Greinar miðvikudaginn 31. janúar 2024

Fréttir

31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Áform um verslunarmiðstöð á Húsavík

Samkaup hafa óskað eftir lóð á Húsavík undir nýja verslunarmiðstöð við Norðausturveg sunnan Þorvaldsstaðaár en þetta kemur fram í fundargerð Skipulags- og framkvæmdaráðs í sveitarfélaginu Norðurþingi Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 453 orð | 4 myndir

Bókmenntir og tónlist á Hótel Holti

Menningin blómstrar á Hótel Holti í Reykjavík sem fyrr. Námskeið um rússneskar bókmenntir stendur yfir í salarkynnum hótelsins undir leiðsögn Gunnars Þorra Péturssonar og tónleikaröðin „Oft er í Holti heyrandi nær“ hefur verið á fimmtudögum síðan í október Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Bærinn leysi til sín vatnsveituna

HS Veitur hafa óskað eftir því að Vestmannaeyjabær leysi til sín vatnsveituna í Vestmannaeyjum. Í skriflegu svari frá HS Veitum til Morgunblaðsins segir að í kjölfar þess að stórtjón varð á vatnslögninni til Vestmannaeyja 17 Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 348 orð

Dauðsföll næstfæst á Íslandi

Umframdauðsföll á Íslandi á tímum faraldurs kórónuveirunnar voru hlutfallslega færri en í nær öllum öðrum löndum innan Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD samkvæmt nýlegum samanburði stofnunarinnar Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Flugumferðarstjórar sáttir

Félag íslenskra flugumferðarstjóra og Isavia náðu á mánudagskvöldið samkomulagi um nýjan skammtímakjarasamning. „Við náðum loksins að klára… Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Gilsárvirkjun sæti mati

Skipulagsstofnun hefur tekið þá ákvörðun að 6,7 MW vatnsaflsvirkjun, Gilsárvirkjun, sem til stendur að reisa í Múlaþingi, skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Í nýlegu áliti á fyrirhugaðri framkvæmd kemst Skipulagsstofnun að þeirri niðurstöðu að hún kunni að hafa umtalsverð umhverfisáhrif Meira
31. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Grunuð um njósnir á Evrópuþinginu

Evrópuþingið rannsakar nú fullyrðingar þess efnis að einn af meðlimum þingsins hafi njósnað fyrir rússnesku leyniþjónustuna FSB allt aftur til ársins 2004. Tatjana Ždanoka, lettneskur þingmaður á Evrópuþinginu, hefur vísað slíkum ásökunum á bug Meira
31. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hafa sent vopn til Rússlands

Norður-Kórea gerði í gær tilraunir með stýriflaugar, að sögn suðurkóreskra stjórnvalda. Fjöldi vopnatilrauna hefur farið fram í Norður-Kóreu síðustu daga. Sérfræðingar vara við því að vopnin séu ætluð Rússum í aðgerðum þeirra í Úkraínu Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Háskóli braut jafnréttislög

Kærunefnd jafnréttismála hefur kveðið upp úrskurð um að Listaháskóli Íslands hafi brotið jafnréttislög þegar kona var ráðin í stöðu lektors í sviðslistadeild skólans árið 2022. Sex sóttu um starfið og af þeim voru fjórir taldir hæfir Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Helmingslíkur með Aron og Gylfa

Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur vera helmingslíkur á að Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson verði með í umspilsleiknum gegn Ísrael í Búdapest 21. mars. Hareide segir að til þess þurfi þeir báðir að vera byrjaðir að spila á ný eftir meiðsli Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hnúfubakur heilsar Hafnfirðingum við höfnina

Hnúfubakurinn sem haldið hefur til í Hafnarfjarðarhöfn frá áramótum hefur vakið góða lukku að sögn Lúðvíks Geirssonar, hafnarstjóra Hafnarfjarðarhafnar. Lúðvík segir hann halda til innarlega í höfninni og trekkja að fólk sem fylgist með Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Hótanir yfir þriggja ára tímabil

