Greinar föstudaginn 12. janúar 2024

Fréttir

12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Arfgerðagreining er næsta skref

Ekki liggur fyrir til hvaða aðgerða verður gripið vegna riðuveiki sem uppgötvaðist í sýni úr fullorðnu sláturfé frá bænum Eiðsstöðum í Blöndudal í Húna- og Skagahólfi en Matvælastofnunin, Mast, greindi frá málinu á miðvikudaginn Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi var 3,6% í desember

Atvinnuleysi á landinu mældist 3,6% í seinasta mánuði og jókst úr 3,4% í nóvember. Það var einnig lítið eitt meira en í desembermánuði á árinu 2022 þegar það var 3,4%. Nokkur stígandi var á skráðu atvinnuleysi í hverjum mánuði á síðari helmingi nýliðins árs Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Björk útnefnd heiðursborgari

Borgarráð samþykkti í gær að útnefna Björk Guðmundsdóttur sem heiðursborgara Reykjavíkurborgar. Björk er sjöundi Reykvíkingurinn sem hlýtur þennan heiður. Á sama fundi var einnig samþykkt að í stað hefðbundinnar athafnar yrði Gabríela Friðriksdóttir myndlistarkona fengin til að gera Bjarkar-styttu Meira
12. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Duda náðar Kaminsky og Wasik

Andrzej Duda forseti Póllands sagði í gær að hann myndi náða tvo fv. stjórnmálamenn úr röðum Laga og réttar (PiS). Á þriðjudag voru Mariusz Kaminski og Maciej Wasik hnepptir í varðhald í forsetahöllinni þar sem þeir höfðu leitað skjóls eftir að hafa verið dæmdir fyrir að fara út fyrir valdsvið sitt Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Erfiðar aðstæður í sprungunni í Grindavík

Um sextíu manns voru við leit í Grindavík í gærkvöldi. Maður féll ofan í sprungu á miðvikudag og þegar blaðið fór í prentun hafði leitin ekki enn borið árangur. Björgunarsveitir, slökkvilið, sérsveit ríkislögreglustjóra og lögreglan koma að leitinni og er öll tækni nýtt Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Sig­ríður Jóns­dótt­ir, fé­lags­ráðgjafi og fv. borgarfulltrúi, lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi sl. þriðjudag, 92 ára að aldri. Guðrún fæddist 16. júní 1931 í Vík í Mýrdal. Foreldrar hennar voru Jón Pálsson mælingafulltrúi og Jónína Magnúsdóttir húsmóðir Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Hillir undir útgáfu bókbandssögunnar

Bókbindarasafn Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns í Þjóðarbókhlöðunni varð til vegna áhuga Sigurþórs Sigurðssonar bókbindara á að forða bókbandsverkum frá glötun og safnið, í samvinnu við hann, stefnir á útgáfu bókar um sögu bókbands á Íslandi og bókbindara Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Jökulhlaup hafið

Jökulhlaup er hafið úr Grímsvötnum og eru auknar líkur á eldgosi í eldstöðinni. Skjálfti af stærðinni 4,3 varð snemma morguns í gær og er það stærsti skjálfti frá upphafi mælinga við Grímsvötn. Hlaupið er að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar,… Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Kaupa tvær orlofs­íbúðir á Húsavík

Stéttarfélögin Framsýn og Þingiðn í Þingeyjarsýslum hafa fest kaup á tveimur orlofsíbúðum í parhúsi sem er í byggingu á Húsavík, nánar tiltekið við Hraunholt 22. Félagsmönnum utan Húsavíkur sem þurfa á gistingu að halda vegna veikinda stendur einnig … Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Leita nótt sem nýtan dag í sprungunni við Grindavík

Öll tæki og tól hafa verið nýtt til þess að reyna að finna mann sem féll niður í sprungu í Grindavík á miðvikudag. Sprungan er um 20-30 metra djúp og settu viðbragðsaðilar landgang niður að sprungunni til að auðvelda störf Meira
12. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 622 orð | 4 myndir

Leysa tókst úr helsta ágreiningsefninu

Talsmenn Handknattleiks- og Körfuknattleikssambands Íslands fagna yfirlýsingu stjórnvalda um að ráðast skuli í að byggja nýja þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir, en eftir áralanga baráttu fyrir mannvirkinu eru þeir varkárir í yfirlýsingum um hvenær þeir telja að höllin verði tilbúin til notkunar Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Lög um ráðherraábyrgð brotin?

