Greinar fimmtudaginn 18. janúar 2024

Fréttir

18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð

Áfram talast við þó sumir vilji aðgerðir

Samningaviðræður í kjaradeilu Isavia og flugumferðarstjóra þokast hægt áfram þrátt fyrir þétta og örugga fundarsetu þar sem unnið er með lausnir. Þetta hefur Morgunblaðið og mbl.is eftir ríkissáttasemjara Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 1420 orð | 3 myndir

„Sjá sig ekki sem hluta af heiminum“

„Eftiráafleiðingarnar hafa verið dálítið öðruvísi fyrir mig en marga vegna þess að ég skírðist aldrei, ég hef því getað haft eitthvert samband við þá úr fjölskyldunni sem enn eru inni,“ segir Eydís Mary Jónsdóttir í samtali við Morgunblaðið Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Bretagne tók stefnuna út á Atlantshaf í frosthörkum

Franska freigátan Bretagne (D655) sigldi frá Akureyrarhöfn í fimbulkulda sl. þriðjudag og tók stefnuna rakleiðis út á Atlantshaf. Var um að ræða hefðbundna heimsókn vina- og bandalagsþjóðar hingað til lands Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 284 orð

Collab nú fáanlegt víða í Danmörku

Útrás hins vinsæla virknidrykkjar Collab heldur áfram. Nú skal herjað á Danmörku en frá því í byrjun árs hefur Collab verið fáanlegt í PureGym, stærstu líkamsræktarkeðju Danmerkur. Stefnt er að frekari dreifingu þar í landi á komandi mánuðum Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Dagur kvaddur með þremur stórveislum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Mikil hátíðahöld hafa staðið yfir á vettvangi Reykjavíkurborgar í tilefni af brotthvarfi Dags B. Eggertssonar úr stól borgarstjóra. Á þriðjudaginn sl. lét hann af því starfi en settist þess í stað í stól formanns borgarráðs og hafði þar sætaskipti við Einar Þorsteinsson sem nú hefur tekið við starfi borgarstjóra. Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Endurhæfing getur haft úrslitaáhrif

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Endurhæfingardeildin hefur verið starfandi sem brota-endurhæfingardeild fyrir aldraða í þó nokkuð mörg ár með góðum árangri. Svo góðum árangri að haustið 2022 stækkuðum við deildina um helming og getum núna sinnt 44 skjólstæðingum á hverjum tíma sem þurfa á endurhæfingu að halda, bæði vegna brota og annarra heilsufarslegra áfalla,“ segir Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunarsviðs á hjúkrunarheimilinu Eir, Skjóli og Hömrum. Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Fallið verði frá verðhækkunum

„Undirtektir eru góðar. Allir virðast vera á sama máli um mikilvægi aðgerða sem hægja á verðbólgu þannig að svigrúm til lækkunar vaxta skapist,“ segir Gunnar Egill Sigurðsson forstjóri Samkapa Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 449 orð

Fimm látnir í umferðinni á ellefu dögum

Fimm létust í umferðinni á ellefu daga tímabili á fyrstu sextán dögum ársins. Aldrei hafa fleiri látist í bílslysum á fyrstu dögum ársins, en skrá Samgöngustofu yfir banaslys nær aftur til ársins 1973 Meira
18. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fjölda flugferða aflýst vegna veðurs

Afar slæmt veður í Þýskalandi í gær varð til þess að hundruðum flugferða var aflýst á fjölfarnasta flugvelli landsins í Frankfurt. Mikil snjókoma, frost og él voru um allt land og sagði talskona flugvallarins í Frankfurt að 570 af 1.047 flugferðum hefði verið aflýst strax í gærmorgun Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Flest liðskiptin á Landspítala

Flestar liðskiptaaðgerðir sem gerðar voru hér á landi í fyrra voru gerðar á Landspítalanum og voru þær um 840 talsins, en á vef Landlæknisembættisins kemur fram að flestar slíkar aðgerðir hafi verið gerðar á Klíníkinni, eins og Morgunblaðið hefur greint frá Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fresta gjaldtöku á flugvöllunum

Stjórnendur og stjórn Isavia innanlands-flugvalla hafa ákveðið að fresta gjaldtöku á bílastæðum á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum þar til í vor. Er þá stefnt að gjaldtöku á Reykjavíkurflugvelli einnig, segir í tilkynningu frá Isavia Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Gönguferðir fyrir krabbameinssjúka