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari hefur mátt þola ítrekaðar hótanir af hálfu manns sem sætti ákæru og var dæmdur fyrir ýmis brot árið 2022. Maðurinn hefur meðal annars hótað því að drepa Helga og fjölskyldu hans. Þessar hótanir bætast ofan á þær sem Morgunblaðið hefur fjallað um að undanförnu er beinst hafa gegn lögreglumönnum og skemmdir á eigum þeirra. Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 618 orð | 1 mynd

Hugnast blönduð leið launahækkana

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Hvalur fer fram á endurnýjun leyfis

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð

Lést á Vesturlandsvegi 16. janúar

Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Vesturlandsvegi þann 16. janúar hét Guðjón Einar Guðvarðarson og var búsettur í Borgarnesi. Hann var 71 árs gamall og lætur eftir sig eiginkonu og þrjú uppkomin börn Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Meira þarf til en vaxtalækkanir

Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri Snorrahúsa, segir fagnaðarefni að líkur á vaxtalækkun hafi aukist í kjölfar nýrra verðbólgutalna Meira
31. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Olíusjóður Noregs skilar methagnaði

Norski olíusjóðurinn, stærsti eftirlaunasjóður heim, skilaði methagnaði á síðasta ári sem nam 2,2 billjónum norskra króna á síðasta ári, jafnvirði um 29 þúsund milljarða íslenskra króna. Hagnaðurinn var knúinn áfram af tæknihlutabréfum og veikum… Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 187 orð

Saksóknara hótað lífláti

„Ég hef aldrei á 25 árum mínum í þessari þjónustu þurft að þola svona hótanir eins og þessar sem eru enn í gangi og tölvupóstar að berast,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson vara­ríkis­saksóknari sem hefur mátt þola ítrekaðar hótanir af hálfu manns sem sætti ákæru og var dæmdur fyrir ýmis brot árið 2022 Meira
31. janúar 2024 | Fréttaskýringar | 697 orð | 3 myndir

Seðlarnir streyma inn á ný hjá Netflix

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Situr einn í sófanum hennar ömmu

„Mér líst afleitlega á þetta og hef fyrir löngu gert grein fyrir því. Verst er að til stóð að gera þetta miklu betur,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson… Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Skert símaþjónusta til skoðunar

Umboðsmaður Alþingis hefur kallað eftir upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu um skerta símaþjónustu Lyfjastofnunar. Segir í tilkynningu frá umboðsmanni að nýlega hafi verið greint frá því að símtölum hjá Lyfjastofnun væri ekki lengur svarað með… Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð

Spá því að laun hækki um 6,5% á þessu ári

Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir því að laun muni hækka um 6,5% á þessu ári. Þá muni laun hækka um 5,5% á því næsta og 4,5% á árinu 2026. Þetta telur bankinn að gerast muni samhliða minnkandi spennu á vinnumarkaði og minna innflæði erlends vinnuafls til landsins Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sundfólk skrái sig til leiks

„Það er ákvörðun menningar- og viðskiptaráðherra að ákveða hvaða hefð skuli tilnefna hverju sinni og síðastliðið vor var farið að ræða það að tilnefna sundmenninguna hér á Íslandi,“ segir Sigurlaug Dags­dóttir, verkefnisstýra vefsins Lifandi hefðir í samtali við Morgunblaðið Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sækir um endurnýjun hvalveiðileyfis

Hvalur hf. hefur farið fram á við matvælaráðuneytið að leyfi fyrirtækisins til hvalveiða verði endurnýjað til næstu fimm ára. Erindi þessa efnis var sent ráðuneytinu í gær. Þar er minnt á með vísan til nýlegs álits umboðsmanns Alþingis að skv Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Tvö alvarleg tilvik rannsökuð

Samkvæmt upplýsingum frá embætti héraðssaksóknara hafa undanfarin þrjú ár að meðaltali verið til meðferðar hjá embættinu 10-13 mál á mánuði sem varða brot gegn 1. mgr. 106. gr. almennra hegningarlaga, þ.e Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð

Umferðarslys á Reykjanesbraut

Einn var flutt­ur á sjúkra­deild í gærkvöldi eft­ir al­var­legt um­ferðarslys á Reykja­nes­braut, í grennd við ál­verið í Straums­vík, þar sem fólks­bif­reið og vöru­flutn­inga­bíll lentu sam­an. Var það ökumaður fólks­bif­reiðar­inn­ar sem var… Meira
31. janúar 2024 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Útilokar brottflutning herliðs af Gasa

Mannskæðir bardagar og sprengjuárásir héldu áfram á Gasasvæðinu í gær. Alþjóðasamfélagið hefur áhyggjur af frekari átökum og alþjóðlegir sáttasemjarar hafa unnið hart að tillögu um vopnahlé. Embættismenn Bandaríkjanna, Ísraels, Egyptalands og Katar… Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Vantar fleiri stuðningsyfirlýsingar

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
31. janúar 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þorbjörn pakkar fiski til útflutnings

„Við byrjuðum að vinna í morgun,“ sagði Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjarnar, við Morgunblaðið í gær, spurður ­hvernig staðan væri í vinnslu félagsins í Grindavík. Hann sagði ekki alla hafa snúið til starfa á ný, þar sem aðeins væri verið að taka fisk úr salti og pakka til útflutnings Meira

Ritstjórnargreinar

31. janúar 2024 | Leiðarar | 277 orð

Jákvæð verðbólguþróun

Vaxtaákvarðanir munu nú ráðast mjög af þróun kjaraviðræðna Meira
31. janúar 2024 | Staksteinar | 264 orð | 1 mynd

Ógagnsætt Gagnsæi

Mjög hefur sigið á ógæfuhlið Íslands, eiginlega nær óslitið frá landnámi, og gærdagurinn var ekki undantekning. Þá birtist árleg fréttatilkynning um að Atla Þór Fanndal þætti Ísland spilltara en nokkru sinni fyrr. Það er ekki gott að honum líði þannig um landið sitt, ár eftir ár. Meira
31. janúar 2024 | Leiðarar | 340 orð

Stilla þarf til friðar í Teheran

Ófriðinn í Mið-Austurlöndum má allan rekja til klerkastjórnarinnar Meira

Menning

31. janúar 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Af fingrum fram með Guðmundi Péturssyni gítarleikara í Salnum

Guðmundur Pétursson gítarleikari verður gestur Jóns Ólafssonar í Af fingrum fram í Salnum annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. „Guðmundur var unglingur þegar hann sló í gegn sem frábær gítarleikari og það tók hann ekki langan tíma að komast í fremstu röð íslenskra tónlistarmanna Meira
31. janúar 2024 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Chris Rock leikstýrir Druk á ensku

Bandarísku kvikmyndastjörnurnar Chris Rock og Leonardo DiCaprio hafa gert samning þess efnis að sá fyrrnefndi leikstýri og sá síðarnefndi framleiði enskumælandi útgáfu af dönsku Óskarsverðlaunakvikmyndinni Druk (2020), sem Thomas Vinterberg… Meira
31. janúar 2024 | Menningarlíf | 422 orð | 2 myndir

Frelsi í gerð leirverka

Flæðarmál er stór yfirlitssýning á verkum Jónínu Guðnadóttur sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Sýningarstjóri er Aðalheiður Valgeirsdóttir listfræðingur Meira
31. janúar 2024 | Kvikmyndir | 650 orð | 2 myndir

Hér er líkami minn …

Netflix La sociedad de la nieve / Snjósamfélagið ★★★★· Leikstjórn: J.A. Bayona. Handrit: J.A. Bayona, Berat Vilaplana, Jaime Marques og Nicolás Casariego. Aðalleikarar: Agustín Pardella, Esteban Kukurizka, Francisco Romero og Valentino Alonso. Spánn, Úrúgvæ og Síle, 2023. 144 mín. Meira
31. janúar 2024 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Melanie látin

