misvitrir páfar veljast til valda

„Árið 2023 hefur sýnt okkur enn eina ferðina að það að þekkja söguna kemur ekki í veg fyrir að hún endurtaki sig,“ segir Elín Díanna Gunnarsdóttir, starfandi rektor Háskólans á Akureyri. „Það er undarlegt núna í lok árs 2023 að… Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 3 myndir

Segir áhrif orkupakkanna vera að koma í ljós núna

Bergþór Ólason þingmaður Miðflokksins segir að staðan í orkumálum í dag sýni hversu langan tíma það taki fyrir áhrifin af völdum orkupakka Evrópusambandsins (ESB) að koma í ljós. Spurður út í viðbrögð við grein Harðar Arnarsonar forstjóra… Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Skattleggja skemmtiferðaskip

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
28. desember 2023 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Stríðsátök harðna og hatrið eykst

Ekkert lát er á átökunum á Gasasvæðinu og talsmenn ísraelskra stjórnvalda segja að þau geti staðið í marga mánuði. Mannfall eykst stöðugt og heilbrigðisráðuneyti hryðjuverkasamtakanna Hamas á Gasa sagði í gær að tala látinna væri komin yfir 21 þúsund og þar af hafi 195 látist frá öðrum degi jóla Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Stærsta fjáröflun Landsbjargar hefst í dag

Flugeldasala Slysavarnafélagsins Landsbjargar hefst í dag og voru björgunarsveitarmenn í óðaönn að undirbúa söluna á Malarhöfða í Reykjavík í gær þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Að sögn Borghildar Fjólu Kristjánsdóttur, starfandi… Meira
28. desember 2023 | Fréttaskýringar | 1330 orð | 3 myndir

Umbrotaskeið streymisveitna

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Baltasar Kormákur Baltasarsson, eigandi RVK Studios, sér fyrir sér að um 500 manns verði starfandi samtímis við verkefni hjá stúdíóunum í vor. Meira
28. desember 2023 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Verð á mjólk til bænda hækkar

Guðmundur Sv. Hermannsson Sigurður Bogi Sævarsson Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Meira
28. desember 2023 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Verkfall á 100 ára ártíð Eiffels

Allt starfsfólk Eiffel-turnsins í París fór í verkfall í gær á 100 ára ártíð verkfræðingsins Gustaves Eiffels, sem smíðaði turninn. Eiffel-turninn er einn helsti ferðamannastaður heims og kennileiti Parísarborgar og yfirleitt opinn alla daga ársins, nema komi til verkfalla, sem gerist nokkuð oft Meira

Ritstjórnargreinar

28. desember 2023 | Leiðarar | 737 orð

Orkan er okkur lífsnauðsyn

Það má ekki bíða að stjórnvöld marki nýja orkustefnu Meira
28. desember 2023 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Unnið fyrir gýg

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, sagði í ViðskiptaMogganum í gær að það væri áhyggjuefni að sumir hefðu „gleymt því að það eru grunnatvinnuvegir sem halda íslensku samfélagi á floti með því að framleiða dýrmæta vöru sem við seljum fyrir mikilvægan gjaldeyri. Því miður virðist ráðherra í þessum hópi og fyrst og fremst líta á helstu fyrirtæki landsins sem botnlausa skattstofna til að auka enn við umsvif ríkisins.“ Meira

Menning

28. desember 2023 | Menningarlíf | 1589 orð | 2 myndir

Að halda skrímslinu í skefjum

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Kyrrahafsströnd Kólumbíu er sögusvið skáldsögunnar Tíkin eftir kólumbíska rithöfundinn Pilar Quintana en hún bjó þar í níu ár. Ströndin er afar afskekkt, lokuð af á bak við mikinn fjallgarð. Mjó rönd af frumskógi er klemmd milli sjávar og fjalla. Meira
28. desember 2023 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Ásthildur Jónsdóttir sýnir í Grasagarði

Sýning Ásthildar Jónsdóttur, Þessi djúpi græni blaðlitur: Minningar í lit, verður opnuð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur fimmtudaginn 28. desember kl. 16-18. „Ásthildur Jónsdóttir hefur síðasta áratug helgað listsköpun sína málefnum sjálfbærni á öllum sviðum Meira
28. desember 2023 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Bjarni Haukur forstöðumaður Salarins

