Greinar miðvikudaginn 10. janúar 2024

Fréttir

10. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 118 orð

2023 hlýjasta ár frá upphafi mælinga

Síðasta ár var það hlýjasta sem skráð hefur verið til þessa og var hitastigið á jörðunni að jafnaði 1,48 gráðum hærra en það var fyrir upphaf iðnbyltingar á 19. öld, að því er kemur fram í skýrslu sem Copernicus, loftslagsstofnun Evrópusambandsins, birti í gær Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

80 milljónir aukalega til bókaútgáfu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum sátt við það að staðfest sé að meira fjármagn vanti í þennan sjóð. Hann hefur ekki hækkað vegna verðlagsþróunar síðustu ár,“ segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, í samtali við Morgunblaðið. Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

„Mjög gott að koma heim“

„Það var náttúrlega bara mjög gott að koma heim,“ segir Hjálmar Hallgrímsson, formaður bæjarráðs Grindavíkurbæjar, en bæjarstjórnin fundaði á bæjarskrifstofum Grindavíkur í fyrsta sinn í gær frá því að bærinn var rýmdur 10 Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Bíða niðurstöðu um eignarnám

Í næsta mánuði á Landsnet von á að ráðuneyti umhverfis- og orkumála heimili fyrirtækinu eignarnám undir Suðurnesjalínu 2 á þremur jörðum á Vatnsleysuströndinni. Fáist sú heimild tekur matsnefnd eignarnámsbóta við og sker úr um fjárhæð bóta Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Bjartsýni, gleði og jákvæðni hjá kórnum

Kvennakórinn Söngspírurnar verður með tónleika í Grafarvogskirkju nk. laugardag, 13. janúar, í tilefni tíu ára starfsafmælis kórsins. Katrín Halldóra Sigurðardóttir leik- og söngkona verður gestasöngvari Meira
10. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 853 orð | 2 myndir

Brotakenndur ráðherraferill Svandísar

Svandís Svavarsdóttir var kjörin á Alþingi árið 2009 og hefur síðan setið sem umhverfisráðherra, heilbrigðisráðherra og matvælaráðherra í þremur ríkisstjórnum. Á ýmsu hefur gengið á þessum árum, en vandræði vegna hvalveiðibanns Svandísar síðastliðið sumar eru ekki einstök á ferli hennar Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Búist við milljarða bótum

„Mér kæmi ekki á óvart að upphæð þeirrar skaðabótakröfu sem mun verða gerð á hendur ríkinu verði á bilinu 2 til 4 milljarðar króna sem er sá skaði sem fyrirtækið og starfsmenn þess urðu fyrir,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður… Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Dóra yfir samskiptum Hafró

Dóra Magnúsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf samskiptastjóra Hafrannsóknastofnunar, að því er fram kemur í tilkynningu sem send var fjölmiðlum. Þar segir einnig að þessi nýja staða geri stofnuninni kleift að fylgja stefnu sinni um aukna áherslu á upplýsingamiðlun, samskipti og almannatengsl Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 93 orð

Frestar frumvarpi um jöfnunarsjóð

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra mun ekki beita sér fyrir því að frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga verði afgreitt frá Alþingi á yfirstandandi löggjafarþingi. Ráðherra sendi bréf þess efnis til allra sveitarstjórna landsins í gærkvöldi Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gefur lítið fyrir útreikning SKE

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við HÍ, er gagnrýninn á skýrslu sem Samkeppniseftirlitið (SKE) birti í síðustu viku um reiknaðan ábata vegna íhlutunar eftirlitsins. Þar telur eftirlitið að þjóðarbúið hafi hagnast um 10-17 milljarða króna frá 2013 til 2022 vegna íhlutunarinnar Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Guðlaugur Þór staðgengill Katrínar

Guðlaug­ur Þór Þórðar­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra verður staðgeng­ill Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráðherra dag­ana 10.-14. janú­ar. Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru erlendis og því er Guðlaugur Þór staðgengill Katrínar Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 326 orð

Gæti tekið til starfa um mitt næsta ár

Gangi sameiningarviðræður upp hjá Háskólanum á Akureyri og Háskólanum á Bifröst er horft til þess að sameinaður skóli geti formlega tekið til starfa um mitt ár 2025 að sögn Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Í átta ára fangelsi fyrir manndráp

