Greinar föstudaginn 5. janúar 2024

Fréttir

5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

„Það er engin þjóðarsátt í því“

Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis og fyrsti varaformaður BSRB, segir að yfirstandandi viðræður breiðfylkingar félaga í ASÍ og Samtaka atvinnulífsins hafi ekkert með þjóðarsátt að gera. Ekkert samráð hefur verið haft við heildarsamtök opinberra starfsmanna í tengslum við þessar viðræður Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Björn Zoëga íhugar forsetaframboð

Björn Zoëga, forstjóri Karolínska sjúkrahússins í Svíþjóð og fyrrverandi forstjóri Landspítalans, íhugar nú framboð til embættis forseta Íslands. Í samtali við sænska blaðið Dagens Nyheter segir Björn að það hafi komið „skemmtilega á… Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 171 orð | 4 myndir

Breytingar á fréttastjórn

Breytingar hafa orðið á fréttastjórn Morgunblaðsins. Guðmundur Sv. Hermannsson, sem verið hefur fréttastjóri um árabil, fyrst á mbl.is en síðustu ár á Morgunblaðinu, hefur ákveðið að láta af störfum fréttastjóra en starfar áfram sem blaðamaður á ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Ekki aðför að hreyfingu eldra fólks

„Við erum búin að vera að byggja upp í Bláfjöllum fyrir marga milljarða og það er verulega breytt aðstaða og í haust fórum við að skoða alla gjaldskrána eins og hún leggur sig,“ segir Þorvaldur Daníelsson, formaður samstarfsnefndar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um skíðasvæðin Meira
5. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ekki vitað um afdrif 179 manns

Fólk sést hér á gangi í borginni Wajima í Japan og sjá má á myndinni byggingu sem fór á hliðina í jarðskjálftanum á nýársdag en hann var 7,5 að stærð. Í gær birtu yfirvöld lista yfir 179 manns sem var saknað og hundruð björgunarmanna leituðu í rústum til að reyna að finna fólk á lífi Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Engir varnargarðar ráðgerðir um Hafnarfjörð

„Varðandi þann hluta sem snýr að varnargarðavinnu við Hafnarfjörð er svarið nei, slíkir garðar eru ekki til umræðu í ráðuneytinu á þessu stigi.“ Svo segir í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins um það hvort… Meira
5. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fáar nýjar upplýsingar í skjölunum

Minna var um nýjar upplýsingar en búist hafði verið við í lokuðu dómsskjölunum um Jeffrey Epstein sem birt voru á miðvikudag. Mál fjármálamannsins Jeffreys Epsteins og lagskonu hans Ghislaine Maxwell, sem nú situr af sér 20 ára fangelsisdóm fyrir… Meira
5. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 643 orð | 3 myndir

Fimbulkuldi og fannfergi á Norðurlöndum

Það er óhætt að segja að það sé vetrarríki í norrænum nágrannalöndum okkar þessa dagana, fimbulkuldi og fannfergi. Á sama tíma hefur veðrið hér á landi verið tiltölulega hæglátt og milt og líkur eru taldar benda til þess að svo verði áfram enn um sinn Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Fjórtán ferðir til München og frá

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Icelandair hefur verið einn af bakhjörlum íslenska handboltalandsliðsins í yfir 40 ár og við leggjum áherslu á að gera stuðningsfólki auðveldara að komast á leiki erlendis Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fjórtán flugferðir til München

Mikill áhugi er fyrir íslenska karlalandsliðinu í handknattleik eins og fram kom í blaðinu á dögunum. Mótshaldarar búast við fjögur þúsund áhorfendum sem verði á bandi Íslands í leikjunum í riðlakeppninni í München á EM síðar í mánuðinum Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Freyr tekur við Kortrijk í Belgíu

Freyr Alexandersson er að taka við starfi þjálfara belgíska knattspyrnuliðsins Kortrijk, sem situr á botni A-deildar karla í Belgíu. Lyngby í Danmörku staðfesti í gær að Freyr væri á förum frá félaginu, ásamt aðstoðarþjálfaranum Jonathan Hartmann,… Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Gísli Þorgeir íþróttamaður ársins 2023

Handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson var í gærkvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hann hafði betur í baráttu við Anton Svein McKee og Glódísi Perlu Viggósdóttur í efstu sætunum í kjörinu sem fram fór í 68 Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 192 orð

Gulur fluglitakóði fyrir Grímsvötn vegna aukinnar virkni

Skjálftahrina hófst í Grímsvötnum í gær um klukkan 16 og mældust sex jarðskjálftar af stærðinni 1 eða stærri. Var það talið óvenjulegt að mati Veðurstofu Íslands og var því fluglitakóða fyrir svæðið breytt úr grænum í gulan Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Íslendingar í haldi Breta

Kastljósinu er beint að Íslendingum sem Bretar tóku höndum eftir hernámið á Íslandi í síðari heimsstyrjöldinni í nýjum heimildarþáttum sem fara í loftið á sunnudaginn. Bræðurnir Árni Þór og Lárus Jónssynir standa að gerð þáttanna ásamt feðginunum Sindra Freyssyni og Snærós Sindradóttur Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Kynnti málstefnu íslensks táknmáls

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra kynnti í gær á opnum fundi nýja þingsályktun um málstefnu íslensks táknmáls næstu þrjú árin, eða til ársins 2027. Ráðherrann mælti fyrir þingsályktuninni á Alþingi á dögunum Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Landsmenn kveðja jólin

Víðsvegar um landið verður haldið upp á síðasta dag jóla, þrettándann, með ýmiss konar gleði. Brennur verða haldnar í mörgum sveitarfélögum og á vefsíðum þeirra má sjá upplýsingar um viðburði helgarinnar Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Norlandair réð tíu flugmenn til starfa

Umsvif flugfélagsins Norlandair aukast umtalsvert á nýju ári en um áramótin tók félagið formlega við sjúkraflugi á landsbyggðinni. Félagið hefur þegar ráðið til sín tíu flugmenn og að sögn framkvæmdastjórans Arnars Friðrikssonar virðist ekki vera skortur á flugmönnum á landinu að svo stöddu Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Nýliðinn desember var kaldur

Desember var kaldur um land allt, en tíð almennt góð, að því er kemur fram í yfirliti Veðurstofunnar. Segir Veðurstofan að þótt kuldinn hafi ekki verið í neinni líkingu við kuldatíðina sem ríkti í desember árið 2022 hafi nýliðinn desember verið með þeim kaldari á öldinni Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Orgeltónlist, söngur og spuni

Tónleikar undir yfirskriftinni Allt með hymnalagi verða haldnir í Breiðholtskirkju á morgun, laugardaginn 6. janúar, kl. 15.15 sem hluti af 15:15-tónleikasyrpunni. Þar flytur Halldór Bjarki Arnarson efnisskrá sem byggist á orgeltónlist, söng og spuna, eins og segir í tilkynningu Meira
5. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Reyna nú að tæma vopnalager Úkraínu

Umfangsmiklum loftárásum Rússa á borgir Úkraínu er ætlað að draga úr vilja fólks til átaka og eyða sem flestum loftvarnaflaugum Úkraínuhers Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Skorað á eigendur að láta vita af breytingum

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hvetur fólk til að bregðast við áskorunum um að uppfæra brunabótamat á fasteignum. Hefur stofnunin sent fólki áskorun á Island.is um að tilkynna breytingar. „Á síðasta ári sendum við áskoranir á eigendur um … Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð

Standa utan sáttar

„Þetta eru viðræður á milli Samtaka atvinnulífsins og tiltekinna félaga innan ASÍ. Þetta hefur ekkert með þjóðarsátt að gera, ekki nokkurn skapaðan hlut,“ segir Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis og fyrsti varaformaður BSRB, um… Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Stormsveitin rokkar í Mosfellsbænum