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Það gengur auðvitað ekki að ráðherra noti opinbert vald og fari gegn lögum af þeirri ástæðu að hann sé lögunum mótfallinn og telji þau eftir atvikum úrelt. Undir þessum kringumstæðum kemur til skoðunar hvort lög um ráðherraábyrgð geti náð yfir háttsemina,“ segir Eiríkur Elís Þorláksson, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík, í samtali við Morgunblaðið. Meira
12. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mætti fyrir rétti í skattsvikamáli

Hunter Biden, sonur Joes Bidens Bandaríkjaforseta, mætti fyrir alríkisdóm í Los Angeles í gær vegna ákæru um skattsvik. Mál hins brokkgenga forsetasonar hefur verið vatn á myllu repúblikana í kosningabaráttunni gegn Joe Biden Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Ótrúlega mikil starfsmannavelta

„Það er sláandi svarið sem ég fékk við fyrirspurn minni um starfsmannaveltuna hjá Þjónustu- og nýsköpunarsviði (ÞON) frá árinu 2018,“ segir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir borgarfulltrúi Flokks fólksins Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ráðherraábyrgð kemur til álita

„Það gengur auðvitað ekki að ráðherra noti opinbert vald og fari gegn lögum af þeirri ástæðu að hún sé lögunum mótfallin og telji þau úrelt. Þar kemur til álita að lög um ráðherraábyrgð eigi við,“ segir Eiríkur Elís Þorláksson,… Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Sérlög möguleg fyrir flutningslínur

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Til skoðunar er í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu að leggja fram frumvarp á Alþingi um sérlög til að greiða fyrir styrkingu flutningskerfis raforku á milli Norðurlands og Suðvesturlands. Til þess mun þó ekki koma verði gerðar nauðsynlegar breytingar á skipulagi í sveitarfélögum á Norðurlandi, sem ný flutningslína mun liggja um. Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Snjólétt er í Húsavíkurfjalli

Fremur snjólétt er miðað við árstíma í Húsavíkurfjalli enda hafa hlýir vindar úr suðri leikið um landsmenn að undanförnu. Á Norðurlandi eystra hefur mælst allt að 14 stiga hiti í vikunni en sunnanlands er ögn kaldara, en þó talsverð hlýindi Meira
12. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Stefnt fyrir brot á sáttmála um þjóðarmorð

Fyrsti dagur réttarhalda Alþjóðadómstólsins (ICJ) á meintu broti Ísraela gegn sáttmála um þjóðarmorð var haldinn í gær í Haag í Hollandi. Suður-Afríka lagði fram bráðakæru til dómstólsins til að reyna að koma á vopnahléi á átakasvæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Sæmdur stórkrossi

Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra var sæmdur stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu tveimur dögum fyrir jól. Hljótt fór um orðuveitinguna þar til forsetaskrifstofa fékk fyrirspurn frá Viljanum um málið og tilkynning fór á vef embættisins núna í janúar Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Tvennir píanótónleikar Pichts

Bandaríski píanóleikarinn Sebastian Picht heldur tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20 og í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar á Engjateigi á morgun kl. 16. „Á efnisskránni eru Pastoral ­sónatan eftir Beethoven, Rapsódía í h-moll eftir Brahms, Scherzo nr Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Verðum ekki stóra og þunga liðið

„Okkar styrkleiki er fyrst og fremst hraðinn, að mínu mati, og ég held að það verði gegnumgangandi, allt mótið, að við verðum ekki stóra og þunga liðið í þeim leikjum sem við spilum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson fyrir fyrsta leik Íslands á EM karla í handbolta sem er gegn Serbum klukkan 17 í dag Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Vill styrkja eftirlitið á landamærunum

„Nei, það hefur ekki komið til álita og ég tel að hagsmunum Íslands sé betur borgið innan Schengen en utan,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið. Hún var spurð hvort efni væru til að endurskoða aðild… Meira
12. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Vígbúast til að auka þrýsting

Ari Skúlason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF), segir í pistli á vef samtakanna að eftir seinustu samningalotu hafi orðið ljóst að árangur myndi ekki nást í samningaviðræðum nema með því að vera vel vopnum búinn Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2024 | Leiðarar | 366 orð

