Greinar mánudaginn 22. janúar 2024

Fréttir

22. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

28 létust í árás á markað í Donétsk

Loftárás var gerð á úthverfi í borginni Donétsk í austurhluta Úkraínu í gær. Hið minnsta 28 létu lífið í borginni sem hefur verið undir… Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 47 orð

Andlát í gosinu í Vestmannaeyjum

Í Reykjavíkurbréfinu í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins kom fram að enginn mannskaði hefði orðið í Heimaeyjargosinu árið 1973. Var þar átt við fyrstu nótt eldgossins. Einn maður lést þremur mánuðum eftir upphaf eldgossins, en hann lést af völdum… Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Baða sig í afrennsli Svartsengis, þar sem land rís án afláts

Erlendir ferðamenn létu áframhaldandi landris í Svartsengi og nýlega afstaðið eldgos ekki stöðva sig er þeir nutu alls þess besta sem Bláa lónið hefur upp á að bjóða um helgina. Bláa lónið opnaði starfsstöðvar sínar á laugardagsmorgun og var opið alla helgina Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Bríet opnar tilboð um 70 íbúðir

Opnuð verða í dag þau tilboð sem kunna að hafa borist leigufélaginu Bríeti sem vill kaupa 70 íbúða eignir til þess að mæta íbúðavanda Grindvíkinga. Auglýst var eftir eignum í síðustu viku, það er fyrir eldgosið sem braut niður þrjú hús í Grindavík… Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Dregur framboð sitt til baka

Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, dró í gær framboð sitt til baka í baráttunni um forsetatilnefningu Repúblikanaflokksins. Hann lýsir sömuleiðis yfir stuðningi við Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. DeSantis var lengi talinn… Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 819 orð | 1 mynd

Einingahús flutt frá Grindavík?

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Í Grindavík eru tvö þriggja íbúða forsmíðuð raðhús (e. prefabricated modular buildings) sem hægt væri að taka niður og flytja á annan öruggari stað á jafnvel eins skömmum tíma og tveimur mánuðum. Byggingafélagið Laufás Bygg ehf. setti húsin niður í bænum fyrir um einu ári og hafa þau verið í útleigu. Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Evrópa uppgötvar Ástu og útgáfuréttur seldur til þriggja landa

Útgáfuréttur á verki Ástu Sigurðardóttur, Sögur og ljóð, hefur verið seldur til þriggja landa nýverið og segist Reykjavik Literary Agency, sem sér um söluna, skynja mikinn áhuga á verkum hennar. Bókin kom út í Bretlandi í nóvember, Nothing to be Rescued í þýðingu Meg Matich Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 852 orð | 1 mynd

Fleiri sprungur en áður var talið

Stór hluti af þeim sprungum sem hreyfðust í Grindavík, er kvikugangurinn myndaðist 10. nóvember, hafði áður verið kortlagður. Sprungurnar hreyfðust þegar kvikugangurinn undir Fagradalsfjalli myndaðist árið 2021, áður en eldgos hófst í mars það ár Meira
22. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 674 orð | 2 myndir

Geysileg fjölgun hnúfubaks við Ísland

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir skiljanlegt að sjómenn velti fyrir sér hvort hvalir við Ísland hafi áhrif á loðnustofninn, en ekki sé hægt að fullyrða um áhrifin sem hvalirnir hafa. Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Gísli Hinrik Sigurðsson

Gísli Hinrik Sigurðsson, stofnandi Garðheima, lést á Hrafnistu við Brúnaveg 16. janúar sl., 79 ára að aldri. Gísli fæddist 16. desember 1944 í Hrísey og ólst þar upp fyrstu árin, þar til fjölskylda hans fluttist í Kópavoginn árið 1959 Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hraunrennsli líklegast í Grindavík

Grindavíkurbær var eini þéttbýlisstaðurinn á Reykjanesskaga sem var talinn vera útsettur fyrir hraunvá. Þetta var niðurstaða langtímahættumats vegna eldvirkni á Reykjanesskaga vestan Kleifarvatns sem Veðurstofa Íslands vann á síðasta ári Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Kortleggja jarðveginn

Vegagerðin hóf í gær kortlagningu jarðvegs í Grindavík með sérstakri jarðsjá. Jarðvegsdróni var fenginn til landsins ásamt sérfræðingum frá Hollandi en ráðgert er að fljúga jarðsjánni í hnitakerfi yfir bæinn Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Kröfugerðin að verða tilbúin