Árlegir þrettándatónleikar Stormsveitarinnar verða í Hlégarði í Mosfellsbæ annað kvöld, laugardaginn 6. janúar, og hefjast þeir klukkan 21.00. Í sveitinni eru 18 manna karlakór og fimm manna rokkhljómsveit og á efnisskrá eru lög af nýjustu plötu… Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð

Takmörkuð afkastageta

Árið 2023 voru 340 þúsund rúmmetrar af sandi fjarlægðir úr og við Landeyjahöfn, eða 100 þúsund rúmmetrum meira en árið 2022. Þrátt fyrir það var oftar ófært til Landeyjahafnar að hluta eða öllu leyti, vegna dýpis eða veðurs, í fyrra en 2022 Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Tækjakostnaður við varnargarða mestur

Kostnaður við byggingu varnargarðs við Svartsengi liggur ekki endanlega fyrir, en líklegt er talið að hann verði á bilinu 2-2,5 milljarðar. Þetta segir Sigurþór Guðmundsson deildarstjóri hjá Vegagerðinni, en hann hefur með höndum stjórn á því… Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Varasjóður til að mæta útgjöldum

„Að sjálfsögðu munum við skoða það með opnum huga þegar það verður lagt fram hvað verið er að ræða um. Ég hef sagt að hagsmunir heimilanna í landinu, fyrirtækjanna, sveitarfélaganna og ríkisins sjálfs af því að ná hér langtímasamningum, sem… Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vetrarhörkur í Skandínavíu

Vetrarhörkur ríkja í norrænum nágrannalöndum okkar þessa dagana, fimbulkuldi og fannfergi. Á sama tíma hefur veðrið hér á landi verið tiltölulega hæglátt og milt og líkur benda til þess að svo verði áfram um sinn. Frost hefur mælst yfir 40 gráður… Meira
5. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Vilja vernda hagsmuni viðskiptavina

„Þessar takmarkanir eru einn hluti af ráðstöfunum bankans til að verja viðskiptavini fyrir netsvikum,“ segir Rúnar Pálmason, upplýsingafulltrúi Landsbankans, um ástæðu þess að bankinn ákvað að loka fyrir erlendar millifærslur í appi og netbanka hjá viðskiptavinum 70 ára og eldri Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 2024 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Harvard-háskóli hrapar í áliti

Harvard-háskóli hefur lengi þótt einn fínasti háskóli heims, en skólaárið kostar um 14 m.kr. og hefur lengstum þótt góð fjárfesting. Nú eru blikur á lofti, gráðurnar þaðan þyki ekki allar jafnfínar lengur, umsóknum um skólavist hefur fækkað og gjafafé gamalla stúdenta minnkað Meira
5. janúar 2024 | Leiðarar | 702 orð

Samhengi hlutanna

Liðkar meiri sorpflokkun almennings fyrir kjarasamningum? Meira

Menning

5. janúar 2024 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Bók Rushdies gæti sett strik í reikninginn

Réttarhöldum yfir manninum sem sakaður er um að hafa stungið rithöfundinn Salman Rushdie árið 2022 verður mögulega frestað vegna útgáfu endurminninga Rushdies sem fjalla um atvikið, samkvæmt The Guardian Meira
5. janúar 2024 | Menningarlíf | 293 orð | 5 myndir

Klassískir tónleikar ársins – Sir Stephen Hough lék Rakhmanínov – ARCHORA – Himnasæ

„Breski píanóleikarinn kom, sá og sigraði með flutningi sínum á píanókonsert nr. 2 eftir Sergej Rakhmanínov með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu hinn 23. febrúar 2023. Leikur hans var í senn ljóðrænn og kraftmikill og hann lék þennan fingurbrjót af fádæma öryggi Meira
5. janúar 2024 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Rokkkóngurinn lifnar við í nýrri sýningu

