Greinar miðvikudaginn 24. janúar 2024

Fréttir

24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

„Sýnir viðleitni sem ég kann að meta“

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég var ánægður með fundinn. Þarna voru nánast allir þeir sem eru að vinna í þessum málum með okkur og fyrir okkur. Það var gott að hitta fólkið í persónu því þá eru gjarnan einlægustu samtölin,“ segir Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri hjá Þorbirni hf. í Grindavík, um fund sem haldinn var í gær með fulltrúum fyrirtækja í Grindavík vegna stöðunnar í sveitarfélaginu. Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Afhenda ekki flugfarþegalista

Tíu erlend flugfélög afhenda stjórnvöldum ekki lista yfir þá farþega sem hingað koma með þeim, enda þótt lög mæli fyrir um að fyrirtækjum sem annast flutning farþega til og frá landinu sé skylt að afhenda lögreglu upplýsingar um farþega og áhöfn Meira
24. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 668 orð | 4 myndir

Almyrkvinn talinn mikið aðdráttarafl

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Við höfum ótrúlega marga staði sem henta frábærlega til að njóta þessa viðburðar. En ef við ætlum ekki að undirbúa okkur gæti þetta orðið stórslys,“ segir Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar. Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

„Störukeppni“ í Karphúsinu

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Lítið sem ekkert þokaðist á rúmlega sex klukkutíma samningafundi Samtaka atvinnulífsins og breiðfylkingar stéttafélaganna í gær en boðaður var nýr fundur samningsaðila í Karphúsinu klukkan 13 í dag. Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Bíður nýs forseta að heimsækja Friðrik X.

Ekki stendur til að forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fari í ríkisheimsókn til Danmerkur í kjölfar krýningar nýs þjóðhöfðingja, Friðriks X. Danakonungs, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu forseta Íslands Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð

Ekki vitað um aðra ISIS-liða

Lögregla býr ekki yfir neinum staðfestum upplýsingum um að fleiri ISIS-liðar séu hér á landi en sá eini sem vitað var um að væri meðlimur í hryðjuverkasamtökunum og var fluttur af landi brott þann 12 Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fannst þetta vera góð áskorun

Ingibjörg Sigurðardóttir var fyrirliði Noregsmeistara Vålerenga í fótbolta á síðasta ári en nú er hún komin til Þýskalands með það verkefni að hjálpa Duisburg að forðast fall. „Það er frekar krefjandi verkefni fram undan og mér fannst það góð áskorun fyrir mig,“ segir Ingibjörg við Morgunblaðið Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Farþegaeftirlit í skötulíki

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

FLOTT á fleygiferð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Fugladauði um allt land í skoðun

Matvælastofnun rannsakar nú fjölda ábendinga sem borist hafa um dauða auðnutittlinga undanfarið. Þóra J. Jónasdóttir sérgreinadýralæknir staðfestir að óeðlilega mikill fjöldi ábendinga hafi borist hvaðanæva af landinu Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Gat hefur verið rofið í Íslandsbankahúsið

Niðurrif Íslandsbankahússins á Kirkjusandi er í fullum gangi en það hófst í desember síðastliðnum. Byrjað var að rífa innan úr húsinu og nú hefur fyrsti hluti útveggja verið rofinn, eins og meðfylgjandi mynd sýnir Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hvalir duglegir að heilsa ferðamönnum í janúarmánuði

Hvalaskoðun hefur gengið framar vonum í janúarmánuði við höfuðborgarsvæðið að sögn Rannveigar Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar. Um fjórir hvalir hafa heilsað ferðamönnum daglega undanfarnar tvær vikur Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð

Koma í þúsundavís vegna almyrkvans

„Almyrkvi á sólu er eitthvert allra fallegasta náttúrufyrirbæri sem hægt er að sjá. Fólk í þúsundavís ferðast um allan heim til að njóta þeirra,“ segir Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar. Hinn 12 Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Kosningar framlengja þingstörf

Vegna forsetakosninganna í sumar hefur verið gerð breyting á starfsáætlun Alþingis. Þetta upplýsti Birgir Ármannsson forseti Alþingis þegar þing kom saman eftir jólahlé sl Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Langtímaáhrif áfalla á heilsufar

„Áfallasaga kvenna var skipulögð sem langtímarannsókn alveg frá upphafi,“ segir Unnur A. Valdimarsdóttir, prófessor og annar aðalrannsakenda vísindarannsóknar um áfallasögur kvenna. Hún segir þátttakendur í rannsókninni árin 2018-2019… Meira
24. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Merkur fornleifafundur í Danmörku

Fornleifafræðingar í Danmörku fundu nýlega lítinn hníf með áletruðum rúnum sem hægt er að rekja um 2.000 ár aftur í tímann. Þetta eru ein elstu ummerki um ritað orð sem fundist hafa í landinu. Járnhnífurinn fannst við uppgröft fornleifafræðinga í litlum kirkjugarði austur af Óðinsvéum Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 96 orð

Miðflokkur bætir mestu við sig

Fylgi Miðflokks­ins eykst mest allra flokka milli mánaða, sam­kvæmt nýrri könn­un Maskínu sem mæl­ir fylgi flokka í hverj­um mánuði. Flokk­ur­inn mæl­ist nú með 11,8% fylgi en í síðasta mánuði var það 9,4% Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Mygla í Hagaborg

