Greinar föstudaginn 29. desember 2023

Fréttir

29. desember 2023 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Árlegur bardagi á hátíð saklausra

Uppreisnarmenn í herklæðum tóku þátt í bardaganum „Els Enfarinats“ í bænum Ibi á Spáni í gær. Þátttakendur klæða sig í herklæði og sviðsetja valdarán þegar þeir berjast með mjöli og eggjum fyrir utan ráðhúsið í tengslum við hátíðahöldin á degi saklausra, sem er hefðbundinn hrekkjadagur á Spáni. Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Árstíðalög í bland við önnur jólalög

Hljómsveitin Árstíðir var stofnuð 2008 og hefur árlega haldið hátíðartónleika síðan, næst í Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun, laugardaginn 30. desember, og hefjast þeir klukkan 21.00. „Við flytjum Árstíðalög, meðal annars af nýjustu plötunni, … Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

„Lít á þetta sem heiður fyrir Grindvíkinga“

„Ég er auðvitað bara mjög þakklátur fyrir þessa hugulsemi hjá lesendum. Ég lít á þessa tilnefningu sem heiður fyrir Grindvíkinga. Ég er ekkert annað en bara talsmaður þeirra. Ég vil þakka lesendum blaðsins fyrir að sýna okkur þessa samkennd… Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Efast um skatt af jólagjöfum

Kári Freyr Kristinsson karifreyr@mbl.is „Lagagrundvöllurinn fyrir þessum breytingum er mjög óskýr. Breytingarnar þrengja að launagreiðendum um form gjafa til launþega,“ segir Sindri M. Stephensen, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, um breytingar ríkisskattstjóra á skattmati jólagjafa. Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fimm var ráðinn bani á þessu ári

Alls hafa fimm manndráp verið framin hér á landi á þessu ári sem er talsvert yfir meðaltali undanfarinna ára, en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafa að jafnaði tæp tvö manndráp verið framin árlega undangengin ár Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fjölgun símtala í hjálparsímann fyrr en vanalega

„Hringingar og netsamtalið hefur aukist og það breyttist strax í nóvember.“ Þetta segir Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri Rauða krossins, spurð hvort Rauði krossinn hafi fundið fyrir fjölgun símtala í hjálparsímann 1717 yfir hátíðirnar Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hrein skuld ríkissjóðs staðið í stað

Hlutfall hreinna skulda ríkissjóðs af vergri landsframleiðslu var 30,6% í nóvember eða 1,3% hærra en í janúar. Skuldahlutfallið hefur því lítið breyst í ár en það sveiflast milli mánaða eins og hér er sýnt á grafi Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

Hvorki gögn né greiningar til að staðfesta leka

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir ekki hægt að útskýra mikla fjölgun á pöntunum á grunnorku fyrir næsta ár með þeim rökum að hún sé 40% ódýrari en breytileg orka og sömuleiðis 25% ódýrari en mánaðarblokk Meira
29. desember 2023 | Erlendar fréttir | 568 orð | 1 mynd

Hætta á stigmögnun stríðsins

Bardagar voru harðir í Khan Younis-borg í suðurhluta Gasasvæðisins í gær. Ísraelsher sendi viðbótarherlið til borgarinnar í gær, en borgin er heimaborg Yahya Sinwars, leiðtoga Hamas-hryðjuverkahópsins á Gasa Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kom skemmtilega á óvart

„Það kom skemmtilega á óvart að fá í það minnsta að taka þátt í æfingunum. Þetta er mikill heiður,“ sagði handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson í samtali við Morgunblaðið. Andri er í 20 manna landsliðshópi sem æfir nú fyrir EM, en… Meira
29. desember 2023 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Kosning um aðild Svía gæti dregist

Ekki er búist við að tyrkneska þingið haldi allsherjaratkvæðagreiðslu um aðild Svía að Atlantshafsbandalaginu, NATO, fyrir 15. janúar þegar þing kemur saman, að því er heimildarmenn þingsins sögðu við AFP-fréttastofuna í gær Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Meðalútsvarið hækkar milli ára

Breytingar hafa verið gerðar á útsvarsprósentu fjölda sveitarfélaga í tengslum við tilfærslu fjármuna frá ríki til sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk. Athygli vekur að í kynningu ríkisstjórnarinnar á skattabreytingum er gefin upp hærri tekjuskattsprósenta fyrir næsta ár en verið hefur í ár Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Mennirnir hafi vanrækt skyldur

