Greinar mánudaginn 15. janúar 2024

Fréttir

15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

„Þetta er svo óraunverulegt“

„Það er erfitt að setja þetta í orð, þetta er svo óraunverulegt. Ég hef fylgst með þessu í beinni útsendingu og það er agalegt að horfa á… Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Allt undir í leiknum við Ungverja á Evrópumótinu annað kvöld

Eftir nauman sigur á Svartfellingum í gær, 31:30, þarf íslenska karlalandsliðið í handknattleik líkast til jafntefli gegn Ungverjum annað kvöld til þess að komast áfram í milliriðil Evrópumótsins í Þýskalandi Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Auknar greiðslur vegna innlendrar framleiðslu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil aukning var í endurgreiðslum fyrir innlenda kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslu á milli ára. Fóru þær úr 1,4 milljarði árið 2022 í 2,1 milljarð króna á síðasta ári. Munar þar mestu um auknar endurgreiðslur vegna kvikmynda en þær námu um 330 milljónum árið 2022 en 891 milljón í fyrra. Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Á ekki von á löngu eldgosi

Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, telur að eldgosið sem hófst við Grindavík í gærmorgun standi ekki yfir í langan tíma, „en það getur gerst ýmislegt þó það standi ekki yfir í langan tíma“ Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Bergfræði svari um tengingar eldgosa

„Atburðarás í eldgosum getur verið margvísleg. Í þessum atburðum núna í Grindavík er ekkert sem nær út fyrir rammann. Breytileikinn í svona náttúruhamförum getur verið mjög mikill,“ segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus Meira
15. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 608 orð | 3 myndir

Bókabúðir verða samfélagsmiðstöðvar

Kórónuveirufaraldurinn virðist hafa endurvakið áhuga margra í Bretlandi á því að lesa bækur. Síðustu ár hefur sjálfstæðum… Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Byko frystir verð

„Við trúum því að með því að stíga þetta skref getum við hvatt aðra til að fylgja okkar fordæmi og þannig stuðlað að heilbrigðara hagkerfi. Góður andi í kjaraviðræðum gefur tilefni til bjartsýni og vill Byko leggja sitt af mörkum til að svo… Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Endurgreiðslur umtalsvert færri

Mikil fækkun hefur orðið á beiðnum um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna vinnu á síðustu misserum. Um 2,4 milljarðar hafa verið endurgreiddir fyrir síðasta ár vegna endurbóta einstaklinga á íbúðarhúsnæði en árið á undan námu þær endurgreiðslur 7,9 milljörðum króna Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Engan sakaði er bíll fór út í Elliðaárnar

Bíl var ekið út í Elliðaár fyr­ir neðan neðstu brúna í Elliðaár­daln­um um miðjan dag í gær. Loft­ur Þór Ein­ars­son, varðstjóri á aðgerðasviði hjá Slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu, sagði í sam­tali við mbl.is í gær að einn farþegi hefði verið í bílnum ásamt ökumanninum Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Fastanefndir Alþingis hefja störf

Alþingi kemur saman eftir rétta viku, mánudaginn 22. janúar, en nefndavika þingsins hefst í dag og verður fundað í fjórum fastanefndum Alþingis; stjórnskipunar- og… Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Gríðarlegt tjón í Grindavíkurbæ

Mikið tjón blasir við í Grindavík. Að minnsta kosti þrjú hús við götuna Efrahóp í Grindavík fóru undir hraun í gær í kjölfar þess að sprunga opnaðist nokkrum tugum metra frá götunni. Þá greindu HS Veitur frá því í gærmorgun að bæði væri rafmagns- og hitavatnslaust í Grindavík Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 952 orð | 1 mynd

Harpa í senn heimavöllur og heimssvið

Um 1,2 milljón gesta komu í Hörpu á síðasta ári en þar voru þegar allt er saman talið um 1.400 viðburðir; tónleikar, leik- og óperusýningar, ráðstefnur, fundir, veislur, messur og markaðir. Fjölbreytnin er mikil og því er ekki að ástæðulausu að Harpa er stundum sögð vera samkomuhús allra landsmanna Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 605 orð | 4 myndir