Bandaríska tónlistarkonan Melanie Safka er látin, 76 ára að aldri. Í frétt Pitchfork er rifjað upp að tónlistarkonan, sem kallaði sig ávallt bara Melanie, var aðeins ein þriggja sólótónlistarkvenna sem komu fram á Woodstock-hátíðinni árið 1969, en… Meira
31. janúar 2024 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Mínimalistinn Carl Andre látinn

Bandaríski listamaðurinn Carl Andre er látinn, 88 ára. Hann var þekktastur fyrir mínimalíska höggmyndagerð og vann einna helst með málm, granít, við og múrstein. Í frétt The New York Times er Andre lýst sem einum áhrifamesta frumkvöðlinum meðal… Meira
31. janúar 2024 | Menningarlíf | 205 orð | 1 mynd

Úthlutun styrkja til menningarmála

Úthlutun styrkja og samstarfssamninga menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs á sviði menningarmála fór fram undir lok síðustu viku. Við sama tækifæri var tilkynnt að Sviðslistahópurinn Óður væri Listhópur Reykjavíkur 2024 og hlyti 2,5 milljónir kr Meira

Umræðan

31. janúar 2024 | Aðsent efni | 653 orð | 2 myndir

Afsökun um reynsluleysi og vankunnáttu ekki lengur í boði

Dauðsföllum fjölgaði um 37% í viku 42 sem er vikan þar sem bólusetning gegn covid var boðin 60+ ára og sprautun vistmanna hjúkrunarheimilanna hófst. Meira
31. janúar 2024 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Fer Fjarðabyggð inn á hringveginn?

Samanlagt getur vinna við öll þessi samgöngumannvirki tekið vel á annan áratug. Meira
31. janúar 2024 | Aðsent efni | 904 orð | 1 mynd

Hættulegur heimur

Pútín Rússlandsforseti vonar, líkt og Xi Jinping, forseti Kína, að einangrunarhyggja nái yfirhöndinni í utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Meira
31. janúar 2024 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Kalla á eigin tortímingu

Allir sem hafa sett sig af alvöru inn í hugmyndafræðina íslam hljóta að sjá hvað hún er náskyld hugmyndafræðinni sem skók heiminn. Meira
31. janúar 2024 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Samspil háskóla og hagvaxtar

Við stöndum frammi fyrir ýmsum áskorunum í íslensku samfélagi, þar á meðal í efnahagsmálum. Forsendur þess að geta tekist á við áskoranir eru traustur efnahagur og aukin verðmætasköpun. Það er mikilvægt að sinna vel þeim stoðum sem hagkerfi okkar… Meira
31. janúar 2024 | Aðsent efni | 182 orð | 1 mynd

Víða er sótt á

Það eru margir á ferð í veröldinni eins og sagt er og ekki hafa allir þá pappíra með sér sem sanna ídentitetið, ekki uppruna, aldur, menntun eða starfsreynslu. Þar af leiðir að þetta fólk fer í störf, sem eru að vísu nauðsynleg, sem krefjast ekki allra þessara pappíra Meira

Minningargreinar

31. janúar 2024 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

Guðný Jónasdóttir

Guðný Jónasdóttir fæddist í Skógskoti í Miðdalahreppi í Dalasýslu 3. janúar 1929. Hún lést á Hrafnistu, Brúnavegi 23. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Jónas Jónasson bóndi og Sigurdís Snorradóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2024 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

Halldór Vilhjálmsson

Halldór Vilhjálmsson fæddist 9. september 1933. Hann lést 25. desember 2023. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2024 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Ingvi Hallgrímsson

Ingvi Hallgrímsson fæddist á Skagaströnd þann 17. ágúst 1939. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi þann 20. janúar 2024. Foreldrar Ingva voru Hallgrímur Jónsson frá Ljárskógum og Anna Ragnheiður Fritzdóttir Berndsen Meira  Kaupa minningabók
31. janúar 2024 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

