Greinar föstudaginn 19. janúar 2024

Fréttir

19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

„Margir grunaðir en allir voru saklausir“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Hvarf peningaskáps úr Kaupfélagi Norður-Þingeyinga á Raufarhöfn árið 1950 er enn viðkvæmt meðal bæjarbúa. Þetta segja viðmælendur Morgunblaðsins en í blaðinu í gær var þetta 73 ára gamla sakamál rifjað upp. Í skápnum voru 100 þúsund krónur í reiðufé, jafnvirði um átta milljóna króna í dag. Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Bregðast við mótmælum

Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi hefur kynnt nýjar tillögur um endurbætur á Sólvallagötu 14 í Reykjavík þar sem áformað er að bústaður sendiherrans verði Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Byrjað á 30 milljarða framkvæmd í Ölfusi

Tekin var fyrsta skóflustunga að landeldisstöð GeoSalmo í Ölfusi í gær. Um er að ræða fyrsta áfanga sem miðar að því að koma upp framleiðslu á 7.500 tonnum af laxi. Heildaráformin eru 24 þúsund tonn en þetta er 30 milljarða króna fjárfesting Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Djúpgámar við Kjarvalsstaði

Fjögur tilboð bárust í verðfyrirspurn Reykjavíkurborgar vegna uppsetningar djúpgáma á grenndarstöð við Klambratún. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 10,8 milljónir króna en lægsta boð var frá Vogakletti slf Meira
19. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Drónum flogið hundruð kílómetra

Úkraínuher stóð fyrir drónaárás á olíubirgðastöð í Pétursborg í Rússlandi. Er þetta í fyrsta skipti frá upphafi Úkraínustríðsins sem árás er gerð á þessa næststærstu borg Rússlands og er árásin sögð marka nýjan kafla í átökunum Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Dýr linsa bilaði og sjálfhætt hjá Eiríki

Eiríkur Jónsson, ljósmyndari með meiru, hefur sett knattspyrnumyndasafn sitt, rúmlega 160 þúsund myndir, á Ljósmyndasafn Íslands og segist vera hættur að mynda. „Linsan mín bilaði og ég mynda ekki orðið það mikið að það réttlæti kaup á linsu fyrir þrjú hundruð þúsund krónur,“ segir hann Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Emil Als læknir

Emil Als læknir lést sunnudaginn 14. janúar á Landspítala við Hringbraut, 96 ára að aldri. Emil fæddist 6. janúar 1928 í Hróarskeldu í Danmörku. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Sigurðardóttir hjúkrunarkona og Erik Als, síðar læknir í Nyköbing á Mors á Jótlandi Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fátækt í brennidepli hjá Nýló

„Af hverju er Ísland svona fátækt?“ spyr listamaðurinn Sæmundur Þór Helgason í nýrri sýningu á samnefndu verki sem myndar samtal við verk úr safneign Nýlistasafnsins og opnuð verður í safninu í dag kl Meira
19. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Frosthörkur „drepa“ Teslur

Miklar frosthörkur hafa leikið Tesla-eigendur grátt í Chicago í Bandaríkjunum. Á hraðhleðslustöðvum Tesla þar í borg má nú finna tugi, ef ekki hundruð rafmagnsbíla sem allir eru án orku og erfiðlega hefur reynst að hlaða. Er ástandið svo slæmt að eigendur þessara bíla hafa margir neyðst til að skilja þá eftir. Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Fækkað hefur í safnskólum Grindvíkinga

„Við sjáum ekki lengra en fram á vorið, klárum skólaárið og svo vitum við ekki hvað gerist í framhaldinu,“ segir Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur. Skólastarf er nú komið á fullt og enn er starfsemi skólans á fjórum stöðum í Reykjavík Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Gliðnun og harðari tónn

Alvarleg staða er komin upp í kjaraviðræðunum eftir þá gliðnun sem kom í ljós í fyrrakvöld á milli samninganefnda breiðfylkingar ASÍ-félaga og Samtaka atvinnulífsins. Þótt viðræðunum hafi ekki verið slitið er mikil óvissa um framhaldið Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hnúfubakur sýndi sig og sá aðra í Hafnarfirði