Nú á nýju ári taka Ferðafélag Íslands og Krabbameinsfélag Íslands höndum saman og bjóða upp á námskeið þar sem farið verður í vikulegar göngu- og fræðsluferðir. Ferðir þessar eru fyrir fólk sem fengið hefur krabbamein og aðstandendur þess Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 342 orð

Hlutfallslega flestar umsóknir

Norðurlönd hafa í einhverjum tilvikum aðstoðað fólk yfir landamæri Gasa og Egyptalands. Í flestum tilvikum er þar um að ræða ríkisborgara, fjölskyldur þeirra og dvalarleyfishafa sem höfðu dvalarleyfi fyrir 7 Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hvert stig skiptir miklu máli í Köln

Ísland leikur í kvöld fyrsta leik sinn í milliriðli Evrópumóts karla í handknattleik. Liðið færði sig um set frá München til Kölnar í gær og mætir þar Þjóðverjum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar klukkan 19.30 Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 5 myndir

Hönnunarhús við Alþingi

Nýtt skrifstofuhúsnæði Alþingis, eða Smiðjan, er hægt og bítandi að taka á sig mynd. Hönnun er að mörgu leyti margbrotin og hugsað er fyrir hverju smáatriði, en því fékk blaðamaður að kynnast þegar gengið var um húsnæðið í fylgd Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra Alþingis Meira
18. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Kókaín flæðir inn í miklu magni

Aldrei hefur meira af kókaíni verið tekið í belgísku hafnarborginni Antwerpen en á síðasta ári, eða um 116 tonn. Antwerpen er ein helsta gátt eiturlyfjahringja frá Suður-Ameríku inn í Evrópu og virðist innflutningur hafa aukist talsvert, en 5% meira … Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 1084 orð | 5 myndir

Krefjandi verkefni á hverjum degi

„Þekking og geta til að mæta síbreytilegum aðstæðum er mikilvæg í rekstri fyrirtækja. Nýjum áskorunum þarf að mæta strax og örugglega og ná að leiða breytingar, þróun og krefjandi verkefni hvers dags Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 1349 orð | 2 myndir

Leyndarmálið í fiskibollunum hennar ömmu Ellu

Ástríða Evu fyrir matargerð kemur frá ömmu hennar Ellu og hafa uppskriftirnar úr smiðju ömmu hennar verið góður leiðarvísir þegar kemur að matreiðslunni. Eva hefur líka upplifað franska drauminn eins og marga dreymir um en hún fann ástina sína í París og kollféll á augabragði Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 50 orð

Litlu færri umsóknir en í Danmörku

Umsóknir um alþjóðlega vernd hafa verið hlutfallslega flestar á Íslandi frá árinu 2017, í samanburði við önnur norræn lönd. Árið 2022 fengu 1.135 einstaklingar alþjóðlega vernd á Íslandi af 2.162 umsækjendum. Til samanburðar fékk Danmörk 2.527… Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Litur Árnastofnunar dökkgrænn

Aðallitur Árnastofnunar verður hér eftir dökkgrænn, en var áður dumbrauður. Þetta er tilkynnt á heimasíðu stofnunarinnar. Árið 2006 varð Stofnun Árna… Meira
18. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 569 orð | 2 myndir

Nálgast ákvörðun um nýja höfn í Straumsvík

Birt hefur verið matsáætlun sem VSO ráðgjöf hefur gert fyrir Hafnarfjarðarbæ um stækkun hafnarsvæðisins í Straumsvík. Fyrsti áfangi þeirrar stækkunar snýr að því að byggja upp aðstöðu fyrir starfsemi Carbfix en til stendur að koma fyrir fyrstu… Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 1270 orð | 5 myndir

Núll krónur, tvær hendur og hugsjón

Þegar fólk gengur í gegnum krabbameinsmeðferð þá minnkar orkan og dregur úr frumkvæði. Sumir hætta að vinna tímabundið og aðrir alfarið vegna afleiðinga veikindanna. Hjá endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð Ljóssins, sem er til húsa á Langholtsvegi 43 … Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 1326 orð | 3 myndir

