Greinar föstudaginn 26. janúar 2024

Fréttir

26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

„Að þessu verður að vinda bráðan bug“

„Við höfum sagt ýmislegt við þessu. Þetta er ekki séríslenskt vandamál og að þessu verður að vinda bráðan bug,“ segir Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráðherra í samtali við Eggert Skúlason í Dagmálum Morgunblaðsins í dag, spurður um… Meira
26. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 801 orð | 5 myndir

Beita úrræðum fáist ekki niðurstaða

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
26. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Boeing áfram í vandræðum

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en bilanir á vélum fyrirtækisins hafa ítrekað komið í ljós. Nýjasta atvikið átti sér stað þegar framhjól á vél Boeing rann undan henni við flugtak Meira
26. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Bretar lána Gana stolið krúnudjásn

British Museum og Victoria and Albert Museum í Lundúnum munu lána Gana gull- og silfurgripi sem rænt var á nýlendutímanum frá konungi Asante-fólks í Gana. Samningur um langtímalán á krúnudjásnunum kemur i kjölfar þrýstings á söfn og stofnanir um… Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fimm frá saksóknara í Namibíu

Fimm starfs­menn frá embætti héraðssak­sókn­ara eru nú stadd­ir í Namib­íu. Ólaf­ur Þór Hauks­son héraðssak­sókn­ari staðfesti það í sam­tali við mbl.is í gær en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um til­gang ferðar­inn­ar eða er­indi starfs­mann­anna þar í landi Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fimmtán upprennandi listamenn koma saman á D-vítamíni í D-Sal

Sýningin D-vítamín, sem opnuð verður í kvöld kl. 20, er sögð „aukaskammtur skapandi orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi“. Á sýningunni koma saman 15 upprennandi listamenn með ný og nýleg verk í anda þeirrar hefðar sem mótast hefur í áralangri sýningaröð Listasafns Reykjavíkur í D-sal Meira
26. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 504 orð | 4 myndir

Finna fyrir auknum áhuga á lóðum

Sverrir Pálmason, lögmaður og fasteignasali, segir fyrirspurnum um lóðir í Grænubyggð hafa fjölgað eftir hina hörmulegu atburði í Grindavík. Grænabyggð er nýjasta hverfið í Vogum á Vatnsleysuströnd. Verktaki sem Morgunblaðið ræddi við hafði orð á því að hlutfall sérbýlis í Grindavík væri hátt Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fjölpósturinn lengi á leiðinni út

Pósturinn hætti dreifingu alls fjölpósts um áramótin og hefur fólk orðið vart við að færri auglýsingabæklingar koma inn um lúguna. Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins segir þetta eðlilega þróun, þar sem bréfpóstur hafi dregist saman um 85% … Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fjölskylduhefð hjá Melabúðinni

„Við höfum boðið upp á þetta hérna í líklega fimmtíu ár. Þetta er fjölskylduhefð,“ segir Pétur Alan Guðmundsson kaupmaður í Melabúðinni en hann var að afgreiða þorramat úr kjötborðinu þegar ljósmyndara blaðsins bar að garði í gær Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Greinir á um tíma launahækkana

Breiðfylking stéttarfélaga gerir þá kröfu að launahækkanir í nýjum kjarasamningum gildi afturvirkt frá 1. janúar. Samtök atvinnulífsins vilja aftur á móti að launahækkanirnar gildi frá 1. febrúar. Þetta kemur fram í myndbandi sem Efling birti á vef… Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Gætu þurft að beita úrræðum

„Íslensk yfirvöld vinna að því að ná samningum um að hér gildi sömu reglur og í stórum hluta Evrópu þar sem flugfélög þurfa að skila… Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Hallsteinn Sigurðsson

Hallsteinn Sigurðsson myndhöggvari lést 24. janúar síðastliðinn, 78 ára að aldri. Hallsteinn fæddist 1. apríl 1945. Foreldrar hans voru Þóra Eyjólfsdóttir húsmóðir og Sigurður Sveinsson aðalbókari. Hallsteinn ólst upp hjá foreldrum sínum í Fossvoginum í Reykjavík og var yngstur fjögurra systkina Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Herinn að sprengja utan af sér

Starfsemi Hjálpræðishersins við Suðurlandsbraut hefur vaxið mikið að undanförnu og er húsnæðið að verða of lítið. „Við erum ekki enn búin að sækja um lóðina hérna við hliðina á okkur, en starfsemin er svo mikil að húsnæðið er eiginlega sprungið utan … Meira
26. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Hrap flugvélar vekur spurningar