Græn orka og grænt fólk

Orkustefnan þarf að hvíla á raunhyggju, ekki óskhyggju Meira
12. janúar 2024 | Leiðarar | 263 orð

Varnir Evrópu

Auka verður varnarviðbúnað áður en það er um seinan Meira
12. janúar 2024 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Þöggun í Blaðamannafélaginu

George Orwell sagði að blaðamennska fælist í að birta það sem einhver vildi ekki að væri birt. Blaðamenn greina frá hinu fréttnæma, með sannleikann að vopni, ekki þögn, ósannindi eða undirmál. Upplýsa, beina ljósi að skuggunum. Meira

Menning

12. janúar 2024 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Farsælt komandi ár, skallakarlar!

Ég er að verða sköllóttur. Fyrir mörgum árum og miklu fleiri hárum hélt ég að sú yrði ekki raunin en ég virðist hafa fengið skallagen að gjöf frá forfeðrum mínum. Ég græt þó ekki hárin, svona er bara lífið og höfuðið á mér er sem betur fer nokkuð egglaga Meira
12. janúar 2024 | Menningarlíf | 977 orð | 1 mynd

Hertók Telefunken-útvarp mömmu

„Ég er búinn að lifa tímana tvenna þegar kemur að tónlist,“ segir Pálmi Gunnarsson tónlistarmaður sem blæs til tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði 19. og 20. janúar næstkomandi og 23. febrúar á Sviðinu, Selfossi Meira
12. janúar 2024 | Menningarlíf | 723 orð | 3 myndir

Í ósýnilegu hásæti

Skáldsaga Móðurást: Oddný ★★★★· Eftir Kristínu Ómarsdóttur. Benedikt, 2023. Kilja, 138 bls. Meira
12. janúar 2024 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gréta ráðin til ÍKSA

Ingibjörg Gréta Gísladóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA). „Ingibjörg Gréta hefur yfirgripsmikla reynslu af störfum sem snúa að rekstri og stefnumótun ásamt viðburða- og verkefnastjórnun Meira
12. janúar 2024 | Menningarlíf | 229 orð | 1 mynd

Sellókonsertar og kammerverk

61+1 er yfirskrift tónleika í tónleikaröðinni Sígildir sunnudagar sem haldnir verða í Norðurljósum Hörpu sunnudaginn 14. janúar kl. 16. Um er að ræða portretttónleika af Sigurði Halldórssyni. „Sigurður hefur bókstaflega aldrei verið við eina fjölina … Meira
12. janúar 2024 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Sýnir á Hellissandi

INNÍ nefnist sýning sem Guðrún Arndís Tryggvadóttir opnar í nýju Þjóðgarðsmiðstöðinni á Hellis­sandi á morgun kl. 14 og verður hún með leiðsögn á staðnum. Sýningin stendur til 21 Meira

Umræðan

12. janúar 2024 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

Ekta gull og óekta – og glópagull

Helst má líkja rafmynt við glópagull en á ensku er talað um „fool gold“. Meira
12. janúar 2024 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Öflugur háskóli á landsbyggðinni

Menntakerfið á Íslandi þarf að taka breytingum. Ég hef áður bent á að í alþjóðlegum samanburði stöndum við ekki vel og árangurinn lætur á sér standa. Það má þó ekki horfa framhjá því að margt er vel gert, við eigum öfluga kennara, metnaðarfulla nemendur og rannsóknir og frumkvöðla á heimsmælikvarða Meira

Minningargreinar

12. janúar 2024 | Minningargreinar | 1853 orð | 1 mynd

Ágústa Hjálmtýsdóttir

Ágústa Hjálmtýsdóttir fæddist í Reykjavík 6. mars 1937. Hún lést á líknardeild Landspítala 12. desember 2023. Foreldrar hennar voru Theódóra Magnea Stella Grímsdóttir, f. 1918, d. 2000, og maður hennar Hjálmtýr Guðvarðsson, f Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2024 | Minningargreinar | 1666 orð | 1 mynd

Dóra Scheving Petersen

Dóra Scheving Petersen fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1936. Hún lést á heimili sínu, Sléttuvegi 25, 2. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Svava Sch. Jónsdóttir, f. 12. desember 1916, d. 20. febrúar 2003, og Karl Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2024 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Einar H. Guðmundsson