Skoðun á upptökum úr öryggismyndavélum leiddi í ljós að öryggisloki akkeris Hugins var opinn í sex vikur áður en akkeri skipsins fór í vatnslögnina sem liggur til Vestmannaeyja og stórskemmdi hana. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Sigurgeir B Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 373 orð

Miðborgaríbúðirnar tínast út

Seldar hafa verið 40 af 133 nýjum íbúðum í þremur nýjum fjölbýlishúsum í miðborginni sem fóru í sölu í haust. Takturinn í sölunni er sýndur á grafi hér til hliðar en sölutölur miðast við vefsíður verkefnanna Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mikið líf og fjör á skíðasvæðinu í Bláfjöllum

Það er búið að vera mikið líf í Bláfjöllum dagana eftir jólin en þúsundir skíðamanna hafa notað tækifærið á milli jóla og nýárs til að renna sér í brekkunum og ganga sér til heilsubótar á skíðunum. Í fyrradag var metdagur í Bláfjöllum en gríðarlegar … Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 385 orð | 3 myndir

Moka út nauti og kalkúni

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Áramótin snúast ekki bara um flugelda og áramótaskaup því margir vilja gera vel við sig í mat og drykk á þessum tímamótum. Misjafnt er hins vegar hvort fólk heldur fast í gamlar hefðir eða leyfir sér að prófa nýja hluti. Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Munum ekki skorast undan

Ef samstaða næst um víðtækt samkomulag milli aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda vegna endurnýjunar kjarasamninga munu sveitarfélögin ekki skorast undan þátttöku í því. Þetta segir Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra… Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ný flöskumóttaka í Reykjavík

Endurvinnslan hefur opnað nýja flöskumóttöku á Köllunarklettsvegi 4 í Reykjavík. Í stöðinni eru tvær talningarvélar sem telja og flokka heilar umbúðir og geta afkastað um 13 milljónum eininga á ári. Allt efni er flokkað, pressað og mulið á staðnum… Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Óbreytt staða í kjaradeilu

Staðan í kjaradeilu Félags flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Isavia hefur ekkert breyst frá því fyrir jól. Seinasti sáttafundur í deilunni var haldinn 15. desember og hefur verið boðað til næsta sáttafundar 3 Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu ÁTVR fyrir jólin

Minna seldist af áfengi í verslunum ÁTVR fyrir jólin í ár en í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR seldust 1.954.524 lítrar í Vínbúðunum í desembermánuði árið 2022 fram að jólum en 1.880.956 lítrar nú Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 124 orð

Samið verði við sjómenn

Sjómannadeild verkalýðsfélagsins Framsýnar á Húsavík hélt aðalfund í vikunni. Þar voru kröfur félagsins ítrekaðar í ályktun um að þegar í stað verði gengið frá kjarasamningi við sjómenn, sem hafi verið samningslausir frá 2019 Meira
29. desember 2023 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sjö ára fangelsi fyrir gagnrýnin ljóð

Dómstóll í Moskvu dæmdi í gær ljóðskáld í fangelsi fyrir að hafa flutt ljóð gegn innrás Rússa í Úkraínu í mótmælum í fyrra. Ljóðskáldið, hinn 33 ára Artyom Kamardin, fékk sjö ára dóm og Yegor Shtovba, 23 ára, hlaut fimm ára og sex mánaða dóm, en hann tók þátt í sömu mótmælum Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 95 orð

Skammur fyrirvari á nýrri skattheimtu

Bílaleigum gefst skammur tími til að bregðast við nýjum lögum um kílómetragjald á notkun rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbifreiða. Lögin voru samþykkt fyrir jól og taka gildi 1. janúar. „Það eru örfáir virkir vinnudagar sem menn hafa til þess að vinna eitthvað í þessu Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Skortur á orkuframleiðslu rót vandans í orkumálum

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að ráðast verði að rót vandans í orkumálum á landinu, sem sé skortur á orkuframleiðslu. Virkja þurfi meira og efla flutningskerfið til að nýta orkuna betur sem fyrir er Meira
29. desember 2023 | Fréttaskýringar | 762 orð | 2 myndir

Söguleg samstaða en sagan bara hálfsögð

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Tíu áramótabrennur í Reykjavík

