Greinar fimmtudaginn 25. janúar 2024

Fréttir

25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Alfreð Árnason

Alfreð Árnason erfðafræðingur lést 18. janúar síðastliðinn, 85 ára að aldri. Alfreð fæddist 11. júní 1938 í Skálakoti undir Eyjafjöllum en fluttist að Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum átta ára gamall. Foreldrar hans voru Lilja Ólafsdóttir, húsfreyja í… Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Annast rekstur Hótels Blönduóss

Gengið var á dögunum frá samningum þess efnis að eigendur Hótels Laugarbakka í Miðfirði hafi með höndum rekstur Hótels Blönduóss. Síðustu misseri hefur á vegum InfoCapital ehf., fjárfestingafélags í eigu Reynis Grétarssonar og Bjarna Gauks… Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Banna formála að fyrirspurnum

Forsætisnefnd borgarstjórnar Reykjavíkur hefur samþykkt verklagsreglur um meðferð fyrirspurna og tillagna í ráðum og nefndum borgarinnar. Ekki verður lengur hægt að hafa formála að fyrirspurnum og það mislíkar Kolbrúnu Áslaugar Baldursdóttur, fulltrúa Flokks fólksins Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

„Þetta hefur mikil áhrif“

Fátt bendir til þess að loðnuvertíð verði í vetur þar sem lítið mældist af loðnu í vetrarleiðangri Hafrannsóknastofnunar. Mikið er í húfi en hefðbundin loðnuvertíð gæti skilað 20 til 40 milljörðum í útflutningsverðmæti Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð

Deilan til sáttasemjara

Forystumenn breiðfylkingar stéttarfélaga í ASÍ ákváðu í gær að vísa kjaradeilunni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Flýja heimili sín vegna hótana

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Geta fellt niður fasteignaskatt

Grindavíkurbær getur lækkað eða fellt niður fasteignaskatt sveitarfélagsins á árinu 2024 eftir útspil frá ríkisstjórninni. Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra mælti fyrir lagabreytingunum á Alþingi í gær og voru það fimm ný bráðabirgðaákvæði við lög um tekjustofna sveitarfélaga Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 492 orð | 3 myndir

Hefur tengst Íslandi órjúfanlegum böndum

Shianne Lois Rannveig Anderson frá Árborg í Manitoba í Kanada ráðgerir að koma í sjötta sinn til Íslands í sumar en fyrsta ferð hennar til landsins var 1974, þegar hún var 12 ára. „Í hvert skipti sem ég hef stigið á land í Keflavík hefur mér… Meira
25. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Herflugvél Rússa fórst við Úkraínu

Rússar segja Úkraínumenn hafa skotið niður herflutningavél með 65 úkraínska stríðsfanga um borð og hafi hún brotlent í vesturhluta héraðsins Belgorod við landmærin að Úkraínu í gær. Samkvæmt tilkynningu frá Rússum voru um borð 65 úkraínskir… Meira
25. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 675 orð | 2 myndir

Hótelið heyrir ekki undir Kvosina

Fyrirhugað hundrað herbergja hótel á Grandagarði 2 í Reykjavík, við hlið Alliance-hússins, telst ekki vera á skipulagssvæði Kvosarinnar. Jafnframt gilda aðrir skipulagsskilmálar á Grandanum en í Kvosinni hvað hóteluppbyggingu snertir Meira
25. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 740 orð | 3 myndir

Hrasaði í hlýjan faðm Carlsberg

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ísland viðkvæmt fyrir aukinni útbreiðslu mislinga

Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir segir það vera áhyggjuefni að þátttaka í bólusetningu gegn mislingum hafi farið dvínandi hér á landi. Hún segir embættið vera að fylgjast með þróun mála í Evrópu en mislingatilfellum hefur fjölgað mjög þar síðasta árið Meira
25. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 1737 orð | 6 myndir

