Greinar laugardaginn 13. janúar 2024

Fréttir

13. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

„Ekki orð um að sleppa gíslunum“

Yfirlýsing mannréttindaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna, sem birt var í gær af því tilefni að 100 dagar eru á morgun síðan átök Hamas og Ísraels hófust 7. október, var harðlega gagnrýnd af sendinefnd Ísraels í Genf fyrir að þar væri ekki gerð nein… Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

„Óásættanleg staða“

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar hafa samþykkt að sitja íbúafund í Vestmannaeyjum þar sem samgöngumálin verða á dagskrá. „Mér var falið að óska eftir því að innviðaráðherra,… Meira
13. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

„Markar tímamót í sögu Evrópu“

Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands fór til Úkraínu í gær þar sem hann kynnti milljarða dala stuðningssamning Breta við Úkraínu næsta áratuginn Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Bílarnir yfirgefa Austurstræti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 831 orð | 7 myndir

Danir sáttir við skiptin – Verður farsæll konungur og sameiningartákn ef á reynir – Friðrik er talinn

„Danir þekkja Friðrik vel fyrir alþýðleika og brosmildan svip. Þeim virðist líka vel að sjá fjölskyldumann á besta aldri taka við,“ segir Ásta Ósk Þorvaldsdóttir dönskukennari við Árbæjarskóla í Reykjavík Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Fleiri komi að ef ná á breiðri sátt

Ekki hefur dregið til tíðinda í viðræðum Fagfélaganna, Rafiðnaðarsambandsins, VM og Matvís, við Samtök atvinnulífsins. Þegar rætt var við Kristján Þórð Snæbjarnarson formann RSÍ var búið að halda þrjá samningafundi í kringum áramótin og á nýju ári… Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Formaður stjórnar Þjóðarhallar

Jón Arnór Stefánsson, fv. landsliðs- og atvinnumaður í körfuknattleik, hefur verið skipaður formaður stjórnar Þjóðarhallar ehf., nýs félags ríkis og borgar sem mun standa að byggingu nýrrar þjóðarhallar í Laugardal Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Greiðslu sektarinnar frestað

Samskip þurfa ekki að greiða stjórnvaldssekt að fjárhæð 4,2 milljarðar króna á meðan mál fyrirtækisins er til meðferðar fyrir áfrýjunarnefnd samkeppnismála. Þetta kemur fram í úrskurði nefndarinnar sem birt var í gær Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir

Heilsuuppbygging á nýju ári

Nú þegar hátíð ljóss og friðar er um garð gengin, og flestir búnir að pakka jólaskrautinu niður, hafa margir jólaljósin áfram bæði í gluggum og utan húss. Það lífgar upp á sinnið bæði kvölds og morgna í vetrarmyrkrinu Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hentugur grasvöllur fannst ekki og Ísland leikur á Kópavogsvelli

Knattspyrnusamband Íslands fann engan hentugan grasvöll erlendis og því fer heimaleikur Íslands gegn Serbíu í umspilinu fyrir undankeppni EM kvenna fram á Kópavogsvelli 27. febrúar. Leika þarf í dagsbirtu á þriðjudegi og því hefst leikurinn væntanlega klukkan 14 Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Hætti í 4. flokki og vann gull í flokki 60+

Nægur svefn, gott mataræði og hreyfing eru lykilþættir góðrar heilsu. Bjarni Halldórsson, sem verður 72 ára í febrúar, er með þetta á hreinu og árangurinn lætur ekki á sér standa, en hann varð Íslandsmeistari í fótbolta í flokki 60 ára og eldri á nýliðnu ári Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ísland jafnaði metin gegn Serbum í München á ævintýralegan hátt

Ísland náði jafntefli á ævintýralegan hátt gegn Serbíu í fyrsta leik sínum á Evrópumóti karla í handknattleik í München í gær. Serbar voru með þriggja marka forskot rétt fyrir leikslok en íslenska liðið gafst ekki upp og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið þegar fimm sekúndur voru eftir Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kaffifundur með Hjálmari

Hópur eldri blaðamanna í Blaðamannafélagi Íslands, BÍ, ákvað í gær að rjúfa ríflega 20 ára hefð og hittast ekki í vikulegu kaffi sínu á föstudögum í húsnæði félagsins í Síðumúla, heldur á Kjarvalsstöðum Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kristjana fagnar nýrri plötu

Kristjana Arngrímsdóttir fagnar útgáfu plötunnar Ég hitti þig með tvennum tónleikum. Þeir fyrri verða í Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun, sunnudag, kl. 17 og þeir seinni í Hofi á Akureyri fimmtudaginn 18 Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Leit að manninum hefur verið hætt

Viðbragðsaðilar leita ekki lengur mannsins sem er talinn hafa fallið ofan í sprungu í Grindavík. Eftir að hafa leitað í sprungunni nánast samfleytt í rúmlega tvo sólarhringa var ekki lengur talið forsvaranlegt að stefna lífi leitarmanna í hættu en leitin bar engan árangur Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Liðskiptum fjölgar