Stéttarfélagið Sameyki vinnur þessa dagana að lokafrágangi kröfugerðar á hendur viðsemjendum fyrir hönd félagsmanna sem starfa hjá opinberu hlutafélögunum Isavia, Fríhöfninni, Rarik og Orkuveitu Reykjavíkur. Kjarasamnngar þessara starfsmanna renna út um næstu mánaðamót þó kjarasamningar starfsfólks hjá ríki og sveitarfélögum sem eru í félögum innan BSRB, BHM og KÍ renni flestir ekki út fyrr en í lok mars. Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Kynntu sér öryggisbúnað í sundi

Áhugasamir sundgestir í Sundhöll Reykjavíkur í gær kynntu sér öryggisbúnað sem notaður er í sundlaugum. Um er að ræða fyrsta opna húsið í átaki sem felst í því að auka vitundarvakningu um öryggi í sundlaugum Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 940 orð | 2 myndir

Læknisstörf framtíðar ráðgjöf á netinu

„Mönnun í heilbrigðisþjónustu er alþjóðleg áskorun og þar er Ísland engin undantekning. Vissulega eru þar margir þættir sem ekki verða fyrirséðir. Með því að rýna í stöðuna má þó búa í haginn svo mikilvægir póstar og sérgreinar læknisfræðinnar … Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 578 orð | 1 mynd

Margs konar starfsemi í uppnámi

Grindvíkingar búa við nístandi óvissu um framtíð sína og eru atvinnurekendur í bænum alls ekki undanskildir því. Aðstæður atvinnurekenda í bænum eru mjög misjafnar en margir hverjir hafa orðið fyrir miklu tjóni Meira
22. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Milljónir á móti Öðrum kosti

Liðlega 1,4 milljónir Þjóðverja fjölmenntu víðs vegar um Þýskaland til þess að mótmæla flokknum Annar kostur fyrir Þýskaland (AfD) í gær. Flokkurinn er talinn til flokka lengst til hægri í stjórnmálunum, en mótmælin komu í kjölfar umfjöllunar… Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Öskrandi og flautandi allan tímann í stúkunni

Vestmannaeyingurinn Kjartan Vídó Ólafsson er á sínu sjötta stórmóti með íslenska karlalandsliðinu í handknattleik en hann hefur verið markaðsstjóri… Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Óþjóðlegt þorrablót þjóðfræðinga

Á meðan aðrir fagna þorranum með sviðakjamma og rófustöppu munu þjóðfræðingar fagna honum með meðal annars nauta-carpaccio með taponade og parmesanosti og kalkúnabringu með dijon-kryddhjúpi næstkomandi laugardag Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Perlusjálfa með forsetahjónunum

Kraftur, stuðningsfélag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess, stóð fyrir viðburði í Hörpu í gær þar sem Lífið er núna-armbönd voru perluð Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Ríkjandi bikarmeistarar úr leik hjá konunum og körlunum

Um helgina fóru fram átta liða úrslit bikarkeppni kvenna og karla í körfuknattleik. Ljóst er að ríkjandi bikarmeistarar Hauka í kvennaflokki og ríkjandi bikarmeistarar Vals í karlaflokki munu ekki verja titla sína þar sem þau lið féllu bæði úr leik Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 186 orð

Telur ekki að „neyðarsveitarstjórn“ verði skipuð

Hafsteinn Dan Kristjánsson, lektor við lagadeild HR, kveðst ekki telja að „neyðarsveitarstjórn“ verði skipuð fyrir Grindavíkurbæ. Í samtali við Morgunblaðið segir hann að samkvæmt 131. grein sveitarstjórnarlaga séu tvö meginákvæði um neyðarstjórnun sveitarfélaga Meira
22. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Umsvif ferðaþjónustu vaxandi

Alþjóðaferðamálastofnunin telur að umsvif alþjóðlegrar ferðaþjónustu á þessu ári verði ívið meiri en fyrir kórónuveirufaraldurinn,… Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Vantraust hefði áhrif á Grindavík

Dr. Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, segir mikinn kosningatón vera kominn í stjórnmálafólk landsins. Segir Eiríkur málflutning Sjálfstæðismanna á undanförnum dögum koma sér þannig fyrir sjónir að þeir upplifi… Meira
22. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 457 orð | 1 mynd