Peningaþjófnaður á Raufarhöfn

Sviðsljós Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Það var líflegt á Raufarhöfn á Melrakkasléttu um miðja síðustu öld, síldarævintýrið í fullum gangi og mikil umsvif í plássinu. Raufarhöfn var á fimmta áratugnum talin vera annar mesti síldveiðibær landsins á eftir Siglufirði og í byrjun sjöunda áratugarins var Raufarhöfn stærsta síldarútflutningshöfn á Íslandi, söltunarstöðvar í bænum voru þá ellefu talsins. Þegar mest var á síldarárunum voru fastir íbúar taldir vera í kringum 500 og á sumrin gat talan farið upp í tvö þúsund þegar starfsfólk við síldarsöltun og sjómenn voru talin með. Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Play bætir Split við áætlunina í sumar

Flugfélagið Play hefur bætt við áfangastað í sumar með vikulegu flugi til Split í Króatíu. Fyrsta flugið verður 28. maí og síðan verður flogið einu sinni í viku á þriðjudögum yfir sumarmánuðina, segir í tilkynningu Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ragga Gísla og Besta band

Ragga Gísla efnir til tónleika í Gamla bíói laugardaginn 20. janúar kl. 21. „Þar verður farið yfir tónlistarferilinn en hún hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi síðustu áratugi. Þar má nefna Grýlurnar og Stuðmenn en hún hefur einnig starfað … Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Segja SA hafna þjóðarsáttarnálgun

Breiðfylking stærstu stéttarfélaga og landssambanda á almennum vinnumarkaði hvetur Samtök atvinnulífsins til að rýna betur hófstilltar tillögur fylkingarinnar og endurgjalda auðsýndan samningsvilja. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu… Meira
18. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Setja skilyrði sólarhring eftir samning

Miklar loftárásir voru í gær í suðurhluta Gasa, sérstaklega í borginni Khan Younis í fyrrinótt, en árásir á borgina hafa staðið yfir alla vikuna. Á þriðjudaginn var tilkynnt að Katarar og Frakkar hefðu aðstoðað við samning um að koma lyfjum til… Meira
18. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sjaldséð mótmæli í Rússlandi

Fjöldi mótmælenda í smábænum Baímak í miðhéraðinu Basjkortóstan í Rússlandi lenti í átökum við lögreglu í gær eftir að dómstóll dæmdi aðgerðasinnann og baráttumanninn fyrir tungumáli héraðsins, Fal Alsinov, í fjögurra ára fangelsi Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 467 orð | 3 myndir

Stútungar, bútungar og síli á Flateyri

Þorrablót Flateyringa, Stútungur, verður haldið í íþróttahúsinu á Flateyri laugardaginn 10. febrúar. Samkoman á sér um 90 ára sögu, hófst á þorranum 1934. Í öndverðu var skemmtunin þrískipt fyrir stútunga, bútunga og síli en eftir að Stútungur og… Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Tekjulægstu fái 60.500 á mánuði

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gangi kröfugerð og áætlanir breiðfylkingar ASÍ-félaga eftir, um nýja kjarasamninga og stórauknar greiðslur barna-, vaxta- og húsnæðisbóta, myndu greiðslur í vasa launafólks sem er með undir 500 þúsund kr. á mánuði, vegna launahækkana og með auknum stuðningi úr tilfærslukerfunum, hækka um 60.500 kr. á mánuði eftir skatta. Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Útboð í gang vegna Búrfellslundar

Landsvirkjun hefur ákveðið að auglýsa útboð á vindmyllum fyrir vindorkuverið í Búrfellslundi við Vaðöldu. Verkefnið hefur verið í þróun í rúman áratug og var samþykkt í nýtingarflokk rammaáætlunar í júní 2022 Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 784 orð | 4 myndir

Umdeild staðsetning sendiráðs

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vinnuvélar halda vegum opnum

Vetrarhörkur eru nú víða um land og áfram má búast við talsverðu frosti og vindi víðast hvar. Þessi hjólagrafa var nýtt við snjómokstur í Síðuhverfi á Akureyri og má gera ráð fyrir að einnig verði gripið til hennar um helgina, en þá er spáð snjókomu, einkum á laugardag. Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Það sem við þurftum að heyra

„Maður fann hvað fólkið var þakklátt jarðfræðingunum, eins og Magnúsi Tuma og fleirum, sem sögðu að þetta væru nokkur ár fram undan og við yrðum að búa okkur samkvæmt því Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 903 orð | 2 myndir