Sólveig Guðrún Kristjánsdóttir

Sólveig Guðrún Kristjánsdóttir fæddist 12. desember 1947 á Mel í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hún lést 16. janúar 2024. Hún var dóttir hjónanna Kristjáns Erlendssonar, f. 28. apríl 1896, d. 23. ágúst 1973, bónda og organista, og Guðrúnar Hjörleifsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

31. janúar 2024 | Dagbók | 216 orð | 1 mynd

Að fylgja eigin sannfæringu

Ég elska kvikmyndir þar sem vandað er til verka með þeim hætti að áhorfendur tengjast persónum sem þar segir frá, finna til með þeim og er ekki sama um þær. Þannig kvikmynd er Tove, sem sýnd var á RÚV í byrjun janúar og er þar aðgengileg til 6 Meira
31. janúar 2024 | Í dag | 1005 orð | 2 myndir

Ávallt verið virkur í félagsmálum

Jóhann Rúnar Sigurðsson er fæddur 31. janúar 1964 í heimahúsi, Norðurgötu 16, á Akureyri. „Ég ólst þar upp til 6 ára aldurs sem sannur Eyrarpúki. Þaðan flutti ég á Brekkuna og þar var maður kallaður Brekkusnigill og til 22 ára aldurs bjó ég þar hjá foreldrum mínum Meira
31. janúar 2024 | Dagbók | 69 orð | 1 mynd

Erna Hrönn og Næsland gefa út nýtt lag

Tónlistarmennirnir Gunnar Þór Eggertsson og Erna Hrönn Ólafsdóttir mættu í hljóðver K100 og ræddu lífið í tónlistarbransanum og nýja lagið sem þau gáfu út í sameiningu, Þrái þig að fá. Gunnar Þór er tónlistarmaður og var áður í hljómsveitunum Vinum vors og blóma og Landi og sonum Meira
31. janúar 2024 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Gunnar Ingi Svansson

40 ára Gunnar Ingi er fæddur og uppalinn í Kópavogi en með stoppi í Reykjavík hjá tengdamóður sinni flutti hann út til Danmerkur ásamt kærustu sinni og núverandi eiginkonu árið 2007 og bjó í Árósum og Kaupmannahöfn næstu sjö árin þar sem hann stundaði nám og vinnu Meira
31. janúar 2024 | Í dag | 371 orð

Hugmyndir eldast og þrána

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst: Heill og sæll, Halldór, nú er vetrarlegt um að litast á þessu sunnudagskvöldi. Ég skrapp niður að Gróttu fyrr í kvöld og það var talsvert brim og hann gekk á með éljum Meira
31. janúar 2024 | Í dag | 59 orð

Lýsa má sorg , eftirsjá , söknuði eftir e-u með ýmsu móti, m.a. svo að…

Lýsa má sorg, eftirsjá, söknuði eftir e-u með ýmsu móti, m.a Meira
31. janúar 2024 | Í dag | 172 orð

Óheppileg vörn. V-AV

Norður ♠ K105 ♥ 1072 ♦ Á8532 ♣ Á6 Vestur ♠ 97652 ♥ Á643 ♦ K4 ♣ K5 Austur ♠ G8 ♥ KG85 ♦ D ♣ 1087432 Suður ♠ ÁD4 ♥ D9 ♦ G10976 ♣ DG9 Suður spilar 3G Meira
31. janúar 2024 | Í dag | 154 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. dxc5 e6 5. c3 Rd7 6. Da4 Bxc5 7. Rf3 Re7 8. b4 Bb6 9. Ra3 0-0 10. c4 Rg6 11. Bb2 Bc7 12. cxd5 exd5 13. Be2 Rdxe5 14. 0-0 Bf5 15. Rb5 Rxf3+ 16. Bxf3 Be5 17. Rd4 Be4 18. Bxe4 dxe4 19 Meira

Íþróttir

31. janúar 2024 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Arsenal minnkaði forskot Liverpool

Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta niður í tvö stig, í bili hið minnsta, með 2:1-útisigri á Nottingham Forest í gærkvöldi. Liverpool getur aukið muninn upp í fimm stig á ný með heimasigri á Chelsea í kvöld Meira
31. janúar 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Fjölnir skoraði sex gegn SR