Breska ríkisútvarpið hefur nú greint frá því að vekja eigi hinn fræga rokkkóng Elvis Presley til lífs á ný með aðstoð gervigreindar. Er það gert til að skapa einstaka upplifun fyrir áhorfendur sýningarinnar Elvis Evolution sem verður opnuð í London… Meira
5. janúar 2024 | Menningarlíf | 614 orð | 3 myndir

Skugginn jarðtengir allt

Heilagir skuggar er yfirskrift sýningar Sigurðar Árna Sigurðssonar í Y gallery, sem er staðsett í gömlu Olís-bensínstöðinni í Hamraborg. Þar sýnir Sigurður Árni skúlptúr og vatnslitamyndir. „Það er nokkuð síðan Olga Lilja Ólafsdóttir og… Meira

Umræðan

5. janúar 2024 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

150 ár frá staðfestingu fyrstu stjórnarskrárinnar

Stjórnarskráin 1874 fól í sér margvísleg nýmæli, löggjafarvald og fjárstjórnarvald Alþingis, sem og mikilvæg mannréttindaákvæði. Meira
5. janúar 2024 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Eimreið nýrra tíma?

Þróun lestarsamgangna sem grunnþáttar í hröðum og umhverfisvænum almenningssamgöngum víðast um heim hefur verið gríðarleg. Meira
5. janúar 2024 | Aðsent efni | 279 orð | 1 mynd

Óstjórn og stöðug skuldasöfnun

Það sem einkennt hefur síðustu árin í stjórn borgarinnar er óstjórn og stöðug skuldasöfnun. Meira
5. janúar 2024 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn í kulnun

Formenn stjórnmálaflokka settust saman og snæddu kryddsíld á gamlársdag. Orkumálin voru fyrst pólitískra mála á dagskrá og einhvern veginn tókst Jóni Gunnarssyni að verða miðdepill umræðunnar á meðan hann spókaði sig sjálfur í Hong Kong Meira
5. janúar 2024 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Það þarf kjark til

Endurnýjun á flutningskerfi raforku er á mörgum stöðum stopp sökum þess að fámennur hópur getur stoppað og tafið ferlið. Meira

Minningargreinar

5. janúar 2024 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

Bessi Gíslason

Bessi Gíslason fæddist í Kýrholti í Viðvíkursveit í Skagafirði 6. janúar 1949. Hann lést á heimili sínu 27. desember 2023. Foreldrar hans voru Gísli Bessason, f. 11. nóvember 1920, d. 1. júlí 2010, og Jóna Sigrún Sveinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2024 | Minningargreinar | 1119 orð | 1 mynd

Ísleifur Gíslason

Ísleifur fæddist á Ísafirði 14. ágúst 1946 en ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur og Maryland í Virginíuríki í Bandaríkjunum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 22. desember 2023. Foreldrar Ísleifs voru Ragnhildur Guðrún Finnbjörnsdóttir og Gísli Ísleifsson, fósturfaðir James Daniel Ellis Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2024 | Minningargreinar | 1590 orð | 1 mynd

Jóninna Huld Haraldsdóttir

Jóninna Huld Haraldsdóttir fæddist 2. nóvember 1957 í Reykjavík. Hún lést 13. desember 2023. Foreldrar Jóninnu eru Haraldur Sumarliðason húsasmíðameistari, f. 2. júlí 1937, og Sigurbjörg Sigurjónsdóttir myndlistarkona, f Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2024 | Minningargreinar | 2526 orð | 1 mynd

Logi Þórir Jónsson

Logi Þórir Jónsson fæddist 1. maí 1945 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans 14. desember 2023. Logi var sonur hjónanna Þóru Jónsdóttur húsmóður frá Stokkseyri, f. 25.1. 1917, d. 10.7. 1997, og Jóns Kristins Steinssonar bifvélavirkja frá Siglufirði, f Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2024 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

Magnús Valdimar Ármann

Magnús Valdimar Ármann fæddist í Reykjavík 7. janúar 1933. Hann lést á Landspítalanum 22. desember 2023. Foreldrar Magnúsar Valdimars voru Sigbjörn Ármann athafnamaður frá Viðfirði, f. 12. nóvember 1884, d Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2024 | Minningargreinar | 1455 orð | 1 mynd