Áramótabrennur verða á tíu stöðum í höfuðborginni á gamlársdag að óbreyttu. Sýslumaðurinn í Reykjavík staðfestir útgáfu brennuleyfa og fyrir hádegi á gamlársdag er veðurspá skoðuð. Er þá tekin ákvörðun um hvort tendra megi um kvöldið Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Tveir handteknir í fyrrinótt

Tveir karlmenn voru í gærkvöldi úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness á grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna skotárásar í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld. Voru mennirnir tveir handteknir í fyrrinótt Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Verðbólga sameiginlegur óvinur

„Samtök atvinnulífsins og breiðfylking landssambanda og stærstu stéttarfélaga á almenna vinnumarkaðnum hafa tekið höndum saman um gerð langtímakjarasamninga sem auka fyrirsjáanleika og stöðugleika í efnahagslífinu,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu Samtaka atvinnulífsins, SA, og bandalags stéttarfélaga sem tekið hafa höndum saman í kjaraviðræðum við SA. Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 45 orð

Vilhelm veiddi tonn af geirnef

Villa slæddist í frétt í blaðinu í gær um afla tveggja skipa á flækingsfisknum geirnef. Vilhelm Þorsteinsson EA hefur veitt um eitt tonn af tæpum sjö tonnum sem borist hafa á land, ekki þúsund tonn eins og stóð í fréttinni Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 287 orð

Vilja ná fram þjóðarsátt

Fyrsti formlegi fundur nýs bandalags stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins (SA) fór fram í húsi ríkissáttasemjara í gærmorgun Meira
29. desember 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Volaða land er sjötta besta mynd ársins að mati The Guardian

Volaða land, kvikmynd Hlyns Pálmasonar, er í sjötta sæti á nýlegum lista The Guardian yfir 50 bestu kvikmyndir ársins 2023. Þar segir: „Skálduð frásögn Hlyns Pálmasonar af dönskum presti sem sendur er til Íslands á 19 Meira

Ritstjórnargreinar

29. desember 2023 | Leiðarar | 246 orð

Aparólur á Hellisheiði

Einfalda verður umgjörð og stjórnsýslu innviðaframkvæmda Meira
29. desember 2023 | Leiðarar | 370 orð

Biskupskjör og staða kirkjunnar

Þjóðin þarf biskup með reynslu, lærdóm og visku til að skapa ró um kirkjuna Meira
29. desember 2023 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Umbylting í lýðfræði Evrópu

Sigurður Már Jónsson blaðamaður ritar pistil á mbl.is þar sem hann fjallar um þær miklu lýðfræðilegu breytingar sem hafa orðið og eru að verða í vesturhluta Evrópu. Meira

Menning

29. desember 2023 | Menningarlíf | 756 orð | 10 myndir

Afköst ársins – Plötur ársins – Söngvaskáld ársins – Djass ársins – Tilraunapopp ársins – Popp árs

Ægir Bjarnason hefur um langa hríð spilað stóra rullu í íslenskri tónlistargrasrót (R6013 og hinar ýmsu hljómsveitir). Ægir hefur gefið út fjölda sólóplatna en enga eins og Bridges II sem inniheldur tíu tíma af tónlist Meira
29. desember 2023 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Danir hlakka til að lesa Gula kafbátinn

Guli kafbáturinn eftir Jón Kalman Stefánsson er á lista Politiken yfir þær bækur sem ritstjórnin hlakkar mest til að lesa árið 2024. Menningarblaðamaðurinn Birgitte Kjær fór þar yfir hvaða spennandi bækur eru væntanlegar hjá dönskum forlögum Meira
29. desember 2023 | Menningarlíf | 613 orð | 2 myndir

Jórunn Viðar djössuð upp

„Ég man að það voru samkomutakmarkanir í gangi og allt svo skrítið eitthvað. Einn daginn sest ég við flygilinn til að létta mér lundina. Blaða í gegnum nóturnar mínar og staldra þá við verk eftir Jórunni Viðar,“ segir Ásgerður Júníusdóttir mezzósópransöngkona sem hinn 7 Meira

Umræðan

29. desember 2023 | Aðsent efni | 963 orð | 2 myndir

200 dagar í embætti

Margt hefur áunnist á þessum 200 dögum en ljóst er að verkefnin fram undan eru margvísleg og krefjandi. Meira
29. desember 2023 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Mannfjöldi og lífskjör

