Greinar fimmtudaginn 1. febrúar 2024

Fréttir

1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

300 tómatatonn á viku

Góður gangur er í undirbúningi þess að reist verði stóriðja í grænmetisrækt nærri Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Í fyrsta áfanga stendur til að reisa gróðurhús sem verður af stærri gerðinni á íslenskan mælikvarða Meira
1. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 939 orð | 5 myndir

„Frábærasta afrekið“ í Melbourne

1956 „Ef Íslendingurinn hefði ekki meiðzt, kynni svo að hafa farið að honum hefði tekist að sigra hinn mikla stökkmann, da Silva“ Reuters Meira
1. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 1551 orð | 3 myndir

Aukin andúð á gyðingum í Evrópu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Andúð á gyðingum hefur farið vaxandi í Evrópu á síðustu árum. Þá vekja ódæðisverk Hamas-liða í Ísrael í haust upp sárar minningar frá helförinni. Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ábyrgð varpað á bæinn

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir HS Veitur reyna að komast undan skyldum sínum með því að varpa ábyrgð á vatnsveitunni yfir á Vestmannaeyjabæ. Segir hún bréf sem barst bænum á þriðjudagskvöld bera þess merki Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Áhersla á geðrækt og forvarnir ungs fólks

„Staðan í geðheilbrigðismálum landsmanna er sú að 30% þeirra sem leita til heilsugæslunnar gera það vegna geðrænna áskorana,“ segir Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Hann segir engan vafa leika á að umfangið sé mikið og í dag… Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Árið fer bratt af stað hjá umboðsmanni

Umboðsmanni skuldara bárust í fyrra 702 umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda en árið 2022 voru umsóknirnar 727. Árið 2024 fer hins vegar bratt af stað. Nú þegar hafa 77 sótt um aðstoð að sögn Söru Jasonardóttur, verkefnastjóra fræðslu og kynningarmála hjá umboðsmanni skuldara Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Barist í gegnum bylinn í Borgartúni

Mikill éljagangur gerði íbúum á suðvesturhorninu lífið leitt um miðjan dag í gær. Brotið úr Berlínarmúrnum, sem áður stóð við Potsdamer Platz, stóð éljaganginn af sér og veitti kannski vegfarendum skjól í örskamma stund Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bókmenntaverðlaun á Bessastöðum

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2023 voru afhent í 35. sinn við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gærkvöldi. Þau Steinunn Sigurðardóttir, Gunnar… Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Brot á samskiptaforriti ekki nauðgun

Hæstiréttur telur kynferðisbrot þar sem gerandi og brotaþoli eru fjarri hvor öðrum ekki teljast til nauðgunar. Þetta kemur fram í dómi Hæstaréttar í máli Brynjars Joensen Creed, sem var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn fimm grunnskólabörnum Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð

Fjölga þarf í lögreglunni

„Lögreglumenn og saksóknarar eiga rétt á því að njóta öryggis í vinnu sinni,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra. Hún vísar til frétta Morgunblaðsins undanfarna daga af hótunum í garð lögreglumanna og saksóknara Meira
1. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fór fyrir sendinefnd til Póllands

Friðrik X. Danakonungur fór í fyrstu utanlandsferð sína í gær eftir að hann tók við konungstign í janúar, en hann fór fyrir danskri viðskiptasendinefnd til Póllands. Andrzej Duda, forseti Póllands, tók á móti konungi í Varsjá í gær Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fundað í Karphúsinu á ný

Samninganefndir Samtaka atvinnulífsins (SA) og breiðfylkingarinnar komu saman til fundar á ný í húsakynnum Karphússins. Var það fyrsti ­fundurinn eftir að deilunni var vísað til sátta­semjara. Fundi var frestað á sjötta tímanum síðdegis í gær og hefur annar fundur verið boðaður klukkan tíu í dag. Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Greina aldur af geislakolefni