Þrjátíu og sjö ára gamall karlmaður, Steinþór Einarsson, var í gær dæmdur í átta ára fangelsi. Steinþór var sakfelldur fyrir að hafa orðið Tómasi Waagfjörð að bana á Ólafsfirði í október 2022. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Klassískt rokk í Bæjarbíói

Classic Rock í Bæjarbíó er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Bæjarbíói á föstudag kl. 20. Þar koma fram söngvararnir og gítarleikararnir Magni Ásgeirsson og Matthías Matthíasson, gítarleikarinn Einar Þór Jóhannsson, bassaleikarinn Ingimundur… Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Mótmælt við Tjarnargötu

Nokkur fjöldi fólks kom saman utan við Ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu í miðbæ Reykjavíkur til að mótmæla því sem það kallar sinnuleysi stjórnvalda í fjölskyldusameiningum fólks frá Gasasvæðinu. Á sama tíma standa tjaldbúðir Palestínuaraba á… Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 410 orð | 7 myndir

Nornaveiði á ráðherra – Næst stopp á þorskveiðar? – Skiptir máli á Akranesi – Alþingi láti reyna á – Sva

„Svandís, sem hefur sannfæringu, er nú tekin tekin með nornaveiðum,“ segir David Alxexander leiðsögumaður. „Hvalveiðar við Ísland eru stundaðar af einum manni sem á peninga og hefur völd Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Rottugangur með rólegasta móti

„Síðasti mánuður hefur verið með rólegasta móti varðandi rotturnar en það tengist oft snjó sem dregur mikið úr sýnileikanum enda er þá gjarnan kaldara,“ segir Ólafur Ingi Heiðarsson, rekstrarstjóri meindýravarna Reykjavíkurborgar, þegar blaðið ber… Meira
10. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Ræddi við ráðamenn

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels í gær að her landsins yrði að tryggja að ekki yrði frekara mannfall meðal óbreyttra borgara á Gasasvæðinu Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð

Samdráttur í sölu á rauðvíni í fyrra

Samdráttur varð í sölu áfengis hjá ÁTVR á milli ára. Alls seldust 23,7 milljónir lítra af áfengi í Vínbúðunum á árinu 2023 en sala ársins 2022 var rúmlega 24 milljónir lítra. Salan dróst því saman um 2% Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Sóttu ekki formlega um leyfi

Aðstandendur þeirra mótmæla sem nú standa yfir við Austurvöll í Reykjavík töldu sig hafa fengið leyfi hjá Reykjavíkurborg fyrir rafmagnsnotkun. Mótmælin beinast gegn meintu aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda í tengslum við fjölskyldusameiningar Palestínumanna sem eiga um sárt að binda Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 374 orð

Spjótin standa á Vinstri-grænum

„Ég held að það sé þannig. Þegar menn gera mistök þá eiga þeir að bæta fyrir þau. Þá er lítið annað að gera en að stíga til hliðar,“ segir Ragnar B. Sæmundsson, oddviti Framsóknarflokksins í bæjarstjórn Akraness, í samtali við… Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð

Sögðu myndirnar vera af sér

Fullorðnir karlmenn voru í gegnum samfélagsmiðla blekktir af nemendum í Hagaskóla í Reykjavík til að kaupa af þeim kynferðislegar ljósmyndir og myndbönd. Efnið sóttu nemendurnir af netinu og seldu mönnunum líkt og um eigið myndefni væri að ræða Meira
10. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 693 orð | 1 mynd

Undirbúa stórtæka skógrækt í Ljárskógum

Viðamikil skógræktaráform eru í undirbúningi á landi Ljárskóga í Dölum í Dalabyggð. Fyrirhugað er að græða upp skóg á svæði sem nær yfir um 5.500 hektara. Til samanburðar er samanlagt flatarmál allra ræktaðra skóga á landinu um 50 þúsund hektarar Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Vilja aðgerðir sem jafni búsetuskilyrði

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
10. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Þorvaldur stefnir á formennsku

Þorvaldur Örlygsson tilkynnti í gær að hann gæfi kost á sér í kjörinu á formanni Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins í lok febrúar Meira

Ritstjórnargreinar

10. janúar 2024 | Leiðarar | 468 orð

Gleðileg skuldasöfnun

Dagur kveður ekki aðeins sáttur, heldur stoltur Meira
10. janúar 2024 | Leiðarar | 275 orð

Kúgun klerkastjórnarinnar

Íran heldur áfram að kúga eigin þjóð og stuðla að ófriði í Mið-Austurlöndum Meira
10. janúar 2024 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Röng skilaboð