Það kann að vera að kenningar Thomasar Malthusar rætist á íslensku samfélagi með megináherslu á eftirsókn eftir óarðbærum atvinnutækifærum. Meira
29. desember 2023 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Orka er vinna, vöxtur og velferð

Árið 1886 komst Ludwig Boltzmann, einn af stofnendum varmafræðinnar, að þeirri niðurstöðu að orka væri hjarta alls. Hann sagði að allt líf væri barátta fyrir frjálsri orku – orka sem væri til staðar til að snúa fólki til trúar Meira
29. desember 2023 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Orkuuppbygging er nauðsynleg til framtíðar

Við í Framsókn leggjum ofuráherslu á fjölbreytta þróun á endurnýjanlegri orku en að sama skapi að horft verði til hagkvæmra kosta. Meira

Minningargreinar

29. desember 2023 | Minningargreinar | 4475 orð | 1 mynd

Halla Sólveig Sigurgeirsdóttir

Halla Sólveig Sigurgeirsdóttir fæddist á Akureyri 31. mars 1959. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Reykjavík 15. desember 2023. Foreldrar hennar voru Jónheiður Eva Aðalsteinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2023 | Minningargreinar | 2649 orð | 1 mynd

Hlín Árnadóttir

Hlín Árnadóttir fimleikaþjálfari fæddist í Miðtúni í Reykjavík 15. ágúst 1945. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 17. desember 2023. Foreldrar Hlínar voru þau Árni Ingvi Einarsson framkvæmdastjóri Reykjalundar, f Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2023 | Minningargreinar | 3448 orð | 1 mynd

Sigurður Ingvarsson

Sigurður Ingvarsson fæddist á Norðfirði 16. ágúst 1934. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík hinn 14. desember 2023. Foreldrar hans voru Friðrikka Sigurðardóttir húsfreyja, f. 1897 á Krossi í Mjóafirði, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Mikil velta með bréf Arion og Kviku í desember

Hlutabréf í Arion banka hækkuðu í gær um 2,9% í tæplega 780 m.kr. veltu. Nokkur velta hefur verið með bréf í bankanum á liðnum mánuði, um 10,5 ma.kr. Á þeim tíma hafa bréfin hækkað um tæp 13% Meira
29. desember 2023 | Viðskiptafréttir | 767 orð | 1 mynd

Nýr skattur flækist fyrir bílaleigum

Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Bílaleigur standa frammi fyrir stóru verkefni þegar lög um kílómetragjald taka gildi um áramótin. Lítill fyrirvari er gefinn á breyttu rekstrarumhverfi og óljóst er með hvaða hætti leigurnar munu greiða hið nýja gjald. Meira

Fastir þættir

29. desember 2023 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

„Lífið tók á flug á svipstundu“

„Ég átti allt í einu kærustu og nýfædda stúlku. Það sem lífið tók á flug á svipstundu og hversu undursamlegt að halda jól með þeim. Nú er þessi stúlka, þetta jólabarn, orðin fullorðin kona sem á þrjá yngri bræður og stolta foreldra,“… Meira
29. desember 2023 | Í dag | 301 orð | 1 mynd

Edda Gunnarsdóttir

90 ára Elsku amma Edda á stórafmæli í dag! Hún fagnar 90 ára afmælinu sínu úti í Orlando með allri stórfjölskyldunni. Hún amma gerir hlutina ekki með hangandi hendi, einn af þeim eiginleikum sem ég dáist að í fari hennar er að ef hún ætlar að gera… Meira
29. desember 2023 | Dagbók | 43 orð | 1 mynd

Nokkrir hápunktar á árinu

Íþróttaárið 2023 var litríkt eins og alltaf og bauð upp á bæði stóra sigra og svekkjandi töp. Íþróttafréttamennirnir Aron Elvar Finnsson á mbl.is og Morgunblaðinu og þær Edda Sif Pálsdóttir og Helga Margrét Höskuldsdóttir á RÚV gerðu upp íþróttaárið 2023 með Bjarna Helgasyni. Meira
29. desember 2023 | Í dag | 286 orð