Fjöldi liðskiptaaðgerða var nær tvöfalt meiri í fyrra en árið 2022, en alls voru aðgerðirnar á hné og mjöðm 2.138 á síðasta ári samanborið við 1.344 árið áður. Flestar aðgerðirnar voru gerðar á Klíníkinni, 706 talsins, næstflestar á Landspítalanum… Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Liðsmaður ISIS sendur úr landi

Þrír karlmenn voru handteknir á Akureyri í gærmorgun. Tveimur þeirra var sleppt úr haldi en sá þriðji var fluttur til Grikklands vegna upplýsinga um að hann sé liðsmaður Ríkis íslams (ISIS) Meira
13. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Loftárásir í Jemen vekja reiði Húta

Fyrir sólarupprás í gærmorgun gerðu Bandaríkjamenn og Bretar sameiginlega árás á hernaðarskotmörk Húta í Jemen í kjölfar margra vikna árása Húta á skip sem sigla með varning á Rauðahafinu. Árásirnar kostuðu fimm manns lífið og særðu sex manns að sögn talsmanna Húta í gær Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Margrét hættir og Friðrik tekur við

Margrét Þórhildur Danadrottning stígur til hliðar á morgun eftir rúmlega hálfrar aldar valdatíma og eldri sonur hennar, Friðrik, tekur við völdum og verður Friðrik X. Ekki verður um formlega krýningu að ræða heldur mun Mette Frederiksen… Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Norðmenn í loftrýmisgæsluna

Flugsveit frá norska flughernum er væntanleg til landsins á mánudaginn til að sinna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins (NATO) við Ísland næstu vikurnar, að því er segir á vef Landhelgisgæslunnar Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 736 orð | 2 myndir

Ný nálgun á uppbygginguna

Gerðar verða grundvallarbreytingar á því kerfi sem byggt hefur verið upp kringum rekstur hjúkrunarheimila hér á landi. Þetta er niðurstaða ríkisstjórnarinnar en ráðuneyti fjármála og heilbrigðismála hafa nú birt skýrslu sem lögð er til grundvallar við þessar breytingar Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Nýtt hafrannsókna- skip sjósett

Þórunn Þórðardóttir HF 300, nýtt hafrannsóknaskip Íslendinga, var sjósett í skipasmíðastöðinni Astilleros Armón í Vigo á Spáni í gær. Stefnt er að því að skipinu verði siglt til landsins og það afhent í október í haust Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Nöfn fjögurra langoftast nefnd

Ljóst er að skiptar skoðanir eru á því meðal landsmanna hver taka eigi við embætti forseta þann 1. ágúst næstkomandi þegar öðru kjörtímabili Guðna Th. Jóhannessonar lýkur. Fyrr í vikunni kallaði mbl.is eftir tilnefningum frá almenningi um það hver taka ætti við embættinu Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Rímspillisár ruglar marga í ríminu

Þorrablótsvertíðin er að hefjast ef þannig má að orði komast og byrjar með látum í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld þar sem 900 manns koma saman og blóta þorra. Þorrablót Vesturbæjar er haldið í KR-heimilinu en félagsskapurinn KR konur ber hitann og þungann af skipulagningu og undirbúningi Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Segir að úrsögn myndi valda vandræðum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Úrsögn úr Schengen myndi valda okkur miklum vandræðum t.d. hvað varðar lögreglusamstarf á milli landa og einnig varðandi tengiflug. En það er margt annað sem við ættum að skoða í þessum efnum sem ég skil ekki af hverju við höfum ekki gert,“ segir Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið. Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sigríður Hrund býður sig fram til forseta

Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjárfestir og fyrrverandi formaður FKA, tilkynnti um framboð sitt til embættis forseta Íslands í fimmtugsafmæli sínu á Kjarvalsstöðum í gærkvöldi. „Með gnægð sterkra margfaldara að leiðarljósi – kærleika,… Meira
13. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 649 orð | 3 myndir

Starf Gæslunnar í ár svipað og var í fyrra

Fyrir liggur að árið 2024 verður annasamt hjá Landhelgisgæslu Íslands. Ráðgert er að úthaldsdagar varðskipa verði svipað margir og í fyrra. Sömuleiðis er reiknað með miklu álagi hjá flugdeildinni líkt og undanfarin ár Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Tveir látnir eftir umferðarslys í gær

Tveir létust í umferðarslysi sem varð á þjóðvegi 1 laust fyrir klukkan tíu í gærmorgun. Slysið varð skammt vestan við afleggjarann að Skaftafelli þegar tvær bifreiðar skullu saman. Mennirnir voru báðir erlendir ferðamenn og voru þeir úrskurðaðir látnir á vettvangi Meira
13. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð

Umbylta kerfinu

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að umbylta því kerfi sem byggt hefur verið upp í kringum hjúkrunarheimili í landinu. Sérhæfð fyrirtæki verða kölluð að borðinu til að tryggja fjölgun rýma og rekstur þess húsnæðis sem hjúkrunarheimili eru rekin í Meira
13. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 732 orð | 4 myndir

Uppreisn og átök í fangelsinu

1993 „Gengu 8-10 fangaverðir um meðal fanganna, töluðu við þá og reyndu að róa þá en urðu fyrir pústrum og hótunum.“ Úr frétt Morgunblaðins. Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2024 | Reykjavíkurbréf | 1608 orð | 1 mynd

Hvenær nær stríð máli?