Jarðgangaþjóðin Færeyingar

Það var hátíð í Færeyjum þegar nýjustu jarðgöngin á eyjunum voru opnuð nú rétt fyrir jólin. Þetta eru nærri 11 kílómetra löng neðansjávargöng sem tengja Straumey, þar sem stærsti byggðarkjarninn er með Þórshöfn í miðjunni, við Sandey, þar sem nærri 1.300 manns búa Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kafbáturinn USS California farinn

Kjarnorkuknúni kafbáturinn USS California er farinn frá landinu eftir að hafa verið í þjónustuheimsókn. Landhelgisgæslan hefur sinnt þeirri þjónustu samkvæmt samningi við bandaríska sjóherinn. Er þetta þriðja heimsókn bandarísks kafbáts eftir að samningurinn komst á í fyrra Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Kristján sækist eftir biskupskjöri

Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti gefur kost á sér til embættis biskups Íslands. Þetta staðfestir hann í samtali við Morgunblaðið. Fram hefur komið að þegar hafi fjórir prestar gefið til kynna að þeir sækist eftir tilnefningu til biskups og er Kristján sá fimmti Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Leyfi ráðherra gæti tafið verkefni

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kveðst leggja áherslu á að frumvarp að nýjum heildarlögum fyrir eldis- og ræktunargreinar verði klárað og lagt fyrir Alþingi. Segist hún þurfa að forgangsraða verkefnum á meðan hún gegnir störfum matvælaráðherra, en Svandís Svavarsdóttir tilkynnti á mánudag að hún myndi fara í veikindaleyfi í samræmi við læknisráð eftir að hafa greinst með krabbamein í brjósti. Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Lögreglan flýr heimili vegna hótana

„Það hafa verið brögð að því að lögreglumenn hafi þurft að gista annars staðar en heima hjá sér vegna hótana sem þeir hafa fengið við störf sín,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar, við Morgunblaðið spurður… Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Meistaradeildin fer af stað í kvöld

Áhugamenn um hestaíþróttir geta tekið gleði sína á ný í kvöld, þegar Meistaradeild Líflands fer af stað í HorseDay-höllinni að Ingólfshvoli í Ölfusi. Keppt verður í fjórgangi en keppnir í deildinni verða sex fram í miðjan aprílmánuð Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Minnast Ísaks með ljóðakvöldi

Ljóðakvöld til minningar um Ísak Harðarson verður haldið á Gauknum, Tryggvagötu 22, í kvöld, 25. janúar, kl. 20. Meðal annars verður lesið úr nýju úrvali af ljóðum Ísaks, Ró í beinum: Ljóðaþykkni 1982-2022, sem kom út hjá Forlaginu fyrir jól Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Mygla í turni slökkvistöðvar

Mygla hefur greinst í húsnæði Slökkviliðs Ísafjarðar í Fjarðarstræti 28. Af þeim sökum þarf að flytja hluta starfseminnar í annað húsnæði. Vélar og búnaður verður þó áfram á slökkvistöðinni og hefur þetta ekki áhrif á starfsemina, að sögn bæjarstjórans á Ísafirði Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 735 orð | 1 mynd

Ný brú byggð yfir Skjálfandafljót

Undirbúningur er hafinn að framkvæmdum við nýjan veg og brú yfir Skjálfandafljót í Köldukinn. Stefnt er að því að taka þessi mannvirki í notkun eftir fjögur ár eða árið 2028. Núverandi brú er næstum 90 ára gömul, byggð árið 1935 Meira
25. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 865 orð | 3 myndir

Nýjustu fréttir á fregnmiðum

1929 „Aldrei minnist ég slíkra viðbragða Reykvíkinga á blaðamennskuferli mínum sem að þessu sinni.“ Árni Óla blaðamaður Meira
25. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 714 orð | 4 myndir

Óviss örlög Morgunblaðshússins

Sérfræðingar á vegum fasteignafélagsins Reita meta nú hvort skrifstofuhúsið við Kringluna 1 verði nýtt í breyttri mynd eða rifið. Rætt er við Guðjón Auðunsson forstjóra Reita um þetta álitamál í rammagrein hér á síðunni Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Pakka saman tjaldinu