Senn fer að birta

Á Boðnarmiði yrkir Broddi B. Bjarnason við fallega ljósmynd: Heima í dag – vetrarveður eins og sjá má: Aftur birtir. Aftur skín, indæl blessuð sól. Aftur vakir vorsins sýn, vaknar það sem kól. Ingólfur Ómar Ármannsson bætir við: Þó að yfir hangi hríð hlýnar mínu geði Meira
29. desember 2023 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í Zagreb í Króatíu. Sigurvegari mótsins, tékkneski stórmeistarinn David Navara (2.661), hafði svart gegn armenskum kollega sínum, Haik M Meira
29. desember 2023 | Í dag | 794 orð | 3 myndir

Skemmtilegast að upplifa nýja hluti

Flóki Halldórsson fæddist 29. desember 1973 í Reykjavík. Á fyrsta æviári hans fluttu foreldrar hans til Kaupmannahafnar og bjó fjölskyldan næstu árin á stúdentagörðum á Amager-eyju. Vorið 1979 flutti fjölskyldan aftur til Íslands og kom sér fyrir í Vesturbæ Reykjavíkur Meira
29. desember 2023 | Dagbók | 158 orð | 1 mynd

Sniðganga Evrósjón

Næsta vor verður 68. söngvakeppni Evrósjón haldin í Málmhaugum í Svíþjóð. Hún er helsti merkisberi hnignunar evrópskrar menningar og nýtur víða vinsælda í einstökum menningarkimum, t.d. Íslandi. Vegna ófriðarins í Gasa hafa ýmsir fett fingur út í… Meira
29. desember 2023 | Í dag | 180 orð

Umdeilt spil. A-Enginn

Norður ♠ ÁK84 ♥ Á7632 ♦ 5 ♣ ÁG8 Vestur ♠ 106532 ♥ 9 ♦ ÁG108743 ♣ – Austur ♠ DG9 ♥ 105 ♦ KD2 ♣ KD654 Suður ♠ 7 ♥ KDG84 ♦ 96 ♣ 109732 Suður spilar 5♥ dobluð Meira
29. desember 2023 | Í dag | 55 orð

Vindhögg er auðskilið orð: högg út í loftið, högg sem hittir ekki. Í…

Vindhögg er auðskilið orð: högg út í loftið, högg sem hittir ekki. Í samtímaorðabókum eru tvö samheiti: skeifhögg og klámhögg. (Um klámhögg er þess að geta að til forna þýddi það högg á lendar eða þjó; skammarlegt högg.) Öll eru nú algengust í… Meira

Íþróttir

29. desember 2023 | Íþróttir | 814 orð | 1 mynd

„Ég fæ bara einn feril“

„Ég skipti um félag í sumar og gerði þá eins árs samning. Það var því vitað að ég yrði samningslaus í sumar,“ sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta og leikmaður Evrópumeistara Magdeburg, í samtali við Morgunblaðið um þá… Meira
29. desember 2023 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Arsenal tapaði Lundúnaslagnum

Arsenal mistókst að endurheimta toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi er liðið mætti West Ham á heimavelli. Arsenal-liðið skapaði sér fjölmörg færi og átti margar tilraunir en fátt gekk upp Meira
29. desember 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Cooper ráðinn í stað Hodgsons?

Forráðamenn Crystal Palace eru að íhuga að reka Roy Hodgson, elsta knattspyrnustjóra ensku úrvalsdeildarinnar, og ráða Steve Cooper sem eftirmann hans. The Telegraph greinir frá. Cooper var rekinn frá Nottingham Forest á dögunum, en hann kom Forest… Meira
29. desember 2023 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Enginn Mikler hjá Ungverjum á EM

Chema Rodriguez, þjálfari ungverska karlalandsliðsins í handknattleik, hefur valið 20 leikmenn fyrir Evrópumótið sem hefst í Þýskalandi 10. janúar en þar eru Ungverjar í riðli með Íslendingum. Athygli vekur að markverðirnir reyndu Roland Mikler og… Meira
29. desember 2023 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Englands- og Evrópumeistarar Manchester City hafa komist að samkomulagi…

Englands- og Evrópumeistarar Manchester City hafa komist að samkomulagi við argentínska félagið River Plate um að kaupa miðjumanninn Claudio Echeverri á tæpar 22 milljónir punda. Barcelona var einnig í viðræðum um kaup á leikmanninum unga, en City hafði betur í kapphlaupinu Meira
29. desember 2023 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Glódís er orðuð við Barcelona