Hægt er að nota geislakolefni frá kjarnorkusprengjum til að staðfesta aldur langreyða og er það staðfest í nýrri rannsókn sem dr. Guðjón Már Sigurðsson,… Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Grosvenor leikur Busoni í Hörpu

„Einn fremsti píanóleikari samtímans, Benjamin Grosvenor, leikur píanókonsert Busonis með Sinfóníuhljómsveit Íslands og karlakórnum Fóstbræðrum,“ í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Kornilios Michail­id­is Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 774 orð | 6 myndir

Hafa þjálfað hundruð Úkraínumanna

Viðtal Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is „Utanríkisráðuneytið leitaði til slökkviliðsins í apríl í fyrra með ósk um hvort Ísland gæti aðstoðað við þjálfun úkraínskra hermanna og erum við nú þegar búnir að þjálfa 250 manns,“ segir Hlynur Höskuldsson, deildarstjóri á aðgerðasviði Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Heimsmarkmiðin leið að betri heimi

Heimurinn allur var undir í frásögnum sem bárust í samkeppni Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi (SÞ) um heimsmarkmið samtakanna og inntak þeirra. Keppnin var meðal nemenda í framhaldsskólum og efstu bekkjum grunnskóla Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 546 orð | 4 myndir

Lúxussamlokan hans Eyjólfs

Hann hafði aldrei í huga að gerast bakari og segir að það hafi verið hálfgerð tilviljun að hann prófaði það. Hann hefur blómstrað í faginu og hefur alltaf jafn gaman af starfi sínu. Eyjólfur er Keflvíkingur í húð og hár og hóf nám í bakaraiðn árið… Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Lögreglan rannsakar andlát sex ára barns

Andlát sex ára barns í Kópavogi er til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynning um málið barst embættinu um klukkan hálfátta í gærmorgun og hélt lögreglan þegar á vettvang, í íbúðarhús á Nýbýlavegi Meira
1. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Milljarða dala greiðsla til Musks ógilt

Dómari í Delaware í Bandaríkjunum hefur ógilt 56 milljarða dala greiðslu, jafnvirði nærri 7.600 milljarða króna, sem stjórn bílaframleiðandans Tesla samþykkti árið 2018 að Elon Musk aðaleigandi fyrirtækisins fengi yfir tíu ára tímabil Meira
1. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Neyðarástand framlengt enn á ný

Herstjórnin í Myanmar hefur framlengt neyðarástand í landinu um hálft ár og enn á ný frestað þing­kosningum sem hún hefur lofað að halda. Segir herstjórnin að ástandið í landinu sé enn ótryggt og nauðsynlegt að stjórnin hafi völd til að berjast við hryðjuverkamenn Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Norðurljósahlaup á laugardaginn

Norðurljósahlaup Orkusölunnar fer fram í miðbæ Reykjavíkur á laugardaginn, 3. febrúar, kl. 19. Hlaupið er hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Hægt er að hlaupa, skokka og ganga 4-5 kílómetra leið Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Nóakropp innkallað vegna hesilhneta

Nói Síríus hefur innkallað allar pakkningar af Nóa Kroppi, 200 g, með vörunúmerinu 11663 og söludag fyrir 28.05. 2025. Varan er ekki hættuleg neyslu, nema þeim sem eru með hnetuofnæmi. Í ljós kom að þessi framleiðslulota af Nóa Kroppi hafði blandast … Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Nú má heita Pomóna og Náttfari

Mannanafnanefnd hefur samþykkt nokkur ný nöfn sem hafa verið færð á mannanafnaskrá. Meðal þess er kvenkynsnafnið Annamaría, sem áður hafði verið hafnað af nefndinni á þeim grunni að ritháttur nafnsins samrýmdist ekki almennum ritreglum og bryti gegn hefðbundnum nafnmyndunarreglum Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Ómótstæðileg „hraun“-súkkulaðikaka

Finnur varð Íslandsmeistari ungra bakara á síðastliðnu ári, þá aðeins 18 ára gamall, sem er framúrskarandi árangur. Einnig gerðu hann og félagi hans sér… Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Reykjavíkurflugvöllur í áratugi