Vantraustið vefst fyrir ríkisstjórn

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
22. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Vertíð er í vændum og verðmætin mikil

Við sjávarsíðuna er vetrarvertíð nú handan við hornið, með öllum þeim önnum, umsvifum og auði sem því fylgir. Eftir um þrjár til fjórar vikur héðan í frá koma þorskgöngur að suðurströndinni og þá eru flest fley sett á flot Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2024 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Eitthvað verður að víkja

Nýr borgarstjóri Reykjavíkur tekur við mestu skuldasúpu og versta fjárhag sem nokkur borgarstjóri hefur gert. Ríkið stendur líka frammi fyrir töluverðri fjárhagslegri glímu eftir að í ljós er komið að heilt bæjarfélag er orðið óbyggilegt, að minnsta kosti um fyrirsjáanlega framtíð. Kostnaðurinn vegna þess liggur ekki fyrir en hann er hár, jafnvel á þjóðhagslegan mælikvarða. Meira
22. janúar 2024 | Leiðarar | 692 orð

Hörmungarástand

Ekki verður lengur undan því vikist að taka á málefnum útlendinga Meira

Menning

22. janúar 2024 | Menningarlíf | 1229 orð | 2 myndir

Kalsamar og harðsóttar veiðar

Hákarlaskipið Ófeigur – Hið eina sinnar tegundar Íslendingar hófu snemma hákarlaveiðar og voru þær orðnar nokkuð útbreiddar á 14. öld. Neysla hákarls varð einnig snemma hluti af mataræði landsmanna Meira
22. janúar 2024 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Löng og sláandi leit að morðingja

Breskir spennuþættir eru með besta sjónvarpsefni sem völ er á. RÚV sýnir einn slíkan á fimmtudagskvöldum, Leitin að Raoul Moat. Þegar hafa verið sýndir tveir þættir og sá þriðji og síðasti verður sýndur næsta fimmtudagskvöld Meira
22. janúar 2024 | Menningarlíf | 795 orð | 1 mynd

Staðfestir að það sé varið í mig

„Þetta kom rosalega á óvart. Ég er ekki með neitt keppnisskap en þetta er samt í þriðja sinn sem ég sendi inn ljóð í þessa keppni. Það var eingöngu til þess að hvetja sjálfa mig áfram og hætta að búa í skúffunni Meira

Umræðan

22. janúar 2024 | Aðsent efni | 1134 orð | 4 myndir

Innrás Pútíns hefur allt önnur menningarleg áhrif en hann ætlaði

Miklar menningarbreytingar eiga sér stað í Úkraínu þessi dægrin. Styttur eru felldar af stalli sínum, nöfnum borga breytt, listamönnum er slaufað, jólahátíðin færð til um nokkrar vikur og öll merki um Rússland horfin af yfirborðinu. Meira
22. janúar 2024 | Pistlar | 388 orð | 1 mynd

Tæknin tryggi öryggi

Í kvikmyndum þar sem sögusviðið er geimurinn er rauði þráðurinn yfirleitt ógn. Ógn sem oftast er óþekkt, framandi verur eða vélmenni sem hafa tekið eða eru líklegar til að taka yfir. Í raunveruleikanum er staðreyndin sú að gervihnettir sem svífa um… Meira

Minningargreinar

22. janúar 2024 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Árni Jónasson

Árni Jónasson fæddist í Vík í Mýrdal 6. júlí 1958. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 29. desember 2023. Foreldrar Árna eru Helga M. Árnadóttir, f. 20. febrúar 1930, og Jónas Tryggvi Gunnarsson, f Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1653 orð | 1 mynd | ókeypis

Björg Ólafsdóttir

Björg Ólafsdóttir fæddist á Arndísarstöðum í Bárðardal 3. nóvember 1930. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2024 | Minningargreinar | 2321 orð | 1 mynd

Björg Ólafsdóttir

Björg Ólafsdóttir fæddist á Arndísarstöðum í Bárðardal 3. nóvember 1930. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. janúar 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Arnbjörg Halldórsdóttir húsfreyja, f. 4. október 1903, d Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2024 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Björk Elva Brjánsdóttir