Þessi hnúfubakur virtist hafa fundið eitthvað ætilegt í höfninni í Hafnarfirði í gær og athafnaði sig upp við bryggjuna en hnúfubakar eru tækifærissinnar þegar kemur að fæðu. Gaf hann sér góðan tíma til að sýna sig og sjá aðra Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Hófu byggingu eldisstöðvar GeoSalmo

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fyrsta skóflustunga að landeldisstöð GeoSalmo vestur af Þorlákshöfn var tekin við hátíðlega athöfn í gær. Það er allra veðra von á Íslandi í janúar og var því boðið til móttöku í ráðhúsi Ölfuss þar sem sýnt var frá skóflustungunni sjálfri í beinu streymi. Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð

Könnuðust ekki við kortafærslur

Um 30 viðskiptavinir Íslandsbanka sögðust ekki kannast við færslur á greiðslukortum sínum, sem svikavakt bankans vakti athygli þeirra á í gær. Svikavaktin hafði samband við korthafana í kjölfar ábendinga frá öðrum korthöfum og bað þá að taka afstöðu með eða á móti færslunum Meira
19. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 673 orð

Loftárásir yfir landamæri

Stjórnvöld í Pakistan sögðust í gærmorgun hafa gert loftárásir á skotmörk í Sistan-Balúkistanhéraði í Íran á svæði þar sem herskáir hópar hafi bækistöðvar. Litið er á þetta sem viðbrögð við loftárásum Írana á skotmörk í Pakistan fyrr í vikunni Meira
19. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 802 orð | 1 mynd

Margfalt fleiri hingað en til annarra Norðurlanda

Málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd á Íslandi hafa verið ofarlega á baugi á Íslandi síðustu ár, enda tók þeim óvænt og óundirbúið að fjölga mjög. Vænn hluti þeirra var hingað boðinn frá Úkraínu og flestir þeirra hafa væntingar um að snúa aftur heim Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Naumur ósigur gegn Þýskalandi og Alfreð Gíslasyni í Köln

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mátti sætta sig við nauman ósigur gegn Þjóðverjum, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, á Evrópumótinu í Köln í gærkvöldi. Lokatölur urðu 26:24 eftir tvísýna baráttu fram á lokasekúndurnar Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Nemendur úr Grindavík enn tvístraðir

„Í þessari óvissu allri væri mun betra að geta haft allan hópinn saman. Það hefur hins vegar gengið illa hjá ríkinu að finna til þess húsnæði. Við erum alls staðar inni á Reykjavíkurborg og hún hefur staðið sig frábærlega en við höfum haft minna af ríkinu að segja Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Orðlaus yfir Samtökum atvinnulífsins

„Ég er algerlega orðlaus yfir Samtökum atvinnulífsins í dag. Ég held að þetta ágæta fólk þurfi að setjast niður og spyrja sjálft sig hvernig það geti ætlast til þess að íslenskt launafólk axli ábyrgð á öllu í íslensku samfélagi Meira
19. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Panta 150 Boeing 737-Max-þotur

Indverska flugfélagið Akasa Air hefur lagt inn pöntun fyrir 150 farþegaflugvélum af gerðinni Boeing 737 Max. Er þetta fyrsta stóra pöntunin sem ratar inn á borð Boeing frá því að Max-þota Alaska Airlines lenti í alvarlegu flugatviki 5 Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

SA vilja halda samtalinu áfram

„Við viljum halda samtalinu áfram og reikna okkur niður á niðurstöðu sem þjónar heildarhagsmunum þjóðarinnar,“ sagði Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), við mbl.is eftir að SA höfðu svarað yfirlýsingu breiðfylkingarinnar Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Segja að misskilnings gæti