Hópur Palestínumanna sem staðið hafa fyrir mótmælum á Austurvelli í 29 daga tók niður tjald sitt í gær. Tóku þeir að pakka saman tjaldinu um klukkan tvö síðdegis og ætluðu sér að vera búnir að pakka því saman fyrir miðnætti Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ragnar í góðum málum í Noregi

Norðmenn hafa tekið spennusögum Ragnars Jónassonar vel á síðustu mánuðum og misserum. Norska bóksalasambandið birti á dögunum lista yfir mest seldu spennusögurnar þar í landi í fyrra og staðfesti hann þessar vinsældir Meira
25. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Segir stuðninginn ekki nægan

Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, hvatti Evrópuþjóðir til að fjölga vopnasendingum til Úkraínu í ljósi óvissu um áframhaldandi stuðning Bandaríkjanna, sem hingað til hafa styrkt Úkraínu mest allra þjóða Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 650 orð | 2 myndir

Segist ætla að afhúða regluverkið

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Sigurinn gegn Austurríki var ekki nógu stór

Karlalandslið Íslands í handknattleik hafnaði í tíunda sæti Evrópumótsins í Þýskalandi eftir sigur á Austurríki, 26:24, í lokaumferð milliriðlakeppninnar í Köln í gær. Liðið hefði þurft að vinna fimm marka sigur til þess að eiga enn möguleika á að… Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 676 orð | 3 myndir

Skógur ógnar innanlandsflugi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
25. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 697 orð | 1 mynd

Stefna á lokasigur gegn riðuveikinni

Unnið er markvisst að því að innleiða verndandi arfgerðir gegn riðuveiki í sauðfé með það að markmiði að útrýma með öllu riðusjúkdómnum á landinu. Starfshópur sérfræðinga hvatti til þess í skýrslu í nóvember sl Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Stjórnsýsla Svandísar ekki útrædd

Þrátt fyrir að vantrauststillaga á hendur Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra hafi verið dregin til baka vegna veikinda hennar eru þau mál ekki úr sögunni, segja þingmenn úr bæði stjórnarliði og stjórnarandstöðu Meira
25. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 737 orð | 1 mynd

Trump styrkir stöðu sína

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, tók stórt skref í átt að því að vinna þriðju forsetatilnefningu Repúblikanaflokksins í röð á… Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 1295 orð | 6 myndir

Veislan – ferðalag um ótroðnar slóðir

Drifkrafturinn og hugmyndasmiðurinn á bak við þættina er Gunnar en hann er meðal annars stofnandi og eigandi Dill restaurants sem er einn af þremur Michelin-veitingastöðum á Íslandi og North restaurants á Akureyri Meira
25. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 762 orð | 3 myndir

Verður stærsta tekjustoð Símans

Á dögunum var sagt frá kaupum Símans á auglýsingaskiltafyrirtækjunum BBI ehf., Dengsa ehf. og Billboard ehf. Kaupin voru sögð styrkja frekar þjónustuframboð Símans í auglýsingum. „Síminn hefur á undanförnum árum verið að þróa auglýsingakerfi í … Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Vildi aftur njóta þess að spila

„Ástæðan fyrir þessum skiptum er sú að mig langaði til að njóta þess aftur að spila körfubolta,“ segir Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, sem skipti um félag í Euroleague, sterkustu deild Evrópu, og fór frá Valencia á Spáni til Alba Berlín í Þýskalandi Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vinna að viðgerðum í Grindavík á degi hverjum

Áfram vinnur fólk hörðum höndum við lagfæringar í Grindavíkurbæ eftir þær miklu náttúruhamfarir sem gengið hafa yfir. Hafa upp undir hundrað manns á degi hverjum komið að þeim verkefnum sem brýnt þykir að ráðast í Meira
25. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Þegar uppbókað í gistingu vegna almyrkvans 2026

„Það verður frábært að taka á móti öllum þeim gestum sem hingað koma til að njóta þessa náttúruundurs,“ segir Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarstjóri í Vesturbyggð. Þórdís vísar til þess að búist er við ferðamönnum hingað í þúsundavís í tengslum við almyrkva á sólu hinn 12 Meira