Björk Elva Brjánsdóttir fæddist 23. júlí 1959. Hún lést 26. desember 2023. Útför Bjarkar fórr 11. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2024 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Einar Friðbjörnsson

Einar Friðbjörnsson fæddist á Vopnafirði 10. apríl 1938. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð, Vopnafirði, 12. janúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Friðbjörn Einarsson, f. á Víðihóli á Fjöllum 25 Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2024 | Minningargreinar | 4161 orð | 1 mynd

Friðleifur Stefánsson

Friðleifur Stefánsson fæddist á Siglufirði 23. júlí 1933. Hann lést á Landspítalanum 10. janúar 2024, eftir stutt veikindi. Foreldrar Friðleifs voru Sigurbjörg Hjálmarsdóttir og Stefán Friðleifsson, sem búsett voru á Eyrargötu 20 á Siglufirði Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2024 | Minningargreinar | 2419 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist 19. september 1932 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landsspítalans 12.janúar 2023. Foreldrar Jóns voru Ólafur Helgi Jónsson cand.juris, forstjóri í Reykjavík, f. 25. janúar 1905, d Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2024 | Minningargreinar | 4598 orð | 1 mynd

Jón Thoroddsen

Jón Thoroddsen, heimspeki- og myndlistarkennari með meiru, fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1957. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. janúar 2024. Foreldrar hans voru Drífa Viðar rithöfundur og listmálari, f Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2024 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

Otto Johan Malmberg

Otto Johan Malmberg húsgagnasmiður fæddist í Reykjavík 8. september 1931. Hann lést 13. janúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Ejner Oluf Malmberg, kaupmaður í Reykjavík, f. 14. ágúst 1903, d. 18. september 1963, og Ingileif Halldórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2024 | Minningargreinar | 2119 orð | 1 mynd

Örn Jóhannsson

Örn Jóhannsson var fæddur í Reykjavík 11. nóvember 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 11. janúar 2024. Fyrstu árin bjó hann í Reykjavík og svo fluttist hann til Bandríkjanna eða Deerpark Long Island, New… Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 1006 orð | 2 myndir

Gagnsæi skortir í skattamálum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Við eigum við töluvert vandamál að stríða hér á landi þegar kemur að fyrirsjáanleika og gagnsæi í skattamálum, sem vinnur mikið gegn atvinnulífinu almennt en þó sérstaklega þegar kemur að erlendum fjárfestingum,“ segir Páll Jóhannesson. Meira

Fastir þættir

22. janúar 2024 | Í dag | 54 orð

Að gefa eitthvað í skyn merkir að láta e-ð á sér skilja í stað þess að…

Að gefa eitthvað í skyn merkir að láta e-ð á sér skilja í stað þess að segja það afdráttarlaust. „Hann gaf það í skyn með framkomu sinni, að einungis fegurð frúarinnar hefði getað komið honum til að gera þeim þennan stórkostlega greiða.“ … Meira
22. janúar 2024 | Dagbók | 100 orð | 1 mynd

Með nagandi samviskubit í vinnunni

Hrefna Sætran matreiðslumeistari segir hugmyndina að nýju bókinni, Í eldhúsinu með Hrefnu Sætran, hafa kviknað eftir að hafa hlustað á börnin sín í nokkur ár kvarta yfir því að ekkert væri til að borða Meira
22. janúar 2024 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Muhammed Emin Kizilkaya

30 ára Muhammed er fæddur og uppalinn í Danmörku, í bænum Slagelse á Sjálandi. Hann fluttist til Íslands 2013 og býr í Reykjavík. Hann er með BA og MA í félagsfræði frá Háskóla Íslands og er í doktorsnámi í félagsráðgjöf við HÍ Meira
22. janúar 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Meryem Esja Kizilkaya fæddist 15. janúar 2023 kl. 23.21. Hún vó…

Reykjavík Meryem Esja Kizilkaya fæddist 15. janúar 2023 kl. 23.21. Hún vó 3.986 g og var 54 cm á hæð. Foreldrar hennar eru Muhammed Emin Kizilkaya og Hilal Kücükakin. Meira
22. janúar 2024 | Í dag | 270 orð