Mygla greindist undir gólfdúk í leikskólanum Hagaborg við Fornhaga í Reykjavík á dögunum. Svo virðist sem myglan sé staðbundin, til þess benda mælingar á ryksýnum. Brugðist var við með mótvægisaðgerðum, allt var þrifið í hólf og gólf og lofthreinsitækjum komið fyrir til að bæta innivist Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 287 orð

Orkustofnun hafi brugðist

„Það hefur verulega skort á yfirsýn yfir orkumarkaðinn með reglulegum upplýsingum um orkuframleiðslu og -notkun. Orkustofnun hefur brugðist því hlutverki sínu að veita traustar upplýsingar um stöðu orkumála á Íslandi og það skýrir að hluta til það sinnuleysi sem ríkt hefur í málaflokknum lengi Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Óljóst hvort Ísland taki þátt í Malmö

Ekki er ljóst hvort Ísland muni taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (Eurovision) í ár sem haldin verður í Malmö í Svíþjóð. Ákvörðun hefur verið tekin um að rjúfa tengsl á milli Söngvakeppninnar, sem haldin er hér heima, og þátttöku… Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Prentun fjárlaga að mestu hætt

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur undanfarin ár unnið markvisst að því í samvinnu við Alþingi að hætta prentun fjárlagarita, fjárlagafrumvarpsins, fjárlaga og fjármálaáætlunar. Þess í stað verði enn meiri áhersla lögð á stafræna útgáfu á vef þingsins og Stjórnarráðsins Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sigurverkið eftir Arnald Indriðason vekur lukku í Danmörku

Söguleg skáldsaga Arnaldar Indriðasonar, Sigurverkið, fær fimm stjörnur af sex mögulegum hjá gagnrýnanda danska dagblaðsins Politiken. Gagnrýnandinn Bo Tao Michaëlis segir verkið, sem á dönsku nefnist Kongen og urmageren og kom nýverið út í þýðingu… Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 779 orð | 3 myndir

Skilur vel að breytingum fylgi ótti

Sviðsljós Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Snjónum tekið fagnandi í Kópavoginum

Vetur konungur er hvergi á förum og nýttu þessir nemendur Hörðuvallaskóla tækifærið og skelltu sér á sleða í brekku nærri skólanum. Snjór féll allvíða á höfuðborgarsvæðinu í fyrri­nótt en hiti var við frostmark í gær og viðraði því vel til útivistar Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sr. Svavar í umræðu sem biskup

„Já, vissulega hafa nokkrir nefnt biskupsembættið við mig, sem hefur sannast sagna komið mér í opna skjöldu,“ segir sr. Svavar Alfreð Jónsson prestur á Akureyri. Í byrjun febrúar rennur út frestur til að skila kjörnefnd þjóðkirkjunnar… Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 179 orð

Stefndu fleirum

„Það liggur fyrir að búið er að semja við flesta þá aðila sem þurftu að sæta riftunar- og endurgreiðslukröfum á grundvelli gjaldþrotalaga vegna greiðslna sem voru inntar af hendi daginn fyrir úrskurðardag.“ Þetta er meðal þess sem segir í svari… Meira
24. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Svíþjóð færist nær aðild að NATO

Svíar eru nú skrefi nær því að fá inngöngu í Atlantshafsbandalagið eftir að tyrkneska þingið samþykkti í gærkvöldi aðildarumsókn þeirra. Er nú stærsta hindrunin að stækkun varnarbandalagsins talin vera að baki en eingöngu Ungverjar eiga eftir að veita sitt samþykki fyrir inngöngunni Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð

Tyrkir samþykkja aðildarumsóknina

Tyrkneska þingið samþykkti í gærkvöldi að veita Svíum aðild að Atlantshafsbandalaginu (NATO). Eiga nú aðeins Ungverjar eftir að samþykkja aðildarumsóknina svo Svíar geti formlega gengið í varnarbandalagið Meira
24. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Vatnsleki í sundlauginni

„Ég held að það sé enginn sáttur við stöðu mála. Það vill enginn hafa þetta svona,“ segir Jakob Þorsteinsson, forstöðumaður Sundlaugar Kópavogs. Enn hefur ekki verið ráðist í viðgerð vegna leka í húsnæði sundlaugarinnar vinsælu Meira

Ritstjórnargreinar

24. janúar 2024 | Leiðarar | 410 orð

Ábyrgð á samningum

Enginn getur horft fram hjá þeim hamförum sem orðið hafa Meira
24. janúar 2024 | Leiðarar | 303 orð

Umræður um orkumál

Nú er tímabært að hætta að tala og hefja framkvæmdir Meira
24. janúar 2024 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Varað við bákninu

Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Festi og fyrrverandi framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, skrifaði um ríkisbáknið íslenska í nýlegu tímariti Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar. Meira

Menning

24. janúar 2024 | Menningarlíf | 318 orð | 1 mynd

169 milljónir til sviðslistafólks

Tilkynnt hefur verið hvaða atvinnusviðslistahópar fá úthlutað úr sviðslistasjóði þetta árið. Alls bárust 108 umsóknir og sótt var um ríflega 1,3… Meira
24. janúar 2024 | Menningarlíf | 903 orð | 2 myndir