Bjarni Haukur Þórsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Salarins. „Salurinn í Kópavogi er ein mikilvægasta menningarstofnun landsins og ég sé mörg sóknarfæri í starfsemi hans,“ er haft eftir Bjarna í tilkynningu frá Kópavogsbæ Meira
28. desember 2023 | Bókmenntir | 832 orð | 3 myndir

Borgir með fjarstæðukenndar reglur

Skáldsaga Borgirnar ósýnilegu ★★★★★ Eftir Italo Calvino. Brynja Cortes Andrésdóttir íslenskaði. Ugla, 2023. Mjúk spjöld með innslögum, 189 bls. Meira
28. desember 2023 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Hvort kom á undan, hænan eða eggið?

Sól Hansdóttir fatahönnuður mun í dag kl. 15 flytja gjörning í tengslum við listaverk sitt Eggið: Röð rannsókna um eðli tilverunnar á haustsýningu Hafnarborgar, Landslag fyrir útvalda, sem nú stendur yfir Meira
28. desember 2023 | Fólk í fréttum | 791 orð | 2 myndir

Jafnvægið kemur á nýju ári

Árið hjá leik- og söngkonunni Elínu Sif Halldórsdóttur hefur verið ansi viðburðaríkt en hún hefur meðal annars gefið út sólóplötu, leikið í nokkrum kvikmyndum og söngleiknum Níu líf í Borgarleikhúsinu sem er að slá öll met Meira
28. desember 2023 | Menningarlíf | 44 orð | 4 myndir

Margbreytileiki heimsbyggðarinnar minnti á sig yfir hátíðarnar

Ljósmyndarar AFP-fréttastofunnar voru á vaktinni í aðdraganda jólahátíðarinnar sem endranær og festu á filmu pílagrímsfara í Mexíkó, jólasundkeppni í gömlu höfninni í Barcelona, æfingu á ballettsýningu í Monte Carlo og flutning á Níundu sinfóníu Beethovens í Tókýó þar sem gervigreind aðstoðaði konsertpíanistann Kiwa Usami. Meira
28. desember 2023 | Menningarlíf | 590 orð | 3 myndir

Ómetanleg yfirsýn

Heildarútgáfa á öllum fimm strengjakvartettum Atla Heimis Sveinssonar hefur litið dagsins ljós. Það er Strokkvartettinn Siggi sem stendur að útgáfunni sem er hin glæsilegasta en kvartettinn átti langt og gifturíkt samstarf við Atla Heimi sem var… Meira
28. desember 2023 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Parasite-leikarinn Lee Sun-kyun látinn

Suðurkóreski leikarinn Lee Sun-kyun, sem skaut upp á stjörnuhimininn fyrir leik sinn í óskarsverðlaunamyndinni Parasite, er látinn. Guardian greinir frá Meira
28. desember 2023 | Menningarlíf | 1185 orð | 4 myndir

Tíu þekktar hljóðritanir

Hljóðritanir á klassískri tónlist skipta sjálfsagt milljónum og þær sem standa sérstaklega upp úr eru eflaust taldar í þúsundum. Það má alltaf deila um lista yfir þær „bestu“ og hlýtur þar smekkur að ráða för, þar með talinn smekkur fyrir einstaka verkum og/eða tónskáldum Meira
28. desember 2023 | Fólk í fréttum | 381 orð | 1 mynd

Ætluðu að spila sem minnst opinberlega

Það var eitt kvöld fyrir tuttugu og einu ári, í Hafnarstræti 107b í húsi sem stendur í Skátagilinu á Akureyri, þar sem þeir Valur Freyr, Rögnvaldur gáfaði og Sumarliði Helgason sátu saman og drukku bjór Meira

Umræðan

28. desember 2023 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Hækkandi meðalaldur

Meðan maðurinn átti allt undir vistkerfinu var meðalaldur um 18 ár. Meira
28. desember 2023 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Katrín og Alþingi

Fækkið þingmönnum í 33 og segið upp stórum hluta lögfræðinga og embættismanna. Meira
28. desember 2023 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Kristin trú er málið

Biblían er ekkert fornrit heldur leiðsagnartæki sem virkar fyrir hverja manneskju sem vill nota hana í daglegu lífi. Hér er leyndardómur á ferð. Meira
28. desember 2023 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Lífsskeið jarðvistar

Að syngja Drottni lofsöng í kroppsins kirkju. Meira
28. desember 2023 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Löggjafinn ræður öllu!