Einar H. Guðmundsson fæddist 14. september 1932 í Reykjavík. Hann lést 25. desember 2023 á öldrunarlækningadeild á Landspítalanum við Fossvog. Foreldrar hans voru Guðmundur Ingi Einarsson, f. 27.5. 1903, d Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2024 | Minningargreinar | 2374 orð | 1 mynd

Hafsteinn Sigurbjörnsson

Hafsteinn Sigurbjörnsson fæddist 5. október 1931 í Hafnarfirði. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 29. desember 2023. Foreldrar hans voru Margrét Berentsdóttir húsfreyja og Sigurbjörn Jónsson skipstjóri Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2024 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Hermann Auðunsson

Hermann Auðunsson fæddist í Reykjavík 15. október 1947. Hann lést 31. desember 2023. Foreldrar hans voru Auðunn Sigurður Hermannsson, f. 24. ágúst 1911, d Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2024 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Hjördís Elinórsdóttir

Hjördís Elinórsdóttir fæddist á Dalvík 10. mars 1929. Hún lést á dvalarheimilinu Ási 28. desember 2023. Foreldrar hennar voru Elinór Þorleifsson, f. 7.6. 1898, d. 15.12. 1969 og Jóhanna Sesselía Hjörleifsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2024 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

Jón M. Óskarsson

Jón M. Óskarsson fæddist á Akureyri 8. september 1941. Hann lést á FSA 25. desember 2023. Foreldrar Jóns voru Óskar Stefánsson, f. 18. maí 1907, d. 8. ágúst 1977, og Vigdís Guðmundsdóttir, f. 27. maí 1909, d Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2024 | Minningargreinar | 1354 orð | 1 mynd

Sigurrós Jóhanna Sigurðardóttir

Sigurrós Jóhanna Sigurðardóttir fæddist 17. desember 1935. Hún lést á Brákarhlíð í Borgarnesi 31. desember 2023. Sigurrós var dóttir hjónanna Guðnýjar Margrétar Jóhannesdóttur, f. 12. júní 1903, d. 3 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Launahækkun hjá Hagstofunni

Hagstofa Íslands gerði á dögunum nýjan stofnanasamning við sérfræðinga sína og hefur samningurinn þegar tekið gildi. Samningurinn tryggir þeim 5% launahækkun, sem leggst ofan á þá 7% hækkun sem samið var um í síðustu kjarasamningum Meira
12. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 749 orð | 1 mynd

Meiri fyrirsjáanleika þurfi

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Það þarf að vera meiri fyrirsjáanleiki í kerfinu og meiri fyrirsjáanleiki í skattamálum til að laða hingað erlenda fjárfestingu. Meira
12. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Verðbólga gæti verið orðin 6% í apríl

Samkvæmt nýrri spá Greiningardeildar Íslandsbanka mun verðbólga halda áfram að hjaðna í janúar. Kveðst deildin nokkuð bjartsýn á næstu mánuði og telur að verðbólga gæti verið í kringum 6% í apríl ef nokkrir þættir þróast í rétta átt Meira

Fastir þættir

12. janúar 2024 | Í dag | 279 orð

1.500 undirskriftir

Á Boðnarmiði yrkir Jón Gissurarson um ríkisstjórnina: Uppi góðum heldur hag hennar mæt er fórnin. Breytir nótt í bjartan dag blessuð ríkisstjórnin. Magnús Halldórsson brást við: Engum verður alveg rótt, enda hálir skórnir Meira
12. janúar 2024 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Akureyri Daði Elvarsson fæddist 25. júlí 2023 kl.…

Akureyri Daði Elvarsson fæddist 25. júlí 2023 kl. 23.45 á sjúkrahúsinu á Akureyri og vó hann 3.490 g og var 49 cm langur Meira
12. janúar 2024 | Í dag | 62 orð

„Bjarni sló um sig og talaði dönsku.“ Vélþýðing: „Bjarni…

„Bjarni sló um sig og talaði dönsku.“ Vélþýðing: „Bjarni turned around and spoke Danish.“ Nei, hann montaði sig af málakunnáttu sinni. Sá sem slær um sig lætur mikið á sér bera, til að vekja aðdáun Meira
12. janúar 2024 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Elvar Magnússon