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Einhvers misskilnings virðist gæta hjá nágrannasveitarfélagi um staðsetningu vindorkuversins. Fyrirhugaður Búrfellslundur er alfarið innan sveitarfélagsmarka Rangárþings ytra og hefur verið það frá því að skýrsla um endurhönnun virkjunarkostsins var lögð fram árið 2020. Það er sú endurhönnun virkjunarkostsins sem Alþingi færði úr biðflokki í nýtingarflokk, en ekki eldri útgáfa,“ segir í yfirlýsingu frá Landsvirkjun í gær. Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Síminn kaupir félög á auglýsingamarkaði

Fjar­skipta­fé­lagið Sím­inn hf. hef­ur und­ir­ritað samning um kaup á öllu hluta­fé í BBI ehf., Dengsa ehf. og Bill­bo­ard ehf., en fyrirtækin þrjú reka m.a. skilti á strætóskýlum, auk stærri skilta, og eru langstærst á sínum markaði Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Stórsigur Valsmanna í toppslag

Valsmenn unnu stórsigur á Keflvíkingum, 105:82, í uppgjöri efstu liðanna í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld. Njarðvík komst í annað sætið með naumum sigri gegn Hetti á Egilsstöðum og Grindvíkingar gerðu góða ferð á Sauðárkrók þar sem… Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Styðja áfram við Grindvíkinga

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnti frumvarp á ríkisstjórnarfundi í gær um framlengingu á tímabundnum stuðningi til greiðslu launa í Grindavík Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Söfnun fyrir Grindavík yfir 20 milljónir

Tuttugu milljóna króna múrinn í söfn­un Rauða kross­ins fyr­ir Grind­vík­inga var rofinn í gær. Þetta staðfesti Odd­ur Freyr Þor­steins­son, upp­lýs­inga­full­trúi Rauða kross­ins á Íslandi, í sam­tali við mbl.is Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Vetur konungur minnir á sig

Vetur konungur minnti á sig í gær með snjókomu, kulda og janúarveðri víða um land. Gul viðvörun var í gildi til hádegis á höfuðborg­ar­svæðinu, Suður­landi og Faxa­flóa. Víðast hvar dró úr snjókomunni þegar leið á daginn en snjóþungt var þó á Suðurnesjum Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Vilja skylda flugfélögin til að afhenda farþegaskrár

Stefnubreyting er lögð til í málum hælisleitenda í ályktun fundarins Hingað og ekki lengra – Verjum landamærin sem málfundafélagið Frelsi og fullveldi stóð fyrir á dögunum. Tveir fyrrverandi alþingismenn voru frummælendur, þeir Jón Magnússon lögmaður og Ólafur Ísleifsson hagfræðingur Meira
19. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Vill byggja sér hús í nágrenni Grindavíkur

„Ég hef trú á Grindavík til langrar framtíðar,“ segir Ómar Smári Ármannsson, fornleifafræðingur og fyrrverandi aðstoðaryfirlögregluþjónn. Ómar hefur ákveðið að sækja um lóð til nýbyggingar í óskiptu landi Þórkötlustaða í nágrenni Grindavíkur Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2024 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

Gyðingaandúð

Gyðingaandúð má finna í ýmsum kimum íslensks samfélags og er heldur dapurlegt að horfa upp á það. Þeir eru til sem reyna til dæmis að fá fólk til að sniðganga vörur frá Ísrael og jafnvel greiðslumiðlun þaðan Meira
19. janúar 2024 | Leiðarar | 683 orð

Stórvarasöm frumvarpsdrög

Matvælaráðherra getur tæpast verið alvara Meira

Menning

19. janúar 2024 | Menningarlíf | 924 orð | 1 mynd

„Skemmtiferð á vígvöllinn“

„Þetta er búið að vera krefjandi en um leið gjöfult ferli, eins og alltaf þegar þessi höfundur á í hlut,“ segir Stefán Jónsson sem leikstýrir Lúnu… Meira
19. janúar 2024 | Menningarlíf | 930 orð | 3 myndir

