Útgáfuréttur á verki Ástu Sigurðardóttur, Sögur og ljóð, hefur verið seldur til þriggja landa nýverið og segist Reykjavik Literary Agency, sem sér um söluna, skynja mikinn áhuga á verkum hennar. Bókin kom út í Bretlandi í nóvember, Nothing to be Rescued í þýðingu Meg Matich
Meira