Ritstjórnargreinar

25. janúar 2024 | Leiðarar | 609 orð

Íþyngjandi regluverk

Ráðherrar verða að senda skýr skilaboð til embættismanna sinna og stofnana Meira
25. janúar 2024 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið blæs út, aðrir minnka

Hagstofan birti í gær upplýsingar um tekjur fjölmiðla sem voru á heildina litið að mestu óbreyttar á milli áranna 2021 og 2022. Samtals námu tekjurnar um 29 milljörðum króna og er þá bæði átt við tekjur frá notendum miðlanna og auglýsendum. Meira

Menning

25. janúar 2024 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Birgitta Sif valin úr 3.520 manna hópi

Barnabókahöfundurinn og teiknarinn Birgitta Sif Jónsdóttir hlaut viðurkenningu á barnabókamessunni The Bologna Children's Book Fair. Var hún valin til að taka þátt í samsýningu teiknara, The Illustrators Exhibition, en alls sóttu 3.520 teiknarar um að taka þátt Meira
25. janúar 2024 | Fólk í fréttum | 256 orð | 8 myndir

Draumurinn um hvítar sokkabuxur

Fegurðin var allsráðandi þegar Virginie Viard svipti hulunni af vor- og sumarlínu Chanel. Viard er yfirhönnuður tískuhússins og meta sérfræðingar í tískuheiminum þetta þannig að línan hafi verið ekta hún; létt, falleg og stelpuleg en á sama tíma ekta Chanel Meira
25. janúar 2024 | Myndlist | 647 orð | 4 myndir

Endurtekningin efnisgerð

Hafnarborg Flæðarmál ★★★½· Jónína Guðnadóttir sýnir. Sýningarstjóri Aðalheiður Valgeirsdóttir. Sýningin stendur til 29. apríl 2024. Opið alla daga nema þriðjudaga kl. 12-17. Meira
25. janúar 2024 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Formfegurð kvenlíkamans

Sýning með ljósmyndaverkum listamannsins Thoms Puckeys verður opnuð í Ganginum, Brautarholti 8, 105 Reykjavík, síðdegis í dag, fimmtudaginn 25. janúar, kl. 17-19. Yfirskrift sýningarinnar er „Between the two worlds, the bright and the dark“ Meira
25. janúar 2024 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Mannrán eða uppspuni?

Síðasta sunnudag gleypti ég í mig þættina American Nightmare á Netflix. Um er að ræða heimildarmynd í þremur þáttum þar sem segir frá ótrúlegu sakamáli. Árið 2015 var konu á þrítugsaldri, Denise Huskins, rænt af heimili kærasta síns í Vallejo í… Meira
25. janúar 2024 | Menningarlíf | 1029 orð | 4 myndir

Menn og mælikvarðar

Fræðirit Samfélag eftir máli. Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi ★★★★★ Eftir Harald Sigurðsson. Sögufélag, 2023. Mjúkspjalda með kápu, 538 bls. Enskur útdráttur, skrár um heimildir, myndir, efnisorð og nöfn. Meira
25. janúar 2024 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Níu sónötur á fæðingardegi Mozarts

Tónleikar í tilefni af fæðingardegi W. A. Mozarts verða haldnir í Hallgrímskirkju á laugardag, 27. janúar, kl. 14. Sú hefð hefur skapast að halda tónleika af þessu tilefni á ári hverju. Að þessu sinni verða fluttar níu kirkjusónötur fyrir orgel, tvær fiðlur, selló og kontrabassa Meira
25. janúar 2024 | Fólk í fréttum | 564 orð | 2 myndir

Persónulegri en áður

Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson segist vera öflugur í eldhúsinu en viðurkennir þó að hann fari í hlutverk aðstoðarkokksins þegar kemur að stærri máltíðum. Morgunmaturinn sé þó hans sérgrein á heimilinu Meira
25. janúar 2024 | Menningarlíf | 1475 orð | 3 myndir