Egill er svo mikill yfirburðamaður

„Á hverju ári erum við yfirleitt með eina „crossover“-tónleika þar sem við gerum sinfóníska tónlist, til dæmis höfum við gert það með Dimmu og Todmobile. Allar götur síðan ég hóf störf hér í Hofi fyrir tíu árum hef ég verið að… Meira
19. janúar 2024 | Menningarlíf | 220 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Bafta kynntar

Kvikmyndin Oppenheimer í leikstjórn Christophers Nolan hlýtur flestar tilnefningar til hinna bresku Bafta-verðlauna í ár eða 13 talsins. Fast á hæla hennar kemur Poor Things í leikstjórn Yorgos Lanthimos með 11 tilnefningar og því næst Killers of… Meira

Umræðan

19. janúar 2024 | Aðsent efni | 700 orð | 2 myndir

Borgarlína, félagshagfræðileg mistök

Ef allar umferðartafir hefðu verið teknar með í reikninginn ásamt nýlegri hækkun á kostnaðaráætlun borgarlínu hefði niðurstaðan eflaust orðið neikvæð. Meira
19. janúar 2024 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Sundabraut og samgöngumál

Fátt er um gatnaframkvæmdir sem auðvelda greiðari umferð enda hefur meirihlutinn í borgarstjórn lítið aðhafst í umferðarmálum Reykjavíkur. Meira
19. janúar 2024 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Öll stóru verkefnin eru óleyst

Staðan er sú að öll stóru verkefnin eru enn óleyst. Þau eru reyndar svo mörg að ég veit ekki hvort ég get talið þau öll upp í þessum pistli, bæði vegna takmarkaðs orðafjölda og vegna þess að það eru sífellt að bætast við ný verkefni Meira

Minningargreinar

19. janúar 2024 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Anna Þorbjörg Jónsdóttir

Anna Þorbjörg Jónsdóttir fæddist í Sviðholti á Álftanesi 23. nóvember 1929. Hún lést á heimili sínu 29. desember 2023 Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 3042 orð | 1 mynd

Ari Magnús Sigurjónsson

Ari Magnús Sigurjónsson fæddist í Neskaupstað 2. maí 1929 og andaðist á Hjúkrunardeild HSA í Neskaupstað 10. janúar 2024. Foreldrar Ara voru Sigurjón Magnússon, f. 8. nóvember 1889, d. 28. apríl 1944 og Magnea Ingibjörg Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 1676 orð | 1 mynd

Auður Haralds

Auður Haralds rithöfundur fæddist í Reykjavík 11. desember 1947. Hún lést eftir skammvinn veikindi á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 2 Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 2556 orð | 1 mynd

Ása Bjarnadóttir

Ása Bjarnadóttir fæddist í Guðnabæ í Selvogi 26. september 1943. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 9. janúar 2024 eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson bóndi í Guðnabæ í Selvogi, f Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 3601 orð | 1 mynd

Bryndís Torfadóttir

Bryndís Torfadóttir fæddist 2. febrúar 1957 í Vestmannaeyjum. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Torfi Nikulás Bryngeirsson byggingaverktaki og afreksmaður í frjálsum íþróttum frá Eystri-Búastöðum í Vestmannaeyjum f Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

Elín Guðrún Óskarsdóttir

Elín Guðrún Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 6. desember 1943. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 24. desember 2023. Foreldrar Elínar voru Unnur Benediktsdóttir frá Moldhaugum í Eyjafirði, f. 24 Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Guðjón Tómasson

Guðjón Tómasson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1941. Hann lést á Landspítalanum 13. desember 2023. Foreldrar Guðjóns voru Tómas Guðjónsson, f. 17.2. 1907, d. 1.10. 1983, og Inga Sigríður Pálsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Guðlaug Pétursdóttir

Guðlaug Pétursdóttir fæddist á Þuríðarstöðum í Suður-Múlasýslu 6. júní 1930. Hún lést á Grund 23. desember 2023. Foreldrar hennar voru Pétur Björgvin Jónsson, f. 26.11. 1889, d. 1966, og Sigurbjörg Pétursdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Guðmundur Hermannsson