Erlendir mótmælendur eða mótmæli vegna erlendra málefna eru orðin fyrirferðarmikil hér á landi og ekki endilega til þess fallin að auka öryggistilfinningu landsmanna. Einn mótmælenda þrammaði fyrir nokkru niður Skólavörðustíginn í drjúgum hópi skoðanabræðra og hélt á skilti með eftirfarandi skilaboðum – á ensku auðvitað: „Freedom of movement is everybodys right, we stay here, we will fight“. Síðasta orðið var undirstrikað með rauðu til áhersluauka. Meira

Menning

10. janúar 2024 | Menningarlíf | 978 orð | 1 mynd

Ekkert er alveg eins og við höldum

„Ég er oft komin með vel mótaða hugmynd áður en ég skrifa eitthvað og þessar smásögur, sem ég skrifaði allar í fyrra fyrir utan þá fyrstu, spretta út frá ýmsum hugmyndum sem ég hafði verið að velta fyrir mér Meira
10. janúar 2024 | Menningarlíf | 182 orð | 1 mynd

Hátíð aflýst í Bretlandi vegna asbests

Stjórnendur Rickmansworth Canal Festival hafa tekið þá ákvörðun að aflýsa hátíðinni í ár. Þessu greinir BBC frá. Ástæðan er sú að asbestmengun á hátíðarstaðnum reyndist mun meiri en ráð hafði verið fyrir gert sem leiddi til þess að héraðsstjórn… Meira
10. janúar 2024 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Næsta mynd Martins Scorsese um Jesú

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Martin Scorsese vinnur að nýrri kvikmynd um Jesú Krist. Í nýlegu viðtali við The Los Angeles Times segist Scorsese vera að skrifa handrit upp úr bókinni Líf Jesú eftir japanska höfundinn Shusaku Endo, sem einnig… Meira
10. janúar 2024 | Menningarlíf | 712 orð | 3 myndir

Sauðfjárrækt skapar lífsstíl

Fræðirit Sauðfjárbúskapur í Reykjavík ★★★★· Eftir Ólaf R. Dýrmundsson. Hið íslenska bókmenntafélag, 2023. Innb., 304. bls., myndir og skrár. Meira

Umræðan

10. janúar 2024 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Stóriðjan tekur heimilin í gíslingu

Forgangsröðun orku ætti ekki að vera flókin. Fyrst þarf að tryggja orku fyrir heimilin og grunninnviði samfélagsins, síðan fyrir verðmætasköpunina. Heimilin og verðmætasköpunin eru þó auðvitað samofin Meira
10. janúar 2024 | Aðsent efni | 721 orð | 2 myndir

Þegar traustið hverfur

Pólitísk hugmyndafræði veitir engum rétt til að víkja lögum til hliðar – hvorki ráðherrum né öðrum. Við erum samfélag laga, ekki geðþótta og skipana. Meira
10. janúar 2024 | Aðsent efni | 1100 orð | 2 myndir

Þrjátíu ár frá frækilegri björgun áhafnar Goðans í Vöðla

Á þessu tímamarki bárust þær upplýsingar um talstöð frá Landhelgisgæslunni að um borð í Goðanum væru sex menn og aðstæður þeirra væru gríðarlega alvarlegar. Meira

Minningargreinar

10. janúar 2024 | Minningargreinar | 1195 orð | 1 mynd

Ástríður Þorsteinsdóttir

Ástríður Þorsteinsdóttir fæddist á Húsafelli 7. ágúst 1927. Hún lést 24. desember 2023. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Þorsteinsson og Ingibjörg Kristleifsdóttir. Hún var yngst af fjórum börnum Þorsteins og Ingibjargar á Húsafelli Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2024 | Minningargreinar | 1533 orð | 1 mynd

Jón Gestur Viggósson

Jón Gestur Viggósson fæddist 1. maí 1946 í Hafnarfirði. Hann lést á krabbameinsdeild 11EG, Landspítalanum við Hringbraut, 22. desember 2023. Foreldrar hans voru Ásta Vigdís Jónsdóttir húsmóðir, f. 1920, d Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2024 | Minningargreinar | 1221 orð | 1 mynd