Öryggisþjónusta Úkraínu hóf á fimmtudag rannsókn á því að rússnesk herflugvél var skotin niður við Belgorod í Rússlandi rétt við landamæri Úkraínu. Rússar tilkynntu á miðvikudag að flugvél á þeirra vegum hefði hrapað í Belgorod Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 364 orð

Hvalur vill viðræður um skaðabætur

Hvalur hf. telur einsýnt að félagið eigi skaðabótakröfu á hendur íslenska ríkinu vegna þess fjártjóns sem félagið varð fyrir vegna hins ólöglega banns sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra lagði við hvalveiðum sl Meira
26. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Hvatt til vopnahlés á Gasa

Ríkisstjórn Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra Ísraels stendur frammi fyrir vaxandi kröfum um vopnahlé bæði frá erlendum og innlendum öflum. Þrýst er á að samningar náist um vopnahlé og lausn gísla til að lina þjáningar palestínskra borgara og ísraelskra gísla sem eru í haldi Hamas Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Kjarval, flugsagan og fréttamyndir

Fjölbreytnin er ráðandi í þeim verkefnum á vegum íslenskra safna sem nú í vikunni fengu framlag úr aðalúthlutun safnasjóðs fyrir árið 2024. Í pottinum voru liðlega 176 milljónir kr. og veittir voru annars vegar 107 styrkir til 46 safna til eins árs upp á samanlagt rúmar 166 millj Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Mestar áhyggjur af sprungum í bænum

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Til stóð að Grindvíkingar gætu lagt leið sína í Grindavík í dag en af því verður ekki, að sögn Víðis Reynissonar sviðsstjóra almannavarna. Vonir standa til að hægt verði að hleypa íbúum inn í bæinn um helgina þar sem þeir geti hugað að húsum sínum og sótt búslóðir sínar eða hluta þeirra. Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mér leið ekki nógu vel í Svíþjóð

Katrín Tinna Jensdóttir, landsliðskona í handknattleik, er komin heim eftir hálft þriðja ár í atvinnumennsku í Svíþjóð og Noregi, aðeins 21 árs gömul, og kom á óvart með því að semja við ÍR-inga, nýliðana í úrvalsdeildinni Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Miðstöð sjálfsvígsforvarna opnuð

Hér á landi deyja árlega að meðaltali 39 einstaklingar í sjálfsvígi. Meira en helmingur þeirra er yngri en 50 ára og sjálfsvígstíðni er þrefalt hærri meðal karla en kvenna hér á landi. Þetta er meðal þess sem kom fram í kynningu í gær í húsnæði… Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Ný lína auki öryggi

Landsnet vinnur nú við að meta umhverfisáhrif fyrirhugaðrar nýrrar 90 km langrar háspennulínu frá tengivirki við Klafastaði í Hvalfirði norður í Hrútafjörð. Línan mun samkvæmt áformum liggja um fjallaskörð við Skarðsheiði og í Borgarfirði um… Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Rafmagni sló út vegna eldinga

Veðurguðirnir minntu nokkuð harkalega á sig í fyrrinótt og gærmorgun þegar kröpp lægð fór yfir landið með mjög hvassri sunnanátt þar sem vindstyrkurinn fór upp í 25 metra á sekúndu. Veðrinu fylgdi ýmislegt kunnuglegt fyrir landsmenn eins og snjókoma … Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Sama bráðabirgðahúsnæði í 38 ár

Margrét Þóra Þórsdóttir skrifar frá Akureyri Legudeild geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri, SAk, er enn í sama bráðabirgðahúsnæði og starfsemin hófst í fyrir um 38 árum. Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Samstarf um vernd Fjaðrárgljúfurs

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, og HB Heiði ehf., sem er eigandi jarðarinnar Heiðar í Skaftárhreppi, hafa gert með sér samning um samstarf um verndun Fjaðrárgljúfurs og uppbyggingu innviða þar Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Sandra víkkaði sjóndeildarhringinn

Sandra Ómarsdóttir, bókavörður á Bókasafni Skagastrandar, sagði við Morgunblaðið fyrir um ári að markmiðið væri að lesa 100 bækur 2023, en hún las 67 bækur árið áður. „Það tókst og vel það því ég fór algerlega fram úr sjálfri mér og las 166 bækur í fyrra,“ segir hún nú Meira
26. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Segja stöðu sína ómögulega