40 ára Elvar er Akureyringur, ólst upp í Þorpinu og býr á Brekkunni. Hann er vélfræðingur og rafvirkjameistari að mennt og starfar sem stöðvarstjóri hjá Landsvirkjun á Mývatnssvæði. Áhugamálin eru útivera, fjallgöngur, stangveiði og ferðalög Meira
12. janúar 2024 | Í dag | 1079 orð | 1 mynd

Lifi lífið, ljósið og ástin

Sigríður Hrund Pétursdóttir fæddist 12. janúar 1974 í Reykjavík og ólst upp í vesturbæ Reykjavíkur frá fimm ára aldri, en bernskuárin voru í austurbæ Kópavogs. Skólagangan var hefðbundin fyrir Vesturbæing; Melaskóli, Hagaskóli, MR Meira
12. janúar 2024 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í Zagreb í Króatíu. Serbneski alþjóðlegi meistarinn Novak Pezelj (2.391) hafði hvítt gegn tékkneska stórmeistaranum David Navara (2.661) Meira
12. janúar 2024 | Í dag | 159 orð

Vogun vann. N-AV

Norður ♠ ÁD107 ♥ KG9432 ♦ – ♣ 965 Vestur ♠ 9543 ♥ 108 ♦ D986 ♣ D42 Austur ♠ G2 ♥ D76 ♦ 10543 ♣ ÁG107 Suður ♠ K86 ♥ Á5 ♦ ÁKG72 ♣ K83 Suður spilar 6G Meira
12. janúar 2024 | Dagbók | 91 orð | 1 mynd

Það sem ný pör ættu að forðast

Rannsóknarspurning Regínu er vinsæll liður síðdegisþáttarins Skemmtilegri leiðin heim, með þeim Ásgeiri Páli, Regínu Ósk og Jóni Axel. Um daginn sneri spurningin að ástinni, eða hvað ný pör ættu ekki að gera fyrstu tíu mánuðina Meira

Íþróttir

12. janúar 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Aron í KR eftir átta ár erlendis

Knattspyrnumaðurinn Aron Sigurðarson hefur gert þriggja ára samning við KR en hann snýr þar með heim eftir átta ár í atvinnumennsku. Hann hefur leikið með Horsens í Danmörku frá haustinu 2021 en áður með Royale Union í Belgíu og norsku liðunum Start og Tromsö Meira
12. janúar 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ágúst áfram hjá Ribe-Esbjerg

Danska handknattleiksfélagið Ribe-Esbjerg skýrði frá því í gær að samningur við markvörðinn Ágúst Elí Björgvinsson hefði verið framlengdur um tvö ár. Ágúst leikur sitt annað tímabil með félaginu í dönsku úrvalsdeildinni og samningur hans átti að renna út í sumar Meira
12. janúar 2024 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Enska knattspyrnufélagið Tottenham keypti í gær Radu Dragusin, 21 árs…

Enska knattspyrnufélagið Tottenham keypti í gær Radu Dragusin, 21 árs rúmenskan varnarmann, af Genoa á Ítalíu fyrir 26,7 milljónir punda. Um leið lánaði Tottenham varnarmanninn Eric Dier til þýsku meistaranna Bayern München út þetta tímabil Meira
12. janúar 2024 | Íþróttir | 770 orð | 2 myndir

Finna gullinn meðalveg

„Stemningin er virkilega góð og það eru allir léttir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið á æfingu íslenska liðsins í Ólympíuhöllinni í München í gær Meira
12. janúar 2024 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Góð frammistaða Færeyinga í fyrsta leik

Færeyingar stóðu sig vel í sínum fyrsta leik á stórmóti karla í handknattleik í gærkvöld þegar þeir töpuðu naumlega, 32:29, fyrir Slóveníu í Berlín. Þeir voru oft yfir framan af leiknum, síðast 17:15 í síðari hálfleiknum, en Slóvenar voru sterkari þegar á leið Meira
12. janúar 2024 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Grindavík lagði Álftanes í spennuleik

Grindvíkingar komu sér betur inn í tvísýna baráttuna í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld með því að sigra Álftanes, 87:84, í Smáranum í Kópavogi. Álftanes var fimmtán stigum yfir um tíma en Grindvíkingar höfðu betur á spennuþrungnum lokakafla Meira
12. janúar 2024 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Hefur mikla trú á sínu liði