Ég sit hér heima umvafin kærleika og ást. Ísskápurinn fullur af kræsingum sem ég útbjó í tilefni jólanna. En hugur minn er allur hjá þeim sem eiga um sárt að binda og hvorki njóta allsnægta né húsaskjóls Meira
28. desember 2023 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Siðferðilegur slappleiki

Dómstólar verða að gæta þess í meðferð dómsmála að sértæk tilvik í einu máli verði ekki algild til skaða. Meira
28. desember 2023 | Aðsent efni | 549 orð | 2 myndir

Úrlausn húsnæðismála Reykjalundar mikilvæg til að tryggja áframhaldandi starfsem

Nauðsynlegt er að fá hið fyrsta niðurstöðu um framtíðarfyrirkomulag húsnæðismála Reykjalundar, eigi að veita þar heilbrigðisþjónustu í framtíðinni. Meira
28. desember 2023 | Aðsent efni | 1029 orð | 2 myndir

Um hugleiðingar Helga Tómassonar tölfræðiprófessors um hnattræna hlýnun

Því miður fer nánast öll umræða á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og meðal almennings og stjórnmálamanna fram á grundvelli hitamælinga, enda auðveldast að skilja þær. Meira
28. desember 2023 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Þegar botninn yfirgefur trollið!

Ró eins og í aldingarðinum Eden. Meira

Minningargreinar

28. desember 2023 | Minningargreinar | 2760 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Jónsson

Aðalsteinn Jónsson fæddist í Hafnarfirði 2. okt. 1928. Hann lést 6. desember 2023. Foreldrar hans, jafnan kennd við Gróf, voru Jón Jónsson, f. 12.8. 1879, d. 26.10. 1936 og Guðfinna Margrét Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2023 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Ásdís María Ægisdóttir

Ásdís María Ægisdóttir fæddist 23. ágúst 1988 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hún lést 11. desember 2023 á heimili sínu, Hrannarbyggð 19, Ólafsfirði. Foreldrar hennar eru Guðný Ágústsdóttir, f. 9 Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2023 | Minningargreinar | 4202 orð | 1 mynd

Guðmundur Kr. Jónsson

Guðmundur Kr. Jónsson fæddist í Reykjavík 2. október árið 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. desember 2023. Foreldrar Guðmundar voru Jón Guðmundsson frá Blesastöðum, f. 14. mars 1911, d Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1412 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Kr. Jónsson

Guðmundur Kr. Jónsson fæddist í Reykjavík 2. október árið 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. desember 2023.Foreldrar Guðmundar voru Jón Guðmundsson frá Blesastöðum, f. 14. mars 1911, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2023 | Minningargreinar | 1295 orð | 1 mynd

Matthildur Sigurlaugardóttir

Matthildur Sigurlaugardóttir fæddist á Akureyri 5. nóvember 1940. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 9. desember 2023. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Jóhannsdóttir, f. 6. febrúar 1915 og Vilmundur Gunnarsson Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2023 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Svanur Jónsson

Svanur Jónsson fæddist 19. janúar 1933 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 13. desember 2023. Svanur var sonur hjónanna Jóns Ólafs Gestssonar, sjómanns og verkamanns frá Pálshúsi í Stokkseyrarhreppi, f Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2023 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Sveinn Sveinsson

Sveinn Sveinsson fæddist 4. desember 1936. Hann lést 13. desember 2023. Útförin fór fram 20. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2023 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Sigtryggsson

Vilhjálmur Sigtryggsson fæddist 6. maí 1931. Hann lést 8. desember 2023. Útför hans var 20. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2023 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Ölver Benjamínsson

Ölver Benjamínsson (Bói) fæddist á Ystu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi 24. maí 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 2. desember 2023 eftir mjög bráð veikindi. Foreldrar hans voru Benjamín Markússon og Arndís Þorsteinsdóttir, bændur á Ystu-Görðum Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