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sara er ánægð með lífið á Ítalíu

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, er ánægð með lífið á Ítalíu þar sem hún spilar með stórliðinu Juventus og kveðst ekki vera á heimleið þótt samningur hennar renni út í vor Meira
1. febrúar 2024 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Skiptast á stríðsföngum á nýjan leik

Rússar og Úkraínumenn greindu frá því í gær að þeir hefðu skipst á föngum í fyrsta skipti síðan Iljúsjín Il-76-herflutningavél… Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sólblómabönd og ósýnileg fötlun

Isavia hefur aukið þjónustu við farþega með ósýnilegar fatlanir á fjórum flugvöllum innanlands, í Reykjavík, á Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði. Hugmyndin er að gera ferðareynsluna eins þægilega og hægt er fyrir viðkvæma hópa sem bera ekki fötlun… Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Staða Þríhnúkagígs skoðuð í vor

„Við erum með lokað í vetur og það er ekki stefnt að opnun fyrr en í maí. Fram að því fylgjumst við grannt með stöðu mála og hvernig þau þróast,“ segir Ólafur Þór Júlíusson, einn aðstandenda ferðaþjónustufyrirtækisins In­side the Volcano sem býður upp á ferðir í Þríhnúkagíg Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Stefnan sett á verðlaunapall

„Undirbúningurinn hefur gengið vel og liðið er tilbúið,“ segir Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, um íslenska kokkalandsliðið sem heldur í fyrramálið til Þýskalands. Fram undan er keppni á Ólympíuleikunum í matreiðslu í … Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Tími kominn á stóra jarðskjálfta í Brennisteinsfjöllum

Engar mælingar benda til þess að kvika sé að safnast saman eða brjóta sér leið undir Brennisteinsfjöllum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Veðurstofa Íslands sendi frá sér í gær. Kristín Jónsdóttir, deildarstjóri á Veðurstofunni, segir að kominn… Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Tveir hafa boðið sig fram hjá BÍ

Trausti Hjálmarsson gefur kost á sér til formennsku í Bændasamtökunum, en kosið verður í byrjun mars. Trausti hefur síðustu tvö árin verið formaður í deild sauðfjárbænda. „Það hefur verið skemmtilegt en ég ætla að láta þar við sitja og stefni… Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Undirbúa tómataræktun í stóriðjustíl

Á vegum fyrirtækisins Landnýting ehf. er í undirbúningi að reisa 27 ha. gróðurhús við Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Erlendir fjárfestar eru með í spilinu, sem gengur út á að setja á fót eins konar stóriðju í ræktun tómata Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Útilokað var að meta sérstakt hæfi í útboði

Útilokað var að Bjarni Benediktsson þáverandi fjármálaráðherra hefði getað metið sérstakt hæfi sitt gagnvart hverjum og einum þeirra tilboðsgjafa sem þátt tóku í útboði á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka sem fram fór í mars 2022 Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Útlendingar lengur í varðhaldi

Erlendir ríkisborgarar eru gjarnan lengur í gæsluvarðhaldi en Íslendingar, fyrir svipaða glæpi, og dvelja þar meðan mál þeirra eru í dómskerfinu, segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, félags fanga Meira
1. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 978 orð | 3 myndir

Vill leiða vaxtarskeið félagsins

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslenska hátæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hefur ráðið Lotte Rosenberg sem nýjan forstjóra fyrirtækisins. Björk Kristjánsdóttir, sem sinnt hefur starfi forstjóra tímabundið frá 2022, hefur tekið við nýrri stöðu framkvæmdastjóra rekstrar- og fjármálasviðs. Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Vín ársins ekki endilega það besta

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þvagfæraskurðlæknirinn Eiríkur Orri Guðmundsson er sérstakur áhugamaður um allt sem viðkemur víni og hefur haldið úti netsíðu (vinsidan.is) í 26 ár. Þar má sjá ýmsan fróðleik um vín og vínrækt, víndóma og ábendingar um góð kaup, vín ársins hverju sinni að mati sérfræðingsins og fréttir um vín og heilræði í tengslum við vín. Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Yfir deild AGS í Washington