Heimurinn er sem hálagler, segir þjóðvísan, og er það enn og er næstum sama hvar borið er niður. Meira
13. janúar 2024 | Leiðarar | 297 orð

Nöfn í forsetahattinn

Margir tilnefndir en fáir útvaldir Meira
13. janúar 2024 | Leiðarar | 410 orð

Opinber yfirgangur

Stjórnlaus valdníðsla breska Póstsins vekur hneyksli Meira
13. janúar 2024 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Rútínubréf og rútínuviðbrögð

Í fyrravor fékk borgarstjóri bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga þar sem varað var við að lágmarksviðmiðum um fjármálaheilbrigði sveitarfélagsins væri ekki náð. Borgarstjóri brást stoltur við með því að segja að þetta væri „bara rútínubréf frá eftirlitsnefndinni“. Síðar á árinu 2023 barst borgarstjóra annað „rútínubréf“ frá eftirlitsnefndinni, en því var reyndar haldið leyndu frá október sl. og þar til í þessum mánuði þegar það var kynnt í borgarráði. Meira

Menning

13. janúar 2024 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Ár•farvegur opnaður hjá Þulu

Ár•farvegur nefnist samsýning sem opnuð verður í Þulu í Marshallhúsinu í dag kl. 17. Þar sýna verk sín þau Kristinn E. Hrafnsson, Anna Maggý, Hrafnkell Sigurðsson og Vikram Pradhan Meira
13. janúar 2024 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Chroma sýnir hjá Fyrirbæri

Upphaf – Innhaf – Úthaf nefnist einkasýning sem Hulda Hlín, sem gengur undir listamannsnafninu Chroma, opnar í Gallerí Fyrirbæri á Ægisgötu 7 í dag kl. 16. Titillinn er vísun í „upphaf nýs árs og öldugang lífsins innra sem… Meira
13. janúar 2024 | Menningarlíf | 45 orð | 1 mynd

Drottningin tilnefnd til verðlauna

Margrét Danadrottning hlaut í vikunni tvær tilnefningar til dönsku Robert-kvikmyndaverðlaunanna 2024. Samkvæmt frétt Politiken er Margrét tilnefnd fyrir bæði leikmynd og búninga í Netflix-kvikmyndinni Ehrengard í leikstjórn Billes August sem byggist … Meira
13. janúar 2024 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Fallvölt tilvera

Flótti undan eldgosi – skissur og málverk eftir Ásgrím Jónsson nefnist sýning sem opnuð verður í nýju sýningarrými í Safnahúsinu við Hverfisgötu í dag og stendur til 14 Meira
13. janúar 2024 | Menningarlíf | 169 orð | 1 mynd

Harma sniðgöngu gyðinga í reglum

Rúmlega 260 leikarar og framleiðendur úr röðum gyðinga hafa skrifað undir opið bréf þar sem harmað er að bandaríska kvikmyndaakademían skuli ekki hafa haft gyðinga með á lista yfir hópa sem ekki fái að njóta sín nægilega í kvikmyndum Meira
13. janúar 2024 | Menningarlíf | 217 orð | 1 mynd

Hugmyndaauðgi ­ og nýtt samhengi

Tvær sýningar verða opnaðar í dag, laugardaginn 13. janúar, kl. 14 í Hafnarborg. Annars vegar verður opnuð sýningin Flæðarmál, þar sem litið er yfir farsælan feril listakonunnar Jónínu Guðnadóttur, og hins vegar Vísar, einkasýning myndlistarmannsins … Meira
13. janúar 2024 | Menningarlíf | 743 orð | 2 myndir

Hvaðan kemur þetta fólk?

Mannfræðingurinn Kristín Loftsdóttir var á ferð á Gran Canaria fyrir nokkrum árum og var leidd inn á safnið El Museo Canario í gamla borgarhluta Las Palmas, höfuðborgar Kanaríeyja. Það var fátt á safninu sem vakti athygli hennar, enda var það… Meira
13. janúar 2024 | Kvikmyndir | 638 orð | 2 myndir

Óeðlilega fallegt fólk

Sambíóin og Smárabíó Anyone But You / Alla nema þig ★★★½· Leikstjórn: Will Gluck. Handrit: Ilana Wolpert og Will Gluck. Aðalleikarar: Sydney Sweeney, Glen Powell, Alexandra Shipp, Gata og Hadley Robinson. 2023. Bandaríkin. 93 mín. Meira
13. janúar 2024 | Menningarlíf | 40 orð

Röng tímasetning

Ranglega var farið með tímasetningu opnunar sýningarinnar Valdatafl – Erró, skrásetjari samtímans í frétt blaðsins á fimmtudag. Hið rétta er að sýningin verður opnuð í A-sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsi í dag, laugardag, kl Meira
13. janúar 2024 | Menningarlíf | 611 orð | 2 myndir