Þakklát fyrir stuðning félaganna í landinu

„Það er fullt af fólki sem heldur með Grindavík af því að það er svo gaman að vera Grindvíkingur á kappleik. Þeir sjá hvað er gaman hjá okkur og hversu fast og vel við höldum hvert utan um annað, og allt sem við erum búin að ganga í gegnum gerir okkur enn þá sterkari Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð

Þarf að eyða óvissu í lífi Grindvíkinga

Þungt hljóð er í Grindvíkingum eftir atburði síðustu daga, sérstaklega þar sem það hafi runnið upp fyrir fólki að það sé ekki á leiðinni til síns heima næstu ár hið minnsta. Þetta er meðal þess sem fram kemur í máli Hallfríðar Hólmgrímsdóttur, sem… Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Þurfa að endurmeta vinnu við varnargarða

Vinna við varnargarða í Grindavík liggur niðri á meðan verið er að endurmeta stöðuna. Hjálmur Sigurðsson, framkvæmdastjóri mannvirkja og staðarstjóri hjá Ístaki við gerð varnargarða á Reykjanesskaga, segir að mælingar hafi staðið yfir í gær enda… Meira
18. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Þörf á áætlunum um gerð varnargarða

Mikilvægt er að skoða varnir við náttúruvá í víðara samhengi en gert hefur verið til þessa og útbúa áætlanir fyrir varnargarða á fleiri stöðum á Reykjanesskaga. Þetta er mat Gunnars Axels Axelssonar bæjarstjóra í Vogum Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2024 | Leiðarar | 672 orð

Borgarstjóraskipti

Ekki boðar gott ef „Einar fyrir Dag og Einar eftir Dag“ eru ólíkir menn Meira
18. janúar 2024 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Er uppruni raforkunnar vafamál?

Viðskiptablaðið fjallar í leiðara um kaup íslenska ríkisins á svokölluðum upprunaábyrgðum fyrir 100 milljónir króna á þessu ári undir fyrirsögninni „Galin ráðstöfun á skattfé almennings“. Þessi greiðsla mun vera vegna þeirrar raforku sem stofnanir ríkisins hyggjast nota samkvæmt nýjum rammasamningi. Meira

Menning

18. janúar 2024 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Breski hljómsveitarstjórinn Jan Latham-Koenig mætti fyrir rétt í London á föstudag eftir að hafa verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni. AFP greindi frá og sagði jafnframt að Latham-Koenig væri fyrsti breski hljómsveitarstjórinn til að verða… Meira
18. janúar 2024 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Höfðingleg gjöf frá börnum Ragnars

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum barst í síðustu viku „höfðingleg gjöf frá börnum Ragnars H. Ragnar, fyrrum skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar,“ eins og segir í tilkynningu Meira
18. janúar 2024 | Menningarlíf | 970 orð | 1 mynd

Í norðankonunni býr suðræn taug

„Ég hélt fyrri útgáfutónleikana í Fríkirkjunni í Reykjavík síðastliðinn sunnudag og það var virkilega falleg stund, full kirkja af fólki á öllum aldri, sem mér þótti vænt um. Þetta var líka þó nokkuð þrungin stund, vegna þeirra hörmunga sem… Meira
18. janúar 2024 | Bókmenntir | 656 orð | 3 myndir

Langt dauðastríð Francos

Endurminningar Dauði Francos ★★½·· Eftir Guðberg Bergsson. JPV, 2023. Innb., 101 síða. Meira
18. janúar 2024 | Fólk í fréttum | 709 orð | 1 mynd

Leið eins og hún hefði gefist upp á draumnum

Katrín Mist Haraldsdóttir segir lífið eiga það til að grípa í taumana og það gerði það svo sannarlega þegar hún fékk hlutverk sem leikkona í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Sem barn segist Katrín hafa verið litla barnið í horninu sem fylgdist… Meira
18. janúar 2024 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Rauntími Andreas Erikssons í i8 Granda

Rauntími nefnist sýning sem Andreas Eriksson opnar í i8 Granda, í Marshallhúsinu, í dag milli kl. 17 og 19. Sýningin stendur til 18 Meira
18. janúar 2024 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Skáldið lést eftir að hafa orðið fyrir bíl