Allsherjar upplifun fyrir skynfærin

„Ég er búin að vera að vinna með vistkerfaaðferð þar sem ég er að nálgast bæði dans og hreyfingar en líka hvernig ég vinn með hluti, efni og hljóð. Ég reyni að nálgast það eins og vistkerfi, þannig að þetta blandist saman og sé þá allt í sama… Meira
24. janúar 2024 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Kristbergur sýnir í Glerrýminu

Kristbergur Ó. Pétursson opnaði sýningu í Glerrýminu, sýningarrými á þriðju hæð Bókasafns Hafnarfjarðar, í gær, þriðjudaginn 23. janúar. Í tilkynningu segir að í verkunum á sýningunni fái „viðfangsefni Kristbergs frá bernsku- og unglingsárum… Meira
24. janúar 2024 | Menningarlíf | 572 orð | 1 mynd

Oppenheimer með 13

Kvikmyndin Oppenheimer í leikstjórn Christophers Nolans hlýtur flestar tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár eða alls þrettán. Tilkynnt var um tilnefningarnar síðdegis í gær. Oppenheimer hlýtur meðal annars tilnefningar í flokki bestu kvikmyndar… Meira
24. janúar 2024 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Sýna verk kvenna úr safneigninni

Sýningin Birting var opnuð um helgina í Listasafni Ísafjarðar á annarri hæð í Safnahúsinu Eyrartúni. Á þessari fyrstu sýningu ársins hjá safninu eru dregin fram verk úr safneigninni Meira

Umræðan

24. janúar 2024 | Aðsent efni | 751 orð | 2 myndir

Baráttan um nafnaþjóna

Þegar skipt er um hýsingaraðila eða póstþjón ráðleggjum við að forðast að skipta um tæknilegan tengilið hjá ISNIC eins og tíðkast því miður oft. Meira
24. janúar 2024 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Fáir vinir skattgreiðenda

Þeir eru fáir vinir skattgreiðenda á Alþingi. Stjórnleysi ríkisútgjalda hefur verið gegndarlaust undanfarin ár og virðist þá einu gilda hvort upphæðirnar eru stórar eða smáar. Mig langar til að nefna hér tvö lítil dæmi þar sem rétt er að efast um að … Meira
24. janúar 2024 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Minnisblað fyrir vorþing

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er með minnisblað frá flokksráði sem mótar allt starf þingmanna og ráðherra á komandi mánuðum. Meira

Minningargreinar

24. janúar 2024 | Minningargreinar | 2010 orð | 1 mynd

Björg Bjarnadóttir

Björg Bjarnadóttir fæddist 7. júlí 1932 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 8. janúar 2024. Foreldrar Bjargar voru hjónin Torfhildur Ingveldur Jörgína Dalhoffsdóttir, f. 18. júlí 1895 í Ólafsvík, d Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2024 | Minningargreinar | 2019 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóhannsdóttir

Guðbjörg Jóhannsdóttir var fædd í Bolungarvík 29. apríl 1927. Hún lést umvafin fjölskyldu sinni á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. desember 2023. Foreldrar hennar voru Lína Dalrós Gísladóttir, f Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2024 | Minningargreinar | 1928 orð | 1 mynd

Ragnhildur Alfreðsdóttir Appelros

Ragnhildur Alfreðsdóttir Appelros fæddist 27. desember 1942 í Reykjavík. Hún andaðist 10. desember 2023 á líknardeild í Örebro í Svíþjóð. Foreldrar hennar voru Alfreð Gíslason læknir og Sigríður Þorsteinsdóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2024 | Minningargreinar | 3105 orð | 1 mynd

Sigrún Halldórsdóttir

Sigrún Halldórsdóttir fæddist í Hleiðargarði, Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 24. október 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 15. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Halldór Friðriksson bóndi, f Meira  Kaupa minningabók
24. janúar 2024 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Valgerður Hjartardóttir

Valgerður Hjartardóttir fæddist 17. apríl 1936 á Patreksfirði. Hún lést 8. janúar 2024 á Sólteigi við Brúnaveg. Foreldrar hennar voru Hjörtur Kristjánsson, f. 1. júní 1905, d. 4. mars 1979, vélstjóri og Sigríður G Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

24. janúar 2024 | Í dag | 342 orð

Af Bakkusi, ljóðstaf og bestu vísunni

Anton Helgi Jónsson kastar fram þremur stökum á ljóðstafsdegi: Líf við andans ysta haf örvar kvæðaþjóðin margt eitt skáld sem styðst við staf staulast gegnum ljóðin. Völt skáld stafi þurfa þrjá þykjast forða tjóni léttfætt önnur lánað fá ljóðstafinn hjá Jóni Meira
24. janúar 2024 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Guðlaug Emma Hallbjörnsdóttir

50 ára Guðlaug er Keflvíkingur og býr í Keflavík. Hún er félagsfræðingur og kennari að mennt. Guðlaug kennir við Grunnskóla Grindavíkur en starfsstöð hennar er núna í Heiðarskóla í Keflavík. Áhugamálin eru ferðalög og líkamsrækt Meira
24. janúar 2024 | Í dag | 169 orð

Hugguleg slemma. N-AV

Norður ♠ D9 ♥ K43 ♦ 1083 ♣ D7532 Vestur ♠ K832 ♥ 10875 ♦ Á96 ♣ 109 Austur ♠ G64 ♥ 6 ♦ KDG7542 ♣ G4 Suður ♠ Á1075 ♥ ÁDG92 ♦ – ♣ ÁK86 Suður spilar 7♣ Meira
24. janúar 2024 | Dagbók | 209 orð | 1 mynd