Franskir bændur hafa mótmælt hækkun eldsneytisskatts undanfarna daga. Bændurnir hafa lokað fyrir umferð og mótmælt við opinberar byggingar víðsvegar um Frakkland. Áform ríkisstjórnarinnar um hækkun skatts á eldsneyti er sögð hafa ýft upp langvarandi gremju bænda í garð stjórnvalda Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Skelfilegur veruleiki blasir nú við

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Auðvitað hefur lögreglumönnum oft verið hótað á einhvern hátt. Það hefur þó ekki verið með sama hætti og nú þegar fólk virðist framkvæma hótanirnar,“ segir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna. Meira
26. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Snjór, hálka og rafmagnsleysi settu allt úr skorðum í höfuðborginni

Langar bílalestir voru áberandi á höfuðborgarsvæðinu síðdegis í gær þegar mikil snjókoma og hálka urðu til að setja umferðina úr skorðum. Ferð sem alla jafna tekur um 20-30 mínútur tók um tvo klukkutíma þegar ástandið var sem verst Meira
26. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 702 orð | 3 myndir

Þjónar engum „að plástra yfir vandann“

Við höfum lagt okkar af mörkum til að hjálpa þeim sem eru í hættu og þurfa á vernd að halda, en það eru takmörk fyrir því hversu langt við getum gengið,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, um stöðuna í móttöku flóttafólks hér á landi Meira

Ritstjórnargreinar

26. janúar 2024 | Leiðarar | 293 orð

Afhúðun

Þörf vinna er hafin í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu Meira
26. janúar 2024 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Arfleifð Dags í fjármálum borgar

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, Örn Arnarson, er ósáttur við hvernig sumir fjölmiðlar hafa að undanförnu látið Dag B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóra komast upp með að fegra fjárhagsstöðu borgarinnar í samanburði við önnur sveitarfélög. Meira
26. janúar 2024 | Leiðarar | 444 orð

Endurtekið efni

Nú eru allar líkur á að Biden og Trump keppi aftur um forsetaembættið Meira

Menning

26. janúar 2024 | Menningarlíf | 882 orð | 1 mynd

Frá fyrstu stundu gjöfult samstarf

Tvíeykið Ekki minna og upptökustjórinn Sebastian Vinther Olsen halda útgáfutónleika fyrstu plötu sinnar, No More No Less, á Myrkum músíkdögum í dag klukkan 16 í Kaldalóni Hörpu. Er þetta í annað sinn sem tvíeykinu er boðið að koma fram á hátíðinni… Meira
26. janúar 2024 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Jon Stewart snýr óvænt aftur á skjáinn

Sjónvarpsmaðurinn Jon Stewart, sem þekktur er fyrir beittar háðsádeilur sínar, snýr aftur í The Daily Show fram að forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fram fara 5. nóvember á þessu ári Meira
26. janúar 2024 | Dans | 865 orð | 2 myndir

Látlaust en fagurt

Borgarleikhúsið Árstíðirnar ★★★½· Höfundar: Valgerður Rúnarsdóttir og Snædís Lilja Ingadóttir. Tónlist og hljóðmynd: Áskell Harðarson. Sviðsmynd: Rebekka Austman Ingimundardóttir. Ljós: Katerina Blahutova. Búningar: Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir. Flytjendur: Árni Pétur Guðjónsson, Harpa Arnardóttir, Eydís Rose Vilmundardóttir, Inga Maren Rúnarsdóttir, Sarah Fisher Luckow, Shota Inoue, Lea Alexandra Gunnarsdóttir, Sara Lind Guðnadóttir, Kría Valgerður Vignisdóttir og Lára Ísadóra Hafsteinsdóttir, Bergþóra Sól Elliðadóttir, Diljá Þorbjargardóttir, Emma Eyþórsdóttir, Hafey Lipka Þormarsdóttir, Hanna Hulda Hafþórsdóttir Hekla Ýr Þorsteinsdóttir, Kristína Rannveig Jóhannsdóttir, Lára Stefanía Guðnadóttir, Melkorka Embla Hjartardóttir, Oliver Alí Magnússon, Steinunn Þórðardóttir og Sunna Mist Helgadóttir. Vala Rúnarsdóttir og Snædís Lilja Ingadóttir í samstarfi við Íslenska dansflokkinn og MurMur Productions frumsýndu á Stóra sviði Borgarleikhússins laugardaginn 13. janúar 2024. Meira
26. janúar 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Ný tónleikaröð hefur göngu sína