AFP hefur greint frá því að rússneska skáldið Lev Rubinstein sé látið, 76 ára að aldri, nokkrum dögum eftir að hafa orðið fyrir bíl. Rubinstein var lykilmaður í sovéska neðanjarðarbókmenntaheiminum og einn af þeim sem gagnrýndu störf Vladimírs Pútín forseta Rússlands Meira
18. janúar 2024 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Skoðar hlut kvenna í íslenskri listasögu

Becky E. Forsyte hefur verið valin til að gegna rannsóknarstöðu innan Listasafns Reykjavíkur sem hefur það markmið að rannsaka hlut kvenna í íslenskri listasögu. „Tillaga Beckyar um rannsókn og sýningu ber heitið „Listakonur sem ryðja sína eigin… Meira
18. janúar 2024 | Myndlist | 779 orð | 2 myndir

Texti opnar dyr inn í torskilinn heim lista

Finna þarf jafnvægi á milli fagurfræðinnar, upplifunar safngests og þeirrar ábyrgðar og skyldu safna að miðla listinni til almennings á þann hátt að hann hafi bæði gagn og gaman af. Meira
18. janúar 2024 | Myndlist | 928 orð | 4 myndir

Tjáning listamanns á heimum blómanna

Markmið nýja forlagsins er að sinna sjónlistum, myndlist, hönnun og arkitektúr, og metnaðurinn er sýnilega mikill ef mið er tekið af þessari fyrstu bók. Meira
18. janúar 2024 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Ævisaga Lisu Marie Presley væntanleg

Ævisaga söngkonunnar Lisu Marie Presley, sem var einkabarn rokkkóngsins Elvis Presley, er væntanleg í hillur bókabúða 15. október á þessu ári Meira

Umræðan

18. janúar 2024 | Aðsent efni | 810 orð | 2 myndir

150 ár frá fæðingu Jóhannesar J. Reykdals

Í dag eru 150 ár frá fæðingu Jóhannesar Reykdals, sem var talinn einn brautryðjenda í atvinnulífi þjóðarinnar í upphafi síðustu aldar. Meira
18. janúar 2024 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

1,7 milljarða tekjur ferðaþjónustunnar á dag

Ferðaþjónustuvikan stendur yfir þessa dagana en markmið hennar er að auka vitund um mikilvægi ferðaþjónustu og efla samstarf og fagmennsku í greininni með fróðlegri og skemmtilegri dagskrá. Íslenskri ferðaþjónustu hefur vaxið fiskur um hrygg frá upphafi síðasta áratugar Meira
18. janúar 2024 | Aðsent efni | 776 orð | 3 myndir

Auka þarf matvælaframleiðslu á Íslandi

Heildarframleiðsla á kjöti hefur haldist nær óbreytt undanfarinn áratug þrátt fyrir mikla fólksfjölgun og fjölgun ferðamanna. Meira
18. janúar 2024 | Aðsent efni | 1015 orð | 1 mynd

Hugmyndaflug Aðalsteins Kjartanssonar

Ég hef aldrei uppnefnt eða farið í manninn þegar Aðalsteinn Kjartansson er annars vegar né nokkurn annan blaðamann. Ég hef eingöngu gagnrýnt vinnubrögð hans og félaga hans Meira
18. janúar 2024 | Aðsent efni | 687 orð | 5 myndir

Skjaldarmerkjaráðgáta: Uppruni þorsksmerkisins

Skjaldarmerki Íslands, hið svokallaða „þorksmerki“ á líklega uppruna sinn sem skjaldarmerki Björgvinjar í Noregi. Meira
18. janúar 2024 | Aðsent efni | 759 orð | 2 myndir

Týndi hlekkur öldrunarþjónustunnar

Blindi bletturinn í útfærslu öldrunarþjónustunnar liggur í því hvernig umsýslu langvinnra sjúkdóma og fjölveikinda er háttað. Meira

Minningargreinar

18. janúar 2024 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Anna Esther Ævarr Jónsdóttir

Anna Esther Ævarr Jónsdóttir fæddist 25. ágúst 1936. Hún lést 4. janúar 2024. Útförin fór fram 15. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2024 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Anný Louise Guðmundsdóttir