Guðmundur Hermannsson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 15. ágúst 1960. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. janúar 2024. Foreldrar hans voru Hermann Guðmundsson, f. 20. janúar 1922, d. 8. júní 2002, og Áslaug Kristjánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Guðný Sigríður Finnsdóttir

Guðný Sigríður Finnsdóttir fæddist í Skrapatungu í Laxárdal, A-Hún. 3. apríl 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sæborg Skagaströnd 10. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Finnur Guðmundsson, f. 1891, d Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

Guðrún Sveinsdóttir

Guðrún Sveinsdóttir fæddist á Núpi undir Vestur-Eyjaföllum 14. nóvember 1933. Hún lést á Hrafnistu Boðaþingi 25. desember 2023. Foreldrar hennar voru Sveinn Sigurðsson, f. 1886, d. 1947, og Ólöf Ólafsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Inga Björk Sigurðardóttir

Inga Björk Sigurðardóttir fæddist í Teigakoti í Skagafirði 21. júlí 1944. Hún lést á HSN Sauðárkróki 15. desember sl. Foreldrar hennar voru Sigurður Eiríksson, f. 12.8. 1899, d. 25.1.1974 og Helga Guðrún Sveinbjörnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 3955 orð | 1 mynd

Jón Pétur Kristjánsson

Jón Pétur Kristjánsson fæddist í Reykjavík 27. júní 1959. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut eftir skammvinn veikindi þann 9. janúar 2024. Foreldrar hans voru Jónína Elíasdóttir f Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gíslason

Ragnheiður Gíslason, Heiða, fæddist 30. júní 1942. Hún lést 8. desember 2023. Útförin fór fram 4. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 1410 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jóhanna Pétursdóttir

Ragnheiður Jóhanna Pétursdóttir fæddist á Akranesi 26. ágúst 1952. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 9. janúar 2024. Foreldrar Ragnheiðar voru Pétur Ásbjörns Georgsson, f. 5.6. 1931, d. 24.7 Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 2339 orð | 1 mynd

Sigríður Kolbrún Þráinsdóttir

Sigríður Kolbrún Þráinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. ágúst 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 29. desember 2023. Sigríður var dóttir hjónanna Ragnheiðar Þórlaugar Jóhannesdóttir, f. 29.10 Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2024 | Minningargreinar | 1785 orð | 1 mynd

Þorgerður Sveinsdóttir

Þorgerður Sveinsdóttir fæddist 4. maí 1930 í Arnardal við Skutulsfjörð í Ísafjarðarsýslu. Hún lést 6. janúar 2024 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Geta fengið bónusa greidda tvisvar á ári

Starfsmenn Skattsins geta unnið sér inn sérstaka bónusa samkvæmt stofnanasamningi sem Skatturinn gerði haustið 2021 við Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga (KVH). Nokkuð hefur verið fjallað um málefni Skattsins nýlega en viðmælendur Morgunblaðsins… Meira
19. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Hafsteinn nýr aðalhagfræðingur Kviku banka

Hafsteinn Hauksson hefur tekið við starfi aðalhagfræðings Kviku banka. Hann hefur starfað við greiningar í fjárfestingateymi Lundúnaskrifstofu Kviku frá 2019. Hafsteinn lauk meistaragráðu í fjármálum og hagfræði frá London School of Economics árið… Meira
19. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 623 orð

Þurfa að standa sig

„Stóra spurningin er hvort þetta skipti fyrirtæki einhverju máli. Það var einnig spurt að því hvort fólk telji annars vegar að fyrirtæki séu almennt samfélagslega ábyrg og hins vegar hvort fólk beini viðskiptum sínum markvisst að fyrirtækjum… Meira

Fastir þættir

19. janúar 2024 | Í dag | 59 orð

Alltaf er maður að bregðast við einhverju: bréfunum frá…

Alltaf er maður bregðast við einhverju: bréfunum frá innheimtufyrirtækinu (stingur þeim í brauðristina), flauti í bílnum fyrir aftan (hrekkur við og keyrir á þann fyrir framan) Meira
19. janúar 2024 | Í dag | 170 orð