Háskólinn sé umbreytandi

Sameining Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst gæti orðið að veruleika haustið 2025. Stjórn Háskólans á Bifröst samþykkti á fundi í síðustu viku áframhaldandi sameiningarferli og Háskólaráð Háskólans á Akureyri ákvað að haldið skyldi áfram, að skilyrðum uppfylltum Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hetjurnar björguðu vélunum

Tveir vanir björgunarsveitarmenn voru í átta manna hópi sem bjargaði á annan tug vinnuvéla frá hraunbreiðunni norður af Grindavík í gærmorgun. Verðmæti vinnuvélanna er talið vera um 800 milljónir króna Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hraunrennsli í byggð vakti óhug

Fréttir af eldgosinu rötuðu í erlenda fjölmiðla víða um heim. „Hús brenna þegar hraun rennur inn í fiskiþorp sem hafði verið rýmt,“ segir í fyrirsögn fréttar um eldgosið hjá fréttastofu CNN í Bandaríkjunum, svo dæmi sé tekið Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ný leikskáld Borgarleikhússins

Kolbrún Björt Sigfúsdóttir og Ragnar Ísleifur Bragason hafa verið valin leikskáld Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur 2024-2026. Þetta var tilkynnt á 127. afmælisdegi leikfélagsins, en það var stofnað 11 Meira
15. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 193 orð | 5 myndir

Nýr kafli hafinn í sögu Danmerkur

Vel yfir 100 þúsund Danir komu saman á götum Kaupmannahafnar í gær og fögnuðu nýkrýndum Friðriki X. sem veifaði til fjöldans ásamt Maríu konu sinni af svölum Kristjánsborgarhallar eftir að hann var krýndur Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Ógnvekjandi og óraunverulegt

„Ég veit ekki hvernig mér líður, ég er hálftilfinningalaus. Þetta er bæði ógnvekjandi og mjög óraunverulegt og ég er dofinn yfir þessu,“ segir Vilhjálmur Árnason alþingismaður í samtali við Morgunblaðið, en hann býr í Grindavík Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð

Saknað eftir vinnuslys í Grindavík

Maðurinn sem saknað er eftir vinnuslys sem varð í Grindavík 10. janúar heitir Lúðvík Pétursson. Lúðvík er fæddur 22. ágúst 1973. Hann á fjögur börn, tvö stjúpbörn og tvö barnabörn. „Aðstandendur og unnusta hans vilja koma á framfæri kærum… Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Samverustundir og íbúafundur

Samverustundir verða haldnar fyrir Grindvíkinga í Keflavíkur- og Hafnarfjarðarkirkju síðdegis í dag. Stundirnar hefjast með bænastund og tónlist kl. 17. Þá verður hægt að tendra kerti og eiga hljóða stund í kirkjunni Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Setja aukinn kraft í stuðninginn

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Við höfum boðað það áður að við myndum halda áfram húsnæðisstuðningi og nú er ljóst að við þurfum að halda áfram stuðningi við afkomu fólks. Það er alveg ljóst að staða þess verður áfram í mikilli óvissu,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið. Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Sérsveitin vill breyta staðalímyndum

Kópavogsmærin Sonja Steinarsdóttir er ein af þeim sem er í forsvari fyrir Sérsveitina, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í handbolta, en hún hefur verið meðlimur í stuðningsmannasveitinni frá árinu 2018 Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Sveitin fái markaðsvænna heiti

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
15. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 504 orð | 3 myndir

Tár renna og tilveran er í óvissu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

15. janúar 2024 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Lausung við landamæri

Í Morgunblaðinu á laugardag voru tvær fréttir sem segja sína sögu um ástand í útlendingamálum hér á landi. Rætt var við formann utanríkismálanefndar Alþingis sem furðaði sig á því hvers vegna ekki væri kallað „eftir ábyrgð flugfélaganna, þ.e. forskráningu flugfarþega og beita flugfélögin þeim viðurlögum að þau fái ekki lendingarleyfi sinni þau ekki þeirri skyldu“. Meira
15. janúar 2024 | Leiðarar | 658 orð