Evrópumeistarar Barcelona hafa áhuga á að fá fyrirliða Bayern München og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, Glódísi Perlu Viggósdóttur, í sínar raðir, samkvæmt frétt spænska netmiðilsins Sport í gær Meira
29. desember 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Jón Dagur valinn í lið vikunnar

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í úrvalsliði vikunnar í belgíska fótboltanum hjá netmiðlinum Sofascore eftir frammistöðu sína með OH Leuven gegn Eupen í A-deildinni á öðrum degi jóla Meira
29. desember 2023 | Íþróttir | 816 orð | 2 myndir

Kallið kom skemmti- lega á óvart

„Þetta hefur verið mjög fínt,“ sagði handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson, leikmaður Leipzig í Þýskalandi, í samtali við Morgunblaðið um fyrstu mánuðina hjá þýska félaginu. Andri skipti yfir til Leipzig frá Haukum fyrir leiktíðina… Meira
29. desember 2023 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Onana ekki með United í janúar

André Onana, markvörður enska knattspyrnuliðsins Manchester United, hefur verið valinn í landslið Kamerún fyrir Afríkumótið sem hefst 13. janúar. Onana gaf ekki kost á sér í landsliðið eftir HM í Katar á síðasta ári vegna rifrildis við þjálfara… Meira
29. desember 2023 | Íþróttir | 134 orð

Ragnhildur og Haraldur best

Ragnhildur Kristinsdóttir og Haraldur Franklín Magnús hafa verið útnefnd kylfingar ársins af Golfsambandi Íslands. Er Ragnhildur að fá viðurkenninguna í fyrsta skipti og Haraldur í fjórða skipti. Ragnhildur lék á sínu fyrsta ári sem atvinnukylfingur … Meira

Ýmis aukablöð

29. desember 2023 | Blaðaukar | 35 orð | 7 myndir

Brúð- kaup á Alicante! Einkaþjálfarinn Karitas María Lárusdóttir og fó

Einkaþjálf­ar­inn Ka­ritas María Lár­us­dótt­ir og fót­boltamaður­inn fyrr­ver­andi, Gylfi Ein­ars­son, gengu í hjóna­band á Spáni í sum­ar. Brúðkaupið fór fram á La Finca Resort-hót­el­inu og var ekk­ert til sparað til þess að gera brúðkaupið sem glæsi­leg­ast. Meira
29. desember 2023 | Blaðaukar | 1031 orð | 4 myndir

Fannar Jónasson er manneskja ársins 2023!

Ég er auðvitað bara mjög þakklátur fyrir þessa hugulsemi hjá lesendum. Ég lít á þessa tilnefningu sem heiður fyrir Grindvíkinga. Ég er ekkert annað en bara talsmaður þeirra. Ég vil þakka lesendum blaðsins fyrir að sýna okkur þessa samkennd sem við… Meira
29. desember 2023 | Blaðaukar | 370 orð | 9 myndir

Glæsikerrur og fíaskó í umferðinni – Vítalía og Arnar Grant fóru &aacu

Vítalía og Arnar Grant fóru á rúntinn Eitt þekkt­asta par landsins, Vítal­ía Lazareva og Arn­ar Grant, vörðu kvenna­frí­deg­in­um sam­an en til þeirra sást þar sem þau rúntuðu um miðbæ­inn á tveggja ára gömlum Land Rover Def­end­er Meira
29. desember 2023 | Blaðaukar | 457 orð

Sá sem á von á mikið!

Það gekk mikið á á árinu sem er að líða, hvort sem fólk bjó í raunheimum eða glansheimum. Oftar en ekki er glansheimurinn nátengdur raunheiminum og þegar lífið er annars vegar getur allt gerst. Móðir náttúra fer sína leið og einhvern veginn höfum… Meira
29. desember 2023 | Blaðaukar | 1253 orð | 4 myndir

Viðtölin sem hreyfðu við fólki

Gott að eiga konu sem hjúkrunarfræðingur og sjúkraflutningamaður Bakarinn Jóhannes Felixson, eða Jói Fel eins og hann er jafnan kallaður, hugsar vel um heilsuna eins og hann lýsti í viðtali við heilsublað Morgunblaðsins í haust Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.