Þorvarður Tjörvi Ólafsson hefur verið skipaður deildarstjóri á peninga- og fjármálamarkaðssviði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington. Hann er fyrsti Íslendingurinn sem fer fyrir deild eða einingu hjá sjóðnum Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Yfir hundrað manns taldi fugla

„Ég kíkti reyndar bara um helgina þegar tölurnar voru að koma inn og þá voru þetta um 100 manns sem voru búnir að skila inn skráningum Meira
1. febrúar 2024 | Fréttaskýringar | 664 orð | 1 mynd

Þrefaldur munur á kostnaði við húshitun

Mikill munur getur verið á orkukostnaði heimila eftir byggðarlögum landsins og er munurinn á húshitunarkostnaði mun meiri en á raforkuverði. Lægsti mögulegi kostnaðurinn þar sem húshitunin er dýrust er um þrefalt hærri en þar sem hún er ódýrust Meira
1. febrúar 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Þriggja ára dómur yfir Einari stendur

Hæstirétt­ur hef­ur hafnað beiðni Ein­ars Ágústs­son­ar, sem hvað þekkt­ast­ur er fyr­ir að vera ann­ar bróðir­inn á bak við trú­fé­lagið Zuism, um áfrýj­un­ar­leyfi. Mun því dóm­ur Lands­rétt­ar yfir Ein­ari standa, en hann var í októ­ber í fyrra… Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2024 | Leiðarar | 325 orð

Hver ógnar hverjum?

Rússar hafa gaman af að leika fórnarlömb en fórnarlömbum þeirra er ekki skemmt Meira
1. febrúar 2024 | Leiðarar | 303 orð

Jákvæð tíðindi af raflínu

Suðurnesjalína 2 er áminning um þörf á breyttum lagaramma Meira
1. febrúar 2024 | Staksteinar | 230 orð | 2 myndir

Sýndarsamningur við Ríkisútvarpið

Fyrir rúmum mánuði undirrituðu menningarmálaráðherra og útvarpsstjóri samning um starfsemi Ríkisútvarpsins til næstu ára þar sem segir meðal annars að unnið verði að því að „minnka umsvif Ríkisútvarpsins á samkeppnismarkaði, t.d. með frekari takmörkunum á birtingu viðskiptaboða og/eða með því að breyta eðli og umfangi auglýsingasölu“. Meira

Menning

1. febrúar 2024 | Fólk í fréttum | 756 orð | 1 mynd

Bara vitleysingar eru með stjörnustæla

Dagskráin hjá leikkonunni Ólafíu Hrönn Jónsdóttur er þétt núna, en hún æfir stíft fyrir söngleikinn Frost, var á skjám landsmanna í IceGuys og Kennarastofunni og lék á móti Jodie Foster í þáttunum True Detective Meira
1. febrúar 2024 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Chita Rivera látin, 91 árs að aldri

Broadway-stjarnan Chita Rivera er látin 91 árs að aldri eftir stutt veikindi. Þetta hefur Variety eftir kynningarfulltrúa hennar. Rivera, sem var jafnvíg á leik, söng og dans, fór með hlutverk Anítu í West Side Story eftir Leonard Bernstein við… Meira
1. febrúar 2024 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Eivør í tónleika­ferðalag í haust

Færeyska tónlistar­konan Eivør fer í tón­leikaferð um Evrópu ásamt norsku tón­listar­konunni Sylvaine í október í tengslum við útgáfu platna þeirra. „Ég og hljómsveitin mín bíðum spennt eftir því að hefja þennan nýja kafla Meira
1. febrúar 2024 | Menningarlíf | 269 orð | 1 mynd