Skrímslin styrkja vináttuna

„Verkið er gert eftir bókunum hennar Áslaugar Jónsdóttur um litla skrímslið og stóra skrímslið en þær eru orðnar tíu talsins í dag. Þessi sýning er hins vegar upp úr fyrstu þremur bókunum,“ segir Jenný Lára Arnórsdóttir, leikstjóri… Meira
13. janúar 2024 | Menningarlíf | 227 orð | 1 mynd

Steinn að fóta sig í heimi stórgrýtis

Ég heiti Steinn nefnist barnasýning eftir Lucas Rastoll-Mamalia í leikstjórn höfundar sem leikfélagið Reine Mer frumsýnir í Tjarnarbíói á morgun, sunnudag, kl. 14. Samkvæmt upplýsingum frá leikhúsinu er verkið leikið án orða, en um er að ræða… Meira
13. janúar 2024 | Menningarlíf | 223 orð | 1 mynd

Teygir sig upp úr flatneskjunni

Sýningin Venjulegir staðir verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi í dag, 13. janúar, kl. 15. Hún hverfist um ljósmyndina sem miðil en þar verða ljósmyndir Ívars Brynjólfssonar í samtali við verk nokkurra annarra listamanna, þeirra Emmu Heiðarsdóttur, … Meira
13. janúar 2024 | Menningarlíf | 542 orð | 3 myndir

Ævintýri enn gerast

Þetta er ekkert karókí, þetta er endursköpun hvar sungið er með sínu nefi og lagabálki er gefið nýtt og öðruvísi líf. Meira

Umræðan

13. janúar 2024 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Annarra manna fé

Lífeyrissjóðir hafa ekki leyfi til að gefa fé sjóðfélaga og styðja við góð málefni, sama hversu mikilvæg og nauðsynleg þau eru. Þeir fá ótal slíkar beiðnir á hverju ári og verða að hafna þeim öllum. Meira
13. janúar 2024 | Pistlar | 444 orð | 2 myndir

Dauði í Jórsalalandi

Í Orkneyinga sögu segir af jörlum Orkneyinga í 300 ár, m.a. Rögnvaldi Kala (d. 1158). Hann fæddist í Noregi en móðir hans var orkneysk, systir hins heilaga Magnúsar Erlendssonar Orkneyjajarls sem féll fyrir hendi náfrænda síns, Hákonar jarls Pálssonar Meira
13. janúar 2024 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Eru sýndarveruleiki og gervigreind hættuleg?

Gervigreind er ekkert merkilegri en stafrófið eða prentlistin, útvarp eða sjónvarp, tölva eða farsími. Hún er bara nýrri tækni sem opnar aðrar víddir eins og allar hinar eldri greindir gerðu og gera enn. Meira
13. janúar 2024 | Pistlar | 554 orð | 4 myndir

Firouzja komst inn í áskorendamótið

Hinn endanlegi keppendalisti áskorendamótsins sem hefst 2. apríl í Toronto í Kanada er nú loksins kominn fram. Þar munu keppa: Nepomniachtchi, Caruana, Nakamura, Firouzja, Abasov, Vidit, Praggnanandhaa og Gukesh Meira
13. janúar 2024 | Aðsent efni | 130 orð | 1 mynd

Guðmundur Malmquist

Guðmundur Malmquist fæddist 13. janúar 1944 í Reykjavík. Foreldrar Guðmundar voru Eðvald Brunsted Malmquist, f. 1919, d. 1985, og Ásta Thoroddsen Malmquist, f. 1916, d. 1998. Guðmundur lauk embættisprófi í lögfræði 1969 frá HÍ og fékk réttindi héraðsdómslögmanns 1971 Meira
13. janúar 2024 | Pistlar | 821 orð

Hremmingar matvælaráðherra

Fagráðið fór út fyrir umboð sitt og hlutverk. Það átti að svara matvælastofnun en rétti matvælaráðherranum meingallað vopn gegn hvalveiðum. Meira
13. janúar 2024 | Aðsent efni | 328 orð

Sagnritun dr. Gylfa (1)

Dr. Gylfi Zoëga prófessor birti nýlega grein um bankahrunið í málgagni íslenskra vinstriöfgamanna, Heimildinni. Þar segir hann marga hafa reynt að skrifa söguna upp á nýtt. Þeir haldi því fram, að hið sama hafi gerst erlendis og hér á landi, að… Meira
13. janúar 2024 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Samfélagssátt um ódýrt og öruggt rafmagn

Stjórnvöldum ber að tryggja heimilum raforku á sanngjörnu verði. Hætta er á að verð raforku til heimila hækki úr hófi verði ekkert að gert. Meira
13. janúar 2024 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Vanrækt og vanfjármögnuð fangelsi