Fjölnir vann í gærkvöldi 6:0-stórsigur á SR í Reykjavíkurslag í úrvalsdeild kvenna í íshokkí. Skoraði Fjölnir öll mörkin í fyrstu tveimur lotunum af þremur. Sigrún Árnadóttir og Laura Murphy komu Grafarvogsliðinu í 2:0 í fyrstu lotu og þær Guðrún… Meira
31. janúar 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Glódís og stöllur naumlega úr leik

Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í þýska meistaraliðinu Bayern München eru úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta eftir 2:2-jafntefli á heimavelli gegn París SG í gærkvöldi. Bayern hefði farið í átta liða úrslit með sigri og var með 2:1-forystu þegar skammt var eftir Meira
31. janúar 2024 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Haukakonur tryggðu sætið í A-deildinni

Haukar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í A-deild úrvalsdeildar kvenna í körfubolta með 58:52-heimasigri á Fjölni. Efstu fimm liðin fara nú í A-deild og mætast innbyrðis á meðan neðri fjögur gera slíkt hið sama í B-deild Meira
31. janúar 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ingvar leiðir nýtt þjálfarateymi

Ingvar Þór Guðjónsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari kvennaliðs Hauka í körfubolta. Hann tekur við liðinu af Bjarna Magnússyni sem lét af störfum á dögunum. Þau Emil Barja og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verða Ingvari til halds og traust en þau léku bæði með félaginu á sínum tíma Meira
31. janúar 2024 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Óvissa um lykilmenn

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur helmingslíkur á því að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti leikmaður í sögu liðsins, verði með liðinu þegar það mætir Ísrael 21 Meira
31. janúar 2024 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Óvíst er hversu mikið Málfríður Anna Eiríksdóttir leikur með…

Óvíst er hversu mikið Málfríður Anna Eiríksdóttir leikur með Íslandsmeisturum Vals í knattspyrnu á komandi tímabili. Hún er á leið í nám til Danmerkur og er gengin til liðs við B-deildarfélagið B 93 í Kaupmannahöfn Meira
31. janúar 2024 | Íþróttir | 993 orð | 2 myndir

Það er svo stutt á milli

„Tilfinningin er mjög góð. Þetta var alltaf draumurinn, að komast í atvinnumennsku,“ segir knattspyrnumaðurinn Birnir Snær Ingason, leikmaður Halmstad í Svíþjóð, í samtali við Morgunblaðið Meira
31. janúar 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir í sigtinu hjá Frey

Þrír íslenskir landsliðsmenn í knattspyrnu gætu verið á leið til belgíska félagsins Kortrijk en þar tók Freyr Alexandersson við sem þjálfari í byrjun janúar. Þetta eru Mikael Anderson frá AGF í Danmörku, Stefán Teitur Þórðarson frá Silkeborg í… Meira

Viðskiptablað

31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Árni Oddur stofnar nýtt fjárfestingafélag

Árni Oddur Þórðarson, fv. forstjóri Marels, hefur stofnað nýtt fjárfestingafélag, 6 Álnir ehf., með þátttöku annarra fjárfesta. Félagið hefur að sögn Árna Odds um fjóra milljarða króna í stofnhlutafé Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 480 orð | 1 mynd

Dregur úr þörf fyrir aukið aðflutt vinnuafl til landsins

Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka, sem ber yfirskriftina Vatnaskil í vaxtartakti, dregur upp mynd af því að hagkerfið íslenska sé í færi til að ná tiltölulega mjúkri lendingu. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur bankans segir að við stöndum núna frammi fyrir svokölluðum hagsveifluskilum Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Eftirspurn mun meiri en framboðið

Þróunin á sviði orkumála er bæði hröð og spennandi og þurfa seljendur að vera á verði. Þórdís Lind Leiva tók nýlega við orkusviði N1 og segir hún orkuskort farinn að valda óvissu á orkumarkaði. Hver var síðasta ráðstefnan sem þú sóttir? Ég fór síðast á vetnisráðstefnu sem var virkilega áhugaverð Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 462 orð | 1 mynd

Er gott að eiga þjóðarsjóð?