Fegurðin á fletinum

Fjallið, fjallið eina, oftast sett á miðjan myndflötinn, má segja að hafi verið rauði þráðurinn í listsköpun Jóns Stefánssonar. Jón hafði verið þrjú ár í verkfræðinámi í Kaupmannahöfn þegar hann ákvað að gerast listmálari og hóf listnám, fyrst í… Meira
1. febrúar 2024 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Fundu verk sem stolið var fyrir 14 árum

Verk eftir listamennina Chagall og Picasso, sem stolið var fyrir 14 árum frá listaverkasafnara í Ísrael, fundust nýverið í kjallara í Antwerpen í Belgíu. Verkunum tveimur, „Tête“ eftir Pablo Picasso og „L’homme en… Meira
1. febrúar 2024 | Fólk í fréttum | 594 orð | 2 myndir

Gerir upp fortíðina og fyrri sambönd

Páll Óskar Hjálmtýsson hefur verið upptekinn af ástinni síðan hann var 18 ára gamall, segir það drifkraftinn sinn og það sem fái hann til að tifa. Hann var gestur Kristínar Sifjar, Þórs Bæring og Bolla Más í Ísland vaknar á dögunum þar sem hann… Meira
1. febrúar 2024 | Leiklist | 1092 orð | 2 myndir

Kvenleikarnir

Borgarleikhúsið Lúna ★★★★· Eftir Tyrfing Tyrfingsson. Leikstjórn: Stefán Jónsson. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson. Tónlist og hljóðmynd: Ísidór Jökull Bjarnason. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Leikendur: Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Hilmir Snær Guðnason, Sigrún Edda Björnsdóttir og Sigurður Þór Óskarsson. Frumsýnt á Litla sviði Borgarleikhússins föstudaginn 19. janúar 2024. Meira
1. febrúar 2024 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Lífga upp á dimmustu mánuðina

Vetrarhátíð verður haldin dagana 1.-3. febrúar í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. „Tilgangur Vetrarhátíðar er að lífga upp á borgarlífið á dimmustu vetrarmánuðunum með því að tengja saman ólíka menningarlega þætti sem allir tengjast… Meira
1. febrúar 2024 | Menningarlíf | 924 orð | 2 myndir

Ljóðræn fegurð Vaðlaheiðarganga

„Það er svo margt í þessari hugmynd sem er svo fallegt og mannlegt,“ segir Karl Ágúst Þorbergsson, listrænn stjórnandi verksins Vaðlaheiðargöng í Borgarleikhúsinu, sem fjallar um þessa „stórkostlegustu framkvæmd… Meira
1. febrúar 2024 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Ljósainnsetning í kirkju í London

Gestur gengur inn kirkjugólfið í St. Martin-in-the-Fields-kirkjunni í London við opnun fimm daga ljósa- og hljóðinnsetningar breska listamannsins Peters Walkers. Samkvæmt fréttaveitunni AFP er markmið Walkers með innsetningunni að skapa nútímaútgáfu … Meira
1. febrúar 2024 | Menningarlíf | 3012 orð | 6 myndir

Mikill heiður og góð hvatning

Steinunn Sigurðardóttir, Gunnar Helgason, Rán Flygenring og Haraldur Sigurðsson hlutu í gærkvöldi Íslensku bókmenntaverðlaunin 2023 úr hendi Guðna Th Meira
1. febrúar 2024 | Bókmenntir | 697 orð | 3 myndir

Rakalaus þvættingur

Skáldsaga Lokasuðan ★★★★★ Eftir Torgny Lindgren. Sæmundur, 2023. Mjúkspjalda, 269 bls. Meira
1. febrúar 2024 | Fólk í fréttum | 459 orð | 17 myndir

Ætlar þú að vera alveg löðrandi í fjallinu?

Adam Driver og Lady Gaga voru eftirminnileg í hlutverkum sínum í kvikmyndinni House of Gucci. Hann lék Maurizio Gucci og hún fyrrverandi eiginkonu hans, Patriziu Reggiani. Í kvikmyndinni fóru þau í ítölsku Alpana til að lyfta sér upp, fá hvíld frá sjálfum sér og öfgafullum hversdagsleikanum Meira

Umræðan

1. febrúar 2024 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Er skömmtun á grænni orku besta leiðin?