Anný Louise Guðmundsdóttir fæddist 1. janúar 1939. Hún lést á heimili sínu 6. janúar 2024. Útför hennar fer fram frá Fossvogskapellu í dag, 18. janúar 2024, klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2024 | Minningargreinar | 1843 orð | 1 mynd

Ása Þórdís Ásgeirsdóttir

Ása Þórdís Ásgeirsdóttir fæddist á Valshamri á Skógarströnd á Snæfellsnesi 23. maí 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu Sléttuvegi 31. desember 2023. Foreldrar hennar voru Áslaug Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2024 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Elísabet Jónasdóttir

Elísabet Jónasdóttir fæddist í Neskaupstað á Norðfirði 8. apríl 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 12. desember 2023. Foreldrar hennar voru Ásta Sigríður Jónsdóttir, húsfreyja og matselja, f. 22 Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2024 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Garðar Hinriksson

Garðar Hinriksson úrsmiður fæddist á Ísafirði 22. ágúst 1930. Hann lést á Vífilsstöðum 1. janúar 2024. Foreldrar Garðars voru Hinrik Einarsson frá Ísafirði, f Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2024 | Minningargreinar | 1035 orð | 1 mynd

Hulda Óskarsdóttir

Hulda Óskarsdóttir fæddist að Kirkjutorgi 6 í Reykjavík 5. september 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Seljahlíð 4. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Óskar Árnason hárskerameistari og Guðný Guðjónsdóttir húsfreyja Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2024 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Jóninna Huld Haraldsdóttir

Jóninna Huld Haraldsdóttir fæddist 2. nóvember 1957. Hún lést 13. desember 2023. Útför fór fram 5. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2024 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist 29. júlí 1939 í Vestmannaeyjum. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 1. janúar 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Jónsson skipasmiður, f. 15. maí 1908, d Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2024 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Sigríður Gísladóttir

Sigríður Gísladóttir fæddist í Vestmannaeyjum 3. nóvember 1938 og ólst þar upp. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. janúar 2024. Foreldrar Sigríðar voru Gísli Gíslason, f. 13. nóvember 1902, d. 24 Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2024 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Sigurður E. Þorkelsson

Sigurður Einar Þorkelsson fæddist í Reykjavík 20. júlí 1937. Hann lést á Hrafnistu Hafnarfirði 26. desember 2023. Foreldrar hans voru Þorkell Guðlaugur Sigurðsson, f. 16.1. 1913, d. 25.12. 1998, og Ólafía Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2024 | Minningargreinar | 2727 orð | 1 mynd

Vilborg Jóhanna Bremnes Ísberg

Vilborg Jóhanna Bremnes Ísberg fæddist á Búlandsnesi í S-Múlasýslu 4. júlí 1932. Hún lést á Landspítalanum 8 Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

18. janúar 2024 | Sjávarútvegur | 148 orð

Aflahæstu skipin með mikla hlutdeild

Þau 20 skip sem lönduðu mestum þorsk-, ýsu-, ufsa-, gullkarfa- og grálúðuafla á síðasta ári voru með 38,2% af samanlögðum afla í þessum tegundum. Um er að ræða 144.264 tonn á móti þeim rúmlega 233 þúsund tonnum sem restin af fiskiskiaflotinn landaði í þessum tegundum Meira
18. janúar 2024 | Sjávarútvegur | 270 orð | 1 mynd

Norski flotinn með afburðaár

Norski fiskiskipaflotinn landaði afla að verðmæti 30 milljarðar norskra króna á síðasta ári, jafnvirði 396 milljarða íslenskra króna. Um er að ræða afburðaár norska fiskiskipaflotann þrátt fyrir samdrátt í bæði botnsjávarafla og uppsjávarafla, að… Meira

Viðskipti

18. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 684 orð | 1 mynd

Fjármálalæsi verði skylda

Samræma þarf kennslu í fjármálalæsi, að mati Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF), og innleiða það sem skyldu í skólakerfinu. Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að það virðist vera mjög mismunandi eftir skólum hvort þeir kenni fjármálalæsi eða ekki Meira
18. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 400 orð | 1 mynd

Frumvarpið veiki sjávarútveginn

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir í umsögn um drög Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að frumvarpi til laga um sjávarútveg, sem sjá má í samráðsgátt stjórnvalda, að þar sé ekki gerð gangskör að því að bæta … Meira