Janúar er víst frábær mánuður

Allt um kring heyrir maður fólk tala um hversu erfitt sé að búa á Íslandi í janúar, í öllu þessu myrkri og nístandi kuldanum Meira
24. janúar 2024 | Í dag | 53 orð

Óstinnur er sá sem er linur, ekki stæltur, hafi það nú verið einhverjum…

Óstinnur er sá sem er linur, ekki stæltur, hafi það nú verið einhverjum hulið. Orðtakið að taka e-ð óstinnt upp (fyrir e-m) þýðir að taka e-u illa, reiðast e-u (gagnvart e-m) eða láta sér mislíka. Maður tekur þetta óstinnt upp – ekki… Meira
24. janúar 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Stúlka Óladóttir fæddist 22. desember 2023 kl. 18.54 á…

Reykjavík Stúlka Óladóttir fæddist 22. desember 2023 kl. 18.54 á Landspítalanum. Hún vó 3.430 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Unnur Þórisdóttir og Óli Sveinn Bernharðsson. Meira
24. janúar 2024 | Í dag | 972 orð | 3 myndir

Samheldni fjölskyldu mikilvægust

Áslaug Sigurðardóttir Sigurz fæddist 24. janúar 1924 á Vesturgötu 46 í Reykjavík og bjó þar til níu ára aldurs þegar fjölskyldan flutti á Ásvallagötu 31. „Systkini mín áttu erfitt með að segja nafnið mitt og kölluðu mig Áslu Meira
24. janúar 2024 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 d5 5. a3 Be7 6. Rf3 0-0 7. b4 b6 8. cxd5 exd5 9. Bb2 a6 10. Bd3 Bd6 11. Re5 c5 12. bxc5 bxc5 13. 0-0 c4 14. Bc2 Rbd7 15. f4 Hb8 16. Ha2 Rb6 17. Ba1 De7 18. e4 Bb7 19 Meira
24. janúar 2024 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Skrifin toguðu meir og meir

„Ég byrja að skrifa þennan þríleik þrettán ára gömul,“ segir rithöfundurinn Kristín Björg Sigurvinsdóttir. Sagan fór þó ofan í skúffu, Kristín í menntaskóla og kláraði svo lögfræði. Mörgum árum síðar stóð hún í tiltekt og rakst á… Meira

Íþróttir

24. janúar 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Chelsea í úrslit eftir stórsigur

Chelsea er komið í úrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir 6:1-heimasigur á Middlesbrough úr B-deildinni í seinni leik liðanna í undanúrslitum í gærkvöldi. Middlesbrough vann fyrri leikinn óvænt 1:0 en Chelsea var mikið sterkari aðilinn í gær Meira
24. janúar 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Dagur í úrslit eftir sigur á Aroni

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í karlalandsliði Japans í handbolta eru komnir í úrslit Asíumótsins í Barein eftir 20:17-sigur á heimamönnum í gær. Var um Íslendingaslag að ræða því Aron Kristjánsson þjálfar Barein Meira
24. janúar 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Frá Grikklandi til Njarðvíkur

Landsliðskonan Isabella Ósk Sigurðardóttir hefur gert samning við körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og mun leika með liðinu út leiktíðina. Hún kemur til Njarðvíkur frá Panseraikos í grísku B-deildinni Meira
24. janúar 2024 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Frjálsíþróttakonan Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir úr ÍR bætti Íslandsmet…

Frjálsíþróttakonan Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir úr ÍR bætti Íslandsmet sitt í lóðakasti um helgina í annað skiptið á einni viku. Guðrún kastaði lóðunum 21,87 metra og bætti vikugamalt met sitt um einn og hálfan metra Meira
24. janúar 2024 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Haukar upp fyrir Þórsara og í góð mál

Haukar fóru í gærkvöldi upp í fimmta sæti úrvalsdeildar kvenna í körfubolta með 74:65-heimasigri á Stjörnunni í 14. umferðinni. Haukar fóru þar með upp fyrir Þór frá Akureyri sem mátti þola 72:85-tap fyrir Grindavík á heimavelli Meira
24. janúar 2024 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

Mætum með dúndurlið

„Það er smá bras á liðinu þannig að það er eitt og annað sem ég þarf að huga að fyrir leikinn gegn Austurríki,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið á liðshóteli íslenska liðsins í Köln í Þýskalandi í gær Meira
24. janúar 2024 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Slóvenía tryggði sér þriðja sæti riðilsins

Slóvenía tryggði sér þriðja sæti milliriðils tvö á EM karla í handbolta með 28:25-sigri á heimsmeisturum Danmerkur í Hamborg í gær. Var tapið það fyrsta hjá Danmörku á mótinu, sem hafði þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum Meira
24. janúar 2024 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Spútniklið mótsins

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik þarf á sigri að halda gegn Austurríki í lokaumferðinni í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Þýskalandi í dag, ætli liðið sér að eiga möguleika á sæti í undankeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í París næsta sumar Meira
24. janúar 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