Það ríkir ófremdarástand í fangelsismálum hér á landi. Ástand sem OPCAT-eftirlit umboðsmanns Alþingis með stöðum þar sem frelsissviptir dvelja ber vitni um ásamt stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Fangelsismálastofnun Meira
13. janúar 2024 | Aðsent efni | 1060 orð | 1 mynd

Vesturlönd verða að horfast í augu við raunveruleikann í Úkraínu

Á meðan Rússar fylkja sér um Pútín virðast vestrænir stuðningsmenn Úkraínu vera að missa einbeitinguna. Meira

Minningargreinar

13. janúar 2024 | Minningargreinar | 2182 orð | 1 mynd

Björn Kristleifsson

Björn Kristleifsson fæddist 1. desember 1946. Hann lést 31. desember 2023. Útför hans fór fram 11. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Einar Jörgens Hansson

Einar Jörgens Hansson fæddist 23. apríl 1936. Hann lést 21. desember 2023. Útför fór fram 9. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Jón Björgvin Stefánsson

Jón Björgvin Stefánsson fæddist 19. október 1927. Hann lést 28. desember 2023. Útför hans fór fram 11. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Jón Gestur Viggósson

Jón Gestur Viggósson fæddist 1. maí 1946. Hann lést 22. desember 2023. Útför hans fór fram 10. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Jón Haukur Bjarnason

Jón Haukur Bjarnason fæddist í Reykjavík 5. september 1941. Hann lést 31. desember 2023 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Foreldrar Jóns Hauks voru Bjarni Kristjánsson, veitingamaður og síðar vörubílstjóri frá Bollastöðum í Flóa, f Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 1379 orð | 1 mynd

Jónína Valdís Stefánsdóttir

Jónína Valdís Stefánsdóttir fæddist 31. júlí 1963. Hún lést 28. desember 2023. Útför hennar fór fram 11. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 1265 orð | 1 mynd

Lúðvík Bjarnason

Lúðvík Bjarnason fæddist í Hólakoti á Höfðaströnd 20. júní 1943. Hann lést á heimili sínu 30. desember 2023. Foreldrar Lúðvíks voru Anna Margrét Guðbrandsdóttir, f. 13.9. 1908, d. 11.4. 1990, og Bjarni Marteinn Sigmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

Magnús Valdimar Ármann

Magnús Valdimar Ármann fæddist 7. janúar 1933. Hann lést 22. desember 2023. Útför hans fór fram 5. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd

Marta María Jónasdóttir

Marta María Jónasdóttir fæddist í 5. júní 1929. Hún lést 28. desember 2023. Útför hennar fór fram 11. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 2175 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarnason

Ólafur Bjarnason fæddist 27. ágúst 1929. Hann lést 18. desember 2023. Útför fór fram 5. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd

Róbert Regenberg Óskarsson

Róbert Regenberg Óskarsson fæddist 10. ágúst 1950 í Valhöll í Ólafsvík. Hann lést á Dvalarheimilinu Jaðri Ólafsvík 30. desember 2023. Foreldrar hans voru hjónin Óskar Hafberg Þorgilsson, f. 25. febrúar 1928, d Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 736 orð | 1 mynd

Róbert Örn Sigurðsson

Róbert Örn Sigurðsson fæddist 23. september 1967. Hann lést 24. desember 2023. Útför hans fór fram 11. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Sigurður Karlsson

Sigurður Karlsson fæddist 23. apríl 1944. Hann lést 30. desember 2023. Útför hans fór fram 10. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2024 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Sigurjón Vilhjálmsson

Sigurjón Vilhjálmsson fæddist 10. janúar 1925. Hann lést 30. desember 2023. Útför var 10. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 576 orð | 1 mynd

70% aukning hjá Dropp

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sjötíu prósenta aukning varð í sendingum dreifingarfyrirtækisins Dropp á annasamasta tíma ársins í fyrra, nóvember og desember. Dropp býður upp á afhendingu á vörum netverslana víðs vegar um landið. Meira
13. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

K64 hlýtur alþjóðleg skipulagsverðlaun

K64, þróunaráætlun Kadeco, Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, vann til verðlauna í flokki samgönguverkefna, The Plan Awards, fyrir áramót. The Plan-verðlaunin eru alþjóðleg verðlaun á sviði arkitektúrs, innanhússhönnunar og borgarskipulags og eru veitt árlega Meira
13. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Pizzan tapaði 214 m.kr.