Sterk tengsl við skáldskapinn

Þegar Íslensku bókmenntaverðlaunin verða afhent í 35. sinn við hátíðlega afhöfn á Bessastöðum á miðvikudaginn kemur verður kynntur til sögunnar nýr verðlaunagripur. Í stað opinnar bókar á granítstöpli sem Jón Snorri Sigurðsson hannaði fá… Meira
25. janúar 2024 | Leiklist | 501 orð | 2 myndir

Urð og grjót

Tjarnarbíó Ég heiti Steinn ★★★·· Eftir Lucas Rastoll-Mamalia, sem einnig leikstýrir og hannar myndband. Tónlist: Sacha Bernardson. Gervi: Francesca Lombardi. Lýsing: Juliette Louste. Leikarar: Lucas Rastoll-Mamalia, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir og Sumarliði V. Snæland Ingimarsson. Leikfélagið Reine Mer frumsýndi í Tjarnarbíói sunnudaginn 14. janúar 2024. Meira
25. janúar 2024 | Menningarlíf | 901 orð | 3 myndir

Vængstýfð er öldin

Ljóð Undir mjúkum væng ★★★★· Eftir Matthías Johannessen. Veröld, 2023. Innbundin, 75 bls. Meira
25. janúar 2024 | Menningarlíf | 161 orð | 1 mynd

Vísar ekki í heim heldur er heimurinn

Sýning Atla Ingólfssonar tónskálds, Algerving, verður opnuð í dag, fimmtudaginn 25. janúar, kl. 17 í Glerhúsinu. „Á þessari sýningu reynir Atli Ingólfsson hið ómögulega, að framkalla það sem hann kallar algervingu á tónlist sinni,“ segir … Meira

Umræðan

25. janúar 2024 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Er veruleikarfirringin algjör?

Hér á landi eru fjársterkir og valdamiklir hópar sem haga seglum eftir vindi. Sama hvernig viðrar þá er annaðhvort of lítill eða of mikill hagvöxtur fyrir launahækkanir. Venjulegt fólk fær aldrei að uppskera ávöxt erfiðis síns, hvað þá að njóta vafans Meira
25. janúar 2024 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Kristin kirkja er frá upphafi pólitísk hreyfing

Kristin trú er pólitísk vegna þess að hún krefur fylgjendur sína að horfa aldrei framhjá mennskunni og gerir róttæka kröfu um samstöðu með öðrum. Meira
25. janúar 2024 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Minna fyrir meira

Fólk sættir sig ekki við þann veruleika að fá sífellt minna fyrir meira. Verstu þjónustuna fyrir hæstu skattana. Meira
25. janúar 2024 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Sorpa og sorphirðumál – misskilningur leiðréttur

Staðreyndin er sú að Sorpa kemur hvergi nærri sorphirðu við heimili á höfuðborgarsvæðinu. Meira
25. janúar 2024 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Sorphirða í ólestri í Reykjavík

Stórbæta þarf stjórn og skipulag sorphirðu í borginni. Meira
25. janúar 2024 | Aðsent efni | 1170 orð | 2 myndir

Sterkt samfélag nær utan um Grindavík

Þrátt fyrir alla þá óvissu sem einkennir stöðuna, þá er eitt ljóst, en það er að stjórnvöld standa með Grindvíkingum og munu málefni þeirra áfram njóta forgangs. Meira
25. janúar 2024 | Aðsent efni | 148 orð | 1 mynd

Stríð í Gasa

Á hverjum einasta degi í 100 daga hafa fallið að meðaltali 240 einstaklingar. Meira
25. janúar 2024 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Sömu spurningar, sömu svör

Ég mun ekki hætta að krefja innviðaráðherra um þessi svör fyrr en tíminn minnkar raunverulega sem ég ver á rauðu ljósi í Reykjavík. Meira