28. desember 2023 | Sjávarútvegur | 466 orð | 1 mynd

Fátt vitað um áhrif vindmyllugarða

Þekking vísindamanna á áhrifum vindmyllugarða til hafs á lífverur hafsins er mjög takmörkuð. Geta því sérfræðingar norsku hafrannsóknastofnunarinnar (Havforskningsinstituttet) ekki svarað spurningum sjómanna um hvaða mögulegu neikvæðu afleiðingar vindmyllugarðar hafa í för með sér fyrir nytjastofna Meira
28. desember 2023 | Sjávarútvegur | 274 orð | 1 mynd

Sjö tonn af flækingsfiski

Á árinu 2023 hafa tvö íslensk skip landað geirnef, einnig þekktur sem makrílsbróðir. Um er að ræða samanlagt tæp sjö tonn en þar af er Vilhelm Þorsteinsson EA-11, uppsjávarskip Samherja, með þúsund tonn og Hoffell SU-80, skip Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði, með 5,9 tonn Meira

Daglegt líf

28. desember 2023 | Daglegt líf | 799 orð | 5 myndir

Notaði líkamshita til að þurrka peysu

Amma Guðný, mín kærasta fyrirmynd í lífinu, kenndi mér að prjóna þegar ég var fimm ára,“ segir Signý Gunnarsdóttir sem allar götur síðan hefur verið mikil prjónamanneskja. „Ég man þessa kennslustund mjög vel, garnið var dökkblátt og ég… Meira

Fastir þættir

28. desember 2023 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Akureyri Hlynur Orri Andrason fæddist 3. apríl 2023 kl. 2.49 á…

Akureyri Hlynur Orri Andrason fæddist 3. apríl 2023 kl. 2.49 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hann vó 4.550 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Lena Rut Ingvarsdóttir og Andri Freyr Jónsson. Meira
28. desember 2023 | Í dag | 53 orð

„Hann gerði sér daglega ferð í bakaríið til að hilla hana og vonaði…

„Hann gerði sér daglega ferð í bakaríið til að hilla hana og vonaði að það bæri árangur áður en íbúðin fylltist af brauði.“ Sögnin að hilla: daðra við, heilla, lokka, véla, tæla er komin beint frá Danmörku – at hilde. Af nafnorðinu … Meira
28. desember 2023 | Dagbók | 171 orð | 1 mynd

Eru ekki til ­áramótamyndir?

Listar yfir jólamyndir ófáir birst undanfarnar vikur og mánuði. Þar er talsvert um endurtekningar eins og kannski er óhjákvæmilegt, en sumar komast varla að, merkilegt nokk, og mætti þar nefna eina íslenska sem er tilvalin: Desember eftir Hilmar Oddsson Meira
28. desember 2023 | Í dag | 1040 orð | 2 myndir

Heldur prjónakvöld í heimabænum

Steinunn Kristín Pétursdóttir fæddist 28. desember 1973 á Akranesi, yngst fjögurra systkina og eina dóttirin. „Pabbi var þá stýrimaður á Krossvíkinni og síðar skipstjóri á Ver. Þegar það skip var tekið „eignarnámi“ af… Meira
28. desember 2023 | Í dag | 164 orð

Jólabókin. V-Allir

Norður ♠ K976 ♥ G2 ♦ ÁD873 ♣ K4 Vestur ♠ DG10543 ♥ Á1096 ♦ – ♣ 1064 Austur ♠ Á ♥ 4 ♦ 10954 ♣ DG98753 Suður ♠ 82 ♥ KD8753 ♦ KG62 ♣ Á Suður spilar 4♥ Meira
28. desember 2023 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Lena Rut Ingvarsdóttir

30 ára Lena er Akureyringur, ólst upp í Giljahverfi að mestu og býr í Hagahverfi. Hún er leikskólaliði og vinnur á leikskólanum Klöppum. Áhugamálin eru púsl, bílar og torfærur og vera með fjölskyldu og vinum Meira
28. desember 2023 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 b6 7. 0-0 Bb7 8. cxd5 exd5 9. Re5 Bd6 10. f4 c5 11. Bd2 Rc6 12. Re2 Re4 13. Hc1 Hc8 14. Be1 cxd4 15. exd4 Rb4 16. Bb1 f6 17. Hxc8 Dxc8 18. Bxb4 Bxb4 19 Meira
28. desember 2023 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Vandræðaár í pólitík og hið næsta