Matthildur Messíana Gísladóttir

Matthildur Messíana Gísladóttir fæddist á Ísafirði 9. desember 1945. Hún andaðist á Sunnuhlíð í Kópavogi 19. desember 2023. Foreldrar hennar voru Gísli Hoffmann Guðmundsson, f. 1907 á Ísafirði, d. 1964, og Þorbjörg Líkafrónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2024 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarnason

Ólafur Bjarnason vélfræðingur fæddist 27. ágúst 1929 í Reykjavík. Hann lést 18. desember 2023. Foreldrar hans voru Jón Bjarni Aðalsteinsson, sjómaður og verkamaður, f. 12. apríl 1884 á Hrauni í Dýrafirði, d Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2024 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

Rakel Sigríður Jónsdóttir

Rakel Sigríður Jónsdóttir fæddist á Akureyri 17. júní 1941. Hún lést á Sóltúni í Reykjavík 14. desember 2023. Foreldrar hennar voru Jón Þorkelsson Björnsson skipstjóri, f. 5. september 1913, d. 22. mars 1942, og Júlíana Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2024 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

Vilborg Inga Kristjánsdóttir

Vilborg Inga Kristjánsdóttir fæddist 13. maí 1936 í Reykjavík. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Hjúkrunarheimilinu Eir 14. desember 2023. Foreldrar Vilborgar Ingu voru Kristján Kristjánsson skipstjórin f Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2024 | Minningargreinar | 1604 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þórðarson

Vilhjálmur Þórðarson fæddist á Reykjum á Skeiðum 27. október 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 17. desember 2023. Foreldrar hans voru Þórður Þorsteinsson bóndi á Reykjum, f. á Reykjum 9 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd

Árásir Húta valda verðhækkunum

Árásir vígamanna Húta á flutningaskip í Rauðahafi hafa þegar valdið umtalsverðu tjóni, sem kemur bæði fram í töfum á afhendingu og verðhækkunum. Eins og fjallað var um í ViðskiptaMogganum í vikunni hófu Hútar, sem njóta stuðnings Írans og ráða nú… Meira
5. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Kauphöllin kveikti á grænu perunum í gær

Nokkur hækkun varð á gengi hlutabréfa í Kauphöllinni í gær. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,8% í um 6,7 milljarða króna veltu. Gengi bréfa í öllum félögum hækkaði að einu undanskildu, Icelandic Seafood þar sem gengið lækkaði um 0,9% Meira
5. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 578 orð | 1 mynd

Útgerðir fjárfesta í öryggi á sjó

„Það er talað um að á heimsvísu sé Ísland kísildalur sjávarútvegs og við viljum að öryggi sjómanna verði ein af grunnstoðunum í uppbyggingu sjávarútvegs hér á landi,“ segir Gísli Níls Einarsson, framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Öldu Öryggis Meira

Fastir þættir

5. janúar 2024 | Í dag | 1038 orð | 3 myndir

Borgin þróast og breytir um svip

Helga Bragadóttir fæddist 5. janúar 1954 í Reykjavík og bjó fyrstu árin á Bárugötu 14, í húsi afa síns og ömmu. „Ég man þar eftir gróðursæla garðinum og því að heimsækja ömmu og afa á efri hæðina Meira
5. janúar 2024 | Dagbók | 185 orð | 1 mynd

Ekkert gaman að því raunhæfa

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir til leiks á Evrópumótinu í Þýskalandi á næstu dögum og lýsir upp skammdegið fyrir okkur. Strákarnir okkar eru á leiðinni á sitt fyrsta stórmót undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar og mikil spenna byrjuð að myndast Meira
5. janúar 2024 | Í dag | 346 orð | 1 mynd