Minningargreinar

25. janúar 2024 | Minningargreinar | 2452 orð | 1 mynd

Jóhanna Arnleif Gunnarsdóttir

Jóhanna Arnleif Gunnarsdóttir fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 5. mars 1956. Hún lést á Háskólasjúkrahúsinu í Lundi í Svíþjóð 2. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Gunnar Bergur Árnason, kaupmaður á Akureyri, f Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2024 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Jóhann Tryggvason

Jóhann Tryggvason flugstjóri fæddist á Dalvík 11. desember 1938. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 13. janúar 2024. Foreldrar hans voru Jórunn Jóhannsdóttir húsmóðir, f. 1906, d. 1990, og Tryggvi Jónsson, frystihússtjóri á Dalvík, f Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2024 | Minningargreinar | 2745 orð | 1 mynd

Margrét Á. Hrafnsdóttir og Frímann Grímsson

Frímann Grímsson fæddist 20. desember 1958. Hann lést 5. janúar 2024 af slysförum. Foreldrar Frímanns eru Grímur Sigurgrímsson, f. 16. ágúst 1935, d. 28. apríl 2019, og Elín Frímannsdóttir, f. 26. nóvember 1935, d Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1010 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Á. Hrafnsdóttir og Frímann Grímsson

Frímann Grímsson fæddist 20. desember 1958. Hann lést 5. janúar 2024 af slysförum.Foreldrar Frímanns eru Grímur Sigurgrímsson, f. 16. ágúst 1935, d. 28. apríl 2019, og Elín Frímannsdóttir, f. 26. nóvember 1935, d. 29. júní 2002. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2024 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Margrét Sigurjóna Sigurðardóttir

Margrét Sigurjóna Sigurðardóttir, alltaf kölluð Sigga Magga, fæddist á Siglufirði 9. júní 1944. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 14 Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1307 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigmundur Birgir Guðmundsson

Sigmundur Birgir Guðmundsson fæddist í Reykjavík 10. apríl 1937. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 14. janúar 2024. Foreldrar hans voru Undína Sigmundsdóttir húsmóðir, f. í Vestmannaeyjum 6. júní 1912, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2024 | Minningargreinar | 1783 orð | 1 mynd

Sigmundur Birgir Guðmundsson

Sigmundur Birgir Guðmundsson fæddist í Reykjavík 10. apríl 1937. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 14. janúar 2024. Foreldrar hans voru Undína Sigmundsdóttir húsmóðir, f. í Vestmannaeyjum 6. júní 1912, d Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2024 | Minningargreinar | 1440 orð | 1 mynd

Þórarinn Óskarsson

Þórarinn Óskarsson fæddist í Hvammi í Vatnsdal 21. maí 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 5. janúar 2024. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jóninna… Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

25. janúar 2024 | Sjávarútvegur | 542 orð | 1 mynd

Sterk vísbending um loðnubrest

Lítið mældist af loðnu í vetrarleiðangri Hafrannsóknastofnunar og telur stofnunin því ekki tilefni til að breyta fyrri ráðgjöf stofnunarinnar um að engar loðnuveiðar verði stundaðar í vetur. Vísindamenn telja þó miklar líkur á að loðna sé enn undir… Meira
25. janúar 2024 | Sjávarútvegur | 253 orð | 1 mynd

Veita seiðastöð rekstrarleyfi

Matvælastofnun hefur veitt Arnarlaxi ehf. rekstrarleyfi til fiskeldis á landi á Gileyri við Tálknafjörð. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi fyrir 1.000 tonna hámarkslífmassa… Meira

Viðskipti

25. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 151 orð

Skiptum lokið í Crymogeu

Engar eignir fundust í þrotabúi bókaútgáfufélagsins Crymogeu og er skiptum búsins því lokið, samkvæmt tilkynningu í Lögbirtingablaðinu. Almennar kröfur í búið námu um 52 milljónum króna. Félagið var í eigu Kristjáns Bjarka Jónassonar bókaútgefanda Meira

Daglegt líf

25. janúar 2024 | Daglegt líf | 1236 orð | 2 myndir

Forvitnilegar íslenskar mannætur

Íslendingar þekkja mannætur í gegnum tíðina, þó þær séu ekki algengar hér, nema helst inni á fjöllum. Við höfum mannætur í nátttröllum og útilegumönnum, en líka í Grýlu. Hún er mjög óhugnanleg mannæta, því hún étur bara börn Meira