Dægurflugur í hádeginu er ný tónleikaröð sem Borgarbókasafnið stendur fyrir í samstarfi við Leif Gunnarsson kontrabassaleikara. Fyrstu tónleikarnir verða í dag, föstudaginn 26. janúar, kl. 12.15-13 á Borgarbókasafninu Gerðubergi og á morgun, laugardaginn 27 Meira

Umræðan

26. janúar 2024 | Aðsent efni | 669 orð | 2 myndir

Farsæl öldrun

Nauðsynlegt er fyrir stjórnendur heilbrigðiskerfisins að finna jafnvægi milli þeirra aðferða sem beitt er, þ.e. áhættuskimunar fyrir einstaklinga og heilsutengdra forvarna. Meira
26. janúar 2024 | Aðsent efni | 864 orð | 2 myndir

IMEC-verkefnið sem aflvaki alþjóðlegrar velmegunar

IMEC-verkefnið er til marks um breytinguna frá einpóla eða tvípóla heimi yfir í fjölpóla heim með sambúð og samvinnu fleiri valdasvæða. Meira
26. janúar 2024 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin í Undralandi

Í ríflega sex ár hefur ríkisstjórnin sagst ætla að styrkja heilsugæsluna. Þetta er ítrekað í stjórnarsáttmálum Vinstri-grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar frá 2017 og 2021. Samkvæmt þeim var ætlunin að gera þetta með því að auka þjónustuna og… Meira
26. janúar 2024 | Aðsent efni | 883 orð | 1 mynd

Það fer verr en illa

Vextir eru samþættir úr nokkrum stærðum. Tveir þeir helstu eru raunvextir og verðleiðrétting, sem heitir „verðbætur“. Meira

Minningargreinar

26. janúar 2024 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Alda Sigurrós Joensen

Alda Sigurrós Joensen fæddist á Eskifirði 4. janúar árið 1939. Hún lést 18. desember 2023. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Hans Jóhannesson og Unnur Bjarnadóttir Jensen. Alda var þriðja af sex börnum þeirra, en systkini hennar eru: Guðni Svan, … Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Björg Bjarnadóttir

Björg Bjarnadóttir fæddist 7. júlí 1932. Hún lést 8. janúar 2024. Útför Bjargar var gerð 24. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóhannsdóttir

Guðbjörg Jóhannsdóttir fæddist 29. apríl 1927. Hún lést 31. desember 2023. Útför hennar fór fram 24. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Guðjón Fjeldsted Ólafsson

Guðjón Fjeldsted Ólafsson fæddist 26. janúar 1984. Hann lést 26. febrúar 2022. Foreldrar Guðjóns eru Ólafur Ásgeir Steinþórsson, f. í Bjarneyjum 22. ágúst 1938, og Sigrún Símonardóttir, f. á Grímarsstöðum í Andakíl 12 Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 1828 orð | 1 mynd

Guðlaug Hermannsdóttir

Guðlaug Hermannsdóttir framhaldsskólakennari fæddist 15. febrúar 1936 í Vík í Mýrdal. Hún lést 31. desember 2023 á Hlíð, Akureyri. Hún var dóttir Ágústu Tómasdóttur saumakennara, f. 3. ágúst 1906, d Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 3560 orð | 1 mynd

Gylfi Már Jónsson

Gylfi Már Jónsson fæddist á Akureyri 8. júní 1947. Hann lést í faðmi ástvina á Landspítalanum við Hringbraut 13. janúar 2024. Foreldrar hans voru Jón Magnús Árnason verksmiðjustjóri, f. 19. júní 1911, d Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 2651 orð | 1 mynd

Halldóra Hólmfríður Hálfdánardóttir

Halldóra Hálfdánardóttir fæddist á Ísafirði 19. mars 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu við Brúnaveg 17. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Hallfríður Kristín Jónsdóttir, fædd 19. febrúar 1920, látin 25 Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 1573 orð | 1 mynd

Haraldur Jóhann Jónsson

Haraldur Jóhann Jónsson fæddist 21. ágúst árið 1934 á Þverbrekku í Öxnadal. Hann lést 20. janúar 2024 á Hlíð á Akureyri. Foreldrar hans voru Jón Dísmundur Brynjólfsson, f. 1904, d. 1970, og Sesselja Haraldsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Ingólfur Kristinn Rögnvaldsson