Örlög Grindavíkur og samstaða þjóðar

Þjóðin stendur með Grindvíkingum í hamförunum og þeim erfiðu ákvörð- unum sem við blasa Meira

Menning

15. janúar 2024 | Menningarlíf | 919 orð | 1 mynd

Dularfull morð í jökulkaldri veröld

„Þetta er morðsaga á mörkum fantasíu og vísindaskáldskapar,“ segir Guðmundur Ingi Markússon um nýja bók sína Svikabirtu, sem er önnur bókin í þríleik sem hófst á verkinu Skuggabrúin (2022) og hann skrifar undir nafninu Ingi Markússon Meira
15. janúar 2024 | Menningarlíf | 1166 orð | 2 myndir

Valur, Hvatur og Haukur

„Það var sem elding lysti niður“ Einhvern tíma á útmánuðum 1911 situr heimilisfólk í húsi KFUM við Amtmannsstíg sem oftar í eldhúsinu og snæðir hádegisverð. Úti í portinu við húsið eru piltar í unglingadeildinni að leik og þaðan berst… Meira

Umræðan

15. janúar 2024 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Ávarp forsætisráðherra

Þjóðin stendur nú andspænis hrikalegum náttúruöflum. Eldgos hófst í morgun og hraun streymir nú yfir byggðina í Grindavík. Versta sviðsmynd hefur raungerst, eldgos á Sundhnúksgígasprungunni á versta stað og hluti gossins innan bæjarmarkanna þannig að varnargarðarnir duga ekki til Meira
15. janúar 2024 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Áhrif ímyndunaraflsins

Ef ekki tekst að ná tökum á ímyndunarafli og hugarflugi fólks er voðinn vís. Meira
15. janúar 2024 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Ávarp forseta Íslands

Kæru landsmenn. Nú hefur það gerst sem við vonuðum öll að ekki myndi gerast. Nú hefur það gerst að hraun rennur inn í Grindavíkurbæ, þessa blómlegu byggð þar sem fólk hlúði að sínu, stundaði sjósókn og aðra atvinnu; ræktaði sitt samfélag í góðri sátt við guð og menn Meira
15. janúar 2024 | Aðsent efni | 97 orð | 1 mynd

Býr nokkur Íslendingur hér?

Víða er snjóflóðahætta hér á landi og til eru menn sem gera sér grein fyrir því. Það hefur hins vegar vakið athygli mína að öll hús sem byggð eru á slíkum svæðum snúa langhliðinni móti brekkunni og faðma þannig flóðin Meira
15. janúar 2024 | Aðsent efni | 1082 orð | 1 mynd

Heilsutengdar forvarnir – Fjármögnun

Því miður er aðeins um 1,6% af heildarfjármagni heilbrigðismála varið í heilsutengdar forvarnir. Meira
15. janúar 2024 | Aðsent efni | 848 orð | 3 myndir

Hvalir að „meintum“ ólöglegum veiðum

Illa gengur að stækka þorskstofninn þrátt fyrir mikla friðun og nú stefnir í nær enga loðnuveiði í vetur sem er bagalegt fyrir þjóðarbúið. Ætli hvalurinn sé sökudólgurinn? Meira
15. janúar 2024 | Pistlar | 361 orð | 1 mynd

Nú sameinumst við öll um eitt, framtíð Grindvíkinga

Við upplifum nú hrikalega atburði. Atburði sem fara í sögubækurnar til allrar framtíðar. Það er erfitt að skrifa grein um slíkt þegar það er nýhafið. Þegar ég hóf skrif með annað augað á útsendingu frá eldsumbrotunum sá ég að hraunið var komið nærri húsi vinafólks í Grindavík Meira

Minningargreinar

15. janúar 2024 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Anna Esther Ævarr Jónsdóttir

Anna Esther Ævarr Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1936. Hún lést 4. janúar 2024 á Vífilsstöðum en hún var búsett í Grindavík síðustu árin. Foreldrar Estherar voru þau Gróa Jakobína Jakobsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1030 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Esther Ævarr Jónsdóttir