Besta slemman. N-AV

Norður ♠ KD6 ♥ Á10 ♦ K32 ♣ G9654 Vestur ♠ G973 ♥ G9876 ♦ ÁG9 ♣ 2 Austur ♠ 2 ♥ D5432 ♦ 108654 ♣ 73 Suður ♠ Á10854 ♥ K ♦ D7 ♣ ÁKD108 Suður spilar 6G Meira
19. janúar 2024 | Í dag | 967 orð | 2 myndir

Hafði frumkvæði að djáknanámi

Ragnheiður Sverrisdóttir fæddist 19. janúar 1954 í Reykjavík og átti bernsku sína í Nökkvavoginum. „Vogarnir voru þá ört vaxandi bæjarhluti og Vogaskóli þrísetinn. Nökkvavogur var malargata og margir drullupollar sem gaman var að hoppa í Meira
19. janúar 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Hætti að vinna en vantaði verkefni

„Ég hætti að vinna fyrir rúmlega einu og hálfu ári. Þá ákvað ég að hætta að skrifa matreiðslubækur. En mig vantaði svo eitthvað að gera,“ segir rithöfundurinn Nanna Rögnvaldardóttir í morgunþættinum Ísland vaknar Meira
19. janúar 2024 | Dagbók | 38 orð | 1 mynd

Höndlum mótlætið gríðarlega illa

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er komið áfram í milliriðla á Evrópumótinu í Þýskalandi eftir jafntefli gegn Serbíu og sigur gegn Svartfjallalandi. Gunnar Magnússon, fyrrverandi aðstoðarþjálfari landsliðsins, og Rúnar Kárason fyrrverandi… Meira
19. janúar 2024 | Dagbók | 191 orð | 1 mynd

Nauðgari fær sviðsljósið

Heimildarmyndin Hættulegur drengur (A Dangerous Boy) er nú sýnd á Stöð 2 og fjallar um barnaníðinginn og nauðgarann Sigurð Þórðarson, sem lengi hefur verið með viðurnefnið hakkari. Í myndinni er fjallað um aðild Sigga að Wikileaks þar sem hann, að eigin sögn, spilaði stóra rullu Meira
19. janúar 2024 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. e5 De7 7. De2 Rd5 8. Rd2 g6 9. c4 Rf4 10. De4 Re6 11. f4 f6 12. Rf3 fxe5 13. fxe5 Db4+ 14. Kd1 Bb7 15. Dc2 c5 16. Bd2 Db6 17. Bc3 0-0-0 18. Bd3 Bg7 19 Meira
19. janúar 2024 | Í dag | 309 orð | 1 mynd

Skúli Þórðarson

60 ára Skúli er fæddur og uppalinn á Hvammstanga í Húnaþingi en býr nú í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit. Hann er stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur að mennt. Skúli var framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra 1993-1994,… Meira
19. janúar 2024 | Í dag | 341 orð

Sæti Trumps er traust

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst: Nú er hann napur og verður næstu daga. Þó erum við hér á suðvesturhorninu laus við snjóinn miðað við aðra landshluta. Foldin stynur föl á brá frostið læsir klónum Meira

Íþróttir

19. janúar 2024 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Andri jafnaði föður sinn í sigri Íslands

Ísland sigraði Hondúras, 2:0, í seinni vináttuleik karlalandsliðsins í fótbolta í Flórídaferðinni, sem fram fór í Fort Lauderdale í fyrrinótt. Liðið vann því báða leiki sína og fékk ekki á sig mark en Ísland vann Gvatemala, 1:0, í fyrri leiknum um helgina Meira
19. janúar 2024 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Frakkar efstir en Austurríki kemur enn á óvart