Pitsufyrirtækið Pizzan var rekið með 214 milljóna króna tapi árið 2022, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Tapið minnkar lítið eitt á milli ára en árið 2021 tapaði Pizzan 235 m.kr. Eignir fyrirtækisins voru í lok tímabilsins 154 milljónir króna og minnkuðu um nærri 60% milli ára Meira

Daglegt líf

13. janúar 2024 | Daglegt líf | 728 orð | 5 myndir

Nytjahlutir í prjónaskap líka skart

Þessir skartgripir eru ekki aðeins skart, heldur eru þeir nytjahlutir, reyndar einvörðungu fyrir prjónara, heklara og föndrara, en auðvitað eru þetta líka skartgripir fyrir alla sem ekki prjóna eða hekla Meira

Fastir þættir

13. janúar 2024 | Í dag | 347 orð | 1 mynd

Birgir Þórðarson

80 ára Birgir er Reykvíkingur en hefur sl. 20 ár búið í Hveragerði. Hann lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hólum og garðyrkju- og… Meira
13. janúar 2024 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Björk vinsælust á eftir Bítlunum

Nýtt lag Bjarkar og söngkonunnar Rosalíu, „Oral“, varð þriðja vinsælasta lagið á YouTube fyrir áramót. Lagið kom á eftir nýja Bítlalaginu Now And Then sem skipaði fyrsta og annað sæti listans Meira
13. janúar 2024 | Í dag | 168 orð

Bolabrögð. V-AV

Norður ♠ 76432 ♥ 84 ♦ K754 ♣ Á5 Vestur ♠ 8 ♥ ÁDG1097 ♦ 962 ♣ 1098 Austur ♠ Á9 ♥ 5 ♦ DG108 ♣ KG7642 Suður ♠ KDG105 ♥ K632 ♦ Á3 ♣ D3 Suður spilar 3♠ Meira
13. janúar 2024 | Í dag | 353 orð

Farið með netjum

Gátan er eftir Pál Jónasson í Hlíð: Oft það fréttir færir þér, við fiskiveiðar notað enn, konur höfðu í hári í denn hengt á staura og virkar enn. Sigmar Ingason á þessa lausn: Í netheimum má fréttir margar finna Meira
13. janúar 2024 | Dagbók | 209 orð | 1 mynd

Hvar endar ballerínupilsið?

Ég er forfallinn aðdáandi þáttanna Beðmála í borginni (e. Sex and the City) og þekki líf stallnanna eflaust aðeins of vel og hef á tímum álitið mig fimmta… Meira
13. janúar 2024 | Í dag | 47 orð

Lýsingarorðið sviplegur þýðir skyndilegur – um e-ð mótdrægt, ellegar…

Lýsingarorðið sviplegur þýðir skyndilegur – um e-ð mótdrægt, ellegar hörmulegur Meira
13. janúar 2024 | Í dag | 1164 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Þóra Björg hefur umsjón með stundinni. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Aðalsteinn Þorvaldsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja Meira
13. janúar 2024 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 0-0 6. Bg5 h6 7. Be3 Rbd7 8. Rf3 e5 9. d5 De7 10. Rd2 Re8 11. g4 f5 12. gxf5 gxf5 13. exf5 Rc5 14. Hg1 Kh7 15. b4 Ra6 16. a3 Bxf5 17. Rde4 Dh4 18. Bd3 Rf6 Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu í Zagreb í Króatíu Meira
13. janúar 2024 | Í dag | 877 orð | 3 myndir

Varð kennari einstæð móðir

Herdís Jónsdóttir (Dísa) fæddist í Reykjavík 13. janúar 1924 en ólst upp á Bakka í Ölfusi til rúmlega tveggja ára aldurs og síðan á Lindargötu í Reykjavík. „Móðir mín varð ekkja með mig og Hannes bróður minn þegar ég var nýlega orðin tveggja ára Meira

Íþróttir

13. janúar 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Aron kominn aftur til Breiðabliks

Knattspyrnumaðurinn Aron Bjarnason er genginn til liðs við Breiðablik á ný eftir að hafa leikið með Sirius í sænsku úrvalsdeildinni undanfarin þrjú ár. Aron, sem er 28 ára kantmaður, lék áður með Blikum 2017-19 en fór þaðan til Újpest í… Meira
13. janúar 2024 | Íþróttir | 242 orð

Ánægður með stigið úr því sem komið var

„Ég skal viðurkenna að mér líður vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson í samtali við Morgunblaðið í Ólympíuhöllinni í München í leikslok. „Jafntefli er ekki það sem ég vildi en úr því sem komið var, þá væri ég hrokafullur ef ég sætti mig ekki við stigið Meira
13. janúar 2024 | Íþróttir | 214 orð

Gríðarlegur munur á einu stigi og engu

Munurinn á því að hafa fengið eitt stig út úr leiknum við Serba og á því að tapa honum er gríðarlegur og þetta stig sem íslenska liðið krækti í á ævintýralegan hátt gæti hæglega gert útslagið þegar upp verður staðið í C-riðlinum á Evrópumótinu Meira
13. janúar 2024 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Ingibjörg beint í fallbaráttu

Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, gekk í gær til liðs við þýska félagið Duisburg en hún hefur leikið með Vålerenga í Noregi í fjögur ár. Þar var hún fyrirliði 2023 og norskur meistari í annað sinn Meira
13. janúar 2024 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Katrín Tinna Jensdóttir, landsliðskona í handknattleik, gekk í gær til…

Katrín Tinna Jensdóttir, landsliðskona í handknattleik, gekk í gær til liðs við úrvalsdeildarlið ÍR og samdi við félagið til ársins 2026. Katrín er 21 árs gömul, leikur sem línumaður, en hún hefur spilað með Skara í sænsku úrvalsdeildinni að undanförnu og áður með Volda í Noregi Meira
13. janúar 2024 | Íþróttir | 272 orð | 4 myndir