Karlína Friðbjörg Óskarsdóttir Hólm

Karlína Friðbjörg Óskarsdóttir Hólm fæddist á Seyðisfirði 29. september 1950. Hún lést á Skógarbæ Hrafnistu 17. desember 2023. Foreldrar hennar voru Sigurður Óskar Friðbjarnarson Hólm, vélstjóri og verslunarmaður á Seyðisfirði, f Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2024 | Minningargreinar | 1777 orð | 1 mynd

Sigurður Karlsson

Sigurður Karlsson fæddist á Ísafirði 23. apríl 1944. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. desember 2023. Hann var sonur hjónanna Karls Bjarnasonar íshússtjóra, síðar opinber eftirlitsmaður, f. 13 Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2024 | Minningargreinar | 3676 orð | 1 mynd

Sigurjón Vilhjálmsson

Sigurjón Vilhjálmsson fæddist 10. janúar 1925 í Selbúðum í Reykjavík. Hann lést á Sunnuhlíð í Kópavogi 30. desember 2023. Foreldrar hans voru Hólmfríður Oddsdóttir, f. 29. apríl 1906 í Reykjavík, d. 5 Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

10. janúar 2024 | Í dag | 312 orð | 1 mynd

Andrea Ásgrímsdóttir

50 ára Andrea Ásgrímsdóttir fæddist á Akureyri og ólst að mestu þar upp, fyrir utan nokkur ár á Austfjörðum. Hún hefur búið víða, m.a Meira
10. janúar 2024 | Dagbók | 193 orð | 1 mynd

Dýralæknar eru alltaf á vaktinni

Það er hægt að eyða tímanum í margt verra en að horfa á bresku sjónvarpsþættina Dýrin mín stór og smá, sem RÚV hefur sýnt nú síðustu árin. Byrjað var að sýna fjórðu þátttaröðina í síðustu viku og raunar er hægt að hámhorfa á þættina ef fólk hefur áhuga Meira
10. janúar 2024 | Í dag | 182 orð

Eitthvað nýtt. S-Enginn

Norður ♠ D ♥ D8732 ♦ KG8764 ♣ 5 Vestur ♠ K9832 ♥ G10 ♦ 3 ♣ D8762 Austur ♠ G74 ♥ Á ♦ ÁD952 ♣ KG104 Suður ♠ Á1065 ♥ K9654 ♦ 10 ♣ Á93 Suður spilar 4♥ Meira
10. janúar 2024 | Í dag | 286 orð

Elst er Gróa á Leiti

Nú er víða klaki yfir foldu og af því tilefni datt Ingólfi Ómari í hug að lauma að mér eins og einni hestavísu: Hreyfir blaki hófaknör hauður vakur flengir. Svellin braka, æðir ör ólmur klaka sprengir Meira
10. janúar 2024 | Í dag | 60 orð

Jón G. Friðjónsson greindi á sínum tíma þrenns konar merkingu í…

Jón G. Friðjónsson greindi á sínum tíma þrenns konar merkingu í orðasambandinu að taka snúning á e-m/e-u: að pretta e-n, að ræða e-ð, og að breyta stefnu/afstöðu sinni Meira
10. janúar 2024 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Lagið æpti á hann í mörg ár

Leikarinn og söngvarinn Björgvin Franz Gíslason segist hafa áttað sig á því að hann gæti sungið þegar hann var fjórtán ára gamall. Hann hefur þó aðallega verið þekktur fyrir leiklistina hingað til. „Ég þorði aldrei að koma út úr skápnum með… Meira
10. janúar 2024 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rc3 e6 4. h4 h5 5. Rf3 b6 6. Bg5 Bf6 7. Bf4 Bb7 8. Bd3 a6 9. De2 Rc6 10. e5 Be7 11. 0-0-0 Rb4 12. Be4 Rd5 13. Rxd5 Bxd5 14. c4 Bxe4 15. Dxe4 Rh6 16. Bxh6 Hxh6 17. d5 Db8 18. Rg5 Bxg5+ 19 Meira
10. janúar 2024 | Í dag | 1023 orð | 2 myndir

Söng í Fjórtán Fóstbræðrum

Sveinn Pálsson er fæddur 10. janúar 1924 í Sandgerði og var skírður 3. febrúar 1924. Snemma hneigðist Sveinn til söngs og hefur það gert alla tíð. Þannig varð hann allt frá því að vera sem stálpaður unglingur meðal yngstu meðlima… Meira

Íþróttir

10. janúar 2024 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Albert í úrvalsliði deildarinnar