Skömmtunarkerfi leysir ekki vandann. Ráðast þarf að rót vandans, straumlínulaga leyfisveitingakerfi grænnar raforku og koma uppbyggingu í gang strax. Meira
1. febrúar 2024 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Ertu ekki farin að vinna?

Það eru mikil lífsgæði fólgin í því að sinna starfi sem maður hefur valið sér og nýtur að gegna. Þau lífsgæði geta auðveldlega gleymst í amstri hversdagsins en eru langt frá því að vera sjálfsögð. Þegar fólk tapar starfsgetu vegna veikinda eða slysa … Meira
1. febrúar 2024 | Aðsent efni | 246 orð | 1 mynd

Heilræði handa nýjum borgarstjóra

Flýting Sundabrautar og öryggi Reykjavíkurflugvallar eru þar efst á blaði. Meira
1. febrúar 2024 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Tveggja ára innviðaráðuneyti

Þjónusta okkar við samfélagið er okkur í innviðaráðuneytinu alltaf efst í huga. Fyrstu tvö árin eru liðin og við höldum ótrauð áfram veginn. Meira
1. febrúar 2024 | Aðsent efni | 527 orð | 2 myndir

Um mikilvægi góðra dómara í lýðræðissamfélagi

Við undirritaðir höfðum beðið Umboðsmann Alþingis um að hann beitti sér fyrir að leiðrétt yrði fyrir tvískattlagningu á lífeyrisgreiðslum okkar. Meira
1. febrúar 2024 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Vinna verður bug á verðbólgunni

Aukin útgjöld hins opinbera og lóðaskortur eru olía á verðbólgubálið. Meira
1. febrúar 2024 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Yfirvegun eða óðagot í orkumálum

Meint ójafnvægi í raforkumálum þýðir að einhver hefur líklega selt stórnotendum umfram það sem hægt er að framleiða með góðu móti. Meira
1. febrúar 2024 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Örlagaspurningar

Innviðir íslensks samfélags bera ekki mikla umframbyrði, hvorki í formi blýhúðunar né annars, enda eru þeir komnir að þolmörkum. Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2024 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Elín Ellertsdóttir

Elín Ellertsdóttir var fædd í Reykjavík 20. febrúar 1928. Hún lést á Skógarbæ, Hrafnistu, 21. janúar 2024. Foreldrar hennar voru Ellert Kristinn Magnússon byggingameistari, f. 1.5 1897, d. 8.2. 1974, og Guðríður Þorkelsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3134 orð | 1 mynd

Haukur Ágústsson

Haukur Ágústsson fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1937. Hann lést að heimili sínu, Galtalæk á Akureyri, 15. janúar 2024. Foreldar Hauks voru Ágúst… Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2024 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Haukur Kristinn Árnason

Haukur Árnason fæddist 13. ágúst 1934 á Akureyri. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 22. janúar 2024. Foreldrar hans voru Árni Guðmundsson læknir, f Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2830 orð | 1 mynd

Jóhann Hinrik Níelsson

Jóhann Hinrik Níelsson fæddist 1. júlí 1931 á Ekru í Neskaupstað. Hann lést 11. janúar 2024. Foreldrar hans voru Níels Björgvin Ingvarsson yfirfiskmatsmaður, f. 21. september 1900, d. 5. mars 1982, og Guðrún Borghildur Hinriksdóttir húsfreyja á Ekru, f Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2024 | Minningargreinar | 2089 orð | 1 mynd

Jón Hjálmarsson

Jón Hjálmarsson var fæddur 3. apríl 1938 á Felli í Kollafirði í Strandasýslu. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða 21 Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2024 | Minningargreinar | 3547 orð | 1 mynd