Daglegt líf

18. janúar 2024 | Daglegt líf | 940 orð | 5 myndir

Mannát alltaf verið mikið tabú

Höfundinum tekst að skrifa um þetta ógeðfellda viðfangsefni af fræðilegri hnyttni. Hún er góður penni og nálgast þetta á mjög skemmtilegan máta, hún er með lúmskan svartan húmor,“ segir Áslaug Ólafsdóttir en hún þýddi bókina Hold og blóð, sögu mannáts, sem kom út á dögunum Meira

Fastir þættir

18. janúar 2024 | Í dag | 180 orð

Doktorsneminn. N-AV

Norður ♠ KD6 ♥ Á10 ♦ K32 ♣ G9654 Vestur ♠ G973 ♥ G9876 ♦ ÁG9 ♣ 2 Austur ♠ 2 ♥ D5432 ♦ 108654 ♣ 73 Suður ♠ Á10854 ♥ K ♦ D7 ♣ ÁKD108 Suður spilar 6♠ Meira
18. janúar 2024 | Dagbók | 192 orð | 1 mynd

Dramatíseraðar stórfréttir

Allt er brjálað í Bretlandi eftir að í hámæli komst að á árunum 1999-2015 voru meira en 900 póstmeistarar ákærðir fyrir fjársvik, þar sem það hefði vantað í kassann í smærri póstútibúum. Vandinn er að þetta var rangt, ásakanirnar mátti rekja til… Meira
18. janúar 2024 | Í dag | 346 orð

Ég er nógur mér

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst: Nú er daginn aðeins farið að lengja og mér datt í hug að lauma að þér eins og einni vísu: Eflir gengi sólarsýn sálarstrengi vekur. Skuggar þrengjast dimman dvín daginn lengja tekur Meira
18. janúar 2024 | Í dag | 894 orð | 2 myndir

Fór alltaf í eggjatöku á vorin

Davíð Björn Kjartansson fæddist 18. janúar 1964 á Ísafirði og ólst þar upp en hefur búið lengst af í Hnífsdal. Hann var nokkur sumur í sveit í Þverá í Ólafsfirði. Davíð gekk í Grunnskólann á Ísafirði og lauk seinna námi í Ráðgjafaskóla Kára Eyþórs Meira
18. janúar 2024 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Ólafur Dan Hreinsson Kjerúlf

40 ára Ólafur er Reykvíkingur en hefur síðustu árin búið á Vopnafirði. Hann er verkstjóri hjá Brimi. Áhugamálin eru fótbolti, snjóbretti og almenn hreyfing. Svo spilar Ólafur á gítar. Fjölskylda Sambýliskona Ólafs er Gulmira Kanakova, f Meira
18. janúar 2024 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Rétta hugarfarið skiptir máli

Tónlistarmaðurinn Jóhann Egill var að gefa út sitt fyrsta lag sem spilað var í þætti Heiðars Austmann, Íslenskri tónlist. Í þættinum gerir Heiðar íslenskri tónlist hátt undir höfði hvort sem það eru nýir flytjendur eða þekktari Meira
18. janúar 2024 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. d4 b6 4. g3 Ba6 5. b3 d5 6. Bg2 Rbd7 7. cxd5 exd5 8. 0-0 Bd6 9. Rc3 0-0 10. He1 He8 11. Bf4 Bxf4 12. gxf4 Bb7 13. e3 a6 14. Hc1 c5 15. dxc5 bxc5 16. Ra4 Hc8 17. Dd2 De7 18. Da5 Re4 19 Meira
18. janúar 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Vopnafjörður Ágúst Erik Ólafsson fæddist 1. maí 2023 kl. 17.11. Hann vó…

Vopnafjörður Ágúst Erik Ólafsson fæddist 1. maí 2023 kl. 17.11. Hann vó 3.166 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Ólafur Dan Hreinsson Kjerúlf og Gulmira Kanakova. Meira
18. janúar 2024 | Í dag | 62 orð

Öll viljum við ná árangri. En orðtakið að hafa ekki erindi sem erfiði…

Öll viljum við ná árangri. En orðtakið að hafa ekki erindi sem erfiði merkir: ná ekki árangri þrátt fyrir mikla fyrirhöfn. Varast skyldi að „bera ekki árangur sem erfiði“ og enn frekar „ná ekki árangri sem erfiði“ Meira
18. janúar 2024 | Dagbók | 31 orð | 1 mynd