Albert Guðmundsson leikmaður Genoa er í úrvalsliði fyrri hluta ítölsku A-deildarinnar hjá knattspyrnutölfræðivefnum Opta, sem telur hann einn af ellefu bestu leikmönnunum í fyrstu 19 umferðunum. Albert hefur vakið mikla athygli með nýliðum Genoa en… Meira
10. janúar 2024 | Íþróttir | 1065 orð | 3 myndir

Á að stefna á verðlaun

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir til leiks á Evrópumótinu á föstudag er það mætir Serbíu í C-riðli í München í Þýskalandi. Einar Jónsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Fram, er bjartsýnn fyrir hönd íslenska liðsins á mótinu, þrátt fyrir að … Meira
10. janúar 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Eggert Aron til Elfsborg

Eggert Aron Guðmundsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr Stjörnunni, gekk í gær til liðs við sænska félagið Elfsborg. Samningurinn er til sumarsins 2028 Meira
10. janúar 2024 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Enski knattspyrnumaðurinn Trent Alexander-Arnold leikur ekki með Liverpool…

Enski knattspyrnumaðurinn Trent Alexander-Arnold leikur ekki með Liverpool næstu vikurnar vegna meiðsla. Alexander-Arnold meiddist á hné í leiknum við Arsenal í ensku bikarkeppninni á sunnudaginn en aðstoðarstjórinn Pep Lijnders skýrði frá því í gær að rifa hefði komið á liðband Meira
10. janúar 2024 | Íþróttir | 207 orð | 2 myndir

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska…

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München, er í 76. sæti breska dagblaðsins The Guardian yfir bestu leikmenn heims í dag. Alls greiða 112 dómarar atkvæði til að mynda listann en á meðal þeirra eru … Meira
10. janúar 2024 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

Heimsmetið fellur í kvöld

Nýtt heimsmet verður sett í kvöld á fyrsta leikdegi Evrópumóts karla í handknattleik þegar gestgjafar Þýskalands, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, taka á móti Sviss í fyrstu umferðinni í A-riðli keppninnar Meira
10. janúar 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Katla María komin til Örebro

Katla María Þórðardóttir, leikmaður Selfoss og U23-ára landsliðs kvenna í fótbolta, er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro. Hún hefur skrifað undir samning við félagið til ársloka 2025 Meira
10. janúar 2024 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Keflvíkingar svöruðu fyrir slæma byrjun

Topplið Keflavíkur vann í gærkvöldi öruggan útisigur á nýliðum Snæfells, 87:67, í 15. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta. Snæfell byrjaði óvænt mun betur og náði mest 13 stiga forskoti í fyrsta leikhluta Meira
10. janúar 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sveindís ekki lengi að skora

Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eftir aðeins þrettán mínútur í sínum fyrsta knattspyrnuleik í tæpa fjóra mánuði í gær. Gerði hún þá fyrra mark Wolfsburg í 2:0-sigri á Hoffenheim í Portúgal, þar sem liðin eru í æfingaferð fyrir seinni hluta tímabils Meira
10. janúar 2024 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Þorvaldur gegn Guðna í formannskjöri KSÍ

Þorvaldur Örlygsson tilkynnti í gær að hann myndi bjóða sig fram í kjöri á formanni Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi þess í lok febrúar. Þar með er ljóst að kosið verður á milli manna á þinginu en Guðni Bergsson, formaður sambandsins frá 2017… Meira

Viðskiptablað

10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 779 orð | 3 myndir

„Árið mun einkennast af minni vexti“

Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir að árið 2024 muni einkennast af minni vexti en verið hefur undanfarin ár. „Vöxturinn hjá Play hefur verið gríðarlegur á undanförnum misserum. Á tveimur og hálfu ári höfum við farið úr núll krónum í veltu yfir í 40 milljarða og úr 30 starfsmönnum í 550 Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 589 orð | 3 myndir

Arna flutti út 1,2 milljónir dósa

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hefur nú flutt út laktósafrítt skyr til Frakklands í eitt ár. Hálfdán Óskarsson, stofnandi félagsins og framkvæmdastjóri, segir að verkefnið hafi gengið vel. „Í fyrra fluttum við út um 1,2 milljónir skyrdósa Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Áhöld um ávinning SKE fyrir þjóðarbúið