Reynir Sveinsson

Reynir Sveinsson fæddist í Sandgerði 2. júní 1948. Hann lést á HSS í Keflavík 21. janúar 2024. Foreldrar hans voru Sveinn Aðalsteinn Gíslason frá Reykjavík, f. 11. september 1914, d. 19. maí 1982, og Guðbjörg Hulda Guðmundsdóttir frá Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

1. febrúar 2024 | Sjávarútvegur | 268 orð | 1 mynd

1.379 þúsund tonnum landað

Heildarafli íslenska fiskiskipaflotans árið 2023 var tæplega 1.379 þúsund tonn sem er 3% minni afli en árið 2022. Uppsjávarafli var 946 þúsund tonn og dróst saman um 1% frá fyrra ári en botnfiskafli nam 403 þúsund tonnum sem er 7% minni afli en árið 2022, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands Meira
1. febrúar 2024 | Sjávarútvegur | 507 orð | 1 mynd

Pólitísk refskák í grásleppumáli?

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að brögðum sé nú beitt til að koma í veg fyrir að Vinstrihreyfingin – grænt framboð (VG) beri ábyrgð á kvótasetningu grásleppuveiða vegna þess hve óvinsælt málið sé innan raða flokksins Meira

Daglegt líf

1. febrúar 2024 | Daglegt líf | 730 orð | 4 myndir

Vilja að saumavélarnar komist í skjól

Ég tók við af pabba sem framkvæmdastjóri hér hjá Pfaff fyrir sextíu árum, eða 1963, en ég hafði verið átta ár þar á undan að vinna við saumavélaviðgerðir hér heima,“ segir Kristmann Magnússon, en faðir hans, Magnús Þorgeirsson, stofnaði Pfaff-verslunina árið 1929 Meira

Fastir þættir

1. febrúar 2024 | Í dag | 722 orð | 3 myndir

Býr á miklum sögustað

Hjörtur Jóhann Hinriksson er fæddur 1. febrúar 1944 á Helgafelli á Snæfellsnesi. „Ég fæddist í húsi á hlaðinu á Helgafelli sem langamma og langafi minn, Ástríður og Jónas, byggðu. Þau voru fyrstu ábúendur þessarar ættar og fluttu árið 1888… Meira
1. febrúar 2024 | Í dag | 176 orð

Martin Schaltz. V-AV

Norður ♠ 10653 ♥ 8 ♦ DG832 ♣ 753 Vestur ♠ K ♥ G109752 ♦ K54 ♣ D64 Austur ♠ G842 ♥ 63 ♦ 76 ♣ ÁK982 Suður ♠ ÁD97 ♥ ÁKD4 ♦ Á109 ♣ G10 Suður spilar 3G Meira
1. febrúar 2024 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Opnar sig um áralanga fitusmánun

Oprah Winfrey var á forsíðu tímaritsins People í tilefni af sjötugsafmæli hennar. Oprah fer yfir víðan völl og tekur meðal annars fyrir fitusmánun sem hún hefur reglulega orðið fyrir. Hún segir það hafa verið ríkt í fjölmiðlum og á meðal almennings að gera grín að líkama hennar síðustu 25 ár Meira
1. febrúar 2024 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Viggó Spilliaert Hannesson fæddist 6. júní 2023 kl. 8:40 á…

Reykjavík Viggó Spilliaert Hannesson fæddist 6. júní 2023 kl. 8:40 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Hann vó 3.300 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sylvía Spilliaert og Hannes Bjartmar Jónsson. Meira
1. febrúar 2024 | Dagbók | 189 orð | 1 mynd