Ingólfur Kristinn Rögnvaldsson fæddist á Hvammstanga þann 20. maí 1959. Hann lést á heimili sínu 27. desember 2024. Foreldrar hans voru Sigríður Jóna Ingólfsdóttir og Rögnvaldur Ingvar Helgason. Ingólfur var yngstur fimm systkina og átti tvær eldri hálfsystur Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Jóhanna Arnleif Gunnarsdóttir

Jóhanna Arnleif Gunnarsdóttir fæddist 5. mars 1956. Hún lést á 2. janúar 2024. Útför fór fram 25. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

Jón Eyþór Jónsson

Jón Eyþór Jónsson fæddist 21. maí 1944 á Borgarhóli í Eyjafjarðarsveit. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 10. janúar 2024 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, f. 17. september 1915, d Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 1406 orð | 1 mynd

Jónína Karlsdóttir (Didda rokk)

Jónína Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júní 1940. Hún lést á Landakoti 15. janúar 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Karl Stefán Daníelsson, prentari í Reykjavík, f. 8. apríl 1902, d. 21. desember 1951, og Eva Björnsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Júlíus Þór Gunnarsson

Júlíus Þór Gunnarsson fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi 14. maí 1975. Hann lést á heimili sínu 8. janúar 2024. Foreldrar hans eru Kristín Sigurðardóttir bankastarfsmaður, f. 16.11. 1951, d. 16.2. 2009, og Gunnar Þór Júlíusson verkstjóri f Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

Kristinn Jónas Jónasson

Kristinn Jónas Jónasson fæddist á Skálum á Langanesi 9. júní 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans 26. desember 2023. Foreldrar hans voru hjónin Sælaug Sigurgeirsdótir, f. 13.1. 1894, d. 5.7. 1968, og Jónas Albertsson, f Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 3849 orð | 1 mynd

Kristín Björg Helgadóttir

Kristín Björg Helgadóttir fæddist á Sauðárkróki 26. desember 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 13. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Sigríður Ögmundsdóttir, f. á Sauðárkróki 2. maí 1921, d Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1029 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Björg Helgadóttir

Kristín Björg Helgadóttir fæddist á Sauðárkróki 26. desember. 1946. Hún lést á Heilbrigðisstofnunni á Sauðárkróki 13. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Ögmundsdóttir, f. á Sauðárkróki 2. maí 1921, d. á Sauðárkróki 19. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Leó Ásgeirsson

Leó Ásgeirsson fæddist 27. mars 2001. Hann lést á heimili sínu 4. janúar 2024. Foreldrar hans eru Arnhildur María Reynisdóttir flugfreyja og Ásgeir Ragnarsson lögfræðingur. Útförin fer fram frá Háteigskirkju í dag, 26 Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 181 orð | 1 mynd

Lovísa Guðmundsdóttir

Lovísa Guðmundsdóttir fæddist 6. júní 1946 í Reykjavík. Hún lést 9. desember 2023. Útför hennar fór fram 20. desember 2023. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 1213 orð | 1 mynd

Magnús Gunnlaugsson

Magnús Gunnlaugsson fæddist í Hallkelsstaðahlíð í Kolbeinsstaðahreppi 14. júní 1930. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. janúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Ólöf Sigurðardóttir, f. 15.11 Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 262 orð | 1 mynd

Margrét Sigurjóna Sigurðardóttir

Margrét Sigurjóna Sigurðardóttir, Sigga Magga, fæddist 9. júní 1944. Hún lést 14. janúar 2024. Útför hennar fór fram 25. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Matthildur Jóhanna Jónsdóttir

Matthildur Jóhanna Jónsdóttir fæddist á Akureyri 31. október 1933. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 10. janúar 2024. Foreldrar Matthildar voru Sigurlaug Jónsdóttir, f. 26. febrúar 1912, d. 14. október 1996, og Jón Pétursson, f Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 2193 orð | 1 mynd

Ólafur Ingvi Kristjánsson

Ólafur Ingvi Kristjánsson fæddist í Ytri-Njarðvík 3. júní 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. janúar 2024. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Árni Guðmundsson, f. 7.7. 1906, d. 1.7. 1977, og Guðmundína Ingvarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 2333 orð | 1 mynd