Ísland mætir Serbíu í upphafsleik sínum í C-riðli Evrópumóts karla í handknattleik í Ólympíuhöllinni í München í dag klukkan 17 að íslenskum tíma. Svartfjallaland og Ungverjaland, sem mætast í kvöld, leika einnig í sama riðli en efstu tvö lið… Meira
12. janúar 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Klara hættir hjá KSÍ eftir þingið

Klara Bjartmarz hefur sagt starfi sínu sem framkvæmdastjóri KSÍ lausu eftir þrjátíu ára störf fyrir sambandið, frá árinu 1994. Hún hættir í lok febrúar til að taka við starfi hjá Landhelgisgæslu Íslands Meira
12. janúar 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Martin kominn aftur til Berlínar

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er kominn til Alba Berlín í Þýskalandi eftir fjögurra ára fjarveru og samdi við félagið til sumarsins 2026. Martin hefur leikið með Valencia á Spáni frá 2020 en fékk samningi sínum rift Meira
12. janúar 2024 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Valskonur náðu fjögurra stiga forskoti

Valskonur eru með fjögurra stiga forskot á toppi úrvaldsdeildar kvenna eftir öruggan sigur á Stjörnunni, 31:21, á Hlíðarenda í gærkvöld. Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði 7 mörk fyrir Val og Thea Imani Sturludóttir 5 en Embla Steindórsdóttir og… Meira

Ýmis aukablöð

12. janúar 2024 | Blaðaukar | 162 orð | 1 mynd

28 ára bið loksins á enda

Rúmenía er á leið á sitt þriðja Evrópumót en liðið náði sínum besta árangri á EM 1996 á Spáni þegar Rúmenar höfnuðu í níunda sæti Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 1209 orð | 2 myndir

„Ég hef ofurtrú á þessu liði“

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, er mjög spenntur fyrir Evrópumótinu í Þýskalandi sem hófst á miðvikudaginn. Snorri Steinn, sem er 42 ára, er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari íslenska liðsins en hann var ráðinn landsliðsþjálfari síðasta sumar Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 1444 orð | 1 mynd

„Sjaldan verið jafn spenntur“

„Þetta mót leggst virkilega vel í mig og ég hef sjaldan verið jafn spenntur fyrir stórmóti,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson í samtali við Morgunblaðið. „Ég er í góðu standi og hef fengið að halda mínu striki, hvað æfingar varðar, með landsliðinu sem er mjög jákvætt Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 663 orð | 1 mynd

Ferðalagið hefst í München

Íslenska landsliðið leikur í C-riðli Evrópumótsins ásamt Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi. Riðillinn verður leikinn í München í Suðaustur-Þýskalandi. Allir leikir C-riðils fara fram í Ólympíuhöllinni í München en höllin tekur 12.150 manns í … Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 119 orð | 1 mynd

Frakkarnir alltaf líklegir

Frakkland er á leið á sitt 16. Evrópumót en liðið hefur þrívegis orðið Evrópumeistari, síðast árið 2014 í Danmörku. Frakkar höfnuðu í fjórða sæti á síðasta Evrópumóti í Ungverjalandi og Slóvakíu þar sem liðið tapaði fyrir Danmörku í framlengdum leik um þriðja sætið, 35:32, í Búdapest Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 133 orð | 1 mynd

Fyrsta stórmót þjálfarans

Króatía er á leið á sitt 16. Evrópumót en þrátt fyrir að liðið hafi aldrei orðið Evrópumeistari hafa Króatar þrívegis hafnaði í öðru sæti á mótinu, árið 2008 í Noregi, 2010 í Austurríki og síðast árið 2020 í Austurríki, Noregi og Svíþjóð Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 122 orð | 1 mynd

Gætu komið öllum á óvart

Sviss er á leið á sitt fimmta Evrópumót en liðinu hefur aldrei tekist að komast í milliriðla á EM. Bestum árangri náði Sviss á Evrópumótinu í Slóveníu árið 2004 þegar liðið hafnaði í 12. sæti. Sviss mistókst að tryggja sér sæti á síðasta Evrópumóti í Ungverjalandi og Slóvakíu Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 305 orð | 1 mynd