Það er eðlilegt að umræða um mögulegan þjóðarsjóð komi upp á yfirborðið þegar erfiðleikar steðja að, eins og nú er raunin eftir hamfarirnar í Grindavík. Sigurður Kári Kristjánsson, stjórnarformaður Náttúruhamfaratryggingasjóðs, velti því til að… Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 1161 orð

Evrópumeistarar í hækkun húsnæðisverðs

Ég gat fundið það alla leið hingað til Asíu hve mikill léttir það var fyrir landsmenn að verðbólgan skyldi lækka um heilt prósentustig í janúarmælingu Hagstofunnar. Er 6,7% verðbólga ekkert til að hrópa húrra fyrir en þróunin er jákvæð og gott að muna að fyrir ári var verðbólgan í kringum 10% Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Fá reikninginn 18 mánuðum á undan

Sigurði Brynjari Pálssyni, forstjóra BYKO, finnst brýnt að stytta ferlið frá því að áform um byggingu húsnæðis koma fram og þar til hafist er handa. Það sé sérstaklega aðkallandi í því háa vaxtastigi sem ríki nú um stundir Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 408 orð | 1 mynd

Geti leitt til ógildingar ákvarðana

„Við rákum upp stór augu við umfjöllun ViðskiptaMoggans og það er í hæsta máta óeðlilegt ef það er þannig að greiðslur til starfsmanna Skattsins eru árangurstengdar við að ná sem mestum fjármunum inn með endurálagningu Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 450 orð | 1 mynd

Golfhermabylting á Skaganum

Fjöldi golfherma á Akranesi hefur á örskömmum tíma farið úr einum, hjá golfklúbbnum Leyni, upp í fimm eftir að bæði Bönkerinn og Golfheimur opnuðu, hvort fyrirtæki með tvo herma. Aðeins 200 metrar skilja fyrirtækin að á Smiðjuvöllum og samkeppnin því hörð Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Hagnast um 8,2 milljarða

Hagnaður Össurar hf. á síðasta ári jókst um 36% og nam 8,2 mö.kr. eða 7% af veltu. Þetta kemur fram í uppgjöri Össurar. Þar kemur einnig fram að tekjur á fjórða ársfjórðungi síðasta árs námu 210 milljónum Bandaríkjadala, sem jafngildir 29,2 mö.kr Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 641 orð | 1 mynd

Jafnrétti í lífeyrissparnaði

  Að vera meðvituð um þá möguleika sem fylgja þessu stóra sparnaðarformi er grundvöllur þess að hafa fjárhagslega yfirsýn og vera sjálfstæð. Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Kaupir 15% hlut í Regus

Hlutafé atWORK ehf., sem rekur skrifstofusetur hér á landi undir merkjum Regus, var í upphafi árs aukið um 9,5 milljónir króna. Samhliða því keypti Erna Karla Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri atWORK, 15% hlut í félaginu Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 2348 orð | 1 mynd

Landamæri verslunar og þjónustu eru horfin

  Ég vildi ekki þurfa að reka BYKO með þessar kennitölur. Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 553 orð | 1 mynd

Séríslenskar byrðar á atvinnulífinu

Það skýtur því skökku við ef ríkin sjálf taka upp á því, að leggja stein í götu atvinnulífsins heima fyrir og skerða samkeppnisstöðu þess. Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 821 orð | 2 myndir

SKE telur ábatamat hagfræðilega rétt

Samkeppniseftirlitið (SKE) segist ekki hafa lagst í neinn sérstakan samanburð einstakra landa og reiknaður ábati í að stöðva samkeppnishindranir ráðist af aðstæðum í hverju landi fyrir sig. Þetta kemur fram í skriflegu svari Páls Gunnars Pálssonar… Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Steinunn Hlíf lætur af störfum hjá Arion banka

