Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gangi kröfugerð og áætlanir breiðfylkingar ASÍ-félaga eftir, um nýja kjarasamninga og stórauknar greiðslur barna-, vaxta- og húsnæðisbóta, myndu greiðslur í vasa launafólks sem er með undir 500 þúsund kr. á mánuði, vegna launahækkana og með auknum stuðningi úr tilfærslukerfunum, hækka um 60.500 kr. á mánuði eftir skatta.
Meira