Frakkar, næstu mótherjar Íslendinga á Evrópumóti karla í handknattleik, eru efstir í milliriðli eitt eftir torsóttan sigur gegn Króötum í Köln í gær, 34:32. Þeim tókst aldrei að hrista Króatana af sér þrátt fyrir að hafa komist ítrekað þremur til… Meira
19. janúar 2024 | Íþróttir | 232 orð

Geta verið stoltir af frammistöðunni

Frammistaða íslenska liðsins var heilt yfir mjög góð en því miður féllu úrslitin ekki með liðinu. Varnarleikurinn var frábær með Ými Örn Gíslason fremstan í flokki en hann gerði þýska liðinu mjög erfitt um vik í hjarta varnarinnar og kom á sama tíma … Meira
19. janúar 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Heim eftir fimm ára fjarveru

Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, er komin aftur til Keflavíkur eftir fimm ára fjarveru en hún hætti hjá spænska félaginu Cadi La Seu á dögunum eftir hálfs árs dvöl. Hún lék með Keflavík til 2019 en síðan með Leicester Riders á … Meira
19. janúar 2024 | Íþróttir | 216 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen gekk í gær til liðs við Hansa…

Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen gekk í gær til liðs við Hansa Rostock sem leikur í þýsku B-deildinni og samdi til sumarsins 2026. Sveinn, sem er 25 ára sóknarmaður, hefur leikið í hálft þriðja ár með Elfsborg og skorað 15 mörk í 70 leikjum liðsins í sænsku úrvalsdeildinni Meira
19. janúar 2024 | Íþróttir | 165 orð | 2 myndir

Líf og sál í leikinn

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik þurfti að sætta sig við tap, 26:24, þegar það mætti Þýskalandi í milliriðli 1 á Evrópumótinu að viðstöddum 20 þúsund áhorfendum í Lanxess-höllinni í Köln í gærkvöld Meira
19. janúar 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Rúnar er farinn frá Voluntari

Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er farinn frá rúmenska félaginu Voluntari eftir ársdvöl en hann samdi við félagið um að rifta samningi. Rúnar hefur leikið sem atvinnumaður í tíu ár, í Svíþjóð, Sviss, Kasakstan og Rúmeníu en þar lék hann fyrst með CFR Cluj Meira
19. janúar 2024 | Íþróttir | 230 orð

Slagurinn um undan- keppni ÓL enn opinn

Tapið gegn Alfreð Gíslasyni og hans mönnum þýðir einfaldlega að möguleikar Íslendinga á að komast í baráttuna um verðlaunasæti á þessu Evrópumóti eru úr sögunni. Sigrar í þremur síðustu leikjunum munu aldrei nægja til þess að ná öðru sæti riðilsins, … Meira
19. janúar 2024 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

Stórsigur Vals í toppslagnum

Valsmenn lögðu Keflvíkinga að velli á öruggan hátt í viðureign tveggja efstu liða úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í gærkvöld, 105:82. Valsmenn eru þá með 22 stig á toppnum en Keflvíkingar sitja eftir með 18 stig Meira
19. janúar 2024 | Íþróttir | 221 orð

Vorum með lausnir en klikkuðum á færunum

„Mér fannst við spila vel allan leikinn,“ sagði landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson í samtali við mbl.is Lanxess-höllinni í Köln eftir leikinn. „Við vorum með þá í vörninni, börðumst helvíti vel og vorum með lausnir í sóknarleiknum Meira

Ýmis aukablöð

19. janúar 2024 | Blaðaukar | 258 orð | 1 mynd

„Ég hef meiri orku“

Ég hef alla tíð hreyft mig, alltaf synt og gengið og svo stunda ég golf á sumrin. Að bæta við leikfiminni í Kramhúsinu er mjög góð viðbót, þessar styrkjandi æfingar og jafnvægisæfingar eru veruleg bót fyrir líkamlega heilsu Meira
19. janúar 2024 | Blaðaukar | 1103 orð | 5 myndir