Hungraðir í árangur eftir mikil vonbrigði á EM 2022

Ungverjaland tekur þátt í Evrópumótinu í 14. sinn alls og mætir Íslandi í þriðja og síðasta leik sínum í riðlinum hinn 16. janúar í München. Spánverjinn Chema Rodríguez hefur stýrt ungverska liðinu frá árinu 2022 en hann lét af störfum hjá… Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 998 orð | 5 myndir

Leikstjórnendur íslenska liðsins eru í heimsklassa

Arnar Freyr Arnarsson – 21 Arnar Freyr, sem er 26 ára gamall, er samningsbundinn Melsungen í þýsku 1. deildinni en hann er uppalinn hjá Fram í Safamýri. Hann lék sinn fyrsta meistaraflokksleik fyrir Fram árið 2013 og lék hann með liðinu í þrjú … Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 131 orð | 1 mynd

Lýkur átta ára bið á EM?

Þýskaland er á leið á sitt 15. stórmót en liðið hefur tvívegis orðið Evrópumeistari, síðast árið 2016 í Póllandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Evrópumótið er haldið í Þýskalandi og því fylgir ákveðin pressa en liðið hafnaði í sjöunda sæti á EM í… Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 316 orð | 1 mynd

Markverðirnir gætu reynst örlagavaldar liðsins á EM

Serbía tekur þátt í Evrópumótinu í 13. sinn alls en liðið mætir Íslandi í upphafsleik riðilsins í dag, 12. janúar. Spánverjinn Toni Gerona er þjálfari liðsins og hefur hann stýrt liðinu frá árinu 2020 Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 1111 orð | 6 myndir

Reyndasti leikmaður liðsins með 260 landsleiki

Björgvin Páll Gústavsson – 1 Björgvin Páll, sem er 38 ára, er samningsbundinn Val í úrvalsdeildinni hér heima en hann er uppalinn hjá HK í Kópavogi. Hann hóf meistaraflokksferilinn með HK áður en hann gekk til liðs vð ÍBV í Vestmannaeyjum árið … Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 301 orð | 1 mynd

Reynsla lykilmanna á stóra sviðinu gæti skipt sköpum

Svartfjallaland tekur þátt í Evrópumótinu í 7. sinn og mætir Íslandi í öðrum leik sínum á mótinu sunnudaginn 14. janúar. Króatinn Vladimir Sola er þjálfari Svartfjallalands en hann tók við þjálfun liðsins á síðasta ári Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 1101 orð | 6 myndir

Stórskyttur íslenska liðsins eru í fjölbreyttari kantinum

Aron Pálmarsson – 4 Aron, sem er 33 ára gamall, er samningsbundinn FH í úrvalsdeildinni hér á landi en hann gekk til liðs við félagið síðasta sumar eftir tvö ár í herbúðum Aalborg í Danmörku. Hann er uppalinn hjá FH í Hafnarfirði en hann lék… Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 928 orð | 1 mynd

Tveir unnið til bronsverðlauna

Íslenska liðið er á leið á sitt 13. Evrópumót en liðið tók fyrst þátt í lokakeppni EM árið 2000 þegar mótið fór fram í Króatíu Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 124 orð | 1 mynd

Verður erfitt að stoppa þá

Spánn er á leið á sitt 16. Evrópumót en liðið hefur tvívegis orðið Evrópumeistari, árið 2018 í Króatíu og 2020 í Austurríki, Noregi og Svíþjóð. Þá hafa Spánverjar unnið til verðlauna á síðustu fimm Evrópumeistaramótum en liðið hafnaði í öðru sæti á… Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Vonbrigði á síðasta móti

Norður-Makedónía er á leið á sitt 8. stórmót en liðið náði sínum besta árangri á Evrópumóti árið 2012 í Serbíu þegar liðið hafnaði í fimmta sæti. Kiril Lazarov er þjálfari liðsins en hann er goðsögn í norðurmakedónskum handbolta og leikjahæsti og… Meira
12. janúar 2024 | Blaðaukar | 148 orð | 1 mynd

Það þarf allt að ganga upp

Austurríki er á leið á sitt sjötta Evrópumót en liðið náði sínum besta árangri á Evrópumótinu í Austurríki, Noregi og Svíþjóð þar sem liðið hafnaði í áttunda sæti. Liðið náði sér ekki á strik á síðasta Evrópumóti sem fram fór í Ungverjalandi og Slóvakíu og hafnaði í 20 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.