Ólína Jóhanna Jónsdóttir

Ólína Jóhanna Jónsdóttir fæddist 6. apríl 1933 í Hvallátrum á Breiðafirði. Hún lést á Systraskjóli Stykkishólmi 2. janúar 2024. Foreldrar Ólínu voru hjónin Jóhanna Sesselja Friðriksdóttir, f. 19.10. 1899, d Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 1789 orð | 1 mynd

Pétur Erlendsson

Pétur Erlendsson fæddist 14. ágúst 1929 á Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 16. janúar 2024. Foreldrar hans voru Erlendur Ólafsson skrifstofumaður í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 951 orð | 1 mynd

Ragnhildur Alfreðsdóttir Appelros

Ragnhildur Alfreðsdóttir Appelros fæddist 27. desember 1942. Hún andaðist 10. desember 2023 í Svíþjóð. Minningarathöfn fór fram í Örebro 18. janúar 2024 og í Reykjavík nokkru síðar. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Sigrún Halldórsdóttir

Sigrún Halldórsdóttir fæddist 24. október 1933. Hún lést 15. janúar 2024. Sigrún var jarðsungin 24. janúar 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2024 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

Sigrún Þorsteinsdóttir

Sigrún var fædd á Hömrum í Dölum vestur 22.9. 1922. Hún lést 4. janúar 2024, 101 árs að aldri á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson, f. 1874, d. 1966 og Jóna Elín Snorradóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 813 orð | 1 mynd

Losun eigna myndi hafa áhrif á markaði

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Meira
26. janúar 2024 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Ráðherra skoðar bónuskerfi skattsins

Skattaeftirlit á ekki að vera háð einhvers konar kaupaukum. Þetta segir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjármálaráðherra í samtali við Morgunblaðið. Blaðið greindi frá því fyrir helgi að starfsmönnum skattsins stæðu til boða sérstök viðbótarlaun eða… Meira

Fastir þættir

26. janúar 2024 | Í dag | 65 orð

Hlaupi maður undan eldgosi og nái heim heill á húfi þýðir það að maður…

Hlaupi maður undan eldgosi og nái heim heill á húfi þýðir það að maður hefur verið í hættu en sloppið óskaddaður. Húfi er ekki þágufall af „húf“ eins og þeir telja sem segja „á heilu húfi“ heldur af karlkynsorðinu… Meira
26. janúar 2024 | Í dag | 169 orð

Robson-áhrifin. V-NS

Norður ♠ Á65 ♥ ÁD6 ♦ 8752 ♣ Á82 Vestur ♠ 432 ♥ 975 ♦ DG1096 ♣ G6 Austur ♠ 987 ♥ K842 ♦ Á4 ♣ K973 Suður ♠ KDG10 ♥ G103 ♦ K3 ♣ D1054 Suður spilar 3G Meira
26. janúar 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Semur það sem hann vill

Gítarleikarinn Guðmundur Jónsson, stundum kallaður Gummi í Sálinni, hefur alltaf verið alæta á tónlist og leyfir sér að gera það sem hann vill. Í haust gaf hann út þungarokksplötu en venti kvæði sínu í kross og fór að semja jólalög Meira
26. janúar 2024 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. c4 Rf6 6. Rc3 Bc5 7. Rc2 0-0 8. Be3 b6 9. Be2 Bb7 10. 0-0 De7 11. Dd2 Hfd8 12. Hfd1 Hac8 13. Bxc5 bxc5 14. De3 d6 15. f4 a6 16. Hd2 Dc7 17. Had1 e5 18. f5 Rd4 19 Meira
26. janúar 2024 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Stóra-Sandvík Adam Páll Sverrisson fæddist 30. júní 2023 kl. 03.39. Hann…

Stóra-Sandvík Adam Páll Sverrisson fæddist 30. júní 2023 kl. 03.39. Hann vó 4.528 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Sverrir Pálsson og Andrea Thorsteinson. Meira
26. janúar 2024 | Í dag | 260 orð

Súr í bragði

Magnús Halldórsson á Boðnarmiði um fréttir Rúv „Óbreytt ráðgjöf um engar loðnuveiðar“: Tæpast nokkuð verður veitt, að vonum döpur trúin. Því óbreytt ráð um ekki neitt, eru jafnan snúin. Gunnar J Meira
26. janúar 2024 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Sverrir Pálsson

30 ára Sverrir ólst upp í Stóru-Sandvík í Sandvíkurhreppnum hinum forna og býr þar. Hann er með BS-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og starfar eins og er á Litla-Hrauni. Hann rekur búðina og er almennur fangavörður Meira
26. janúar 2024 | Í dag | 622 orð | 3 myndir