Áhöld eru um hvort aðferðafræði og hagfræðilegar forsendur sem Samkepniseftirlitið (SKE) gefur sér í eigin skýrslu um ábata af íhlutun standist skoðun í hagfræðilegu og samkeppnislegu tilliti. SKE birti í síðustu viku niðurstöður um greiningu á… Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 766 orð | 1 mynd

Ástarsaga úr skóginum

Ég hef áður notað þennan pistil til að fjasa yfir því hvað viskíframboðið á Íslandi er fátæklegt. Íslenski markaðurinn er smár og forsendurnar vitaskuld ekki þær sömu og í milljónaborgum fyrir því að flytja inn alls kyns sérútgáfur eða gera… Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Brynjar nýr forstjóri BL

Brynjar Elefsen Óskarsson tók við starfi forstjóra bílaumboðsins BL um áramót. Hann hefur starfað hjá BL undanfarinn áratug, þar af sem framkvæmdastjóri sölusviðs merkja BL á Sævarhöfða frá árinu 2019 Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 294 orð | 1 mynd

Enska húsið opnað eftir endurbætur

Hin sögufrægu veiðihús Ensku húsin verða opnuð undir nýju nafni upp úr næstu mánaðamótum eftir gagngerar endurbætur. Húsin standa við Langá á Mýrum, um sjö kílómetra vestur af Borgarnesi. Fjárfestirinn Birgir Þór Bieltvedt og eiginkona hans Eygló… Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 1341 orð | 1 mynd

Er ruglið loksins á undanhaldi?

Hinn 5. desember mættu rektorar Harvard, MIT og Pennsylvaníuháskóla til fundar hjá þingnefnd sem hafði verið falið að rannsaka fordóma í garð gyðinga í bandarísku háskólasamfélagi, en bylgja fordóma, áreitni og ofbeldis í garð gyðinga hefur gengið… Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Forstjóri gegnir lykilhlutverki

Viðskiptavinir sem treysta vörumerkjum og samsama sig við viðhorf þeirra og gildi eru líklegri til að auglýsa þau og fyrirgefa áföll eða krísur. Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 470 orð | 1 mynd

Hin árlega umræða

Nú fer að líða að þeim tíma ársins þar sem bresku samtökin Oxfam senda frá sér árlega skýrslu um meinta misskiptingu auðs í heiminum. Skýrslan hefur oftar en ekki vakið athygli stjórnmálamanna og fjölmiðla, enda er hún full af gildishlöðnum… Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Hlutafjáraukning enn í undirbúningi

Enn er unnið að hlutafjárútboði Ljósleiðarans, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur. Útboðið átti upphaflega að fara fram á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs en var í september sl. frestað fram yfir áramót Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Neysla á Singles Day hrundi í nóvember

Neysla á tilboðsdeginum Singles Day hrundi miðað við ný gögn frá Rannsóknasetri verslunarinnar, RV, sem birt voru í gær. Netverslun á Singles Day dróst saman um tæp 40% í netverslun á milli ára. Þá var samdrátturinn tæp 16% í verslun Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 677 orð | 1 mynd

Sögur auka sölu

Sálfræðingurinn Jonathan Haidt lýsti ákvarðanatöku heilans með fílnum og reiðmanninum Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 2278 orð | 1 mynd

Telur hæpnar forsendur fyrir útreikningum SKE

„Þessi skýrsla er unnin af Samkeppniseftirlitinu en ekki af utanaðkomandi aðilum, þannig að skýrslan er eðli sínu samkvæmt varnarskjal fyrir stofnuninna, unnin af stofnuninni. Skýrslan byggist að verulegu leyti á leiðsagnarplaggi frá OECD frá árinu 2014 Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 390 orð | 1 mynd

Umbætur á pari við heila nýja virkjun

Veikar tengingar milli Norðurlands og suðvesturhorns landsins ollu því að þjóðarbúið varð af fimm milljörðum króna fyrir tveimur árum. Margt bendir til þess að áþekk staða sé að koma upp nú og nemur þá uppsafnað tap vegna þessa veikleika 10 milljörðum króna Meira
10. janúar 2024 | Viðskiptablað | 813 orð | 1 mynd

Þurfa að leita lausna í sameiningu

Kolbrún Halldórsdóttir hefur verið áberandi í íslensku lista- og stjórnmálalífi og sinnt þar fjölbreyttum störfum. Fyrr á þessu ári varð hún formaður BHM og hefur í nógu að snúast enda gerð kjarasamninga að komast á fulla ferð Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.