SR-ingar komust loksins á blað

SR náði í sín fyrstu stig í úrvalsdeild kvenna í íshokkí í gær er liðið vann Fjölni í Skautahöllinni í Laugardal, 6:3. SA er í toppsæti deildarinnar með 33 stig og hefur þegar tryggt sér deildarmeistaratitilinn Meira
24. janúar 2024 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Öðruvísi barátta er fram undan

„Tilfinningin er mjög góð. Ég er mjög spennt fyrir þessu verkefni,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið en hún samdi við þýska félagið Duisburg fyrr í mánuðinum Meira

Viðskiptablað

24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 828 orð | 1 mynd

„Bónusar geta haft áhrif á dómgreind”

Dæmi eru um að starfsmenn Skattsins hafi fengið bónusgreiðslur sem skipta hundruðum þúsunda og að sett hafi verið upp markmið um endurálagningu sem eftirlitsstofnunin hefur ætlað … Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Andri Þór verður formaður Viðskiptaráðs

Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, verður einn í kjöri til formanns Viðskiptaráðs á Viðskiptaþingi sem fram fer í febrúar. Ari Fenger, forstjóri 1912 ehf., lætur þá af formennsku eftir að hafa gegnt því embætti í fjögur ár Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 314 orð

Arðsemi sú minnsta á Norðurlöndum

Arðsemi eigin fjár íslenska bankakerfisins er sú lægsta á Norðurlöndum og sú sjötta lægsta á EES-svæðinu. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Evrópska bankaeftirlitinu (EBA). Meðalarðsemi bankakerfa á EES-svæðinu var á þriðja fjórðungi síðasta árs… Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Býður sig fram gegn sitjandi formanni

Trausti Hjálmarsson, formaður deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér sem nýr formaður Bændasamtaka Íslands. Mun Trausti skila inn formlegu framboði á morgun en framboðsfrestur rennur út 22 Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Christy stýrir Krumma

Christy Book-Tsang hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Krumma ehf. Christy hefur starfað hjá Krumma síðan 2015 þar sem hún hefur stýrt sölu- og viðskiptaþróunarstarfi. Hún er fædd og uppalin í Hong Kong og eftir að hafa lokið meistaragráðu í… Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 1164 orð | 1 mynd

Frelsið er það eina sem virkar

Það er orðið að reglu að þegar Alþjóðlega efnahagsstofnunin (WEF) heldur árlega ráðstefnu sína í Davos gefur Ofxam út langa skýrslu þar sem athafnamönnum, frjálsum markaði og ójöfnuði er kennt um öll heimsins vandamál Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 560 orð | 4 myndir

Gersemar frá gullaldartímabili snúa aftur

Finna má æ fleiri dæmi um að úraframleiðendur endurveki armbandsúr frá 7. og 8. áratugnum, til mikillar gleði fyrir þá sem smitast hafa af úrabakteríunni. Var 7. og 8. áratugurinn merkilegt tímabil í sögu armbandsúra þar sem það nýja og það gamla… Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 676 orð | 1 mynd

Gjafir lífs og liðinna

  Dómur Hæstaréttar sýnir þýðingu þess að gætt sé form- og efnisskilyrða við ráðstöfun gjafa til erfingja í lifanda lífi gefanda. Ella er hætta á að gjöf teljist að lögum hvorki gjöf lifandi né liðins manns. Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Gústaf ráðinn til SFF

Gústaf Steingrímsson hefur verið ráðinn nýr hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF). Gústaf starfaði í Landsbankanum í 16 ár, þar af um 12 ár í greiningardeild bankans. Þar sinnti hann hvers kyns greiningum og spám um hina ýmsu þætti íslensks efnahags- og fjármálalífs Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 452 orð | 1 mynd

Leggja áherslu á félagslega þætti á sjálfbærniráðstefnu

Félagslegir þættir sjálfbærni verða í forgrunni á Janúarráðstefnu Festu sem fer fram í Hörpu á morgun, 25. janúar, klukkan 13.00. Ráðstefnan hefur verið haldin árlega síðan árið 2013 og er sú stærsta á sviði sjálfbærni á Íslandi Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 775 orð | 1 mynd

Leiðrétta þarf laun kvennastétta

Landsmenn fylgjast spenntir með framvindu kjarasamningsviðræðna og ljóst að bæði fulltrúar vinnuveitenda og launþega hafa í nógu að snúast um þessar mundir. Sonja Ýr segir það eina af meginkröfum BSRB í viðræðum félagsins við stjórnvöld að endurmat… Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 597 orð | 1 mynd

Saklausi hálftíma stöðufundurinn kl. 10

Það er þó hjákátlegt að á sama tíma og flestir starfsmenn geta ekki skrifað á sig 3.500 kr. mat í hádeginu geta sömu starfsmenn stofnað til tífalds þess kostnaðar jafnvel oft í sömu vikunni með því að boða fólk á fundi sem litlum verðmætum skila. Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Spenna og átök leiða til öfugrar alþjóðavæðingar

„Það eru ýmsir þættir sem vekja von um bjarta tíma hér á landi. Það er sterkur grundvöllur fyrir vexti og hagsæld, mörg góð tækifæri fyrir fjölbreytta starfsemi til að vaxa Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 2594 orð | 1 mynd

Túlkun á regluverkinu of oft háð geðþótta

  Það eru því miður alltof mörg dæmi um það að verið sé að setja þyngri kröfur hér heldur en annars staðar. Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 498 orð | 1 mynd