Lygilegar lokasekúndur

Sigvaldi Björn Guðjónsson reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í handknattleik þegar liðið mætti Serbíu í upphafsleik sínum í C-riðli Evrópumótsins í Ólympíuhöllinni í München í Þýskalandi í gær Meira
13. janúar 2024 | Íþróttir | 212 orð

Margir lykilmenn liðsins eiga mikið inni

Frammistaða íslenska liðsins í leiknum var ekki nægilega góð og liðið má teljast heppið að hafa sloppið með eitt stig úr honum, úr því sem komið var. Sóknarleikurinn var afar stirður framan af og fyrsta markið kom eftir rúmlega fimm mínútna leik Meira
13. janúar 2024 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Sjö nýliðar geta mætt Gvatemala í kvöld

Sjö nýliðar geta í kvöld leikið sinn fyrsta A-landsleik í knattspyrnu þegar Ísland mætir Gvatemala í vináttulandsleik karla. Leikurinn fer fram í Fort Lauderdale í Flórída í Bandaríkjunum, á heimavelli Inter Miami, liðs Lionels Messi og samherja… Meira
13. janúar 2024 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

Veðráttan er áhættan

„Við fengum engan ásættanlegan völl erlendis þannig að niðurstaðan varð sú að heimaleikurinn við Serbíu fer fram á Kópavogsvelli 27. febrúar,“ sagði Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ við Morgunblaðið í gær Meira
13. janúar 2024 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Þórsarar unnu loka- kafla leiksins 14:2

Þór úr Þorlákshöfn styrkti stöðu sína í toppbaráttu úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöld með því að sigra Stjörnuna, 98:92, í Þorlákshöfn. Þórsarar eru því áfram í hópi fjögurra efstu liða og eru nú fjórum stigum á undan Stjörnunni sem… Meira

Sunnudagsblað

13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 123 orð

„Læknir, þú sendir mér reikning fyrir tveimur vitjunum en þú komst bara…

„Læknir, þú sendir mér reikning fyrir tveimur vitjunum en þú komst bara einu sinni!“ „Nei, það er ekki rétt. Manstu ekki eftir því að ég gleymdi regnhlífinni minni og kom aftur til að ná í hana?“ Reiður ökumaður greiðir sekt, lögregluþjóninn réttir… Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 1365 orð | 4 myndir

Aldrei verður annar Keisari

Hann hafði allt, var eldfljótur, teknískur og las leikinn betur en aðrir menn. Yfirburðamaður. Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 72 orð | 1 mynd

Allur er Varinn góður

Einurð Einkavinur Lesbókar, Lips eða Vari, kveðst hafa tamið sér nýtt verklag við gerð tuttugustu breiðskífu hins ódrepandi kanadíska málmbands Anvil en hún er væntanleg í allar betri plötubúðir síðar á árinu Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 757 orð | 3 myndir

Arfleifðinni haldið á lofti

Sagt er að gaman sé að skemmta sér með Eyjamönnum og margir vilja upplifa það. Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Ástir og örlög í Hong Kong

Drama Ástralska leikkonan Nicole Kidman hefur farið mikinn í sjónvarpi á umliðnum árum og enn er hún mætt til leiks í dramanu Expats sem fjallar um líf bandarísks fólks í Hong Kong. Hún leikur Margaret, móður ungra barna, sem harmleikur og sorg… Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 1154 orð | 6 myndir

„Tekið af þér samfélagið sem þú ert alinn upp við“

„Maður fer ekkert heim í hádeginu og leggur sig eins og maður stelst til að gera hér.“ Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 438 orð

Fingraför feðraveldisins

Þið sjáið auðvitað að þetta herrabull nær engri átt og í þessu sambandi dugar ekki að vísa til hefðarinnar; að þetta hafi alltaf verið svona. Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 941 orð | 1 mynd

Harmleikur í Grindavík

Hvalveiðibann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra síðastliðið sumar hafði hvorki nægilega stoð í lögum né gætti ráðherrann meðalhófs við reglugerðarsetningu um það, að því er fram kom í áliti umboðsmanns Alþingis Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 24 orð

Ína Björg 8…

Ína Björg 8 ára Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 881 orð | 4 myndir

Íslenskt menntakerfi – stórar áskoranir

Kveikjum neistann getur hæglega verið lóð á vogarskálar menntakerfisins til að snúa við þeirri neikvæðu þróun sem átt hefur sér stað undanfarna tvo áratugi þegar kemur að grunnfærni nemenda. Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 130 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á…

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 21. janúar. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Mikki – Leitin í snjónum Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 1204 orð | 4 myndir

Listræn og litrík Danadrottning kveður hásætið

Ég vona að fólk muni minnast mín sem manneskju sem gerði sitt besta – og var ekki tímaskekkja. Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 935 orð | 1 mynd