Það hafa verið væringar á stjórnarheimilinu nánast allt þetta ár og fátt sem bendir til þess að hið næsta verði miklu skárra. Varaborgarfulltrúarnir Stefán Pálsson og Þórður Gunnarsson ræða ástand og horfur í stjórnmálum. Meira
28. desember 2023 | Í dag | 265 orð

Volaða land

Ég átti góðan dag á Þorláksmessu, fékk mér kæsta skötu með viðeigandi og hitti karlinn á Laugaveginum. Mér fannst hann daufur í dálkinn, svo rétti hann úr sér og tautaði: Ég finn það að ellimörkin má marka af þessu: Þegar mig ekki þyrstir á Þorláksmessu Meira
28. desember 2023 | Dagbók | 86 orð | 1 mynd

Yfir þúsund frasar í einni bók

Þeir Eyþór Wöhler og Emil Örn Aðalsteinsson eru höfundar Frasabókarinnar sem inniheldur yfir þúsund frasa, snjallyrði, orðtök og slanguryrði. En hvað er frasi?“ spyr Kristín í morgunþættinum Ísland vaknar Meira

Íþróttir

28. desember 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ein sú besta verður lengi frá

Spænska knattspyrnukonan Alexia Putellas verður frá næstu mánuðina vegna hnémeiðsla. Putellas hefur í tvígang verið valin besta knattspyrnukona heims. Hún hefur ekki leikið með Barcelona síðan hún skoraði tvö mörk í sigri liðsins á Benfica í Meistaradeildinni 14 Meira
28. desember 2023 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Er í miklu betra standi

„Við verðum að gera betur en á síðasta móti,“ sagði landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon, sem undirbýr sig núna ásamt landsliðinu fyrir Evrópumótið í handknattleik sem hefst í Þýskalandi 10 Meira
28. desember 2023 | Íþróttir | 1250 orð | 2 myndir

Get orðið betri og bar-ist um titla

Knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir samdi á dögunum við norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström. Hún hefur verið í stóru hlutverki hjá Val, sem er Íslandsmeistari síðustu þriggja ára. „Ég er með umboðsmann og hann fékk fyrirspurnir um mig Meira
28. desember 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Gísli verkjalaus og klár í slaginn

„Ég er verkjalaus enn sem komið er,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við Morgunblaðið um standið á sér. Gísli er nýbyrjaður að spila á nýjan leik eftir að hafa farið í aðgerð á öxl vegna meiðsla sem hann varð… Meira
28. desember 2023 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Jóla- og áramótahefðir í íslenskum íþróttum þekkjast varla. Segja má að…

Jóla- og áramótahefðir í íslenskum íþróttum þekkjast varla. Segja má að eina ríkjandi hefðin sé sú að allir séu í jólafríi. Tilraunir hafa verið gerðar með það í hinum ýmsu greinum að vera með einhverja keppni í gangi á milli jóla og nýárs Meira
28. desember 2023 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Sænska knattspyrnufélagið Öster hefur ráðið Englendinginn Martin Foyston…

Sænska knattspyrnufélagið Öster hefur ráðið Englendinginn Martin Foyston sem nýjan þjálfara karlaliðsins. Tekur hann við af Íslandsvininum mikla Srdjan Tufegdzic sem yfirgaf félagið eftir síðustu leiktíð Meira
28. desember 2023 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Undirbúningurinn fyrir EM hafinn

Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði saman í fyrsta skipti fyrir Evrópumótið í Þýskalandi sem hefst í byrjun næsta árs í gær. Er því formlegur undirbúningur liðsins hafinn. Alls tóku 20 leikmenn þátt í æfingunni, en 18 þeirra verða fulltrúar… Meira
28. desember 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Undrandi á Víkingunum

Sænska knattspyrnufélagið Norrköping sendi í gær frá sér bréf til stuðningsfólks félagsins í sambandi við Arnar Gunnlaugsson þjálfara Víkings sem félagið vildi ráða til sín. Að lokum tókst félögunum ekki að semja um kaupverð á Arnari Meira
28. desember 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ætlar sér að ná fyrsta leik

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, ætlar sér að ná fyrsta leik á EM í Þýskalandi sem hefst 10. janúar. Ísland leikur sinn fyrsta leik tveimur dögum síðar gegn Serbíu. Elvar hefur verið frá keppni vegna meiðsla síðustu vikur Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.