Vel skal vanda það sem lengi skal standa

Aðalsteinn Jóhann Skarphéðinsson fæddist 26. janúar 1944 í Skálabrekku á Húsavík þar sem hann bjó fyrstu ár ævinnar. „Fjögurra ára gamall flutti ég í Vallholt og eru fyrstu minningarnar tengdar þeim flutningi þar sem ég sat á þríhjóli á… Meira
26. janúar 2024 | Dagbók | 170 orð | 1 mynd

Vorar snemma í íslensku þungarokki

Það vorar snemma í íslensku þungarokkssenunni. Fjöldi tónleika er á dagskrá á næstunni og mun ljósvaki gera sitt allra besta til þess að fara á sem flesta þeirra. Um aðra helgi verður Devine Defilement með útgáfutónleika í… Meira

Íþróttir

26. janúar 2024 | Íþróttir | 1020 orð | 2 myndir

Einn frábær hálfleikur

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik náði sér aldrei almennilega á strik á nýliðnu Evrópumeistaramóti sem fram fór í Þýskalandi. Ísland lék í C-riðli keppninnar sem leikinn var í Ólympíuhöllinni í München ásamt Ungverjalandi, Serbíu og Svartfjallalandi Meira
26. janúar 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Fjögurra marka sigur SA á SR

Skautafélag Akureyrar styrkti stöðu sína á toppi úrvalsdeildar karla í íshokkí í gærkvöldi er liðið vann 6:2-heimasigur á SR í Skautahöllinni á Akureyri. SA er nú með 39 stig, 15 stigum meira en SR og með deildarmeistaratitilinn svo gott sem vísan Meira
26. janúar 2024 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er á förum frá danska félaginu…

Knattspyrnumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er á förum frá danska félaginu Silkeborg en hann hefur hafnað nýju samningstilboði félagsins. Sport Silkeborg greinir frá. Núgildandi samningur Stefáns gildir út leiktíðina sem er nú hálfnuð Meira
26. janúar 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Lára samdi við Fortuna Sittard

Lára Kristín Pedersen, landsliðskona í knattspyrnu og Íslandsmeistari með Val síðustu þrjú ár, samdi í gær við Fortuna Sittard í Hollandi til loka tímabilsins þar. Fortuna er í 3. sæti, á eftir Twente og Ajax, þegar deildin er hálfnuð Meira
26. janúar 2024 | Íþróttir | 556 orð | 2 myndir

Mér leið ekki nógu vel

„Tilfinningin er mjög góð. Mér líður mjög vel með fyrstu æfingar og leiki,“ sagði Katrín Tinna Jensdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið. Hún samdi á dögunum við ÍR, sem er nýliði í úrvalsdeild, eftir tveggja og hálfs árs atvinnumennsku erlendis Meira
26. janúar 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Mæta Ísrael í Búdapest

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti í gær að umspilsleikur íslenska karlalandsliðsins gegn því ísraelska yrði leikinn í Búdapest í Ungverjalandi 21. mars. Um er að ræða leik í undanúrslitum B-riðils um­spils­ um laust sæti á EM 2024 í Þýskalandi í sumar Meira
26. janúar 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Natasha og Brann í átta liða

Íslenska landsliðskonan Natasha Anasi og stöllur hjá norska liðinu Brann tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með 1:0-útisigri á Slavia Prag. Natasha var í byrjunarliði Brann og lék fyrstu 59 mínúturnar Meira
26. janúar 2024 | Íþróttir | 500 orð | 2 myndir

Valur vann meistaraslag

Bikarmeistarar Vals eru enn með tveggja stiga forskot á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta eftir 90:79-sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls á heimavelli sínum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Leikurinn var liður í 15 Meira

Ýmis aukablöð

26. janúar 2024 | Blaðaukar | 152 orð | 2 myndir

87 milljóna glæsihús við Tungufljót

Það dreymir marga um að eiga afdrep á rólegum stað þar sem hægt er að hafa það sem best. Ef þú ert að leita að draumahúsi þar sem hátt er til lofts, vítt til veggja og að fallegt umhverfi blasi við þegar horft er út um gluggann þá gæti Hlíðarholt 7 verið eitthvað fyrir þig Meira
26. janúar 2024 | Blaðaukar | 738 orð | 1 mynd