Líf án áfengis er frelsandi

Markhópurinn sem ég er að reyna að höfða til er fólk sem finnst það drekka of mikið og of oft og gæti hugsað sér að prófa vínlausan lífsstíl. Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 29 orð

Mikki, Mína og félagar þeirra ætla að eyða jólafríinu á litlu notalegu…

Mikki, Mína og félagar þeirra ætla að eyða jólafríinu á litlu notalegu fjallahóteli. Dvölin byrjar vel en svo lendir hópurinn í óvæntum og spennandi ævintýrum í vetrarríkinu á fjöllum. Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 1062 orð | 1 mynd

Mörg hundruð saklaus dæmd

London. AFP. | Breskt samfélag er á öðrum endanum yfir því hvernig farið var með mörg hundruð starfsmenn Póstsins á árunum 1999 til 2015. Nokkuð er síðan flett var ofan af hneykslinu án þess að það vekti mikla umræðu, en ný sjónvarpsþáttaröð hefur… Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Nývíkingastríðstrans

Goðafræði Franski nývíkingadúettinn Eihwar vinnur nú að sinni fyrstu breiðskífu en hann kom eins og stormsveipur inn í tónlistarlíf Evrópu á nýliðnu ári með því sem kallað hefur verið grimm danstónlist með höfuðáherslu á trumbuslátt Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 844 orð | 1 mynd

Reykjavík sem ekki varð

Gæti verið að við ættum á nýjan leik að gefa því betur gaum hvað kunnáttufólk hefur fram að færa? Að sjónarmið þess verði látin vega meira en hve mikið borgarsjóður fær í vasann þá stundina? Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 742 orð | 2 myndir

Skáldsaga sagnamanns

Þetta voru einstakar sögustundir, fullar af töfrum. Ég vissi aldrei alveg hvað væri sannleikur og hvað væri skáldskapur hans. Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 1003 orð | 3 myndir

Slátraði ófáum eyrunum

Kingsley Ben-Adir er alvanur því að leika frægar persónur. Má þar nefna Malcolm X í kvikmyndinni One Night in Miami … og Barack Obama í smáseríunni The Comey Rule, að ekki sé minnst á sjálfan Körfubolta-Ken í Barbie, enda þótt deila megi um… Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Sólbræður sameinaðir á nýjan leik

Glæpir Malasíska skapgerðarleikkonan Michelle Yeoh fer með aðalhlutverkið í nýjum spennuþáttum með spéívafi á Netflix, The Brothers Sun eða Sólbræður. Eldri sonur hennar elst upp hjá gangsternum föður sínum í Taipei en sá yngri hjá móður sinni í Los Angeles Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 2619 orð | 3 myndir

Spann upp skelfilegar sögur

Í einu atriðinu var morðinginn með sleggju og lemur manneskju í hausinn, en við vorum búin að búa til haus úr pappamassa sem fylltur var af hafragraut sem slettist þá út um allt. Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 350 orð | 6 myndir

Tengsl, tráma og trans aðalþemun

Ég er um þessar mundir að lesa skáldsöguna Mamma eftir Vigdísi Hjorth. Bókin kom út á norsku árið 2000 en tveimur árum síðar á íslensku í þýðingu Solveigar Brynju Grétarsdóttur. Bókin greip mig strax á fyrstu blaðsíðu og mér líður eins og hver einasta síða sé uppfull af göldrum Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Tobba er enn í endurhæfingu eftir djúsvélina

Þorbjörg Marinósdóttir, eða Tobba Marinós eins og hún er kölluð, seldi hinn vinsæla morgunverðarstað Granólabarinn á síðasta ári en hélt eftir vörumerkinu og öllum uppskriftum staðarins. Nú á nýju ári fást sjeikar, safar og annað gott frá Tobbu á veitingastöðum Lemon Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 361 orð | 1 mynd

Tónlistin er heilandi afl

Nú verður þú áttræður í vikunni, hvernig leggst það í þig? Já, á þriðjudaginn verð ég kominn á níræðisaldurinn og það leggst mjög vel í mig. En það sem gerir mig dálítið undrandi er hvað lífið hefur liðið gífurlega fljótt og alltaf hraðar og hraðar með aldrinum Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 129 orð | 2 myndir

Viðkvæmur dans við egóið

Sýning á verkum Steingríms Gauta var opnuð í Marguo-galleríinu í París á föstudaginn. Chop Wood, Carry Water, eða Höggvum við, berum vatn, kallast hún og um er að ræða aðra sýningu listamannsins í téðu galleríi Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 158 orð | 1 mynd

Vildi útiloka áfengisnautn

Sigfús Sigurhjartarson, bæjarfulltrúi sósíalista, bar í ársbyrjun 1944 fram tillögu þess efnis að sett yrði á laggirnar nefnd sem kanna myndi á hvern hátt koma mætti skemmtanalífi Reykjavíkur í betra horf Meira
13. janúar 2024 | Sunnudagsblað | 665 orð | 1 mynd

Þjóðin á betra skilið

Ríkisstjórnin neitar að horfast í augu við að hún er orðin móðgun við þjóðina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.