Anna Esther Ævarr Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1936. Hún lést 4. janúar 2024 á Vífilsstöðum en hún var búsett í Grindavík síðustu árin.Foreldrar Estherar voru þau Gróa Jakobína Jakobsdóttir, f. 24. nóvember 1913, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

Ágúst Karl Gunnarsson

Ágúst Karl Gunnarsson fæddist á Akureyri 2. október 1949. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 1. október 2023. Foreldrar hans voru Gunnar Kristinn Karlsson iðnverkamaður, fæddur 5. júní 1923 á Syðri-Varðgjá, Öngulsstaðahreppi í Eyjafirði, látinn 22 Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

Dagný Hermannsdóttir

Dagný Hermannsdóttir fæddist á Seyðisfirði 24. mars 1942. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli Hvolsvelli 28. desember 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Gísladóttir, f. 28. mars 1916, d Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 678 orð | 1 mynd

Dóra Scheving Petersen

Dóra Scheving Petersen fæddist 25. nóvember 1936. Hún lést 2. janúar 2024. Útför hennar fór fram 12. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 1907 orð | 1 mynd

Edda Dröfn Eggertsdóttir

Edda Dröfn Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 10. september 1979. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi í faðmi fjölskyldunnar 3. janúar 2024. Foreldrar Eddu eru Eggert Ólafur Jónsson og Margaret Petra Jónsdóttir Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 845 orð | 1 mynd | ókeypis

Edda Dröfn Eggertsdóttir

Edda Dröfn Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 10. september 1979. Hún lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi í faðmi fjölskyldunnar 3. janúar 2024.Foreldrar Eddu eru Eggert Ólafur Jónsson og Margaret Petra Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Erling Laufdal Jónsson

Erling Laufdal Jónsson fæddist 21. desember 1954. Hann lést 2. desember 2023. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 3155 orð | 1 mynd

Friðleifur Valdimar Ægisson

Friðleifur Valdimar Ægisson fæddist 12. júlí 1960 í Vallarhjáleigu í Gaulverjabæjarhreppi. Hann lést á heimili sínu á Stokkseyri 18. desember 2023. Foreldrar hans voru Sveinsína Guðmundsdóttir, f. 1930, frá Berserkjahrauni, d Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 156 orð | 1 mynd

Guðni Geir Jóhannesson

Guðni Geir Jóhannesson fæddist 7. júlí 1947. Hann lést 24. nóvember 2023. Útför fór fram 8. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 1722 orð | 1 mynd

Guðný Bech

Guðný Bech fæddist í Reykjavík 2. apríl 1950. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 5. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Halldór Bech flugstjóri, f. 9. júlí 1921, d. 10. september 1994, og Lára Bech, verkakona og húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Guðríður Tómasdóttir

Guðríður Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 8. júlí 1950. Hún lést 12. desember 2023. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Einarsdóttir, f. 11. febrúar 1917, d. 2. júní 2008, og Tómas Pétursson stórkaupmaður, f Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Hjalti Þór Ísleifsson

Hjalti Þór Ísleifsson fæddist 12. júlí 1996. Hann lést 15. desember 2023. Útför hans fór fram 4. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Hjördís Elinórsdóttir

Hjördís Elinórsdóttir fæddist 10. mars 1929. Hún lést 28. desember 2023. Útför fór fram 12. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

Hlín Árnadóttir

Hlín Árnadóttir fæddist 15. ágúst 1945. Hún lést 17. desember 2023. Útför hennar fór fram 29. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Karlína Friðbjörg Óskarsdóttir Hólm

Karlína Friðbjörg Óskarsdóttir Hólm fæddist 29. september 1950. Hún lést 17. desember 2023. Útför hennar fór fram 10. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 1706 orð | 1 mynd

Magnús Gunnlaugur Friðgeirsson

Magnús Gunnlaugur Friðgeirsson fæddist 20. ágúst 1950. Hann lést 3. janúar 2024. Útför hans fór fram 11. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 1941 orð | 1 mynd

