K64, þróunaráætlun Kadeco, Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, vann til verðlauna í flokki samgönguverkefna, The Plan Awards, fyrir áramót. The Plan-verðlaunin eru alþjóðleg verðlaun á sviði arkitektúrs, innanhússhönnunar og borgarskipulags og eru veitt árlega
Meira