Fastir þættir

25. janúar 2024 | Í dag | 52 orð

„Athugið: Orðið er sjaldgæft“ stendur í Ísl. beygingarlýsingu…

„Athugið: Orðið er sjaldgæft“ stendur í Ísl. beygingarlýsingu við orðið kamarmokari. Merkt sögulegt í Ísl. orðabók og skýringin salernishreinsari Meira
25. janúar 2024 | Í dag | 294 orð

Hin indæla Auðbjörg

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson skrifaði mér á mánudag og sagði að í Vísnahorninu á laugardag hefði ég birt limruna um hina indælu Auðbjörgu. – „Því miður slæddist smá villa með í för, segir hann og heldur áfram: „En þessi litla villa nísti mitt litla hjarta Meira
25. janúar 2024 | Í dag | 396 orð

Hin indæla Auðbjörg

Eyjólfur Ó. Eyjólfsson skrifaði mér á mánudag og sagði að í Vísnahorninu á laugardag hefði ég birt limruna um hina indælu Auðbjörgu. – „Því miður slæddist smá villa með í för,“ segir hann og heldur áfram: „En þessi litla villa nísti mitt litla hjarta Meira
25. janúar 2024 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Kristín Jóna Hilmarsdóttir

60 ára Kristín Jóna er fædd og uppalin í Keflavík og býr í Reykjanesbæ. Hún er lærður snyrtifræðingur, fit-pilates- og jógakennari og leiðsögumaður og rekur sitt eigið ferðaþjónustufyrirtæki, Millu og Krillu ferðir Meira
25. janúar 2024 | Í dag | 35 orð | 1 mynd

Reykjavík Þyra Guðrúnar Lindudóttir fæddist 14. nóvember 2023, kl. 21.42,…

Reykjavík Þyra Guðrúnar Lindudóttir fæddist 14. nóvember 2023, kl. 21.42, á Akranesi. Hún vó 3.014 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Linda Elín Kjartansdóttir og Guðrún Ingadóttir Meira
25. janúar 2024 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. d3 d6 9. a4 Bd7 10. Bd2 h6 11. h3 Hb8 12. axb5 axb5 13. Rc3 He8 14. Rd5 Bf8 15. c3 Rxd5 16. Bxd5 Re7 17. Bb3 Rg6 18. Be3 Be6 19 Meira
25. janúar 2024 | Í dag | 166 orð

Skuggahliðar tækninnar. N-Allir

Norður ♠ 52 ♥ ÁK96532 ♦ K6 ♣ ÁD Vestur ♠ G1083 ♥ DG ♦ 104 ♣ G842 Austur ♠ 64 ♥ 4 ♦ ÁD832 ♣ K10976 Suður ♠ ÁKD97 ♥ 1087 ♦ G975 ♣ 3 Suður spilar 6♥ Meira
25. janúar 2024 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Styrkleiki að gefast aldrei upp

Annie Mist Þórisdóttir segir sinn helsta styrkleika að gefast aldrei upp. Hún var gestur í Ísland vaknar þar sem hún ræddi lífið sem móðir, bestu vinkonuna og verkefnin fram undan. „Ég er að reyna að stækka og fara út fyrir… Meira
25. janúar 2024 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

Umhleypingasamt á þingi

Þingfundir hófust á ný í vikunni og óhætt er að segja að mörg brýn og erfið verkefni bíði, þó ekki yrði af vantraustsumræðu að sinni. Þingmennirnir Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir og Teitur Björn Einarsson ræða það allt. Meira
25. janúar 2024 | Í dag | 981 orð | 2 myndir

Upplifun fólks af öskufalli

Elsa Guðný Björgvinsdóttir fæddist 25. janúar 1984 á Landspítalanum í Reykjavík en ólst upp á Eiríksstöðum á Jökuldal. Þar voru foreldrar hennar með sauðfjárbúskap en á Eiríksstöðum hefur sama ættin búið mann fram af manni síðan í kringum árið 1600 og gerir enn í dag Meira