Samsvörun í meðallagi

Skírnir Garðarsson sendi mér góðan póst og skemmtilegan: Gleðilegt ár Halldór og vísnahornsvinir. Ekki er að spyrja að Evrópureglugerðunum. Reglugerð um stærð kvenfata gefur svigrúm fyrir mismunandi mittismál, en skrefsídd skal víst vera sú sama Meira
22. janúar 2024 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 Bxa6 6. Rc3 d6 7. e4 Bxf1 8. Kxf1 g6 9. Rf3 Bg7 10. g3 0-0 11. Kg2 Db6 12. a4 Ra6 13. He1 Hfb8 14. Rd2 Db4 15. De2 Rd7 16. Rc4 Re5 17. Rxe5 Bxe5 18. Bd2 Dxb2 19 Meira
22. janúar 2024 | Dagbók | 37 orð | 1 mynd

Skýr markmið skila árangri

Sandra Björg Helgadóttir kennir líkamsrækt, auk þess að vera með sérsniðin námskeið fyrir líkama og sál á netinu. Sandra kennir fólki að setja sér raunhæf markmið og hvernig á að ná þeim. Boð og bönn virka ekki. Meira
22. janúar 2024 | Í dag | 170 orð

Undir áhrifum

Norður ♠ DG10952 ♥ D64 ♦ ÁD ♣ D7 Vestur ♠ K874 ♥ 5 ♦ G1098 ♣ G964 Austur ♠ 63 ♥ G109 ♦ 765432 ♣ K8 Suður ♠ Á ♥ ÁK8732 ♦ K ♣ Á10532 Suður spilar 6♥ Meira
22. janúar 2024 | Í dag | 768 orð | 3 myndir

Upplifði byltingu í búháttum

Benjamín Baldursson fæddist 22. janúar 1949 á Ytri-Tjörnum á Staðarbyggð í Eyjafirði og ólst þar upp við almenn sveitastörf í hópi sex systkina. „Níu ára gamall var ég settur upp á hestarakstrarvél og hjálpaði við að raka saman heyinu þegar það var tekið saman og sett í bólstra Meira

Íþróttir

22. janúar 2024 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Bikarmeistararnir úr leik

Keflavík, Njarðvík, Þór frá Akureyri og Grindavík tryggðu sér um helgina sæti í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í körfuknattleik með sterkum sigrum í átta liða úrslitum. Stjarnan, Keflavík, Álftanes og Tindastóll unnu þá góða sigra í átta liða… Meira
22. janúar 2024 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Danir og Svíar í undanúrslit

Danmörk lenti ekki í vandræðum með Noreg þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð milliriðils 2 á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi í gærkvöldi. Urðu lokatölur 29:23. Með sigrinum tryggðu Danir sér sigur í riðlinum og sæti í undanúrslitum Meira
22. janúar 2024 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Efstu fjögur liðin unnu neðri fjögur

Topplið Íslandsmeistara Vals hélt sínu striki þegar liðið fékk nýliða Aftureldingar í heimsókn í 14. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á laugardag. Urðu lokatölur 33:18, Val í vil. Valur var við stjórn allan leikinn og fór Þórey Anna Ásgeirsdóttir á kostum og skoraði 13 mörk Meira
22. janúar 2024 | Íþróttir | 664 orð | 4 myndir

Hin þrettán ára gamla Freyja Nótt Andradóttir kom fyrst í mark í 60 metra…

Hin þrettán ára gamla Freyja Nótt Andradóttir kom fyrst í mark í 60 metra hlaupi kvenna á Stórmóti ÍR í Laugardalshöll á laugardag. Hún hljóp á 7,62 sekúndum. Freyja, sem er úr ÍR, stal senunni á síðasta ári þegar hún sló Íslandsmet 18 ára og yngri, þá aðeins tólf ára Meira
22. janúar 2024 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Ísland þarf að treysta á önnur úrslit

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er ekki lengur með örlögin í eigin höndum á Evrópumótinu í Þýskalandi. Ísland er án stiga í milliriðli 1 og hefur nú tapað þremur leikjum í röð á mótinu, fyrst gegn Ungverjalandi í C-riðli keppninnar í… Meira
22. janúar 2024 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Jota og Núnez allt í öllu í sigri Liverpool

Liverpool gerði góða ferð til Bournemouth og vann öruggan sigur, 4:0, þegar liðin áttust við í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Darwin Núnez gestunum yfir í upphafi þess síðari eftir sendingu Diogo Jota Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.