Hildur Loftsdóttir

50 ára Hildur er fædd og uppalin í Hafnarfirði og hefur búið þar mestalla tíð fyrir utan fimm ár í Þýskalandi og eitt í Bandaríkjunum. Hún er grunnskólakennari að mennt og vinnur sem aðstoðarmenntastjóri hjá sjálfstætt starfandi grunnskóla í… Meira
5. janúar 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Ingvar í nýrri kvikmynd á Netflix

Íslenski leikarinn Ingvar E. Sigurðsson leikur hlutverk í nýrri kvikmynd sem komin er út á Netflix. Kvikmyndin, Rebel Moon – Part One: A Child of Fire, kemur út í tveimur hlutum og kom sá fyrri í lok desember Meira
5. janúar 2024 | Í dag | 174 orð

Möndlugrautur. V-NS

Norður ♠ KD32 ♥ DG73 ♦ Á762 ♣ 5 Vestur ♠ 975 ♥ Á852 ♦ K5 ♣ G972 Austur ♠ ÁG108 ♥ K104 ♦ 10943 ♣ ÁK Suður ♠ 64 ♥ 96 ♦ DG8 ♣ D108643 Suður spilar 2♣ dobluð Meira
5. janúar 2024 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. c3 d6 4. Bd3 Rf6 5. Re2 e5 6. 0-0 0-0 7. h3 Rbd7 8. Be3 d5 9. Rd2 He8 10. Bg5 exd4 11. Rxd4 h6 12. Bxf6 Rxf6 13. Df3 dxe4 14. Rxe4 Rd7 15. Dg3 Be5 16. De3 Rc5 17. Kh1 Staðan kom upp á Íslandsmótinu í atskák sem fram fór í… Meira
5. janúar 2024 | Í dag | 294 orð

Ungu skáldin og Ingólfskaffi

Á Boðnarmiði er Ólafur Stefánsson með skemmtilega upprifjun og skýringu: „Ég heyrði fyrst af Leifi Haraldssyni frá Háeyri á Eyrarbakka, og vísu hans um ungu skáldin, í tíma hjá Þórði Kristleifssyni 1957 eða 8 Meira
5. janúar 2024 | Í dag | 64 orð

Öll höfum við séð hvernig bófar fara með fólk sem þeir vilja kreista…

Öll höfum við séð hvernig bófar fara með fólk sem þeir vilja kreista eitthvað upp úr. Þeir ræna því, binda það og kefla, fara með það í pakkhús og binda það á stól. Þeir gera alltaf greinarmun á binda og kefla Meira

Íþróttir

5. janúar 2024 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Freyr tekur við belgísku botnliði

Freyr Alexandersson er að taka við starfi þjálfara belgíska knattspyrnuliðsins Kortrijk, sem situr á botni A-deildar karla í Belgíu. Lyngby í Danmörku staðfesti í gær… Meira
5. janúar 2024 | Íþróttir | 1215 orð | 4 myndir

Gísli Þorgeir kjörinn íþróttamaður ársins

Handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi, var í gærkvöld útnefndur íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna en hann vann nokkuð öruggan sigur í kjörinu og fékk samtals 500 stig Meira
5. janúar 2024 | Íþróttir | 361 orð | 2 myndir

Sigrún Huld Hrafnsdóttir sundkona var í gærkvöldi tekin inn í Heiðurshöll…

Sigrún Huld Hrafnsdóttir sundkona var í gærkvöldi tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ en hún er 25. íþróttamaðurinn sem fær sæti þar frá stofnun hennar árið 2012. Sigrún vann til fjölmargra verðlauna í keppni fatlaðra á árunum 1982 til 1996 og hæst ber… Meira
5. janúar 2024 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Valsmenn einir á toppnum

Valsmenn eru einir á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta eftir heimasigur á Þór frá Þorlákshöfn, 90:82, í spennandi toppslag í 12. umferð á Hlíðarenda í gærkvöldi, en deildin er komin af stað á ný eftir jóla- og vetrarfrí Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.