María Arnlaugsdóttir

María Arnlaugsdóttir fæddist 19. júní 1921 í bænum Akurgerði í vesturbæ Reykjavíkur. Hún lést 10. desember 2023 á Hlévangi í Reykjanesbæ. Foreldrar hennar voru hjónin Arnlaugur Ólafsson bóndi og verkamaður í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 2163 orð | 1 mynd

Sigríður Beinteins Sigurðardóttir

Sigríður Beinteins Sigurðardóttir, fv. innheimtufulltrúi hjá Reykjavíkurborg, fæddist í Hafnarfirði 4. nóvember 1931 og átti þar heima nánast alla tíð. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 1. janúar 2024 Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1174 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Beinteins Sigurðardóttir

Sigríður Beinteins Sigurðardóttir, fv. innheimtufulltrúi hjá Reykjavíkurborg, fæddist í Hafnarfirði 4. nóvember 1931 og átti þar heima nánast alla tíð. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 1. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1293 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Ingi Lúðvíksson

Sigurður Ingi Lúðvíksson, sjómaður og athafnarmaður, fæddist 10. mars 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 6. janúar 2024. Foreldrar hans voru Knud Grytnes og Kristín Helga Sveinsdóttir, f. 10. janúar 1911, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi Lúðvíksson

Sigurður Ingi Lúðvíksson, sjómaður og athafnamaður, fæddist 10. mars 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 6. janúar 2024. Foreldrar hans voru Knud Grytnes og Kristín Helga Sveinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2024 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd

Þorgerður K. Aðalsteinsdóttir

Þorgerður Kristjana Aðalsteinsdóttir fæddist í Odda á Húsavík 6. nóvember 1931. Hún andaðist á Landspítalanum 4. janúar 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Hervör Frímannsdóttir, f. á Kvíslarhóli á Tjörnesi 20.8 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 733 orð | 3 myndir

Húsnæðismálin veikur hlekkur

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ísland hafnar í fjórða sæti þegar öll ríki heims eru metin samkvæmt vísitölu félagslegra framfara (e. Social Porgress Imperative, SPI) og stendur landið í stað frá síðustu mælingu. Meira

Fastir þættir

15. janúar 2024 | Í dag | 877 orð | 2 myndir

Áhersla á lestur og skapandi starf

Bryndís Gunnarsdóttir er fædd 15. janúar 1939 í Vallartúni í Vestmannaeyjum en fluttist nokkurra mánaða til Fáskrúðsfjarðar og ólst þar upp í nánum tengslum við Guðrúnu ömmu sína og Þórð afa í Víkurgerði Meira
15. janúar 2024 | Í dag | 278 orð

Jörðin snýst og snýst

Á Boðnarmiði yrkir Reinhold Richter við mynd af bunkum af ruslapokum um kostakaup: Sorpupoka sem ég á selja vil nú staka. Notaðan ódýrt nokkrir fá nægu er af að taka. Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson er viss í sinni sök: Eitt er það sem veit ég víst, af veðurglöggri hyggni Meira
15. janúar 2024 | Í dag | 299 orð | 1 mynd

Njörður Sigurjónsson

50 ára Njörður er fæddur á Patreksfirði en uppalinn á Kársnesi í Kópavogi og býr nú í Vesturbænum í Reykjavík. Hann er doktor í menningarstefnu og menningarstjórnun og starfar sem prófessor við Háskólann á Bifröst Meira
15. janúar 2024 | Dagbók | 196 orð | 1 mynd

Raunveruleiki annarra

Skyndilega sá ég einhvers staðar frétt þess efnis að helmingur þjóðarinnar væri búinn að setja sig í alveg sérstakar stellingar vegna alþjóðlegs boltamóts. Spenningurinn á víst að vera óskaplegur. Hann hefur algjörlega farið fram hjá mér Meira
15. janúar 2024 | Í dag | 62 orð

Sitt er hvað að vaka og að vekja þótt sagnirnar séu náfrænkur.…

Sitt er hvað að vaka og að vekja þótt sagnirnar séu náfrænkur. Orðasambandið e-ð vakir fyrir e-m merkir e-r hefur e-ð í… Meira
15. janúar 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Bf4 0-0 6. Hc1 c6 7. e3 Bg4 8. h3 Bxf3 9. Dxf3 e6 10. Bd3 Rbd7 11. O-O h6 12. Hfd1 He8 13. Bh2 De7 14. Bf1 Had8 15. a3 Kh7 16. De2 dxc4 17. Dxc4 Rb6 18. Db3 Rbd5 19 Meira
15. janúar 2024 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Það fyndna selst best