Íþróttir

25. janúar 2024 | Íþróttir | 784 orð | 2 myndir

„Langaði að njóta þess að spila aftur“

„Tilfinningin er geggjuð. Mér líður svolítið eins og ég hafi aldrei farið,“ sagði Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, í samtali við Morgunblaðið en hann er kominn aftur til Alba Berlín í Þýskalandi Meira
25. janúar 2024 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Bjarni Magnússon er hættur störfum sem þjálfari kvennaliðs Hauka í…

Bjarni Magnússon er hættur störfum sem þjálfari kvennaliðs Hauka í körfuknattleik af persónulegum ástæðum. Ingvar Þór Guðjónsson aðstoðarþjálfari tekur við af honum. Bjarni stýrði Haukum frá 2011-2014 og aftur frá 2020 til gærdagsins, en í… Meira
25. janúar 2024 | Íþróttir | 229 orð

Frammistaðan saga liðsins í Þýskalandi

Frammistaða íslenska liðsins var mjög kaflaskipt líkt og hún hefur verið nánast allt mótið, að undanskildum leiknum gegn Króatíu, og hún var í raun saga íslenska liðsins á Evrópumótinu í ár. Liðið fór illa með fjöldann allan af dauðafærum og… Meira
25. janúar 2024 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Hákon á leið í ensku úrvalsdeildina

Hákon Rafn Valdimarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er kominn til London þar sem reiknað er með að hann skrifi undir samning við úrvalsdeildarfélagið Brentford í dag Meira
25. janúar 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Heiða til liðs við Breiðablik

Knattspyrnukonan Heiða Ragney Viðarsdóttir hefur gert samning við Breiðablik. Hún kemur til félagsins frá grönnunum í Stjörnunni. Heiða, sem er 28 ára gömul, leikur á miðjunni og er uppalin hjá Þór á Akureyri Meira
25. janúar 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hættir vegna höfuðhögga

Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfuknattleik úr Val, tilkynnti í gær að hún hefði lagt skóna á hilluna, vegna erfiðra höfuðhögga sem hún hafi fengið á ferlinum og afleiðinga þeirra. Hildur er 29 ára og lék 38 landsleiki en hún hefur tvisvar verið valin besti leikmaður Íslandsmótsins Meira
25. janúar 2024 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Karlalandsliðið í handbolta er á heimleið frá Þýskalandi og það náði ekki…

Karlalandsliðið í handbolta er á heimleið frá Þýskalandi og það náði ekki markmiði sínu á Evrópumótinu. Liðið endaði í tíunda sæti eftir of lítinn sigur á Austurríki í gær og það var ekki nóg til að komast í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í París Meira
25. janúar 2024 | Íþróttir | 214 orð

Komast ekki á ÓL og umspilið er næst

Fyrst íslenska liðinu tókst ekki að vinna Austurríki með fimm marka mun þurfti það að treysta á að Ungverjar næðu stigi gegn Frökkum í leiknum á eftir í Lanxess-höllinni í Köln. Þá hefði Ísland endað fyrir ofan Austurríki vegna innbyrðis úrslitanna, … Meira
25. janúar 2024 | Íþróttir | 234 orð

Mér líður eins og við höfum tapað leiknum

„Mér líður eins og við höfum tapað leiknum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson í samtali við mbl.is í Köln í gær. „Við vorum í góðum málum og með þetta eins og við vildum hafa það Meira
25. janúar 2024 | Íþróttir | 164 orð | 2 myndir

Súrsætur sigur Íslands

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik endaði í 10. sæti á Evrópumótinu eftir nauman sigur á Austurríki, 26:24, í lokaumferð milliriðilsins í Köln í Þýskalandi í gær. Aron Pálmarsson kom Íslandi yfir með fyrsta marki leiksins og liðin skiptust á að skora á upphafsmínútunum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.