Vandasamt verkefni

Einhver kynni að halda að barátta við verðbólgu og háa vexti væri verkefni sem sitjandi ríkisstjórn ætti fullt í fangi með. Reyndar er það svo að Bjarni Benediktsson, sem þá var fjármálaráðherra, stimplaði ríkisstjórnina út úr þeirri baráttu í viðtali við Dagmál Morgunblaðsins sl Meira
24. janúar 2024 | Viðskiptablað | 389 orð | 1 mynd

Vinnumarkaðurinn á Íslandi fársjúkur

Þetta segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, í nýjasta þætti Dagmála en þar skyggnist hann yfir sviðið þar sem Samtök atvinnulífsins og hin svokallaða breiðfylking félaga innan ASÍ reyna til þrautar að ná nýjum kjarasamningum Meira

Ýmis aukablöð

24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1294 orð | 2 myndir

Á vegferð að auka gagnsæi og traust um meðhöndlun úrgangs

Við erum að sigla inn í 40 ára afmælisár Terra og ætlum við svo sannarlega að fagna þessum tímamótum enda mjög áhugaverð saga þegar litið er til allra breytinganna sem hafa orðið undanfarna áratugi í þessum geira,“ segir Gróa Björg… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1214 orð | 1 mynd

„Lífið hefur fyrst og fremst verið minn kennari“

Markmið mitt er að aðstoða eins marga og ég get við að feta sömu braut og ég hef farið og vonandi hjálpa þeim að ná sambærilegum árangri og ég hef náð,“ segir Hildur M. Jónsdóttir stofnandi og eigandi Heilsubankans en hann var opnaður 2006 við góðar undirtektir Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 886 orð | 2 myndir

Bregðumst hratt við því líf geta verið í húfi

Við tökum því alvarlega þegar lyf eru ófáanleg á landinu, það er okkar helsta áskorun. Ef mikilvæg lyf eru ekki til á landinu getur það haft lífshættulegar afleiðingar. Þegar það ástand skapast gerum við allt sem í okkar valdi stendur til að útvega… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 138 orð | 1 mynd

Dýrmætur spegill

Ég hef svo ótal margar konur til að þakka fyrir, fyrirmyndir og sterka kletta. Annars vegar þær sem hafa greitt brautina, rétt mér keflið, lyft mér upp og gefið mér tækifæri og hins vegar þær sem eru ávallt til staðar og hvetja mig áfram Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1126 orð | 2 myndir

Einföldum fjármál viðskiptavina okkar

Ætli það sé ekki blanda af dugnaði, metnaði og heppni. Ég er búin að vinna lengi innan Kvikusamstæðunnar og hef fengið tækifæri til að þróast í starfi og þannig aflað mér góðrar reynslu og þekkingar Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 660 orð | 1 mynd

Einstök minning í hverjum viðburði

Markmið mitt er að veita góða þjónustu og gera hvern viðburð að ógleymanlegri upplifun. Viðburðurinn þinn á að vera dýrmæt minning,“ segir Valdís Ósk Ottesen, eigandi og stofnandi veitingastarfseminnar Viðburðaþjóna Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 138 orð | 1 mynd

Er alltaf til staðar

Það eru svo margar konur sem ég gæti þakkað, konur sem ég lít upp til, konur sem hafa barist og rutt veginn fyrir mig og konur sem sýna jákvæðni og umhyggju þrátt fyrir erfiðleika. Ég get valið úr svo mörgum mögnuðum konum en ég enda alltaf með þá sömu, Maríu Richter, sem er einmitt móðir mín Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 869 orð | 2 myndir

Félagslegi þátturinn gífurlega mikilvægur í bæði lífi og starfi

Linda Björk Halldórsdóttir hefur gegnt starfi mannauðsstjóra Skeljungs í sex ár en hún er með mastersgráðu í mannauðsstjórnun og BS í viðskiptafræði. Eftir viðskiptafræðina fór hún að vinna í Landsbankanum í tíu ár og gerðist einnig annar… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 413 orð | 4 myndir

Fjárfestu ríkulega í sjálfri þér!

Með því að vera FKA-kona ertu að fjárfesta í sjálfri þér og ert partur af hreyfiafli sem styður kvenleiðtoga í að sækja fram og sameinar þær til aukins sýnileika og þátttöku. Í Félagi kvenna í atvinnulífinu eru konur úr öllum greinum atvinnulífsins af landinu öllu Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 588 orð | 2 myndir

Fjölbreytileiki er tækifæri til framtíðar

Ölgerðin er fyrsta fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna '78 sem hinsvegin-vænn vinnustaður, en fyrirtækið hefur alltaf verið framsækið fyrirtæki þar sem starfsfólkið óttast ekki breytingar Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 480 orð | 1 mynd

FKA hefur aldrei verið stærra!

