„Afar mikilvægt er að genasamstæðan ARR, sem er verndandi fyrir riðu og viðurkennd af Evrópusambandinu, hafi fundist í lambhrút í Dalasýslu.“ Þetta segir Þorvaldur H. Þórðarson, settur yfirdýralæknir hjá Matvælastofnun, um uppgötvunina í Hörðudal sem Morgunblaðið greindi frá á laugardag
Meira