Sjokkerandi Saltburn

Ég, eins og margir aðrir, eyði óþarflega miklum tíma á samfélagsmiðlum. Helsti tímaþjófurinn í mínu lífi er samfélagsmiðillinn TikTok og hafa örmyndbönd þar líklegast meiri áhrif á líf mitt en ég er tilbúin að viðurkenna fyrir alþjóð Meira
1. febrúar 2024 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 c6 5. e3 g6 6. Be2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. b3 b6 9. Bb2 Bb7 10. a4 a5 11. Bd3 Ra6 12. De2 Rb4 13. Bb1 c5 14. Rb5 De7 15. dxc5 bxc5 16. Re5 Hfd8 17. Rd3 dxc4 18. bxc4 Hac8 19 Meira
1. febrúar 2024 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Sylvía Spilliaert

30 ára Sylvía ólst upp á Seltjarnarnesi en býr í Reykjavík. Hún er sjúkraþjálfari frá HÍ og starfar á Reykjalundi. Hún er einnig tónlistarkona og er ­bassaleikari í hljómsveitinni FLOTT. Önnur áhugamál en tónlist eru handavinna Meira
1. febrúar 2024 | Í dag | 242 orð

Þorrinn genginn í garð

Á Boðnarmiði yrkir Ingólfur Ómar Ármannsson: Þá er þorrinn genginn í garð: Nú er best að kýla kvið kjamsa vel og lengi. Hangiket og söltuð svið súran pung og rengi. Bragðið kæsta kætir geð kviknar bros á trýni Meira
1. febrúar 2024 | Í dag | 50 orð

Þótt mýrin um mýrina verði frá mýrinni í þágufalli dugir ekki að halda…

Þótt mýrin um mýrina verði frá mýrinni í þágufalli dugir ekki að halda beint af augum til „mýrinnar“. Mýrarinnar skal það vera Meira

Íþróttir

1. febrúar 2024 | Íþróttir | 1432 orð | 2 myndir

„Ef það tekst er allt erfiðið þess virði“

Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir nýtur lífsins hjá ítalska stórliðinu Juventus en hún gekk til liðs við félagið frá Lyon í Frakklandi sumarið 2022. Sara Björk, sem er 33 ára gömul, hefur komið sér vel fyrir í Tórínó ásamt sambýlismanni… Meira
1. febrúar 2024 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Ekkert verður af því að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætist í dag…

Ekkert verður af því að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætist í dag þegar lið þeirra, Inter Miami og Al-Nassr, mætast í Sádi-Arabíu, þar sem bandaríska liðið dvelur nú við æfingar og keppni Meira
1. febrúar 2024 | Íþróttir | 1136 orð | 2 myndir

Frábært að vera kominn í þessa deild

England Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Það er frábær tilfinning að vera kominn í ensku úrvalsdeildina,“ sagði Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
1. febrúar 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Leikur með AGF fram í júní

Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir, knattspyrnukona úr FH, er komin til Danmerkur og leikur þar með úrvalsdeildarliðinu AGF frá Árósum til loka tímabilsins. Sunneva er 26 ára og var fyrirliði FH í Bestu deildinni á síðasta tímabili Meira
1. febrúar 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Snýr aftur til Sauðárkróks

Tindastóll hefur samið við bandaríska körfuboltamanninn Keyshawn Woods um að leika með liðinu út tímabilið. Woods er Sauðkrækingum að góðu kunnur, enda var hann í lykilhlutverki þegar liðið vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn síðasta vor Meira
1. febrúar 2024 | Íþróttir | 335 orð

Tuttugu hafa leikið í ensku deildinni

Hákon Rafn Valdimarsson getur orðið 21. Íslendingurinn sem leikur í efstu deild karla í enska fótboltanum, ef og þegar hann fær sitt fyrsta tækifæri með Brentford í úrvalsdeildinni. Albert Guðmundsson var sá fyrsti þegar hann fékk undanþágu til að… Meira
1. febrúar 2024 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Þó að baráttan um enska meistaratitilinn í fótbolta virðist ætla að verða…

Þó að baráttan um enska meistaratitilinn í fótbolta virðist ætla að verða spennandi til vorsins eru líka skemmtilegir hlutir að gerast á hinum enda stigatöflunnar. Þegar Luton Town vann sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 31 ár síðasta vor spáðu… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.