Félag kvenna í atvinnulífinu er félag sem hefur vigt, er hreyfiafl og hefur áhrif. Sýnileiki félagsins er mikill og á sama tíma og við erum að gleðjast á afmælisári félagsins og á stórglæsilegri Viðurkenningarhátíð í dag þá er hugur minn, hugur… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 951 orð | 3 myndir

Framsýnar og öflugar konur eru töluvert sterkari saman

Ég gekk í FKA fyrir 12 árum og fyrsta árið gerði ég nákvæmlega ekki neitt,“ segir Unnur Elva Arnardóttir sem tók við sem formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, í vor. Unnur Elva er forstöðumaður hjá Skeljungi, fædd og uppalin á Akureyri… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 910 orð | 2 myndir

Framtíðin er bleik og orkumikil

Orkan hefur verið í fararbroddi nýrra lausna á olíumarkaði með það markmið að bjóða besta eldsneytisverðið. Við erum eina félagið á Íslandi sem selur alla fimm orkugjafana; bensín, dísel, metan, vetni og rafmagn Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 673 orð | 1 mynd

Framúrskarandi hópur fagfólks á ólíkum sviðum

Ég fæ mikið út úr því að koma hlutum í framkvæmd, það drífur mig áfram að keyra verkefni og klára. Ég brenn líka fyrir því að læra nýja hluti, gera eitthvað nýtt og vinna að fjölbreyttum verkefnum. Síðan þykir mér nauðsynlegt að umkringja mig með… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1124 orð | 1 mynd

Frábær lexía fyrir mig að stofna fyrirtæki á tímum lágsveiflu

Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Gæludýr.is og Home&You, er mamma, amma, eiginkona, vinur, vinkona og FKA-kona og situr í stjórn FKA. Hún er einnig viðskiptakona og hundaræktandi sem brennur fyrir þeim draumi að gera Ísland að… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 146 orð | 1 mynd

Full þakklætis

Þakklæti er efst í huga þegar ég hugsa um að vera komin á þriðja æviskeiðið, sem er ekki sjálfgefið. Að vera 63 ára, full af orku með góða heilsu og í fullri vinnu sem ég hlakka til að mæta til á degi hverjum Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1389 orð | 2 myndir

Fyrirtæki til í að gefa fólki tækifæri

Atvinnutenging VIRK er samstarf VIRK við fyrirtæki og stofnanir en markmið verkefnisins er að ljúka starfsendurhæfingu á farsælan hátt með því að útvega einstaklingum í starfsendurhæfingu störf við hæfi sem og fyrirtækjum gott starfsfólk ásamt því… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 785 orð | 2 myndir

Hér er heill heimur vellíðunar

Elín Hrönn tók við rekstrinum eftir covid-faraldurinn, en þá hafði starfsemin legið niðri í dálítinn tíma. Að eigin sögn hefur Elín unnið að því ásamt traustu samstarfsfólki sínu og teymi að byggja upp reksturinn á ný, hvetja fólk til að huga að… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 147 orð | 1 mynd

Hugsaðir alltaf vel um fólkið þitt

Ég vil nýta þetta frábæra tækifæri og þakka ömmu minni, Guðlaugu Kjerúlf. Að ala upp börn annarra er ekki sjálfsagt en þú gerðir það á óeigingjarnan hátt, hugsaðir vel um fólkið þitt og opnaðir augu mín fyrir fegurð ættfræði og frændsemi Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 379 orð | 1 mynd

Hvatning, fyrirmynd og stuðningur

Að verða vitni að því oftar en einu sinni og oftar en tvisvar að konur eflist og fái meira sjálfstraust í FKA. Innst inni vita konur hvert þær vilja fara, stundum þarf bara smá speglun, smá ráð eða smá hvatningu og búmm, þær eru búnar að ná sínu… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 139 orð | 1 mynd

Hvatti mig til að hugsa stórt

Íslenskar konur hafa verið mínir mestu bakhjarlar síðan ég kom til landsins. Ég átti kannski ekki frábært samband við konur í æsku og hef því aldrei hleypt þeim að mér. Það var ekki fyrr en ég kom til Íslands að það fór að breytast því ég fann að þær sýndu mér öryggi og kærleika Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1198 orð | 1 mynd

Hvetja konur til góðra verka í fjárfestingum

Íslandsbanki hefur um langt skeið staðið að eflingu kvenna en bankinn hefur árlega haldið fundi þar sem snert er á ólíkum málum hverju sinn. Fyrstir í röðinni voru fundir um ljónin í veginum en í fyrra var áhersla lögð á konur og fjárfestingar en… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1036 orð | 1 mynd

Íslenskt handverk í litlu bakaríi

Ég held að fólk haldi oft að við séum miklu stærri en við erum en við erum bara lítið bakarí. Oft virðist fólk halda að þetta sé meiri framleiðsla en þetta er,“ segir Sylvía Haukdal Brynjólfsdóttir, annar eigandi 17 sorta Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 589 orð | 1 mynd

Með háleit markmið í umhverfismálum

Sjálfbærnimál eru mikilvægur hluti af fjölbreyttri starfsemi Eimskip. „Þegar við hugsum um sjálfbærni þá tengjum við flest við umhverfismálin en sjálfbærni tengist fleiri málaflokkum eins og menningu fyrirtækis, vellíðan og… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 994 orð | 2 myndir

Með puttann á púlsinum í aðdraganda eldgoss

Lilja Magnúsdóttir er deildarstjóri auðlindastýringar hjá HS Orku og hefur starfað þar síðan 2020. Hún er með doktorsgráðu í orkuverkfræði frá Stanford-háskóla í Bandaríkjunum og mastersgráðu í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1151 orð | 1 mynd