Alltaf betra að sýna íbúðir með húsgögnum – líka dánarbú

„Eitt af því sem getur verið fráhrindandi er til dæmis ef fólk óskar eftir tilboði og setur ekki verð á eignina, mín reynsla hefur sýnt að það virkar illa, fólk vill fá hugmynd um verð áður en það skoðar.“ Meira
26. janúar 2024 | Blaðaukar | 121 orð | 2 myndir

Augnakonfekt við Bankastræti

Við Bankastræti í miðbæ Reykjavíkur er að finna 183 fm íbúð á þriðju hæð í húsi sem reist var árið 1915. Í dag er eignin notuð sem skrifstofuhúsnæði, en hún státar af fimm svefnherbergjum og þremur baðherbergjum Meira
26. janúar 2024 | Blaðaukar | 1168 orð | 6 myndir

„Ég var mjög ung komin með sterkar skoðanir“

Hildur veit fátt skemmtilegra en að nýta sköpunarkraft sinn, en samhliða náminu framleiðir hún eigin keramiklínu undir nafninu h.loft og rekur arkitekta- og innanhússhönnunarstúdíóið Béton Studio ásamt vinkonu sinni, Stellu Birgisdóttur innanhússhönnuði Meira
26. janúar 2024 | Blaðaukar | 104 orð | 2 myndir

Birgir og Líney keyptu 233 milljóna glæsihús

Birgir Örn Birgisson, fyrrverandi forstjóri Domino's á Íslandi og stjórnarformaður Leitar Capital Partners, hefur fest kaup á 233 milljóna einbýli í Garðabæ ásamt kærustu sinni, Líneyju Pálsdóttur viðskiptafræðingi Meira
26. janúar 2024 | Blaðaukar | 921 orð | 1 mynd

Fasteignamarkaðurinn óvenju líflegur þrátt fyrir allt

„Það hefur verið ágætis hreyfing á markaðnum frá því síðasta sumar að mínu mati, en þetta er að sjálfsögðu alltaf spurning um framboð og eftirspurn og auðvitað líka vexti og verðbólgu, en það eru veigamiklir áhrifaþættir“ Meira
26. janúar 2024 | Blaðaukar | 185 orð | 1 mynd

Hönnunarhillur úr endurunnu úrgangsefni vekja athygli

Danska hönnunarfyrirtækið Mater hefur síðastliðin 18 ár framleitt tímalausa hönnun á umhverfisvænan hátt, en nýverið kynnti fyrirtækið til leiks umhverfisvænar hillur sem eru einungis gerðar úr endurunnum úrgangsefnum Meira
26. janúar 2024 | Blaðaukar | 179 orð | 2 myndir

Jóhanna selur sögufrægt einbýli í Grjótaþorpinu

Jóhanna Maggý er heilsumarkþjálfi, rithöfundur og pílateskennari sem á undanförnum árum hefur vakið lukku á samfélagsmiðlum þar sem hún er með yfir 143 þúsund fylgjendur. Falleg kamína prýðir stofuna Eignin er alls 138 fm og samanstendur af kjallara, miðhæð og risi Meira
26. janúar 2024 | Blaðaukar | 146 orð | 2 myndir

Sjarmerandi stíll við Rangá

Við bakka Ytri-Rangár í Rangárvallasýslu standa þrjú sjarmerandi gistihús á 5.083 fm eignarlóð. Tvö þeirra eru 119 fm að stærð og voru byggð á árunum 2004 og 2005. Þriðja húsið telur 283 fm og er á tveimur hæðum, en það var reist árið 2023 Meira
26. janúar 2024 | Blaðaukar | 232 orð | 2 myndir

Sögufrægt einbýli á 520 milljónir

Húsið var teiknað og byggt 1918 fyrir Margréti Zoëga af Jens Eyjólfssyni en hún flutti ekki inn fyrr en ári seinna. Margrét var ekkja Einars Zoëga veitingamanns og vildi að húsið fengi nafnið Þrúðvangur Meira
26. janúar 2024 | Blaðaukar | 114 orð | 10 myndir

Tíu góð ráð fyrir fasteignaljósmyndun

Undirbúningur fyrir myndatöku er lykilatriði og það er vel hægt að gera heimilið söluvænlegra með nokkrum einföldum ráðum. Í þessum undirbúningi er að sjálfsögðu mikilvægt að þrífa heimilið hátt og lágt, en það er ekki síður mikilvægt að eignin fái… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.