Viktor Sigursveinsson leikfangalistamaður býr til fígúrur fyrir fullorðna og segir það hafa byrjað fyrst sem áhugamál. Nú sé það hins vegar orðið fullt starf. Hann var gestur í Ísland vaknar. „Þetta þarf að vera flott, vel gert og helst fyndið Meira
15. janúar 2024 | Í dag | 176 orð

Þrír slagir. S-AV

Norður ♠ 62 ♥ 86543 ♦ Á87 ♣ D52 Vestur ♠ K5 ♥ K7 ♦ DG109 ♣ G7643 Austur ♠ 10983 ♥ Á2 ♦ 542 ♣ K1098 Suður ♠ ÁDG74 ♥ DG109 ♦ K63 ♣ Á Suður spilar 4♥ Meira

Íþróttir

15. janúar 2024 | Íþróttir | 622 orð | 4 myndir

Birkir Már Sævarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur…

Birkir Már Sævarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við Valsmenn um að leika með þeim eitt ár til viðbótar. Birkir, sem verður fertugur í haust, er fluttur til Svíþjóðar ásamt fjölskyldu sinni en mun samt taka eitt tímabil enn með Hlíðarendaliðinu Meira
15. janúar 2024 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

De Bruyne bjargaði málunum fyrir City

Kevin De Bruyne er mættur til leiks eftir að hafa verið frá keppni síðan í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í ágúst. Hann kom Manchester City til bjargar í Newcastle á laugardag. Belginn kom inn á sem varamaður á 69 Meira
15. janúar 2024 | Íþróttir | 185 orð

Ísland þarf væntanlega stig gegn Ungverjum

Rétt eins og stigið gegn Serbum í fyrsta leiknum var dýrmætt þegar upp var staðið skiptir öllu máli fyrir framhaldið hjá íslenska liðinu að hafa knúið fram þennan nauma sigur gegn Svartfjallalandi í gær Meira
15. janúar 2024 | Íþróttir | 174 orð | 2 myndir

Óþarflega mikil spenna

Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handknattleik þegar liðið vann nauman sigur gegn Svartfjallalandi, 31:30, í C-riðli Evrópumótsins í Ólympíuhöllinni í München í gær Meira
15. janúar 2024 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Sigurmark frá Ísaki gegn Gvatemala

Ísak Snær Þorvaldsson tryggði Íslandi sigur, 1:0, á Gvatemala í vináttulandsleik karla í knattspyrnu í Fort Lauderdale á Flórída í fyrrinótt. Ísak skoraði markið með fallegu skoti rétt innan vítateigs í hægra hornið á 79 Meira
15. janúar 2024 | Íþróttir | 192 orð

Verða að nýta marktækifærin betur

Frammistaða íslenska liðsins í sóknarleiknum var mjög góð en liðið fór hins vegar afar illa með allt of mörg dauðafæri. Ómar Ingi Magnússon hefði hæglega getað verið með 15 stoðsendingar í leiknum en hornamenn íslenska liðsins nýttu færin sín afar… Meira
15. janúar 2024 | Íþróttir | 194 orð

Það er enginn að fara að rétta þér sigurinn

„Ég er ánægður með sigurinn en við þurfum aðeins að setjast niður og fara yfir frammistöðuna,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson í samtali við Morgunblaðið í Ólympíuhöllinni í München í leikslok Meira
15. janúar 2024 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

Ævintýri hjá Færeyingum

Jafntefli Færeyja og Noregs, 26:26, í Berlín í fyrrakvöld er óvæntustu úrslitin á Evrópumóti karla í handbolta í Þýskalandi til þessa. Færeyingar léku sama leik og Íslendingar gegn Serbum daginn áður því þeir skoruðu þrjú síðustu mörkin, tvö á… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.