Munurinn eykst þegar fram í sækir

Ísland hefur verið í fararbroddi jafnréttismála á heimsvísu síðastliðin 14 ár. Sú staða varð ekki til af sjálfu sér, þar þurfti samhent átak til, vitundarvakningu og baráttu hugrakkra kvenna og bandamanna þeirra Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Net af kröftugum konum

Ég er svo heppin að eiga stórt net af kröftugum konum í kringum mig sem hafa stutt mig á einn eða annan hátt og verið til staðar fyrir mig á mismunandi tímum, í einkalífi og starfi. Ég er þakklát fyrir hverja einustu þeirra Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 149 orð | 1 mynd

Perlurnar í festinni minni

Ég hef haft þann sið síðustu ár að setjast niður fyrir jólin og fara yfir árið til að vera meðvituð um þær fyrirmyndir sem hafa haft áhrif á líf mitt. Á aðventunni heimsæki ég þær með það að markmiði að þakka þeim fyrir að vera perlurnar í festinni minni Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 430 orð | 1 mynd

Reyndar konur sem styðja aðrar konur

FKA Framtíð var upphaflega stofnað fyrir yngri konur innan félags FKA en deildin leggur mikla áherslu á virka uppbyggingu tengslanets og hagnýta fræðslu sem getur nýst sem innlegg í starfsframa og þróun, bæði fag- og persónulega Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1240 orð | 1 mynd

Starfsfólkið er lykillinn að árangri fyrirtækisins

Mér finnst gaman að sjá hugmyndir verða að veruleika og takast á við metnaðarfull markmið. Nú þrífst ég á því að vinna að framtíðarsýn dk. Við höfum náð góðum árangri og leggjum áherslu á að vera í formi til framtíðar Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 374 orð | 1 mynd

Stuðla að eigin atvinnurekstri kvenna

Atvinnurekenda AUÐUR var stofnaður fyrir rúmum tíu árum sem deild og sérstakur vettvangur innan FKA fyrir konur sem starfa fyrir eigin reikning, eru atvinnurekendur en ekki launþegar, líkt og FKA var upphaflega sérstaklega ætlað, fyrir rétt tæpum 25 … Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1016 orð | 3 myndir

Stærri stökk í stafrænni vegferð

Ég nota markmiðasetningu mjög mikið, bæði í leik og starfi. Ég set mér oft háleit markmið í byrjun nýs árs sem krefjast aga og vinnu en líka önnur raunsæ skammtímamarkmið sem eru auðveldari í framkvæmd eins og að halda matarboð einu sinni í… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 692 orð | 1 mynd

Traust liðsheild í metnaðarfullu umhverfi

Óhætt er að fullyrða að Elín Björg Ragnarsdóttir hefur marga fjöruna sopið. Hún er með ML-gráðu í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst og með BS-gráðu í viðskiptalögfræði frá sama skóla ásamt meðal annars diplómagráðu í hafrétti, menntun á sviði sjávarútvegs og verkefnastjórnunar Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 653 orð | 1 mynd

Vellíðan starfsfólks snertir alla vinnustaði

Það er siðferðisleg skylda vinnustaða að huga vel að vellíðan sinna starfsmanna. Á sama tíma getur fjárhagslegur ávinningur fyrirtækja verið umtalsverður við að hlúa að vellíðan starfsfólks,“ segir Álfheiður Óladóttir, ráðgjafi, framkvæmdastjóri og eigandi hjá Vinnu og vellíðan Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1092 orð | 2 myndir

Við töpum öll á einsleitni í atvinnulífinu

Ef við gefum okkur að konum fjölgi í framkvæmdastjórnum líkt og verið hefur er það ekki fyrr en í fyrsta lagi árið 2048 sem markmiðið um jafnari hlut verður að veruleika,“ segir dr. Ásta Dís Óladóttir formaður Jafnvægisvogarráðs sem telur… Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 98 orð

Það sagði engin að þetta ætti að vera auðvelt!

Á tímamótum sem þessum þegar Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, fagnar 25 ára afmæli sínu er við hæfi að þakka þeim sem hafa rutt brautina og þeim sem standa okkur næst. Stjórn FKA fer með æðsta vald í málefnum félagsins, skipuð konum kjörnum á aðalfundi Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 136 orð | 1 mynd

Þeirra vegna er ég

Þakklæti er stórt orð, sennilega orð sem ég hugsa ekki of oft um. Og hvar skal byrja. Á bak við hverja manneskju eru svo margir sem hafa komið að mótun manneskjunnar. Föðuramma mín og nafna, Ingibjörg, sem kenndi mér að meta náttúruna og rækta jarðveginn Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1215 orð | 3 myndir

Þessi rafknúni heimur okkar

Flestir Íslendingar þurfa aldrei að leiða hugann að því hvaðan raforkan kemur og hvort nóg sé til af henni. Við vöknum, kveikjum ljós, tökum símann úr hleðslu, hellum upp á kaffi og njótum kaffisopans um leið og við hlustum á útvarpið Meira
24. janúar 2024 | Blaðaukar | 1049 orð | 2 myndir

Þjónusta Póstsins aldrei verið hraðari

Þórhildur Ólöf Helgadóttir er fyrsta konan til að gegna stöðu forstjóra Póstsins og hefur hún sinnt því starfi í rúm þrjú ár. Áður hafði Þórhildur sinnt starfi framkvæmdastjóra fjármálasviðs fyrirtækisins en hún tók við þeirri stöðu í lok sumars 2019 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.