Örlög Grindavíkur

Eftir síðasta eldgos er mjög tvísýnt um byggð í Grindavík til framtíðar og íbúarnir í algerri óvissu um hvað við tekur. Þingmaðurinn Vilhjálmur Árnason og sveitarstjórnarmaðurinn Hallfríður Hólmgrímsdóttir ræða það allt. Meira

Íþróttir

18. janúar 2024 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Danska liðið virðist óstöðvandi

Danmörk hefur unnið alla fjóra leiki sína á EM karla í handbolta en danska liðið sigraði það hollenska, 39:27, í milliriðli tvö í gærkvöldi. Var staðan 23:22 fyrir Danmörku þegar danska liðið hrökk rækilega í gang og skoraði 11 mörk af næstu 12 Meira
18. janúar 2024 | Íþróttir | 53 orð

Dæma ekki fleiri leiki á EM

Handboltadómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru farnir heim eftir að hafa dæmt á Evrópumóti karla í Þýskalandi. Þeir dæmdu leikina Bosnía – Holland í E-riðli í Mannheim og Tékkland – Grikkland í F-riðli í München en eru… Meira
18. janúar 2024 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Framkonur komnar á mikið flug

Fram vann sinn fimmta sigur í röð í úrvalsdeild kvenna í handbolta er liðið vann sannfærandi 31:22-heimasigur á ÍBV í Úlfarsárdalnum í gærkvöldi. Eftir hæga byrjun á tímabilinu er óhætt að segja að Framliðið sé hrokkið í gang Meira
18. janúar 2024 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Greinilegt er að margir urðu fyrir gríðarlegum vonbrigðum með íslenska…

Greinilegt er að margir urðu fyrir gríðarlegum vonbrigðum með íslenska landsliðið þegar það tapaði illa gegn Ungverjum á EM í Þýskalandi í fyrrakvöld. Skiljanlega því þetta var langversti leikur liðsins á mótinu til þessa Meira
18. janúar 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Henderson nálgast Ajax

Enski knattspyrnumaðurinn Jordan Henderson færist nær því að semja við hollenska stórveldið Ajax eftir að sádiarabíska félagið Al-Ettifaq samþykkti að rifta samningi hans. The Guardian greinir frá því að hann fljúgi á næstu dögum til Amsterdam með það fyrir augum að semja við Ajax Meira
18. janúar 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hjörvar frá HK-ingum til ÍBV

Knattspyrnudeild ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við markvörðinn Hjörvar Daða Arnarsson. Hann kemur til félagsins frá HK. Hjörvar, sem er 23 ára, kom í gegnum yngri flokka starf HK. Hann hefur hins vegar verið að láni hjá ÍR og Hetti/Hugin undanfarin þrjú ár Meira
18. janúar 2024 | Íþróttir | 654 orð | 2 myndir

Hvert stig skiptir máli í baráttunni

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hefur leik í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Þýskalandi í kvöld þegar liðið mætir heimamönnum í Þýskalandi í Lanxess-höllinni í Köln þar sem milliriðillinn verður leikinn en leikurinn hefst klukkan 19.30 að íslenskum tíma Meira
18. janúar 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Juventus ætlar að bjóða í Albert

Ítalska stórveldið Juventus hefur í hyggju að bjóða í íslenska knattspyrnumanninn Albert Guðmundsson sóknarmann Genoa í sumar. Frá þessu greinir ítalska íþróttablaðið Gazzetta dello Sport. Albert hefur átt afar gott tímabil með Genoa í ítölsku… Meira
18. janúar 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Martin kominn með leikheimild

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, er kominn með leikheimild hjá þýska félaginu Alba Berlín. Martin gekk í raðir félagsins frá Valencia á dögunum en fékk fyrst leikheimild í gær. Martin þekkir vel til hjá Alba Berlin, því hann lék afar … Meira
18. janúar 2024 | Íþróttir | 712 orð | 1 mynd

Spenntur að mæta Alfreð

„Stemningin var eðlilega þung hjá okkur, bæði eftir leikinn og í gærmorgun, en það er að rofa til hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið á hóteli íslenska liðsins í miðborg Kölnar í Þýskalandi í gær Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.