„Mikilvægt að vera með góða rass- og lærvöðva, gott jafnvægi og gó&et

Hver eru allra fyrstu einkenni þess að fólk sé að eldast og hvernig getum við elst vel? „Við erum eins misjöfn og við erum mörg og í raun ómögulegt að festa fingur á hver fyrstu einkenni öldrunar eru Meira
19. janúar 2024 | Blaðaukar | 746 orð | 10 myndir

„Tískan fer í hringi en það er samt alltaf eitthvert nýtt „touch“ þegar h

„Við fjölskyldan bjuggum í sjö ár í Bandaríkjunum, lengst í Boston. Það var mjög gott að búa þar, borgin iðandi af lífi enda bæði falleg og mikil háskólaborg.“ Meira
19. janúar 2024 | Blaðaukar | 26 orð

Fór út á vinnumarkaðinn sem einstæð móðir 39 ára

Hjördís Gísladóttir þótti djörf þegar hún veðsetti húsið og stofnaði Grænan kost ásamt Sólveigu Eiríksdóttur. Vinnan borgaði sig og í dag nýtur hún lífsins í hestamennskunni. Meira
19. janúar 2024 | Blaðaukar | 2302 orð | 3 myndir

Frumkvöðull sem hóf starfsferilinn 39 ára og hætti 61 árs

„Ég stóð frammi fyrir því að þurfa að fara að vinna fyrir mér og börnunum en ég hélt öllu sem var lifandi, börnunum, hestunum og hundinum. Þetta var erfiður tími, en svona var þetta bara.“ Meira
19. janúar 2024 | Blaðaukar | 616 orð | 4 myndir

Hárið breytist þegar aldurinn færist yfir

Þegar Þórdís er spurð hvers vegna hún hafi lært hárgreiðslu segir hún að sér hafi alltaf fundist hárgreiðsla spennandi. „Mig langaði að starfa við eitthvað þar sem ég myndi nota hendurnar og gæti verið í kringum fólk Meira
19. janúar 2024 | Blaðaukar | 1128 orð | 1 mynd

Heilbrigði eða langlífi?

Lífslíkur við heilbrigða ævi“ er mælikvarði sem segir til um hversu lengi fólk má vænta þess að lifa án þess að vanheilsa hamli daglegu lífi. Í skýrslu frá heilbrigðisráðuneytinu má sjá að heilbrigð ævi kvenna á Íslandi mældist árið 2021 tæplega 64 ár og karla tæplega 70 ár Meira
19. janúar 2024 | Blaðaukar | 1679 orð | 8 myndir

Japan eitt eftirminnilegasta landið

Í desember 2022 lukum við erfiðustu mótorhjólaferð sem ég hef farið, um Patagóníu í Suður-Ameríku. Eftir þá ferð lofaði ég Ásdísi að næsta ferð yrði af allt öðrum toga; öruggir vegir, gott loftslag og þróaðir innviðir Meira
19. janúar 2024 | Blaðaukar | 14 orð

Líður ekki eins og gömlum manni

Ragnar Ingi Aðalsteinsson er áttræður og löngu hættur að neyta áfengis, sykurs og dýraafurða. Meira
19. janúar 2024 | Blaðaukar | 608 orð

Lífsneistinn

Það er alveg sama á hvaða aldri fólk er, ef það hefur lífsneista og áhuga á lífinu þá er líklegra að lífið verði örlítið skemmtilegra. Líka þegar lífið býður upp á rigningardaga, hvassvirði, snjóstorma, áföll og óskemmtilegheit Meira
19. janúar 2024 | Blaðaukar | 954 orð | 1 mynd

Losaði sig við alla slæmu ávanana

„Ég var bölvaður sykurfíkill, alltaf að éta sætindi, þar til ég hætti alveg að smakka sykur. Í dag er ég búinn að gleyma hvernig bragðið er af honum og geri aldrei neina einustu undantekningu.“ Meira
19. janúar 2024 | Blaðaukar | 12 orð

Mögnuð Japansferð

Kristján Gíslason og Ásdís Rósa Baldursdóttir lærðu að meta japanska menningu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.