Steinunn Hlíf Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri upplifunar viðskiptavina hjá Arion banka, hefur komist að samkomulagi við bankann um starfslok eftir að hafa gegnt starfinu og átt sæti … Meira
31. janúar 2024 | Viðskiptablað | 800 orð | 3 myndir

Þar sem ljúfa lífið á sennilega heima

Ó, elsku París. Ég sakna þín alla daga. Að sækja þig heim er alltaf ævintýr og allir sem til þín leita, eignast hlutdeild í þér. Og þú ert eilíf. Liðast inn í nútíðina, rétt eins og Signa eftir bökkum þinum Meira

Ýmis aukablöð

31. janúar 2024 | Blaðaukar | 467 orð | 1 mynd

Frá þýska stálinu yfir í „Þetta reddast“

Fyrirtækið 1xINTERNET er með höfuðstöðvar í Frankfurt í Þýskalandi ásamt því að vera með skrifstofur í Kópavogi, Berlín og Conil de La Frontera á Spáni. Fyrirtækið sérhæfir sig í stafrænum lausnum fyrir fyrirtæki og stofnanir Meira
31. janúar 2024 | Blaðaukar | 735 orð | 2 myndir

Snjallari lausnir til framtíðar

Framtíðarsýn Nova er að vera fyrst inn í framtíðina með snjallari lausnir og eitt af lykilmarkmiðum okkar sem styðja við þá framtíðarsýn er að bjóða viðskiptavinum okkar upp á bestu mögulegu notendaupplifun á neti Nova Meira
31. janúar 2024 | Blaðaukar | 697 orð | 1 mynd

Spennandi tímar fram undan með fjölbreyttum lausnum

Orka náttúrunnar fagnar tíu ára afmæli þetta árið og hlutverk okkar er að framleiða og selja rafmagn, rafmagnið okkar kemur frá þremur virkjunum; Hellisheiðarvirkjun,… Meira
31. janúar 2024 | Blaðaukar | 599 orð | 2 myndir

Tíu sinnum hraðara internet

Þróun í tækni og samskiptum, bæði heimila og einstaklinga, hefur verið hröð undanfarna áratugi og netnotkun er að breytast hratt. Aukin gagnvirkni, miðlæg vistun gagna í skýjaþjónustum og sívaxandi kröfur um að hlutirnir gerist hratt hafa drifið… Meira
31. janúar 2024 | Blaðaukar | 62 orð

UTmessan

UTmessan er einn stærsti árlegi viðburðurinn í tölvu- og tæknigeiranum og samanstendur af lokaðri ráðstefnu og tæknisýningu á föstudaginn 2. febrúar fyrir skráða ráðstefnugesti, fagfólk tengt tæknigeiranum, og opnum tæknidegi laugardaginn 3 Meira
31. janúar 2024 | Blaðaukar | 26 orð

Útgefandi: UTmessan í samstarfi við Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg…

Útgefandi: UTmessan í samstarfi við Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Gígja Blaðamenn: Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is, Tómas Valgeirsson tomasv@mbl.is Auglýsingar: Ásgeir Aron Ásgeirsson asgeiraron@mbl.is Prentun: Landsprent ehf. Meira
31. janúar 2024 | Blaðaukar | 1362 orð | 2 myndir

Verndun, vöktun og afritun í fyrirrúmi

Valgeir Ólafsson framkvæmdastjóri Tölvuaðstoðar byrjaði fyrst að afrita tölvugögn fyrir aðra haustið 2004. Þá fór hann heim til fólks og eitt af hans fyrstu… Meira
31. janúar 2024 | Blaðaukar | 664 orð | 5 myndir

Viðburðurinn þar sem allt tengist

Fram undan er UTmessan, einn stærsti viðburður ársins í tölvu- og tæknigeiranum, en hún er haldin árlega í fyrstu viku febrúar. UTmessan í ár er sú fjórtánda og verður haldin í Hörpu föstudaginn 2. febrúar kl Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.